Fundu sjaldgæfan beinhákarl

Veiðimenn í Ástralíu veiddu fyrir slysni sjaldgæfan beinhákarl.

Fundurinn hefur orðið til þess að gefa vísindamönnum fágætt tækifæri til að rannsaka þennan næst stærsta fisk sem finnst á jörðinni.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert