95 stiga frost mældist á Suðurskautslandinu

Kuldamet féll á Suðurskautslandinu í ágúst árið 2010.
Kuldamet féll á Suðurskautslandinu í ágúst árið 2010. AFP

Frostið á Suðurskautslandinu fór niður í 94,7 stig í ágúst árið 2010 og er það mesti kuldi sem mælst hefur á jörðinni. Þetta er niðurstaða greiningar á mælingum frá þessum tíma. Samkvæmt upplýsingum NASA var metið nálægt því að falla í júlí á þessu ári er frostið mældist 92,9 stig. 

Fyrra met var 89,2 stiga frost.

„Þetta er veður sambærilegt því og er á Mars á góðum sumardegi,“ segir Ted Scambos, Alþjóðlegu snjó- og ísstofnuninni. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fellihýsi Coleman Westlake
Fellihýsi að stæðstu gerð til sölu. Sturta, klósett, heitt og kalt vatn, loftkæl...
Mitsubishi Outlander 2007 dekurbíll til sölu
Einn eigandi frá upphafi, ekinn aðeins 74.000 km. 5 gíra, bensín, ný dekk, nýjar...
Ford Transit Rimor árg. 2008
Ford Transit Rimor húsbíll. Nýskr 05.2008. Ekinn 84 þús. 5 gíra. Eyðslugrann...
ALLT MILLI HIMINS OG JARÐAR !!!!!!!!!!
NOTAÐ&NÝTT er ný verslun á Skemmuvegi 6 á bak við BYKO. Mikið úrval af fallegum ...
 
Félagsstarf
Staður og stund
Árskógar Opin smíðastofa kl. 9-15. Opið ...
Framkvæmdastjóri dómstólasýslunnar
Önnur störf
Framkvæmdastjóri dómstólasýslunnar Stj...
Félagsstarf
Staður og stund
Árskógar 4 Smíðar og útskurður með leiðb...
Háseti
Sjávarútvegur
Háseti Vísir hf óskar eftir a...