Greinar þriðjudaginn 17. desember 2002

Forsíða

17. desember 2002 | Forsíða | 64 orð | 1 mynd

Bjartasta stjarnan í Korpuskóla

HELGILEIKURINN Bjartasta stjarnan eftir Benedicte Riis var sýndur í Grafarvogskirkju í gær en nemendur Korpuskóla tóku þátt í sýningunni ásamt kennurum auk annars starfsfólks. Meira
17. desember 2002 | Forsíða | 317 orð

Hugmyndir innan ESB um að Tyrkir fái aðild að EES

HALLDÓR Ásgrímsson utanríkisráðherra kannast við hugmyndir innan Evrópusambandsins, ESB, um að Tyrkland fái mögulega aðild að samningnum um Evrópska efnahagssvæðið, EES. Meira
17. desember 2002 | Forsíða | 125 orð | 1 mynd

Plavsic segir Milosevic ábyrgan

SLOBODAN Milosevic, fyrrverandi forseti Júgóslavíu, ber höfuðábyrgð á þjóðernishreinsunum Serba í Bosníu-Herzegóvínu á meðan á Bosníustríðinu stóð 1992-1995. Meira
17. desember 2002 | Forsíða | 53 orð | 1 mynd

Sýrlandsforseti hitti Tony Blair

BASHAR al-Assad, forseti Sýrlands, (t.h.) fundaði með Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands, í London í gær. Meira
17. desember 2002 | Forsíða | 127 orð

Tugir manna fórust í Líberíu

AÐ minnsta kosti 48 fórust þegar ferju hvolfdi í Afríkuríkinu Líberíu sl. laugardag. Meira en eitt hundrað manns er enn saknað og er óttast um afdrif fólksins. Meira
17. desember 2002 | Forsíða | 61 orð

Um 23.000 í vanskilum

UM 23 þúsund manns eru í vanskilum með lífeyrisiðgjald til lífeyrissjóða vegna tekna síðasta árs. Um helmingurinn er einstaklingar með eigin atvinnurekstur. Meðalvanskil eru um 79 þúsund krónur, en margir skulda nokkur hundruð þúsund. Meira
17. desember 2002 | Forsíða | 138 orð

Úrskurður um Norðlingaölduveitu dregst

SETTUR umhverfisráðherra, Jón Kristjánsson heilbrigðisráðherra, segist í samtali við Morgunblaðið ekki ná því að úrskurða um umhverfisáhrif af Norðlingaölduveitu í þessari viku eins og að hafi verið stefnt. Meira

Fréttir

17. desember 2002 | Innlendar fréttir | 114 orð

160.000 krónum stolið frá íbúa á Hrafnistu

KARLMAÐUR á níræðisaldri, sem býr á Hrafnistu í Reykjavík, tilkynnti á sunnudag að 160.000 krónum hefði verið stolið úr íbúð hans á heimilinu. Málið var kært til lögreglunnar í Reykjavík sem hefur það til rannsóknar. Sveinn H. Meira
17. desember 2002 | Innlendar fréttir | 339 orð

240 milljarðar til samgöngumála

Í SAMGÖNGUÁÆTLUN til tólf ára, þ.e. fyrir árin 2003 til 2014, sem Sturla Böðvarsson samgönguráðherra hefur lagt fram á Alþingi, er gert ráð fyrir því að um 240 milljarðar fari í samgöngumál á tímabilinu. Meira
17. desember 2002 | Innlendar fréttir | 219 orð

Aðgæsluleysi við varasama brú

HÉRAÐSDÓMUR Suðurlands sektaði í gær tvo menn um 120. Meira
17. desember 2002 | Innlendar fréttir | 356 orð

Aðilar sammála um hvað þarf að bæta

JÓN Kristjánsson heilbrigðisráðherra og forysta Alþýðusambands Íslands, ASÍ, eru í meginatriðum sammála um hvernig heilbrigðiskerfi landsmanna eigi að vera best rekið og hvað helst þurfi að laga. Meira
17. desember 2002 | Erlendar fréttir | 393 orð

Assad bjartsýnn á að friður haldist

BASHAR al-Assad, forseti Sýrlands, kvaðst vera bjartsýnn á að ekki kæmi til stríðs í Írak eftir að hafa rætt við Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands, í London í gær. Meira
17. desember 2002 | Innlendar fréttir | 376 orð

Aukið atvinnuleysi á næstunni

ATVINNULEYSI hefur aukist á undanförnum mánuðum og sterkar vísbendingar eru um að það muni halda áfram að aukast á næstu vikum og mánuðum, að því er fram kemur í nýrri skýrslu hagdeildar ASÍ um stöðu og horfur á vinnumarkaði. Meira
17. desember 2002 | Suðurnes | 271 orð

Beita aðhaldi án skerðingar á þjónustu

UNNIÐ var að fjárhagsáætlun Vatnsleysustrandarhrepps fyrir næsta ár með það að markmiði að halda þjónustustigi sveitarfélagsins við íbúana, þrátt fyrir þungar afborganir lána. Gjaldskrár fyrir þjónustu sveitarfélagsins hækka um 10% um áramót. Meira
17. desember 2002 | Innlendar fréttir | 38 orð | 1 mynd

Birta í skammdeginu

SKAMMDEGIÐ nær senn hámarki og myrkrið ríkir stóran hluta sólarhringsins. Meira
17. desember 2002 | Innlendar fréttir | 107 orð

Bjartsýnn á að lausn verði fundin

EINAR Oddur Kristjánsson alþingismaður er bjartsýnn á að sátt muni nást um ágreiningsatriði í raforkulagafrumvarpi iðnaðarráðherra. Bráðabirgðaákvæði frumvarpsins kveða á um að nefnd verði falið að komast að niðurstöðu um deiluatriðin fyrir lok næsta... Meira
17. desember 2002 | Erlendar fréttir | 171 orð

Boða fyrstu friðargæsluna á vegum ESB

EVRÓPUSAMBANDIÐ hyggst hefja friðargæslu í Makedoníu eftir nokkrar vikur, hugsanlega í febrúar, að því er fréttavefurinn euobserver.com hafði eftir Jacques Chirac Frakklandsforseta í gær. Meira
17. desember 2002 | Innlendar fréttir | 112 orð

Bókaverð á stöðugri hreyfingu

SAMKEPPNI er enn mikil í bóksölu viku fyrir jól, samkvæmt nýjustu verðkönnun Morgunblaðsins. Um er að ræða 50 jólabækur og var verð oftast lægst í Bónusi, eða 32 sinnum. Bókabúð Lárusar Blöndal var næstoftast með lægsta verð, eða sex sinnum. Meira
17. desember 2002 | Erlendar fréttir | 689 orð | 1 mynd

Brotthvarf Gore veitir mörgum tækifæri

AL Gore, fyrrverandi varaforseti Bandaríkjanna, sem var hársbreidd frá því að ná kjöri sem forseti fyrir tveimur árum, hefur tilkynnt að hann muni ekki bjóða sig fram gegn George W. Bush forseta í kosningunum 2004. Meira
17. desember 2002 | Akureyri og nágrenni | 159 orð

Bústólpi styður UMSE og HSÞ

BÚSTÓLPI ehf. á Akureyri og Ungmennasamband Eyjafjarðar, UMSE, hafa ritað undir styrktarsamning þar sem kveðið er á um árlegan fjárstyrk til sambandsins á árunum 2002-2004 eða fram að Landsmóti ungmennafélaganna í Skagafirði sumarið 2004. Meira
17. desember 2002 | Erlendar fréttir | 299 orð | 3 myndir

Cherie gerði ekkert rangt

PETER Foster, Ástralinn sem aðstoðaði Cherie Blair við að kaupa íbúðarhúsnæði nýverið, lýsti því í gær yfir að eiginkona forsætisráðherrans breska hefði ekki komið að tilraunum hans til að komast hjá því að verða vísað úr landi. Meira
17. desember 2002 | Innlendar fréttir | 295 orð

Eiginkonan átti ein rétt á bótum

EFTIRLIFANDI eiginkona manns, sem keypti líftryggingu áður en þau giftust, á ein rétt á tryggingabótunum vegna andláts mannsins, samkvæmt dómi Hæstaréttar á fimmtudag en börn mannsins af fyrra hjónabandi gerðu einnig kröfu til bótanna. Meira
17. desember 2002 | Innlendar fréttir | 154 orð

Ekkert fjármagn til nýrrar ferju

ÁHUGAHÓPUR um bættar samgöngur milli lands og Eyja hefur sent frá sér eftirfarandi ályktun: "Við vekjum athygli á því að í nýrri samgönguáætlun fyrir næstu tólf árin er hvergi áætlað fjármagn til kaupa á nýrri og hraðskreiðri ferju sem héldi uppi... Meira
17. desember 2002 | Akureyri og nágrenni | 127 orð

Enginn undir áhrifum

LÖGREGLAN var með mikið eftirlit um helgina og stöðvaði alla umferð á nokkrum stöðum á Akureyri og hafði tal af ökumönnum. Alls voru stöðvaðir 340 ökumenn í þeim aðgerðum. Meira
17. desember 2002 | Erlendar fréttir | 152 orð

ESB vill stórlækka niðurgreiðslur

TILLÖGUR framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, ESB, í landbúnaðarmálum voru kynntar í gær en þær fela í sér, að útflutningsstyrkir verði lækkaðir um 45%, beinn stuðningur við bændur um 55% og tollar lækkaðir um 36%. Meira
17. desember 2002 | Innlendar fréttir | 71 orð

Esja verður Nordica

NAFNI fyrrum Hótel Esju verður breytt í Nordica Hotel eftir gagngerar breytingar og stækkun sem nú er unnið að. Ráðgert er að hótelið verði opnað í mars á næsta ári. Meira
17. desember 2002 | Akureyri og nágrenni | 74 orð

ESSO flytur

Olíufélagið ESSO hefur flutt starfsemi sína á Akureyri af Oddeyrartanga í húsakynni Sjafnar í Austursíðu 2. Meira
17. desember 2002 | Innlendar fréttir | 350 orð

Fangageymslur fullar er slagsmál brutust út

RÓSTUSAMT var á Selfossi aðfaranótt sunnudags en á rúmlega einum klukkutíma var tilkynnt um hópslagsmál á þremur mismunandi stöðum. Lögreglan á Selfossi skakkaði leikinn en handtók engan. Þegar slagsmálin brutust út voru fangageymslurnar fullskipaðar. Meira
17. desember 2002 | Innlendar fréttir | 257 orð

Fákeppni leiddi til innflutnings Búrs

INGIMAR Jónsson, forstjóri verslanakeðjunnar Kaupáss, sem er meðal aðaleigenda Búrs hf., segir að það hafi í sjálfu sér ekki komið á óvart að samkeppnisráð hafi heimilað samruna Ávaxtahússins, Banana og Nýs og fersks ehf. í eitt fyrirtæki, Grænt ehf. Meira
17. desember 2002 | Innlendar fréttir | 192 orð

Fjarstæðukenndur framburður ökumanns

HÉRAÐSDÓMI Suðurlands þótti fjarstæðukennt að maður sem ók bíl sínum út af Suðurlandsvegi í Rangárvallasýslu hafi drukkið áfengi eftir að akstri lauk. Hann var því dæmdur til að greiða 130.000 krónur í sekt og sviptur ökuréttindum í eitt ár. Meira
17. desember 2002 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Fjölsmiðjan fær fjögurra milljóna króna framlag

TÓMAS Ingi Olrich, menntamálaráðherra, tilkynnti í gær um fjögurra milljóna króna framlag til að tryggja kennarastöðu við Fjölsmiðjuna, sem er samstarfsverkefni Rauða krossins, félagsmálaráðuneytis og sveitarstjórna á höfuðborgarsvæðinu. Meira
17. desember 2002 | Erlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Flak á Ermarsundi

Flak norska flutningaskipsins Tricolor marar í hálfu kafi á Ermarsundi í gær. Því hvolfdi á laugardagsmorgun eftir árekstur við flutningaskipið Kariba frá Bahama-eyjum. Meira
17. desember 2002 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Flugeldunum pakkað

ÞAÐ er í mörgu að snúast fyrir jólin og ljóst að allir sem vettlingi geta valdið hafa eitthvað að gera. Meira
17. desember 2002 | Erlendar fréttir | 359 orð | 1 mynd

Framtíð þorskstofnsins í Norðursjó sögð í húfi

FUNDUR sjávarútvegsráðherra Evrópusambandsríkjanna hófst í Brussel í gær en á honum munu verða ræddar tillögur um mikinn kvótaniðurskurð í því skyni að bjarga þorskstofninum. Mun niðurskurðurinn óhjákvæmilega valda því, að þúsundir manna missi vinnuna. Meira
17. desember 2002 | Innlendar fréttir | 244 orð | 2 myndir

Frá Lífstíl til Landmats

EYÞÓR Arnalds hefur selt hlut sinn í Lífstíl hf., sem meðal annars sér um veitingarekstur Hótels Borgar, og er að hefja störf hjá Landmati hf. Meira
17. desember 2002 | Innlendar fréttir | 241 orð | 2 myndir

Fyrsti margmiðlunarhópur Iðnskólans að útskrifast

IÐNSKÓLINN í Reykjavík útskrifar á næstunni fyrstu margmiðlunarfræðinga sína. Sextán manns eru að ljúka tveggja ára námi og kynntu lokaverkefni sín á föstudag. Meira
17. desember 2002 | Erlendar fréttir | 588 orð | 1 mynd

Gott að láta halda á sér

SPANIA Bancuta kom í heiminn fyrir þrem mánuðum og hefur verið einsömul svo að segja alla sína stuttu ævi - síðan móðir hennar skildi hana eftir á barnaspítalanum í Búkarest í Rúmeníu og kom ekki aftur. Meira
17. desember 2002 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Hangilæri gefin Mæðrastyrksnefnd

INGVAR Helgason hefur fært Mæðrastyrksnefnd 350 hangilæri handa skjólstæðingum nefndarinnar árlega sl. 10 ár. Með gjöfinni, sem afhent var á mánudag, hefur fyrirtækið stutt við bakið á 3. Meira
17. desember 2002 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Hockney hrífst af íslenskri birtu

DAVID Hockney, einn þekktasti myndlistarmaður Breta, sótti Ísland tvisvar heim á árinu. Í samtali við breska blaðið The Times segist hann hafa heillast af birtunni hér á landi. Meira
17. desember 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 159 orð | 1 mynd

Hugarflug í málningarúða

MÁLNINGARÚÐI lá í loftinu við Strandgötuna í Hafnarfirði á dögunum en þar stóðu unglingar við veggi og úðuðu á þá málningu af miklum móð. Um var að ræða keppni í veggjalist og var portið við Strandgötu 28-30 vettvangur listsköpunarinnar. Meira
17. desember 2002 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Hugmyndir um sýningarhöll skoðaðar nánar

HUGMYNDIR um útfærslu viðbyggingar við Laugardalshöll, nýja íþrótta- og sýningarhöll, voru lagðar fyrir skipulags- og bygginganefnd Reykjavíkur í síðustu viku. Verkkaupi er Reykjavíkurborg en Teiknistofan ehf. hannar bygginguna. Meira
17. desember 2002 | Akureyri og nágrenni | 86 orð | 1 mynd

Höfnin dýpkuð

Í SÍÐUSTU viku hófust fram-kvæmdir við dýpkun hafnarinnar í Ólafsfirði. Gert er ráð fyrir að dæla hátt í þrjátíu þúsund rúmmetrum af sandi upp úr höfninni og á þá meðaldýpt hennar að vera rúmlega 7 metrar. Meira
17. desember 2002 | Innlendar fréttir | 229 orð

Íbúar minni staða á móti sameiningu

ÓÁNÆGJU gætir meðal íbúa lítilla þéttbýlisstaða með árangur af sameiningu sveitarfélaga. Þetta kemur fram í rannsókn sem dr. Meira
17. desember 2002 | Innlendar fréttir | 31 orð

Í dag S igmund 8 V...

Í dag S igmund 8 V iðhorf 34 V iðskipti 16/17 U mræðan 35 E rlent 18/21 M inningar 40/43 H öfuðborgin 22 B réf 48 A kureyri 23 D agbók 50/51 S uðurnes 24 K vikmyndir 52 L andið 25 F ólk 53/57 N eytendur 26 B íó 54/57 L istir 26/29 L jósvakar 58 F... Meira
17. desember 2002 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Jólasöfnun Hjálpræðishersins

JÓLASÖFNUN Hjálpræðishersins er hafin. Settir hafa verið upp jólapottar víða, sem fólk getur gefið í. Það sem safnast er notað til að aðstoða þá sem hjálp þurfa við jólahald, í formi gjafakorta, þar sem taka má út mat eða annan varning. Meira
17. desember 2002 | Miðopna | 237 orð

Jón Jónsson og Jón Jónsson ehf.

JÓN Jónsson starfar sjálfstætt (t.d. í iðnaði, verslun eða útgerð) og hefur færri en fjóra menn í vinnu. Meira
17. desember 2002 | Innlendar fréttir | 79 orð

Kárahnjúkavirkjun mótmælt í Sviss

HÓPUR fólks í borginni Lausanne í Sviss mótmælti sl. laugardag fyrirhuguðum framkvæmdum við Kárahnjúkavirkjun og álver í Reyðarfirði. Meira
17. desember 2002 | Innlendar fréttir | 752 orð | 1 mynd

Kostirnir eru mun fleiri en gallarnir

Edwin Rögnvaldsson er fæddur 23. júní 1977. Hann er stúdent frá Verslunarskóla Íslands 1997. Hefur lokið störfum í Golf Studies frá Merrist Wood Collage í Englandi og í golfvallahönnun frá European Institute og Golf Course Architects. Edwin starfaði sem blaðamaður á Morgunblaðinu og gekk síðan til liðs við Golfsamband Íslands. Í byrjun þessa árs stofnaði hann hins vegar eigið fyrirtæki með megináherslu á hönnun golfvalla. Hann stefnir síðan á frekara nám í greininni á næstu misserum. Meira
17. desember 2002 | Innlendar fréttir | 280 orð

Krafa Vilhjálms breytir ekki niðurstöðum

ÞÓRÓLFUR Halldórsson, formaður stjórnar kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi, segir að niðurstöður prófkjörsins standi eins og fram hafi komið á stjórnarfundi ráðsins í Hrútafirði fyrir um mánuði. Meira
17. desember 2002 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Kvennahlaup ÍSÍ styður Samhjálp kvenna

FORSETI ÍSÍ, Ellert B. Schram, afhenti Samhjálp kvenna nýlega ávísun að upphæð 705.189 kr. Tilefnið er samstarf Kvennahlaups ÍSÍ og Samhjálpar kvenna (samtök kvenna sem greinst hafa með brjóstakrabbamein) í tengslum við hlaupið í ár. Meira
17. desember 2002 | Landsbyggðin | 47 orð | 1 mynd

Laufabrauðsgerð

JÓLAUNDIRBÚNINGUR nær nú hámarki í Grunnskólanum í Borgarnesi en þar keppast nemendur og kennarar við að flétta jólin inn í hefðbundnar námsgreinar. Þegar fréttaritari leit inn í heimilisfræði hjá 10. Meira
17. desember 2002 | Erlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Leyniþjónustan fær lista yfir réttdræpa

BANDARÍSKA forsetaembættið hefur sett saman lista yfir hryðjuverkaleiðtoga sem leyniþjónusta landsins (CIA) hefur heimild til að drepa, að því er The New York Times greindi frá á sunnudaginn. Meira
17. desember 2002 | Akureyri og nágrenni | 28 orð | 1 mynd

Litbrigði himinsins

Nú líður óðum að stysta degi ársins, en á þessum árstíma má iðulega sjá margs konar litbrigði himinsins. Þessi mynd var tekin yfir suðurhimininn yfir Eyjafjarðarsveit í... Meira
17. desember 2002 | Innlendar fréttir | 238 orð

Lítil áhrif á grænmetismarkaðinn

HELGI Jóhannesson, formaður stjórnar Sambands garðyrkjubænda, segir að stofnun Græns ehf. breyti litlu varðandi starfsskilyrði bænda og grænmetismarkaðinn nema hvað kaupendum fækki um einn og þeir verði þrír framvegis. Meira
17. desember 2002 | Innlendar fréttir | 67 orð

Lýst eftir vitnum

LÝST er eftir vitnum að ákeyrslu á rauðan Daihatsu Cuore-fólksbíl um helgina. Bílnum var lagt á móts við Grettisgötu 6 hinn 14. desember kl. 17 en þegar eigandinn vitjaði hans kl. 11. Meira
17. desember 2002 | Erlendar fréttir | 276 orð | 3 myndir

Lögðu á ráðin um tilræði

ÞRÍR menn, grunaðir um að hafa lagt á ráðin um sprengjutilræði gegn bandarískum stjórnarerindrekum, komu fyrir rétt í Pakistan í gær. Einn mannanna viðurkenndi að sér hefði verið ætlað að aka bíl, hlöðnum sprengiefni, á bíl erindrekanna. Meira
17. desember 2002 | Innlendar fréttir | 229 orð

Meira um að atvinnulaust fólk leiti aðstoðar

"VIÐ höfum séð mikið af umsóknum um fjárhagsaðstoð okkar frá atvinnulausu fólki sem ekki hefur verið síðustu árin," segir Lára Björnsdóttir, félagsmálastjóri í Reykjavík, og segir það ekki hafa verið frá árinu 1992 þegar síðast var nokkurt... Meira
17. desember 2002 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Menn íhuga alvarlega að hætta

Georg Ottósson, garðyrkjubóndi á Jörfa á Flúðum, segist vita um tvo paprikuframleiðendur sem hafa ákveðið að hætta framleiðslunni. "Annar er að ljúka við að selja sína stöð og hún fer í aðra framleiðslu en hinn hættir. Meira
17. desember 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 777 orð | 2 myndir

Nafninu breytt í Nordica hotel vegna markaðarins

NORDICA hotel verður nýtt nafn fyrrum Hótels Esju en stækkun þess og endurbætur er stærsta uppbyggingarverkefni í íslenskri ferðaþjónustu um þessar mundir. Meira
17. desember 2002 | Miðopna | 1365 orð | 1 mynd

Norræna húsið er opið og sterkt afl

Riitta Heinämaa hefur gegnt stöðu forstjóra Norræna hússins í hátt á fimmta ár. Bergþóra Jónsdóttir ræddi við Riittu um norrænt samstarf og sýn Norðurlandaþjóðanna á menningu sína. Meira
17. desember 2002 | Suðurnes | 96 orð

Nú fagna himins englar

NÚ fagna himins englar er yfirskrift jólatónleika sem haldnir verða í Keflavíkurkirkju miðvikudaginn 18. desember klukkan 20. Meira
17. desember 2002 | Innlendar fréttir | 80 orð

Ný heildarlöggjöf um fjármálafyrirtæki

ALÞINGI hefur samþykkt nýja heildarlöggjöf um fjármálafyrirtæki en hún kemur í stað nokkurra eldri laga á þessu sviði. Meira
17. desember 2002 | Suðurnes | 49 orð | 1 mynd

Nýr aðstoðaryfirlögregluþjónn

JÓHANNES Jensson hefur verið skipaður aðstoðaryfirlögregluþjónn við embætti sýslumannsins í Keflavík. Hann tekur við starfi Karls Hermannssonar sem skipaður var yfirlögregluþjónn fyrr í vetur. Meira
17. desember 2002 | Innlendar fréttir | 44 orð

Nýr í útvarpsréttarnefnd

BJÖRN Ingi Hrafnsson, skrifstofustjóri þingflokks framsóknarmanna, var í síðustu viku kjörinn af Alþingi í útvarpsréttarnefnd í stað Magnúsar Bjarnfreðssonar. Meira
17. desember 2002 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

O soave fanciulla...

Heitstrengingar um eilífa ást og hamingju handan endimarka lífs og dauða, skáldið Rodolfo og berklaveika hannyrðastúlkan Mimi úr La bohéme. Kristján Jóhannsson syngur hér með Kristínu R. Meira
17. desember 2002 | Innlendar fréttir | 800 orð

Óánægja á minni þéttbýlisstöðum

Nýlega kom út ítarleg skýrsla um árangur af sameiningu sjö sveitarfélaga og viðhorf íbúa til sameiningar. Þótt þjónusta við íbúa hafi aukist eftir sameiningu er óánægja sumstaðar með breytinguna. Meira
17. desember 2002 | Innlendar fréttir | 266 orð

Paprikuræktun hér gæti lagst af

BLIKUR eru á lofti um framtíð paprikuræktar hér á landi, þar sem bændur telja reynsluna ekki nógu góða eftir að tollar voru felldir niður í febrúar síðastliðnum og hætt var að leggja árstíðabundna verndartolla á ýmsa framleiðslu. Meira
17. desember 2002 | Akureyri og nágrenni | 109 orð

Páll og Cilla á tónleikum

PÁLL Jóhannesson tenór og Cilla Gabrielsson sópran halda tónleika í Laugarborg milli jóla og nýárs, eða föstudaginn 27. desember kl. 20.30. Meira
17. desember 2002 | Innlendar fréttir | 23 orð

Rangt nafn Í myndatexta á forsíðu...

Rangt nafn Í myndatexta á forsíðu sl. fimmtudag, um jólasvein sem kom í þyrlu, var rangt farið með nafn þyrlufyrirtækisins. Rétt nafn er... Meira
17. desember 2002 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Rigning í Reykjavík

"MÉR finnst rigningin góð," söng Helgi Björnsson í hljómsveitinni Síðan skein sól af mikilli innlifun um árið og er hann ekki einn um að vera hrifinn af rigningu. Meira
17. desember 2002 | Suðurnes | 212 orð | 1 mynd

Rólegar og góðar þríburasystur

HÁTÍÐ var í fjölskyldu Jóns Ársæls Gíslasonar og Jönju Lucic í Grindavík um helgina, en þá voru þrírburadætur þeirra skírðar. Fengu þær nöfnin Thea Ólafía Lucic Jónsdóttir, Natalia Jenny Lucic Jónsdóttir og Anna Margrét Lucic Jónsdóttir. Meira
17. desember 2002 | Landsbyggðin | 133 orð | 1 mynd

Rússneskt fiskflutningaskip í vanda

LITLU munaði að rússneskt fiskflutningaskip hafnaði í fjörunni í Húsavíkurhöfn í gærmorgun. Skipstjóri þess hugðist bakka skipinu þegar það var á leið inn í höfnina, en vél þess svaraði ekki. Meira
17. desember 2002 | Miðopna | 1864 orð | 2 myndir

Skattbyrði og ehf.-væðingin

Talsverður munur kann að vera á skattbyrði manna eftir því hvort þeir hafa val um hvernig þeir telja tekjurnar fram. Arnór Gísli Ólafsson komst að því að eftir nokkru kann að vera að slægjast við að færa eigin rekstur undir hatt einkahlutafélags. Meira
17. desember 2002 | Innlendar fréttir | 437 orð | 1 mynd

Skreyttum jólatrjám stolið úr garði

TILKYNNT var um 24 innbrot um helgina sem eins og áður voru flest í bifreiðar. Tilkynnt var um 13 þjófnaði og 23 skemmdarverk. Nokkrar líkamsárásir voru tilkynntar í miðborginni um helgina en ekki hlutust af þeim alvarleg meiðsli. Meira
17. desember 2002 | Innlendar fréttir | 118 orð

Stefán Snævarr, dósent í heimspeki við...

Stefán Snævarr, dósent í heimspeki við háskólann í Lillehammer í Noregi, flytur fyrirlestur á vegum Hugvísindastofnunar miðvikudaginn 18. desember kl. 17, í stofu 101 í Odda. Fyrirlesturinn nefnir hann: ,,Myndhverfingar: Sjónhverfingar? Meira
17. desember 2002 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Sundferð hækkar um 10%

GJALDSKRÁ sundstaða Reykjavíkurborgar hækkaði 10. desember síðastliðinn þannig að eitt skipti í sund fyrir fullorðna kostar nú 220 krónur en kostaði áður 200 krónur. Áfram verður sama verð fyrir börn, krónur 100. Þá hækkaði gjald fyrir gufubað um 30 kr. Meira
17. desember 2002 | Landsbyggðin | 463 orð | 2 myndir

Sunnlenskir vísindastyrkir afhentir í fyrsta sinn

STYRKIR úr vísindasjóði Fræðslunets Suðurlands voru afhentir við hátíðlega athöfn 13. desember á Hótel Selfossi. Alls bárust átta umsóknir um styrki úr sjóðnum að þessu sinni, umsóknarfrestur rann út 20. Meira
17. desember 2002 | Innlendar fréttir | 348 orð | 1 mynd

Svíar leiðbeina um hvernig eigi að fanga stork

SÍLD og hænuungar eru notuð til að egna fyrir storkinn sem undanfarið hefur haldið til í Breiðdalsvík en ætlunin er að fanga hann í búr og flytja hann í Húsdýragarðinn í Reykjavík. Meira
17. desember 2002 | Innlendar fréttir | 420 orð | 1 mynd

Sýna vanþekkingu á EES-samningnum

HALLDÓR Ásgrímsson utanríkisráðherra staðfesti í samtali við Morgunblaðið í gærkvöldi að hugmyndir væru uppi innan Evrópusambandsins, ESB, um að Tyrkir fengju mögulega aðild að samningnum um Evrópska efnahagssvæðið, EES. Meira
17. desember 2002 | Innlendar fréttir | 207 orð

Tilboði frá Kögun og TRS tekið

STJÓRN Mannvirkjasjóðs Atlantshafsbandalagsins hefur samþykkt að taka tilboði Thales Raytheon Systems (TRS) og Kögunar hf. í smíði Link 16, sem er hugbúnaður fyrir ratsjárstöðvarnar hér á landi. Meira
17. desember 2002 | Innlendar fréttir | 169 orð

Tæplega hálft kg af hassi í átta málum

LÖGREGLAN í Vestmannaeyjum lagði hald á 40 grömm af hassi á sunnudagskvöld og handtók þrjá menn í tengslum við málið. Grunur hafði verið um fíkniefnabrot í íbúðarhúsi í bænum og fylgdist lögreglan með því uns hún réðst til inngöngu og fann hassið. Meira
17. desember 2002 | Innlendar fréttir | 327 orð

Um 23 þúsund eru með lífeyrisiðgjöld í vanskilum

UM 23 þúsund manns eru í vanskilum með lífeyrisiðgjald til lífeyrissjóða vegna tekna síðasta árs. Um helmingur þessa hóps eru einstaklingar með eigin atvinnurekstur. Meira
17. desember 2002 | Erlendar fréttir | 292 orð | 1 mynd

Vildi ekki birta nöfn viðskiptavina fyrirtækis síns

HENRY Kissinger, fyrrverandi utanríkisráðherra Bandaríkjanna, sagði af sér síðastliðinn föstudag sem formaður nefndar er á að kanna þau mistök, sem bandarískum leyniþjónustustofnunum urðu á fyrir hryðjuverkin 11. september. George W. Meira
17. desember 2002 | Innlendar fréttir | 149 orð

Vilja að stjórnvöld efli atvinnulífið

TRÚNAÐARRÁÐ Eflingar - stéttarfélags samþykkti samhljóða eftirfarandi ályktun um atvinnumál: "Á undanförnum vikum og mánuðum hefur atvinnulausum fjölgað dag frá degi á höfuðborgarsvæðinu. Meira
17. desember 2002 | Akureyri og nágrenni | 283 orð | 1 mynd

Vilja gleðja þá sem fá enga pakka

BÖRNIN í fyrsta bekk c Giljaskóla voru í óða önn að pakka inn jólagjöfum í gærmorgun. Í dag ætla þau svo að fara með gjafirnar og afhenda þær mæðrastyrksnefnd á Akureyri. Meira
17. desember 2002 | Suðurnes | 209 orð

Vilja merkingar á nýja veginn

FULLTRÚAR Framsóknarflokksins í bæjarstjórn Grindavíkur vilja að komið verði upp greinargóðum merkingum við báða enda nýja Bláalónsvegarins. Tillaga þeirra um þetta efni var samþykkt samhljóða í bæjarstjórn. Meira
17. desember 2002 | Innlendar fréttir | 483 orð | 1 mynd

Vill að litið verði til EES-samningsins

ROMANO Prodi, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins (ESB), gerði samskipti ESB við nágrannaríki sín að aflokinni stækkun sambandsins að umtalsefni í ræðu sem hann flutti í Brussel fyrir um tíu dögum. Meira
17. desember 2002 | Innlendar fréttir | 233 orð | 5 myndir

Yfirlit

TYRKIR Í EES? Hugmyndir eru uppi um það innan Evrópusambandsins (ESB) að Tyrkir fái aðild að samningnum um Evrópska efnahagssvæðið (EES). Meira
17. desember 2002 | Innlendar fréttir | 114 orð

Ölvaður ökumaður á 94 km hraða innanbæjar

ÖLVAÐUR karlmaður um þrítugt ók á ofsahraða um götur Siglufjarðar um kvöldmatarleytið á sunnudagskvöld og sinnti ekki stöðvunarmerkjum lögreglu. Hann var handtekinn stuttu síðar á veitingastað í bænum og var þá óviðræðuhæfur sökum ölvunar, skv. Meira
17. desember 2002 | Innlendar fréttir | 46 orð

Ölvunarakstur á Austurlandi

ÓVENJUMARGIR ökumenn voru stöðvaðir vegna gruns um ölvun við akstur á Seyðisfirði og Egilsstöðum nú um helgina. Segist lögregla ekki vita hvað hafi hlaupið í menn þar sem ekkert sérstakt hafi verið á seyði. Meira
17. desember 2002 | Innlendar fréttir | 143 orð

Öryggismál skoðuð á háskólasvæðinu

ÖRYGGISNEFND Háskóla Íslands hefur hafið samstarf við forvarnardeild lögreglunnar í því skyni að tryggja betur öryggi nemenda, starfsmanna og ökutækja á svæðinu. Lögreglan fagnar frumkvæði Háskólans í þessu máli. Meira

Ritstjórnargreinar

17. desember 2002 | Staksteinar | 300 orð | 2 myndir

Tryggja góðan hagvöxt

Vandséð er að hægt sé að halda áfram að treysta og bæta lífskjörin í landinu án þess að nýta þau tækifæri sem orkuauðlindir landsins bjóða upp á. Þetta segir Viðskiptablaðið. Meira
17. desember 2002 | Leiðarar | 487 orð

Tölvur og tungutak

Hugbúnaðarþýðingar á Íslandi voru til umræðu fyrir skömmu á málþingi sem Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum og Þýðingarsetur Háskóla Íslands stóðu að. Slík umræða er svo sannarlega tímabær því tölvuvæðing á Íslandi er mjög mikil. Meira
17. desember 2002 | Leiðarar | 367 orð

Útundan í ríki allsnægtanna

Í miðju neyzluæði aðventunnar hlýtur fólki að hnykkja við þegar sagt er frá því að yfir 2.000 fjölskyldur, jafnvel allt að 2.400, þurfi að leita sér aðstoðar hjá hjálparsamtökum fyrir jólin. Meira

Menning

17. desember 2002 | Menningarlíf | 235 orð | 1 mynd

4,3 milljónir til 10 verkefna

ÚTHLUTAÐ hefur verið styrkjum úr Menningarsjóði Landsbanka Íslands að verðmæti 4,3 milljónir króna til 10 verkefna. Þau eru: Tónlistarhátíðin Provence-Ísland: 300 þús. kr. vegna tónlistarhátíðar í Frakklandi. Saltfisksetur Íslands í Grindavík: 400 þús. Meira
17. desember 2002 | Fólk í fréttum | 145 orð | 2 myndir

ABBA -smellurinn "Dancing Queen" hefur verið...

ABBA -smellurinn "Dancing Queen" hefur verið útnefndur besta danslag sögunnar. Það var VH1 tónlistarsjónvarpsstöðin sem stóð fyrir valinu. Lagið laðaði dansfífl í fyrsta sinn út á dansgólfið 1976 og hefur gert allar götur síðan. Meira
17. desember 2002 | Fólk í fréttum | 580 orð | 2 myndir

Að selja sál

Nobody Knows, plata Páls Rósinkranz. Meira
17. desember 2002 | Menningarlíf | 271 orð | 1 mynd

Algjört draumaverkefni

VERÐLAUN fyrir bestu myndskreytingarnar í barnabók sem gefin er út á árinu voru í fyrsta sinn veitt í gær. Meira
17. desember 2002 | Fólk í fréttum | 591 orð | 1 mynd

Blanda af Disney og Star Trek

VIÐ eigum 15 ára afmæli á næsta ári. Okkur langaði að gera eitthvað meira en venjulega poppplötu. Við erum ennþá mjög metnaðarfullir og langar til að gera stóra hluti," segir Guðmundur Jónsson, lagahöfundur og gítarleikari Sálarinnar hans Jóns míns. Meira
17. desember 2002 | Fólk í fréttum | 341 orð | 1 mynd

Draugar úr dánarbúi

Leikstjóri: Steve Beck. Handrit: Mark Hanton og John Pogue. Kvikmyndatökustjóri: Gale Tattersall. Tónlist: John Frizzell. Aðalleikendur: Gabriel Byrne, Julianna Margulies, Ron Eldard, Desmond Harrington, Isaiah Washington, Alex Dimitriatres, Karl Urban, Francesca Rittandoni. 90 mín. Warner Bros. Bandaríkin, okt. 2002. Meira
17. desember 2002 | Menningarlíf | 386 orð | 1 mynd

Englar alheimsins komnir út í Kína

SKÁLDSAGAN Englar alheimsins eftir Einar Má Guðmundsson er nýkomin út hjá einu helsta forlagi í Kína, The Commercial Press. Forlagið selur Kínverjum um 20 milljónir bóka ár hvert og hefur áður gefið út úrval Íslendingasagna og Eddukvæði. Meira
17. desember 2002 | Fólk í fréttum | 98 orð | 2 myndir

Forvarnir og Í svörtum fötum

FORVARNAR- og æskulýðsball var haldið í tíunda sinn á dögunum á Hótel Borgarnesi. Ballið er skipulagt af unglingunum í félagsmiðstöðinni Óðali í samvinnu við starfsmenn Óðals. Um 360 unglingar úr 8.-10. Meira
17. desember 2002 | Tónlist | 464 orð

Frábærir tónleikar

Kammersveit Reykjavíkur undir forustu Rutar Ingólfsdóttur flutti verk eftir Handel, Vivaldi og Haydn. Einleikarar: Stefán Ragnar Höskuldsson, Hrafnkell Orri Egilsson, Sigurður Bjarki Gunnarsson og Stefán Jón Bernharðsson. Sunnudagurinn 15. desember. 2002. Meira
17. desember 2002 | Menningarlíf | 132 orð | 1 mynd

Frásögn

Bókin Ekki segja frá er skráð af Írisi Anítu Hafsteinsdóttur. Sögupersónan er Saga sem fram á fullorðinsár glímir við afleiðingar kynferðislegrar misnotkunar. Meira
17. desember 2002 | Menningarlíf | 69 orð

Hrásalur, Listaháskóli Íslands, Sölvhólsgötu 13 Jólatónleikar...

Hrásalur, Listaháskóli Íslands, Sölvhólsgötu 13 Jólatónleikar tónlistardeildar verða kl. 18. Yfirskriftin er: Nýmiðlar, tónsmíðar á 1. ári. Meira
17. desember 2002 | Tónlist | 260 orð

Í góðu formi

Karlakór Reykjavíkur undir stjórn Friðriks S. Kristinssonar. Einsöngvari: Jóhanna Guðríður Linnet. Undirleikari: Anna Guðný Guðmundsdóttir. Föstudagurinn 13. desember, 2002. Meira
17. desember 2002 | Menningarlíf | 305 orð | 1 mynd

Ísland í verkum Hockneys

BRESKI listamaðurinn David Hockney hefur að sögn breska dagblaðsins Times snúið sér að gerð vatnslitamynda eftir að hafa áður lýst henni sem "loðmullulegri" listsköpun sem hann tengdi áhugalistamönnum, en við gerð þessara nýjustu mynda leitar... Meira
17. desember 2002 | Menningarlíf | 42 orð | 1 mynd

Jóel Pálsson í Iðnó

JÓEL Pálsson saxófónleikari heldur útgáfutónleika í Iðnó kl. 20.30 í kvöld. Þar leikur hann nýja tónlist af plötunni Septett. Með Jóel koma fram Sigurður Flosason, Eiríkur Orri Ólafsson, Eyþór Gunnarsson, Valdimar K. Sigurjónsson, Einar Scheving, Helgi... Meira
17. desember 2002 | Fólk í fréttum | 477 orð | 1 mynd

Kærleiksríkur Kristján

KRISTJÁN Hreinsson er ekki bara afkastamikill textasmiður - líklega einn sá afkastamesti nú um stundir, enda á hann grúa texta á plötum ólíkra tónlistarmanna - heldur er hann líka tónlistarmaður sjálfur og hefur gefið út nokkra diska. Meira
17. desember 2002 | Fólk í fréttum | 177 orð | 1 mynd

Körfuboltaævintýri

Leikstjórn: John Schultz. Handrit: Micael Elliot og Jordan Moffet. Kvikmyndataka: Shawn Maurer. Aðalhlutverk: Lil' Bow Wow, Jonathan Lipnicki, Morris Chestnut. Brenda Song og Crispin Glover. USA 99 mín. 20th Century Fox 2002. Meira
17. desember 2002 | Menningarlíf | 75 orð | 1 mynd

Ljóðahlaðborð og veggjaljóð

Í AÐALSAFNI Borgarbókasafns í Grófarhúsi verða ljóð framreidd á ýmsa vegu nú í desember. Gestir geta sest til borðs og gætt sér á ljóðum sem starfsmenn safnsins hafa lagt á borð. Einnig verður boðið upp á á ljóðalestur af diskum eða bandi. Meira
17. desember 2002 | Fólk í fréttum | 482 orð | 1 mynd

Menn með minnimáttarkennd

Leikstjórn og handrit: Brian Koppelman og David Levien. Aðahlutverk: Barry Pepper, Vin Diesel, Seth Green, John Malkovich og Dennis Hopper. Lengd: 94 mín. Bandaríkin, 93 mín. Meira
17. desember 2002 | Menningarlíf | 761 orð | 1 mynd

Ólík andlit Láru

Til Láru: Höfundur: Per Jonsson. Dansari: Lára Stefánsdóttir. Tónhöfundur: Hjálmar H. Ragnarsson. Slagverk: Eggert Pálsson, Steef van Oosterhout, félagar í Bendu. Búningar: Elín Edda Árnadóttir. Lýsing: Kári Gíslason. Meira
17. desember 2002 | Bókmenntir | 614 orð | 1 mynd

"Við töluðum lítið saman um tónlist"

Árni Kristjánsson þýddi. Hávallaútgáfan 2002. Meira
17. desember 2002 | Fólk í fréttum | 269 orð | 1 mynd

Rokkað inn jólin

HINIR árlegu styrktartónleikar Radíó X 103,7 "X-MAS" verða haldnir í Austurbæ (gamla Austurbæjarbíói) í kvöld. Þetta er í fimmta sinn sem þessir tónleikar eru haldnir og jafnan stíga á svið helstu rokksveitir landans. Meira
17. desember 2002 | Menningarlíf | 40 orð | 1 mynd

Saga

Bylting Bítlanna er skráð af Ingólfi Margeirssyni . Hann segir sögu Bítlanna, hvaða áhrif þeir höfðu á tónlistarsköpun og samfélagið í heild. Sigra þeirra og ósigra í leik og starfi. Útgefandi er PP-forlag. Bókin er 540 bls., kilja. Verð: 2.990... Meira
17. desember 2002 | Tónlist | 488 orð

Sópandi áhugamennska

Gítarkonsertar eftir Vivaldi og Castelnuovo-Tedesco. J.S. Bach: Jauchzet Gott in allen Landen. Arnaldur Arnarson gítar, Hallveig Rúnarsdóttir sópran, David Nooteboom trompet og Sinfóníuhljómsveit áhugamanna. Stjórnandi: Daníel Bjarnason. Sunnudaginn 15. desember kl. 17. Meira
17. desember 2002 | Fólk í fréttum | 235 orð | 3 myndir

Stafrænir Englar

ÚTGÁFA íslenskra mynda á mynddiskum er með miklum blóma um þessar mundir. Meira
17. desember 2002 | Menningarlíf | 90 orð | 1 mynd

Til heiðurs Kristni

MENNINGARDAGSKRÁ til heiðurs Kristni Hallssyni óperusöngvara verður á Hrafnistu, Hafnarfirði, kl. 20 í kvöld. Dagskráin verður í tali og tónum og er liður í stefnu Hrafnistu í Hafnarfirði að kynna listamenn heimilisins. Meira
17. desember 2002 | Fólk í fréttum | 348 orð | 1 mynd

Tónlistin er afdrep mitt

FYRIR þremur árum gaf Kristinn Snævar Jónsson út sinn fyrsta disk sem ber nafnið Kveikjur. Diskinn vann hann í samstarfi við Vilhjálm Guðjónsson, eins og nýja plötu sína, sem ber nafnið Talandi tónar . Meira
17. desember 2002 | Menningarlíf | 44 orð

Ættfræði

Víkingslækjarætt VII bindi er komin út. Í þessu bindi er 3. hluti h-liðar ættarinnar, niðjar Stefáns Bjarnasonar, í þessari lotu niðjar Guðmundar Brynjólfssonar á Keldum og fyrstu konu hans, Ingiríðar Árnadóttur. Fjöldi mynda er í ritinu. Meira
17. desember 2002 | Fólk í fréttum | 366 orð | 1 mynd

Ævintýraleg plata

Lonely Mountain, breiðskífa Arnar Elíasar Guðmundssonar sem kallar sig Mugison. Örn semur öll lög, útsetur og stýrir upptökum. Hann leikur á öll hljóðfæri nema í tveimur lögum; í öðru þeirra leikur Luis Véles á bassa og Javier Weyler á trommur í hinu. Rafhlaðan gefur út. Meira
17. desember 2002 | Fólk í fréttum | 324 orð | 2 myndir

Öskubuskuævintýri Lopez

JENNIFER Lopez virðist mjög í mun að það sé á hreinu að hún er af almúgamönnum komin. Syngur hástöfum um að hún sé ennþá ein af blokkarstelpunum, þrátt fyrir allt glingrið, og nú birtist hún í öskubuskuævintýrinu Maid in Manhattan . Meira

Umræðan

17. desember 2002 | Bréf til blaðsins | 264 orð

Ástríku foreldrar

NÚ ÞEGAR jól og áramót nálgast langar mig, að gefnu tilefni, að biðja foreldra um að leiða hugann sérstaklega að útivistartíma barna sinna. Það hefur sýnt sig í gegnum tíðina þegar jólafrí grunnskólanna byrjar þá aukast skemmdarverk, hverskonar, nokkuð. Meira
17. desember 2002 | Bréf til blaðsins | 491 orð

Dagur í lífi náttúruunnandans

EFTIR góðan og endurnærandi svefn við ylinn frá Orkuveitunni vakna ég við vekjaraklukkuna mína sem er knúin rafmagni frá Orkuveitunni. Meira
17. desember 2002 | Bréf til blaðsins | 431 orð

Foreldrar, nú er lag ÉG ER...

Foreldrar, nú er lag ÉG ER fjögurra barna móðir og synir mínir hafa átt þessa tölvuleiki sem fjallað hefur verið um í fjölmiðlum undanfarið. Meira
17. desember 2002 | Bréf til blaðsins | 221 orð

Gleðst með Guðrúnu og Jóni

ÉG undirrituð er í þeirra hópi sem kvarta stöku sinnum til Velvakanda, vegna áhrifa eða atburða, sem ég tel að hafi neikvæð áhrif á þjóðarsálina, ekki síst börnin okkar. Meira
17. desember 2002 | Aðsent efni | 728 orð | 1 mynd

Hvers vegna vísinda- og tækniráð?

"Ávinningurinn er háður því að góður vilji fylgi." Meira
17. desember 2002 | Aðsent efni | 412 orð | 1 mynd

Jólagjöf félagsmálaráðherra

"Þetta er ótrúleg reikningslist sem ráðherra notar til að ná aftur nýorðn- um hækkunum örorkubóta ..." Meira
17. desember 2002 | Aðsent efni | 786 orð | 1 mynd

Spyrjum um aðferðir - köllum eftir árangri

"Reykjavíkurborg hefur sett fram algerlega nýja launastefnu." Meira
17. desember 2002 | Aðsent efni | 538 orð | 1 mynd

Tilgangur Landsvirkjunar

"Önnur lögmál gilda úti í þjóðfélaginu en í pólitískum karpheimi stjórnmálanna." Meira
17. desember 2002 | Aðsent efni | 668 orð | 1 mynd

Vanrækir Ísland OSPAR-samninginn?

"Það er ekki mikil reisn yfir íslenskum stjórnvöldum þegar þau skýla sér bak við það að önnur lönd hafi staðið sig betur en við í að fara að tilmælum OSPAR-samningsins." Meira
17. desember 2002 | Aðsent efni | 885 orð | 1 mynd

Virkjað í þágu þjóðarhags

"Nútímaálver nýta hátækni í ríkum mæli vegna gríðarlegrar sjálfvirkni og mælinga hvers konar, sem þar fara fram." Meira
17. desember 2002 | Aðsent efni | 397 orð | 1 mynd

Vont fyrir Ísland

"Mótvægisaðgerðir hafa í mörgum tilfellum einnig mikil umhverfisáhrif." Meira
17. desember 2002 | Aðsent efni | 819 orð | 1 mynd

Það er öruggt að ekkert er alveg öruggt!

"Sem betur fer eru til leiðir til að koma í veg fyrir að tölvuþrjótar komist upp með illvirki..." Meira
17. desember 2002 | Aðsent efni | 593 orð | 1 mynd

Þegar sparnaðarloginn brennir

"Vernda þarf auðlindir landsins og sjálfsákvörðunarrétt þjóðarinnar í að nýta þær eins og skynsamlegt þykir." Meira
17. desember 2002 | Bréf til blaðsins | 46 orð | 1 mynd

Þessir duglegu strákar á Akureyri héldu...

Þessir duglegu strákar á Akureyri héldu hlutaveltu á dögunum og söfnuðu 11.380 krónum sem þeir gáfu langveikum börnum á Íslandi. Meira

Minningargreinar

17. desember 2002 | Minningargreinar | 1443 orð | 1 mynd

BJÖRN A. BJARNASON

Björn Albert Bjarnason fæddist í Neskaupstað 21. ágúst 1929. Hann andaðist á líknardeild Landspítalans í Kópavogi að morgni 8. desember síðastliðins. Foreldrar hans voru Bjarni Björnsson og Helga Magnúsdóttir frá Neskaupstað. Meira  Kaupa minningabók
17. desember 2002 | Minningargreinar | 1761 orð | 1 mynd

BRYNJÓLFUR KRISTINSSON

Brynjólfur Kristinsson vélstjóri á Akureyri var fæddur á Hjaltastöðum í Skíðadal 1. desember 1915. Hann lést Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri hinn 9. desember síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
17. desember 2002 | Minningargreinar | 1599 orð | 1 mynd

MARGRÉT SIGURÐARDÓTTIR

Margrét Sigurðardóttir fóstra fæddist á Haukabrekku á Snæfellsnesi 5. júlí 1917. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli 10. desember síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
17. desember 2002 | Minningargreinar | 2678 orð | 1 mynd

SIGURÐUR BJÖRN BRYNJÓLFSSON

Sigurður Björn Brynjólfsson fæddist í Hrísey 9. maí 1918. Hann lést á heimili sínu í Sunnuhlíð hinn 9. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Brynjólfur Jóhannesson, f. 8.11. 1891, d. 21.2. 1977, og Sigurveig Sveinbjörnsdóttir, f. 20.2. 1886, d.... Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

17. desember 2002 | Viðskiptafréttir | 279 orð

AUSTFJARÐAMARKAÐURINN Hlýri 150 150 150 15...

AUSTFJARÐAMARKAÐURINN Hlýri 150 150 150 15 2,250 Keila 60 60 60 531 31,860 Steinbítur 130 130 130 26 3,380 Und. Meira
17. desember 2002 | Viðskiptafréttir | 105 orð

Gistinóttum fækkar víðast hvar

GISTINÓTTUM á höfuðborgarsvæðinu í október fækkaði um 11% frá því í október 2001. Í tilkynningu frá Hagstofunni segir að þær hafi verið 40.010, samanborið við 45.153 í fyrra. Meira
17. desember 2002 | Viðskiptafréttir | 695 orð | 1 mynd

Hætt við að skipta fyrirtækinu upp

TILKYNNT var um kaup Baugs ID, fjárfestingar og þróunar, og Eignarhaldsfélagsins Fengs hf. á 47,9% eignarhlut í AcoTæknivali, ATV, í gær. Félögin munu eiga hlutinn að jöfnu. Meira
17. desember 2002 | Viðskiptafréttir | 406 orð

Sakar fyrirtækin um ólöglegt samráð

KORTAÞJÓNUSTAN ehf. hefur sent kvörtun til Samkeppnisstofnunar vegna VISA Ísland og Europay Ísland. Meira
17. desember 2002 | Viðskiptafréttir | 332 orð | 1 mynd

Samningur um kaup á kerum fyrir 100 milljónir króna

Staðfestur hefur verið stærsti sölusamningur sem Sæplast hf. hefur gert til þessa við einn kaupanda og er andvirði hans um eitt hundrað milljónir króna. Um er að ræða framleiðslu á 460 lítra kerum fyrir Kassamiðstöðina í Færeyjum. Meira
17. desember 2002 | Viðskiptafréttir | 98 orð | 1 mynd

Samson-hópurinn menn ársins

FRJÁLS verslun hefur útnefnt Björgólf Thor Björgólfsson, Björgólf Guðmundsson og Magnús Þorsteinsson menn ársins 2002 í atvinnulífinu. Þeir hljóta þennan heiður fyrir einstaka athafnasemi og framúrskarandi árangur í viðskiptum á Íslandi sem erlendis. Meira
17. desember 2002 | Viðskiptafréttir | 229 orð | 1 mynd

Stoðir gera tilboð í 7% í Baugi

FASTEIGNAFÉLAGIÐ Stoðir hf. hefur gert hluthöfum í Baugi Group hf. tilboð um kaup á bréfum þeirra í því augnamiði að eignast 7% hlutafjár í félaginu. Meira
17. desember 2002 | Viðskiptafréttir | 153 orð

Undirritun kaupsamnings frestað

UNDIRRITUN kaupsamnings vegna sölu á 45,8% hlut ríkisins í Búnaðarbankanum hefur verið frestað til 21. janúar næstkomandi, en áður hafði verið tilkynnt um að undirritunin færi fram í síðasta lagi 13. desember. Meira

Daglegt líf

17. desember 2002 | Neytendur | 253 orð

Breyta fram og til baka

TALSMENN þriggja stórmarkaða sem selja bækur kváðust allir ætla að bjóða lægsta verð á jólabókum í viðtali hér í Morgunblaðinu 26. nóvember síðastliðinn. Meira
17. desember 2002 | Neytendur | 603 orð | 1 mynd

Enn mikil samkeppni í bóksölu þótt vika sé til jóla

MIKIL samkeppni er enn í bóksölu nú þegar vika er til jóla, samkvæmt verðkönnun sem Morgunblaðið gerði í níu bókaverslunum og stórmörkuðum í gærdag. Meira

Fastir þættir

17. desember 2002 | Árnað heilla | 52 orð | 1 mynd

90 ÁRA afmæli.

90 ÁRA afmæli. Í dag, þriðjudaginn 17. desember, verður níræð Elísabet Reykdal á Setbergi. Eiginmaður hennar var Einar Halldórsson, bóndi á Setbergi, en hann lést 1978. Meira
17. desember 2002 | Í dag | 491 orð | 1 mynd

Áskirkja.

Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 10-14 í neðri safnaðarsal kirkjunnar. Byrjað á kaffisopa og kl. 10.30 er boðið upp á skemmtigöngu um Laugardalinn eða upplestur úr góðum bókum fyrir þá sem ekki treysta sér í gönguna. Meira
17. desember 2002 | Fastir þættir | 618 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Sveit Birgis Björnssonar vann í hraðsveita- keppninni á Siglufirði Mánudaginn 18. nóvember lauk þriggja kvölda hraðsveitakeppni. Eftir jafna og harða lokabaráttu stóð sveit Birgis Björnssonar upp sem sigurvegari með 919 stig. Meira
17. desember 2002 | Fastir þættir | 261 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

Á BRIDSMÁLI er hönd þar sem nían er hæsta spil nefnd "Yarborough" eftir enskum jarli sem drýgði tekjur sínar með því að veðja gegn slíkri hundagjöf og bauð gjarnan þúsund pund á móti einu. Meira
17. desember 2002 | Árnað heilla | 23 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP .

BRÚÐKAUP . Gefin voru saman 20. júlí sl. í Fríkirkjunni í Hafnarfirði af sr. Sigríði Kristínu Helgadóttur þau Anna Kristín Tryggvadóttir og Jón... Meira
17. desember 2002 | Dagbók | 34 orð

JÓLAKLUKKUR

Jólaklukkur kalla hvellum hreim. Hljómar þessir gjalla um allan heim. Ómar þessir berast yfir stærstu höf, upp til jökulfrera, niður í dýpstu gröf. Meira
17. desember 2002 | Dagbók | 804 orð

(Matt. 5, 44.)

Í dag er þriðjudagur 17. desember, 351. dagur ársins 2002. Orð dagsins: En ég segi yður: Elskið óvini yðar, og biðjið fyrir þeim, sem ofsækja yður. Meira
17. desember 2002 | Fastir þættir | 186 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. d4 Rf6 2. c4 c5 3. dxc5 Ra6 4. Rc3 Dc7 5. Rf3 Rxc5 6. e3 a6 7. Be2 g6 8. b4 Re6 9. Bb2 Bg7 10. Hb1 0-0 11. 0-0 b6 12. Rd5 Rxd5 13. cxd5 Bxb2 14. Hxb2 Rg7 15. e4 Bb7 16. Rd4 De5 17. He1 b5 18. Bf3 Hac8 19. Dd2 Hc4 20. Rb3 Hxb4 21. Dxb4 Dxb2 22. Meira
17. desember 2002 | Fastir þættir | 629 orð | 3 myndir

Stefán meðal efstu manna á HM unglinga í skák

9.-21. des. 2002 Meira
17. desember 2002 | Viðhorf | 864 orð

Sælgætishús ömmu og afa

"Nú þegar sælgætishátíðin mikla nálgast hefur flögrað að mér að tannvernd barna ætti í framtíðinni að beina að öfum og ömmum, þó foreldrar séu auðvitað alltaf mikilvægasti hlekkurinn." Meira
17. desember 2002 | Fastir þættir | 446 orð

Víkverji skrifar...

ÞAÐ er greinilegt að DVD-diskar eru farnir að sækja verulega á í samkeppninni við myndbandið. Þessi þróun virðist hins vegar gerast hægar hér en í mörgum löndum í kringum okkur. Meira

Íþróttir

17. desember 2002 | Íþróttir | 30 orð

1.

1. deild karla ÍS - Þróttur R. 3:0 (25:22, 25:18, 25:16) Staðan: ÍS 75216:816 Stjarnan 65115:315 HK 53211:711 Þróttur R. 6248:148 Hamar 6060:180 1. deild kvenna Fylkir - Nato 1:3 (18:25, 25:22, 18:25, 19:25) Staðan: Þróttur N. Meira
17. desember 2002 | Íþróttir | 633 orð | 1 mynd

Alfreð skaut Gróttu/KR áfram

ALFREÐ Finnsson tryggði Gróttu/KR farseðilinn í 8 liða úrslit Áskorendakeppni Evrópu í handknattleik. Grótta/KR tapaði síðari leiknum við Álaborg, 30:27, í ævintýralegum leik, en mark Alfreðs 10 sekúndum fyrir leikslok skipti sköpum. Samanlögð markatala liðanna eftir leikina tvo var jöfn, 50:50, en þar sem Grótta/KR skoraði fleiri mörk á útivelli komst liðið áfram og leikur í 8 liða úrslitunum í mars. Meira
17. desember 2002 | Íþróttir | 669 orð

Alveg rosalega gott

"ÉG tók nokkra áhættu með því að byrja mjög hratt og freista þess að fylgja heimsmethafanum Thomas Rupprath eftir og sú áhætta borgaði sig þegar allt kom til alls," sagði Örn Arnarson, bronsverðlaunahafi í 100 m baksundi á Evópumeistaramótinu í... Meira
17. desember 2002 | Íþróttir | 509 orð | 1 mynd

* ANDRIY Shevchenko tryggði AC Milan...

* ANDRIY Shevchenko tryggði AC Milan sigurinn á botnliði Como í ítölsku 1. deildinni í knattspyrnu á sunnudaginn og um leið komst Milan -liðið á topp deildarinnar. Massimo Ambrosini skoraði fyrra mark AC Milan . Meira
17. desember 2002 | Íþróttir | 90 orð

Arnar tryggði Lokeren stig

ARNAR Grétarsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, var hetja Lokeren þegar liðið gerði jafntefli á móti Lierse í belgísku 1. deildinni í knattspyrnu um helgina. Meira
17. desember 2002 | Íþróttir | 967 orð | 2 myndir

Belgía uppeldisstöð fyrir Arsenal og Manchester United

ENSKU stórveldin Arsenal og Manchester United eru farin að njóta góðs af systraliðum sínum í Belgíu en bæði hafa þau á undanförum árum komið á sterkum böndum við félög þar í landi. Meira
17. desember 2002 | Íþróttir | 401 orð

Bikarkeppni karla Doritos-bikarinn, 16 liða úrslit:...

Bikarkeppni karla Doritos-bikarinn, 16 liða úrslit: Valur - KR b. 81:73 Hamar - Reynir S. 120:109 Keflavík - Haukar 106:86 ÍS - Ármann/Þróttur 81:83 Tindastóll - Höttur 87:69 ÍR - Reynir Hellissandi 140:30 Snæfell - Þór Þorl. Meira
17. desember 2002 | Íþróttir | 263 orð

Breyttar aðferðir við val á Ryder-liðinu?

BREYTA þarf því kerfi sem notað er í dag við val á Ryder-liði Evrópu og taka þarf mið af heimslistanum í framtíðinni," segir Andrew Chandler við BBC en hann er umboðsmaður margra af þekktustu kylfingum Evrópu í dag. Meira
17. desember 2002 | Íþróttir | 280 orð

Brottrekstur breytti öllu

BROTTREKSTUR tveggja leikmanna rúmum þremur mínútum fyrir leikslok viðureignar Aftureldingar og Stjörnunnar á Varmá á sunnudaginn varð til þess að heimamenn sneru taflinu við og þeir unnu eins marks sigur, 29:28. Ekki var það svo að Stjörnumenn misstu tvo leikmenn út af á þessum örlagaríka kafla, heldur tapaði hvort lið einum leikmanni út af á sama tíma þegar Bjarki Sigurðsson, þjálfari Aftureldingar, og David Kekelia, var vísað í skammarkrókinn eftir að hafa eldað saman grátt silfur. Meira
17. desember 2002 | Íþróttir | 350 orð | 1 mynd

Búinn að gleyma því hvernig er að vinna

"ÞAÐ liggur við að maður sé búinn að gleyma því hvernig er að vinna leik," sagði Brynjar Björn Gunnarsson, einn þriggja íslensku leikmannanna í liði Stoke, í samtali við Morgunblaðið. Tæpir þrír mánuðir eru liðnir síðan leikmenn Stoke gátu síðast fagnað sigri en 21. september síðastliðin lögðu þeir Ipswich að velli, 2:1. Síðan hefur Stoke leikið 14 leiki og uppskeran ekki góð - tíu töp, fjögur jafntefli. Meira
17. desember 2002 | Íþróttir | 178 orð | 1 mynd

Danir kræktu í gullið

DANIR höfðu betur gegn Norðmönnum í úrslitaleik Evrópukeppni kvennalandsliða í handknattleik á sunnudag, 25:22, en úrslitakeppnin fór fram í Danaveldi að þessu sinni - úrslitaleikurinn í Árósum. Þetta er í þriðja sinn sem Danir hampa þessum titli en fyrst var keppt um titilinn árið 1994. Liðin mættust í úrslitaleik keppninnar árið 1998 þar sem Norðmenn höfðu betur og er það í eina skiptið sem norskir hafa fagnað þeim titli. Meira
17. desember 2002 | Íþróttir | 119 orð | 1 mynd

Eiður vildi ekki fara til Sunderland

STJÓRNARMENN enska úrvalsdeildarliðsins Sunderland skýrðu frá því í viðtali við breska blaðið The Journal um helgina að félagið hefði í sumar gert Chelsea tilboð í Eið Smára Guðjohnsen en leikmaðurinn hafi ekki viljað ganga í raðir Sunderland. Meira
17. desember 2002 | Íþróttir | 107 orð

Ekkert til í fréttum um Eið Smára

CHELSEA og Manchester United hafa ekki gert samkomulag um kaup síðarnefnda félagsins á Eiði Smára Guðjohnsen þegar markaður knattspyrnumanna verður opnaður á ný í janúar. Meira
17. desember 2002 | Íþróttir | 222 orð

England Úrvalsdeild: Tottenham - Arsenal 1:1...

England Úrvalsdeild: Tottenham - Arsenal 1:1 Christian Ziege 11. - Robert Pires 45. (víti) - 36.076. Fulham - Birmingham 0:1 Jovan Kirovski 7. -14.962. Sunderland - Liverpool 2:1 Gavin McCann 36., Michael Proctor 85. - Milan Baros 68 - 37.118. Meira
17. desember 2002 | Íþróttir | 160 orð

Frakkland Sochaux - Bastia 2:0 Sedan...

Frakkland Sochaux - Bastia 2:0 Sedan - Marseille 1:2 Bordeaux - Nice 3:0 Ajaccio - Lille 1:2 Auxerre - Strasbourg 0:0 Lens - Le Havre 1:0 Lyon - Montpellier 1:0 Mónakó - Guingamp 4:0 Nantes - Troyes 2:1 Rennes - París SG 1:0 Marseille 19 10 4 5 20 :18 34... Meira
17. desember 2002 | Íþróttir | 404 orð | 1 mynd

Grindvíkingar ræða við Sharpe

LEE Sharpe, fyrrverandi leikmaður með Manchester United og Leeds, er væntanlegur til Grindavíkur síðar í þessari viku. Hann mun ræða þar við forráðamenn knattspyrnudeildarinnar um að leika með félaginu á komandi sumri. Meira
17. desember 2002 | Íþróttir | 360 orð | 1 mynd

* GUNNAR Berg Viktorsson skoraði 3...

* GUNNAR Berg Viktorsson skoraði 3 mörk fyrir Paris SG sem sigraði Dunkerque , 29:27, í frönsku 1. deildinni í handknattleik um helgina. Ragnar Óskarsson leikur sem kunnugt er með Dunkerque en er frá vegna meiðsla. Meira
17. desember 2002 | Íþróttir | 40 orð | 1 mynd

Hamagangur var á Hóli þegar Aron...

Hamagangur var á Hóli þegar Aron Kristjánsson fékk að sjá rauða spjaldið í Evrópuleik Hauka og Ademar Leon. Hér eru Viggó Sigurðsson þjálfari og aðstoðarmaður hans, Páll Ólafsson, búnir að blanda sér í málið. Sjá umsögn á B6 og... Meira
17. desember 2002 | Íþróttir | 819 orð

Haukar - Ademar Leon 26:31 Ásvellir;...

Haukar - Ademar Leon 26:31 Ásvellir; Evrópukeppni bikarhafa, 16 liða úrslit, síðari viðureign, laugardaginn 14. desember 2002. Gangur leiksins : 0:1, 3:2, 3:4, 5:7, 7:11, 9:13, 11:15 , 12:16, 16:16, 16:17, 19:17, 19:21, 21:24, 22:27, 26:31. Meira
17. desember 2002 | Íþróttir | 768 orð | 1 mynd

Haukum tókst ekki að klóra í bakkann

ÞÁTTTÖKU Hauka í Evrópukeppni bikarhafa á þessari leiktíð er lokið eftir að liðið tapaði í tvígang fyrir spænska liðinu Ademar Leon. Eftir átta marka tap ytra í fyrri leiknum tókst Haukum ekki að snúa við blaðinu í síðari viðureigninni á heimavelli sl. Meira
17. desember 2002 | Íþróttir | 65 orð

HEIMSBIKARINN Val D'isere, Frakklandi: Risasvig karla:...

HEIMSBIKARINN Val D'isere, Frakklandi: Risasvig karla: Michael Von Grüningen, Sviss 2.22,46 (1.12,83/1.13,63) Bode Miller, Bandar. 2.26,57 (1.12,63/1.13,94) Christoph Gruber, Austurríki 2.26,89 Joel Chenal, Frakklandi 2.26,91 Arnold Rieder, Ítalíu 2. Meira
17. desember 2002 | Íþróttir | 119 orð

Hunter sækir um tyrkneskt vegabréf

SVO gæti farið að Íslandsmeistaralið Njarðvíkur í körfuknattleik gæti bætt við sig bandarískum leikmanni eftir áramót en allar líkur eru á því að Bandaríkjamaðurinn sem leikur með liðinu núna, Gary M. Hunter, fái tyrkneskt ríkisfang í upphafi næsta árs. Meira
17. desember 2002 | Íþróttir | 275 orð | 1 mynd

Höfðu ekki trú á sigri

"ÞAÐ sama átti sér stað í þessum leik og viðureigninni ytra, sóknarleikur okkar hikstaði," sagði Viggó Sigurðsson, þjálfari Hauka, vonsvikinn með lyktir síðari leiks Hauka og Ademar Leon á laugardaginn. Meira
17. desember 2002 | Íþróttir | 77 orð

Íslandsmót karla: Björninn - SR 4:5...

Íslandsmót karla: Björninn - SR 4:5 (3:1, 1:1, 0:3) Sergei Zak 2, Jónas Breki Magnússon, Brynjar Þórðarson - Ingvars Jónssonar 2, Peter Bolin, Jónas Stefánsson, Elvar Jónsteinsson. *SA er með 10 stig eftir átta leiki, en SR tíu stig eftir níu leiki. Meira
17. desember 2002 | Íþróttir | 226 orð | 1 mynd

* JAPAN bar sigur úr býtum...

* JAPAN bar sigur úr býtum á EMC- heimsbikarmótinu í golfi sem lauk í Mexíkó á sunnudag, en það voru tilþrif bandaríska liðsins á lokaholunni sem vöktu mesta athygli. Meira
17. desember 2002 | Íþróttir | 499 orð | 1 mynd

KA sterkari á lokasprettinum

HANDBOLTINN er til allrar hamingju þannig íþrótt að ekki dugir að einblína á tölfræði til að spá fyrir um úrslit leikja og þar af leiðandi má alltaf búast við spennu. Sú varð raunin þegar KA tók á móti Val á laugardaginn. Meira
17. desember 2002 | Íþróttir | 329 orð | 1 mynd

* LÁRUS Orri Sigurðsson lék allan...

* LÁRUS Orri Sigurðsson lék allan leikinn fyrir WBA sem tapaði í grannaslagnum við Aston Villa , 2:1. Tomas Hitzlsperger tryggði Villa sigurinn með marki á lokamínútunni. Meira
17. desember 2002 | Íþróttir | 285 orð | 1 mynd

* LOGI Gunnarsson og félagar hans...

* LOGI Gunnarsson og félagar hans í Ulm unnu Kaiserslautern í þýsku 2. deildinni í körfuknattleik á sunnudag, 77:83. Ulm er í þriðja sæti suður-riðils 2. deildarinna og skorar Logi 16,7 stig að meðaltali en hann er stigahæsti leikmaður liðsins. Meira
17. desember 2002 | Íþróttir | 192 orð

Magdeburg tapaði heima

MAGDEBURG beið lægri hlut fyrir ungverska liðinu Fotex Vezprém, 28:27, á heimavelli í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í handknattleik á sunnudag. Meira
17. desember 2002 | Íþróttir | 133 orð | 1 mynd

* MANOLO Cadenas Montañés , þjálfari...

* MANOLO Cadenas Montañés , þjálfari Ademar Leon , var þjálfari Kristjáns Arasonar hjá Teka Santander þegar liðið varð Evrópumeistari vorið 1990. Meira
17. desember 2002 | Íþróttir | 325 orð

Margt gott í Haukaliðinu

"ÉG var svolítið kvíðinn fyrir leikinn því það vantaði fjóra leikmenn úr fastaliðinu. Meira
17. desember 2002 | Íþróttir | 83 orð

Megson vill fá fimm leikmenn

GARY Megson, knattspyrnustjóri WBA, dregur ekki dul á að hann stjórni því liði sem hefur á að skipa veikasta leikmannahópnum í ensku úrvalsdeildinni. Meira
17. desember 2002 | Íþróttir | 114 orð

Naktir fimleikamenn vöktu athygli í Japan

FORRÁÐAMENN japanska fimleikasambandsins vilja nú setja rúmenska fimleikamenn og -konur á bannlista þar í landi eftir að hópur fyrrum afreksmanna frá Rúmeníu kom þar fram og sýndi fimleika allsnakinn. Meira
17. desember 2002 | Íþróttir | 861 orð | 1 mynd

Núna tekur við jólasteikin heima á Fróni

KRISTÍN Rós Hákonardóttir sundkona bætti enn einni skrautfjöðrinni í hatt sinn á ferlinum á heimsmeistaramóti fatlaðra í sundi sem lauk í Mara De Plata í Argentínu um helgina. Meira
17. desember 2002 | Íþróttir | 112 orð

"James Beattie á heima í landsliðinu"

SIR Bobby Robson, knattspyrnustjóri Newcastle, er kominn í hóp aðdáendaklúbbs James Beattie, sóknarmannsins skæða hjá Southampton og vill að Sven Göran Eriksson, landsliðþjálfari, velji hann í hóp sinn. Meira
17. desember 2002 | Íþróttir | 339 orð | 1 mynd

"Sló beint í andlitið á honum"

"ÉG var kominn inn á línu og bjó mig undir að fá boltann þegar ég fékk þungt högg í hnakkann. Þá ætlaði ég að losa mig við manninn en því miður hafði það þessar afleiðingar, ég sló beint í andlitið á honum. Meira
17. desember 2002 | Íþróttir | 39 orð

Roland Valur

ROLAND Eradze, væntanlegur landsliðsmarkvörður Íslands í handknattleik, hefur tekið sér íslenskt millinafn í kjölfar þess að hann er orðinn íslenskur ríkisborgari. Meira
17. desember 2002 | Íþróttir | 93 orð | 1 mynd

Ronaldo bestur í Evrópu

BRASILÍUMAÐURINN Ronaldo hlaut "Gullboltann" í hinu árlega kjöri franska knattspyrnutímaritsins France Football á knattspyrnumanni ársins í Evrópu. Meira
17. desember 2002 | Íþróttir | 282 orð

Shelton fór á kostum

Grindavík lagði Hauka að velli í 1. deild kvenna í körfuknattleik á laugardag, 91:65, og fór Denise Shelton á kostum í liði Grindavíkur er hún skoraði alls 30 stig. Í fyrsta leikhluta var lítið um sveiflur og leikurinn í járnum. Meira
17. desember 2002 | Íþróttir | 102 orð

Sigurður með 9 fyrir Wetzlar

SIGURÐUR Bjarnason átti stórleik með Wetzlar þegar liðið sigraði Grosswallstadt á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik um helgina. Sigurður skoraði 9 mörk, allt utan af velli, og var í banastuði. Meira
17. desember 2002 | Íþróttir | 355 orð

Skotland Kilmarnock - Celtic 1:1 Dunfermline...

Skotland Kilmarnock - Celtic 1:1 Dunfermline - Aberdeen 3:0 Dundee - Motherwell 1:1 Hearts - Partick Thistle 1:0 Livingston - Hibernian 1:2 Rangers - Dundee United 3:0 Rangers 20 17 3 0 62 :15 54 Celtic 20 16 2 2 55 :13 50 Dunfermline 20 10 3 7 37 :38 33... Meira
17. desember 2002 | Íþróttir | 638 orð | 1 mynd

Stefndi á verðlaunapallinn

JAKOB Jóhann Sveinsson hafnaði í 5. sæti í úrslitum í 200 metra baksundinu á lokadegi Evrópumeistaramótsins í sundi í 25 m braut sem fram fór í Riesa í Þýskalandi. Jakob synti á 2. Meira
17. desember 2002 | Íþróttir | 137 orð

Úrslitaþjónustan endurbætt og aukin

ÚRSLITAÞJÓNUSTA mbl.is hefur verið endurbætt og aukin. Þjónustuna er að finna á íþróttavef mbl.is undir liðnum Úrslit efst í vinstri dálki. Meira
17. desember 2002 | Íþróttir | 761 orð | 2 myndir

Versti kafli hjá Liverpool í 19 ár

SPENNAN í toppbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar magnast með hverri umferð. Meira
17. desember 2002 | Íþróttir | 290 orð

Þórður Guðjónsson klaufi og hetja

ÞÓRÐUR Guðjónsson kom við sögu uppi við bæði mörkin í jafntefli Bochum og 1860 München í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu um helgina. Þórður átti tvö úrvalsfæri í fyrri hálfleik en brást bogalistin í bæði skiptin. Meira
17. desember 2002 | Íþróttir | 100 orð

Örn með þriðja besta tíma Evrópumanns

ÍSLANDS- og Norðurlandamet Arnar Arnarson í 100 m baksundi, 51,91 sek., sem hann setti í úrslitum á Evrópumeistaramótinu í Riesa á sunnudaginn, er þriðji besti tími Evrópumanns í greininni frá upphafi. Meira

Fasteignablað

17. desember 2002 | Fasteignablað | 206 orð | 1 mynd

Birkiberg 30

Hafnarfjörður - Hjá fasteignasölunni Ás er nú til sölu fallegt og vandað einbýlishús við Birkiberg 30. Húsið er 256,2 ferm. og skiptist þannig, að aðalhæðin er 167,7 ferm., neðri hæðin er 34,3 ferm. og bílskúrinn er innbyggður og 54,2 ferm. Meira
17. desember 2002 | Fasteignablað | 11 orð | 1 mynd

Bústinn jólasveinn

Bústinn jólasveinn eins og þeir gerðust blómlegastir upp úr 1950. (Árbæjarsafn. Meira
17. desember 2002 | Fasteignablað | 241 orð | 1 mynd

Dalhús 107

Reykjavík - Hjá fasteignasölunni Fold er nú í sölu parhús, steinsteypt, í Dalhúsum 107 í Reykjavík. Um er að ræða hús á tveimur hæðum sem er alls 214,2 ferm., þar af er bílskúrinn 24 ferm. Meira
17. desember 2002 | Fasteignablað | 133 orð | 1 mynd

Dalshraun 13

Hafnarfjörður - Fasteignasalan Hraunhamar er nú með í sölu verzlunarhúsnæði að Dalshrauni 13 í Hafnarfirði. Um er að ræða eign í steinhúsi sem byggt var 1977 og er 1.329 ferm. að stærð. Meira
17. desember 2002 | Fasteignablað | 29 orð | 1 mynd

Frumlegur jólatrésfótur

Jólatrésfætur eru mismunandi rétt eins og gerist með ýmsa aðra fætur. Þessi jólatrésfótur er einkar skemmtilegur að gerð, þrír jólasveinar sem halla sér í makindum upp að jólatrénu. (Árbæjarsafn. Meira
17. desember 2002 | Fasteignablað | 9 orð | 1 mynd

Gylltur toppur

Gylltur toppur úr plasti - líklega frá áttunda... Meira
17. desember 2002 | Fasteignablað | 17 orð | 1 mynd

Gömul jólakortsmynd

Hér má sjá gamla jólakortsmynd. María og Jesúbarnið í öndvegi eins og vera ber á jólunum. (Árbæjarsafn. Meira
17. desember 2002 | Fasteignablað | 480 orð | 2 myndir

Íslandskeppni í pípulögnum og önnur í Noregi

ÁRIÐ 1999 var haldin fyrsta Norræna meistarakeppnin í pípulögnum í Tromsö í Norður-Noregi. Fjórir keppendur öttu þar kappi, einn frá hverju Norðurlandanna, en einn vantaði, enginn var Íslendingurinn. Meira
17. desember 2002 | Fasteignablað | 75 orð | 1 mynd

Jólagjöf frá 1935

Þessi gjafakassi er jólagjöf frá 1935 með umbúðum og öllu saman. Í kassanum, sem ekki hefur verið snertur til notkunar, eru servíettur, glasamottur og fleira tilheyrandi servéttum. Meira
17. desember 2002 | Fasteignablað | 912 orð | 1 mynd

Jólaljósin

NÚ í skammdeginu er fátt meira upplífgandi en að sjá allar þær tegundir jólaljósa sem fjölgar sífellt með hverju árinu. Meira
17. desember 2002 | Fasteignablað | 10 orð | 1 mynd

Jólaskraut

Gamalt jólaskraut úr pappa til að hengja á vegg. (Árbæjarsafn. Meira
17. desember 2002 | Fasteignablað | 13 orð | 1 mynd

Jólasveinar

Þessir jólasveinar eru af skandinavískum uppruna en eru þó í íslensku fánalitunum. (Árbæjarsafn. Meira
17. desember 2002 | Fasteignablað | 29 orð | 1 mynd

Kertastjakar og borðskraut

Svona kertastjakar úr gipsi voru vinsælir fyrir 40 til 50 árum. Litlu stjakarnir voru gjarnan notaðir sem borðskraut og stóð þá einn slíkur við hvern disk á jólaborðinu. (Árbæjarsafn. Meira
17. desember 2002 | Fasteignablað | 20 orð | 1 mynd

Kúlur og glimmer

Kúlur af þessu tagi, gljáandi og glimmerskreyttar, komu hingað til lands að einhverju marki um og í kringum hernámið. (Árbæjarsafn. Meira
17. desember 2002 | Fasteignablað | 704 orð | 2 myndir

Laugavegur 41a

Hlaðinn kjallari úr tilhöggnum grásteini er undir húsinu öllu. Freyja Jónsdóttir fjallar hér um hús, sem lengi hefur sett svip á umhverfi sitt við Laugaveg. Meira
17. desember 2002 | Fasteignablað | 262 orð | 1 mynd

Ljárskógar 24

Reykjavík - Hjá Fasteignamiðstöðinni er nú í sölu einbýlishús í Ljárskógum 24 í Reykjavík. Þetta er steinhús, byggt 1978 og er það 326,5 ferm., þar af er bílskúr 39,8 ferm. og garðstofa 26,6 ferm. Meira
17. desember 2002 | Fasteignablað | 323 orð | 2 myndir

Ránargrund 5a

Garðabær - Garðatorg er nú með í sölu parhús úr holsteini, byggt 1949 og er það 140 ferm. að stærð. Húsinu fylgir bílskúr sem byggður var 1994 og er hann steinsteyptur og 69,9 ferm. Meira
17. desember 2002 | Fasteignablað | 496 orð | 1 mynd

Samspil viðbótarlána og leiguíbúðarþarfar

TILKOMA viðbótarlána, sem hófu göngu sína við stofnun Íbúðalánasjóðs fyrir tæpum fjórum árum, hefur gjörbreytt stöðu fjölmargra fjölskyldna og einstaklinga sem skipa lægri tekjuhópa samfélagsins. Meira
17. desember 2002 | Fasteignablað | 4 orð | 1 mynd

Skrautlegur jólasveinn

Skrautlegur handgerður jólasveinn. (Árbæjarsafn. Meira
17. desember 2002 | Fasteignablað | 322 orð | 1 mynd

Suðurgata 6

Reykjavík - Hjá Fasteignamarkaðnum er nú í einkasölu einbýlishús að Suðurgötu 6. Þetta hús var reist 1898 og er 175,4 ferm. Því fylgir bílskúr sem byggður var 1945 og er hann 17,1 ferm. Meira
17. desember 2002 | Fasteignablað | 1312 orð | 4 myndir

Uppbyggingin í Grafarholti farin að fá á sig meira mót

Óvíða standa nýbyggingar jafn vel gagnvart útsýninu og fjölbýlishús JB við Kristnibraut í Grafarholti, enda eru þau hönnuð með tilliti til þess. Magnús Sigurðsson kynnti sér húsin. Meira
17. desember 2002 | Fasteignablað | 364 orð | 2 myndir

Þrjú íbúðarhús með 23 íbúðum rísa við Drekavog 4 í Reykjavík

Á lóðinni Drekavogi 4 í Reykjavík er Byggingafyrirtækið Gerpir ehf. langt komið með að byggja þrjú íbúðarhús, alls um 2.100 m 2 með 23 íbúðum á bilinu 67-89 m 2 að stærð. Íbúðirnar í fyrsta húsinu verða tilbúnar í janúar en hinar í lok febrúar. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.