Norðurpóllinn ófrosinn

Skjáskot af vefmyndavél sem sýnir stöðuhafið á Norðurpólnum.
Skjáskot af vefmyndavél sem sýnir stöðuhafið á Norðurpólnum. Sermitsiaq

Ísinn, sem venjulega einkennir Norðurpólinn, hefur nú hörfað að mestu og nú má sjá eitt stórt stöðuvatn. Hitinn hefur verið einni til þremur gráðum hærri að undaförnu en gengur og gerist á þessum tíma árs á þessu svæði.

Júlí er hlýjasti mánuðurinn á norðurheimskautinu og þá hörfar hafísinn hraðast. Sérfræðingar segja að enn meiri ís muni bráðna á svæðinu á næstu dögum.



mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert