Við elskum að kyssast – en af hverju?

Koss á bólakafi.
Koss á bólakafi. EPA

Flestir njóta þess að kyssast – en af hverju? Þetta er forvitnileg spurning í tilefni þess að á morgun er Valentínusardagurinn – dagur elskenda.

Vísindamenn segja að á undan kossi komi augnsamband. Varir mannanna eru ólíkar vörum dýra. Þá hefur vísindalega verið sannað að karlar dragist að rauðum, þrýstnum vörum. Þeir eru ekki einu prímatarnir sem laðast að rauða litnum.

Á meðfylgjandi myndskeiði má sjá sögu kossins – og ástæðurnar fyrir því að það er gott að kyssa þann sem þér þykir vænt um.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert