Greinar sunnudaginn 26. maí 2002

Forsíða

26. maí 2002 | Forsíða | 82 orð | 1 mynd

Klaustur rétttrúnaðarkirkjunnar vegsömuð

JÓHANNES Páll páfi heimsótti í gær klaustur heilags Jóhannesar af Rila í Búlgaríu og fór lofsamlegum orðum um klaustur rétttrúnaðarkirkjunnar, lýsti þeim sem "mikilli gjöf" til allra kristinna manna í heiminum. Meira
26. maí 2002 | Forsíða | 207 orð

Pakistanar hefja eldflaugatilraunir

PAKISTANAR skutu eldflaug, sem getur borið kjarnaodd, í tilraunaskyni í gær og sögðu að þótt þeir vildu ekki stríð vegna deilunnar við Indverja um Kasmír væru þeir undir það búnir að verja sig. "Við viljum frið en hræðumst ekki stríð. Meira
26. maí 2002 | Forsíða | 292 orð

Taívönsk þota hrapar í sjóinn með 225 manns

FARÞEGAÞOTA af gerðinni Boeing 747-200 í eigu taívanska flugfélagsins China Airlines hrapaði í sjóinn undan strönd Taívans í gær. 225 manns voru í þotunni og ekki var vitað hvort einhverjir þeirra hefðu komist lífs af. Meira

Fréttir

26. maí 2002 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Afhending verðlauna í þýsku

ÞÝSKI sendiherrann, dr. Hendrik Dane, afhenti nýlega nemendum verðlaun fyrir góða kunnáttu í þýsku í keppninni þýskuþraut 2002. Hún var nú haldin í tíunda skiptið. Athöfnin fór fram í þýska menningarsetrinu Goethe-Zentrum á Laugavegi 18. Meira
26. maí 2002 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Áfanga fagnað

LANDSMENN höfðu um fleira að hugsa í gær en kosningarnar. Fjölmargir framhaldsskólar landsins útskrifuðu nemendur sína í gær. Það var stór stund þegar þeir settu upp stúdentshúfurnar til marks um að merkum áfanga væri náð á menntabrautinni. Meira
26. maí 2002 | Innlendar fréttir | 260 orð

Áformað að norskir hvalbátar landi hér í sumar

FORMAÐUR Sjávarnytja, Jón Gunnarsson, vinnur að því á eigin vegum að hvalbátar í eigu norskrar útgerðar landi afla sínum hér á landi í sumar og að sögn Jóns kemur Seyðisfjörður helst til greina sem löndunarhöfn. Meira
26. maí 2002 | Innlendar fréttir | 777 orð | 1 mynd

Áhersla lögð á blandað úrval í fyrirlestrum

Örn Baldursson fæddist í Reykjavík 8. október 1967. Lauk prófi í arkítektúr frá Tækniskólanum í Þrándheimi í Noregi árið 1994. Meira
26. maí 2002 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Álfareið á húsþaki?

ÞAÐ er engu líkara en hópur smávaxinna reiðmanna sé þarna á ferð á húsþaki einu í Salahverfi í Kópavogi. Meira
26. maí 2002 | Innlendar fréttir | 151 orð

Á þriðja hundrað manns í fylgdarliðinu

JIANG Zemin, forseti Kína, er væntanlegur í opinbera heimsókn til Íslands í júní næstkomandi. Dvelur hann hér í tvo daga í boði Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands. Í þessari ferð mun forseti Kína einnig heimsækja fleiri lönd í Evrópu. Meira
26. maí 2002 | Innlendar fréttir | 586 orð | 1 mynd

Brýnt að endurskoða húsaleigulög

YFIRMAÐUR samninganefndar á vegum sænsku leigjendasamtakanna, Anders Mattson, var staddur hér á landi nýverið í boði Leigjendasamtakanna, ASÍ, BSRB, Félagsþjónustunnar og Reykjavíkurborgar. Meira
26. maí 2002 | Innlendar fréttir | 283 orð

Dró sér vörur hjá Hagkaupum og seldi annars staðar

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur dæmdi á föstudag sjóntækjafræðing í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa dregið sér vörur fyrir rúma milljón króna af lager gleraugnabúðar Hagkaupa í Skeifunni og tekið 50.000 krónur úr sjóðsvél. Meira
26. maí 2002 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Dýrin í Hálsaskógi fara í bæinn

LEIKFÉLAG Hveragerðis hefur sýnt leikritið Dýrin í Hálsaskógi í vetur hér í bænum. Sýndar hafa verið 35 sýningar fyrir fullu húsi og er það sýningarmet og aðsóknarmet hjá félaginu. Á fjórða þúsund manns hafa komið til að sjá sýninguna. Meira
26. maí 2002 | Innlendar fréttir | 72 orð

Engin teljandi vandræði á kjörstöðum

EIRÍKUR Tómasson, formaður yfirkjörstjórnar í Reykjavík, sagði um hádegisbil í gær, laugardag, að ekki hefðu orðið nein teljandi vandræði á kjörstöðum vegna þess að umboðsmenn Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík væru inni í kjördeildum til að fylgjast með... Meira
26. maí 2002 | Innlendar fréttir | 377 orð

Fagnar nýjum eiganda meirihluta í Eddu

ÞRÖSTUR Ólafsson, stjórnarformaður Máls og menningar-Heimskringlu hf., fagnar því að Björgúlfur Guðmundsson sé orðinn meirihlutaeigandi í Eddu-miðlun og útgáfu hf.. Hinn helsti eigandi fyrirtækisins er Mál og menning-Heimskringla. Meira
26. maí 2002 | Innlendar fréttir | 168 orð

Farið verði hægt í ákvarðanatöku

Stjórn Fjórðungssambands Vestfjarða hefur skorað á iðnaðarráðherra að fara sér hægt við fyrirhugaða ákvarðanatöku varðandi sameiningu Orkubús Vestfjarða (OV) við RARIK og Norðurorku og taka fullt tillit til skoðana Vestfirðinga í orkumálum. Meira
26. maí 2002 | Innlendar fréttir | 109 orð

Fimm nýjar deildir stofnaðar

FIMM nýjar deildir verða formlega stofnaðar á aðalfundi Kaupfélags Eyfirðinga, sem haldinn verður á Akureyri miðvikudaginn 19. júní nk. Deildafundir félagsins verða haldnir dagana 5.-12. júní. Meira
26. maí 2002 | Innlendar fréttir | 78 orð

Forsætisráðherra á leiðtogafund NATO

DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra heldur á morgun til Ítalíu á fund leiðtoga aðildarríkja Atlantshafsbandalagsins og Rússlands sem fram fer í Róm á þriðjudaginn 28. maí. Meira
26. maí 2002 | Innlendar fréttir | 149 orð

Fréttamannastyrkir Norðurlandaráðs

NORÐURLANDARÁÐ veitir í ár nokkra fréttamannastyrki til umsóknar fyrir fréttamenn á Norðurlöndunum. Styrkjunum er ætlað að efla áhuga fréttamanna á norrænni samvinnu og auka möguleika þeirra á að skrifa um málefni annarra Norðurlanda, s.s. Meira
26. maí 2002 | Innlendar fréttir | 64 orð

Fyrirlestur um málþroska barna

HRAFNHILDUR Ragnarsdóttir prófessor við Kennaraháskóla Íslands heldur fyrirlestur á vegum Rannsóknarstofnunar KHÍ sem nefnist Hvar eru börn stödd í málþroska við upphaf skólagöngu? Meira
26. maí 2002 | Innlendar fréttir | 226 orð

Gengu út af fundi Alþjóðahvalveiðiráðsins ÍSLENSKA...

Gengu út af fundi Alþjóðahvalveiðiráðsins ÍSLENSKA sendinefndin á ársfundi Alþjóðahvalveiðiráðsins, sem haldinn var í Japan í vikunni, gekk út af fundi ráðsins á þriðjudag eftir að hafa mótmælt vinnubrögðum sem viðhöfð voru deginum áður þegar nýju... Meira
26. maí 2002 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Góðgæti með skoðun

ÞAÐ er óþarfi að láta garnirnar góla í hita kosninganna, hvaða flokk sem maður kann að styðja. Þetta veit Gunnar Gunnarsson, bakari í Suðurveri, sem hér heldur á sérútbúnum kosningatertum sem hann bakaði í tilefni dagsins í gær. Meira
26. maí 2002 | Innlendar fréttir | 80 orð

Heimsmetinu fagnað í Smáralind

HARALDUR ÖRN Ólafsson Everest-fari kemur til landsins í dag, sunnudag. Klukkan 17 mun bakvarðasveit hans standa fyrir móttökuathöfn í Vetrargarði Smáralindar. Skemmtiatriði verða í boði. Meira
26. maí 2002 | Innlendar fréttir | 371 orð

Hæstiréttur staðfestir lögbann á sýningu myndar

HÆSTIRÉTTUR Íslands hefur staðfesti úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um að skilyrði hafi verið fyrir því að setja lögbann á sýningu kvikmyndarinnar Í skóm drekans, sem fjallar um fegurðarsamkeppnina Ungfrú Ísland.is. Meira
26. maí 2002 | Innlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Í lífshættu eftir bruna í risíbúð

MAÐUR brenndist alvarlega í eldsvoða í risíbúð við Laugaveg í býtið í gærmorgun og er talinn í lífshættu. Að sögn slökkviliðs er ekki vitað um eldsupptök en mestur var eldurinn í eldhúsi í kringum eldavél. Meira
26. maí 2002 | Innlendar fréttir | 175 orð

Kanna grundvöll fyrir afgreiðslu

SPARISJÓÐURINN í Keflavík er með í athugun að opna afgreiðslu í Sandgerði. Er sú athugun að frumkvæði bæjarstjórnar Sandgerðis. Meira
26. maí 2002 | Innlendar fréttir | 91 orð

KA semur við tvö fyrirtæki

TVÖ fyrirtæki, Norðlenska og Akva, hafa skrifað undir samstarfssamning við knattspyrnudeild KA á Akureyri, en fyrirtækin munu styðja félagið í sumar með auglýsingum. Meira
26. maí 2002 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Kjósendur fóru á ranga kjörstaði

ÍBÚAR í fimm kjördeildum í Grafarvogi fóru sumir hverjir á rangan kjörstað í gær vegna misvísandi upplýsinga sem birtust í auglýsingu um kjörsvæði og kjörstaði í Reykjavík í dagblöðum í gær og í fyrradag. Meira
26. maí 2002 | Innlendar fréttir | 416 orð | 2 myndir

Kjörsókn meiri en í síðustu kosningum

KOSNINGAR til sveitar- og bæjarstjórna fóru fram um allt land í gær. Kjörfundir í stærstu sveitarfélögum hófust kl. níu. Þátttaka í kosningunum um hádegi í gær var heldur meiri í Reykjavík en í borgarstjórnarkosningunum fyrir fjórum árum. Meira
26. maí 2002 | Innlendar fréttir | 169 orð

*KOSNINGAR til bæjar- og sveitarstjórna fóru...

*KOSNINGAR til bæjar- og sveitarstjórna fóru fram í gær. Á kjörskrá voru 204 þúsund kjósendur í 105 sveitarfélögum. *SAUTJÁN manns, sennilega frá Rúmeníu eða Albaníu leituðu hælis hér á föstudag sem pólitískir flóttamenn. Meira
26. maí 2002 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Lengi býr að fyrstu gerð

Í TILEFNI þess að 50 ár eru liðin frá stofnun Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra er komið út 64 blaðsíðna afmælisrit félagsins sem ber heitið: Lengi býr að fyrstu gerð. Kynning og markaður - KOM ehf. hafði yfirumsjón með útgáfu afmælisritsins. Meira
26. maí 2002 | Innlendar fréttir | 453 orð | 1 mynd

Lyfjaverð hækkaði í apríl

VÍSITALA lyfjaverðs hækkaði enn í apríl. Í byrjun maí stóð hún í 102,5 stigum, samanborið við 100,2 stig í byrjun apríl. Hækkun lyfjaverðs nemur 18,2% síðasta ár, samanborið við 5,9% hækkun neysluverðsvísitölu á sama tíma. Meira
26. maí 2002 | Innlendar fréttir | 116 orð

Læknablaðið komið á Netið

LÆKNABLAÐIÐ er nú einnig komið á Netið og má nú þegar sjá þar þrjú síðustu tölublöðin. Á næstu vikum bætast við tveir síðustu árgangarnir. Meira
26. maí 2002 | Innlendar fréttir | 125 orð

Maður í lífshættu eftir líkamsárás

KARLMAÐUR liggur í lífshættu á gjörgæsludeild Landspítala - Háskólasjúkrahúss í Fossvogi eftir líkamsárás í Hafnarstræti í Reykjavík í gærmorgun. Árásin var tilkynnt til lögreglu rétt fyrir klukkan sex um morguninn. Meira
26. maí 2002 | Innlendar fréttir | 62 orð

Opið hús í sumarbúðun-um í Kaldárseli

OPIÐ hús verður í sumarbúðum KFUM og KFUK í Kaldárseli í dag, sunnudaginn 26. maí, kl. 14-17. Kaldársel eru sumarbúðir rétt fyrir utan Hafnarfjörð fyrir 6-11 ára krakka. Leiðin þangað liggur meðfram kirkjugarðinum í Hafnarfirði um Kaldárselsveg. Meira
26. maí 2002 | Erlendar fréttir | 217 orð

Pakistanar segjast vera búnir undir stríð...

Pakistanar segjast vera búnir undir stríð PAKISTANAR vilja frið en eru "viðbúnir átökum" ef ráðist verður á þá, að sögn talsmanns pakistanska utanríkisráðuneytisins á miðvikudag þegar stjórn landsins brást í fyrsta sinn við hótun... Meira
26. maí 2002 | Innlendar fréttir | 241 orð

Rangur listabókstafur var prentaður á kjörseðilinn

ÁKVEÐIÐ var að fresta kosningu í rúman hálftíma í Austur-Héraði í gærmorgun eftir að í ljós kom að rangur listabókstafur hafði verið prentaður á kjörseðilinn. Meira
26. maí 2002 | Innlendar fréttir | 297 orð

Rannsóknir á auknu þoli líffæraþega gætu skipt sköpum

MIKLAR vonir eru bundnar við rannsóknir á auknu þoli líffæraþega sem gætu skipt sköpum í líffæraígræðssluaðgerðum þegar fram í sækir. Þetta var meðal þess sem fram kom á þingi Norræna líffæraígræðslufélagsins sem lauk í gær í Háskólabíói. Meira
26. maí 2002 | Innlendar fréttir | 39 orð

Röng fyrirsögn Þau mistök urðu á...

Röng fyrirsögn Þau mistök urðu á viðskiptasíðu í gær að hagnaður Samherja var í fyrirsögn sagður 1056 milljarðar. Hið rétta er, eins og fram kom í fréttinni, að hagnaðurinn var að sjálfsögðu 1056 milljónir króna. Beðist er velvirðingar á þessum... Meira
26. maí 2002 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Skemmtiferðaskip fjölga komum

BOÐAÐAR hafa verið tíu komur skemmtiferðaskipa til Húsavíkur í sumar og er þetta er mikil aukning miðað við undanfarin ár. Í fyrra komu t.d þrjú skip til bæjarins. Að sögn Stefáns Stefánssonar hafnarvarðar kemur fyrsta skipið 16. Meira
26. maí 2002 | Innlendar fréttir | 175 orð

Stærsta skipið 70 þúsund tonn

BÚIST er við að um 30 þúsund farþegar komi til Reykjavíkur með skemmtiferðaskipum í sumar. 27 þúsund farþegar komu í fyrra og er búist við 27 til 30 þúsund farþegum í sumar. Meira
26. maí 2002 | Innlendar fréttir | 163 orð

Sumarnámskeið grunnskólakennara

BOÐIÐ verður upp á sumarnámskeið fyrir kennara í júní og ágúst á vegum símenntunar Háskólansog hafa nokkur námskeiðanna hlotið styrk úr Endurmenntunarsjóði grunnskóla. Meira
26. maí 2002 | Innlendar fréttir | 252 orð | 1 mynd

Sungið í hvelfingu Laxárvirkjunar

"BERGNUMIN" nefndust tónleikar Kórs Hafralækjarskóla sem haldnir voru fyrir hvítasunnuna í hvelfingu Laxárvirkjunar í Aðaldal. Meira
26. maí 2002 | Innlendar fréttir | 222 orð

Talsvert tjón í eldi í Kornhlöðunni

UMTALSVERT tjón varð í Kornhlöðunni í Sundahöfn eftir að eldur kom þar upp í gærmorgun. Það var starfsfólk, sem mætti til vinnu um hálf níu leytið sem varð eldsins vart. Meira
26. maí 2002 | Erlendar fréttir | 159 orð

* TILLÖGUR stjórnar Ariels Sharons, forsætisráðherra...

* TILLÖGUR stjórnar Ariels Sharons, forsætisráðherra Ísraels, um aðhaldsráðstafanir í efnahagsmálum voru samþykktar á þingi landsins á miðvikudag með 65 atkvæðum gegn 26. Meira
26. maí 2002 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Tónskóli Mýrdælinga 20 ára

LOKATÓNLEIKAR Tónskóla Mýrdælinga voru haldnir í Leikskálum í Vík. Í tónskólanum eru nú í kring um 60 nemendur og skólastjóri hans er Krisztina Szklénár,en ásamt henni kennir við skólann Zoltán Szklénár. Meira
26. maí 2002 | Innlendar fréttir | 167 orð

Tuttugu stóðust próf frá Tryggingaskólanum

Tryggingaskólanum var slitið fimmtudaginn 23. maí 2002. Á þessu skólaári stóðust 20 nemendur próf við skólann. Við skólaslitin voru nemendum afhent prófskírteini, en frá stofnun skólans fyrir um 40 árum hafa verið gefin út 1. Meira
26. maí 2002 | Innlendar fréttir | 325 orð

Töldu upplýsingarnar koma frá starfshópi OR

BJÖRN Axelsson, umhverfisstjóri hjá skipulags- og byggingasviði Reykjavíkurborgar, segir stofnunina hafa staðið í þeirri meiningu að Stangaveiðifélag Reykjavíkur hafi verið fullkunnugt um breytingar á deiliskipulagi í Elliðaárdal. Meira
26. maí 2002 | Innlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Yngst í hópnum er þriggja mánaða barn

STARFSMENN Útlendingaeftirlitsins og Rauða krossins ræddu í gær við útlendingana sem leitað hafa hælis hér á landi sem pólitískir flóttamenn og kynntu þeim rétt þeirra. Lítið er enn vitað hvernig fólkið kom til landsins en það segist vera frá Rúmeníu. Meira
26. maí 2002 | Innlendar fréttir | 51 orð

Ölvaður ók á kyrrstæða bifreið

TVEIR voru fluttir á sjúkrahús eftir að stórum sportbíl var ekið aftan á kyrrstæða bifreið á Víkurvegi í Grindavík um eittleytið í fyrrinótt. Ökumaður sportbílsins var grunaður um ölvun við akstur. Meira

Ritstjórnargreinar

26. maí 2002 | Leiðarar | 2484 orð | 2 myndir

25. maí

KOSNINGABARÁTTA fer fram í fjölmiðlum að talsverðu leyti og e.t.v. í meiri mæli en áður, a.m.k. hvað varðar auglýsingar framboðslistanna. Í sveitarstjórnarkosningunum, sem standa enn þegar sunnudagsblað Morgunblaðsins kemur úr prentun, á þetta a.m.k. Meira
26. maí 2002 | Leiðarar | 171 orð

Ritstjórnargreinar Morgunblaðsins

26. maí 1992 : "Frá alda öðli hefur söfnunarhneigðin fylgt manninum; viljinn til að varðveita minjar og vitneskju um liðna tíð; vitneskju um þróun mannkynsins og samfélagsins. Meira
26. maí 2002 | Leiðarar | 616 orð

Verðskuldaðar viðurkenningar

Þau tíðindi sem bárust frá Bandaríkjunum á föstudag, um að íslenski dansarinn, danshöfundurinn og listræni stjórnandinn, Helgi Tómasson, hefði verið sæmdur heiðursdoktorsnafnbót við Juilliard-listaháskólann í New York, koma ekki á óvart. Meira

Menning

26. maí 2002 | Tónlist | 767 orð | 1 mynd

Af fornum spjöllum fira

Hrafnagaldur Óðins. Tónlist eftir Sigur Rós (Kjartan Sveinsson, Jón Þór Birgisson, Georg Hólm & Orra Pál Dýrason), Hilmar Örn Hilmarsson og Steindór Andersen í eigin flutningi auk Schola cantorum, strengjasveitar, horna, slagverks og steinspila. Stjórnandi: Árni Harðarson. Föstudaginn 24. maí kl. 21. Meira
26. maí 2002 | Menningarlíf | 1262 orð | 2 myndir

Aldrei ein í leikhúsinu...

Hún lýsir sér sem félagslyndum einfara. "Ég hef gaman af að vera með góðu fólki og nýt þess svo sannarlega. En þess á milli hef ég mikla þörf fyrir að vera ein. Meira
26. maí 2002 | Fólk í fréttum | 29 orð

* ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Dansleikur öll sunnudagskvöld.

* ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Dansleikur öll sunnudagskvöld. * GAUKUR Á STÖNG: Blúskvöld sunnudagskvöld kl. 21. * KAFFI KRÓKUR, Sauðárkróki: KK með tónleika sunnudagskvöld. * O'BRIENS, Laugavegi 73: James Hikman sunnudags- og... Meira
26. maí 2002 | Menningarlíf | 55 orð | 1 mynd

Birgir Schiöth sýnir í Eden

BIRGIR Schiöth myndlistarkennari heldur sína 26. myndlistarsýningu um þessar mundir í Eden í Hveragerði. Á sýningunni eru 47 myndir, með pastellitum, og teikningar. Myndefnið er fjölbreytt. Meira
26. maí 2002 | Menningarlíf | 79 orð | 1 mynd

Bjarnarborg, Suðureyri Vortónleikar tónlistarnema á Suðureyri...

Bjarnarborg, Suðureyri Vortónleikar tónlistarnema á Suðureyri verða kl. 20. Á efnisskránni er m.a. söngur, einleikur og samleikur af ýmsu tagi og koma fram bæði nemendur og kennarar skólans. Leikið verður á píanó, gítar, flautur, harmónikku og fiðlu,... Meira
26. maí 2002 | Menningarlíf | 113 orð | 1 mynd

Dagskráin í dag

Sunnudagur 26. maí Kl. 14 og 17 Íslenska óperan Sápukúlusýningin Ambrossia. Spænski arkitektinn og listamaðurinn Pep Bou frá Barcelona gerir ótrúlegar kúnstir með litskrúðugum sápukúlum. Sýning fyrir alla fjölskylduna. Kl. Meira
26. maí 2002 | Fólk í fréttum | 881 orð | 2 myndir

Eminem á kreik

Bandaríski rapparinn Eminem sendir frá sér sína þriðju breiðskífu í vikunni, en plötunni var flýtt til að bregðast við dreifingu á Netinu. Meira
26. maí 2002 | Fólk í fréttum | 118 orð | 1 mynd

Fékk glas í höfuðið

LEIKARINN David Schwimmer lenti í heldur óskemmtilegri uppákomu á dögunum þegar hann brá sér út á lífið með félaga sínum. Meira
26. maí 2002 | Myndlist | 360 orð | 1 mynd

Finnskar víddir

Til 26. maí. Opið þriðjudaga til sunnudaga frá kl. 12-17. Meira
26. maí 2002 | Myndlist | 397 orð | 2 myndir

Fígúratíf litagleði

Á sýningunni eiga verk listamennirnir: Bragi Ásgeirsson, Einar Hákonarson, Elías B. Halldórsson, Erla Axelsdóttir, Guðmundur Ármann, Jónas Viðar, Kjartan Guðjónsson, Kristinn G. Jóhannsson, Óli G. Jóhannsson og Pétur Gautur. Sýningin er opin fimmtudaga til sunnudaga frá kl. 14-18. Henni lýkur 31. maí. Meira
26. maí 2002 | Fólk í fréttum | 111 orð | 1 mynd

Fornbílar í góðum gír

Bandaríkin, 2001. Bergvík VHS. (90 mín.) Bönnuð innan 12 ára. Leikstjórn: Ian Sharp. Aðalhlutverk: David Arquette, Emmanuelle Seigner og Famke Janssen. Meira
26. maí 2002 | Leiklist | 343 orð

Fyrir alla fjölskylduna

Höfundur leikgerðar: Þröstur Guðbjartsson. Leikstjóri: Andrés Sigurvinsson. Tónlistarstjóri: Ósvaldur Freyr Guðjónsson. Meira
26. maí 2002 | Menningarlíf | 471 orð | 1 mynd

Hyggst reyna fyrir sér ytra

ELÍN Halldórsdóttir sópransöngkona heldur tónleika í nýjum sal Tónlistarskólans í Garðabæ í kvöld, sunnudagskvöld, kl. 20. Þar syngur hún íslensk og þýsk ljóð fyrir hlé en óperuaríur úr ýmsum áttum eftir hlé. Píanóleikari á tónleikunum er Richard Simm. Meira
26. maí 2002 | Menningarlíf | 68 orð | 1 mynd

Kammerkór Hafnarfjarðar í Hásölum

VORTÓNLEIKAR Kammerkórs Hafnarfjarðar verða í kvöld kl. 20 í Hásölum. Að þessu sinni er mestu leyti leitað fanga í íslensk þjóðlög. Kórinn syngur útsetningar eftir Árna Harðarson, Hafliða Hallgrímsson, Hjálmar H. Meira
26. maí 2002 | Fólk í fréttum | 505 orð | 2 myndir

,,Klekkaði katturinn"

Myndasaga vikunnar er skrítlusafnið Krazy & Ignatz: 1925-1926 eftir George Herriman, ritstýrt af Bill Blackbeard. Fantagraphics Books gefur út, 2002. Bókin fæst í myndasöguversluninni Nexus. Meira
26. maí 2002 | Menningarlíf | 231 orð

Leikandi létt á fjögur fagott

FAGOTTERÍ heldur tvenna tónleika á höfuðborgarsvæðinu og verða þeir fyrri í Mosfellskirkju í dag, sunnudag, kl. 17 en hinir síðari í Dómkirkjunni í Reykjavík á mánudagskvöld kl. 20. Meira
26. maí 2002 | Myndlist | 315 orð | 1 mynd

Óður til einmanaleikans

Til 26. maí. Opið fimmtudaga til sunnudaga kl. 14-18. Meira
26. maí 2002 | Fólk í fréttum | 146 orð | 3 myndir

Ókristilegt hátterni

ÞÆR NAOMI Campbell, Jennifer Aniston og Catherine Zeta Jones hafa allar fengið skömm í hattinn frá ekki ómerkari manni en páfanum sjálfum. Meira
26. maí 2002 | Bókmenntir | 861 orð

Óskáldskaparleg vella

Höfundur: Marianne Fredriksson. Þýðandi: Sigrún Ástríður Eiríksdóttir. Útgefandi: Vaka/Helgafell 2001 270 bls. Meira
26. maí 2002 | Fólk í fréttum | 1051 orð | 1 mynd

"Erum enn sömu hamhleypurnar"

ÞEIR Hrafnkell og Jónsi eru hressileikinn uppmálaður þegar þeir mæta til viðtals, eins og þeir hafi aldrei gert neitt annað um ævina en að svara spurningum blaðamanna. Meira
26. maí 2002 | Fólk í fréttum | 449 orð | 2 myndir

"Prinsessa í einn dag"

VAL á fegurðardrottningu Íslands 2002 fór fram með viðhöfn í Broadway á föstudagskvöldið. Meira
26. maí 2002 | Menningarlíf | 262 orð | 1 mynd

"Þurfum að halda marga tónleika"

VORTÓNLEIKAR verða í Grafarvogskirkju í dag. Meira
26. maí 2002 | Fólk í fréttum | 278 orð | 1 mynd

Sex Pistols og drottningin

ÞÓTT uppreisnarseggirnir sem eitt sinn skipuðu hljómsveitina Sex Pistols séu komnir hátt á fimmtugsaldur láta þeir það ekki aftra sér frá að koma saman í sumar í tilefni af hálfrar aldar valdaafmæli Elísabetar Englandsdrottningar. Meira
26. maí 2002 | Menningarlíf | 133 orð | 1 mynd

Snertiflötur vitsmuna og tilfinninga

HÚBERT Nói opnar myndlistarsýningu í anddyri Hallgrímskirkju í dag, sunnudag, kl. 12.15. Á sýningunni, sem er á vegum Listvinafélags Hallgrímskirkju, sýnir Húbert olíumálverk sem eru unnin á þessu og síðasta ári. Meira
26. maí 2002 | Menningarlíf | 183 orð | 1 mynd

Spænskt kvöld í Salnum

SENDIRÁÐ Spánar og Salurinn í Kópavogi standa fyrir gítartónleikum í Salnum í kvöld, sunnudagskvöld, kl. 20. Þar mun gítarleikarinn Josep Henríquez leika verk eftir spænsk tónskáld, auk eigin verka. Meira
26. maí 2002 | Fólk í fréttum | 138 orð | 1 mynd

Stirð flugspörk

Bandaríkin, 2000. Myndform VHS. (90 mín.) Bönnuð innan 16 ára. Leikstjórn: Sheldon Lettich. Aðalhlutverk: Jean-Claude Van Damme, Vernon Dobtcheff, Charlton Heston. Meira
26. maí 2002 | Menningarlíf | 1217 orð | 1 mynd

Tónlistarnám í tómarúmi

VILJUM við að börn okkar eigi kost á tónlistarnámi í grunnskóla? Ætli flestir myndu ekki svara þessari spurningu játandi. Spurningin er hins vegar ekki marktæk, því vilji okkar um þetta skiptir engu. Meira
26. maí 2002 | Menningarlíf | 2108 orð | 1 mynd

Tónlistin ofar eigin snilld

Maxim Vengerov var undrabarn; hélt sína fyrstu einleikstónleika, hálftíma langa, fimm ára. Honum fannst svo gaman á sviðinu, að það tók tuttugu mínútur að ná honum niður. Hann vildi spila meira og heyra fólkið klappa fyrir sér. Bergþóra Jónsdóttir segir frá Vengerov, einum mesta fiðluleikara heims, sem leikur á tónleikum á Listahátíð annað kvöld; rifjar upp gamla sjónvarpsþætti og viðtöl og sitthvað fleira. Meira
26. maí 2002 | Fólk í fréttum | 124 orð | 1 mynd

Verðlaunaðir fyrir ævistarf í þágu tónlistar

SÆNSKU poppstjörnurnar Björn Ulvaeus og Benny Andersson, sem skipuðu karlasveit Abba-flokksins, voru heiðraðir á dögunum fyrir ævistarf í þágu tónlistar. Lagahöfundarnir tveir voru sæmdir Ivor Novello-verðlaununum en þau veita samtök breskra lagahöfunda. Meira
26. maí 2002 | Menningarlíf | 271 orð | 2 myndir

Þrjár þreyta söngvarapróf

ÁSDÍS Björk Jónsdóttir og Þóra Hallgrímsdóttir halda burtfararprófstónleika í sal Tónlistarskóla Garðabæjar í Kirkjulundi 11 í dag, sunnudag, kl. 16. Á efnisskrá eru íslensk og erlend lög og aríur. Píanóleikari er Kolbrún Ósk Óskarsdóttir. Meira

Umræðan

26. maí 2002 | Bréf til blaðsins | 71 orð

Bréf til borgarstjóra

KÆRI borgarstjóri. Við erum þrjár stelpur, 9 og 10 ára, og fórum í fjölskyldugarðinn 16. maí. Við urðum mjög vonsviknar því nú þarf að borga í sum tæki. Nú þarf að borga í torfærubílana, bátana og í lestina og kostar 1 miði 130 kr. Meira
26. maí 2002 | Bréf til blaðsins | 553 orð

Fingur guðs að verki!

GUNNARI Þorsteinssyni í Krossinum var mikið niðri fyrir í grein sem hann ritaði í Morgunblaðinun fyrir skömmu. Greinin var athugasemd við aðra sem ég hafði skrifað í þetta blað nokkru áður. Þar hafði ég m.a. Meira
26. maí 2002 | Bréf til blaðsins | 331 orð | 3 myndir

Gullarmband í óskilum 20.

Gullarmband í óskilum 20. MAÍ sl. fannst gullarmband fyrir utan skálann á Langjökli. Upplýsingar hjá Elínu í síma 4211480. Leðurlyklaveski týndist BRÚNT leðurlyklaveski með rennilás týndist við Hótel Loftleiðir eða í nágrenni að kvöldi sunnudagsins 19. Meira
26. maí 2002 | Bréf til blaðsins | 217 orð

Hnattvæðing og vextir

VÍGVÆÐING merkir hreint ekki það sama og hervæðing; hvað þá vélvæðing iðnvæðing. Tölvuvæðingin er engu að síður angi af hvorutveggja. Meira
26. maí 2002 | Aðsent efni | 1324 orð

Shalom, Ísland!

Ísraelar hafa ávallt vonast til þess, segir Yair Sapir, að í framtíðinni muni friður og gagnkvæmur skilningur ríkja á þessu svæði. Meira
26. maí 2002 | Bréf til blaðsins | 514 orð | 1 mynd

Vélsleðaakstur á Hvannadalshnúk

LAUGARDAGINN 18. maí vorum við staddir á Öræfajökli ásamt fjölda annarra göngumanna sem höfðu lagt á sig 8-10 tíma göngu til að komast á hæsta tind landsins. Veðrið var eins og best verður á kosið, sól og blíða og skafheiðríkur himinn. Meira

Minningargreinar

26. maí 2002 | Minningargreinar | 1122 orð | 1 mynd

LILJA SIGRÍÐUR GUÐLAUGSDÓTTIR

Lilja Sigríður Guðlaugsdóttir fæddist á Siglufirði 17. júlí 1923. Hún lést 13. maí síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Kópavogskirkju 22. maí. Meira  Kaupa minningabók
26. maí 2002 | Minningargreinar | 542 orð | 1 mynd

SIGRÍÐUR SKARPHÉÐINSDÓTTIR

Sigríður Skarphéðinsdóttir fæddist í Króki í Víðidal 12. apríl 1919. Hún lést á sjúkrahúsinu á Hvammstanga laugardaginn 18. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Þuríður Kristín Árnadóttir, f. 7. júní 1898, d. Meira  Kaupa minningabók
26. maí 2002 | Minningargreinar | 879 orð | 1 mynd

UNNUR BJARKLIND

Unnur Bjarklind fæddist í Reykjavík 22. mars 1951. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítala við Hringbraut 16. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Sigríður B. Bjarklind, f. 28.10. 1925, og Jón S. Bjarklind, f. 4.12. 1913. Meira  Kaupa minningabók
26. maí 2002 | Minningargreinar | 459 orð | 1 mynd

UNNUR KÁRADÓTTIR

Unnur Káradóttir fæddist á Sigríðarstöðum í Ljósavatnsskarði í Suður Þingeyjasýslu hinn 28. september 1951. Hún lést á heimili sínu, Kötlufelli 1, laugardaginn 18. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Arnfríður Róbertsdóttir, f. 17.10. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

26. maí 2002 | Bílar | 219 orð

Afmælishátíð FÍB og fjölskyldurall

Í TILEFNI af 70 ára afmæli FÍB, Félags íslenskra bifreiðaeigenda, verður afmælishátíð í Perlunni í Öskjuhlíð laugardaginn 1. júní. Þar verður sýning á bílum sem tengjast sögu bílamenningar á Íslandi og þar með sögu FÍB síðustu 70 árin. Meira
26. maí 2002 | Bílar | 125 orð

Corolla innkölluð

TOYOTA hefur innkallað 35.000 Corolla-bíla sem smíðaðir eru í Bretlandi vegna hættu á því að afturhjól losni af bílnum. Bílarnir sem um ræðir voru smíðaðir í verksmiðjunni í Burnaston á tímabilinu nóvember 2001 og mars á þessu ári. Meira
26. maí 2002 | Ferðalög | 859 orð | 2 myndir

Dagur ei meir - í Þórsmörk

Dagsferð í Þórsmörk er góður kostur fyrir Íslendinga - ekki síður en útlendinga. Anna G. Ólafsdóttir slóst í för með Jóni Baldri Þorbjörnssyni hjá Ísafold Travel í Þórsmörk og hefði vart getað varið deginum betur. Meira
26. maí 2002 | Bílar | 809 orð | 2 myndir

Drossía duglegri en nútíma sardínudósir

Bíllinn er 72 ára A Ford Sedan Fordor, smíðaður í Dearborn Michican USA 1930. Íslenska skráningarnúmerið er Ford 30. Meira
26. maí 2002 | Bílar | 701 orð | 5 myndir

Hljóðlát og aflmikil lúxusreið

NÝ kynslóð Mercedes-Benz E er komin á markað, gjörbreyttur að utan sem innan. Okkur gafst á dögunum kostur á því að reynsluaka E 240 með Elegance-pakka. Meira
26. maí 2002 | Ferðalög | 675 orð | 2 myndir

Hljóp um Búdapest

Síðastliðið haust fór Stefán Stefánsson í skemmtilega ferð til Búdapest með eiginkonunni, Erlu Gunnarsdóttur, og hópi Oddfellowa. Meira
26. maí 2002 | Bílar | 175 orð | 2 myndir

Hraðskreiður flutningabíll

EFTIR nokkurra ára hlé ákvað Mercedes-Benz árið 1952 að hefja á ný þáttöku í heimsmeistaramótinu í kappakstri, sem þekkist undir nafninu Formula 1. Meira
26. maí 2002 | Ferðalög | 126 orð | 1 mynd

Ísland Kínaferð Dagana 6.

Ísland Kínaferð Dagana 6.-21. október er Úrval-Útsýn með ferð til Kína þar sem Anna Birgis verður fararstjóri. Höfuðborgin Peking er fyrsti viðkomustaðurinn í ferðinni þar sem dvalist er í fimm daga áður en haldið er til Xian. Siglt er á fljótinu Li og... Meira
26. maí 2002 | Ferðalög | 471 orð | 2 myndir

Lággjalda-ferðamarkaður á flugvellinum í Frankfurt

FJÖRUTÍU til fimmtíu afgreiðsluborð standa í röðum á afmörkuðu svæði í flugstöðvarbyggingu númer eitt, annarri hæð, á flugvellinum í Frankfurt. Meira
26. maí 2002 | Bílar | 51 orð | 1 mynd

Lexus-sýning í Kópavogi

SÝNING verður á Lexus-bílum hjá samnefndu umboði í Kópavogi (við hlið Toyota) um helgina. Meðal sýningargripa verður lúxussportbíllinn SC 430. Sams konar bíll var fluttur inn í fyrra en var síðan seldur úr landi. Meira
26. maí 2002 | Bílar | 61 orð

Mercedes-Benz

Vél: 2.597 rúmsentimetrar, sex strokkar, 24 ventlar. Afl: 177 hestöfl við 5.700 sn./mín. Tog: 240 Nm við 4.500 sn./mín. Lengd: 4.818 mm. Breidd: 1.833 mm. Hæð: 1.452 mm. Eigin þyngd: 1.590 kg. Hröðun: 8,9 sekúndur úr kyrrstöðu í 100 km/klst. Meira
26. maí 2002 | Bílar | 165 orð | 2 myndir

MINI Cooper S og dísilvél frá Toyota

MINI One og MINI Cooper komu á markað á síðasta ári og í næsta mánuði kemur á markað í Evrópu Mini Cooper S. Í síðustu viku staðfesti síðan BMW að MINI yrði einnig fáanlegur með dísilvél frá og með 2003. Meira
26. maí 2002 | Ferðalög | 205 orð | 2 myndir

Mæla með að sölu áfengis um borð verði hætt

HÁSKÓLINN í Birmingham hefur gert könnun meðal farþega á viðskiptafarrými flugfélagsins British Airways um viðhorf til áhættuþátta á blóðtappamyndun í flugi. Meira
26. maí 2002 | Ferðalög | 116 orð | 2 myndir

Nýtt tjaldsvæði í Hveragerði

NÝTT tjaldsvæði var formlega tekið í notkun sl. fimmtudag í Hveragerði. Að sögn Davíðs Samúelssonar forstöðumanns Upplýsingamiðstöðvar Suðurlands er um að ræða stórt og gróið svæði sem rúmar að minnsta kosti um hundrað tjöld. Meira
26. maí 2002 | Ferðalög | 94 orð | 2 myndir

"Pílagrímsferð" til Anfield

UM hundrað og sextíu Íslendingar héldu til ensku borgarinnar Liverpool og fylgdust með síðasta heimaleik knattspyrnuliðsins Liverpool gegn Ipswich Town á Anfield í lokaumferð úrvalsdeildarinnar helgina 11.-12. maí. Meira
26. maí 2002 | Ferðalög | 122 orð | 1 mynd

Ratleikur Hafnarfjarðar

Upplýsingamiðstöð Hafnarfjarðar stendur fyrir ratleik í nágrenni Hafnarfjarðar í allt sumar. Þetta er í sjöunda sinn sem Upplýsingamiðstöðin stendur fyrir leiknum og sem fyrr er það Pétur Sigurðsson járnsmiður sem skipuleggur leikinn. Meira
26. maí 2002 | Ferðalög | 336 orð | 1 mynd

Sagnadagar í Reykholti

EFNT verður til fjölbreyttra sagnadaga í Reykholti 1.-3. júní næstkomandi. Þar verður boðið upp á tvö sagnakvöld, sagnaþing og sagnanámskeið. Rögnvaldur Guðmundsson ferðamálaráðgjafi er einn aðstandenda sagnadaganna. Meira
26. maí 2002 | Bílar | 104 orð | 1 mynd

Sjálfskipting í Laguna II

RENAULT Laguna II verður sýndur hjá B&L um helgina m.a. með 1,8 lítra vél og sjálfskiptingu en bíllinn hefur ekki verið fáanlegur með sjálfskiptingu til þessa. Meira
26. maí 2002 | Ferðalög | 117 orð | 1 mynd

Skipulagðar gönguferðir um Hengilssvæðið

NESBÚÐ á Nesjavöllum mun í sumar standa fyrir skipulögðum gönguferðum um Hengilssvæðið frá júní og fram í ágústlok. Gengið verður undir leiðsögn jarðfræðimenntaðs fararstjóra. Meira
26. maí 2002 | Ferðalög | 239 orð | 1 mynd

Sumarhátíðir í Finnlandi

FERÐAMENN sem heimsækja Finnland í sumar geta valið úr ýmsum sumarhátíðum. Frá júní og fram í ágúst eru á boðstólum uppákomur ivð flestra hæfi, allt frá óperum og djassi upp í popp og tangó. Meira

Fastir þættir

26. maí 2002 | Fastir þættir | 1027 orð | 1 mynd

1x1x1

Fyrsti sunnudagur eftir hvítasunnu nefnist trinitatis eða þrenningarhátíð og er á alveg sérstakan hátt markaður Guði. Sigurður Ægisson lítur þess vegna í dag til heilagrar þrenningar, undirstöðu og mesta leyndardóms kristinnar trúar. Meira
26. maí 2002 | Árnað heilla | 21 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli .

70 ÁRA afmæli . Á morgun, mánudaginn 27. maí, er sjötugur Sigfús Kristinsson, byggingameistari, Bankavegi 5, Selfossi. Eiginkona hans er Sólveig Vigdís... Meira
26. maí 2002 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

75 ÁRA afmæli .

75 ÁRA afmæli . Í dag, sunnudaginn 26. maí, er 75 ára Anna Clara Sigurðardóttir, Lindargötu 57. Hún tekur á móti gestum á afmælisdaginn kl. 16-19 í sal á Lindargötu... Meira
26. maí 2002 | Árnað heilla | 55 orð | 1 mynd

75 ÁRA afmæli .

75 ÁRA afmæli . Í dag, sunnudaginn 26. maí, er sjötíu og fimm ára Páll Pálsson, kennari og fyrrverandi sóknarprestur. Eiginkona hans er Edda Carlsdóttir, þjónustufulltrúi á Sólheimum í Grímsnesi. Meira
26. maí 2002 | Árnað heilla | 31 orð | 1 mynd

90 ÁRA afmæli .

90 ÁRA afmæli . Á morgun, mánudaginn 27. maí, er níræður Jón Jens Guðmundsson, bóndi og refaskytta frá Munaðarnesi, Árneshreppi, Strandasýslu. Hann dvelur nú ásamt konu sinni, Pálínu S. Guðjónsdóttur, á Hrafnistu,... Meira
26. maí 2002 | Dagbók | 44 orð

Á HEIMASLÓÐUM

Glitra um völlinn breiður blóma, blunda tröll í gljúfraþröng. Rán er öll í einum ljóma, ölduföllin hæg og löng. Roðinn gullnum aftaneldi ægir faðmar skrýdda jörð. Held ég einn á kyrru kveldi kæran fram í Skagafjörð. Meira
26. maí 2002 | Fastir þættir | 179 orð | 1 mynd

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Sumarbrids Miðvikudagur 22. maí: Spilaður var bráðskemmtilegur 16 para Howell-tvímenningur Efstu pör urðu: Baldur Bjartmarss.-Arnar Arngrímss. 267 Guðm. A. Grétarss.-Óli Björn Gunnarss. 228 Þórir Sigursteinss.-Hannes G. Sigurðss. 224 Ásgrímur... Meira
26. maí 2002 | Fastir þættir | 346 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

ÞEGAR kastþröng verður virk á sagnhafi jafnan alla slagina sem eftir eru fyrir utan einn. Meira
26. maí 2002 | Fastir þættir | 47 orð

Gullsmárabrids ELDRI borgarar spiluðu tvímenning á...

Gullsmárabrids ELDRI borgarar spiluðu tvímenning á tíu borðum í Gullsmára 13 fimmtudaginn 23. maí. Miðlungur 168. Beztum árangri náðu: NS Sigurður Gunnlaugss. og Sigurp. Árnas. Meira
26. maí 2002 | Í dag | 292 orð

Háteigskirkja.

Háteigskirkja. Félagsvist fyrir eldri borgara í Setrinu á neðri hæð safnaðarheimilis mánudag kl. 13. Laugarneskirkja. 12 spora fundur mánudag kl. 20. Margrét Scheving sálgæsluþjónn leiðir starfið. (Sjá síðu 650 í Textavarpi.) Neskirkja. Meira
26. maí 2002 | Dagbók | 862 orð

(Sálm. 81, 13.)

Í dag er sunnudagur 26. maí, 146. dagur ársins 2002. Trínitatis, Þrenningarhátíð. Orð dagsins: Þá sleppti ég þeim í þrjósku hjartna þeirra, þeir fengu að ganga eftir eigin geðþótta. Meira
26. maí 2002 | Fastir þættir | 98 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. e4 d6 2. d4 Rf6 3. Rc3 g6 4. Be3 c6 5. a4 Rbd7 6. f3 Bg7 7. Rh3 O-O 8. Be2 e5 9. dxe5 Rxe5 10. Rf2 d5 11. f4 Rc4 12. Bxc4 dxc4 13. Df3 Da5 14. O-O Be6 15. g4 h5 16. h3 Hae8 17. f5 gxf5 18. gxf5 Bc8 19. Kh1 De5 20. Bf4 De7 21. Hg1 Kh8 22. Hg5 Rh7 23. Meira
26. maí 2002 | Fastir þættir | 73 orð

Sumarbrids á Akureyri Sumarbrids Bridgefélags Akureyrar...

Sumarbrids á Akureyri Sumarbrids Bridgefélags Akureyrar fór vel af stað en fyrsta spilakvöld var þriðjudaginn 21. maí. Tólf pör mættu til leiks og fóru leikar þannig: Pétur Guðjónsson - Una Sveinsdóttir 64,1 Hermann Huijbens - Jónas Róbertss. Meira
26. maí 2002 | Í dag | 120 orð | 1 mynd

Sumarferð Öldrunarstarfs Bústaðakirkju FARIÐ verður frá...

Sumarferð Öldrunarstarfs Bústaðakirkju FARIÐ verður frá Bústaðakirkju miðvikudaginn 5. júní kl. 10:30. Áfangastaður er sem fyrr kynntur í rútunni. Komið til baka að kirkjunni kl. 17:00. Kostnaður á mann er kr. 2.000. Meira
26. maí 2002 | Fastir þættir | 433 orð

Víkverji skrifar...

VINUR Víkverja sem dvalið hefur um alllangt skeið á suðvesturhorni landsins var staddur á Akureyri á dögunum og áttaði sig þá á því að hann náði ekki útsendingum Norðurljósa á heimsþjónustu breska ríkisútvarpsins, BBC, eins og syðra. Meira

Sunnudagsblað

26. maí 2002 | Sunnudagsblað | 41 orð | 1 mynd

Asnakjálkar í apabúningum Endurhljóðblöndunarsamstarfsverkefni (púff!

Asnakjálkar í apabúningum Endurhljóðblöndunarsamstarfsverkefni (púff!) múm og Músíkvatar. Liðsmenn múm hrifust mjög af sjötommu þess síðarnefnda, sem út kom haustið 1998, og vildu ólm fá hann í samstarf. Meira
26. maí 2002 | Sunnudagsblað | 869 orð | 1 mynd

Fimmta til tíunda hvert stúlkubarn

Engin ástæða er til að ætla að tíðni sifjaspella sé lægri hér en annars staðar í hinum vestræna heimi. Það er því raunhæft að ætla að milli 10 og 20% kvenna hafi verið beitt sifjaspellum í bernsku. Meira
26. maí 2002 | Sunnudagsblað | 53 orð | 1 mynd

Flugmaður Platan Flugmaður er ágætt dæmi...

Flugmaður Platan Flugmaður er ágætt dæmi um fjölmörg samstarfsverkefni sem múm hefur ráðist í. Platan kom út á því annasama ári, 1999, rétt fyrir jól. Meira
26. maí 2002 | Sunnudagsblað | 1617 orð | 4 myndir

Fyrirmynd dr. Frankensteins gaf Íslendingum rafstuð

Fyrirmynd læknisins Victors Frankenstein, sem vakti upp dauðan ná í samnefndri sögu, er að öllum líkindum skoski læknirinn, vísindamaðurinn og Íslandsfarinn James Lind. Guðni Einarsson gluggaði í heimildir um Lind og Íslandsför hans. Meira
26. maí 2002 | Sunnudagsblað | 369 orð | 1 mynd

Fyrstu skrefin til að losna við fordóma

FORDÓMAR hafa verið í brennidepli mestan hluta þessa mánaðar vegna átaks, sem fjöldi stofnana og samtaka hefur staðið að. Meira
26. maí 2002 | Sunnudagsblað | 866 orð | 5 myndir

Hjólið fundið upp

Skotar vígðu nú í vikulokin allframúrstefnulega skipalyftu sem fengið hefur nafnið Falkirk-hjólið og er fyrsta skipalyftan sem hringsnýst. Anna Sigríður Einarsdóttir skoðaði þetta nýja kennileiti Skota, en hafi einhvern tímann mátt segja í bókstaflegum skilningi hafi hjólið verið fundið upp að nýju eigi það við um þetta verkfræðiundur. Meira
26. maí 2002 | Sunnudagsblað | 94 orð | 11 myndir

Í framboði

Oddvitar stærstu framboðanna í Reykjavík höfðu í mörg horn að líta síðustu vikurnar fyrir kosningarnar. Meira
26. maí 2002 | Sunnudagsblað | 15 orð | 1 mynd

Í framboði

Síðustu dagarnir fyrir kosningar voru annasamir hjá oddvitum stærstu framboðanna í Reykjavík. Í nokkra daga fylgdust ljósmyndarar Morgunblaðsins með ferðum Björns Bjarnasonar og Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur um borgina, þar sem þau heimsóttu vinnustaði, sóttu hverskyns fundi og kynntu stefnumál sín. *14-15 / 16-17 Meira
26. maí 2002 | Sunnudagsblað | 13 orð | 12 myndir

Kjósendum heilsað.

Kjósendum heilsað. Við upphaf fundar í matsal starfsmanna Landspítala heilsar Ingibjörg Sólrún Gísladóttir... Meira
26. maí 2002 | Sunnudagsblað | 827 orð | 2 myndir

Kosmópólitanfyrirmyndir

ÉG HEF staðið í svolitlu búðarápi undanfarið og við þá iðju hefur ákveðin gerð af konum vakið athygli mína. Þessar konur hafa reyndar orðið á vegi mínum öðru hvoru hér í San Francisco í vetur og þá aðallega í búðum og á veitingastöðum í hádeginu. Meira
26. maí 2002 | Sunnudagsblað | 861 orð | 2 myndir

Loksins er múm engin

ÞAÐ eru tímamót hjá múm. Önnur breiðskífan komin út og verður henni dreift víða um heim, en sveitin gerði samning við Fat Cat, útgáfufyrirtæki Sigur Rósar, um útgáfu og dreifingu á plötunni. Meira
26. maí 2002 | Sunnudagsblað | 62 orð | 1 mynd

Loksins erum við engin / Finally...

Loksins erum við engin / Finally We Are No One Á nýju plötunni, sem út kemur á morgun, þróar sveitin tónmál fyrri plötunnar áfram á öruggan hátt. Dómar eru þegar farnir að birtast: "Platan róar en er á sama tíma upplífgandi ... Meira
26. maí 2002 | Sunnudagsblað | 1496 orð

Löggjöf færð í nútímalegra horf

Ýmislegt hefur verið gert á undanförnum árum til að bæta löggjöf um kynferðisofbeldi gegn börnum, en betur má ef duga skal. Páll Þórhallsson fjallar um kynferðisafbrot og lagarammann. Meira
26. maí 2002 | Sunnudagsblað | 239 orð

Með sár á sálinni

"AFLEIÐINGAR sifjaspella eru alltaf alvarlegar og það er huglæg upplifun barna og kvenna af þeim, sem ákvarðar skaðsemina, ekki form þeirra eða aðrir ytri þættir," segir dr. Meira
26. maí 2002 | Sunnudagsblað | 165 orð

múm: heildarverk Breiðskífur - Yesterday Was...

múm: heildarverk Breiðskífur - Yesterday Was Dramatic - Today Is Ok [1999]. - Loksins erum við engin / Finally We Are No One [2002]. Meira
26. maí 2002 | Sunnudagsblað | 1077 orð | 4 myndir

Oj bara, hvað er nú þetta!

MATVENDNI gætir oft hjá börnum og þau eru stundum látin komast upp með ótrúlegustu stæla við matarborðið. Meira
26. maí 2002 | Sunnudagsblað | 1171 orð | 1 mynd

Ósátt við skilaboð Hæstaréttar til þolenda

"Dómsmálaráðherra sagðist ætla að láta lögfræðinga fara yfir málið og nú höfum við verið boðuð á fund í ráðuneytinu eftir helgina. Meira
26. maí 2002 | Sunnudagsblað | 796 orð

Seint nóg að gert, en góðir áfangar náðst

"Í þessum málum verður seint nóg að gert, en auðvitað er full ástæða til að fagna þeim áföngum sem bæta réttarstöðu fórnarlambanna. Meira
26. maí 2002 | Sunnudagsblað | 2853 orð | 2 myndir

Sífellt leitandi

Kronos-kvartettinn er talinn af mörgum með helstu flytjendum sígildrar tónlistar. Kvartettinn hefur þó margt fleira undir en það sem menn kalla sígilda tónlist eins og Árni Matthíasson komst að er hann ræddi við David Harrington, leiðtoga kvartettsins. Meira
26. maí 2002 | Sunnudagsblað | 166 orð

Skýringar gerenda

HVAÐA skýringar gefa kynferðisofbeldismenn á hegðun sinni? Slíkar skýringar eru fátíðar, því flestir gerendur neita allri sök. Stundum játa þeir að vísu minna brot, t.d. að hafa snert stúlku á óviðurkvæmilegan hátt, en neita öllum alvarlegri ásökunum. Meira
26. maí 2002 | Sunnudagsblað | 1137 orð

Tíu mál til Barnahúss í hverjum mánuði

Hvað er kynferðisofbeldi, hvaða áhrif hefur það á þolendur, hverjir eru ofbeldismennirnir, hverjir eru þolendur og hvert geta þeir snúið sér? Hvaða réttarbóta er þörf? Ragnhildur Sverrisdóttir leitaði svara, m.a. hjá Barnahúsi, Stígamótum og umboðsmanni barna. Meira
26. maí 2002 | Sunnudagsblað | 304 orð | 2 myndir

Tveir 19 punda úr Tungulæk

Tveir 19 punda sjóbirtingar veiddust í Tungulæk í Landbroti um síðustu helgi. Það voru erlendir veiðimenn sem drógu fiskana, en taka verður fram að um áætlaða þyngd var að ræða þar sem fiskunum var sleppt aftur. Meira
26. maí 2002 | Sunnudagsblað | 895 orð | 2 myndir

Ungt fólk og fjölbreytileiki mannlífsins

Hitt húsið við Pósthússtræti er lifandi miðstöð ungs fólks. Fulltrúar þess í vitundarvakningu gegn fordómum, Þórdís Rúnarsdóttir og Jón Ragnar Jónsson, gáfu sér stund til að ræða um fordóma meðal ungs fólks, unglingamenninguna og fjölbreytileika mannlífsins. Meira
26. maí 2002 | Sunnudagsblað | 53 orð

Vissir þú...

...að Englendingar kalla froskæturnar, nágranna sína Frakka, gjarnan "froskana". ...að í 3. Mósebók, 3.17.: stendur: "Þér skuluð engan mör og ekkert blóð eta." ...að Mongólar borða ekki sundfugla. ... Meira
26. maí 2002 | Sunnudagsblað | 818 orð | 1 mynd

Vitundarvakning um fordóma

Fæstir vilja hafa fordóma en erfitt er að takast á við falda fordóma og þess vegna er vitundarvakning Landlæknisembættisins og Geðræktar fyrsta skrefið til þess að gera sér grein fyrir því hvort maður sé haldinn fordómum. Hér er rætt við Dóru Guðrúnu Guðmundsdóttur, markaðs- og fræðslufulltrúa Geðræktar, um átakið. Meira
26. maí 2002 | Sunnudagsblað | 217 orð | 1 mynd

Vín vikunnar

VÍN vikunnar að þessu sinni eru öll á sérlista ÁTVR. Þau eru annars vegar frá Barossa-dalnum í Suður-Ástralíu og hins vegar frá Púglía á Ítalíu. Meira
26. maí 2002 | Sunnudagsblað | 56 orð | 1 mynd

Yesterday Was Dramatic - Today Is...

Yesterday Was Dramatic - Today Is OK Fyrsta eiginlega breiðskífa múm vakti verðskuldaða athygli og kveikti í mörgum músíkmógúlnum ytra. Þó platan hafi komið út í enda árs 1999 er hún enn að lyfta brúnum og opna eyru. Meira
26. maí 2002 | Sunnudagsblað | 1426 orð | 2 myndir

Þar sem náttúran talar sínu máli

Tilgangur þjóðgarða er meðal annars sá að tryggja almenningi aðgang að náttúruperlum og sögufrægum stöðum. Í samantekt starfsmanna Náttúruverndar ríkisins um íslensku þjóðgarðana kemur fram að afþreying og fræðsla er þar fjölbreytt yfir sumartímann. Meira

Barnablað

26. maí 2002 | Barnablað | 166 orð | 3 myndir

Gotterí dauðans

Mexíkanar halda árlega upp á dag hinna dauðu, þann 2. nóvember. Þá minnast þeir ættingja sinna sem eru farnir til guðs. Krakkar fá þá frí í skólum og víða er skreytt með beinagrindum og hauskúpum, en líka með fallegum litríkum hlutum og blómum. Meira
26. maí 2002 | Barnablað | 82 orð | 4 myndir

Hristur

Hristur heita "marakas" í Mexíkó. Hér er sýnd auðveld aðferð til að búa til þetta hljóðfæri sem þú getur notað í öllum stuðpartíum, mexíkönskum sem íslenskum. Hér sé stuð! 1)Hreinsaðu og þurrkaðu gosdós. Meira
26. maí 2002 | Barnablað | 82 orð | 1 mynd

Ljóð

Þetta fallega ljóð orti Þeódóra A. Thoroddsen, 10 ára í tíma hjá séra Hjalta Guðmundssyni í Landakotsskóla. Yrki ég í orðum Guðs, hans heilaga nafni. Geng ég í hans safni og yrki allt sem ég sé. Ég mun verða hans magni í hans heilaga safni, Guðs. Meira
26. maí 2002 | Barnablað | 104 orð | 1 mynd

Mexíkanskur pýramídaleikur

Hér er annar leikur sem krakkarnir í Mexíkó dunda sér við. Hér sjáið þið Pabló og Pedró í þessum leik. Þeir eru búnir að búa til pýramída úr pappa. En á teikningunni með punktalínunum getið þið séð hvernig það er gert. Meira
26. maí 2002 | Barnablað | 35 orð | 2 myndir

Pennavinir

Hæ ég heiti Karítas Eva. Mig langar til að eignast pennavin. Áhugamál mín eru badminton, línuskautar, að passa og leika mér. Ég er 10 að verða 11 ára. Á afmæli í ágúst. Meira
26. maí 2002 | Barnablað | 88 orð | 2 myndir

Servíettublóm

Fimmti maí er þjóðhátíðardagur Mexíkana. Daginn kalla þeir Cinco de Mayo (framburður: sínkó de mæjó) og þá er auðvitað rosa húllumhæ. Börn búa gjarna til þessi servíettublóm, færa mömmu sinni eða skreyta herbergið sitt með þeim. Meira
26. maí 2002 | Barnablað | 51 orð | 1 mynd

Stelpan sem var að borða popp í glugganum

Einu sinni var stelpa sem var að borða popp í glugganum og litli hundurinn ýtti poppinu út um gluggann og það lenti á hausnum á manni og hann sagði óóóó þá sagði stelpan ææ og þá gelti hundurinn mjög hátt. En þá komst kisan næstum því inn. Endir. Meira
26. maí 2002 | Barnablað | 308 orð | 4 myndir

Stórmerkileg Mexíkó

Flest höfum við smakkað mexíkanskan mat - eða hvað? A.m.k. takós og líka natskós með ostasósu og um daginn var uppskrift að búrrítós hér í barnablaðinu. En hvar er eiginlega landið Mexíkó? Og hverjir búa í Mexíkó? Meira
26. maí 2002 | Barnablað | 74 orð | 1 mynd

Stökkbaunir

Í Mexíkó eiga ekki öll börn leikföng. Margir krakkar skemmta sér því yfir svokölluðum stökkbaunum. Innan í hverri baun er lítil lirfa sem notar baunina til útungunar. Þegar hún þarf svo að komast aftur út er ekkert smá sem hún þarf að reyna á sig. Meira
26. maí 2002 | Barnablað | 129 orð | 2 myndir

Svona gerirðu ponsjó!

Ponsjó-hvað? Það er sérstök axlarslá sem indíánarnir í Suður-Ameríku notuðu mikið. Ponsjó er mjög sniðug flík því það er hægt að nota hana bæði sem skikkju og slá og svo teppi. Það er ekkert auðveldara en að búa til ponsjó-slá sjálfur. Meira

Ýmis aukablöð

26. maí 2002 | Kvikmyndablað | 728 orð | 3 myndir

David og risarnir sjö

Í raun er óðs manns æði að ætla sér að spá fyrir um hvaða myndir standa með Gullpálmann í höndunum í kvöld þegar sigurmyndir aðalkeppninnar á kvikmyndahátíðinni í Cannes verða tilkynntar. Þetta er ekki í líkingu við það að spá fyrir um úrslit á Óskarsverðlaunahátíðinu sem eru fyrirsjáanlegri en James Bond-mynd. Meira
26. maí 2002 | Kvikmyndablað | 643 orð | 2 myndir

Hrellissmellir og hrellisskellir

ALI G var skapaður sem eins konar úthverfarappari sem hrelldi þekkta stjórnmálamenn og skemmtikrafta í Bretlandi með fáránlegum og fyndnum viðtölum í sjónvarpsþættinum The 11 O'Clock News árið 1999 og næstu tvö ár á eftir í eigin þáttum, Da Ali G Show. Meira
26. maí 2002 | Kvikmyndablað | 744 orð | 1 mynd

Í leit að snilldarverkum

"Það versta sem komið getur fyrir gott partí er að inn gangi snillingur," sagði samkvæmisljónið sem stóð út í horni eftir að Woody Allen mætti. Þetta gæti hafa verið á kvikmyndahátíðinni í Cannes, sem lýkur í kvöld. Þar hafa valinkunnir snillingar í dómnefnd legið yfir bíómyndum keppninnar og leitað að mesta snilldarverkinu. Í kvöld verður val hinna valinkunnu tilkynnt og þá þokast aðrir samkvæmisgestir út í horn. Meira
26. maí 2002 | Kvikmyndablað | 691 orð

Meistari hinna spilltu

Að Michael Gambon með sitt velkta og langsoðna kartöfluandlit, ógnandi augnaráð, luralega, ef ekki þungslyttislega fas, skuli hafa verið prófaður fyrir hlutverk njósnara hennar hátignar, James Bond, eftir að George Lazenby fékk aðeins eitt tækifæri, kann... Meira
26. maí 2002 | Kvikmyndablað | 43 orð | 1 mynd

Michael Gambon

er sagður hafa tekið að sér eitt aðalhlutverkanna í Ali G Indahouse vegna þess að hann sé sjálfur aðdáandi titilpersónunnar. Við tökur í Manchester fékk Gambon skyndilega óstöðvandi hláturskast og stundi: "Hvað í ósköpunum er ég að gera hérna? Meira
26. maí 2002 | Kvikmyndablað | 479 orð

Nýja blóðið í Cannes

Hann heitir Thierry Frémaux og er einn af hæstráðendum Kvikmyndahátíðarinnar í Cannes og sá sýnilegasti af þeim öllum. Hann er sérfræðingur í kvikmyndasögu, veitir Lumiére stofnuninni í Lyons forstöðu, og gegnir starfi listræns ráðunauts í Cannes í annað sinnið í ár. Í starfi hans felst að vera æðsta vald í vali á þeim myndum sem sýndar eru á formlegri dagskrá Cannes hátíðarinnar, í aðalkeppninni um Gullpálmann og öðrum hliðardagskrám. Meira
26. maí 2002 | Kvikmyndablað | 181 orð | 1 mynd

Staðráðinn í menntaveginum

COLIN Hanks , sonur hins fræga leikara Tom Hanks , fer með aðalhlutverkið í Orange County , sem frumsýnd verður hér á landi innan tíðar. Meira
26. maí 2002 | Kvikmyndablað | 113 orð | 1 mynd

Thierry Frémaux

gegnir ekki aðeins gefandi starfi heldur ekki síður krefjandi því hann þarf að sýna næsta ómannleg afköst við að horfa á myndir til að geta valið úr þær sem sýndar eru á hátíðinni. Meira
26. maí 2002 | Kvikmyndablað | 140 orð | 1 mynd

Vampíra vakin upp

HROLLVEKJAN The Queen of the Damned , sem frumsýnd verður innan skamms í Sambíóunum, er byggð á bók skáldkonunnar Anne Rice og er þriðja bókin í bókaflokki, sem heitir Vampire Chronicles , en margir muna eflaust eftir Tom Cruise í hlutverki Lestat í... Meira
26. maí 2002 | Kvikmyndablað | 212 orð | 1 mynd

Zentropa reynir nýjar byltingarreglur

DANSKA kvikmyndafyrirtækið Zentropa, sem gegndi lykilhlutverki í upphafi dogmabylgjunnar svokölluðu, sem nú er að fjara út, hefur tilkynnt nýja hernaðaráætlnum um gerð ódýrra bíómynda. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.