Sjáðu sólina gjósa

Sólgosið er tilkomumikið.
Sólgosið er tilkomumikið.

Snemma að morgni 1. maí varð öflugt sólgos á yfirborði sólarinnar á svæði þar sem virknin er mjög mikil. Við þessa sprengingu þeytti sólin miklu magni af rafgasi út í geiminn. Gosið sást ekki frá jörðu en það má sjá á þessu myndskeiði sem NASA birti.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert