Segir þróun smokksins ganga vel

Markmiðið er að hafa getnaðarvörnina afar þunna þannig að þeir …
Markmiðið er að hafa getnaðarvörnina afar þunna þannig að þeir sem nota hana finni lítið fyrir henni. Morgunblaðið/Eggert

Milljarðamæringurinn Bill Gates greindi frá því í dag að vinna við þróun afar þunns smokks sem talið að geti veitt meiri kynferðislega ánægju gangi vel. Smokknum hefur verið líkt við húð á typpum karlmanna.

Gates bauð í fyrra hópi hugvitsmanna tæplega 12 milljónir íslenskra króna vegna verkefnisins. Segir hann að markmiðið sé að hafa getnaðarvörnina afar þunna þannig að þeir sem nota hana finni lítið fyrir henni.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert