Greinar föstudaginn 28. maí 2004

Forsíða

28. maí 2004 | Forsíða | 116 orð | 1 mynd

Gjaldþrot sagt vofa yfir Yukos

JÚRÍ Beilin, forstjóri rússneska olíufyrirtækisins Yukos, varaði í gær við því að það kynni að verða gjaldþrota síðar á árinu vegna lögsóknar yfirvalda. Meira
28. maí 2004 | Forsíða | 129 orð | 1 mynd

Nýliðar æfðu reykköfun

NÝLIÐAR í slökkviliði höfuðborgarsvæðisins fengu að spreyta sig við slökkvistörf og reykköfun í bænum Bala, rétt fyrir utan Hafnarfjörð, í gær. Meira
28. maí 2004 | Forsíða | 149 orð

Sagðir hafa þegið 20 milljarða

ÍTALSKA lögreglan hefur afhent saksóknurum nöfn 4.713 Ítala vegna rannsóknar á ásökunum um að læknar hafi þegið peninga og aðrar gjafir af lyfjafyrirtækinu GlaxoSmithKline fyrir að vísa á lyf fyrirtækisins fremur en annarra. Meira
28. maí 2004 | Forsíða | 246 orð

Tekinn með 2 kíló af hörðum fíkniefnum

TOLLGÆSLAN á Keflavíkurflugvelli hefur flett ofan af stærsta kókaín- og amfetamínmáli sem upp hefur komið í Leifsstöð með því að haldleggja 2 kg af efnunum sem Íslendingur á leið frá Kaupmannahöfn reyndi að smygla til landsins á mánudag. Meira
28. maí 2004 | Forsíða | 138 orð | 1 mynd

Þekkt listaverk urðu eldi að bráð

LJÓST er að yfir hundrað nútímalistaverk eftir marga af þekktustu listamönnum Bretlands eyðilögðust í eldsvoða sem varð í London fyrr í vikunni. Meira

Baksíða

28. maí 2004 | Baksíða | 136 orð

Blanda af Vinum, Beðmálum og 101 Reykjavík

Í UNDIRBÚNINGI er gerð nýs leikins sjónvarpþáttar í sex hlutum sem kemur til með að heita Reykjavíkurnætur. Agnar Jón, höfundur og leikstjóri þáttanna, lýsir þeim sem nokkurs konar blöndu af Vinum, Beðmálum í borginni og 101 Reykjavík. Meira
28. maí 2004 | Baksíða | 195 orð

Fimm þingmál koma til með að bíða haustþings

FORMENN þingflokka náðu í gærkvöldi, á fundi með Guðmundi Árna Stefánssyni, starfanda forseta Alþingis, samkomulagi um að ljúka þingstörfum í dag og gera hlé á þinghaldi til septemberloka. Meira
28. maí 2004 | Baksíða | 160 orð | 1 mynd

Íslendingur gætir öryggis Bandaríkjaforseta

FRIÐRIK Friðriksson, Íslendingur búsettur í Bandaríkjunum, hefur verið skipaður yfirmaður öryggisgæslu Bandaríkjaforseta í Camp David sem tilheyrir Hvíta húsinu í Washington. Meira
28. maí 2004 | Baksíða | 110 orð | 3 myndir

Listhneigður veiðiköttur

LISTAVERK Ásmundar Sveinssonar, Björgun, sem stendur við Ægisíðuna, laðaði að sér bæði ketti og menn í gærkvöldi. Þessi listhneigði köttur virtist þó missa áhugann á verkinu eftir að hann kom auga á mús í nánd við styttuna. Meira
28. maí 2004 | Baksíða | 107 orð

Lækkun skatta mikil áhætta

MÁR Guðmundsson, aðalhagfræðingur Seðlabanka Íslands, segir mikla áhættu fólgna í miklum skattalækkunum á skömmum tíma um þessar mundir. Vel sé hægt að lækka skatta á tímum þenslu en þá þurfi að draga jafnmikið eða meira úr útgjöldum ríkissjóðs. Meira
28. maí 2004 | Baksíða | 49 orð

Papar gera plötu með lögum Bubba

HLJÓMSVEITIN Papar gefur út plötu með lögum Bubba Morthens í byrjun júlí. Lögin verða að hætti Papanna, þ.e. með írskum þjóðlagakeim, og var platan gerð í góðu samstarfi við Bubba. Meira
28. maí 2004 | Baksíða | 213 orð

Sérákvæði skattalaga um orkufyrirtæki afnumin

FJÁRMÁLARÁÐUNEYTIÐ boðar að lagt verði fram á Alþingi til kynningar frumvarp um skattskyldu orkufyrirtækja þar sem ýmis sérákvæði sem undanþiggja einstök orkufyrirtæki tekju- og eignaskatti verða afnumin. Meira

Fréttir

28. maí 2004 | Innlendar fréttir | 194 orð

40 metra rifa á Guðrúnu Gísladóttur

KOMIÐ hefur í ljós að 40 metra löng rifa á annarri síðu fjölveiðiskipsins Guðrúnu Gísladóttur KE-15 sem legið hefur á hafsbotni við Noreg í tæplega tvö ár. Meðal annars eru göt inn í fiskilestina, vélarrúmið og einn olíutank skipsins. Meira
28. maí 2004 | Innlendar fréttir | 61 orð

900 milljónir í vinnudeilusjóði

Á vef Kennarasambands Íslands kemur fram að stjórn vinnudeilusjóðs KÍ hafi sent félögunum greinargerð um fjárhagslega stöðu sjóðsins og samþykkt stjórnar um verkfallsbætur. Um síðustu áramót voru 800 milljónir króna í sjóðnum og í ágúst nk. Meira
28. maí 2004 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Aka yfir Kolgrafafjörð

SÁ áfangi náðist í gærmorgun að vegurinn þvert yfir Kolgrafafjörð náði landi við austanverðan fjörðinn. Margir íbúar fylgdust ánægðir með þegar síðasta hlassinu sem tengir austur- og vesturbakkann var sturtað. Meira
28. maí 2004 | Innlendar fréttir | 172 orð

Alls 1,4 milljarðar í styrki

ALLS veitir Reykjavíkurborg 1.394 milljónir króna í styrki til ýmiss konar starfsemi í borginni á þessu ári. Meira
28. maí 2004 | Austurland | 362 orð | 2 myndir

Atvinnumálin gaumgæfð

"Það er ljóst að af öllum þeim málum sem hafa komið inn á borð sveitarstjórnar frá því að hún hóf störf fyrir tveimur árum hefur salan á Festi hf. og sá fáránlegi gjörningur sem þar hefur átt sér stað verið það sem mest hefur tekið á. Meira
28. maí 2004 | Suðurnes | 120 orð

Ánægðir með leikskólann

Reykjanesbær | Liðlega 96% foreldra telja að börn þeirra séu ánægð og líði vel í leikskólanum. Kemur þetta fram í niðurstöðum viðhorfskönnunar sem gerð var meðal foreldra barna á leikskólum Reykjanesbæjar í marsmánuði. Meira
28. maí 2004 | Innlendar fréttir | 165 orð

Ársþing Hjálpræðishersins í Reykjavík 2004 Helgina...

Ársþing Hjálpræðishersins í Reykjavík 2004 Helgina 28. til 30. maí heldur Hjálpræðisherinn á Íslandi og Færeyjum ársþing sitt í Reykjavík. Meira
28. maí 2004 | Innlendar fréttir | 134 orð

Baldur Ágústsson opnar kosningavef

BALDUR Ágústsson hefur formlega hafið kosningabaráttu sína til embættis forseta Íslands. Það gerði hann með því að hleypa af stokkunum heimasíðunni Landsmál.is og kynna nýtt einkennismerki forsetaframboðsins. Meira
28. maí 2004 | Landsbyggðin | 170 orð | 1 mynd

Brautarholtsskóli fékk afhentan Grænfánann

Hrunamannahreppur | Hátíð var haldin og boðið til veislu í félagsheimilinu Árnesi á dögunum þegar Brautarholts- og Gnúpverjaskóli fékk Grænfánann. Meira
28. maí 2004 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Brautskráning frá Menntaskólanum við Hamrahlíð

MENNTASKÓLINN við Hamrahlíð brautskráði 150 stúdenta síðastliðinn laugardag við hátíðlega athöfn. Meira
28. maí 2004 | Erlendar fréttir | 447 orð | 1 mynd

Breskur blaðamaður tekinn fastur í Ísrael

ÍSRAELSKA öryggislögreglan handtók á miðvikudagskvöldið breska blaðamanninn Peter Hounam í Jerúsalem. Meira
28. maí 2004 | Innlendar fréttir | 50 orð

Breytt dagsetning á gróður- og grillmóti

Í MORGUNBLAÐINU hinn 24. maí sl. var sagt frá gróður- og grillblóti sem halda átti laugardaginn 29. maí hjá Aronsbústað við Mógilsá. Meira
28. maí 2004 | Akureyri og nágrenni | 174 orð

Bær í barnsaugum

Mikið verður um að vera í miðbæ Akureyrar í dag, föstudaginn 28. maí, en þá lýkur verkefninu "Bær í barnsaugum" sem staðið hefur alla þessa viku. Meira
28. maí 2004 | Innlendar fréttir | 211 orð

Dalvískir foreldrar passa best upp á öryggi barnanna

ALDREI hafa verið fleiri börn í bílum sem nota viðeigandi öryggisbúnað, en notkun viðeigandi öryggisbúnaðar jóx nokkuð milli ára, samkvæmt könnun sem Slysavarnafélagið Landsbjörg, Umferðarstofa og Árvekni framkvæmdu í lok apríl. Meira
28. maí 2004 | Innlendar fréttir | 88 orð

Dregur til baka kæru til ESA

ICELAND Express hefur dregið til baka kæru til ESA, Eftirlitsstofnunar EFTA, sem félagið lagði fram síðasta sumar. Kæran sneri að aðferðum ríkisins við ákvarðanatöku um markaðssamstarf í ferðamálum. Meira
28. maí 2004 | Innlendar fréttir | 150 orð

Dæmdur í 1 milljónar kr. sekt fyrir brottkast

HÆSTIRÉTTUR dæmdi í gær skipstjóra Bjarma BA í 1 milljónar króna sekt fyrir brottkast á afla á miðum útaf Vestfjörðum í nóvember 2001. Með dómi sínum staðfesti Hæstiréttur dóm Héraðsdóms Vestfjarða. Meira
28. maí 2004 | Erlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Dæmdur til dauða?

TERRY Nichols, sem ásamt Timothy McVeigh lagði á ráðin um sprengjutilræðið í Oklahoma 1995, var á miðvikudaginn fundinn sekur um 161 morð að yfirlögðu ráði fyrir hlutdeild sína í sprengingunni, sem lagði alríkisskrifstofurnar í borginni í rúst og varð... Meira
28. maí 2004 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Eigendur sumarhúsa á skólabekk

Garðyrkjuskólinn stóð nýverið fyrir námskeiði um skóg- og trjárækt fyrir sumarbústaðaeigendur. 24 þátttakendur sóttu námskeiðið, sem tókst vel. Fjallað var m.a. Meira
28. maí 2004 | Innlendar fréttir | 242 orð

Engar undirskriftir á undirskriftalistum

"Þetta er nú sennilega frægasta undirskriftasöfnun allra tíma, þar sem engin undirskrift er í. Meira
28. maí 2004 | Landsbyggðin | 304 orð | 2 myndir

Fiskveiðifloti Bolvíkinga eflist til muna

Bolungarvík | Það var bjartur dagur og bjart í hugum Bolvíkinga er línuskipið Einar Hálfdáns IS 11 kom til hafnar í Bolungarvík á miðvikudag en þangað hafði það verið keypt af útgerðarfyrirtækinu Rekavík ehf. Skipinu fylgir 350 tonna þorskkvóti og 1. Meira
28. maí 2004 | Innlendar fréttir | 655 orð | 2 myndir

Fjölmiðlalögin lúta sömu lögmálum og önnur mál

FJÖLMIÐLALÖGIN fara með venjulegum hætti til forseta Íslands til staðfestingar, sagði Davíð Oddsson forsætisráðherra, við upphaf þingfundar í gær. Lögin lúti engum öðrum lögmálum en önnur lög sem bíði staðfestingar. Meira
28. maí 2004 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Flokkuðu mynt til Vildarbarna

STARFSFÓLK Flugleiða og Landsbankans tók höndum saman í gær og hjálpaði til við flokkun myntar sem farþegar Flugleiða hafa gefið til Vildarbarna. Vildarbörn er ferðasjóður fyrir langveik börn sem Flugleiðir og Landsbankinn standa að. Er sjóðurinn m.a. Meira
28. maí 2004 | Innlendar fréttir | 98 orð

Fornt landabruggshús | Björn Sigurðsson, sem...

Fornt landabruggshús | Björn Sigurðsson, sem á sínum tíma stóð fyrir endurbyggingu vatnsmyllunnar í Syðsta-Hvammi á Hvammstanga, hefur áhuga á að endurreisa fornt landabruggshús sem stóð í landi Kirkjuhvamms. Meira
28. maí 2004 | Erlendar fréttir | 274 orð | 1 mynd

Framseldur til Bandaríkjanna?

LÖGREGLA í Lundúnum í Bretlandi handtók róttæka múslímaklerkinn Abu Hamza al-Masri, í húsleit fyrir dögun í gærmorgun. Meira
28. maí 2004 | Suðurnes | 256 orð | 1 mynd

Fyrsti sýningargripurinn kominn í hús

Reykjanesbær | Slökkvibíll sem lengi hefur þjónað Brunavörnum Suðurnesja hefur verið afhentur Byggðasafni Reykjanesbæjar. Meira
28. maí 2004 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Gáfu fatnað til flóttamanna

AKUREYRARDEILD Rauða kross Íslands gaf á dögunum fatnað til bágstaddra í flóttamannabúðum í Kigoma-héraði í Tansaníu. Sendingin samanstóð af rösklega 1.800 flíkum frá verslun Hagkaupa. Meira
28. maí 2004 | Akureyri og nágrenni | 64 orð | 1 mynd

Glæsileg tilþrif

Hin árlega Vorsýning Listhlaupadeildar Skautafélags Akureyrar var haldin í skautahöllinni á Akureyri um liðna helgi. Þar sýndu iðkendur úr öllum aldursflokkum listir sínar. Meðal skautara voru systkini frá Slóvakíu. Meira
28. maí 2004 | Innlendar fréttir | 292 orð | 1 mynd

Grasrótarstarf styrkt

LÝÐHEILSUSTÖÐ hefur úthlutað um fjörutíu og fimm miljónum króna úr forvarnasjóði til um fimmtíu verkefna á sviði forvarna og átta áfangaheimila. Meira
28. maí 2004 | Innlendar fréttir | 70 orð

Grunaðir um brot á útlendingalögum

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur úrskurðaði á miðvikudag þrjá karlmenn í viku gæsluvarðhald að kröfu lögreglunnar í Reykjavík vegna gruns um brot á útlendingalögum. Meira
28. maí 2004 | Innlendar fréttir | 149 orð

Grunaður um að hafa illa fengið fé undir höndum

50 ÁRA gamall Svíi situr nú í gæsluvarðhaldi að kröfu lögreglunnar á Keflavíkurflugvelli vegna gruns um að hafa ætlað að flytja illa fengið fé úr landi. Maðurinn var handtekinn í Leifsstöð 21. Meira
28. maí 2004 | Akureyri og nágrenni | 204 orð | 1 mynd

GUNNAR KONRÁÐSSON

GUNNAR Konráðsson verkamaður, Lækjargötu 22A á Akureyri, lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 26. maí s.l. á 84. aldursári. Gunnar fæddist á Akureyri 26. júní 1920. Meira
28. maí 2004 | Innlendar fréttir | 313 orð

Harmar dagakerfið

EINAR Oddur Kristjánsson alþingismaður harmar að sóknardagakerfi smábáta skuli lagt af, líkt og frumvarp um breytingar á stjórn fiskveiða, sem vísað var til 3. umræðu á Alþingi í gær, kveður á um. Hann segist hafa setið hjá í atkvæðagreiðslum um málið. Meira
28. maí 2004 | Innlendar fréttir | 110 orð

Hátt í 50 teknir fyrir hraðakstur

LÖGREGLAN í Kópavogi stöðvaði á fimmta tug ökumanna í gær fyrir of hraðan akstur í bænum og mun fylgja eftirliti með hraðakstri strangt eftir næstu daga. Meira
28. maí 2004 | Miðopna | 1023 orð | 1 mynd

Heimavinnsla og sala afurða skapar sérstöðu

Margan íslenskan ferðaþjónustubóndann dreymir um að geta unnið úr afurðum bús síns og selt beint, eins og tíðkast víða um heim. En strangar reglur og mikið eftirlit tefja fyrir. Nöfnurnar Ásdís Haraldsdóttir og Ásdís Helga Bjarnadóttir, verkefnisstjóri Lífrænnar miðstöðvar við Landbúnaðarháskólann á Hvanneyri, ræddu málin. Meira
28. maí 2004 | Landsbyggðin | 446 orð | 2 myndir

Heimskautsgerði rís á Raufarhöfn

Raufarhöfn | Í þessari viku hófust verklegar framkvæmdir við að reisa "heimskautsgerði" á Raufarhöfn, þegar Óskar Óskarsson, verkstjóri Raufarhafnarhrepps, og Haukur Halldórsson, listamaður mældu fyrir einu stærsta útilistaverki, sem reist... Meira
28. maí 2004 | Innlendar fréttir | 360 orð | 1 mynd

Hernes fór of snemma út

VIKURFLUTNINGASKIPIÐ Hernes, sem dregið var af strandstað í fyrrakvöld, kom til hafnar í Hafnarfirði laust fyrir klukkan þrjú í gær, en það var varðskipið Týr sem bjargaði Hernesi og dró það til Hafnarfjarðar. Meira
28. maí 2004 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Húsvíkingar hreinsa bæinn sinn

Húsavík | Húsvíkingar skáru upp herör gegn rusli í bæjarlandinu á dögunum, líkt og gert var í fyrravor með góðum árangri. Þeir Tryggvi Berg Friðriksson, Jón Gunnarsson og Jón Ásberg Salómonsson létu sitt ekki eftir liggja. Meira
28. maí 2004 | Erlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Hvað var aftur númerið?

Aila flettir hér einbeitt í símaskrá til að sýna hvernig þjálfaðir apar geta hjálpað hreyfihömluðum og lömuðum að lesa. Hún er ein 93 apa sem þjálfaðir hafa verið hjá stofnun í Boston til að aðstoða mikið hreyfihamlaða og lamaða við ýmis verk. Meira
28. maí 2004 | Innlendar fréttir | 163 orð

Hægt að senda myndskilaboð á milli

SAMKOMULAG náðist í gær milli Og Vodafone og Símans um að farsímanotendur fyrirtækjanna gætu sent myndskilaboð sín á milli en hingað til hafa farsímanotendur aðeins getað sent myndskilaboð til notenda hjá sama símafyrirtæki. Meira
28. maí 2004 | Innlendar fréttir | 342 orð

Hönnunarsýning í Stokkhólmi

SÆNSKIR húsgagnaframleiðendur hafa áhuga á að koma á fót samstarfi við íslenska húsgagnahönnuði. Meira
28. maí 2004 | Innlendar fréttir | 674 orð | 1 mynd

Íslendingur valinn yfirmaður öryggismála í Camp David

AF HUNDRUÐUM umsækjenda hefur Íslendingurinn Friðrik Friðriksson verið skipaður yfirmaður öryggisgæslu Bandaríkjaforseta í Camp David, sem tilheyrir Hvíta húsinu í Washington. Hann tekur við nýju stöðunni við sérstaka athöfn 8. Meira
28. maí 2004 | Innlendar fréttir | 198 orð

Kaffisala í Vindáshlíð Annan í hvítasunnu,...

Kaffisala í Vindáshlíð Annan í hvítasunnu, mánud. 31. maí, verður hin árlega kaffisala Sumarstarfs KFUK í Vindáshlíð. Kaffisalan markar á hverju vori upphaf sumarstarfsins. Að venju hefst kaffisalan með guðsþjónustu kl. 14. Meira
28. maí 2004 | Innlendar fréttir | 36 orð

Kajakmót Eiríks rauða .

Kajakmót Eiríks rauða . Hið árlega kajakmót kennt við Eirík rauða verður haldið í Stykkishólmi um hvítasunnuhelgina í samvinnu Kajakleigunnar Sögu, Ultima Thule og kajakklúbbsins Skíðblaðnis. Meira
28. maí 2004 | Innlendar fréttir | 89 orð

Kattaeigendur aðvaraðir | Tæknideild Húnaþings vestra...

Kattaeigendur aðvaraðir | Tæknideild Húnaþings vestra hefur sent frá sér orðsendingu sem beint er til hunda- og kattaeigenda á Hvammstanga og í öðru þéttbýli í sveitarfélaginu þar sem þeir eru, að gefnu tilefni, minntir á ákvæði gildandi samþykkta um... Meira
28. maí 2004 | Innlendar fréttir | 209 orð

Kennarar greiða atkvæði um verkfall eftir helgi

FÉLAG grunnskólakennara undirbýr nú allsherjaratkvæðagreiðslu 2. og 3. júní um verkfall, sem koma á til framkvæmda 20. september næstkomandi, hafi samningar ekki tekist fyrir þann tíma. Meira
28. maí 2004 | Erlendar fréttir | 861 orð | 1 mynd

Kerry sagður stefnulaus í málefnum Íraks

JOHN F. Kerry, forsetaframbjóðandi demókrata, virðist eiga í vandræðum þessa dagana með að sannfæra flokkinn um að hann hafi yfir höfuð mótað sér stefnu í málefnum Íraks og virðist sem demókratar séu að fjarlægjast hann af þeim sökum. Meira
28. maí 2004 | Akureyri og nágrenni | 181 orð

KKA fær svæði undir starfsemi sína

KKA akstursíþróttafélag fær að svo stöddu ekki það land sem það sóttist eftir undir starfsemi sína, en það er ofan bæjarins, norðan Hlíðarfjallsvegar. Áður en félagið fær landið til afnota þarf að deiliskipuleggja það. Meira
28. maí 2004 | Innlendar fréttir | 212 orð

Kvartað til ESA vegna ríkisstyrkja til RÚV

EFTIRLITSSTOFNUN EFTA, ESA, hefur komið á framfæri við fjármálaráðuneytið kvörtun, sem borist hefur stofnuninni frá tilteknum aðila sem heldur því fram að íslenska ríkið styrki Ríkisútvarpið umfram heimildir samkvæmt reglum Evrópusambandsins. Meira
28. maí 2004 | Akureyri og nágrenni | 50 orð

Kynna starfsemi | Öll félög, fyr...

Kynna starfsemi | Öll félög, fyr irtæki og stofnanir sem aðsetur hafa í Grýtubakkahreppi koma saman á sýningu í íþróttahúsinu á Grenivík, en hún hefst í dag kl. 16 og stendur til 19. Á morgun, laugardag, verður sýningin opin frá kl. 14 til 18. Meira
28. maí 2004 | Innlendar fréttir | 386 orð | 1 mynd

Leggja til stofnun mengunarbótasjóðs

SKÝRSLA um strand Víkartinds 5. mars 1997 var kynnt á fundi í Umhverfisstofnun í gær. Meira
28. maí 2004 | Innlendar fréttir | 59 orð

LEIÐRÉTT

Í umsjón viðskipta- og hagfræðideildar Af grein í Viðskiptablaði Morgunblaðsins í gær má skilja að MBA nám í Háskóla Íslands sé á vegum Endurmenntunar Háskóla Íslands. Meira
28. maí 2004 | Erlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Leyndardómar Satúrnusar

REIKISTJARNAN Satúrnus sést hér á mynd sem tekin var úr Hubble-geimsjónaukanum 22. marz síðastliðinn og bandaríska geimvísindastofnunin NASA birti á miðvikudag. Meira
28. maí 2004 | Innlendar fréttir | 39 orð

Lést í umferðarslysi

KONAN sem lést í umferðarslysi á mánudag, þegar ekið var á hana á Spítalastíg í Reykjavík, hét Unnur Sigurðardóttir til heimilis að Laufásvegi 25. Hún var 89 ára gömul, fædd 1. maí 1915 og lætur eftir sig eina... Meira
28. maí 2004 | Innlendar fréttir | 100 orð

Lífsdans á þingi

Hjálmar Freysteinsson er hugsi yfir gangi þjóðmála og segir vinnugleðina svo mikla að ekki sjái til þingloka. Hann rifjar upp textabrot eftir nafna sinn, séra Hjálmar Jónsson, úr laginu Lífsdansinn sem flutt er af Geirmundi Valtýssyni. Meira
28. maí 2004 | Innlendar fréttir | 92 orð

Markaður í Lónkoti

Ferðaþjónustan í Lónkoti í Skagafirði stendur fyrir þremur mörkuðum í sumar, sjötta árið í röð. Markaðurinn fer fram í risatjaldi staðarins síðasta sunnudag hvers sumarmánaðar. Í sumar verður fyrsti markaðurinn því 27. júní næstkomandi, 25. Meira
28. maí 2004 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Námsstyrkir Landsvirkjunar afhentir í fyrsta sinn

LANDSVIRKJUN afhenti í fyrsta sinn í vikunni styrki til sex nemenda í meistara- og doktorsnámi sem eru að vinna að lokaverkefnum sínum. Afhenda á þessa námsstyrki árlega hér eftir. Auglýst var eftir styrkjum í upphafi ársins og alls bárust 30 umsóknir. Meira
28. maí 2004 | Innlendar fréttir | 770 orð | 1 mynd

Ofdekur eyðileggur

Jean Illsley Clarke er fædd í Minnesota árið 1925. Hún hefur B.A próf í uppeldisfræðum frá háskólanum í Minnesota, M.A. próf frá St. Mary's College og var sæmd heiðursdoktorsnafnbót af Sierra University í Kaliforníu vegna starfa sinna. Clarke heldur reglulega námskeið á sviði fjölskyldu- og foreldraráðgjafar út um allan heim og hefur ritað tugi bóka um efnið. Hún býr með eiginmanni sínum, Dick, í Minneapolis í Minnesota og á tvo syni, eina dóttur og fimm barnabörn. Meira
28. maí 2004 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Opnaði nýjan vef um fjármál ríkisins

GEIR H. Haarde fjármálaráðherra hefur opnað nýjan vef, www.rikiskassinn.is , sem er hugsaður til að auðvelda almenningi að fræðast um rekstur og fjármál ríkisins. Vefurinn var opnaður á ráðstefnu um rekstur og stofnun ríkisstofnana á Grand hóteli sl. Meira
28. maí 2004 | Innlendar fréttir | 78 orð

Ók út af við Hveradali

KONA var flutt á Landspítalann í Fossvogi eftir útafakstur skömmu fyrir hádegi í gær neðst við Hveradalabrekku á Suðurlandsvegi. Hún var þó ekki talin alvarlega slösuð. Meira
28. maí 2004 | Innlendar fréttir | 411 orð

Ósvarað hvort þing verði kallað saman

ÞINGMENN stjórnarandstöðunnar greiddu þingsályktunartillögu forsætisráðherra um frestun á fundum Alþingis frá 27. maí eða síðar til septemberloka ekki atkvæði sitt í gær eins og venja er fyrir við lok þinghalds á vorin. Meira
28. maí 2004 | Innlendar fréttir | 292 orð

Refsing lögreglumanns milduð í Hæstarétti

HÆSTIRÉTTUR dæmdi í gær lögreglumann í 2 mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir ólöglega handtöku, ólögmæta notkun úðavopns og ranga skýrslugerð. Annar lögreglumaður, sem einnig var ákærður fyrir sömu sakir, var hins vegar sýknaður. Meira
28. maí 2004 | Austurland | 252 orð | 1 mynd

Sagan frá 1998

Um áramótin 1998-1999 keypti Vísir hf. í Grindavík ráðandi hlut Olíufélagsins í Búlandstindi hf. á Djúpavogi, gegn því að fyrirtækið yrði áfram í rekstri á staðnum. Setti Vísir sem skilyrði að bræðsluna yrði að selja og þá til aðila sem ræki hana áfram. Meira
28. maí 2004 | Innlendar fréttir | 113 orð

Sala á tóbaki til unglinga eykst

Hafnarfjörður | Könnun var gerð nýlega á vegum forvarnanefndar Hafnarfjarðar á sölu tóbaks til unglinga yngri en 18 ára. Í 62% tilfella gátu tveir 16 ára unglingar úr 10. bekk keypt tóbak, eða á 18 sölustöðum af 29 í bænum. Meira
28. maí 2004 | Erlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Samið við al-Sadr

BANDARÍKJAMENN og bandamenn þeirra í Írak samþykktu í gær að hætta hernaðaraðgerðum í hinni helgu borg sjía-múslíma, Najaf, eftir að sjía-klerkurinn Moqtada al-Sadr kvaðst reiðubúinn að semja um vopnahlé. Meira
28. maí 2004 | Innlendar fréttir | 571 orð

Samstaða um að setja þak á fæðingarorlofsgreiðslur

MIKIL ásókn í fæðingarorlofssjóð hefur þýtt aukin útgjöld hjá sjóðnum og nú eru greiðslur úr honum meiri en hann getur staðið undir til langs tíma. Því verður að miða við að hámarksgreiðsla til foreldris úr sjóðnum verði 480 þúsund krónur. Meira
28. maí 2004 | Innlendar fréttir | 193 orð

Sekt fyrir að veiða á vanmönnuðu skipi

HÉRAÐSDÓMUR Vestfjarða hefur dæmt skipstjóra í 100 þúsund króna sekt fyrir að halda til veiða á vanmönnuðu skipi í desember sl. Hann var hins vegar sýknaður af ákæru fyrir fiskveiðibrot og var kröfu ákæruvaldsins um upptöku afla og veiðarfæra hafnað. Meira
28. maí 2004 | Innlendar fréttir | 330 orð | 2 myndir

Silungsveiðin góð - stutt í laxinn

Silungsveiðin er enn aðalmál dagsins því laxveiðin er ekki hafin enn. Fyrstu árnar verða þó opnaðar strax eftir helgi, Norðurá fyrst, síðan Blanda, Þverá og svo koll af kolli. Meira
28. maí 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 202 orð | 1 mynd

Skólastarf í þágu umhverfisins

Kópavogur | Salaskóli hlaut í gær, miðvikudag, viðurkenningu Landverndar fyrir störf að umhverfismálum, en úttekt á starfsemi og rekstri skólans hefur leitt í ljós að nemendur, kennarar og foreldrar hafa viðhaldið öflugu starfi á sviði umhverfismála. Meira
28. maí 2004 | Innlendar fréttir | 293 orð

SMS-þjónusta á smáauglýsingavef mbl.is

NOTENDUR smáauglýsingavefjar mbl.is geta nú skilgreint auglýsingavöktun og fengið SMS-skilaboð um leið og auglýsing, sem uppfyllir leitarskilyrði, kemur inn á vefinn. Tengill á auglýsinguna er settur í vaktmöppu viðkomandi sem er búin til við skráningu. Meira
28. maí 2004 | Suðurnes | 164 orð

Spa-dagar í Bláa lóninu

SPA-dagar verða í Bláa lóninu - heilsulind um helgina, frá föstudegi til mánudags. Áhersla verður á að kynna spa meðferðir og nudd. Einnig verða í boði vörukynningar, vörutilboð og spamatseðill á veitingastað. Meira
28. maí 2004 | Innlendar fréttir | 93 orð

Starfsemi verði óbreytt | Samþykkt var...

Starfsemi verði óbreytt | Samþykkt var bókun um málefni Rafmagnsveitna ríkisins á síðasta fundi bæjarstjórnar Snæfellsbæjar, meðal annars starfsmannamál. Meira
28. maí 2004 | Akureyri og nágrenni | 73 orð

Sumarstörf | Á fundi bæjarráðs var...

Sumarstörf | Á fundi bæjarráðs var lagt fram minnisblað vegna umsókna og ráðninga í sumarstörf hjá Akureyrarbæ. Meira
28. maí 2004 | Akureyri og nágrenni | 195 orð

Sýning um skjálftann

SJÖTÍU ár verða liðin frá Dalvíkurskjálftanum mikla 2. júní næstkomandi og af því tilefni verður sýning opnuð á byggðasafninu Hvoli. Sýningin samanstendur af ljósmyndum og frásögnum fólks sem upplifði skjálftann. Meira
28. maí 2004 | Akureyri og nágrenni | 60 orð

Söngvökur hefjast á ný | Fyrsta...

Söngvökur hefjast á ný | Fyrsta söngvaka sumarsins í Minjasafnskirkjunni verður á laugardag, 29. maí kl. 20.30. Flytjendur eru þau Þórarinn Hjartarson og Þuríður Vilhjálmsdóttir. Meira
28. maí 2004 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Taílensk stemmning í Ráðhúsinu

ÓVANALEG stemmning skapaðist í Ráðhúsi Reykjavíkur í gær en þar var taílensk menningardagskrá. Þessar stúlkur sýndu taílenska dansa í tilheyrandi skrautklæðnaði. Stúlkurnar eru flestar af taílensku bergi brotnar. Meira
28. maí 2004 | Miðopna | 2092 orð | 1 mynd

Takmarkanir á frelsisákvæðum EB/EES-réttar í ljósi fjölmiðlafrumvarpsins

Í frumvarpi til laga um breytingu á útvarps- lögum og samkeppnislögum er gert ráð fyrir ákvæðum um takmarkanir á leyfisveitingum til útvarpsreksturs hér á landi. Meira
28. maí 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 76 orð | 1 mynd

Tekið til hendinni við Engihjalla

Kópavogur | Íbúasamtök Engihjalla í Kópavogi héldu hreinsunardag og fjölskylduhátíð um síðustu helgi í ausandi rigningu, í samstarfi við fjölmörg fyrirtæki í nágrenninu. Meira
28. maí 2004 | Erlendar fréttir | 512 orð | 1 mynd

Tortryggni vegna viðvarana um hryðjuverk

JOHN F. Kerry, væntanlegur forsetaframbjóðandi demókrata í Bandaríkjunum í haust, segir að viðvörunin sem ráðamenn í Washington sendu frá sér í fyrradag vegna líklegra hryðjuverkaárása sýni ýmis mistök af hálfu stjórnar George W. Meira
28. maí 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 288 orð | 3 myndir

Tré og runnar gróðursett í Heiðmörkinni

Heiðmörk | Um 30 manns komu saman í Furulundinum í Heiðmörk nýlega til að gróðursetja blómstrandi tré og runna. Meira
28. maí 2004 | Erlendar fréttir | 254 orð

TV2 endurgreiði ríkisstyrki

DÖNSKU sjónvarpsstöðinni TV2 ber að greiða til baka sem nemur um 7,4 milljörðum íslenzkra króna, auk vaxta, sem stöðin fékk greiddar úr danska ríkissjóðnum á tímabilinu 1995-2002. Meira
28. maí 2004 | Austurland | 32 orð | 1 mynd

Velvilji

Neskaupstaður | Þessar dugnaðarstúlkur héldu um daginn tombólu í Bakkabúð, Neskaupstað, og og söfnuðu 5.350 krónum til styrktar krabbameinssjúkum börnum. Þær heita (f.v. Meira
28. maí 2004 | Erlendar fréttir | 324 orð | 1 mynd

Vill banna hjónabönd samkynhneigðra

STJÓRN hægri manna í Ástralíu, undir forystu John Howards forsætisráðherra, ætlar að láta að setja lög í landinu, sem banna hjónabönd samkynhneigðra og koma í veg fyrir að þeir geti ættleitt börn erlendis frá. Meira
28. maí 2004 | Erlendar fréttir | 415 orð

ÞETTA GERÐIST LÍKA

Draugabanar í herstöð Hópur draugabana mun heimsækja flotastöð konunglega sjóhersins í Plymouth á Englandi um helgina til að kanna hvort þar sé reimt, en kvartað hefur verið yfir draugagangi á staðnum. Meira
28. maí 2004 | Austurland | 389 orð | 1 mynd

Öllu starfsfólki Gautavíkur sagt upp

Djúpivogur | Starfsfólki fiskimjölsverksmiðjunnar Gautavíkur á Djúpavogi hefur öllu verið sagt upp og taka uppsagnirnar gildi nú um mánaðamótin. Flestir starfsmennirnir hafa þriggja mánaða uppsagnarfrest. Meira

Ritstjórnargreinar

28. maí 2004 | Staksteinar | 371 orð

- Labbakútar og vel ondúleraðar dömur

Að undanförnu hefur verið fjallað um vanda stráka í skóla. Sá vandi var einnig til umræðu fyrir einum sex árum. Meira
28. maí 2004 | Leiðarar | 448 orð

Sátt í stað refsingar

R íkisstjórnin hefur ákveðið, að tillögu Björns Bjarnasonar dómsmálaráðherra, að stefna að því að taka upp sáttaumleitan í íslenzkt réttarkerfi til að refsa sakhæfum einstaklingum fyrir minniháttar afbrot. Meira
28. maí 2004 | Leiðarar | 417 orð

Staða mannréttinda

Samtökin Amnesty International kynntu ársskýrslu sína um stöðu mannréttinda í heiminum á miðvikudag. Í frétt í Morgunblaðinu í gær segir Jóhanna K. Meira

Menning

28. maí 2004 | Menningarlíf | 144 orð | 1 mynd

Aukasýningar á Græna landinu

TVÆR aukasýningar verða á Græna landinu eftir Ólaf Hauk Símonarson fimmtudaginn 3. júní og föstudaginn 4. júní. Leikstjóri er Þórhallur Sigurðsson. Sýningin er um um hlutskipti þeirra sem glata minningum löngu áður en lífið hverfur þeim. Meira
28. maí 2004 | Fólk í fréttum | 143 orð

Bana Billa: Bindi 2 (Kill Bill:...

Bana Billa: Bindi 2 (Kill Bill: Volume 2) Eitthvað fyrir alla, konur og karla. Að öllum líkindum besta skemmtun ársins. (H.L.) ***½ Smárabíó, Regnboginn, Laugarásbíó. Meira
28. maí 2004 | Menningarlíf | 712 orð | 1 mynd

Eftir Steinunni Sigurðardóttur

Þ að er með borgir eins og náttúruna sjálfa. Þær vakna ekki almennilega fyrr en á vorin, jafnvel ekki Miðjarðarhafsborgir eins og Montpellier. Meira
28. maí 2004 | Fólk í fréttum | 104 orð | 1 mynd

Ekki lengur Bee Gees

BRÆÐURNIR Barry og Robin Gibb tóku gær við bresku CBE-orðunni úr hendi Karls Bretaprins í Buckinghamhöll en Adam, sonur Maurice Gibb, tók við orðunni fyrir hönd föður síns, sem lést á síðasta ári. Meira
28. maí 2004 | Fólk í fréttum | 91 orð | 1 mynd

FÓLK Í fréttum

GWYNETH Paltrow mun framleiða og leika aðalhlutverkið í mynd um þýsku leik- og söngkonuna Marlene Dietrich , að því er kemur fram í dagblaðinu Daily Variety . Myndin verður gerð eftir bók sem dóttir Dietrich skrifaði, Maria Riva... Meira
28. maí 2004 | Fólk í fréttum | 95 orð | 1 mynd

HINN kunni skemmtikraftur, Sigurjón Kjartansson, er...

HINN kunni skemmtikraftur, Sigurjón Kjartansson, er einn af þeim sem etja kappi við Hrafn í dag. Hann á síður en svo glæstan feril að baki í skákinni og hefur einungis tvisvar borið sigur úr býtum það sem af er. "Mín saga í skákinni er harmsaga. Meira
28. maí 2004 | Menningarlíf | 39 orð

Hugstolinn

Ópera eftir Jannick Moisan Leikstjóri: Jannick Moisan Dramatúrg: Sophie Khan Leikmynd, leikmunir og búningar: Rannveig Gissurardóttir Lýsing: Benedikt Axelsson Tónlistarstjóri: Sigurður Halldórsson Höfundar tónlistar: Tapio Tuomela, Kristian Blak,... Meira
28. maí 2004 | Fólk í fréttum | 174 orð | 2 myndir

Í skugga Morthens

Í JÚLÍBYRJUN kemur út ný plata með Pöpunum. Jónas Árnason hefur nú verið kvaddur en tvær plötur Papanna, sem byggðar voru á skáldskap hans, nutu gríðarlegra vinsælda. Meira
28. maí 2004 | Menningarlíf | 67 orð

Íslenskar og norskar raddir í Reykholtskirkju

KÓR Reykholts og Hvanneyrar fær til sín góða gesti frá Noregi á morgun; Tremgereid musikklag, lúðrasveit og söngflokk frá Bergen. Sameiginlegir tónleikar verða í Reykholtskirkju kl. 16. Meira
28. maí 2004 | Tónlist | 364 orð | 1 mynd

Jónas Syngimundarson

Kvöldstund með Jónasi Ingimundarsyni píanóleikara. Fram komu Bjarni Thor Kristinsson bassi, Eteri Gvazava sópran og Karlakórinn Fóstbræður undir stjórn Árna Harðarsonar. Tónlist eftir Schubert, Brahms, Tsjajkovskí, Dvorák, Emil Thoroddsen og fleiri. Miðvikudagur 26. maí. Meira
28. maí 2004 | Menningarlíf | 139 orð

Málþing um kennsluhætti í sagnfræði

SÖGUKENNSLA á villigötum? er yfirskrift málþings sem fram fer í sal ReykjavíkurAkademíunnar í kvöld kl. 19.30. Að því standa Sagnir, tímarit sagnfræðinema og Sagnfræðingafélag Íslands og verður fjallað um kennsluhætti í sagnfræði. Meira
28. maí 2004 | Menningarlíf | 829 orð

Með rigninguna með sér

ANDREW Haveron, fiðluleikari Brodsky-kvartettsins, lét rigninguna ekki á sig fá þegar blaðamaður ræddi við hann stuttu eftir komuna til landsins í gær. "Við komum yfirleitt með hana með okkur. Meira
28. maí 2004 | Fólk í fréttum | 97 orð | 1 mynd

Meiri Skrekkur

VON er á tveimur myndum til viðbótar um tröllið Shrek í kjölfar þess að vinsældir Shrek 2 hafa farið fram úr björtustu vonum kvikmyndafyrirtækisins DreamWorks. Meira
28. maí 2004 | Fólk í fréttum | 163 orð | 1 mynd

Nýmæli í sjónvarpsflórunni

BALTASAR Kormákur, framleiðandi þáttanna, segir að þeir séu nýmæli í sjónvarpsflórunni. "Þetta er "sitcom" byggt á samtímanum og það hefur alltaf vantað sjónvarpsþætti um okkar samtímafólk. Meira
28. maí 2004 | Menningarlíf | 1448 orð | 3 myndir

Púkinn sem dregur okkur í eld tjáningarinnar

Hugstolinn, kammerópera eftir Janick Moisan við tónlist norrænna tónskálda verður frumsýnd á Listahátíð í kvöld. Bergþóra Jónsdóttir ræddi við Janick, tónlistarstjórann Sigurð Halldórsson og framkvæmdastjórann Kristínu Mjöll Jakobsdóttur um hvernig lítil hugmynd sem fæddist í Brüssel varð að stóru verkefni á Íslandi. Meira
28. maí 2004 | Fólk í fréttum | 388 orð | 1 mynd

"Brjáluð spilamennska"

Í kvöld hefst sumartónleikaferðalag hljómsveitarinnar Í svörtum fötum á skemmtistaðnum NASA við Austurvöll. Á laugardaginn leikur hljómsveitin í Miðgarði og á sunnudagskvöld verða þeir á Breiðinni á Akranesi. Meira
28. maí 2004 | Fólk í fréttum | 260 orð | 1 mynd

"Úrslitin eru aukaatriði"

Í DAG klukkan 10 sest Hrafn Jökulsson, formaður skákfélagsins Hróksins, að tafli í Smáralind. Takmark hans er að tefla stanslaust í 30 klukkustundir gegn allt að 200 áskorendum. Meira
28. maí 2004 | Fólk í fréttum | 718 orð | 1 mynd

Samruni af Vinum, Beðmálum og 101 Reykjavík

UM ÞESSAR mundir er unnið að undirbúningi nýrra sjónvarpsþáttasem verður á dagskrá Stöðvar 2 á komandi vetri og bera mun heitið Reykjavíkurnætur . Meira
28. maí 2004 | Fólk í fréttum | 80 orð | 1 mynd

SKÁKDROTTNINGIN Guðfríður Lilja Grétarsdóttir, sem er...

SKÁKDROTTNINGIN Guðfríður Lilja Grétarsdóttir, sem er margfaldur Íslandsmeistari kvenna í skák, hefur marga hildi háð við Hrafn Jökulsson. "Hrafn er frábær andstæðingur - sókndjarfur og áræðinn í sinni taflmennsku. Meira
28. maí 2004 | Fólk í fréttum | 105 orð | 1 mynd

Talandi grís

ÁSTRALSKA verðlaunamyndin Smalagrísinn er fjölskyldumynd Sjónvarpsins í kvöld. Myndin sló rækilega í gegn þegar hún var frumsýnd árið 1995 og gat af sér framhaldsmynd þar sem Smalagrísinn fór til stórborgarinnar og lenti ýmsum ævintýrum. Meira
28. maí 2004 | Fólk í fréttum | 144 orð | 1 mynd

... úrslitum í Idol-stjörnuleitinni

BANDARÍSKU Idol-stjörnuleitinni lýkur í kvöld. Eftir harða og umdeilda úrslitakeppni standa eftir tveir keppendur, tvær stúlkur, hin 19 ára gamla einstæða móðir, Fantasia Barrino og 16 ára gamla Diana DeGarmo. Meira
28. maí 2004 | Fólk í fréttum | 256 orð | 1 mynd

Útskriftarsýning opnuð

ÁRLEG útskriftarsýning Ljósmyndaskóla Sissu verður opnuð í dag kl. 17 en alls eru 16 nemendur á öllum aldri að útskrifast í þetta sinn. Á sýningunni verður að finna fjölbreyttar myndir og nálgast er viðfangsefnin á ólíkan máta. Meira
28. maí 2004 | Menningarlíf | 857 orð | 3 myndir

Ævintýramennska í bland við metnað

Börn sem teikna og syngja, saga eftir Sjón og nýr strengjakvartett eftir Snorra Sigfús Birgisson koma við sögu á tvennum tónleikum sem Brodsky-kvartettinn heldur á Listahátíð í Reykjavík í ár. Inga María Leifsdóttir ræddi við Snorra Sigfús, Sjón og Andrew Haveron, fiðluleikara Brodsky-kvartettsins, um tónleikana í kvöld og á morgun. Meira

Umræðan

28. maí 2004 | Bréf til blaðsins | 339 orð

Áfengi og kostnaður

HVAÐ skyldi íslenska þjóðin eyða miklum fjármunum í áfengi og önnur eiturefni á hverju ári, og hvað kostar svo allt þetta böl sem af þeirri drykkju stafar og hve margar vinnustundir fara svo í alla þessa eyðslu? Meira
28. maí 2004 | Aðsent efni | 753 orð | 1 mynd

Dapurleg niðurstaða Hæstaréttar

Árni Bjarnason skrifar um hæstaréttardóma: "Hver eru skilaboð Hæstaréttar til útgerðarmanna með þessum tveimur dómum? Þau eru skýr og klár." Meira
28. maí 2004 | Aðsent efni | 543 orð | 1 mynd

Er Framsókn orðin að íhaldsflokki?

Björgvin Guðmundsson skrifar um stjórnmál: "Á undanförnum árum hefur Framsóknarflokkurinn stöðugt verið að fjarlægjast meira upphafleg stefnumið sín." Meira
28. maí 2004 | Aðsent efni | 548 orð | 1 mynd

Eru öldrunarmál á Íslandi í molum?

Áslaug Björnsdóttir skrifar um heilbrigðismál: "Ef spara á í heilbrigðiskerfinu þá á að gera það á réttum stöðum." Meira
28. maí 2004 | Aðsent efni | 414 orð | 1 mynd

Falleinkunn!

Þröstur Karlsson skrifar um ársreikninga Mosfellsbæjar: "Á árinu 2003 voru álögur á bæjarbúa, gjaldskrár og skattheimta, hækkaðar verulega..." Meira
28. maí 2004 | Bréf til blaðsins | 226 orð | 2 myndir

Gísli gefur okkur birtu KONA úr...

Gísli gefur okkur birtu KONA úr Mosfellsbænum hafði samband við Velvakanda og vildi koma því á framfæri að Gísli Marteinn væri maður sem gæfi okkur birtu, jákvæðni og gleði heim í stofu. Það er það sem við, íslenska þjóðin, þurfum á að halda. Meira
28. maí 2004 | Aðsent efni | 409 orð | 1 mynd

Gömul tár og svartir sandar

Þorsteinn Baldursson hvetur til samskota: "Þeir sem vilja styðja þetta framtak eru velkomnir á strandsafnið í Brydebúð en einnig er hægt að leggja inn á reikning." Meira
28. maí 2004 | Aðsent efni | 431 orð | 1 mynd

Í skotgröfunum

Víðir Kristjánsson svarar Jóni Steinari Gunnlaugssyni: "Auðvitað er ég í skotgröfum, eins og Jón Steinar nefnir í grein sinni, hann er jú persónugervingur fyrir ákveðnar skoðanir í þjóðfélaginu." Meira
28. maí 2004 | Aðsent efni | 385 orð | 1 mynd

"Er þögnin dyggðin"

Hrafnkell A. Jónsson skrifar um landvörslu: "Ég vil búa í samfélagi sem leyfir opna umræðu, heiðarleg skoðanaskipti og er skipað frjálshuga fólki." Meira
28. maí 2004 | Aðsent efni | 309 orð | 1 mynd

Sáttin um gagnaveituna

Dagur B. Eggertsson svarar Páli Kr. Pálssyni: "Orkustefnunefnd komst að þeirri niðurstöðu að gagnaveita ætti að teljast til kjarnastarfsemi Orkuveitunnar til frambúðar." Meira
28. maí 2004 | Aðsent efni | 271 orð

Upplýst undirritun?

UNDARLEGT nokk bíða margir með öndina í hálsinum eftir því hvort Ólafur Ragnar Grímsson riti undir nýsamþykkt lög frá Alþingi um fjölmiðla sem hann bíður eftir. Sama er mér. Meira
28. maí 2004 | Aðsent efni | 614 orð | 3 myndir

Vestmannaeyjahöfn - framtíðarhugmynd

Sigmund Jóhannsson og Friðrik Ásmundsson fjalla um hugmyndir um hafnarmannvirki í Eyjum: "Nauðsynlegt er að gera eitthvað í málefnum Eyjanna sem getur komið þeim á kortið sem öflugu byggðarlagi." Meira
28. maí 2004 | Bréf til blaðsins | 458 orð

Vinsamleg ábending til fréttamanna sem vilja ekki láta sér segjast

ÉG HEFI öðru hverju beðið Morgunblaðið að vekja athygli blaða- og fréttamanna á nauðsyn þess að greina milli orðatiltækja, sem ber að hafa í heiðri og láta þau njóta sín, hvort sem er í mæltu máli eða rituðu. Sumir fréttamenn taka ábendingum vel. Meira

Minningargreinar

28. maí 2004 | Minningargreinar | 660 orð | 1 mynd

AÐALHEIÐUR JÓNSDÓTTIR

Aðalheiður Jónsdóttir fæddist á Dalvík 29. nóv. 1920. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Hlíð á Akureyri 17. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Júlíana Sigurveig Sigurðardóttir, f. 8. febr. 1892, d. 15. febr. 1975, og Jón Valdimarsson, sjómaður, f. 6. Meira  Kaupa minningabók
28. maí 2004 | Minningargreinar | 185 orð | 1 mynd

GUÐRÚN JÓHANNA GUÐMANNSDÓTTIR

Guðrún Jóhanna Guðmannsdóttir var fædd á Snæringsstöðum í Svínavatnshreppi í A-Hún. 24. febrúar 1909. Hún andaðist á hjúkrunarheimilinu Skjóli 20. maí síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Fossvogskirkju 27. maí. Meira  Kaupa minningabók
28. maí 2004 | Minningargreinar | 1568 orð | 1 mynd

GUNNLAUGUR BJÖRNSSON

Gunnlaugur Björnsson fæddist í Reykjavík þann 1. september 1929. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi þann 19. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru þau Björn Gunnlaugsson læknir í Reykjavík, f. 24. nóvember 1899, d. 20. Meira  Kaupa minningabók
28. maí 2004 | Minningargreinar | 3262 orð | 1 mynd

KNÚTUR ÁRMANN

Knútur Ármann rafvirkjameistari fæddist á Hellissandi 16. febrúar 1921. Hann lést á St. Jósefsspítala í Hafnarfirði mánudaginn 17. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Valdimar Ármann, f. 8.7. 1888, d. 16.7. Meira  Kaupa minningabók
28. maí 2004 | Minningargreinar | 2363 orð | 1 mynd

KRISTINN ÁRMANNSSON

Kristinn Ármannsson fæddist í Reykjavík 8. maí 1952. Hann lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi 21. maí síðastliðinn. Kristinn var sonur hjónanna Ármanns Guðjóns Björnssonar frá Reykjavík, f. 6.9. 1923, d. 1.3. Meira  Kaupa minningabók
28. maí 2004 | Minningargreinar | 1436 orð | 1 mynd

STEFÁN STEFÁNSSON

Stefán Stefánsson fæddist að Miðgörðum á Grenivík 14. október 1927. Hann lést á Dalbæ, heimili aldraðra á Dalvík, 15. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Stefán Stefánsson, útvegsbóndi frá Miðgörðum á Grenivík, f. 18.12. 1901, d. 24.3. Meira  Kaupa minningabók
28. maí 2004 | Minningargreinar | 1703 orð | 1 mynd

UNA HAUKSDÓTTIR

Una Hauksdóttir fæddist í Reykjavík 30. júní 1963. Hún lést á heimili foreldra sinna hinn 22. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar eru hjónin Haukur Guðbjartsson, f. 28. september 1930, og Stefanía Eiríka Kristjánsdóttir, f. 8 apríl 1933. Meira  Kaupa minningabók
28. maí 2004 | Minningargreinar | 1071 orð | 1 mynd

ÞÓRIR JÓNSSON

Þórir Jónsson fæddist í Hafnarfirði 25. mars 1952. Hann lést af slysförum að morgni 19. maí síðastliðinn og var útför hans gerð frá Víðistaðakirkju í Hafnarfirði 27. maí. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

28. maí 2004 | Sjávarútvegur | 325 orð | 1 mynd

Erfið skilyrði og lítið fannst

LÍTIÐ mældist af ungloðnu í mælingarleiðangri Hafrannsóknastofnunar sem farinn var dagana 16.-22. maí sl. Hafís hamlaði því að hægt væri að fara yfir stóran hluta leitarsvæðisins. Meira
28. maí 2004 | Sjávarútvegur | 284 orð

FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Blálanga 40 40 40...

FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Blálanga 40 40 40 198 7,920 Hlýri 65 65 65 68 4,420 Lúða 183 168 182 140 25,530 Náskata 25 25 25 7 175 Skarkoli 162 77 131 1,716 224,993 Skötuselur 134 134 134 26 3,484 Steinbítur 74 45 61 11,967 725,574 Ufsi 13 6 12 4,658 55,224... Meira
28. maí 2004 | Sjávarútvegur | 265 orð | 1 mynd

Minna fyrir aflann

AFLAVERÐMÆTI íslenskra skipa af öllum miðum nam á fyrstu tveimur mánuðum ársins 10,7 milljörðum króna, samanborið við 11,8 milljarða á sama tímabili 2003. Meira

Viðskipti

28. maí 2004 | Viðskiptafréttir | 160 orð

Langt umfram væntingar

AFKOMA Samherja er nokkuð góð þrátt fyrir ekki vænlegri skilyrði til reksturs sjávarútvegsfyrirtækis en voru á fyrstu mánuðum ársins, m.a. með tilliti til afurðaverðs, gengisþróunar og tekjutaps vegna strands Baldvins Þorsteinssonar í mars. Meira
28. maí 2004 | Viðskiptafréttir | 490 orð | 1 mynd

Mikil áhætta í miklum skattalækkunum

Aðalhagfræðingur Seðlabankans segir vel hægt að lækka skatta á tímum þenslu en þá þurfi að draga jafnmikið eða meira úr ríkisútgjöldum. Meira
28. maí 2004 | Viðskiptafréttir | 297 orð | 1 mynd

Samherji með mikinn hagnað

HAGNAÐUR Samherja á fyrsta ársfjórðungi nam 638 milljónum króna og er það 10% aukning frá sama tímabili í fyrra en þá nam hagnaður félagsins 580 milljónum. Meira

Daglegt líf

28. maí 2004 | Daglegt líf | 502 orð | 1 mynd

Fuglaskoðun og fjölmiðlar

Háskóli unga fólksins verður starfræktur eina viku í júní í Háskóla Íslands. Ungu fólki gefst tækifæri til að kynnast HÍ og setja sig í spor háskólastúdenta. Meira
28. maí 2004 | Daglegt líf | 167 orð | 1 mynd

Karlar trúrri mjúkholda konum?

Samkvæmt könnun sem gerð var á vegum netverslunarinnar ladyBware.com og nýlega var fjallað um í Evening Standard virðist sem karlmenn hafi frekar tilhneigingu til að halda framhjá eiginkonum sínum eða unnustum ef þær eru grannvaxnar. Meira
28. maí 2004 | Daglegt líf | 320 orð | 1 mynd

Ljósfræði og rafhleðsla

Ari Ólafsson, dósent í eðlisfræði við raunvísindadeild Háskóla Íslands, kennir tvö námskeið í Háskóla unga fólksins. Meira

Fastir þættir

28. maí 2004 | Árnað heilla | 52 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Margrét Frímannsdóttir, þingflokksformaður Samfylkingarinnar , verður fimmtug á morgun, laugardaginn 29. maí. Af því tilefni efna velunnarar hennar til afmælishófs í Hólmarastarhúsinu (gamla hraðfrystihúsinu) á Stokkseyri kl. 17-20. Meira
28. maí 2004 | Árnað heilla | 37 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli.

60 ÁRA afmæli. Gunnar Helgi Magnússon, starfsmaður RARIK, Orrahólum 3, er sextugur í dag, föstudaginn 28. maí. Hann og eiginkona hans, Sigrún Geirsdóttir, taka á móti gestum í félagsheimili lögreglumanna, Brautarholti 30, frá kl. 19 í... Meira
28. maí 2004 | Árnað heilla | 24 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli.

60 ÁRA afmæli. Í dag, föstudaginn 28. maí, verður 60 ára Bjarni Hilmir Hjaltason húsasmíðameistari, Skálateigi 3-401, Akureyri. Hann verður að heiman á... Meira
28. maí 2004 | Árnað heilla | 38 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli.

60 ÁRA afmæli. Sextugur er í dag föstudaginn 28. maí Sigurður S. Ketilsson verktaki. Af því tilefni mun hann og eiginkona hans, Guðrún Hjálmarsdóttir, taka á móti vinum og ættingjum á heimili sínu, Vörðubergi 24, Hafnarfirði, kl.... Meira
28. maí 2004 | Árnað heilla | 52 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli.

70 ÁRA afmæli. Sjötugur er í dag, föstudaginn 28. maí, Matthías Sveinsson, bifreiðastjóri, Rósarima 5, Reykjavík. Hann og sambýliskona hans, Aðalbjörg Valberg , taka á móti vinum og vandamönnum föstudaginn 28. Meira
28. maí 2004 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd

75 ÁRA afmæli.

75 ÁRA afmæli. Í dag, föstudaginn 28. maí, er Ingvar Þorsteinsson, húsgagnasmíðameistari, Bakkastöðum 83, Reykjavík , sjötíu og fimm ára. Meira
28. maí 2004 | Árnað heilla | 42 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli.

80 ÁRA afmæli. Víkingur Guðmundsson bóndi, Grænhóli, Akureyri verður áttræður á morgun, laugardaginn 29. maí. Hann og kona hans, Bergþóra Sölvadóttir , taka á móti gestum í félagsheimilinu Hlíðarbæ á morgun, laugardag, á milli kl. 15 og 18. Meira
28. maí 2004 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli.

80 ÁRA afmæli. Í dag, föstudaginn 28. maí, er áttræður Bjarni Egilsson, Hraunbæ 142, Reykjavík, hann og eiginkona hans Petrína Gísladóttir verða að heiman í... Meira
28. maí 2004 | Fastir þættir | 233 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

Fyrir skömmu var spil í þættinum þar sem Belladonna gerði sig sekan um fingurbrjót. En hér slær hann ekki feilnótu. Norður gefur; AV á hættu. Meira
28. maí 2004 | Fastir þættir | 162 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Frá eldri borgurum í Hafnarfirði Spilaður var tvímenningur á sjö borðum 25. maí. Meðalskor var 168. Úrslit urðu þessi. N/S Kristján Ólafss. - Friðrik Hermannss. 212 Bragi Björnss. - Auðunn Guðmundss. Meira
28. maí 2004 | Í dag | 94 orð

Ensk messsa í Hallgrímskirkju Sunnudaginn 28.

Ensk messsa í Hallgrímskirkju Sunnudaginn 28. maí nk., hvítasunnudag, kl. 14 verður haldin ensk messa í Hallgrímskirkju. Prestur verður sr. Bjarni Þór Bjarnason. Organisti verður Hörður Áskelsson. Guðrún Finnbjarnardóttir mun leiða almennan safnaðarsöng. Meira
28. maí 2004 | Dagbók | 500 orð

(Lk. 15, 24.)

Í dag er föstudagur 27. maí, 148. dagur ársins 2004. Orð dagsins: Því að þessi sonur minn var dauður og er lifnaður aftur. Hann var týndur og er fundinn. Meira
28. maí 2004 | Viðhorf | 761 orð

Ný lög og dómstól

Er ekki næstum því ábyggilega tímabært að slík skref verði stigin og horfið verði frá stjórnmálum viðbragða við "uppákomum" í samfélaginu? Meira
28. maí 2004 | Í dag | 164 orð | 1 mynd

Safnaðarstarf

Háteigskirkja. Eldriborgarastarf. Bridsaðstoð kl. 13. Kaffi kl. 15. Breiðholtskirkja. Fjölskyldumorgnar kl. 10-12. Kaffi og spjall. Lágafellskirkja. Barnastarf kirkjunnar, Kirkjukrakkar, er í Lágafellsskóla. Akureyrarkirkja. Æfing fermingarbarna kl. Meira
28. maí 2004 | Fastir þættir | 160 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. Rc3 e6 5. e3 Rbd7 6. Dc2 Bd6 7. g4 Rxg4 8. Hg1 f5 9. h3 Rgf6 10. Hxg7 Re4 11. Bd2 Df6 12. Hg2 Rf8 13. O-O-O Rg6 14. Db3 b6 15. Kb1 Bd7 16. Be1 Ke7 17. cxd5 exd5 18. Re2 a5 19. Rf4 a4 20. Dc2 Hhg8 21. a3 Kf7 22. Rd3 Ke7 23. Meira
28. maí 2004 | Dagbók | 46 orð

ÚR ÍSLANDSLJÓÐI

Ég ann þínum mætti í orði þungu, ég ann þínum leik í hálfum svörum, grætandi mál á grátins tungu, gleðimál í ljúfum kjörum. Ég elska þig, málið undurfríða, og undrandi krýp að lindum þínum. Ég hlýði á óminn bitra, blíða, brimhljóð af sálaröldum... Meira
28. maí 2004 | Fastir þættir | 406 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji verður seint kallaður morgunhani. Hann fer yfirleitt seinna í háttinn en hann ætlar sér og fer eins seint og hann mögulega getur á fætur til að mæta úthvíldur í vinnuna. Meira

Íþróttir

28. maí 2004 | Íþróttir | 184 orð

Allir klárir í slaginn í Manchesterborg

ÍSLENSKA landsliðið í knattspyrnu kom saman í Manchester á Englandi í gær þar sem liðið tekur þátt í vináttumóti þar sem leikið verður gegn Japan og Englendingum. Meira
28. maí 2004 | Íþróttir | 207 orð

Ballack skoraði fernu fyrir Þjóðverja gegn Möltu

ÞJÓÐVERJAR áttu ekki í vandræðum með landslið Möltu í vináttulandsleik sem fram fór í gærkvöld. Lokatölur 7:0. Michael Ballack skoraði fjögur mörk fyrir heimamenn en mörkin skoraði hann á 15., 17., 59. og 86. mínútu. Jens Nowotny skoraði á 40. Meira
28. maí 2004 | Íþróttir | 311 orð | 1 mynd

* DETROIT Pistons sigraði Indiana Pacers...

* DETROIT Pistons sigraði Indiana Pacers á heimavelli - 85:78 - í þriðja leik liðanna í úrslitum Austurdeildar NBA í körfuknattleik í fyrrinótt. Meira
28. maí 2004 | Íþróttir | 563 orð

Dýrkeypt mistök Grindvíkinga

TVENN alvarleg mistök kostuðu Grindvíkinga stig þegar þeir tóku á móti Fylki í efstu deild karla í knattspyrnu í gærkvöldi. Gestirnir úr Árbænum nýttu færin sín virkilega vel og unnu 2:0 og hafa Grindvíkingar ekki unnið á heimavelli í deildinni síðan í júlí í fyrra. Fylkismenn fóru við þetta í efsta sæti deildarinnar en Grindvíkingar sitja eftir í næstneðsta sæti - fallsæti. Meira
28. maí 2004 | Íþróttir | 401 orð | 1 mynd

* EGILL Atlason skoraði sitt fyrsta...

* EGILL Atlason skoraði sitt fyrsta mark í efstu deild þegar hann kom Víkingi yfir gegn KR í gærkvöld. Markið gerði Egill á sínum gamla heimavelli en hann var einn af fimm fyrrum KR-ingum í byrjunarliði Víkings . Meira
28. maí 2004 | Íþróttir | 153 orð

Frægir skvassarar á ferð í Veggsporti

ALÞJÓÐLEGT skvassmót verður í Veggsporti um helgina, en mótið hefst í dag og lýkur á morgun. Í tengslum við mótið munu tveir heimsfrægir skvassarar leika sýningarleik, þeir Jonathon Power frá Kanada og Paul Price frá Ástralíu. Meira
28. maí 2004 | Íþróttir | 200 orð

Grindavík 0:2 Fylkir Leikskipulag: 4-5-1 Landsbankadeild...

Grindavík 0:2 Fylkir Leikskipulag: 4-5-1 Landsbankadeild karla, 3. umferð Grindavíkurvöllur Fimmtudaginn 27. maí 2004 Aðstæður: Gola, þurrt, 9 stiga hiti en völlur rakur og laus í sér. Meira
28. maí 2004 | Íþróttir | 106 orð

Helga hugsar málið

HELGA Torfadóttir, markvörður og fyrirliði íslenska landsliðsins í handknattleik, er að íhuga hvar hún ætlar að leika handknattleik næsta vetur. Hún lék með danska liðinu Tvis/Holstebro síðasta vetur ásamt fjórum öðrum íslenskum stúlkum. Meira
28. maí 2004 | Íþróttir | 76 orð

Í KVÖLD

KNATTSPYRNA Efsta deild karla, Landsbankadeild: Kaplakriki: FH - Keflavík 19.15 1. deild karla: Húsavík: Völsungur - Stjarnan 19.13 Kópavogsvöllur: HK - Þór 20 Njarðvík: Njarðvík - Fjölnir 20 Valbjarnarv.: Þróttur R. Meira
28. maí 2004 | Íþróttir | 156 orð

KA 0:1 ÍBV Leikskipulag: 4-4-2 Landsbankadeild...

KA 0:1 ÍBV Leikskipulag: 4-4-2 Landsbankadeild karla, 3. umferð Akureyrarvöllur Fimmtudaginn 27. maí 2004 Aðstæður: Skýjað og þurrt, norðvestan kaldi og 8 stiga hiti. Völlurinn sæmilegur. Áhorfendur: 512. Meira
28. maí 2004 | Íþróttir | 218 orð

KR 2:1 Víkingur R.

KR 2:1 Víkingur R. Leikskipulag: 4-5-1 Landsbankadeild karla, 3. umferð KR-völlur Fimmtudaginn 27. maí 2004 Aðstæður: Milt veður, smá rigning, völlurinn ósléttur og blautur. Áhorfendur: 1.772. Meira
28. maí 2004 | Íþróttir | 154 orð

Landsliðshópur Ítalíu er til reiðu fyrir EM í Portúgal

ÍTALIR, sem vináttuleika gegn Íslendingum á Laugardalsvellinum 18. ágúst, tilkynntu í gær endanlegan landsliðshóp sinn fyrir Evrópukeppnina í Portúgal og hvaða númer leikmenn bera á bakinu. Meira
28. maí 2004 | Íþróttir | 474 orð | 2 myndir

Magnús Már bjargaði ÍBV

ÁÐUR en Íslandsmótið hófst var bæði KA og ÍBV spáð fremur slöku gengi í deildinni í sumar. Og ef marka má frammistöðu liðanna í leiknum á Akureyrarvelli í gærkvöld þá munu þessar spár fyllilega ganga eftir. Langt er síðan boðið hefur verið upp á jafn afspyrnuleiðinlegan knattspyrnuleik á Akureyrarvelli og í raun hefði hvorugt liðið átt skilið stig fyrir frammistöðuna. En gestirnir náðu að pota inn marki á síðustu mínútu venjulegs leiktíma og fengu þar með þrjú afar dýrmæt stig. Meira
28. maí 2004 | Íþróttir | 227 orð

Mourinho ljóstraði upp leyndarmálinu í sjónvarpsviðtali

ENSKIR fjölmiðlar greindu frá því í gær að Jose Mourinho, þjálfari Evrópumeistaraliðs Porto frá Portúgal, hefði ljóstrað upp "verst geymda leyndarmáli íþróttasögunnar" í sjónvarpsviðtali í heimalandi sínu í gær. Meira
28. maí 2004 | Íþróttir | 143 orð

Pósturinn styrkir kvennalandsliðin

KNATTSPYRNUSAMBAND Íslands (KSÍ) og Íslandspóstur gerðu á dögunum samstarfsamning til fjögurra ára og verður Pósturinn sérstakur styrktaraðili A-landsliðs kvenna en einnig yngri landsliðanna, þ.e. Meira
28. maí 2004 | Íþróttir | 89 orð

"Brá þegar ég fékk færið"

"MÉR brá svo þegar ég fékk færið að mér tókst ekki að nýta það. Meira
28. maí 2004 | Íþróttir | 171 orð

"Fótbolti byggist á varnarleik"

"ÞETTA var ekki fallegur leikur hjá okkur. Við spiluðum varnarleik. Meira
28. maí 2004 | Íþróttir | 244 orð

"Var sáttur við stig"

FYRIRFRAM átti ég ekki von á að okkur tækist að vinna hérna og þess vegna var þetta kærkominn sigur," sagði Birkir Kristinsson hinn magnaði markvörður Eyjamanna. Meira
28. maí 2004 | Íþróttir | 138 orð

"Við réðum ekki við Kjartan"

"VIÐ gáfum KR-ingum bæði mörkin með algjörum aulahætti, en ég vil þó ekki taka neitt frá Kjartani Finnbogasyni, sem er bráðefnilegur sóknarmaður. Meira
28. maí 2004 | Íþróttir | 211 orð

Roy Keane lék að nýju með Írum í Dublin

ROY Keane, fyrirliði enska úrvalsdeildarliðsins Manchester United, lék í gærkvöldi á ný með landsliði Íra gegn Rúmeníu. Meira
28. maí 2004 | Íþróttir | 97 orð

úrslit

KNATTSPYRNA Efsta deild karla, Landsbankadeild Grindavík - Fylkir 0:2 Sævar Þór Gíslason 59., Þorbjörn Atli Sveinsson 66. KA - ÍBV 0:1 Magnús Már Lúðvíksson 90. KR - Víkingur 2:1 Ágúst Gylfason 34. (víti), Arnar Jón Sigurgeirsson 52. - Egill Atlason 15. Meira
28. maí 2004 | Íþróttir | 217 orð

Þrír leikir gegn Englendingum

ÍSLENSKA kvennalandsliðið í körfuknattleik mun leikur þrjá æfingaleiki við Englendinga um helgina og fer fyrsti leikurinn fram í Keflavík í kvöld kl. 20. Leikirnir eru liður í undirbúningi fyrir verkefni sumarsins, sem eru Promotion Cup í Andorra í júlí og Norðurlandamótið, sem fram fer í Svíþjóð í ágúst. Meira
28. maí 2004 | Íþróttir | 486 orð | 1 mynd

Þrjú stig en án meistaratakta

ÞAÐ var þungu fargi af mörgum létt í Vesturbænum í gærkvöld eftir að Íslandsmeistarar KR höfðu herjað út sín fyrstu stig í úrvalsdeildinni í ár. Þau voru harðsótt, gegn baráttuglöðum nýliðum Víkings sem voru síst lakari aðilinn í leiknum en máttu játa sig sigraða í þriðja sinn í jafnmörgum leikjum. KR-ingar voru langt frá því að sýna einhverja meistaratakta, en þeir náðu í stigin þrjú sem öllu máli skiptu á þessu stigi málsins - unnu 2:1. Meira
28. maí 2004 | Íþróttir | 343 orð | 1 mynd

Ætlum okkur í úrslit á EM

ÍSLENSKA kvennalandsliðið í handknattleik, tekur á móti Tékkum í Ásgarði í Garðabæ á laugardaginn. Leikurinn er fyrri viðureign þjóðanna í undankeppni Evrópumótsins og það lið sem hefur betur í tveimur leikjum kemst í lokakeppnina. Leikurinn hefst klukkan 16. Meira

Fólkið

28. maí 2004 | Fólkið | 32 orð | 1 mynd

Allt vitlaust

Rokksýningin "Allt vitlaust" gerði auðvitað allt vitlaust árið 1987. Meira
28. maí 2004 | Fólkið | 299 orð | 2 myndir

Álfasögur

Álfar í Hafnarfirði: Fór á tónleika með Pixies og Ghostigital í Kaplakrika. Hafði mjög gaman af því að sjá Einar Örn, Elís (ekki Elísu), Bibba, Hrafnkel Flóka og Gísla galdur á sviði. Hressandi hljómsveit og mér finnst "Hvar eru peningarnir mínir? Meira
28. maí 2004 | Fólkið | 85 orð | 1 mynd

Besti myndatextinn

Kara og Siggi sigruðu í myndatextakeppninni í þessari viku með tillögunni: "Það er augljós ástæða fyrir því að ég hneppi frá þremur en þú einni..." Þau fá geislaplötuna Eurovision 2004 - Istanbul. Meira
28. maí 2004 | Fólkið | 149 orð | 1 mynd

E.T. fyrirmynd

- Hvenær byrjaðirðu fyrst að safna hári? "Þegar ég var lítill var ég alltaf með sítt hár. Þegar ég var 12 ára klippti ég það en síðan hefur það vaxið. Ég hef voða sjaldan haft það stutt." - Hvert ferðu í klippingu? Meira
28. maí 2004 | Fólkið | 366 orð | 1 mynd

Heillaðist fyrst af textunum

Mikil eftirvænting ríkir í hugum rokkþyrstra ungmenna vegna tónleika bandarísku nýþungarokkssveitarinnar Korn í Laugardalshöll á sunnudags- og mánudagskvöldið. Fengur er að fá sveitina hingað til lands og á hún sér marga dygga aðdáendur hérlendis. Meira
28. maí 2004 | Fólkið | 833 orð | 1 mynd

Hægt að byrja verr en með Sinéad O'Connor

"Ætlar hann að yfirheyra mig?" spyr brosmild stúlka í eldhúskrók skemmunnar á Kolsstöðum og virðir blaðamann fyrir sér. Síðan lætur hún tilleiðast, tiplar berfætt til blaðamanns með fiðluna sína og sýgur upp í nefið. Meira
28. maí 2004 | Fólkið | 246 orð | 3 myndir

Í leit að upprunanum

Það heyrist fuglasöngur og jarm í rollu á hlaðinu á Kolsstöðum, en einnig undarleg hljóð frá skemmunni. Meira
28. maí 2004 | Fólkið | 187 orð

Keðjusagan

Annar hluti | eftir Eyjólf Sverrisson Eftir að vera búinn að staulast skólaus áfram eftir mölinni í dágóða stund (ógerlegt að sjá hvort þetta var vegur eða stígur), sokkarnir orðnir að engu og dofin tilfinning í blóðugum fótunum, staldra ég við. Meira
28. maí 2004 | Fólkið | 130 orð | 2 myndir

KEÐJUSAGAN

Fyrsti hluti | eftir Heimi Karlsson Það var niðdimmt. Ég sá ekki handa minna skil. Hár bærðist vart á höfði og svo hljóðbært að heyra hefði mátt flugu falla til jarðar. Ég hafði ekki hugmynd um hvar ég var. Meira
28. maí 2004 | Fólkið | 474 orð | 1 mynd

Manneldisráð tilkynnir...

Sökum viðvarandi og yfirvofandi skorts á myndarlegum íslenskum karlmönnum til undaneldis hefur Manneldisráð ályktað um nauðsyn þess að grípa til aðgerða. Meira
28. maí 2004 | Fólkið | 800 orð | 1 mynd

Niður, niður mitt hár

Það er orðið langt síðan strákar með sítt hár hafa verið eins áberandi á götum Reykjavíkur og núna. Sumir eru búnir að safna lengi og komnir með hár niður fyrir axlir á meðan aðrir láta sér nægja að hylja eyrun. Meira
28. maí 2004 | Fólkið | 670 orð | 2 myndir

Popplist sprengir kýli

Ósóma er ný bolabúð á Laugaveginum (á móti Brynju) en verslunin var opnuð fyrir um það bil mánuði. Umfangið hefur vaxið jafnt og þétt á þessum tíma að sögn eigendanna, Þórdísar Claessen og Gunnlaugs Grétarssonar, og gengur samstarfið vel. Meira
28. maí 2004 | Fólkið | 358 orð | 1 mynd

Ungæðislegur kraftur

- Hvenær byrjaðirðu fyrst að safna hári? "Það hefur sennilega verið sumarið 2001. Þá byrjaði ég að safna hári. Ég hafði oft verið með skrýtið hár fram að því. Meira
28. maí 2004 | Fólkið | 22 orð | 1 mynd

Við vissum ekki fyrir viku

... að líkaminn væri strigi. Þannig er það að minnsta kosti í St. Pétursborg, þar sem haldin var árleg líkamsmálningarkeppni á... Meira
28. maí 2004 | Fólkið | 34 orð | 1 mynd

Við vissum ekki fyrir viku

... að það væri ekki aðeins Harry Potter sem væri góður strákur heldur líka leikarinn Daniel Radcliffe, sem áritar hér mynd Alexöndru Carlson frá KidsWish Network á heimsfrumsýningu Harry Potter og fanginn frá... Meira
28. maí 2004 | Fólkið | 31 orð | 1 mynd

Við vissum ekki fyrir viku

... að hægt væri að mjaka peningi niður andlitið að munninum án þess að nota hendurnar. Hvað þá að slík athöfn væri trúarlegs eðlis eins og sást í Manila í... Meira
28. maí 2004 | Fólkið | 36 orð | 1 mynd

Við vissum ekki fyrir viku

... að Ronaldo notaði ekki aðeins fæturna í knattspyrnu heldur fleiri líkamshluta. Ekki bar á öðru á æfingu á Nou Camp í vikunni, en þá var hann að undirbúa sig fyrir vináttulandsleik með Brasilíu gegn... Meira
28. maí 2004 | Fólkið | 19 orð | 1 mynd

Við vissum ekki fyrir viku

... að söngkonan Madonna yrði á undirfötunum í nýjustu tónleikaferð sinni, "Reinvention", þótt það yrði að teljast afskaplega... Meira
28. maí 2004 | Fólkið | 441 orð | 1 mynd

Vín

Ég var í sundi um daginn og hlustaði á tal tveggja manna um það hvernig drykkjumenning okkar Íslendinga hefði breyst á síðustu 10-15 árum. Við erum víst farin að drekka meira af léttvíni og bjór og hætt að sturta í okkur brennivíni. Meira
28. maí 2004 | Fólkið | 1318 orð | 3 myndir

Þið munið þann Bleika

Bleikur er tískuliturinn í sumar. Ekki að ástæðulausu því frægasti pardus í heimi er aftur kominn á stjá og sá er bleikur. Skarphéðinn Guðmundsson kynnti sér líf, dauða og upprisu Bleika pardussins og mannsins sem gerði hann ódauðlegan, Peters Sellers. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.