Síðasta Atlas-ljónið í dýragarði

Þau finnast ekki lengur í villtri náttúru en fá mikla athygli í dýragörðum. Um er að ræða Barbari-ljón sem einnig eru kölluð Atlas-ljón. Náttúruleg heimkynni þeirra voru í Norður-Afríku en nú eru aðeins 32 dýr eftir og þar af er helmingnum haldið í dýragarði í Marokkó.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert