Greinar sunnudaginn 29. ágúst 2004

Fréttir

29. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 216 orð

750 milljónir í stimpilgjöld af húsbréfum í fyrra

GERA má ráð fyrir að tekjur ríkissjóðs af stimpilgjöldum af þinglýsingu skuldabréfalána sem standa að baki húsbréfum í fyrra hafi numið 750 milljónum króna. Jafnframt lætur nærri að tekjurnar á fyrri hluta þessa árs hafi verið rúmar 450 milljónir króna. Meira
29. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Afgreiðslufólk hækkar mest í launum

Laun sölu- og afgreiðslufólks hækkuðu mest allra starfsstétta innan VR á milli áranna 2003 og 2004, samkvæmt niðurstöðum launakönnunar félagsins 2004. Almennt hækkuðu heildarlaun þessa hóps um 10% en grunnlaun um 16%. Meira
29. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Á bak við dropana

KENNSLA í skólum landsins er óðum að hefjast og venju samkvæmt er nóg að gera í bóka- og fataverslunum um þessar mundir. Meira
29. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 85 orð

Áhrif fækkunar bandarískra hermanna

"HVAÐA áhrif hefur fækkun bandarískra hermanna á öryggismál Evrópu? Meira
29. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 91 orð

Beingreiðslur til tannlækna tvöfaldast á 5-6 árum

TRYGGINGASTOFNUN ríkisins greiddi á síðasta ári meira en helming af öllum greiðslum sínum vegna tannlækninga beint til tannlækna og er það í fyrsta skipti sem það gerist, en beingreiðslur til tannlækna hafa tvöfaldast á síðustu fimm til sex árum. Meira
29. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 287 orð | 1 mynd

Birgir Ármannsson formaður Vestnorræna ráðsins

Birgir Ármannsson alþingismaður hefur verið kjörinn formaður Vestnorræna ráðsins til eins árs og tók hann við embættinu af Jonatan Motzfeld á ársfundi samtakanna í Grænlandi fyrir skömmu. Meira
29. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Blautir smalamenn í brjáluðu veðri

ANNA Lísa Guðmundsdóttir var rekstrarstjóri í sauðfjársmölun eða svokallaður fjallkóngur Reykvíkinga árið 1995 og er því með fyrstu konum sem sinnt hafa því starfi á landinu. Meira
29. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 842 orð | 1 mynd

Bók verður ekki skemmtilegri en höfundur hennar

Á haustin er mikið rætt um bækur, einkum eru námsbækur þá í brennidepli. Þegar ég var lítil fannst mér bækur afar merkilegar. Meira
29. ágúst 2004 | Erlendar fréttir | 1386 orð | 1 mynd

Bush sækist eftir byr í seglin

Rúmur mánuður er liðinn síðan demókratar fengu að baða sig í sviðsljósi fjölmiðlanna en þá héldu þeir flokksþing sitt í Boston vegna forsetakosninganna í Bandaríkjunum í haust. Nú er röðin komin að repúblikönum en flokksþing þeirra hefst í New York á morgun. Davíð Logi Sigurðsson er staddur vestra. Meira
29. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 221 orð | 2 myndir

Búast við sterkari keppendum en í fyrra

ÁHEYRNARPRÓF fyrir Idol-stjörnuleit hófust á Hótel Loftleiðum í gærmorgun og strax um níuleytið hafði myndarleg biðröð myndast fyrir utan hótelið. Meira
29. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 75 orð

Cherie Blair á íslensku mál-þingi

FJÖLMENNI var á málþinginu Konur, völd og lögin sem fram fór á föstudag. Cherie Blair , lögmaður frá Bretlandi, var sérstakur gestur. Hún er eiginkona Tony Blair , forsætis-ráðherra Bretlands, en hefur getið sér gott orð sem mannréttinda-lögfræðingur. Meira
29. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 99 orð | 2 myndir

Clinton hjónin heimsóttu Ísland

Hillary og Bill Clinton heim-sóttu Ísland fyrr í vikunni. Hillary er öldunga-deildar-þingmaður í Bandaríkjunum en Bill er fyrrum forseti. Þau hittu marga Íslendinga, meðal annars Ólaf Ragnar Grímsson, forseta Íslands, fjölda stjórnmála-manna og... Meira
29. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 1745 orð | 2 myndir

Djáknar eiga að vera fagnaðarerindið í verki

Djáknar eru að koma í auknum mæli til starfa í íslensku samfélagi. Guðrún Guðlaugsdóttir ræddi við Svölu Sigríði Thomsen og nokkra erlenda djákna sem sóttu norrænt djáknaþing í Skálholti fyrir skömmu. Meira
29. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 35 orð

Dýrum leikfangabílum stolið

LÖGREGLU barst tilkynning um brotna rúðu í Tómstundahúsinu í Nethyl í Reykjavík kl. hálffjögur í fyrrinótt. Við rannsókn kom í ljós að fimm fjarstýrðum bensíndrifnum smábílum að verðmæti rúmar tvær milljónir króna hafði verið... Meira
29. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 608 orð | 1 mynd

Er hamingjan ofmetin? II - Sally og teppasalinn hittast á ný

Fyrir bráðum fjórum árum síðan greindi ég í sambærilegum pistli frá nokkrum hugleiðingum mínum um eðli og umfang hamingjunnar. Meira
29. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 2366 orð | 2 myndir

Ég mun halda mínu striki

Siv Friðleifsdóttir segist ætla að snúa sér af krafti að störfum á Alþingi og innan Framsóknarflokksins eftir að hún lætur af embætti umhverfisráðherra 15. september. Ólga innan raða framsóknarkvenna ristir djúpt en hún segir að framsóknarmenn eigi allir að snúa bökum saman og sækja fram. Siv segir í samtali við Ómar Friðriksson að hennar kraftar hljóti að koma til greina við næstu ráðherrauppstokkun. Meira
29. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 288 orð | 1 mynd

Félagsmálaskóli alþýðu og Háskólinn á Akureyri í samstarf

Félagsmálaskóli alþýðu og Háskólinn á Akureyri hafa í sameiningu mótað nám á háskólastigi fyrir stjórnarmenn, starfsmenn og trúnaðarmenn verkalýðsfélaga. Samningur milli aðila var undirritaður í vikunni sem leið. Meira
29. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 73 orð

FH-ingar í þriðju umferð

FH-ingar eru komnir í þriðju umferð Evrópu-keppni félags-liða. Er FH fyrsta íslenska liðið sem nær þessum árangri. Náði FH þessum áfanga eftir sigur á Dunfermline, skosku úrvalsdeildar-liði. Leiknum lauk með 2:1 sigri FH. Meira
29. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Fjölmenn "skírn" í Laugarvatni

FIMMTÍU nýnemar Menntaskólans á Laugarvatni voru skírðir samkvæmt gamalli hefð í Laugarvatni á föstudag. Samkvæmt hefðinni er það hæsti karlmaður í 4. bekk sem tekur að sér hlutverk skírara og eys úr gömlu skólabjöllunni yfir nýnemana. Meira
29. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Framkvæmdum við Kárahnjúka mótmælt

AÐGERÐAHÓPUR umhverfisverndarsinna frá samevrópsku samtökunum Earth First heimsótti íslenska sendiráðið í Lundúnum á föstudag til að vara íslensk stjórnvöld við að umhverfisverndarsinnar í Evrópu eru reiðir vegna framkvæmda Landsvirkjunar og Alcoa við... Meira
29. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 756 orð

Framlög til sveitarfélaga aukin á árinu

"Nú er ljóst að skatttekjur hins opinbera eru að aukast, einkum vegna mikilla framkvæmda á Austurlandi. Af þeim sökum má vænta þess að hagur sveitarfélaganna vænkist einnig frá því sem verið hefur. Meira
29. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 272 orð

Gera athugasemdir við nýtt leiðakerfi

KJARTAN Magnússon, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokks sem sæti á í samgöngunefnd Reykjavíkurborgar, segir það skref til hins verra að lengja leiðina út á biðstöð með nýju leiðakerfi Strætó bs. Meira
29. ágúst 2004 | Erlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Gert ráð fyrir fjölmennum mótmælum

GERT er ráð fyrir að tugþúsundir manna muni í þessari viku taka þátt í mótmælaaðgerðum í New York vegna þeirrar ákvörðunar repúblikana að halda flokksþing sitt í borginni og til að lýsa óánægju sinni með George W. Bush Bandaríkjaforseta. Meira
29. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 69 orð

Hagur sveitarfélaga batnar

ÁRNI Magnússon félagsmálaráðherra sagði í ræðu sinni á ársþingi Sambands sveitarfélaga á Norðurlandi vestra á föstudag að vegna aukinna skatttekna hins opinbera mætti vænta þess að hagur sveitarfélaganna muni vænkast frá því sem verið hefur. Meira
29. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 1900 orð | 1 mynd

Krabbamein í sálinni

Ég get ekki sagt þér hvenær veikindin fóru að há mér því að ég man ekki eftir mér öðruvísi en með þessa afbrigðilegu hegðun - alveg frá því að ég var pínupons," segir Birna Hrönn Sigurjónsdóttir, 31 árs gömul einstæð móðir með þrjú ung börn. Meira
29. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Latibær slær í gegn í Bandaríkjunum

SJÓNVARPS-ÞÆTTIRNIR um Latabæ, Lazytown, voru frumsýndir í Bandaríkjunum í síðustu viku. Mikill áhugi var fyrir þessum nýja barnaþætti. Hlaut enginn þáttur meira áhorf meðal barna á aldrinum 2 til 11 ára. Meira
29. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 512 orð | 3 myndir

Leyndarmál afhjúpað fyrir austan

Fyrst í stað er maður frekar rólegur, reynir að finna góðan veiðistað og byrjar að kasta. Svo verður maður var við fisk og þá eykst spennan. Meira
29. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 1763 orð | 3 myndir

Liðið lík og lögregluþjónn í háska

Bókarkafli | Akureyrarbær fagnar afmæli sínu í dag og af því tilefni kemur út 4. bindi Sögu Akureyrar eftir Jón Hjaltason sagnfræðing þar sem m.a. er fjallað um sjúkrahúslíf, sjávarútveg og tómstundir bæjarbúa. Hér er gripið niður í nokkrum köflum bókarinnar. Meira
29. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 672 orð | 2 myndir

Listaverkaheimur Samúels laðar að

Bjartsýni skal viðhöfð og bannað er að láta í ljós neikvæðar skoðanir," sagði í boðsbréfi frá landbúnaðarráðuneytinu vegna uppskeruhátíðar í Selárdal í Arnarfirði sem haldin var á föstudag. Meira
29. ágúst 2004 | Erlendar fréttir | 182 orð

Listaverkið fór í ruslið

TIL eru þeir sem halda því fram að nútímalist sé almennt og yfirleitt algjört rusl en gagnrýnendur eru yfirleitt ekki jafn beinskeyttir og ræstitæknir sem starfar í einum af virtustu sýningarsölum Bretlands. Meira
29. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 332 orð | 1 mynd

Löng meðganga hjálpaði leikstjóranum

FRÆGÐARSÓL Dísar, sem Birna Anna Björnsdóttir, Oddný Sturludóttir og Silja Hauksdóttir kynntu til sögunnar í samnefndri bók árið 2000, á eftir að rísa næsta föstudag þegar hún birtist í fyrsta skipti á hvíta tjaldinu í Laugarásbíói, Regnboganum og... Meira
29. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 315 orð

Mikilvægt að framsóknarmenn snúi bökum saman

SIV Friðleifsdóttir, sem lætur af embætti umhverfisráðherra 15. september, segir mikilvægt að Framsóknarflokkurinn nýti sér þau tækifæri sem felist í að taka við forystu í ríkisstjórn. Meira
29. ágúst 2004 | Erlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Milljarður manna drekkur mengað vatn

SAMEINUÐU þjóðirnar (SÞ) segja "þögult neyðar-ástand" blasa við heiminum. Um 40% jarðarbúa njóti ekki lágmarks hreinlætis-aðstöðu. Þar að auki drekki milljarður manna mengað vatn. Sjúkdómar breiðast hratt út vegna vatns-mengunar. Meira
29. ágúst 2004 | Erlendar fréttir | 130 orð

Mótmæli stöðvuð í New York

NOKKUR þúsund manns tóku þátt í mótmælum í New York á föstudagskvöld þar sem ríkisstjórn George W. Bush Bandaríkjaforseta var fordæmd. Rúmlega 250 manns voru handteknir. Meira
29. ágúst 2004 | Erlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Njósnari í starfsliði Rumsfelds?

BANDARÍSKA alríkislögreglan (FBI) hefur hafið rannsókn vegna grunsemda um að háttsettur starfsmaður varnarmálaráðuneytisins hafi stundað njósnir í þágu Ísraela. Meira
29. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 281 orð

Óformlegum viðræðum haldið áfram

LAUNANEFND sveitarfélaganna og samninganefnd grunnskólakennara hittust með sáttasemjara á föstudag og gerðu honum grein fyrir gangi viðræðnanna en óformlegar viðræður stóðu yfir í síðustu viku. Meira
29. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

PÉTUR HANNESSON

LÁTINN er í Reykjavík Pétur Hannesson, fyrrverandi deildarstjóri hjá Reykjavíkurborg. Pétur var fæddur í Reykjavík 5. maí 1924. Foreldrar hans voru Hannes Jónsson, kaupmaður í Reykjavík, f. 26. maí 1892, d. 21. Meira
29. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 593 orð | 1 mynd

"Dampinum haldið" í atvinnuleitinni

ATVINNULEYSI getur dregið af andlegri orku einstaklinga og valdið mikilli vanlíðan. Þannig getur atvinnuleysi orðið að vítahring sem erfitt er að brjótast út úr. Sjálfstraust er einnig lykilatriði í atvinnuleit. Meira
29. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 323 orð

"Eins og ég sé með krabbamein í sálinni"

"ÞEGAR sjúkdómurinn er sem verstur er líðan mín hreint út sagt ömurleg. Eins og ég sé með krabbamein í sálinni. [...] Ég reyni að vera á stöðugri hreyfingu til að deyfa sársaukann. Ég þríf íbúðina og bílinn eins og brjálæðingur á hverjum degi. Meira
29. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 500 orð | 1 mynd

"Leyndarmál Samúels"

FYRIRMYNDINA að ljónagosbrunninum í Selárdal er að finna í hinni frægu virkisborg Mára, Alhambra á Spáni. Þar eru ljónin reyndar tólf en í Selárdalnum lét Samúel Jónsson duga að reisa sex. Meira
29. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 366 orð | 6 myndir

Rispur

ÞEIR létust allir samstundis, mennirnir fjórir sem voru um borð í breskri sprengjuflugvél af gerðinni Fairey Battle, en hún fórst á jökli sem er á hálendinu milli Eyjafjarðar og Öxnadals 26. maí 1941. Brotlendingin er talin hafa verið mjög harkaleg. Meira
29. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 1871 orð | 1 mynd

Samfélagið þarf að standa sig betur gagnvart geðsjúkum

Voðaverk í vesturbæ Reykjavíkur hefur beint sjónum almennings að fólki með geðraskanir í sjálfstæðri búsetu. Anna G. Ólafsdóttir velti fyrir sér aðstæðum og þjónustu við þennan hóp og sótti heim geðsjúka þriggja barna einstæða móður. Meira
29. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 670 orð | 1 mynd

Smitandi auglýsingar

Líta má á auglýsinga- og markaðsherferðir sem hverja aðra fjárfestingu, sem skila verður ákveðinni arðsemi. Hönnun og dreifing auglýsinga, hvort heldur í prent- eða ljósvakamiðlum, kostar fé og gæta þarf að því að auglýsingarnar berist í réttar hendur. Meira
29. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Tekur með sér sæti á frumsýningar

Einu gildir fyrir leikhúsáhugamanneskjuna Ólöfu Ingu Halldórsdóttur þótt uppselt sé á frumsýningar, sem hún kappkostar að sjá. Meira
29. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 134 orð

Tæp 20% barna í Reykjavík nota hjólreiðahjálma

TÆPLEGA 20% reykvískra barna og unglinga nota hjálma við hjólreiðar samkvæmt könnun sem Slysavarnafélagið Landsbjörg gerði helgina 21.-22. ágúst sl. Meira
29. ágúst 2004 | Innlent - greinar | 413 orð | 1 mynd

Ummæli vikunnar

Ein helsta áskorun 21. aldarinnar er að skapa þau skilyrði að fólk þurfi ekki að velja á milli starfsframa og einkalífs. Meira
29. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 1323 orð | 3 myndir

Þjóðlistasafn kvenna

Hafði ekki látið mér koma til hugar að til væri Þjóðlistasafn kvenna, staðsett í Washington, nánar tiltekið "National Museum of Women in the Arts" (NMWA). Meira
29. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 199 orð

Þjónusta við geðsjúka

Meðal þeirrar þjónustu sem geðsjúkum stendur til boða: * Athvörf Rauða krossins fyrir geðfatlaða eru Vin á Hverfisgötu www.redcross.is/vin, Dvöl í Reynihvammi www.redcross.is/dvol, Lækur á Hörðuvöllum laekur@redcross. Meira

Ritstjórnargreinar

29. ágúst 2004 | Leiðarar | 2125 orð | 2 myndir

28. ágúst

Sennilega gera fæstir af yngri kynslóðum sér grein fyrir hvers konar bylting hefur orðið á húsnæðislánamarkaðnum hér á einum áratug. Meira
29. ágúst 2004 | Leiðarar | 402 orð

Forystugreinar Morgunblaðsins

28. ágúst 1994: "Margt bendir til þess að harka færist í vöxt í fíkniefnaheiminum hér á landi og að fleiri en áður séu djúpt sokknir í neyzlu eiturlyfja. Meira
29. ágúst 2004 | Leiðarar | 692 orð

Hjálp við geðröskunum

Geðraskanir eru alvarlegur vandi í íslensku samfélagi. Samkvæmt tölum, sem birtast í nýjasta hefti Læknablaðsins og greint er frá í Morgunblaðinu í dag voru 2.237 konur og 1.943 karlar metin til 75% örorku vegna geðraskana 1. desember árið 2003. 1. Meira
29. ágúst 2004 | Leiðarar | 378 orð

"Þegar það hentar"

Þórunn Sveinbjarnardóttir, þingmaður Samfylkingar, skrifar á heimasíðu sinni um þær hræringar, sem hafa verið innan Framsóknarflokksins undanfarna daga, undir fyrirsögninni, "Kynlegur ráðherrakapall". Meira

Menning

29. ágúst 2004 | Menningarlíf | 843 orð | 1 mynd

Að vera eða ekki vera Shakespeare

Spurningin um hver sé hinn raunverulegi höfundur þeirra verka sem eignuð eru William Shakespeare verður seint eða aldrei hægt að svara. Meira
29. ágúst 2004 | Kvikmyndir | 116 orð | 1 mynd

Blade Runner best

60 BRESKIR vísindamenn hafa valið Blade Runner , með Harrison Ford í aðalhlutverki, bestu mynd sem byggð er á vísindaskáldskap. Ford fer þar með hlutverk fyrrverandi lögreglumanns sem eltir fjórar viðskotaillar manngerðar "mannverur". Meira
29. ágúst 2004 | Tónlist | 975 orð | 6 myndir

Fjölbreyttari og blandaðri tónleikaraðir

Starfsár Sinfóníuhljómsveitar Íslands hefst með tónleikum í Háskólabíói fimmtudaginn 9. september nk. þar sem söngstjarnan Maríus Sverrisson kemur fram og syngur hinar ýmsu perlur söngleikjanna. Meira
29. ágúst 2004 | Menningarlíf | 91 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

BANDARÍSKA leikkonan Halle Berry hefur ákveðið að gefa föt fyrrverandi eiginmanns síns til góðgerðarmála. Meira
29. ágúst 2004 | Menningarlíf | 194 orð | 1 mynd

Gruppo Atlantico í Sigurjónssafni

Tónleikadagskrá sumarsins í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar lýkur með tvennum tónleikum þar sem Gruppo Atlantico leikur. Fyrri tónleikarnir eru í kvöld, sunnudag, kl. 20.30 og eru helgaðir verkum þýska tónskáldsins Roberts Schumanns. Meira
29. ágúst 2004 | Tónlist | 104 orð | 1 mynd

Hátíðartónleikar með Osmo Vänskä

SÉRSTAKIR hátíðartónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands verða haldnir í Háskólabíói fimmtudaginn 9. desember nk. þar sem flutt verða verk eftir Jón Leifs og finnsku tónskáldin Jean Sibelius og Einojuhani Rautavaara. Meira
29. ágúst 2004 | Tónlist | 336 orð | 2 myndir

Brúðarbandið er skipað Melkorku (söngur), Kötu (harmonika), Unni Maríu (bassi), Sunnu (trommur), Guggu (hljómborð), Eygló (gítar, söngur) og Siggu (gítar, söngur). Danni Pollock tekur gítarsóló í "Gítarinn brennur". Meðlimir semja lög og texta. Upptökustjórn var í höndum Birgis Baldurssonar en um hljóðblöndun og hljómjöfnun sáu Birgir og Orri Harðarson. Aðstoðarmaður var Guðmundur Kristinn Jónsson. Það eru 12 tónar sem gefa út. Meira
29. ágúst 2004 | Tónlist | 752 orð | 2 myndir

Milli svefns og vöku

Argentínsku söngkonunni Juana Molina hefur verið líkt við Beth Orton, Björk og Lisa Germano. Hún er þó fyrst og fremst hún sjálf eins og heyra má á væntanlegri plötu hennar. Meira
29. ágúst 2004 | Menningarlíf | 164 orð

Opið hús hjá SÍ

SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT Íslands verður með opið hús í Háskólabíói laugardaginn 11. september nk. milli kl. 13.30 og 16. Meira
29. ágúst 2004 | Menningarlíf | 304 orð | 1 mynd

Ólympíuandi hvað?

SJÓNVARPSÁHORFENDUR kæra sig kollótta um Ólympíuandann. Við horfum ekki á beinar útsendingar til þess að dást að þeim sem eru þarna í Aþenu til að vera með, heldur viljum við sjá sigurvegarana og ekkert annað. Meira
29. ágúst 2004 | Fólk í fréttum | 163 orð | 1 mynd

SPELLBOUND &sstar;{sstar}&sstar;

Heimildarmynd. Leikstjóri: Jeff Blitz. 95 mínútur. Bandaríkin. 2002. Meira
29. ágúst 2004 | Tónlist | 75 orð | 1 mynd

Taka þátt í alþjóðlegri tónlistarráðstefnu

ÍSLENSKU sveitunum Vinyl og Ampop hefur verið boðið að taka þátt í In the City, sem er stærsta tónlistarráðstefna Bretlands. Þessi árlega alþjóðlega ráðstefna fer fram 17. til 21. Meira
29. ágúst 2004 | Menningarlíf | 104 orð | 1 mynd

Tekur sér frí frá kvikmyndaleik

BANDARÍSKA leikkonan Julia Roberts segist ætla að taka sér hlé frá störfum og einbeita sér að móðurhlutverkinu, en hún á von á tvíburum, dreng og stúlku, snemma á næsta ári. Meira
29. ágúst 2004 | Fólk í fréttum | 48 orð

Tíu bestu myndirnar

1. Blade Runner (1982) 2. 2001: A Space Odyssey (1968) 3. Star Wars (1977)/The Empire Strikes Back (1980) 4. Alien (1979) 5. Solaris (1972) 6. The Terminator (1984)/T2: Judgement Day (1991) 7. The Day the Earth Stood Still (1951) 8. Meira
29. ágúst 2004 | Menningarlíf | 126 orð | 1 mynd

Umfjöllun um átröskun

Átröskun er einn skelfilegasti sjúkdómur samtímans og sem betur fer hefur umræða um hann vaxið með hverju árinu. Meira
29. ágúst 2004 | Fólk í fréttum | 234 orð

Umskiptingar

Leikstjóri: Neil LaBute. Aðalleikendur: Rachel Weisz, Frederick Weller, Gretchen Mol, Paul Rudd. 95 mínútur. Bandaríkin. 2004. Meira

Umræðan

29. ágúst 2004 | Bréf til blaðsins | 312 orð | 1 mynd

Hvað var í höndum Maríu meyjar?

Frá Olgu Lísu Pálsdóttur:: "Ég var á gangi við Landakotsspítala í Reykjavík. Ég staldraði við, þar sem stytta af Maríu mey vakti athygli mína. María eins og María en eitthvað var óvenjulegt við þessa styttu." Meira
29. ágúst 2004 | Aðsent efni | 465 orð | 1 mynd

Kynnisferðir og einokun - einkaréttur á farþegaflutningum

Jón Stefánsson fjallar um farþegaflutninga: "Málið snýst um heiðarleika og að menn standi jafnir að þeirri vinnu sem er í boði hverju sinni." Meira
29. ágúst 2004 | Bréf til blaðsins | 424 orð

Um Vestfirði o.fl.

Frá Valdimar Kristinssyni:: "Þeir sem leggja leið sína til Ísafjarðar eftir langt hlé eða hafa jafnvel aldrei komið þangað áður hljóta að undrast hve bærinn er stæðilegur þrátt fyrir fámennið." Meira
29. ágúst 2004 | Aðsent efni | 442 orð | 1 mynd

Veikindafjarvistum fjölgar á Norðurlöndum

Þessar auknu fjarvistir eru ekki bara vandamál atvinnurekenda eða starfsfólks heldur samfélagsins í heild, segir Héðinn Jónsson. Meira
29. ágúst 2004 | Bréf til blaðsins | 244 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Stafræn myndavél týndist STAFRÆN myndavél, Finepix Fujicolor Designed by Porche, týndist þriðjudaginn 24. ágúst kl. 15.30 við Dettifoss, austanmegin. Myndavélarinnar er sárt saknað. Skilvís finnandi hafi samband við Hólmfríði í síma 844 1056. Meira
29. ágúst 2004 | Aðsent efni | 480 orð | 1 mynd

Verkfræðinám sem stenst alþjóðlegan samanburð

Sigurður Brynjólfsson fjallar um verkfræðinám: "Verkfræðideild Háskóla Íslands mun halda áfram að mennta verkfræðinga sem standast alþjóðlegar kröfur ..." Meira

Minningargreinar

29. ágúst 2004 | Minningargreinar | 704 orð | 1 mynd

ÁRNI RAGNAR ÁRNASON

Árni Ragnar Árnason alþingismaður fæddist á Ísafirði 4. ágúst 1941. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 16. ágúst síðastliðinn og var jarðsunginn frá Keflavíkurkirkju 25. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
29. ágúst 2004 | Minningargreinar | 1276 orð | 1 mynd

DALRÓS SIGURGEIRSDÓTTIR

Dalrós Sigurgeirsdóttir fæddist í Bási í Hörgárdal 15. janúar 1918. Hún andaðist á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 12. mars síðastliðinn. Dalrós var dóttir hjónanna Nönnu Soffíu Guðmundsdóttur og Sigurgeirs Sigurðssonar sem þá bjuggu í Bási. Meira  Kaupa minningabók
29. ágúst 2004 | Minningargreinar | 209 orð | 1 mynd

FRIÐFINNUR JÚLÍUS GUÐJÓNSSON

Friðfinnur Júlíus Guðjónsson fæddist í Byggðarholti á Búðum í Fáskrúðsfirði 7. maí 1929. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði fimmtudaginn 19. ágúst síðastliðinn og var útför hans gerð frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði 27. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
29. ágúst 2004 | Minningargreinar | 1799 orð | 1 mynd

JÓHANN HALLDÓRSSON

Jóhann Halldórsson fæddist á Fáskrúðsfirði 24. október 1942. Hann lést að kvöldi miðvikudagsins 18. ágúst síðastliðins og fór útför hans fram frá Landakirkju í Vestmannaeyjum 27. ágúst. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

29. ágúst 2004 | Dagbók | 91 orð | 1 mynd

Á hvolfi eins og hálfviti

Edinborg | Mannskepnan hefur eitt og annað að lifibrauði, en þessi Skoti sem Morgunblaðið rakst á í Edinborg í vikunni á sér líklega ekki marga starfsbræður. Meira
29. ágúst 2004 | Fastir þættir | 99 orð

Bridsdeild Félags eldriborgara í Reykjavík Tvímenningskeppni...

Bridsdeild Félags eldriborgara í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ásgarði, Glæsibæ, mánud. 23. ágúst 2004. Spilað var á 7 borðum. Meðalskor 168 stig. Árangur N-S. Olíver Kristóferss. - Sæmundur Björnss. Meira
29. ágúst 2004 | Fastir þættir | 216 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Spingold-keppnin í New York. Meira
29. ágúst 2004 | Fastir þættir | 46 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Frá eldriborgurum í Hafnarfirði Þriðjudaginn 17. ágúst var spilað á 7 borðum. Úrslit urðu þessi. N/S Bragi Björnsson - Albert Þorsteinss. 197 Friðrik Hermannss. Meira
29. ágúst 2004 | Dagbók | 27 orð | 1 mynd

Brúðkaup | Gefin voru saman í...

Brúðkaup | Gefin voru saman í hjónaband af sr. Hjálmari Jónssyni þau Ásta Björg Stefánsdóttir og Bergur Már Bernburg. Heimili þeirra er á Italiensvej 76 í... Meira
29. ágúst 2004 | Dagbók | 105 orð | 1 mynd

Japanskir dagar í Kópavogi

CHIRYU-borg í Japan og Kópavogsbær bjóða til sérstaks fjölskyldudags, í samvinnu við sendiráð Japans og Íslensk-japanska félagið, kl. 15-18 í dag. Dagskráin hefst í Salnum með japönskum þjóðdönsum og tesiðaathöfn. Meira
29. ágúst 2004 | Fastir þættir | 720 orð | 1 mynd

Oflæti

Fyrst í röð hinna sjö kristnu dauðasynda var og er hrokinn, þetta mjög svo illskiljanlega og hvimleiða fyrirbæri mannlegs samfélags. Sigurður Ægisson er á þeim miðum í dag, enda nauðsynlegt til áminningar að skoða téðan löst annað veifið. Meira
29. ágúst 2004 | Dagbók | 50 orð

Orð dagsins: Faðir, gjör mig nú...

Orð dagsins: Faðir, gjör mig nú dýrlegan hjá þér með þeirri dýrð, sem ég hafði hjá þér, áður en heimur var til. (Jh. 17, 5.) Meira
29. ágúst 2004 | Dagbók | 133 orð

Rangt föðurnafn Föðurnafn Kristínar Jósafatsdóttur, fyrrverandi...

Rangt föðurnafn Föðurnafn Kristínar Jósafatsdóttur, fyrrverandi húsfreyju á Blikastöðum, misritaðist í frétt um úthlutun úr Blikastaðasjóðnum sem birtist í blaðinu á föstudag. Beðist er velvirðingar á mistökunum. Rangar messutilkynningar Messa verður kl. Meira
29. ágúst 2004 | Dagbók | 25 orð | 1 mynd

Rúbínbrúðkaup | Í dag, 29.

Rúbínbrúðkaup | Í dag, 29. ágúst, eiga 40 ára hjúskaparafmæli hjónin Jóhanna Jónsdóttir skrifstofumaður og Sveinn Kristinsson blaðamaður, Þórufelli 16, Reykjavík. Þau eru að... Meira
29. ágúst 2004 | Fastir þættir | 119 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 g6 4. 0-0 Bg7 5. c3 Rf6 6. He1 0-0 7. h3 Re8 8. d4 cxd4 9. cxd4 Rc7 10. Bxc6 bxc6 11. Rc3 a5 12. Be3 Hb8 13. Dd2 Rb5 14. Bh6 Rxc3 15. Bxg7 Kxg7 16. Dxc3 Kg8 17. Had1 Db6 18. b3 d6 19. Hc1 Bd7 20. e5 Dd8 21. De3 Kg7 22. Meira
29. ágúst 2004 | Dagbók | 501 orð | 1 mynd

Vinnuvernd er breitt svið

Víðir Kristjánsson er fæddur í Bíldudal árið 1951. Hann varð stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri árið 1971 og lauk mastersnámi í lífrænni efnafræði frá Háskólanum í Lundi árið 1981. Meira
29. ágúst 2004 | Fastir þættir | 289 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Tjaldstæðið á Tálknafirði er það albesta sem finnst á Íslandi. Víkverji er í það minnsta á þeirri skoðun. Þar er hægt að komast í Internet, þvo þvott, komast í eldhús, ísskáp og frysti svo fátt eitt sé nefnt. Meira

Tímarit Morgunblaðsins

29. ágúst 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 337 orð

29.08.04

Tilvistarkreppa eða krísa, líkt og Dís í samnefndri bók og nú bíómynd lendir í, er nokkuð sem flestir á ákveðnu æviskeiði kannast við og aðra rámar í að hafa einhvern tímann gengið í gegnum. Meira
29. ágúst 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 523 orð | 1 mynd

Ár ekkifréttanna

U ndirritaður starfaði um skeið við Ekki fréttastofu Íslands sem hversdaginn hafði þann hátt að segja ekki fréttir. Meira
29. ágúst 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 127 orð | 1 mynd

Bragðgóð varagloss og postulínsáferð

Snyrtivöruframleiðandinn MAC er sífellt að koma með nýjungar í varaglossum og nú eru tvær nýjar tegundir komnar á markað. Annars vegar er um að ræða varagloss með sumarlegu bragði. Litirnir draga dám af ávöxtum og berjum. Meira
29. ágúst 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 641 orð | 1 mynd

Breytist alltaf í lítið barn

Hvað gerirðu þegar þú ert ekki að skjóta upp flugeldum? Ég er deildarstjóri Almannavarnadeildar Ríkislögreglustjóra. Tengist þetta eitthvað? Ég er með þennan björgunarsveitarbakgrunn og hef haft áhuga á öryggismálum í mörg, mörg ár. Meira
29. ágúst 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 464 orð | 1 mynd

Kona bróðurins er mín besta vinkona

É g er í vanda stödd, maðurinn minn er hættur að tala við bróður sinn, hann er svo reiður við hann. Mér finnst þetta mjög slæmt, ekki síst af því að kona bróðurins er ein mín besta vinkona. Meira
29. ágúst 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 2792 orð | 6 myndir

Krísan hennar Dísar

Leikstjórinn Silja Hauksdóttir frumsýnir innan fárra daga sína fyrstu kvikmynd, Dís. Þær Álfrún Helga Örnólfsdóttir, sem fer með hlutverk aðalpersónunnar, eru sammála um að svolítil Dís leynist innra með okkur flestum. Og að það sé hverri manneskju hollt að taka sjálfa sig reglulega til endurskoðunar. Meira
29. ágúst 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 2308 orð | 2 myndir

Lífið er eitt stórt leiksvið

Þ að voru ekki skemmtileg skilaboð sem nýbakaðir og kornungir foreldrar fengu síðla dags 26. ágúst árið 1979, nokkrum klukkustundum eftir að frumburður þeirra leit dagsins ljós. Meira
29. ágúst 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 882 orð | 1 mynd

Lækningajurt erkiengilsins

J urtatannkrem, aloa vera-skyr og grasasjampó. Allt eru þetta nýjungar á markaði sem seljast eins og heitar lummur enda virðist lífsstíll unga fólksins snúast æ meira um náttúruna, heilbrigði og hollustu. Meira
29. ágúst 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 1251 orð | 3 myndir

Músík og minningar fyrir nátthrafna

B ar-cel-ona. Meira
29. ágúst 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 176 orð | 2 myndir

...plexigler, ull, slaufur

Oni heitir látlaus búð sem leynir á sér. Í bakhúsi við Laugaveg 17, nánar tiltekið í portinu þar sem Jónas á milli og fleiri verslanir skapa litríka umgjörð, býður Oni úrval af flíkum og fylgihlutum eftir unga, íslenska hönnuði. Meira
29. ágúst 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 103 orð | 1 mynd

Rómantík, afþreying, sköpunargleði og börn eru...

Rómantík, afþreying, sköpunargleði og börn eru ofarlega í huga nautsins meðan sólin er í meyjarmerkinu. Júpíter er líka í meyju og möguleiki að tiltekið verkefni eða starf sé í þann mund að bera árangur. Meira
29. ágúst 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 955 orð | 5 myndir

Slá í gegn...og líka út í sjó

S amhæfing handa og það sem augun sjá er lykilatriði í golfi og vefst þessi einfalda hreyfing fyrir mörgum. En hvernig gengur afreksfólki í íþróttum að ná tökum á sveiflunni í golfíþróttinni? Meira
29. ágúst 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 569 orð | 1 mynd

Sundfíkillinn

Í slendingar eru einhverjir mestu sundlaugadýrkendur heims. Þeir sem dvalið hafa til lengri tíma erlendis átta sig fljótt á því að sundlaugar eru munaður í þeim löndum heims sem ekki búa svo vel að gjósa heitu vatni. Meira
29. ágúst 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 640 orð | 11 myndir

Tíkarspenna fyrir tónleika og menningarnótt

Í blíðskaparveðri á fimmtudag skundaði fröken Fluga niður Austurstrætið í átt að Rex . Blásið hafði verið til veislu vegna tveggja ára afmælis vefritsins Tíkin.is . Meira
29. ágúst 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 98 orð | 1 mynd

Uppstokkun og óstöðugleiki eru nokkuð sem...

Uppstokkun og óstöðugleiki eru nokkuð sem margir í fiskamerkinu hafa ekki farið varhluta af að undanförnu. Sökudólgurinn er Úranus, pláneta breytinga og endurnýjunar, og ekki víst að sjái fyrir endann á þessari þróun alveg strax. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.