Leyndarmál kindanna afhjúpað

Frá Skotlandi
Frá Skotlandi Reuter

Vísindamenn telja sig nú hafa komist að því hvers vegna villt sauðfé á eynni St. Kilda undan ströndum Skotlandshefur minnkað stöðugt frá árinu 1980. Segja þeir hlýnun jarðar um að kenna.

Að sögn vísindamanna hafa styttri og mildari vetur haft þau áhrif að lömbin þurfi ekki að þyngjast jafnmikið fyrstu mánuði æviskeiðsins og áður.

Líffræðingar hafa greint frá því að stærð og lögun ýmissa tegunda fugla og fiska hafi breyst og að mögulega sé það vegna hlýnunar jarðar.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert