Greinar laugardaginn 8. mars 1997

Forsíða

8. mars 1997 | Forsíða | 107 orð

Alþjóðadagur kvenna

Reuter ALÞJÓÐADAGUR kvenna er í dag og í ávarpi Kofi Annans, framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna (SÞ), í tilefni dagsins er vakin athygli á, að konur séu að jafnaði ekki hafðar með þegar þess er freistað að leysa alþjóðadeilur og átök með samningum. Meira
8. mars 1997 | Forsíða | 148 orð

Flókin fjölskyldutengsl

HÁLFFERTUG kona hefur vakið mikla hneykslan á Ítalíu en hún hefur tekið að sér að ganga með tvo drengi, sem ekki eru þó bræður. Fyrir þremur mánuðum var komið fyrir í legi konunnar tveimur eggjum frá tveimur konum og höfðu þau áður verið frjóvguð með sæði úr eiginmönnum þeirra. Að getnaði drengjanna og meðgöngu standa þvi fimm manns. Meira
8. mars 1997 | Forsíða | 236 orð

Hafna friðarboði Berisha

VOPNAÐIR uppreisnarmenn í borgunum Sarande og Vlore höfnuðu í gær friðarboði Sali Berisha forseta og sögðust ekki myndu leggja niður vopn fyrr en hann færi frá. Berisha stöðvaði í gær sókn hersveita gegn uppreisnarmönnum og bauð öllum andstæðingum sínum sakaruppgjöf legðu þeir niður vopn fyrir klukkan sex að staðartíma í fyrramálið. Meira
8. mars 1997 | Forsíða | 236 orð

Skriður kominn á viðræður NATO og Rússa

WILLIAM Cohen, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, kom í gær til Brussel þar sem hann átti fundi með framkvæmdastjóra og sendiherrum aðildarríkja Atlantshafsbandalagsins (NATO) um tilraunir bandalagsins til að ná samkomulagi við Rússa í tengslum við fyrirhugaða stækkun þess. Meira
8. mars 1997 | Forsíða | 52 orð

Sprengjutilræði í Peking

SPRENGJA sem sprakk í strætisvagni í Peking í gær varð að minnsta kosti tveimur farþegum að bana og særði a.m.k. 30 manns, marga þeirra lífshættulega. Sprengingin varð í Xidan-verzlunarhverfinu á mesta annatíma, klukkan 6.30 síðdegis. Tilgangurinn með tilræðinu var óljós og ekki hafði frétzt af neinum handtökum. Meira
8. mars 1997 | Forsíða | 125 orð

Tsjúbaís fengin mikil völd

BORÍS Jeltsín Rússlandsforseti skipaði í gær Anatolí Tsjúbaís, skrifstofustjóra sinn, í starf fyrsta varaforsætisráðherra ríkisstjórnarinnar. Heimildir hermdu, að Tsjúbaís yrði fengin yfirstjórn efnahagsmála í hendur og þrír ráðherrar, sem bera sama titil yrðu annað hvort lækkaðir í tign eða settir af. Meira

Fréttir

8. mars 1997 | Innlendar fréttir | 172 orð

260 manns á 115 bílum á hálendinu

Morgunblaðið/Árni Sæberg FERÐ félaga úr Ferðaklúbbnum 4x4 yfir hálendið gekk að óskum í gærkvöldi þrátt fyrir éljaveður og lélegt skyggni og var búist við að hópurinn yrði kominn í skálann í Nýjadal um miðnætti. Meira
8. mars 1997 | Akureyri og nágrenni | 119 orð

36% barna ekki í öryggisbelti

Í NÝLEGRI könnun sem Slysavarnafélag Íslands, Umferðarráð og Betri borg fyrir börn stóðu að um allt land kom fram að aðeins 64% barna á Ólafsfirði eru spennt í öryggisbelti í bíl eða tvö af hverjum þremur. Könnunin var gerð í lok janúar síðastliðins og sá Slysavarnadeild kvenna á Ólafsfirði um framkvæmdina. Á Dalvík notuðu 71% barna belti, 84% á Akureyri og 69% á Siglufirði. Meira
8. mars 1997 | Innlendar fréttir | 89 orð

95,8% samþykktu verkfall 16. mars

RAFIÐNAÐARMENN sem starfa hjá Rafmagnsveitum ríkisins hafa samþykkt boðun ótímabundins verkfalls sem hefjist á miðnætti 16. mars. Á kjörskrá voru 138. Alls kusu 120 eða 86,9%. Já sögðu 115 eða 95,8%, nei sögðu 4 eða 3,3% og einn skilaði auðu. Rafiðnaðarmenn hafa slitið viðræðum við vinnuveitendur og hafna m.a. Meira
8. mars 1997 | Akureyri og nágrenni | 59 orð

Akureyrarmót í listhlaupi

AKUREYRARMÓT í listhlaupi var haldið í vikunni. Keppt var í tveimur flokkum, yngri og eldri flokki. Jódís Eva Eiríksdóttir varð í fyrsta sæti í yngri flokki, Audrey Freyja Clarke í öðru og Sigrún María Magnúsdóttir í þriðja sæti. Í eldri flokki sigraði Rakel Þorsteinsdóttir, Auður Dögg Pálsdóttir varð önnur og Inga Fanney Gunnarsdóttir þriðja. Meira
8. mars 1997 | Innlendar fréttir | 95 orð

Alþjóðleg kattasýning í Kópavogi

KYNJAKETTIR, kattaræktarfélag Íslands, heldur sunnudaginn 9. mars sína 10. sýningu í reiðhöll Gusts í Kópavogi. 126 kettir eru skráðir á sýninguna og er þar að finna ketti af öllum þeim tegundum sem til eru hér á landi, t.d. persa, exotic, abyssiníu, síams, balí, oriental og norska skógarketti að ógleymdum húsköttum. Sýningin verður opnuð kl. Meira
8. mars 1997 | Erlendar fréttir | 83 orð

Bíl kastað á franska sendiráðið

UM 500 starfsmenn Renault- verksmiðju í Belgíu komu saman við franska sendiráðið í Brussel í gær til að mótmæla þeirri ákvörðun bílafyrirtækisins að loka verksmiðjunni í júlí. 3.100 manns missa þá atvinnuna. Starfsmennirnir köstuðu bílgrind á sendiráðið og litlu munaði að hún lenti á lögreglumanni og einum mótmælendanna. Meira
8. mars 1997 | Innlendar fréttir | 475 orð

Búist við mjólkurskorti á fimmtudag

"UNNIÐ verður við framleiðslu, pökkun og afgreiðslu allan daginn (laugardag). Það verður feykinóg af mjólkurvörum á markaðinum vel fram í næstu viku. Ég tel að það verði ekki skortur á mjólkurvörum fyrr en á fimmtudag eða föstudag í næstu viku," segir Pétur Sigurðsson, yfirmaður framleiðslusviðs Mjólkursamsölunnar í Reykjavík, Meira
8. mars 1997 | Erlendar fréttir | 134 orð

Deilt um sláturhúsaskýrslu

TALSMENN breska Íhaldsflokksins neituðu í gær fréttum um átök innan ríkisstjórnarinnar vegna skýrslu um hreinlæti og hollustuhætti í sláturhúsum landsins. Samkvæmt síðustu skoðanakönnunum hefur Verkamannaflokkurinn 26 prósentustiga forskot á Íhaldsflokkinn en kosningar verða ekki síðar en í maí. Meira
8. mars 1997 | Innlendar fréttir | 747 orð

Einkenni meiðslanna oft tortryggð

Samtök sjúklinga með áverka eftir háls- og bakhnykk voru stofnuð 9. janúar árið 1995 og fengu þá heitið Stuðnings- og sjálfshjálparhópur háls- og bakhnykkssjúklinga. Til stendur að breyta nafninu í "Whiplash" ­ Ísland en svokallaðir svipuólaráverkar eru algengir í kjölfar umferðarslysa. Meira
8. mars 1997 | Innlendar fréttir | 859 orð

Eitthvað nýtt verður að koma frá Elkem í umræðuna

FINNUR Ingólfsson iðnaðarráðherra segir að til þess að viðræður um kaup Elkem í Noregi á ákveðnum eignarhlut íslenska ríkisins í Járnblendiverksmiðjunni á Grundartanga geti hafist á nýjan leik verði eitthvað nýtt að koma inn í umræðuna af hálfu Elkem. Meira
8. mars 1997 | Innlendar fréttir | 337 orð

"Ekki forsvaranlegt að leggja TF-LÍF"

HAFSTEINN Hafsteinsson forstjóri Landhelgisgæslunnar segir að tryggingamál TF-LÍF verði skoðuð í samráði við dómsmálaráðherra, í samhengi við aðrar fyrirliggjandi sparnaðartillögur. Dómsmálaráðherra sagði í Morgunblaðinu í gær að þyrlan verði alltaf til taks og hún verði ekki tekin út af tryggingum. Meira
8. mars 1997 | Erlendar fréttir | -1 orð

Ellemann- Jensen í klípu

DANIR gleðjast flestir yfir því að Bill Clinton Bandaríkjaforseti skuli koma í opinbera heimsókn til Danmerkur 21. mars á leið frá leiðtogafundinum í Helsinki en fyrir Uffe Ellemann-Jensen, fyrrv. utanríkisráðherra, er hún höfuðverkur. Clinton mun hitta danska stjórnmálaleiðtoga í hádegisverði ríkisstjórnarinnar og einnig Uffe Ellemann-Jensen, leiðtoga Venstre. Meira
8. mars 1997 | Innlendar fréttir | 1090 orð

EMU og stækkun ESB settu mark á viðræður ráðherranna

Friðrik Sophusson eftir sameiginlegan fund fjármálaráðherra Norðurlandanna, Eystrasaltsríkjanna, Póllands og Þýskalands EMU og stækkun ESB settu mark á viðræður ráðherranna Friðrik Sophusson fjármálaráðherra sat á dögunum sameiginlegan fund fjármálaráðherra Norðurlandanna, Eystrasaltsríkjanna, Meira
8. mars 1997 | Akureyri og nágrenni | 85 orð

FA vill í húsið

FERÐAFÉLAG Akureyrar hefur óskað eftir við bæjaryfirvöld að kannaður verði sá möguleiki að félagið geti eignast hluta af húseign Slysavarnafélagsins sem er á uppfyllingu sunnan Strandgötu. Yrði það gert með tilstyrk bæjarins en þannig leystust húsnæðismál Ferðafélagsins til frambúðar. Meira
8. mars 1997 | Innlendar fréttir | 602 orð

Flutningar um sandinn óleyst vandamál

SUNDURTÆTTIR flutningagámar, pappírsrúllur og alls kyns drasl liggur á víð og dreif um fjöruna skammt frá Þjórsárósi þar sem þýska flutningaskipið Vikartindur strandaði á miðvikudagskvöld. Tollgæslan innsiglaði þrjá laskaða gáma í fjörunni í gærmorgun og skömmu síðar var byrjað að fjarlægja það sem borist hafði á land. Meira
8. mars 1997 | Innlendar fréttir | 1852 orð

Fyrst beðið um aðstoð um kl. 19

KL. 12.52 barst Björgunarmiðstöð SVFÍ skeyti frá TFV, fjarskiptamiðstöð Pósts og Síma í Vestmannaeyjum, þess lútandi að miðstöðin hefði móttekið "securite" kall kl. 12.40 frá flutningaskipinu Vikartindi (DAFC) sem statt var á stað 63 43,5 n., 020 53,5' v. sem er utan við Þjórsárós. Meira
8. mars 1997 | Erlendar fréttir | 258 orð

"Gagnbyltingarglæpir" heyra nú sögunni til

KÍNVERJAR hafa kvatt hluta af sinni kommúnísku fortíð með nýjum refsilögum en þar er ekki lengur að finna nein viðurlög við "gagnbyltingarglæpum". Hins vegar hefur verið bætt við ýmsum nýjum eins og peningaþvætti, tölvuglæpum og innherjaviðskiptum. Meira
8. mars 1997 | Innlendar fréttir | 80 orð

Gengið á reka með Útivist

Í NÆSTSÍÐASTA áfanga raðgöngu Útivistar "Gengið á reka" sunnudaginn 9. mars verður gengið með ströndinni frá bæjarstaði Litlu- Sandhafnar í Gömlu Höfnum út á Eyri og síðan eftir Hafnabergi að bæjarstæði Skjótastaða og niður á Stóru-Sandvík. Meira
8. mars 1997 | Innlendar fréttir | 331 orð

"Glöð yfir árangrinum"

ÍSAK Halim Al var dæmdur til þriggja mánaða og tuttugu og sex daga fangelsisvistar í sakadómi í Istanbúl í gærmorgun vegna ítrekaðra brota sinna á umgengnisrétti Sophiu Hansen við dætur þeirra. Hann hefur viku frest til að áfrýja dómnum til Hæstaréttar. Meira
8. mars 1997 | Innlendar fréttir | 128 orð

Gæsluvarðhald framlengt

LÖGREGLAN í Reykjavík fékk því í gær framgengt að lengt væri gæsluvarðhald yfir íslenskum manni sem handtekinn var um miðjan desember í tengslum við rannsókn á smygli og dreifingu á hassi, auk amfetamíns og E-pilla. Meira
8. mars 1997 | Innlendar fréttir | 230 orð

Hagnaður Landsbanka 262 milljónir króna

HAGNAÐUR Landsbankans fyrir skatta og óreglulega liði nam 582 milljónum króna á síðasta ári, en þegar tekið hefur verið tillit til þessara liða, sem eru meðal annars vegna eldri lífeyrisskuldbindinga að upphæð 260 milljónir króna, nam hagnaðurinn 262 milljónum króna samanborið við 177 milljónir árið áður. Meira
8. mars 1997 | Miðopna | 1522 orð

Hagsmunir útgerðar réðu trúlega mestu Ótal álitamál hafa komið upp eftir strand Vikartinds við Þjórsárós t.d. í sambandi við

ÓTAL álitaefni hafa, eins og við var að búast, komið upp í kjölfar strands þýska flutningaskipsins Vikartinds við Þjórsárós á miðvikudag, t.d. um lagalega stöðu útgerðar, skipstjóra, farmflytjanda og Landhelgisgæslunnar, ekki síst vegna björgunarlauna sem aldrei verða þó greidd. Meira
8. mars 1997 | Innlendar fréttir | 162 orð

Hass og amfetamín falið í gjótu

TVEIR menn voru látnir lausir úr varðhaldi í gær, en þeir hafa setið í gæsluvarðhaldi síðan 14. febrúar, daginn eftir að par á leið úr landi var handtekið í flugstöð Leifs Eiríkssonar. Skömmu áður hafði fíkniefnadeild lögreglunnar í Reykjavík fundið rúm tvö kíló af hassi og um 350 grömm af amfetamíni sem var falið í gjótu á víðavangi innan höfuðborgarsvæðisins. Meira
8. mars 1997 | Innlendar fréttir | 76 orð

Hátt fiskverð vegna brælunnar

HÁTT fiskverð er nú á fiskmörkuðum landsins vegna langvarandi brælu að undanförnu. Þannig seldist kílóið af ýsu á 235 krónur á Íslandsmarkaði í gær en aðeins voru seld um þrjú tonn. Þá voru seld átta tonn af smáýsu á Fiskmarkaði Suðurnesja í gær á 208 krónur kílóið. Verð á ýsu hefur verið mjög hátt undanfarnar vikur vegna brælunnar og fór ýsuverðið t.d. upp í 260 krónur í febrúar sl. Meira
8. mars 1997 | Akureyri og nágrenni | 326 orð

Hlífðarfatnaður sóttur til Akureyrar

FÉLAGARNIR þrír úr Hjálparsveit skáta í Reykjavík og Kópavogi, sem ætla að klífa Mount Everest, hæsta fjall heims, innan tíðar, voru staddir á Akureyri í vikunni. Þeir Einar Stefánsson, Hallgrímur Magnússon og Björn Ólafsson, héldu myndasýningu í húsnæði Hjálparsveitar skáta, þar sem þeir kynntu fyrri afrek sín og ræddu um fyrirhugaða ferð á hæsta fjall heims. Meira
8. mars 1997 | Innlendar fréttir | 60 orð

Hraðskákmót Hellis

HRAÐSKÁKMÓT Hellis verður haldið mánudagskvöldið 10. mars kl. 20. Tefldar verða 5 mínútna skákir, 7*2 umferðir eftir Monrad kerfi. Teflt verður í Þönglabakka 1, Mjódd. Heildarverðlaun mótsins verða 10.000 kr. Þátttökugjald er 300 kr. fyrir fullorðna félagsmenn en 400 kr. fyrir aðra og fyrir unglinga 15 ára og yngri 200 kr. fyrir félagsmenn og 300 kr. fyrir aðra. Meira
8. mars 1997 | Miðopna | 1486 orð

Höfnuðu hjálp þrátt fyrir margar viðvaranir

Sjópróf vegna strands Vikartinds haldin í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær Höfnuðu hjálp þrátt fyrir margar viðvaranir Hvorki skipstjóri Vikartinds né fyrsti stýrimaður telja að skipið hafi verið í yfirvofandi hættu fyrr en það rak upp í fjöru. Meira
8. mars 1997 | Innlendar fréttir | 86 orð

Innbrot í 5 bíla í gær

BROTIST var inn í bifreið við Vallarás í gærmorgun og sáu þjófarnir ástæðu til að brjóta tvær rúður í henni til að nálgast fistölvu og farsíma sem þeir höfðu á brott með sér. Einnig var brotist inn í bifreið við Laxakvísl og geislaspilara og geisladiskum stolið og einnig tvo bíla við bílaumboðið Brimborg í Faxafeni í gærmorgun, þar sem tveimur útvarpstækjum var stolið. Meira
8. mars 1997 | Innlendar fréttir | 50 orð

Jazztónleikar í tónleikasal FÍH

EFTIRMIÐDAGS-jazztónleikar verða haldnir í tónleikasal FÍH í dag, laugardag, kl. 17. Á tónleikunum leikur kvartett skipaður íslenskum og kanadískum hljómlistarmönnum sem flytja efni úr eigin smiðjum. Kvartettinn skipa Tena Palmer söngkona, Justin Heynes gítar og píanóleikari, Hilmar Jensson gítarleikari og Pétur Grétarsson slagverksleikari. Miðaverð er 500 kr. Meira
8. mars 1997 | Innlendar fréttir | 68 orð

Kleifarvegsheimilinu gefin peningagjöf

KVENFÉLAG Hvítabandsins gaf Kleifarvegsheimilinu, sem er meðferðarheimili fyrir börn með sálræn og geðræn vandkvæði, 300 þúsund krónur til kaupa á tölvubúnaði sem nýta skal til menntunar og endurhæfingar barnanna. Meðferðarheimilið er hluti af geðsviði Sjúkrahúss Reykjavíkur og er framkvæmdastjóri þess Jóhannes Pálmason en forstöðumaður heimilisins er Hulda Guðmundsdóttir. Meira
8. mars 1997 | Akureyri og nágrenni | 124 orð

Launafólk fái réttláta hlutdeild

Á ALMENNUM fundi BSRB á Akureyri var samþykkt ályktun, þar sem þess er krafist að launafólk fái réttláta hlutdeild í góðærinu sem nú ríkir í íslensku efnahagslífi. Fundurinn leggur áherslu á verulega hækkun launataxta í þeim samningaviðræðum sem nú standa yfir. Meira
8. mars 1997 | Innlendar fréttir | 27 orð

Leiðrétting

LeiðréttingNýtt sýningarrými RANGT var farið með nafn Hannesar Lárussonar í blaðinu í gær, sem sýnir í "svart-hvítt" sem hlotið hefur nafnið 20 m. Beðist er velvirðingar á því. Meira
8. mars 1997 | Akureyri og nágrenni | 50 orð

List í álögum

LÁRUS Hinriksson opnar í dag, laugardaginn 8. mars, kl. 16 sýningu á málverkum í Deiglunni á Akureyri. Yfirskrift sýningarinnar er List í álögum, en álfar og huldufólk hafa lengi átt hug Lárusar. Sýningin er opin frá kl. 14 til 18 daglega og lýkur henni 16. mars næstkomandi. Meira
8. mars 1997 | Innlendar fréttir | 127 orð

Líðan stýrimannsins eftir atvikum góð

LÍÐAN stýrimannsins sem fótbrotnaði um borð í varðskipinu Ægi þegar áhöfn þess reyndi að bjarga þýska flutningaskipinu Vikartindi á miðvikudagskvöld er eftir atvikum góð en hann gekkst undir aðgerð á Sjúkrahúsi Reykjavíkur í fyrradag. Meira
8. mars 1997 | Innlendar fréttir | 98 orð

Líkamsárás í Pósthússtræti

RÁÐIST var á mann í Pósthússtræti í Reykjavík aðfaranótt fimmtudags og honum misþyrmt. Starfsmenn fyrirtækis í grenndinni gerðu lögreglu viðvart. Einn þeirra gekk út í Pósthússtræti og fóru árásarmennirnir þá upp í bíl og hugðust hverfa af vettvangi. Þeir voru þó fljótlega stöðvaðir af lögreglu. Fimm menn voru handteknir og yfirheyrðir í gærmorgun en sá sjötti slapp. Meira
8. mars 1997 | Innlendar fréttir | 246 orð

Margir hafa farmtryggt eftir strandið

LJÓST er að tryggingafélagið Sjóvá-Almennar hefur tryggt vörur sem eru um borð í Vikartindi fyrir um 100 milljónir króna, að sögn Ólafs B. Thors framkvæmdastjóra. "Við gátum alveg eins átt von á að þessi upphæð væri tvöfalt hærri, en miðað við þær upplýsingar sem við höfum í dag og byggjast á þeim aðilum sem hafa haft samband við okkur, Meira
8. mars 1997 | Akureyri og nágrenni | 288 orð

Messur

AKURERYARKIRKJA: Sunnudagaskóli í safnaðarheimili kl. 11. Öll börn velkomin. Munið kirkjubílana. Guðsþjónusta kl. 14. Prestur, Svavar A. Jónsson, umræður og kaffisopi í safnaðarheimili eftir guðsþjónustu. Vænst er þátttöku fermingarbarna og foreldra þeirra. Æskulýðsfundur í kapellu kl. 17 á morgun. Biblíulestur kl. 20.30 í safnaðarheimili. Mömmumorgunn í safnaðarheimili á miðvikudagsmorgun. Meira
8. mars 1997 | Innlendar fréttir | 72 orð

Morgunblaðið/Kristinn

Morgunblaðið/KristinnSöngfólkframtíðarinnar ÞAÐ lá vel á unga söngfókinuí Rimaskóla, þegar ljósmyndara Morgunblaðsins bar aðgarði í gær. Krakkarnirsyngja í Litla kórnum, en íkórnum eru börn úr öðrumog þriðja bekk Rimaskóla. Meira
8. mars 1997 | Innlendar fréttir | 121 orð

Myndarlega verði staðið að rekstri heilbrigðisþjónustu

NÝSTOFNAÐUR aðgerðahópur Styrktarfélags aldraðra á Selfossi í réttinda- og kjaramálum aldraðra sendi nýverið frá sér ályktun um nokkur af baráttumálum aldraðra. Niðurlag ályktunarinnar féll niður í frásögn blaðsins og fer hér á eftir: Meira
8. mars 1997 | Innlendar fréttir | 169 orð

Nemendasýning og liðakeppni

NEMENDASÝNING Dansskóla Jóns Péturs og Köru verður haldin á Hótel Íslandi sunnudaginn 9. mars nk. Þar munu allir nemendur í barna- og unglingahópum skólans ásamt nokkrum fullorðinshópum koma fram með sýnishorn af því sem þeir hafa lært í vetur. Húsið opnar kl. 13 og hefst sýningin kl. 14. Strax að lokinni sýningu kl. Meira
8. mars 1997 | Innlendar fréttir | 200 orð

Opinn fundur verður í Ráðhúsinu

OPINN fundur verður sunnudaginn 9. mars kl. 14 í Ráðhúsi Reykjavíkur í tilefni alþjóðlegs baráttudags kvenna. Fundarstjóri verður Guðrún Ebba Ólafsdóttir, varaformaður KÍ. Allt frá árinu 1910 hefur 8. mars verið Alþjóðlegur baráttudagur kvenna fyrir friði og jafnrétti. Meira
8. mars 1997 | Erlendar fréttir | 180 orð

Oreja leggur áherzlu á innlimun Schengen í ESB

Marcelino Oreja, sem fer m.a. með stofnanamál í framkvæmdastjórn Evrópusambandsins, segir að á ríkjaráðstefnu ESB ætti að leggja áherzlu á að fella Schengen-vegabréfasamkomulagið inn í stofnsáttmála sambandsins. Meira
8. mars 1997 | Erlendar fréttir | 839 orð

Ótti magnast á Taiwan

EKKI þarf að fjölyrða að sú ákvörðun að Kínverjar taki við stjórn í Hong Kong hefur valdið miklum sveiflum, pólitískum sem tilfinningalegum. En ekki má heldur gleyma að Taiwan er ekki langt undan. Þar búa rösklega 20 milljónir Kínverja sem er sú tilhugsun óbærilegust allra að lenda undir yfirráðum stjórnarinnar í Peking. Meira
8. mars 1997 | Erlendar fréttir | 312 orð

PLO fordæmir ákvörðun Ísraela

PALESTÍNUMENN fordæmdu í gær samþykkt ísraelsku stjórnarinnar um land sem hún hyggst láta Palestínumönnum eftir. Segja þeir að um allt of lítið svæði sé að ræða og að Ísraelar séu að ganga að friðarsamkomulaginu dauðu. Hafa fjölmargir frammámenn í sjálfsstjórn Palestínumanna krafist þess að friðarviðræðum við Ísraela verði hætt. Meira
8. mars 1997 | Innlendar fréttir | 549 orð

Reyna á að bjarga skipinu

JOHN Noble er sjálfstætt starfandi ráðgjafi á sviði sjóbjörgunar og kölluðu eigendur Vikartinds á hann til ráðgjafar um björgun skipsins. Noble er staddur á strandstað og sagði í samtali við Morgunblaðið, að hann hefði komið að um 60 skipströndum á sínum starfsferli. Meira
8. mars 1997 | Erlendar fréttir | 325 orð

Samstarfi í 60 ár að ljúka

SVO virðist sem samstarf stjórnarflokkanna í Liechtenstein sé að fara út um þúfur en það hefur staðið í 60 ár eða frá 1938 þegar Föðurlandssambandið og Framfarasinnaði borgaraflokkarnir tóku höndum saman. Enginn stefnumunur er á flokkunum og gengi þeirra hefur lengst af ráðist af vinsældum flokksleiðtoganna hverju sinni. Meira
8. mars 1997 | Erlendar fréttir | 375 orð

Segja göng grafin til að undirbúa árás

SNURÐA hljóp á þráðinn í viðræðunum um gíslamálið í Perú í gær þegar marxísku skæruliðarnir, sem hafa haldið 72 mönnum í bústað japanska sendiherrans í Lima í 80 daga, slitu viðræðunum og sökuðu stjórnvöld um að hafa látið grafa göng að byggingunni og undirbúið árás til að frelsa gíslana. Meira
8. mars 1997 | Akureyri og nágrenni | 460 orð

Skipakomur færri í fyrra en árið áður

HEILDARTEKJUR Akureyrarhafnar á síðasta ári urðu 105,3 milljónir króna og jukust um tæp 17% milli ára. Veruleg hækkun varð á hafnartekjum og vegur þar þyngst mikil aukning í vöruflutningum um höfnina. Einnig jukust leigutekjur verulega, eða um tæp 94% og á flotkvíin sinn þátt í því en árið 1996 var fyrsta heila árið sem hún er í leigu. Meira
8. mars 1997 | Innlendar fréttir | 348 orð

Skipstjórinn hugsanlega sóttur til saka

BÓKUN var lögð fram af hálfu embættis ríkissaksóknara þegar sjópróf voru haldin í gær, vegna strands flutningaskipsins Vikartinds á miðvikudag. Í bókuninni kemur fram, að ríkissaksóknari er að kanna hvort skipstjóri flutningaskipsins hafi hugsanlega bakað sér refsiábyrgð og er vísað til almennra hegningarlaga, siglingalaga og laga um varnir gegn mengun sjávar. Meira
8. mars 1997 | Innlendar fréttir | 397 orð

Skældir og snúnir eftir smástund í brimrótinu

ÁTTA gámar til viðbótar losnuðu af Vikartindi eftir ágang brimsins á síðdegisflóðinu í Háfsfjöru í gær til viðbótar þeim sem fóru í sjóinn strax eftir strandið. Eftir aðeins skamma stund í brimrótinu voru þeir orðnir skældir og snúnir og dreifðist varningurinn austur fjöruna og brakið úr gámunum einnig. Meira
8. mars 1997 | Erlendar fréttir | 211 orð

"Svarta ekkjan" fær lífstíðardóm

ELFRIEDE Blauensteiner, sem kölluð hefur verið "Svarta ekkjan", var í gær dæmd í lífstíðarfangelsi fyrir að bera ábyrgð á dauða ellilífeyrisþegans Alois Pichler með of stórri lyfjagjöf. Varla nokkur önnur réttarhöld hafa vakið meiri athygli og umtal í Austurríki fyrr eða síðar. Meira
8. mars 1997 | Innlendar fréttir | 269 orð

Sæberg og Þormóður rammi sameinast á næstu vikum

STJÓRNIR Sæbergs hf. í Ólafsfirði og Þormóðs ramma hf. á Siglufirði hafa gert með sér samkomulag um samruna félaganna og er stefnt að því að samruninn komi til framkvæmda á næstu vikum. Í maímánuði á árinu 1996 keypti Þormóður rammi hf. 20% hlut í Sæbergi hf. og gerðu félögin þá með sér samstarfssamning sem unnið hefur verið eftir síðan. Meira
8. mars 1997 | Innlendar fréttir | 486 orð

"Uppspretta andlegrar og líkamlegrar vellíðunar"

NÝ endurhæfingarmiðstöð með sundlaug var tekin í notkun við Hrafnistu á miðvikudag. Að byggingunni standa Sjómannadagsráð og Reykjavíkurborg. Áætlaður kostnaður er um 206 milljónir króna. Framkvæmdin er að hluta til fjármögnuð með hagnaði af rekstri Happdrættis DAS. Meira
8. mars 1997 | Innlendar fréttir | 131 orð

Verkefni valin í keppni ungra vísindamanna

DÓMNEFND Hugvísis hefur valið verkefni í undanúrslit keppni ungra vísindamanna. Þau verkefni sem veljast til undanúrslita keppa til úrslita laugardaginn 12. apríl kl. 14 í Hinu húsinu, Aðalstræti 2. Meira
8. mars 1997 | Innlendar fréttir | 664 orð

Viðræður yfir helgina en mikill ágreiningur

ÖLL landssambönd innan ASÍ og verkalýðsfélögin Dagsbrún og Framsókn hafa svarað gagntillögum vinnuveitenda og gera fjölmargar athugasemdir. Mikill ágreiningur er á milli launþegasambandanna og vinnuveitenda. Meira
8. mars 1997 | Innlendar fréttir | 106 orð

Vikartindur í brimrótinu

VÉLAR og tæki björgunarmanna virtust ekki stór eða burðug frammi fyrir stórum skrokki Vikartinds í briminu í Háfsfjöru suður undan Þykkvabæ síðdegis í gær. Fulltrúar útgerðar og tryggingafélags eru að leggja á ráðin um björgun á olíu, farmi og sjálfu skipinu ásamt sérfræðingum erlendra björgunarfyrirtækja. Meira
8. mars 1997 | Erlendar fréttir | 518 orð

Vilja bandalag ríkjanna

BORÍS Jeltsín, forseti Rússlands, og Alexander Lúkashenko, forseti Hvíta-Rússlands, samþykktu á fundi í Kreml í gær að beita sér fyrir bandalagi þessara slavnesku ríkja í mikilvægum málaflokkum og áréttuðu andstöðu sína við áformin um stækkun Atlantshafsbandalagsins í austur. Meira
8. mars 1997 | Erlendar fréttir | 233 orð

Vilja bann við einræktun

VÍSINDAMENNIRNIR, sem einræktuðu ána Dolly, segja að sömu aðferð megi beita til að einrækta menn, og að setja eigi alþjóðalög sem komi í veg fyrir að slíkt verði gert. Jürgen Rüttgers, rannsóknamálaráðherra Þýskalands, hefur einnig hvatt til þess og segir röksemdir sumra vísindamanna, sem eru hlynntir einræktun, minna á málflutning nasista. Meira
8. mars 1997 | Innlendar fréttir | 219 orð

VSÍ tilbúið að ræða flata hækkun í prósentum

MIKILL ágreiningur er milli landssambanda ASÍ og vinnuveitenda um þær kröfur og gagntilboð sem fram hafa komið í kjaraviðræðum á undanförnum dögum. Ákveðið hefur verið að halda viðræðum áfram yfir helgina til að kanna hvort flötur er á áframhaldandi viðræðum, sem geti leitt til samkomulags. Fyrstu verkföll sem boðuð hafa verið hefjast á miðnætti annað kvöld. Meira
8. mars 1997 | Akureyri og nágrenni | 90 orð

Vænn koli

SIGFÚS Jóhannesson á Magnúsi EA 25 frá Grímsey kom úr róðri nú nýlega með einn stærsta kola sem veiðst hefur við eyna. Hann vó 5 kíló en algengasta þyngd kola er rúmlega 1 kíló. Þessi koli fékkst á miðum sem kallast Bleyðan og eru suðvestur af Grímsey. Sigfús fékk samtals um 900 kíló í róðrinum, en hann sagðist aldrei hafa veitt jafnstóran kola á sínum sjómannsferli. Meira
8. mars 1997 | Erlendar fréttir | 142 orð

Þýzk-hollenzkur leiðtogafundur

HELMUT Kohl, kanzlari Þýzkalands, og Klaus Kinkel, utanríkisráðherra, fara næstkomandi fimmtudag, 13. marz, til fundar við starfsbræður sína hollenzka, Wim Kok, forsætisráðherra og Hans van Mierlo utanríkisráðherra. Meira
8. mars 1997 | Innlendar fréttir | 91 orð

(fyrirsögn vantar)

Morgunblaðið/RaxÁrekstrahrina á Kringlumýrarbraut ALLS skemmdust sautján bifreiðir í fjórumárekstrum á Kringlumýrarbraut í gær og þaraf þrjár á sjötta tímanum í gærkvöldi, með örstuttu millibili. Svo virðist sem hálka og slæmfærð sé aðalorsök árekstranna, að sögn lögreglu. Meira
8. mars 1997 | Innlendar fréttir | 93 orð

(fyrirsögn vantar)

BRIMIÐ skellur stöðugt á Vikartindi á strandstað í Háfsfjöru skammt frá Þjórsárósi. Brimrótið náði upp í efstu gáma á þilfarinu en um borð eru enn nálægt 500 gámar. Á háflóðinu um klukkan 16.30, skömmu eftir að þessar myndir voru teknar, sviptust átta gámar af skipinu og skældust og brotnuðu á fáum mínútum. Skipið hvarf nánast sjónum manna þegar ágjöfin var mest. Meira

Ritstjórnargreinar

8. mars 1997 | Staksteinar | 307 orð

Skoðanamótun eða skoðanakönnun

Í LEIÐARA Dags-Tímans á fimmtudag er vikið að nýlegri skoðanakönnun Markaðsskrifstofu iðnaðarráðuneytisins og Landsvirkjunar um viðhorf manna til virkjunarframkvæmda og stóriðju. Höfundur leiðarans segir að þessi könnun sé dæmi um "að fjölmiðlar verði að umgangast niðurstöðu kannanna með varúð". Meira
8. mars 1997 | Leiðarar | 558 orð

UPPSVEIFLA Í EFNAHAGSLÍFI

leiðariUPPSVEIFLA Í EFNAHAGSLÍFI JÓÐHAGSSTOFNUN hefur birt bráðabirgðatölur um þróun helztu hagstærða á liðnu ári. Þær tölur sýna, svo ekki verður um villzt, að umskipti í efnahagslífinu árið 1996 hafa verið það mikil og jákvæð, að með ólíkindum er. Hagvöxtur á síðasta ári var mjög mikill, eða 5,7%, nokkru meiri en spáð hafði verið. Meira

Menning

8. mars 1997 | Kvikmyndir | 138 orð

Frá Larry Flynt í Fjárans köttinn

LARRY Karaszewski og Scott Alexander, sem nýlega unnu Golden Globe-verðlaunin fyrir handrit sitt að myndinni "People vs. Larry Flint" eru nú staddir á heldur mildari slóðum eða í Disneylandi. Nýjasta afrek tvíeykisins er endurgerð Disney-myndarinnar "That Darn Cat", eða Fjárans kötturinn, Meira
8. mars 1997 | Kvikmyndir | 502 orð

Hasar, gaman og aftur hasar

STAR Wars-myndirnar sitja nú sem fastast á toppnum þegar bíóaðsókn í Bandaríkjunum er skoðuð. Spurningin er hve lengi munu þær verma topp tíu-listann og hvaða myndir geta hugsanlega leyst þær af hólmi. Kannski tekst kvikmyndastjörnum á borð við Brad Pitt og Jim Carrey að sigra Stjörnustríðið en myndir með þeim eru væntanlegar í bandarísk kvikmyndahús nú í mars. Meira
8. mars 1997 | Kvikmyndir | 266 orð

Hógværð og fegurð Frankie stjörnuglit (Frankie starlight)

Framleiðandi: Noel Pearson. Leikstjóri: Michael Lindsay-Hogg. Handritshöfundar: Chet Raymo og Ronan O'Leary eftir sögu þess fyrrnefnda. Kvikmyndataka: Paul Laufer. Tónlist: Elmer Bernstein. Aðalhlutverk: Annie Parillaud, Matt Dillon, Gabriel Byrne, Corban Walker og Alan Pentony. 95 mín. Írland. Pandora Cinéma/Háskólabíó 1997. Útgáfudagur: 4. mars Meira
8. mars 1997 | Kvikmyndir | -1 orð

Í BORGINNIArnald Indriðason og Sæbjörn Valdimarsson

Í fjötrum Space Jam Surviving Picasso Ævintýraflakkarinn Lausnargjaldið SAMBÍÓIN, Meira
8. mars 1997 | Fólk í fréttum | 65 orð

Köttur á heitu blikkþaki frumsýndur

LEIKRITIÐ Köttur á heitu blikkþaki eftir bandaríska leikritaskáldið Tennessee Williams var frumsýnt í Þjóðleikhúsinu í vikunni. Með aðalhlutverk fara Baltasar Kormákur og Margrét Vilhjálmsdóttir en leikstjóri er Hallmar Sigurðsson. Ljósmyndari Morgunblaðsins myndaði frumsýningargesti. Meira
8. mars 1997 | Kvikmyndir | 155 orð

Pamela og Tia saman á breiðtjald

LEIKKONAN og kynbomban Pamela Anderson Lee, sem síðast sást á breiðtjaldi í myndinni "Barb Wire", sem hlaut fremur dræmar undirtektir, mun á næstunni leika í myndinni "Dumped" ásamt leikkonunni Tiu Carreru, sem meðal annars er þekkt fyrir leik sinn í myndunum "Wayne's World" 1 og 2. Meira
8. mars 1997 | Fólk í fréttum | 99 orð

Sambíóin sýna myndina Innrásin frá Mars

SAMBÍÓIN, Álfabakka og Kringlunni, hafa tekið til sýninga kvikmyndina Innrásin frá Mars eða "Mars Attacks!" Með aðalhlutverk fara Jack Nicholson, Glenn Close, Natalie Portman, Pierce Brosnan, Rod Steiger, Martin Short, Sarah Jessica Parker, Michael J. Fox, Danny DeVito, Lukas Haas, Jim Brown o.fl. Leikstjóri er Tim Burton. Meira
8. mars 1997 | Fólk í fréttum | 115 orð

Stuttmyndir á Listahátíð

LISTAHÁTÍÐ Verslunarskólans stendur nú yfir en hún hófst með stuttmyndahátíð í Loftkastalanum síðastliðinn miðvikudag. Dagskrá hátíðarinnar er fjölbreytt og meðal annarra dagskrárliða má nefn rokktónleika hljómsveitanna Botnleðju, Mauss, Spírandi bauna og fleiri hljómsveita í vikunni. Meira
8. mars 1997 | Fólk í fréttum | 82 orð

Vinátta í Langholtsskóla

HEILSU- og vináttuhátíð Langholtsskóla var haldin í húsi KFUM og K við Holtaveg í vikunni. Meðal dagskrárliða á hátíðinni var dans undir stjórn Vilborgar Sverrisdóttur. Magnús Scheving og Mókollur skemmtu og töluðu við börnin og skólastjóra Langholtsskóla var veitt viðurkenning frá krabbameinsfélaginu fyrir að Langholtsskóli er reyklaus vinnustaður. Meira

Umræðan

8. mars 1997 | Aðsent efni | 1466 orð

Austurlandsvirkjanir - Sæstrengur?

MEGINAUÐLIND Íslands er hin gjöfulu fiskimið umhverfis landið sem nú eru nær fullnýtt. Íslendingum er því nauðsyn, til að viðhalda og auka velmegun í landinu, að efla aðra þætti atvinnulífsins. Margir kostir eru nefndir í þessu sambandi, svo sem efling almenns iðnaðar og ferðamannaþjónustu, nýsköpun í landbúnaði, hátækniiðnaði og hugbúnaðargerð, Meira
8. mars 1997 | Aðsent efni | 1242 orð

Dimmir dagar í orrustunni við ellina

NÚ ÞEGAR ég get talið mánuðina á fingrum annarrar handar sem ég á ólifaða að 90 árum, þá horfi ég á versnandi kjör ellilífeyrisþega og vaxandi byr hjá einkavæðingunni í landinu því nú hefur Pósti og síma verið breytt í hlutafélag og háværar raddir eru uppi um að ÁTVR hljóti sömu örlög. Allt skal einkavæðast. Meira
8. mars 1997 | Aðsent efni | 1151 orð

"Einstök börn"

NÝLEGA var stofnaður innan Umhyggju, félags til stuðnings veikum börnum, foreldrahópur barna með sjaldgæfa sjúkdóma og hefur hann hlotið nafnið "Einstök börn". Þessi börn hafa verið svolítil huldubörn í samfélaginu vegna þess hve fá fæðast með og lifa af sjúkdóm sinn hér á landi. Þó að sjúkdómsferli þessara barna sé ólíkt, hefur komið í ljós að reynsla foreldranna er afar áþekk. Meira
8. mars 1997 | Aðsent efni | 751 orð

Eru sálfræðingar ekki í jarðsambandi?

ÞETTA greinarkorn er hugsað sem innlegg í umræðu íslenskra sálfræðinga um heildstæða þjónustu fyrir börn 0-18 ára. Ég mun ekki fjalla um þær hugmyndir sem slíkar, heldur skoða inn í hvaða samhengi þessar hugmyndir koma. Við uppbyggingu íslenska velferðarkerfisins hefur margt ágætt verið gert. Því er haldið fram að íslenska heilbrigðiskerfið sé með því besta sem þekkist. Meira
8. mars 1997 | Aðsent efni | 523 orð

Eru sjö þúsund ákærur væntanlegar?

HÆSTIRÉTTUR mildaði nýlega héraðsdóm yfir Jóhanni G. Bergþórssyni fyrrum framkvæmdastjóra Hagvirkis-Kletts hf. Samt var Jóhann dæmdur í þriggja mánaða fangelsi, skilorðsbundið, og 4 milljóna króna sekt. Jóhann var persónulega dæmdur fyrir að Hagvirki-Klettur greiddi ekki virðisaukaskatt og staðgreiðslu opinberra gjalda á gjalddaga. Meira
8. mars 1997 | Aðsent efni | 954 orð

Helförin er hafin

GREINARGERÐ Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands sem unnin var fyrir menntamálaráðherra sýnir með skýrum hætti að eftir því sem þjóðir hafi meiri menntun sé velmegun þeirra meiri. Æskilegt væri að fá álit þessarar stofnunar á kjarakönnun arkitekta, Meira
8. mars 1997 | Aðsent efni | 877 orð

Leikskóli fyrir öll börn

UPPBYGGING leikskóla á Íslandi er víða til fyrirmyndar en í mörgum sveitarfélögum þarf að gera verulegt átak til að hægt verði að tala um leikskóla fyrir öll börn. Til að það verði hægt þarf að vera fyrir hendi tilboð um leikskóladvöl fyrir öll börn frá því að fæðingarorlofi lýkur til sex ára aldurs, óski foreldrar þess. Meira
8. mars 1997 | Bréf til blaðsins | 304 orð

Meira um það sem er logið og hitt sem er satt

Í MORGUNBLAÐINU 26. febrúar birtist grein eftir Jón Sigurðsson, framkvæmdastjóra Íslenska járnblendifélagsins, undir yfirskriftinni "Um það sem er logið og hitt sem er satt." Þar gerir Jón að umtalsefni hve óvandaður málflutningur þeirra er sem talað hafa gegn álveri og tekur nokkur dæmi máli sínu til stuðnings. Meira
8. mars 1997 | Aðsent efni | 890 orð

Orð til fjármálaráðherra

ATVIK sem kom fyrir mig á dögunum og ýfði skapið hefur lagst þungt á sinnið, jafnframt rifjað ýmislegt upp úr fortíðinni, sem rétt er að huga að í upphafi þessara orða til yðar. Þótt nokkur ár séu síðan ég hætti að venja komur mínar á tollpóststofuna í Ármúla, nema ég væri knúinn til þess, Meira
8. mars 1997 | Aðsent efni | 1096 orð

Óbeinar skattaálögur Reykjavíkur á nærliggjandi sveitarfélög

BORGARSTJÓRINN í Reykjavík, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, ritaði langa grein í Morgunblaðið þann 22. febrúar sl. með fyrirsögninni "Lágt útsvar samsvarar tugþúsunda skattaafslætti". Í greininni er upplýst að í Reykjavík sé innheimt lágmarks útsvar, 11,19%, og að hámarks útsvar sé 11,99%. Eins og fram kom í grein undirritaðs í Morgunblaðinu þann 11. Meira
8. mars 1997 | Bréf til blaðsins | 382 orð

R-listinn hefur fengið sitt tækifæri

NÚ ÞEGAR rúmlega ár er eftir af kjörtímabili R-listans,kemur upp í hugann hvað hafi áunnist í atvinnumálum Reykvíkinga á þeim þrem árum sem meirihlutinn hefur setið að völdum. Fátt eitt er sýnilegt því miður, félagslegu viðhorfin sem þessir flokkar þóttust hafa að leiðarljósi hafa sölnað, meðan valdastólarnir hafa verið vermdir. Meira
8. mars 1997 | Aðsent efni | 987 orð

Tuttugu farmenn drepnir

SNEMMA morguns laugardaginn 8. febrúar sl. var stórflutningaskipið Leros Strength statt skammt undan suðvesturströnd Noregs, en það sigldi undir Kýpurfána. Skipið var að koma frá Rússlandi á leið til Póllands með járn. Veður var vont, þó ekki verra en gengur og gerist á þessari siglingaleið á þessum árstíma. Skipið hafði komið til Rússlands í byrjun janúar frá Bandaríkjunum með álduft. Meira
8. mars 1997 | Aðsent efni | 767 orð

Vakning í umhverfismálum og hlutverk Hollustuverndar ríkisins

UNDANFARNAR vikur hefur undirbúningur fyrir byggingu álvers á Grundartanga fengið mikla athygli fjölmiðla. Auk beinna frásagna fréttamanna hefur komið fram mikil umfjöllun um málið í formi aðsendra blaðagreina. Málið í heild ber með sér tímabæra vakningu almennings í umhverfismálum. Meira
8. mars 1997 | Bréf til blaðsins | 741 orð

Viðhorfskönnun til stóriðju og meðvitund almennings

NÝ KÖNNUN sem Félagsvísindastofnun vann fyrir MIL (markaðsskrifstofu iðnaðarráðuneytisins og Landsvirkjunar) hvetur okkur til að skoða ofan í kjölinn hvað það er sem fólk leggur til grundvallar afstöðu sinni þegar stórt er spurt. Meira

Minningargreinar

8. mars 1997 | Minningargreinar | 354 orð

Árni Þorsteinsson

Ljúft er að leggjast til hvílu. Sælt er að fá að sofna, sofna með bros á vör. Það voru örlög Árna bónda í Fljótstungu. Þetta eru líka örlög þeirra sem ennþá vaka. Ennþá hefur vængur brotnað. Það má segja um okkur Árna að við höfum ruglað saman rótum. Í Fljótstungu voru mínar rætur, eru þar raunar enn. Á sama stað skaut Árni sínum rótum, föstum og sterkum. Meira
8. mars 1997 | Minningargreinar | 692 orð

Árni Þorsteinsson

Með Árna í Fljótstungu er genginn einn af mætustu bændum í Borgarfirði, margfróður atorkumaður sem verður öllum sem þekktu hann minnisstæður fyrir glaðværð og drengskap. Það er ekki auðvelt hlutverk að búa í Fljótstungu, við rætur Arnarvatnsheiðar. Eins og Kristleifur á Stóra- Kroppi orðaði það stendur bærinn í snarbröttu túni framan í lágum múla. Meira
8. mars 1997 | Minningargreinar | -1 orð

Árni Þorsteinsson

Árni bóndi í Fljótstungu er fallinn frá og varðmaður Víðgelmis því farinn til hinna eilífu afréttarlanda. Hellirinn Víðgelmir var honum hugleikinn og ófáar ferðirnar fór hann með áhugasama ferða- og hellamenn þangað niður. Meira
8. mars 1997 | Minningargreinar | 278 orð

ÁRNI ÞORSTEINSSON

ÁRNI ÞORSTEINSSON Árni Þorsteinsson var fæddur í Hægindi í Reykholtsdal 26. maí 1927. Hann andaðist á heimili sínu í Fljótstungu í Hvítársíðu 3. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Þorsteinn Einarsson bóndi frá Skáney (1892-1984) og Jónína Agatha Árnadóttir frá Flóðatanga (1891-1934). Meira
8. mars 1997 | Minningargreinar | 33 orð

ÁRNI ÞORSTEINSSON

ÁRNI ÞORSTEINSSON Árni Þorsteinsson fæddist í Hægindi í Reykholtsdal 26. maí 1927. Hann andaðist á heimili sínu í Fljótstungu í Hvítársíðu 3. mars síðastliðinn og fór útför hans fram frá Reykholtskirkju 8. mars. Meira
8. mars 1997 | Minningargreinar | 388 orð

Böðvar Jónsson

Mig langar í fáeinum orðum að minnast míns ágæta tengdaföður Böðvars Jónssonar, sem er látinn eftir stutta sjúkdómslegu. Þó að Böðvar hafi kvænst tengdamóður minni, Betsý Ágústsdóttur, tveimur árum eftir að ég giftist syni hennar, Kristmanni Karlssyni, þá leit ég alltaf á Böðvar sem tengdaföður minn. Og betri tengdaföður hefði ég ekki getað fengið. Meira
8. mars 1997 | Minningargreinar | 36 orð

BÖÐVAR JÓNSSON

BÖÐVAR JÓNSSON Böðvar Jónsson, fyrrverandi verksmiðjustjóri, fæddist í Holti í Álftaveri í V- Skaftafellssýslu 8. desember 1911. Hann lést á heimili sínu í Reykjavík 18. febrúar síðastliðinn og fór útför hans fram frá Háteigskirkju 26. febrúar. Meira
8. mars 1997 | Minningargreinar | 414 orð

Erla Guðmundsdóttir

Mér finnst fara vel á því að senda Erlu Guðmundsdóttur hinstu kveðju því að í bernskuminninum mínum birtist hún ætíð sem uppáhaldsfrænkan, og þó voru þær margar vænar. Það voru náin tengsl milli heimila okkar í Víðidalnum, enda voru feður okkar Erlu bræður og fjölskylda hennar framúrskarandi gestrisin og ljúf í hvívetna. Fyrir mér sem barn var það alltaf ævintýri líkast að heimsækja Auðunarstaði. Meira
8. mars 1997 | Minningargreinar | 28 orð

ERLA GUÐMUNDSDÓTTIR Erla Guðmundsdóttir fæddist á Auðunarstöðum í Vestur-Húnavatnssýslu 28. apríl 1921. Hún andaðist á

ERLA GUÐMUNDSDÓTTIR Erla Guðmundsdóttir fæddist á Auðunarstöðum í Vestur-Húnavatnssýslu 28. apríl 1921. Hún andaðist á Landspítalanum 24. febrúar síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Bústaðakirkju 6. mars. Meira
8. mars 1997 | Minningargreinar | 574 orð

Fríða Jóhannsdóttir

Það er jú gangur lífsins að kynslóðir hverfi og aðrar komi í staðinn. Það hafði verið öllum ljóst nú um nokkra hríð hvert stefndi og að ekki yrði til baka snúið. Komið var að endimörkum hins jarðneska lífs, elli kerling búin að taka völdin, og amma frelsinu fegin. Engu að síður hefur það djúpstæðari áhrif á mann, þegar stundin rennur upp, en maður átti von á. Meira
8. mars 1997 | Minningargreinar | 195 orð

FRÍÐA JÓHANNSDÓTTIR

FRÍÐA JÓHANNSDÓTTIR Fríða Jóhannsdóttir var fædd í Stóra-Knarrarnesi á Vatnsleysuströnd 15. desember 1906. Hún lést í Seljahlíð 11. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jóhann Benediktsson trésmiður og silfursmiður og kona hans Hólmfríður Þórarinsdóttir. Eldri systkini hennar voru Haraldur og Ingibjörg en þau eru bæði látin. Meira
8. mars 1997 | Minningargreinar | 809 orð

Guðrún Jónsdóttir

Lífið er oft eins og fjörugur dans, en á milli þerrum við tárin og vitum ekki hvað á okkur hefur dunið. Táraskeiðin verða oft tíðari með árunum, en skilningur okkar sem standa næst er oft lítill. Við viljum frekar muna dansleikina og kátínuna, en getur nokkur láð okkur það. Merkileg kona hefur kvatt þennan heim. Meira
8. mars 1997 | Minningargreinar | 29 orð

GUÐRÚN JÓNSDÓTTIR Guðrún Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 27. október 1913. Hún lést á Elliheimilinu Grund 2. janúar síðastliðinn

GUÐRÚN JÓNSDÓTTIR Guðrún Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 27. október 1913. Hún lést á Elliheimilinu Grund 2. janúar síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Fríkirkjunni í Reykjavík 10. janúar. Meira
8. mars 1997 | Minningargreinar | 493 orð

Hermann Guðlaugsson

Þegar andlátsfregn berst framkallast minningar og þakklæti frá liðnum tímum. Frá unglingsárum mínum á ég ljúfar minningar um fjölskylduna á Njálsgötu 27. Það var mikil gæfa að kynnast þeim, ekkert kynslóðabil, afinn á heimilinu, foreldrar, synir tveir og Sessa vinkona mín. Meira
8. mars 1997 | Minningargreinar | 28 orð

HERMANN GUÐLAUGSSON Hermann Guðlaugsson fæddist í Reykjavík 30. janúar 1910. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði 28.

HERMANN GUÐLAUGSSON Hermann Guðlaugsson fæddist í Reykjavík 30. janúar 1910. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði 28. janúar síðastliðinn og fór útför hans fram frá Fossvogskirkju 6. febrúar. Meira
8. mars 1997 | Minningargreinar | 475 orð

Ólafur Halldórsson

Seint í febrúarmánuði 1975 hringdi Ólafur Halldórsson læknir til mín, kynnti sig, sagði mér frá áformuðu heimsmóti esperantóhreyfingarinnar á Íslandi að tveim árum liðnum og spurði hvort ég vildi taka þátt í að skapa jarðveg fyrir þetta mót. Ég kannaðist ekki við að hafa heyrt Ólaf nefndan, enda var hann þá nýlega fluttur til Akureyrar, en ég starfaði þar sem menntaskólakennari. Meira
8. mars 1997 | Minningargreinar | 268 orð

Ólafur Halldórsson

Nú þegar hinn aldni heiðursmaður, Ólafur Halldórsson læknir, er látinn koma margar minningar frá liðnum samvistardögum fram í hugann. Kynni okkar og fjölskyldna okkar hófust þegar þau Ólafur og Guðbjörg ásamt dóttur sinni, Kristínu, fluttust til Akureyrar árið 1972. Meira
8. mars 1997 | Minningargreinar | 301 orð

ÓLAFUR HALLDÓRSSON

ÓLAFUR HALLDÓRSSON Ólafur Halldórsson var fæddur í Vestmannaeyjum 4. desember 1906. Hann lést á sjúkrahúsi í Flórída hinn 20. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Halldór Gunnlaugsson, f. 25.8. 1875, d. 16.12. 1924, læknir í Vestmannaeyjum, og kona hans Anna Gunnlaugsson, fædd Therp, f. 16.2. 1885, d. 22.8. Meira
8. mars 1997 | Minningargreinar | 198 orð

RAGNAR INGÓLFSSON

RAGNAR INGÓLFSSON Ragnar Ingólfsson skrifstofustjóri var fæddur á Ólafsfirði 26. maí 1925. Hann lést á Landspítalanum hinn 27. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru séra Ingólfur Þorvaldsson, f. 1896, d. 1968, sóknarprestur á Ólafsfirði, og kona hans Anna Nordal, f. 1897, d. 1986. Meira
8. mars 1997 | Minningargreinar | 596 orð

Sigrún Guðmundsdóttir

Þetta var sú kvöldbæn, sem var síðust í röð margra bæna, sem amma kenndi mér í æsku og við vorum vanar að enda á fyrir svefninn. Nú hefur hún sofnað svefninum langa, 102 ára gömul, elsti íbúi í Mýrdal, V-Skaftafellssýslu. Í virðingar- og þakklætisskyni langar mig að minnast hennar lítillega. Meira
8. mars 1997 | Minningargreinar | 750 orð

Sigrún Guðmundsdóttir

"Að vinna er að sýna ást sína í verki." (K.G.) Þessi orð koma í hugann er ég hugsa um lífshlaup tengdamóður minnar, Sigrúnar Guðmundsdóttur. Hún var af þeirri kynslóð sem þótti eðlilegt að vinna langan dag til að hafa í sig o á, og lagði metnað sinn í að skulda ekki neinum neitt, meðvituð um að sælla er að gefa en þiggja. Meira
8. mars 1997 | Minningargreinar | 739 orð

Sigrún Guðmundsdóttir

Það er ávallt merkilegt þegar manneskja nær þeim stóra áfanga í lífinu að verða 100 ára og því náði hún amma í Vík, meira að segja gott betur en það. Heil öld er langur tími og sú öld sem nú er að renna sitt skeið á enda, 20. öldin, hefur markað sérstöðu í sögu þjóðarinnar, raunar heimsins alls. Meira
8. mars 1997 | Minningargreinar | 262 orð

Sigrún Guðmundsdóttir

Amma Sigrún er látin. Það ætti þó ekki að koma á óvart, því að árin voru orðin mörg og heilsan búin. Að við getum ekki heimsótt hana lengur er staðreynd sem við eigu erfitt að trúa, svo ríkan þátt átti hún í lífi okkar. Ótal minningarbrot koma í hugann. Ferðir austur í Fagradal þegar amma og afi bjuggu þar. Meira
8. mars 1997 | Minningargreinar | 376 orð

Sigrún Guðmundsdóttir.

Það var mikið ævintýri ungum börnum úr Flóanum að fá að heimsækja ömmu og afa í Fagradal. Um miðbik aldarinnar þegar vegirnir voru öðruvísi en þeir eru í dag tók það óratíma að ferðast frá Selfossi austur í Mýrdal með mjólkurbíl eða rútu. Í Fagradal var veröldin allt öðruvísi, há fjöll og grasi vaxin, leyndardómsfullir hellar og bæjarlækurinn sem skoppaði svo skemmtilega hávær niður hlíðina. Meira
8. mars 1997 | Minningargreinar | 397 orð

SIGRÚN GUÐMUNDSDÓTTIR

SIGRÚN GUÐMUNDSDÓTTIR Sigrún Guðmundsdóttir var fædd á Heiðarseli á Síðu 29. október 1894. Hún lést á Dvalarheimilinu Hjallatúni í Vík 26. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðmundur Jónsson, f. á Reyni 13.8. 1867, d. í Vestmannaeyjum 15.9. 1946, og Guðríður Ásgrímsdóttir, f. 29.11. 1853 í Bakkakoti í Meðallandi, d. 6.9. Meira
8. mars 1997 | Minningargreinar | 390 orð

Sigurður Stefánsson

Mig langar í fáum orðum að minnast Sigurðar Stefánssonar eða Sigga bónda eins og hann var oftast kallaður. Ég naut þess heiðurs að vera síðasti vinnumaðurinn hjá Bínu frænku og Sigga á Öndólfsstöðum og vona að það hafi ekki orðið til þess að þau hættu að ráða slíka aðstoð! Siggi og Bína voru einstök hjón, ólík en ótrúlega samrýnd. Meira
8. mars 1997 | Minningargreinar | 784 orð

Sigurður Stefánsson

Lífsklukkan hans Sigga hefur stöðvast. Ég sit með gamla vasaúrið hans og trekki það varlega upp. Tuttugu ár síðan hann gaf mér það og sagði að það væri vísast orðið ónýtt. Það gengur samt enn. Ég sit og hlusta á tifið, heyri minningarnar koma til mín. Stend á hlaðinu heima á Öndólfsstöðum þar sem Siggi átti heima alla sína ævi, hátt í heila öld. Meira
8. mars 1997 | Minningargreinar | 52 orð

SIGURÐUR STEFÁNSSON Sigurður Stefánsson var fæddur á Öndólfsstöðum í Reykjadal S.-Þing. 29. apríl 1905. Hann lést á Sjúkrahúsi

SIGURÐUR STEFÁNSSON Sigurður Stefánsson var fæddur á Öndólfsstöðum í Reykjadal S.-Þing. 29. apríl 1905. Hann lést á Sjúkrahúsi Húsavíkur 24. febrúar síðastliðinn. Eiginkona Sigurðar var Sabína Árnadóttir frá Bakka á Kópaskeri, f. 27. maí 1908, d. 18. febrúar 1993. Meira
8. mars 1997 | Minningargreinar | 316 orð

Sigurður Sveins Guðmundsson

Komið er að kveðjustund ­ góður vinur hefur kvatt. Sigurður Sv. Guðmundsson, eða Siggi Sveins eins og ég heyrði hann ætíð kallaðan, var eftirminnilegur maður. Ég kynntist honum fyrst árið 1981 er ég fluttist hingað vestur og hóf störf á skrifstofunni hjá Rækjuverksmiðjunni hf. í Hnífsdal. Hann var "grand old man" fyrirtækisins. Meira
8. mars 1997 | Minningargreinar | 660 orð

Sigurður Sv. Guðmundsson

Mikill heiðursmaður er horfinn af lífsins sviði. Okkur langar til að koma á blað nokkrum minningarbrotum um elskulegan tengdaföður okkar, Sigurð Sveins Guðmundsson, sem lést á sjúkrahúsi Ísafjarðar eftir stutt en erfið veikindi. Við undirritaðar tengdadætur Sigurðar, eða Sigga Sveins, eins og hann var jafnan kallaður, erum búnar að þekkja hann lengi, eða allt upp í 40 ár. Meira
8. mars 1997 | Minningargreinar | 444 orð

Sigurður Sv. Guðmundsson

Mig langar að kveðja þig með nokkrum orðum, pabbi minn. Þú varst allt í senn, faðir, vinur og samstarfsmaður, því þannig háttaði til að við störfuðum saman mjög náið í fjölskyldufyrirtækinu frá árinu 1959 til 1986. Þar áður hafði ég eins og önnur systkini mín starfað með ykkur foreldrunum á Árbakka, því þar var unnið við hin ýmsu störf. Meira
8. mars 1997 | Minningargreinar | 200 orð

Sigurður Sv. Guðmundsson

Nú ert þú farinn elsku afi en ég veit að þú fylgist með mér þar sem þú ert núna. Alltaf var gaman að koma í heimsókn til þín og ömmu. Þú varst með á öllum hlutum og vildir fylgjast vel með mér og öllu nýju sem var að gerast. Mér er það minnisstætt þegar ég fékk minn fyrsta geisladisk, þá varðst þú að fá að koma við hann og finna með höndunum hvernig tækninni hafði fleygt fram. Meira
8. mars 1997 | Minningargreinar | 228 orð

Sigurður Sv. Guðmundsson

Kæri afi, hér skiljast víst leiðir og með söknuði kveðjum við þig. Við vorum alltaf svo stoltar af því að eiga þig fyrir afa, "hann Siggi blindi var sko afi okkar". Það var svo skemmtilegt hvað þú varst áhugasamur um nýja tækni og vildir skilja og snerta alla nýja hluti sem talað var um, þú varst vel inni í öllum málum og hlóst stundum að því hvað við unga fólkið vorum gleymin. Meira
8. mars 1997 | Minningargreinar | 401 orð

Sigurður Sv. Guðmundsson

Látinn er í hárri elli Sigurður Sveins Guðmundsson frá Hnífsdal. Með honum er fallinn frá maður, sem líður okkur samferðamönnum hans ekki úr minni. Um fyrri hluta æviskeiðs hans er ég ekki kunnugur, en veit þó af því mikla áfalli, sem hann ungur fjölskyldufaðir varð fyrir, er hann missti sjónina í sprengingu við vinnu sína. Meira
8. mars 1997 | Minningargreinar | 598 orð

SIGURÐUR SV. GUÐMUNDSSON

SIGURÐUR SV. GUÐMUNDSSON Sigurður Sveins Guðmundsson fæddist í Hnífsdal 19. ágúst 1910. Hann lést á sjúkrahúsinu á Ísafirði 2. mars síðastliðinn á áttugasta og sjöunda aldursári. Foreldrar Sigurðar voru Guðmundur Einarsson fiskmatsmaður í Hnífsdal og kona hans Bjarnveig Magnúsdóttir frá Sæbóli í Aðalvík. Meira

Viðskipti

8. mars 1997 | Viðskiptafréttir | 271 orð

Bankar ávaxti lífeyrissparnað

ALLIR þeir sem hafa heimildir til að taka að sér ávöxtun fjármuna almenning eiga að hafa jafnan kost á því að ávaxta lífeyrissparnað landsmanna. Sú þróun sem orðið hefur hér á landi að lífeyrissjóðakerfið sé nánast alfarið bundið á klafa einkaréttar og skylduaðildar greiðanda er óhugsandi til frambúðar. Meira
8. mars 1997 | Viðskiptafréttir | 272 orð

Hlutabréf Fóðurblöndunnar seldust á svipstundu

ÖLL hlutabréf í útboði Fóðurblöndunnar seldust upp á um einum klukkutíma í gærmorgun eftir að það hófst hjá Kaupþingi hf. og Kaupþingi Norðurlands hf. Hér var um að ræða bréf að nafnvirði 27 milljónir króna sem voru seld á um 70 milljónir og svarar það til um 10% af heildarhlutafé fyrirtækisins. Meira
8. mars 1997 | Viðskiptafréttir | 664 orð

Langt frá viðunandi rekstrarniðurstöðu

HAGNAÐUR Landsbankans fyrir skatta og óreglulega liði nam 582 milljónum króna á árinu 1996, en eftir skatta og óreglulega liði sem eru vegna eldri lífeyrisskuldbindinga að fjárhæð 260 milljónir króna nam hagnaðurinn 262 milljónum króna samanborið við 177 milljónir árið áður. Meira
8. mars 1997 | Viðskiptafréttir | 159 orð

»Ný met í London og París

EVRÓPSK hlutabréf hækkuðu í verði gær eftir verðhækkanir í Wall Street þar sem tölur um ný störf höfðu jákvæð áhrif. Störfum í öðrum greinum en landbúnaði fjölgaði um 339.000 í febrúar, sem er mesta aukning síðan í maí þegar störfum fjölgaði um 247,000. Hagfræðingar, sem Reuter talaði við, höfðu búizt við að störfum fjölgaði um 230.000. Meira
8. mars 1997 | Viðskiptafréttir | 268 orð

Tapið nam 27 milljónum króna á síðasta ári

TAP Árness hf. í Þorlákshöfn var um 27 milljónir króna á síðasta ári, en var 47 milljónir árið áður, að því er fram kemur í ársreikningi félagsins. Ársreikningurinn er samstæðureikningur Árness hf. og dótturfélaga þess sem eru sölu- og markaðsfyrirtækið Árnes-Evrópa bv. Í Hollandi og útgerðarfélagið Jóhannes ehf. Meira
8. mars 1997 | Viðskiptafréttir | 890 orð

Verður að skila miklum hagnaði

ÞÓTT hagnaður Landsbanka Íslands í fyrra sé talsvert meiri en hann var á árinu 1995 er augljóst að rekstrarniðurstaða ársins er mun síðri en nauðsynlegt er, að því er fram kom hjá Kjartani Gunnarssyni, formanni bankaráðs Landsbanka Íslands, á ársfundi bankans í gær þar sem ársskýrsla Landsbankans vegna ársins 1996 var kynnt. Meira

Daglegt líf

8. mars 1997 | Neytendur | 146 orð

Fæðubótarefni

KOMIÐ er á markað sænskt fæðubótarefni undir nafninu Life Extension. Það er unnið úr vanillukjarna, "wild yam" og hveitigrasi. Engin tilverkuð efnasambönd eru í þessu fæðubótarefni. Í fréttatilkynningu frá fyrirtækinu Celsus sem flytur efnið inn segir að samsetning þess innihaldi ákjósanlega næringu til að vinna gegn öldrun líkamans. Meira
8. mars 1997 | Neytendur | 212 orð

Gaui litli á grænum kosti

NÝLEGA kom út matreiðslubókin Mataræði ­ Gaui litli á grænum kosti eftir Sólveigu Eiríksdóttur og Guðjón Sigmundsson. Í uppskriftirnar er hvorki notað kjöt né fiskur og þær eru fitusnauðar, ger-, og sykurlausar. Uppskriftunum sem eru á sjöunda tug er raðað saman í fjórtán máltíðir þannig að saman standa aðalréttir, meðlæti, salöt og salatsósur. Meira
8. mars 1997 | Neytendur | 149 orð

Gos frá Vífilfelli hækkar um allt að 6,5%

Í BYRJUN febrúar hækkaði gos frá Vífilfelli að meðaltali um 4%. Mest varð hækkunin á gosdrykkjum á glerflöskum eða 6,5% en gos á kútum og ávaxtasafi hækkaði minnst eða um 3,5%. Þorsteinn M. Jónsson framkvæmdastjóri hjá Vífilfelli segir ástæður hækkunarinnar þríþættar. "Í fyrsta lagi er um hækkun á hráefniskostnaði að ræða, þ.e.a.s. plasti og þykkninu sem notað er. Meira
8. mars 1997 | Neytendur | 339 orð

Innihaldslýsingar á flatkökum

Lesandi keypti flatkökur fyrir nokkrum dögum og komst að því að engin innihaldslýsing var á kökunum. Hann veltir fyrir sér hvort ekki sé skylda að upplýsa neytendur um hvaða hráefni notuð eru í baksturinn? Svar: "Það á að merkja öll matvæli með heiti vöru og nafni og heimilisfangi framleiðanda, þyngd, geymsluskilyrðum og í flestum tilvikum geymsluþoli," segir Guðrún Gunnarsdóttir, Meira
8. mars 1997 | Neytendur | 63 orð

Lífræn framleiðsla kynnt í Blómavali

UM HELGINA verður kynning á lífrænum afurðum frá Vallanesi á Fljótsdalshéraði. Hjónin Kristbjörg Kristmundsdóttir og Eymundur Magnússon hafa stundað lífrænan búskap í Vallanesi í hartnær tuttugu ár. Kristbjörg starfar auk þess sem jógakennari og á síðasta ári gaf hún út geisladisk með hugleiðsluleiðbeiningum. Meira
8. mars 1997 | Neytendur | 276 orð

Mælieiningarverð mikilvægt fyrir neytendur

VERÐSPJÖLD í matvöruverslunum hérlendis eru með ýmsu móti. Mismunandi er hversu stór spjöldin eru svo og letrið á þeim. Þá eru upplýsingarnar ekki alltaf þær sömu. Að sögn Guðlaugar Richter hjá Staðlaráði Íslands hefur auk þess borið á því að brotið sé gegn reglum Samkeppnisstofnunar frá 1994 þar sem kveðið er á um að verðmerkja skuli vörur með mælieiningarverði (samanburðarverði). Meira

Fastir þættir

8. mars 1997 | Dagbók | 2887 orð

APÓTEK

apótekanna í Reykjavík. Vikuna 7.­13. mars eru Laugarnesapótek, Kirkjuteigi 21 og Árbæjarapótek, Hraunbæ 102b, opin til kl. 22. Auk þess er Laugarnesapótek opið allan sólarhringinn. »APÓTEKIÐ IÐUFELLI 14: Opið mád.-fid. kl. 9-18.30, föstud. 9-19. Meira
8. mars 1997 | Í dag | 134 orð

Árnað heilla ÁRA afmæli. Í dag, laugardaginn 8. mars

Árnað heilla ÁRA afmæli. Í dag, laugardaginn 8. mars, er sjötug Ingibjörg Gunnarsdóttir frá Syðra- Vallholti í Skagafirði, fyrrverandi skrifstofustjóri Hjúkrunarfélags Íslands. Ingibjörg var gift Móses Aðalsteinssyni, verkfræðingi, en hann lést í febrúar 1994. Meira
8. mars 1997 | Fastir þættir | 106 orð

BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Bridsfélag Húsavíku

Aðalsveitakeppni Bridsfélags Húsavíkur er nýlokið og þá keppni sigraði sveit Þórólfs Jónassonar með 137 stigum, í öðru sæti varð sveit Óla Kristinssonar með 132 stig og í þriðja sæti varð sveit Sveins Aðalgeirssonar með 123 stig. Í sigursveitinni auk Þórólfs eru Árni Helgason, Hlöðver Pétur Hlöðversson, Einar Svansson og Halldór Gunnarsson. Meira
8. mars 1997 | Fastir þættir | 62 orð

BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Bridsfélag Reyðarfj

Þriðjudagskvöldið 4. mars var spiluð síðasta umferðin í aðalsveitakeppni BRE en sjö sveitir tóku þátt. Lokastaðan varð á þessa leið: Sv. Þorbergs Haukssonar230Þorbergur, Böðvar, Haukur, Búi Sv. Aðalsteins Jónssonar206Aðalsteinn, Gísli, Kristmann, Magnús, Svavar Sv. Jónasar Jónssonar197Jónas, Guðmundur, Auðbergur, Hafsteinn Sv. Meira
8. mars 1997 | Fastir þættir | 495 orð

BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Bridsfélag SÁÁ

ÞRIÐJUDAGINN 4. mars var spilaður eins kvölds Mitchell-tvímenningur. 14 pör spiluðu 7 umferðir, 4 spil á milli para. Meðalskor var 168 og lokastaðan varð eftirfarndi. NS Guðbrandur Guðjohnsen ­ Magnús Þorkelsson207 Kristinn Óskarsson ­ Óskar Kristinsson194 Gottskálk Guðjónsson ­ Árni H. Meira
8. mars 1997 | Í dag | 62 orð

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman þann 8. febrúar 1997 í Háteigskirkju, þau Laufey Ósk Þórðardóttir og Alvaro Miguel Calvi, af séra Tómasi Sveinssyni. Þau eru til heimilis að Laufrima 8, Grafarvogi. Barna & fjölskylduljósmyndir. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman þann 15. Meira
8. mars 1997 | Fastir þættir | 1057 orð

Draumaferli

ÞEGAR mann dreymir eru ýmis ferli í gangi, það geta verið hugsanir frá gærdeginum sem þarf að skilgreina eða óleyst vandamál frá því í síðustu viku sem naga mann í heilabörkinn. Það getur verið af sálrænum toga, eitthvað bælt sem kemur upp úr dulvitundinni með reglulegu millibili og krefst réttar síns í gegnum drauminn. Meira
8. mars 1997 | Fastir þættir | 1027 orð

Guðspjall dagsins: Jesús mettar 5 þúsundir manna.

Guðspjall dagsins: Jesús mettar 5 þúsundir manna. (Jóh. 6.) »ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Kaffi eftir messu. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl. 11. Foreldrar hvattir til þátttöku með börnunum. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Meira
8. mars 1997 | Í dag | 445 orð

Hlaupárárið 2000?MAÐUR hringdi og vill hann benda samning

MAÐUR hringdi og vill hann benda samninganefndum þeim sem eru að semja um kaup og kjör á að í sumum samningum er verið að semja til 29. febrúar árið 2000. Hann heldur því fram að það verði ekkert hlaupár árið 2000 vegna þess að það á að fella niður hlaupársdag þau ár þar sem 400 gangi upp í ártalið. Og er það eina frávikið frá reglunni um að ef 4 gangi upp í ártalið þá sé hlaupár. Meira
8. mars 1997 | Fastir þættir | 691 orð

Hvað er tilfinningaleg greind?

Greind Spurning: Mikið er talað um tilfinningalega greind. Hvað er það? Svar: Ef mikið er talað um tilfinningalega greind hefur það alveg farið fram hjá mér. Þetta er ekki hugtak sem mér er kunnugt um að notað sé í sálarfræði. Meira
8. mars 1997 | Fastir þættir | 838 orð

ÍSLENSKT MÁL Umsjónarmaður Gísli Jónsson 891. þáttur

891. þáttur Í prentuðum manntölum, nafnalykli og skrám frá árinu 1801 heitir engin íslensk kona Júlíana. En í sams konar gögnum frá 1845 er að Miðhópi í Þingeyrasókn í Húnavatnsprófastsdæmi "Madme Júlíana Sophia Þórðardóttir", 47 ára, fædd í Möðruvallaklausturssókn Eyf. Þetta þarfnaðist skýringa. Meira
8. mars 1997 | Fastir þættir | 604 orð

Jón Garðar efstur á alþjóðamóti TR

Alþjóðlegt skákmót, haldið 3.­12. mars í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur í Fákafeni 12. JÓN Garðar Viðarsson er efstur eftir fjórar umferðir, en á eftir að tefla við stórmeistarana á mótinu. Það þarf sex vinninga af níu mögulegum til að hreppa áfanga að alþjóðlegum meistaratitli. Jón Garðar þarf nú tvo og hálfan úr fimm skákum til að ná sínum fyrsta áfanga. Meira
8. mars 1997 | Fastir þættir | 828 orð

Michelin- dulúðin

RAUÐA Michelin-bókin lætur ekki mikið yfir sér. Hún er látlaust uppflettirit sem hefur að geyma upplýsingar um þúsundir veitingastaða í Frakklandi sem lýst er með ýmiss konar táknum, örfáum dæmum af matseðli og verðflokki. Þeir heppnu hljóta rósettu eða stjörnu en þær geta flestar orðið þrjár. Meira
8. mars 1997 | Dagbók | 453 orð

Reykjavíkurhöfn:

dagbok nr. 62,7------- Meira
8. mars 1997 | Fastir þættir | 589 orð

Skyggnst til framtíðar

Fyrsta tilraunakvöld Músíktilrauna Tónabæjar, haldið 6. mars. Þátt tóku Ebeneser, The Outrage, Shemale, Semi in Suits, Spitsign, ETS- 7000 og Plasma. MÚSÍKTILRAUNIR, árleg hljómsveitarkeppni Tónabæjar, hófust í Tónabæ fimmtudagskvöld og bar fyrir eyru óvenju fjölbreytta tónlist. Meira
8. mars 1997 | Dagbók | 246 orð

Spurt er...

»Frönsk leikkona, sem látið hefur til sín taka í dýraverndunarmálum, var í vikunni dæmd til að greiða syni sínum og barnsföður skaðabætur vegna ummæla um feðgana í ævisögu sinni. Líkti hún syninum við "æxli" og kallaði föðurinn drykkjusvola og ónytjung. Meira
8. mars 1997 | Fastir þættir | 1 orð

Sælkerinn

8. mars 1997 | Fastir þættir | 2373 orð

Verum ballfær "Komið og dansið" er félagsskapur áhugafólks um almenna dansþátttöku á Íslandi. Súsanna Svavarsdóttir brá sér til

ÞAÐ er fátt eins gaman og að dansa ­ og ekki margt sem er eins hollt. Í dansinum útræsir maður spennu, angist, kvíða og fleiri tilfinningar sem hamla því að maður geti hugsað skýrt. En svo eru auðvitað til þeir sem fyllast angist, kvíða og spennu, þegar þeir eiga að stíga hið örlagaþrungna skref að hreyfa sig á dansgólfi. Meira

Íþróttir

8. mars 1997 | Íþróttir | 1008 orð

Fátt getur stöðvað Keflvíkinga

ÚRSLITAKEPPNIN í úrvalsdeildinni í körfuknattleik hefst á sunnudaginn. Þá taka Skagamenn á móti Akurnesingum og Grindvíkingar fá Borgnesinga í heimsókn. Á mánudaginn leika síðan Keflavík og ÍR annars vegar og Haukar og Njarðvík hins vegar. Þau lið sem fyrr sigra í tveimur leikjum komast í undanúrslitin. Meira
8. mars 1997 | Íþróttir | 267 orð

FH áfram eftir framlengingu

Ég hugsaði ekki, bara öskraði á Guðrúnu að gefa boltann," sagði Dagný Skúladóttir eftir að hún skoraði sigurmark FH eftir dramatíska lokamínútu í framlengdum leik á Seltjarnarnesi í gærkvöldi þegar Hafnfirðingarnir unnu KR, 17:16, í síðari leik liðanna í 8- liða úrslitum Íslandsmótsins. Meira
8. mars 1997 | Íþróttir | 205 orð

FRJÁLSÍÞRÓTTIR/HEIMSMEISTARAMÓTIÐ INNANHÚSS Í PARÍS

Frágengið er að Jamaíkabúinn Norbert Elliott þjálfar Guðrúnu Arnardóttur fram yfir Ólympíuleikana í Sydney árið 2000. Elliott fór að þjálfa Guðrúnu við háskólann í Athens í Georgíuríki þegar hún hóf þar nám og hefur gert það síðan. Guðrún hefur náð mjög góðum árangri undir hans stjórn ­ setti m.a. Meira
8. mars 1997 | Íþróttir | 250 orð

Fyrsta hindrun Hauka úr vegi Það reyndist Íslan

Fyrsta hindrun Hauka úr vegi Það reyndist Íslands- og bikarmeisturum Hauka ekki erfitt að ryðja fyrstu hindrun sinni úr vegi í titilvörn sinni. Þær sigruðu slakt lið Vals, 28:20, og var sigurinn enn auðveldari en tölurnar gefa til kynna þar sem Haukar tefldu fram varaliði sínu síðasta stundarfjórðung leiksins. Meira
8. mars 1997 | Íþróttir | 47 orð

Guðrún hitti Miles aftur JEARL M

JEARL Miles-Clark frá Bandaríkjunum sigraði í riðli þeirra Guðrúnar í París í gær. Þær hafa hist áður; þegar Guðrún varð í fjórða sæti á meistaramóti bandarísku háskólanna í 400 m hlaupi innanhúss í fyrra og setti einmitt Íslandsmet sitt. Miles afhenti henni þá verðlaun. Meira
8. mars 1997 | Íþróttir | 813 orð

Handknattleikur Valur - Haukar20:28

Valur - Haukar20:28 Hlíðarendi, Íslandsmótið í handknattleik, 1. deild kvenna, 8-liða úrslit, annar og síðari leikur þesara félaga. Gangur leiksins: 1:0, 3:7, 5:11, 7:13, 7:14, 9:19, 10:24, 14:25, 18:26, 20:28. Meira
8. mars 1997 | Íþróttir | 106 orð

Hvernig verður skeggið nú? JÓN Arnar Ma

JÓN Arnar Magnússon vakti mikla athygli á Ólympíuleikunum í Atlanta í sumar, þegar hann mætti til leiks með óvenjulegt skegg - hafði málað það rautt, blátt og hvítt eins og íslenska fánann. Hann er með alskegg nú, segist ekki ætla að lita það, en það verði engu að síður óvenjulegt að einhverju leyti. Hann ætli sér að koma mönnum á óvart eins og í Atlanta. Meira
8. mars 1997 | Íþróttir | 114 orð

Kipketa setti heimsmet í París og tryggði sér 3,5 millj. króna

WILSON Kipketer frá Danmörku setti heimsmet í undankeppni í 800 m hlaupi innanhúss á heimsmeistaramótinu í París. Hann hljóp á 1.43,96 mín. Paul Ereng frá Kenýa átti gamla metið, 1.44,84 mín., sem hann setti í Búdapest í mars 1989. Kipketer, sem er Kenýumaður, tryggði sér 3,5 milljónir ísl. króna, en það fá menn fyrir að setja heimsmet. Meira
8. mars 1997 | Íþróttir | 210 orð

UM HELGINAKörfuknattleikur LAUGARDAGUR

LAUGARDAGUR1. deild kvenna: Smárinn:Breiðabl. - Keflavík18 Hagaskóli:KR - ÍS18 Grindavík:UMFG - UMFN18 1. deild karla: Borgarnes:Stafholtst. Meira
8. mars 1997 | Íþróttir | 163 orð

Unnur kennir hjá Carmen Valderas í Valencia

Unnur Pálmarsdóttir, fyrrum Íslandsmeistari í þolfimi, er í Valencia á Spáni. Þar hefur hún kennt þolfimi í Meditterantum Sport og keppnisskóla hinnar frægu Carmen Valderas í Valencia Universitat. Það er mikill heiður fyrir Unni, sem hefur séð um kennslu á sextíu manna hóp. Meira
8. mars 1997 | Íþróttir | 324 orð

VINNIE Jones,

VINNIE Jones, fyrirliði Wimbledon, hefur gengið frá nýjum tveggja ára samningi við liðið. WEST Ham reynir hvað það getur til að halda Slaven Bilic, sem Everton vill fá til sín. Meira

Sunnudagsblað

8. mars 1997 | Sunnudagsblað | 844 orð

GET ÉG FENGIÐ VINNU?

NEMAR við Háskóla Íslands stóðu í þriðja sinn fyrir svonefndum Framadögum í liðinni viku en þá kynna fyrirtæki starfsemi sína fyrir stúdentum. Þeir geta rætt við fulltrúa fyrirtækjanna, kannað hugmyndir að lokaritgerðum og athugað hvernig þeir geti lagað nám sitt að þörfum atvinnulífsins. Haldnir eru fyrirlestrar og gefin út handbók með upplýsingum um starfsmannamál fyrirtækjanna. Meira

Úr verinu

8. mars 1997 | Úr verinu | 280 orð

Haugabræla og fá skip eru á sjónum

LÍTIL sjósókn hefur verið að undanförnu enda vetrarveðrið heldur betur sýnt á sér klærnar. Samkvæmt upplýsingum frá Tilkynningaskyldunni voru aðeins um 130 skip á sjó í gær. Loðnuskipin voru þó að týnast á miðin í gærmorgun en höfðu ekki orðið vör við loðnu. Meira

Lesbók

8. mars 1997 | Menningarblað/Lesbók | 564 orð

Að kvöldi dags

Einleikarar Hávarður Tryggvason og Gerður Gunnarsdóttir, hljómsveitarstjóri Bernharður Wilkinsson. 6. mars kl. 20. ÞAÐ ER vægt sagt vafasöm yfirlýsing, sem stenur í efnisskrá, að H. Berlioz hafi verið eitt merkasta tónskáld Frakklands á síðustu öld. Hvað um Debussy og Ravel t.d. Meira
8. mars 1997 | Menningarblað/Lesbók | 424 orð

AUÐUR GUNNARSDÓTTIR HLÝTUR STYRK

AUÐUR Gunnarsdóttir sópransöngkona hlaut í gær styrk, að upphæð 500.000 krónur, úr Söngmenntasjóði Marinós Péturssonar en veitt var úr sjóðnum í annað sinn. Mun hún efna til tónleika í Hafnarborg á morgun, sunnudag, kl. 20.30, þar sem Carl Davis píanóleikari verður henni til fulltingis. Meira
8. mars 1997 | Menningarblað/Lesbók | 688 orð

Ástin og dauðinn

Höfundur: Tennessee Williams. Þýðandi: Birgir Sigurðsson. Leikstjóri: Hallmar Sigurðsson. Leikmynd og búningar: Axel Hallkell. Lýsing: Björn B. Guðmundsson. Tónlist: Guðmundur Pétursson. Leikarar: Baltasar Kormákur, Deborah Dagbjört Blyden, Erlingur Gíslason, Helga Bachmann, Halldóra Björnsdóttir, Margrét Vilhjálmsdóttir, Randver Þorláksson, Valdimar Örn Flygenring, Þórhallur Sigurðsson o.fl. Meira
8. mars 1997 | Menningarblað/Lesbók | 2886 orð

BRAUTRYÐJANDI Í ÍSLENSKU SÖNGLÍFI Þuríður Pálsdóttir söngkona verður sjötug á þriðjudag og ætla Söngskólinn og Þjóðleikhúsið þá

BRAUTRYÐJANDI Í ÍSLENSKU SÖNGLÍFI Þuríður Pálsdóttir söngkona verður sjötug á þriðjudag og ætla Söngskólinn og Þjóðleikhúsið þá að gleðja hana með viðamikilli söngskemmtun í opnu húsi í Þjóðleikhúsinu. Eftir 30 ára söngkennslu er flest af þessu fólki, einsöngvarar og kórafólk, nemendur hennar. Auk þess á hún sjálf glæstan söngferil, m.a. Meira
8. mars 1997 | Menningarblað/Lesbók | 1654 orð

BUGTARRÓÐRAR Einar S. Friðriksson (1878-1953) var bóndi og útvegsmaður á Hafranesi við Reyðarfjörð 1902- 1932, en fluttist þá

EKKI verður minnst svo á sjósókn Austfirðinga frá síðustu aldamótum að eigi verði getið hinna svonefndu bugtarróðra. Vóru nefndir svo fiskiróðrar, sem farnir vóru suður í Lónbugt. En þessir róðrar voru stundaðir um margra ára skeið af miklu kappi og munu enn (1952) stundaðir nokkuð þegar fiskur er suður þar. Meira
8. mars 1997 | Menningarblað/Lesbók | 811 orð

DRAUMURINN SMÁSAGA EFTIR BJÖRGU ELÍNU FINNSDÓTTUR

DRAUMURINN SMÁSAGA EFTIR BJÖRGU ELÍNU FINNSDÓTTUR Sig dreymdi undarlegan draum í nótt, mamma," sagði ég við hana, eitt sinn, þegar ég var í heimsókn. Kannski var hann svona undarlegur, fyrir þær sakir, að ég var búin að vera veik og með óráði. Meira
8. mars 1997 | Menningarblað/Lesbók | 253 orð

EFNI

Jón Thorstensenvarð fyrsti landlæknir Íslendinga, aðeins 26 ára gamall, og verksvið hans var stórt, því hann átti auk lækninganna að uppfræða almenning og hann skrifaði bæði um meðferð ungbarna og skaðsemi áfengis. Um þennan brautryðjanda í læknisfræði á Íslandi skrifar Jón Ólafur Ísberg, sagnfræðingur. Meira
8. mars 1997 | Menningarblað/Lesbók | 448 orð

ENDALAUS ÁSKORUN

BEETHOVEN Í BRENNIDEPLI Í GERÐUBERGI ENDALAUS ÁSKORUN SIGURÐUR Halldórsson sellóleikari og Daníel Þorsteinsson píanóleikari flytja fimm sónötur og þrenn tilbrigði fyrir píanó og selló eftir Ludwig van Beethoven á tvennum tónleikum í Gerðubergi í mars og apríl. Meira
8. mars 1997 | Menningarblað/Lesbók | 1300 orð

FRÁ ÍTALÍU TIL FINNLANDS

Festa Italiana; Tónlist eftir Vivaldi, Tartini, Pergolesi, Leo, Lasso og Marenzio. Einleikarar: Fabio Biondi, Adrian Chamorro og Maurizio Naddeo. Einsöngvari:Barbara Schlick. Stjórnendur: Fabio Biondi og Rinaldo Alessandrini. Hljómsveit: Europa Galante. Sönghópur: Concerto Italiano. Útgáfa: Opus 111 OPS 2001 (5 diskar). Verð kr. 3.499 ­ Japis. Meira
8. mars 1997 | Menningarblað/Lesbók | 1240 orð

GLITRANDI PENNI

Sað hefur margt borið á góma undanfarið sem vert væri að skrifa um; klónun apa í Ameríku, stefnan í hvalveiðimálum, sláandi sjónvarpsþáttur um kreppuárin. Samviskan býður mér að nota nú tækifærið og segja eitthvað um þetta, en ég ætla að láta hana lönd og leið, njóta lífsins og segja ykkur frá bókinni sem ég er að lesa. Meira
8. mars 1997 | Menningarblað/Lesbók | 187 orð

Glæfrakvendi Errós í París

KONUR fylla 20 stór olíumálverk og 50 litlar myndir málaðar á tré á sýningu Errós sem opnuð var í París á fimmtudag. Þetta eru hættulegar konur eða glæfrakvendi, Femmes fatales, sem er yfirskrift sýningarinnar. Hún er í Galerie Montenay-Giroux við Rue Mazarine númer 31 í sjötta hverfi borgarinnar. Erró hefur sýnt á þessum sama stað í 15 ár, síðast vatnslitamyndir 1994. Meira
8. mars 1997 | Menningarblað/Lesbók | 76 orð

GRÁTBLÓM

Drjúpandi blóm, þú sólgeisla saknar og bíður, sligað af ævinnar þunga um bládimmar nætur. Þér tókst ekki frelsið að fanga en tíminn hann líður og þú situr eftir við sárbeiskan svörðinn, sólgið í blíðu og grátandi jörðin, uns sólmáni geislanna börn við þér getur. Glaðleg er æskan og þér líður betur. En annars staðar á öðrum beði er annað blóm og það grætur. Meira
8. mars 1997 | Menningarblað/Lesbók | 133 orð

HAFIÐ

Hefur þú gengið í sandfjöru, horft á báruna líða hægt að ströndinni? Hefur þú fundið lykt af hafinu, þessa undursamlegu seltulykt? Hefur þú handleikið þarablöðku, svo mjúka og sleipa? Fundið ilminn og séð litina. Meira
8. mars 1997 | Menningarblað/Lesbók | 119 orð

HUGVEKJA TIL SONAR

Sonur minn Þú flýtur sofandi að feigðarósi, og vilt ekki vakna. Ég stend álengdar og næ ekki til þín. Þó elska ég þig svo mikið. Ég kalla til þín með hjartanu - en þú heyrir ekki. Ég kalla til þín með skynseminni- en þú skilur ekki. Ég kalla til þín með örvæntingu- en þú flýtur framhjá. Meira
8. mars 1997 | Menningarblað/Lesbók | 302 orð

HUNDRAÐ ÁRA ÁRTÍÐAR BRAHMS MINNST

SJÖTTU og síðustu tónleikar Kammermúsíkklúbbsins á starfsárinu verða haldnir í Bústaðakirkju annað kvöld klukkan 20.30. Flytjendur verða Sigrún og Sigurlaug Eðvaldsdætur fiðluleikarar, Helga Þórarinsdóttir víóluleikari, Richard Talkowsky sellóleikari, Richard Simm píanóleikari, Meira
8. mars 1997 | Menningarblað/Lesbók | 1435 orð

ÍSLENSKT DAGSVERK '97 ÍSLENSKT da

ÍSLENSKT DAGSVERK '97 ÍSLENSKT dagsverk '97 er yfirskrift verkefnis sem Félag framhaldsskólanema, Iðnnemasamband Íslands, Bandalag íslenskra sérskólanema og Stúdentaráð Háskóla Íslands standa fyrir um þessar mundir. Meira
8. mars 1997 | Menningarblað/Lesbók | -1 orð

Íslenskt kóramót í Kaupmannahöfn

SEX íslenskir kórar hittast á kóramóti í Kaupmannahöfn í dag og halda tónleika þann dag í Sankti Pálskirkju, skammt frá Jónshúsi. Alls verða um 180 manns á mótinu. Víða þar sem Íslendingafélög eru starfandi eru kórar mikilvæg uppistaða í félagslífi Íslendinga erlendis. Meira
8. mars 1997 | Menningarblað/Lesbók | 3400 orð

ÍSLENSKUR BRAUTRYÐJANDI Í LÆKNISFRÆÐI EFTIR JÓN ÓLAF ÍSBERG Jón Thorstensen lauk embættisprófi í læknisfræði 1819 fyrstur

ÍSLENSKUR BRAUTRYÐJANDI Í LÆKNISFRÆÐI EFTIR JÓN ÓLAF ÍSBERG Jón Thorstensen lauk embættisprófi í læknisfræði 1819 fyrstur Íslendinga. Sama ár var hann skipaður landlæknir og gegndi því embætti við erfiðar aðstæður lengur en nokkur annar. Meira
8. mars 1997 | Menningarblað/Lesbók | 2307 orð

KENNINGAR HABERMAS OG APELS OG BOÐSKIPTI EFTIR STEFÁN SNÆLVARR Í fyrsta lagi beitum við málinu til þess að staðhæfa um

ENN höfum við ekki svarað þeirri spurningu hvers vegna Apel og Habermas telja boðskiptin grundvöll tungumálsins. Meginliðinn í svari sínu við þessari spurningu sækja þeir til Wittgensteins. Í fyrsta lagi fá þeir innblástur frá sérreglnarökum meistarans. Hann segir að ekki geti verið til reglur sem aðeins einn maður fái beitt. Meira
8. mars 1997 | Menningarblað/Lesbók | 137 orð

Knattspyrnumenn Sigurjóns á uppboði

GALLERÍ Borg heldur listmunauppboð sunnudagskvöldið 9. mars. Uppboðið fer fram í Gullhömrum, húsi Iðnaðarmannafélagsins, Hallveigarstíg 1, og hefst kl. 20.30. Um 90 verk verða boðin upp, flest eftir gömlu meistarana. Boðin verður upp hin fræga stytta Sigurjóns Ólafssonar, Knattspyrnumenn. Meira
8. mars 1997 | Menningarblað/Lesbók | 71 orð

LANDNEMAR VIÐ WINNIPEGVATN 1876

Þeir komu einn og einn gangandi í hnédjúpum snjónum utanaf ísnum eins og vofur í snjódrífunni með dálitla pokaskjatta á bakinu. Og konur og börn biðu í köldum hreysunum, sem hafði verið klambrað saman af vanefnum og í flýti um það leyti sem veturinn var að yfirtaka völdin í þessu dauðans Nýja Íslandi. Meira
8. mars 1997 | Menningarblað/Lesbók | 146 orð

LEIÐRÉTTING

LEIÐRÉTTING Gestur Ólafsson arkitekt hefur komið á framfæri þeirri leiðréttingu, að þegar hann greiddi atkvæði og fyllti út listann um 10 fegurstu hús á Íslandi, hafi hann í fljótfærni skrifaðÁrnagarður, þar sem átti að standa Oddi, hugvísindahús Háskóla Íslands. Meira
8. mars 1997 | Menningarblað/Lesbók | 605 orð

LÆKJARGATA Heilagur tifaði andinn hér forðum tíð og lækurinn rann til sjávar líkt og aldirnar stöldruðu við og skotruðu augum

Heilagur tifaði andinn hér forðum tíð og lækurinn rann til sjávar líkt og aldirnar stöldruðu við og skotruðu augum upp að Lærða skóla uns dag einn að bunustokkar bundu lækinn­ austrið og vestrið urðu að einum bæ. Hugsaði hver þó sitt og gerir enn. Meira
8. mars 1997 | Menningarblað/Lesbók | 1382 orð

MÉR ER LÍKT VIÐ DÚLLU OG JÓSEF STALÍN Bjarni Hjaltested Þórarinsson myndlistarmaður uppgötvaði sjónháttinn fyrir tæpum níum árum

Þ"Ú ÞARFT ekki einu sinni að vera læs til að njóta myndanna minna. Ein vísirós er eins og kjarnasamruni; ritvísi, málvísi, myndvísi og hljómvísi ýmist með merkingu eða án merkingar. Þetta er eins og lítið orðasafn þar sem ég leik mér með tungumálið. Meira
8. mars 1997 | Menningarblað/Lesbók | 429 orð

MISSKILNINGUR?

Hafi undirritaður misskilið orð Gunnars Stefánssonar í Lesbók 21. des. sl. um, að Gunnar Gunnarsson hafi lent "í andstöðu við vinstrisinnaða skáldakynslóð sem kunni ekki að meta sögur hans," eins og hann heldur fram í Lesbók 1. marz sl., og að hér hafi verið átt við erlenda skáldakynslóð, þá var sannarlega þörf á, að til þessarar umræðu okkar væri stofnað. Meira
8. mars 1997 | Menningarblað/Lesbók | 647 orð

MYNDLIST Ásmundarsafn ­ Sigtúni

Ásmundarsafn ­ Sigtúni Mótunarárin í list Ásmundar Sveinssonar Kjarvalsstaðir ­ Flókagötu Vatnslitamyndir Barböru Westman og sýn. á nýjum verkum eftir Jacques Monroy, einnig sýn. á verkum eftir Kjarval til 11. maí. Listasafn Íslands ­ Fríkirkjuvegi 7 Sýn. Ný aðföng. Safn Ásgríms Jónssonar ­ Bergstaðastr. Meira
8. mars 1997 | Menningarblað/Lesbók | 110 orð

Norræn bókmenntahátíð í Kanada

NORRÆN bókmenntahátíð verður haldin dagana 9.-14. júní í sumar í Toronto í Kanada. Á hverju kvöldi verður lesið á ensku úr verkum fjögurra höfunda og þeim gefst að auki kostur á að flytja verk eftir sig á frummáli. Hátíðin verður í Harbourfront Centre, Brigantine Rooom, York Quay Centre, 235 Queens Quay West, Toronto. Frá árinu 1974 hafa 2. Meira
8. mars 1997 | Menningarblað/Lesbók | 2538 orð

NÝ KLÆÐI Á LAND Í TÖTRUM EFTIR HAUK RAGNARSSON Ekki eru allir á einu máli um ágæti lúpínunnar. Sagt er að alaskalúpínan sé of

Ræktun og menning Einhvern tíma í fyrndinni tók maðurinn að leggja sér til munns ýmsar plöntutegundir eða plöntuhluta, sem hann fann á víð og dreif í náttúrunni. Í stað þess að leita uppi þessar jurtir, tók hann að erja jörðina og reyna að rækta þær á sérstökum spildum til hagræðis. Þessar spildur hafa gjarna verið nefndar akrar. Meira
8. mars 1997 | Menningarblað/Lesbók | 698 orð

PARÍS Á HVOLFI Það er að hlýna í París eftir hörkulega tíð, bæði í veðri og mannlífi, þótt enn megi sjá lögreglumenn grá fyrir

ÖRYGGISGÆSLA er enn í hámarki þó að nú séu tæpir þrír mánuðir liðnir frá því að sprengja sprakk í neðanjarðarlest aðeins spölkorn frá Port Royal-stöðinni í miðborg Parísar laust fyrir jól. Hvert sem litið er má sjá lögreglumenn gráa fyrir járnum munda byssur sínar og brynvarðir bílar standa í röðum framan við helstu lestarstöðvar. Fjölmargar byggingar eru vaktaðar dag og nótt. Meira
8. mars 1997 | Menningarblað/Lesbók | 835 orð

TÖLVAN Í TÓNLISTINNI Tölvan er alls staðar að hasla sér völl sem tónlistarmiðill segir ÞÓRARINN STEFÁNSSON eftir að hafa skoðað

HIN árlega tónlistarsýning í Frankfurt ("Musikmesse") var opnuð í síðustu viku. Á sama tíma stóð einnig yfir önnur sýning á sýningarsvæðinu, þar sem sýndur var ljósa og hljóðbúnaður fyrir atvinnumenn. Sýningarnar tengjast að litlu leyti nema hvað báðar fjalla um tónlist. Meira
8. mars 1997 | Menningarblað/Lesbók | 127 orð

UM MIÐJA NÓTT HJÖRTUR PÁLSSON ÞÝDDI

Glaðvakandi um miðja nótt. Koldimmt. Það stendur yfir hreingerning í alheimi tjöldin hafa verið dregin fyrir en ég dreg frá svolítið horn: maður lifandi, þarna er þá gjörvöll Vetrarbrautin nýfægð og glitrandi. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.