Greinar föstudaginn 8. júlí 2005

Fréttir

8. júlí 2005 | Erlendar fréttir | 116 orð

21 fórst í sprengingu við King's Cross

SJÚKRAFLUTNINGAMENN flytja slasaða burt frá King's Cross-lestarstöðinni. Sprenging sem varð í lest í göngum við stöðina varð a.m.k. 21 að bana og slasaði fjölmarga til viðbótar. Meira
8. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 550 orð | 1 mynd

Akureyringar eru ánægðari með veðrið og samgöngur innanbæjar

Eftir Kristján Kristjánsson krkr@mbl.is AKUREYRINGAR eru nokkuð ánægðir með bæinn sinn, ef marka má könnun IMG Gallup á lífskjörum íbúa á Akureyri annars vegar og höfuðborgarsvæðinu hins vegar sem kynnt var í gær. Meira
8. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 618 orð | 1 mynd

Allt sem úr sjónum kemur í uppáhaldi

Eftir Hrund Þórsdóttur hrund@mbl.is KJARTAN Halldórsson hefur rekið vinsæla fiskbúð á þriðja ár í gamalli verbúð á Geirsgötu við Reykjavíkurhöfn, en hefur nú einnig opnað þar veitingastað undir sama nafni. Meira
8. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 161 orð

Alþjóðlegar æskulýðsbúðir í Nablus

NÚ ÞEGAR hafa fimm Íslendingar skráð sig til leiks í alþjóðlegum æskulýðsbúðum sem fram fara í Nablus dagana 20. júlí til 5. ágúst nk. Meira
8. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 285 orð

Annmarkar taldir á málsmeðferð saksóknara

UMBOÐSMAÐUR Alþingis telur að verulegir annmarkar hafi verið á málsmeðferð ríkissaksóknara við meðferð kærumáls einstaklings. Umboðsmaður telur m.a. Meira
8. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 812 orð | 1 mynd

Átti aldrei hlut í Fjárfari eða sat þar stjórnarfundi

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is SIGFÚS R. Sigfússon, fyrrum forstjóri Heklu, kveðst aldrei hafa átt hlut í Fjárfari ehf. Meira
8. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 119 orð

Áætlun að Dettifossi | Í sumar er Guðmundur Þórarinsson í Vogum með...

Áætlun að Dettifossi | Í sumar er Guðmundur Þórarinsson í Vogum með áætlunarferðir frá Ásbyrgi að Dettifossi með viðkomu í Vesturdal. Eru þessar ferðir settar upp til þæginda fyrir göngufólk, sem þarf þá ekki lengur að láta keyra sig t.d. Meira
8. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 47 orð

Bakkinn rifinn | Bakkinn, húsið á Garðarsbraut 20 á Húsavík, var rifinn...

Bakkinn rifinn | Bakkinn, húsið á Garðarsbraut 20 á Húsavík, var rifinn í gær. Bakkinn skemmdist talsvert í bruna og var ekki talið álitlegt að gera húsið upp, að því er fram kemur á heimasíðu Húsavíkurbæjar. Meira
8. júlí 2005 | Erlendar fréttir | 539 orð | 2 myndir

Blair segir að Bretar muni ekki láta hræða sig

Eftir Davíð Loga Sigurðsson í London david@mbl.is Sprengingarnar urðu allar á innan við klukkustund, ein varð í strætisvagni en hinar þrjár í jarðlestum. "Þetta var skelfilegt. Strætisvagninn sprakk í tætlur. Meira
8. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 96 orð

Braut flösku á höfði manns

HÉRAÐSDÓMUR Norðurlands eystra dæmdi í gær karlmann í fjögurra mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir sérstaklega hættulega árás á mann fyrir utan skemmtistað á Húsavík í júní 2004, en maðurinn sló hann með flösku í höfuð svo hún brotnaði. Meira
8. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 38 orð

Deiliskipulag | Bæjarráð hefur staðfest tillögu umhverfisráðs að nýju...

Deiliskipulag | Bæjarráð hefur staðfest tillögu umhverfisráðs að nýju deiliskipulagi svæðisins frá Torfunefsbryggju að minnismerki við Strandgötu, unnir af Arkitektastofunni Arkþing. Meira
8. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 274 orð | 1 mynd

Deiliskipulag Dalshverfis með 500 íbúðum samþykkt

Reykjanesbær | Umhverfis- og skipulagsráð Reykjanesbæjar hefur samþykkt tillögur arkitekta að deiliskipulagi nýs 500 íbúða hverfis í framhaldi af Tjarnahverfi í Innri-Njarðvík. Meira
8. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 311 orð | 1 mynd

Ekkert hæft í fullyrðingum SA

GUÐMUNDUR Bjarnason, forstjóri Íbúðalánasjóðs, segir ekkert hæft í fullyrðingum Samtaka atvinnulífsins um að tap sjóðsins vegna uppgreiðslu eldri lána nemi meiru en öllu eigin fé sjóðsins í árslok 2004. Meira
8. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 277 orð | 1 mynd

Ekki gerðar athugasemdir við aðferðir

ÁRNI Magnússon félagsmálaráðherra segir að Íbúðalánasjóði beri skylda til að ávaxta fé sitt með sem hagkvæmustum hætti. Meira
8. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 296 orð

Engar fréttir af Íslendingum á sjúkrahúsum í London

SVERRIR Haukur Gunnlaugsson, sendiherra í London, sagði marga hafa sett sig í samband við utanríkisráðuneytið á Íslandi og sendiráðið í London til þess að spyrjast fyrir um Íslendinga í borginni í gær. Meira
8. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 299 orð

Engin röskun varð á flugi til og frá London

EKKI varð nein röskun á flugi til og frá London að sögn forsvarsmanna Icelandair og Iceland Express í gær í kjölfar hryðjuverka í borginni. Meira
8. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 111 orð

Enn ekið á lömb á Siglufjarðarvegi

FÓLKSBÍLL ók á tvö lömb á Siglufjarðarvegi við Hofsós í gærdag. Lömbin drápust strax og bíllinn er talsvert skemmdur. Ökumaður tilkynnti lögreglu um óhappið en hann var á löglegum hraða er það gerðist. Meira
8. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 413 orð | 1 mynd

Eykur samkeppnishæfi höfuðborgarinnar

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl.is Reykjavík | Öll heimili í Reykjavík verða tengd ljósleiðarakerfi í eigu Orkuveitu Reykjavíkur á næstu sex árum, og er ráðgert að á bilinu 7-10 þúsund heimili verði tengd kerfinu á ári þar til það er orðið. Meira
8. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 116 orð

Fjárfestarnir þekkja allar ákærur

ALLIR fjárfestar sem stefna að tilboði í verslunarkeðjuna Somerfield ásamt Baugi, vita nákvæmlega hverjar hinar fjörutíu ákærur embættis Ríkislögreglustjóra á hendur forsvarsmönnum fyrirtækisins eru, samkvæmt fréttavef breska dagblaðsins Times . Meira
8. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Fólkið sýndi samstöðu á Lækjartorgi

NOKKUR hópur fólks kom saman á Lækjartorgi síðdegis í gær á fund sem Íslandsdeild Amnesty International efndi til. Var fólkið að sýna samstöðu með fórnarlömbum árásanna í Lundúnum. Meira
8. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 137 orð

Færri Suðurnesjamenn á Landspítala

Keflavík | Sjúklingum af Suðurnesjum sem lagðir eru inn á Landspítala - háskólasjúkrahús í Reykjavík hefur stöðugt fækkað undanfarin ár. Meira
8. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 114 orð

Gatnagerð | Þrír aðilar buðu í umfangsmiklar framkvæmdir í Naustahverfi...

Gatnagerð | Þrír aðilar buðu í umfangsmiklar framkvæmdir í Naustahverfi III, gatnagerð og lagnir, en tilboðin voru opnuð í vikunni. G. Hjálmarsson hf. bauðst til að vinna verkið fyrir rúma 121 milljón króna, eða 99% af kostnaðaráætlun. GV Gröfur ehf. Meira
8. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Gengi Mosaic lækkaði um 1,5% í gær

ÚRVALSVÍSITALA Kauphallar Íslands lækkaði við opnun markaðarins í gær þegar fréttir bárust af hryðjuverkunum í London. Voru það sérstaklega fyrirtæki sem eiga hagsmuna að gæta í Bretlandi sem lækkuðu í verði. Meira
8. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Greinilega viðbúnir ýmsu

HREINN Loftsson, stjórnarformaður Baugs Group, var staddur á skrifstofum fyrirtækisins við New Bond Street í London í gærmorgun þegar sprengjurnar sprungu. Meira
8. júlí 2005 | Erlendar fréttir | 2079 orð | 3 myndir

Hafa lengi óttast árás

Eftir Ásgeir Sverrisson asv@mbl.is Allt frá árásinni á Bandaríkin 11. september árið 2001 hafa stjórnvöld í Bretlandi óttast að hryðjuverkamenn láti til skarar skríða í Lundúnum eða annarri stórborg. Nú liggur fyrir að sá ótti var á rökum reistur. Meira
8. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Hlutabréf erlendis lækkuðu í verði

FTSE 100-hlutabréfavísitalan í kauphöllinni í London lækkaði verulega í gær í kjölfar hryðjuverkaárásanna. Við opnun markaðarins í gær var vísitalan 5.220,2 stig en um klukkan 10.30 að enskum tíma hafði hún lækkað niður í um 5.070 stig. Meira
8. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 48 orð

Hraðbraut útskrifar fyrstu stúdentana

FYRSTA brautskráning nýstúdenta frá Menntaskólanum Hraðbraut fer fram í Bústaðakirkju laugardaginn 9. júlí kl. 11. Alls munu útskrifast 36 nemendur frá skólanum. Meira
8. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd

Hrefnurnar eru hungraðar og styggar í ákafri leit að æti

Eftir Kristján Torfa Einarsson kte@mbl.is KONRÁÐ Eggertsson, skipstjóri á Halldóri Sigurðssyni ÍS, landaði fyrstu hrefnu sumarsins á Ísafirði í gærmorgun. Hrefnan var kvendýr og 7,5 metrar að lengd. Meira
8. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 640 orð | 2 myndir

Hundrað laxar úr Stekknum

LAX gengur nú af miklum krafti í ár víða um land en stórstreymt var í gær. Áfram veiðist geysivel í Norðurá en síðasta holl hafði skráð 239 laxa eftir þriggja daga veiði. Meira
8. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Í lok dags

LESTARSAMGÖNGUR komust aftur á í London síðdegis í gær eftir að hafa verið stöðvaðar um morguninn vegna hryðjuverkaárásanna. Meira
8. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

ÍTR fær kappróðrarbáta

Reykjavík | Þúsundir krakka munu nota þrjá kappróðrarbáta sem sjómannadagsráð gaf íþrótta- og tómstundaráði Reykjavíkur, enda er markmiðið með gjöfinni að auka áhuga barna og unglinga á róðraræfingum og efla siglingastarf. Meira
8. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

KB banki styrkir minningarsjóðinn Í hjartastað

KB banki hefur afhent minningarsjóði Þorbjörns Árnasonar - Í hjartastað eina milljón króna. Fénu verður varið til kaupa á gervihjarta fyrir hjartaskurðdeild Landspítala - háskólasjúkrahúss. Meira
8. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 65 orð | 2 myndir

Leika listir fyrir Keflvíkinga

Keflavík | Hvalir hafa verið inni í Keflavíkurhöfn og út af miðbænum undanfarna daga og leikið listir sínar fyrir Keflvíkinga og gesti þeirra. Þarna eru á ferðinni hrefnur og hnúfubakur. Meira
8. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 211 orð

Leitað að japönskum leikurum á Íslandi

Keflavík | Mikill áhugi virðist vera á því að taka þátt í gerð kvikmyndarinnar Flags of our Fathers en atriði í hana verða tekin upp í Krýsuvík og Sandvíkum á Suðurnesjum. Meira
8. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Lifandi tískusýning | Anna Gunnarsdóttir textílhönnuður og listakona...

Lifandi tískusýning | Anna Gunnarsdóttir textílhönnuður og listakona verður með lifandi tískusýningu á Bryggjuhátíðinni á Drangsnesi 16. júlí nk. Meira
8. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 147 orð

Louis Bardollet sæmdur stórriddarakrossi

LOUIS Bardollet, sendiherra Frakka á Íslandi árin 2000 til 2004, var sæmdur stórriddarakrossi með stjörnu, hinn 16. júní sl. Meira
8. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 169 orð

Maí synjað en Þoka og Klementína samþykktar

MANNANAFNANEFND kom nýlega saman til fundar þar sem felldir voru átta úrskurðir. Þar af voru þrír vegna beiðna um endurupptöku mála og var þeim öllum hafnað. Meira
8. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

MÁR ÁSGEIRSSON

MÁR Ásgeirsson borgarstarfsmaður andaðist að heimili sínu, Ljósheimum 6 í Reykjavík, miðvikudaginn 6. júlí sl., 63 ára að aldri. Már var fæddur 3. september árið 1941 í Ási í Ásahreppi í Rangárvallasýslu. Meira
8. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Mettúr hjá Engey RE

FRYSTISKIPIÐ Engey er væntanlegt til hafnar í Reykjavík í byrjun næstu viku. Kemur það með stærsta farm af unnum afurðum sem íslenzkt skip hefur borið að landi, allt að 1.850 tonn. Meira
8. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 85 orð

Minnisvarði um flugslys settur upp í Skerjafirði

AÐSTANDENDUR þeirra sem létust í flugslysinu í Skerjafirði árið 2000 ætla að reisa minnisvarða um þá sex einstaklinga sem fórust, þegar fimm ár verða liðin frá slysinu hinn 7. ágúst nk. Meira
8. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Muggur dreginn til hafnar

MUGGUR KE, handfærabátur frá Keflavík, strandaði í gær undir Króksbjargi, u.þ.b. 8 mílur norður af Skagaströnd. Einn maður var um borð og sakaði hann ekki. Meira
8. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Nær allir fjallvegir orðnir færir

ALLIR fjallvegir landsins að frátalinni Gæsavatnaleið eru nú greiðfærir fjórhjóladrifnum bílum. Meira
8. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Postularnir á ferð

Félagar úr vélhjólaklúbbnum Postulunum á Suðurlandi koma ávallt saman á þriðjudagskvöldum og spretta úr spori á mótorfákum sínum. Stundum er farið í önnur byggðarlög og heilsað upp á félaga með sömu áhugamál. Meira
8. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 2857 orð | 8 myndir

"Ég hugsaði um það eitt að drífa mig út"

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is "ÉG fór seinna að heiman frá mér en ég geri venjulega. Meira
8. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 454 orð | 1 mynd

"Fékk að komast í síma hjá tryggingafyrirtæki"

"MENN eru slegnir hérna, annar hver maður búinn að vera að reyna að hringja í farsíma. Meira
8. júlí 2005 | Erlendar fréttir | 1712 orð | 3 myndir

"Fólk öskraði og grét"

London. AFP. AP. | Farþegar í lestunum sem urðu fyrir sprengingum og sjónarvottar að atburðunum í gær gáfu fjölmiðlum lýsingar á því sem þeir upplifðu og þeim óhugnaði sem fyrir augu þeirra bar. Meira
8. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

"Hér ríkir ekki skelfingarástand"

"EF maður hefði ekki heyrt um sprengingarnar í morgun, hefði manni ekki dottið í hug að neitt alvarlegt hefði gerst. Hér gengur allt sinn vanagang. Meira
8. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 227 orð | 2 myndir

"Hingað og ekki lengra, góði"

ÁLFTAHJÓN á Vatnaleið á Snæfellsnesi komu upp fjórum ungum nú í sumar og fóru með stolti um óðal sitt þegar Guðlaug Albertsson ljósmyndara bar að garði skömmu fyrir þjóðhátíðardaginn. Meira
8. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

"Hugur okkar er með bresku þjóðinni"

HALLDÓR Ásgrímsson forsætisráðherra fordæmir hryðjuverkaárásirnar í Lundúnum í gærmorgun og segir þær mikil grimmdarverk gagnvart saklausum borgurum. "Enn á ný sýna þessi öfl sitt hugarfar. Meira
8. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 167 orð

"Kraftar í þágu kraftaverks"

ÞRÍR kappar ætla sér að fara á reiðhjólum yfir hálendið en þeir leggja af stað frá Ingólfstorgi í dag klukkan tólf og áætla að koma til Akureyrar rúmum þrjátíu klukkustundum síðar. Meira
8. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

"Samúð okkar er með Bretum"

"ÞAÐ eru hryllilegir atburðir sem þarna hafa gerst," segir Davíð Oddsson utanríkisráðherra um hryðjuverkaárásirnar í Lundúnum í gærmorgun og bætir því við að ýmsir hafi haldið því fram að einhvers konar árás af þessu tagi væri óumflýjanleg í... Meira
8. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 303 orð | 1 mynd

"Staðfesting á versta ótta fólks"

"ÞETTA var staðfesting á versta ótta þeirra sem hér búa og starfa og það var hörmulegt að fylgjast með þessu," segir Halldór Lárusson, fjölmiðlafulltrúi Baugs í Lundúnum, eftir hryðjuverkin í gærmorgun. Meira
8. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

"Tökum þetta aftur"

Neskaupstaður | Níunda landsmót Sambands íslenskra harmónikuunnenda var sett í Neskaupstað í gær og stendur það fram á sunnudag. Fjórtán harmónikufélög, þrettán innlend og eitt frá Færeyjum, taka þátt að þessu sinni. Meira
8. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 150 orð

Sameiningu skóla frestað um ár

Árnes | Hreppsnefnd Skeiða- og Gnúpverjahrepps hefur samþykkt að nýju að sameina skólahald sveitarfélagsins á einn stað, í húsnæði Gnúpverjaskóla í Árnesi. Nú var hins vegar ákveðið að breytingin tæki ekki gildi fyrr en haustið 2006. Meira
8. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 116 orð

Samúðarkveðjur til Breta

FORSETI Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, sendi í gær Elísabetu Bretadrottningu og Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands, eftirfarandi samúðarkveðjur: "Ég votta yður og bresku þjóðinni djúpa samúð mína, konu minnar og Íslendinga allra vegna hinna... Meira
8. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 344 orð | 1 mynd

Segja sjóðinn hafa tapað allt að 15 milljörðum

Eftir Kristján Geir Pétursson kristjan@mbl. Meira
8. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 86 orð

Sendu samúðarkveðjur

FORSETI Alþingis, Halldór Blöndal, sendi samúðarkveðjur fyrir hönd Alþingis, til Michaels Martin, forseta neðri deildar breska þingsins. í gær Halldór sagði Íslendinga slegna yfir hryðjuverkunum í London. Meira
8. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 315 orð

Símanúmer varð þeim til happs

"GUÐ ætlaði manni greinilega ekki að fara þarna," segir Bragi Magnússon, sem starfar hjá ferðaskrifstofunni Markmönnum sem sérhæfir sig í Lundúnaferðum. Meira
8. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Símavakt vegna hryðjuverkanna

SÍMAVAKT var í utanríkisráðuneytinu í gærkvöldi vegna hryðjuverkanna í Lundúnum. Var vaktin sett af stað svo fólk gæti hringt til þess að láta vita af eða spyrjast fyrir um Íslendinga í borginni. Meira
8. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 107 orð

Skoða eignatengsl í FL Group

YFIRTÖKUNEFND mun skoða hvort stofnast hefur yfirtökuskylda í FL Group í kjölfar viðskipta með hlutabréf í félaginu. Meira
8. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Starfsmenn Íslandsbanka í Lundúnum heilir á húfi

PÉTUR Einarsson, forstöðumaður Íslandsbanka í Lundúnum, segir að starfsmenn bankans í borginni, sem eru 15 talsins, séu allir óhultir eftir hryðjuverkaárásir sem gerðar voru í borginni í gær. Meira
8. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 148 orð

Stingur í augu hvaðan sem horft er

Reykjanes | Stjórn Landverndar telur að háspennulína sem Hitaveita Suðurnesja hefur hug á að leggja vestan Sýrfells stingi í augu nær hvaðan sem horft er af svæðinu sem hefur hvað mest gildi vegna náttúrufars og sé því umtalsvert meiri sjónræn röskun en... Meira
8. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 322 orð

Stærsti eigandinn í 165 milljarða símafyrirtæki

Eftir Arnór Gísla Ólafsson arnorg@mbl. Meira
8. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 165 orð

Tafir á flutningi Ísafoldarprentsmiðju

TAFIR verða á flutningi Ísafoldarprentsmiðju ehf. Meira
8. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Tapáhættan að öllum líkindum meiri

ÞÓRÐUR Pálsson, forstöðumaður greiningardeildar KB banka, segir einkennilegt að Íbúðalánasjóður skuli endurlána fé til fjármálastofnana sem aflað er með ríkisábyrgð vegna fasteignaveðlána. Meira
8. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 406 orð | 1 mynd

Telur líklegt að Baugur fái greitt fyrir að hætta við þátttöku

BRESKA dagblaðið Guardian fullyrðir í frétt sinni í gær að Baugur muni draga sig út úr tilboðsgerð í Somerfield verslanakeðjuna og þá mögulega gegn einhverri greiðslu, m.a. fyrir vinnu við tilboðsgerðina. Meira
8. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 108 orð

Tíu buðu í Hálsveg við Kárahnjúka

TÍU verktakafyrirtæki buðu í gerð Hálsvegar við Kárahnjúkavirkjun. Vegurinn á að liggja frá Sandfelli að Litlu-Sandá og verður hann alls 18 kílómetra langur. Héraðsverk ehf. Meira
8. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 295 orð

Tók hvorki ákvarðanir né átti hlut í Fjárfari

SIGFÚS R. Sigfússon, fyrrverandi forstjóri Heklu, kveðst aldrei hafa átt hlut í Fjárfari ehf. Meira
8. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 59 orð

Tónleikar | Funk-hljómsveitin Mimoun frá Hollandi verður með...

Tónleikar | Funk-hljómsveitin Mimoun frá Hollandi verður með hádegistónleika í Ketilhúsinu í dag kl. 12. Mimoun flytur litríka tónlistarblöndu sem samanstendur af austurlenskri og lýrískri balkantónlist og arabískum sambarythma. Meira
8. júlí 2005 | Erlendar fréttir | 804 orð | 3 myndir

Tugir manna í valnum eftir hryðjuverk í Lundúnum

Lundúnir. AP, AFP. | Að minnsta kosti 38 manns létust og um 700 slösuðust í hryðjuverkárásunum í Lundúnum í gærmorgun. Meira
8. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 318 orð

Umsækjendur gátu ekki nýtt kæruheimild

UMSÆKJENDUR um sérleyfi til Vegagerðarinnar áttu þess ekki kost að nýta lögbundna kæruheimild til samgönguráðuneytisins, vegna ákvæðis reglugerðar um fólksflutninga, að því er fram kemur í nýlegu áliti umboðsmanns Alþingis. Meira
8. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 29 orð

Útihraðskákmót | Skákfélag Akureyrar heldur hraðskákmót í göngugötunni í...

Útihraðskákmót | Skákfélag Akureyrar heldur hraðskákmót í göngugötunni í dag, föstudag, og hefst það kl. 15 við Bókabúð Jónasar, sem veitir verðlaun til keppninnar, en keppt er um... Meira
8. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 82 orð

Útskrift úr ferðamálaskólanum í Kópavogi

FERÐAMÁLASKÓLI Menntaskólans í Kópavogi lauk sínu 18. starfsári nýverið með því að útskrifa 28 nemendur. Í þetta sinn útskrifuðust nemendur af tveimur námsbrautum. Meira
8. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Útskrifuðust úr sérnámi fatlaðra

IÐNSKÓLINN í Reykjavík útskrifaði í vor tíu nemendur úr sérnámi fatlaðra, en slíkt nám hefur verið í boði við skólann frá árinu 1986. Nemendurnir luku fjögurra ára starfstengdu námi, fimm úr saumum og fimm úr starfsnámi málmiðna. Meira
8. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 644 orð | 1 mynd

Vegagerð óskar skýringa á uppsögn leigubílstjóra

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is VEGAGERÐIN hefur sent framkvæmdastjóra leigubílastöðvarinnar BSR bréf þar sem óskað er skýringa á uppsögn leigubílstjórans Jóns Stefánssonar sem sagt var upp um síðustu mánaðamót. Í bréfinu segir m.a. Meira
8. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 149 orð

Viðræður í mestu vinsemd

HREINN Loftsson, stjórnarformaður Baugs Group, segir að viðræðurnar við fjárfestahópinn vegna tilboðs í Somerfield fari fram í mestu vinsemd og fregnir breskra fjölmiðla af málinu síðustu daga hafi verið nokkuð ýktar. Meira
8. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 114 orð

Vilja ekki sameiningu heilsugæslu

Hafnarfjörður | Fjölskylduráð Hafnarfjarðar mótmælir í yfirlýsingu nýrri reglugerð heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra um sameiningu allrar heilsugæslu á höfuðborgarsvæðinu, en bæjarstjórn Hafnarfjarðar hefur einnig einhuga og ítrekað lýst andstöðu... Meira
8. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 263 orð | 1 mynd

Víðtækar ráðstafanir dugðu ekki til

"ÉG EINS og allir aðrir frjálshuga menn harma að ofbeldisfullir hryðjuverkamenn láti til skarar skríða gagnvart friðsömum borgurum á þennan hátt," segir Björn Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra, aðspurður um viðbrögð sín við... Meira
8. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 101 orð

Ylríkur kveðskapur

Sigrún Haraldsdóttir veitti því athygli að Alfreð og Orkuveitan væru að bora göt vítt og breitt um Hellisheiði og segir stíga úr holunum illa þefjandi bólstra. Meira
8. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 430 orð | 1 mynd

Æðruleysi sterkustu skilaboðin

FORSETI Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, og Dorrit Moussaieff forsetafrú voru stödd í Lundúnum í gær þegar hryðjuverkaárásirnar áttu sér stað. Meira
8. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 691 orð | 2 myndir

Örorkugreiðslur jukust um 50%

Árni Helgason arnihelgason@mbl. Meira

Ritstjórnargreinar

8. júlí 2005 | Leiðarar | 846 orð

"Við munum ekki láta hræða okkur"

Enn láta hryðjuverkamenn til skarar skríða í vestrænni stórborg. Í fyrradag fögnuðu íbúar London því að tilkynnt var að þar yrðu Ólympíuleikarnir haldnir árið 2012. Í gær voru borgarbúar í losti eftir grimmilega árás. Meira
8. júlí 2005 | Staksteinar | 325 orð | 1 mynd

Siðmenningin heldur áfram

Vefrit og bloggarar um allan heim fjölluðu í gær um hryðjuverkin í London. Meira

Menning

8. júlí 2005 | Kvikmyndir | 102 orð | 1 mynd

Ameríski draumurinn

Sambíóin frumsýna í dag bandarísku unglingagrínmyndina Who's Your Daddy? Sagan segir frá Chris, sem er ákveðinn í að halda heljarinnar partí til að vinna sig í álit sjá skólafélögunum. Meira
8. júlí 2005 | Tónlist | 276 orð | 1 mynd

Ásdís Valdimarsdóttir meðal "undursamlegra" hljóðfæraleikara

NÝR kammerhópur, Razumovsky Ensemble, hefur vakið mikla athygli í London að undanförnu. Stofnandi hópsins er úkraínski sellóleikarinn Oleg Kogan, og þykir hugmyndafræði hans bæði nýstárleg, spennandi og afar vel heppnuð. Meira
8. júlí 2005 | Dans | 39 orð | 1 mynd

Dansað af lífs og sálar kröftum

HANN sparaði ekki kraftana listdansarinn og danshöfundurinn Jordi Gali, liðsmaður belgíska dansflokksins Victoria, á mikilli danshátíð í katalónsku borginni Barcelona í vikunni. Meira
8. júlí 2005 | Fólk í fréttum | 231 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Bandaríska leikkonan Angelina Jolie kom til Addis Ababa, höfuðborgar Eþíópíu, í gær til að ná í stúlku sem hún hefur ættleitt. Jolie á fyrir þriggja ára son, Maddox . Leikkonan ættleiddi hann frá Kambódíu. Meira
8. júlí 2005 | Tónlist | 355 orð | 1 mynd

Geggjað grúv í Fossatúni

ÞAKIÐ á salnum á Tímanum og vatninu - en svo heitir stærsti salurinn í Fossatúni við Grímsá í Borgarfirði - ætlaði hreinlega að rifa af, þegar stappfullt hús klappaði dívunni Ragnheiði Gröndal og oktett hennar lof í lófa eftir frábæra tónleika í... Meira
8. júlí 2005 | Fjölmiðlar | 27 orð | 1 mynd

Heimsókn til fræga fólksins

Í þáttunum MTV Crib er áhorfendum boðið í heimsókn til stjarnanna og leyft að skoða þar hátt og lágt. Stjörnurnar upplýsa einnig um sína uppáhaldsstaði innan... Meira
8. júlí 2005 | Kvikmyndir | 326 orð | 1 mynd

Hrafninn flýgur á mynddisk

Eftir Birtu Björnsdóttur birta@mbl.is KVIKMYNDIN Hrafninn flýgur eftir Hrafn Gunnlaugsson hefur lengi verið ófáanleg áhugasömum. Meira
8. júlí 2005 | Tónlist | 147 orð | 1 mynd

Hrynþung heimstónlist

HÉR á landi er stödd hollensk hljómsveit sem kallar sig Mimoun. Sveitin kom upphaflega hingað til lands til að leika í brúðkaupi Jónínu Auðar Hilmarsdóttur víóluleikara en í framhaldinu var ákveðið að bæta við nokkrum aukatónleikum víðsvegar um landið. Meira
8. júlí 2005 | Tónlist | 160 orð | 1 mynd

Íslendingar fjölmenni á hátíðina í Götu

HELGINA 22. til 24. júlí næstkomandi verður haldin í fjórða sinn tónlistarhátíðin G! Festival í Götu í Færeyjum. Meira
8. júlí 2005 | Myndlist | 562 orð | 1 mynd

List með kaffinu

Samsýning tíu listamanna. Til 24. júlí. Opið frá miðvikudegi til sunnudags frá kl. 13-17. Meira
8. júlí 2005 | Kvikmyndir | 476 orð | 1 mynd

Markmiðið er að fanga íslenskan raunveruleika

Eftir Birtu Björnsdóttur birta@mbl.is NORSKA leikkonan og leikstjórinn Liv Ullmann er stödd hér á landi við undirbúning á upptökum kvikmyndarinnar The Journey Home sem gerð er eftir Slóð fiðrildanna, skáldsögu Ólafs Jóhanns Ólafssonar. Meira
8. júlí 2005 | Kvikmyndir | 140 orð | 1 mynd

Ráðið í helstu hlutverk

BÚIÐ er að ráða leikara í nokkur helstu hlutverk í myndinni Flags of Our Fathers, sem Clint Eastwood ætlar að gera síðar í sumar, en hluti myndarinnar verður tekinn á Reykjanesi. Meira
8. júlí 2005 | Tónlist | 128 orð | 1 mynd

Rómantískt kvöld

Hljómsveitin Hölt hóra heldur útgáfutónleika í kvöld á Grand Rokki. Stutt er síðan hljómsveitin gaf út sex laga stuttskífu sem ber heitið Love me like you elskar mig en sveitin hefur verið að safna um sig aðdáendahópi hægt og bítandi. Meira
8. júlí 2005 | Myndlist | 618 orð | 2 myndir

Samúðin sigrar viðbjóðinn

Opið alla daga nema mánudaga frá 12-17. Sýningu lýkur 21. ágúst. Meira
8. júlí 2005 | Leiklist | 408 orð | 2 myndir

Stofnandi og frumkvöðull

Eftir Guðrúnu Birnu Kjartansdóttur gudrunbirna@mbl.is Í TILEFNI af 75 ára afmæli Sólheima ætlar Leikfélag Sólheima að bjóða landsmönnum að sjá leikþáttinn um baráttu Sesselju Hreindísar Sigmundsdóttur, stofnanda Sólheima, á morgun kl. 15. Meira
8. júlí 2005 | Tónlist | 114 orð | 1 mynd

Stuðmenn á Selfossi og í Eyjum

STUÐMENN og Idolstjarnan Hildur Vala hafa komið víða við á hringferð sinni um landið að undanförnu og verða á Selfossi í kvöld og í Höllinni í Vestmannaeyjum á morgun með stórhátíðir undir merkjum Íslandshottsins sem þegar hefur leitt til æðstu metorða... Meira
8. júlí 2005 | Tónlist | 129 orð | 1 mynd

Taktkjaftur á Gauknum

FYRSTA kvöldið í tónleikaseríunni Twisted Hipho er á Gauki á Stöng í kvöld, föstudagskvöld. Fram kemur einn þekktasti "taktkjaftur" í heiminum í dag, Scratch, en hann er einn liðsmanna hljómsveitarinnar The Roots. Meira
8. júlí 2005 | Tónlist | 81 orð | 1 mynd

Úr fórum Lennons

BRESK sýningarstúlka sýnir hér hermannajakka sem Bítillinn John Lennon klæddist í myndatöku fyrir tímaritið Life árið 1966. Talið er að flíkin hafi haft áhrif á umslagið á plötunni frægu, Sgt Pepper's Lonely Hearts Club Band. Meira
8. júlí 2005 | Myndlist | 447 orð | 3 myndir

Vísindaleg nútímalist

Lübben í Spree-skógi, suður af Berlín í Þýskalandi, mætti kalla Feneyjar Þýskalands. Í borginni, sem er í gamla Austur-Þýskalandi, eru nefnilega mikil vatna- og grasasvæði þar sem bátar sigla um á ánni Spree. Meira
8. júlí 2005 | Kvikmyndir | 379 orð | 1 mynd

Volk um lífsins ólgusjó

Leikstjórn: Mike Binder. Aðalhlutverk: Joan Allen, Kevin Costner, Erika Christensen, Evan Rachel Wood, Keri Russell, Alicia Witt. Bandaríkin, 118 mín. Meira
8. júlí 2005 | Fjölmiðlar | 113 orð | 1 mynd

Það var lagið

Fáir komast með tærnar þar sem Hemmi Gunn hefur hælana þegar kemur að þáttastjórnun í íslensku sjónvarpi. Nú hefur Hemmi farið af stað með nýja þætti á Stöð 2 sem nefnast Það var lagið. Eins og nafnið gefur til kynna er aðaláherslan á tónlist og söng. Meira

Umræðan

8. júlí 2005 | Bréf til blaðsins | 583 orð

Að "lágmarka" vestanvindinn

Frá Maríu Kristjánsdóttur, íbúa í Bryggjuhverfi: "LAUGARDAGSKVÖLD eitt fyrir nokkru, nánar tiltekið klukkan hálf tólf, kom ég akandi út af Ártúnsbrekkunni í átt til hverfisins þar sem ég bý, þetta var gott kvöld, sólin stóð lágt, nær heiðskír himinn og vindur af vestri." Meira
8. júlí 2005 | Aðsent efni | 748 orð | 1 mynd

Eitt atvinnuvegaráðuneyti: Hindranir sem ryðja þarf úr vegi

Ingibjörg Jónsdóttir fjallar um stjórnarráðslögin: "Íslensk stjórnsýslu- og lagahefð byggist á danskri hefð. Á hinn bóginn höfum við Íslendingar farið allt aðra leið en Danir í skipulagi stjórnarráðsins." Meira
8. júlí 2005 | Aðsent efni | 721 orð | 1 mynd

Erfðabreytt bygg, lífræn ræktun og Landbúnaðarháskóli Íslands

Kolbrún Halldórsdóttir fjallar um erfðabreytt matvæli og svarar Áslaugu Helgadóttur: "Það er umhugsunarefni hvort fullyrðingar Áslaugar Helgadóttur í fyrrnefndri grein séu nægilega vandaðar og hlutlægar til að þær geti talist sæma óháðri akademískri stofnun eins og Landbúnaðarháskóla Íslands." Meira
8. júlí 2005 | Aðsent efni | 634 orð | 1 mynd

Eru engar forsendur fyrir hvalveiðum?

Jóhann Elíasson fjallar um hvalveiðar og svarar Ásbirni Björgvinssyni: "Þeir sem um þessi mál hugsa sjá lítið vit í því að hinn gífurlegi fjöldi hvala sem orðinn er kringum Ísland fái að fjölga sér óhindrað og raska þannig jafnvægi náttúrunnar." Meira
8. júlí 2005 | Aðsent efni | 730 orð | 1 mynd

Haltur leiðir blindan fyrir börn með sérþarfir

Þorgerður Ragnarsdóttir fjallar um göngu umhverfis landið: "Sjónarhóll - ráðgjafarmiðstöð er hugsuð sem bráðavakt fyrir foreldra barna með sérþarfir." Meira
8. júlí 2005 | Bréf til blaðsins | 191 orð | 1 mynd

Hrygningarstofn og nýliðun þorsks enn og aftur

Frá Ólafi Sigurðssyni skipstjóra: "NOKKRAR spurningar sem menn spyrja sig eftir tuttugu ára veiðistjórnun á Íslandsmiðum. 1.Í öllum meginatriðum hafa stjórnvöld farið eftir ráðleggingum Hafrannsóknastofnunar hvað varðar veiðistjórnun. 2." Meira
8. júlí 2005 | Aðsent efni | 548 orð | 1 mynd

Í leðjuslag í Borgarfirði

Sighvatur Björgvinsson gagnrýnir framkvæmdir við vegagerð í Borgarfirði: "Að standa svona að framkvæmdum á aðalþjóðvegakerfi landsins er engum manni bjóðandi." Meira
8. júlí 2005 | Aðsent efni | 926 orð | 1 mynd

"og svo gerast undrin"

Jón Kalman Stefánsson fjallar um skáldskap: "Kannski er umræðan um skáldskap á villigötum." Meira
8. júlí 2005 | Aðsent efni | 729 orð | 1 mynd

Skjaldbreiður

Hafsteinn Hjaltason fjallar um þjóðlendur: "Er það samboðið íslenska réttarríkinu, vizku og virðingu íslenskra dómstóla, að þeir taki gilda yfirgangs- og valdníðslugerninga frá myrkum miðöldum?" Meira
8. júlí 2005 | Aðsent efni | 513 orð | 1 mynd

Stefna Frjálslynda flokksins í menntamálum

Sólborg Alda Pétursdóttir fjallar um stefnu Frjálslynda flokksins: "Flokkurinn er hlynntur markaðslausnum í rekstri menntastofnana á háskólastigi, svo framarlega sem skólarnir bjóða upp á nám sem stenst kröfur sem almennt eru gerðar til háskóla." Meira
8. júlí 2005 | Aðsent efni | 183 orð

Um ársfund Hvalveiðiráðsins

JÓN Gunnarsson, áhugamaður um hvalveiðar, ritar grein í Morgunblaðið í gær um nýafstaðinn ársfund Alþjóðahvalveiðiráðsins. Meira
8. júlí 2005 | Velvakandi | 421 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Íþróttir á sunnudögum - svar ÓLAFUR Þór Friðriksson hafði fyrir skömmu orð á því í Velvakanda að það vantaði íþróttasíðu í Morgunblaðið á sunnudögum. Þar sem sunnudagsblað Morgunblaðsins fer í prentun upp úr kl. 13. Meira
8. júlí 2005 | Aðsent efni | 781 orð | 1 mynd

Þarf líka að borga leiðsögumönnum kaup?

Berglind Steinsdóttir fjallar um kjör leiðsögumanna: "Ég skil að vandinn snýst um framlegð atvinnurekenda en hvet samt leiðsögumenn til að hafa í huga að samningarnir okkar eru bara lágmarkstaxtar til viðmiðunar." Meira
8. júlí 2005 | Aðsent efni | 451 orð | 1 mynd

Þess vegna á Gylfi að hætta

Ólafur Hauksson fjallar um deilur Flugleiða og Iceland Express: "Það væri að bíta höfuðið af skömminni að bjóða Iceland Express upp á að einn helsti sérfræðingur Icelandair í ólögmætum undirboðum..." Meira

Minningargreinar

8. júlí 2005 | Minningargreinar | 740 orð | 1 mynd

ÁSTA LAUFEY HARALDSDÓTTIR

Ásta Laufey Haraldsdóttir fæddist á Reyni í Innri-Akraneshreppi 15. júlí 1920. Hún andaðist á Sjúkrahúsi Akraness laugardaginn 25. júní síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Akraneskirkju 5. júlí. Meira  Kaupa minningabók
8. júlí 2005 | Minningargreinar | 312 orð | 2 myndir

DAVÍÐ GUÐMUNDSSON INGIBJÖRG FRIÐFINNSDÓTTIR

Davíð Guðmundsson fæddist á Ísafirði 7. júní 1919. Hann andaðist á LSH í Fossvogi 19. janúar síðastliðinn og var jarðsunginn frá Bústaðakirkju 27. janúar. Ingibjörg Friðfinnsdóttir fæddist í Reykjavík 8. júlí 1924. Meira  Kaupa minningabók
8. júlí 2005 | Minningargreinar | 5439 orð | 1 mynd

HRAFNHILDUR GÍSLADÓTTIR

Hrafnhildur Gísladóttir fæddist á Selnesi á Breiðdalsvík 23. febrúar 1922. Hún lést á hjúkrunarheimilinu á Höfn 3. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Ingibjörg Guðmundsdóttir, f. 1894, d. 1987, og Gísli Guðnason, f. 1903, d. 1982. Meira  Kaupa minningabók
8. júlí 2005 | Minningargreinar | 336 orð | 1 mynd

JÓRUNN AXELSDÓTTIR

Jórunn Axelsdóttir fæddist á Hjalteyri hinn 14. apríl 1936. Hún lést 21. júní síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Seljakirkju 29. júní. Meira  Kaupa minningabók
8. júlí 2005 | Minningargreinar | 3427 orð | 1 mynd

KARL JÓHANN KARLSSON

Karl Jóhann Karlsson raffræðingur fæddist 27. september 1926. Hann lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi 29. júní síðastliðinn. Foreldrar hanns voru Karl Guðmundsson skipstjóri, f. 11.12. 1896, d. 29.1. 1966 og María Hjaltadóttir húsmóðir, f. 11.4. Meira  Kaupa minningabók
8. júlí 2005 | Minningargreinar | 1077 orð | 1 mynd

PÁLA SIGURRÓS ÁSTVALDARDÓTTIR

Pála Sigurrós Ástvaldardóttir fæddist á Sauðárkróki 27. september 1921. Hún andaðist á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi 1. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ástvaldur Einarsson, f. 7.8. 1889, d. 23.8. 1955, og Sigurbjörg Pálsdóttir, f. 12. Meira  Kaupa minningabók
8. júlí 2005 | Minningargreinar | 589 orð | 1 mynd

RAGNAR FJALAR LÁRUSSON

Séra Ragnar Fjalar Lárusson, fyrrverandi prófastur, fæddist í Sólheimum í Skagafirði 15. júní 1927. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 26. júní síðastliðinn og var útför hans gerð frá Hallgrímskirkju 5. júlí. Meira  Kaupa minningabók
8. júlí 2005 | Minningargreinar | 2246 orð | 1 mynd

ÞÓRA GUÐLAUG ÞORSTEINSDÓTTIR

Þóra Guðlaug Þorsteinsdóttir fæddist á Sléttaleiti í Suðursveit 24. október 1912. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 30. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Þórunn Þórarinsdóttir, f. 7.1. 1887, d. 13.10. 1958, og Þorsteinn Jónsson, f. 4.4. Meira  Kaupa minningabók
8. júlí 2005 | Minningargreinar | 267 orð | 1 mynd

ÞRÖSTUR VALDIMARSSON

Þröstur Valdimarsson fæddist í Reykjavík 22. janúar 1963. Hann lést á bráðamóttöku Landspítalans í Fossvogi 19. júní síðastliðinn og var útför hans gerð frá Fossvogskirkju 24. júní. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

8. júlí 2005 | Sjávarútvegur | 304 orð | 1 mynd

107.000 tonn umfram ráðgjöf

Á síðastliðnum 10 árum hefur grálúðuveiðin verið 60% umfram ráðgjöf, eða 107 þús. tonn. Það er jafnmikið og Hafrannsóknastofnun ráðlagði að veitt yrði á sl. 6 fiskveiðiárum, eða frá 1. september 1999. Meira
8. júlí 2005 | Sjávarútvegur | 331 orð | 1 mynd

Hafa selt allt hvalkjöt

"HVALVEIÐIMENN hafa selt allt hrefnukjöt úr veiðum síðustu tveggja ára og miklar pantanir hafa borizt í það kjöt sem fellur til á þessu ári. Meira

Viðskipti

8. júlí 2005 | Viðskiptafréttir | 162 orð

Baugur óttast ekki kreppu í Bretlandi

EKKI er ástæða til að óttast kreppu á breskum smásölumarkaði þrátt fyrir að breskir smásalar eigi í höggi við erfiðari markaðsaðstæður nú en verið hefur á undanförnum misserum. Meira
8. júlí 2005 | Viðskiptafréttir | 91 orð

Farþegum easyJet fjölgar

BRESKA lággjaldafélagið easyJet flutti 2,59 milljónir farþega í júní og fjölgaði þeim um 15,4% miðað við sama mánuð í fyrra. Félagið hefur enn fjölgað áfangastöðum og styrkt stöðu sína í Sviss þaðan sem félagið flýgur bæði frá Basel og Genf . Meira
8. júlí 2005 | Viðskiptafréttir | 120 orð

Greiða með Maersk

FYRIRTÆKJASAMSTEYPAN A.P. Møller-Mærsk neyðist til að leggja að jafnvirði 3,5 milljarða íslenskra króna til fyrirtækisins Maersk Air, sem íslenska eignarhaldsfélagið Fons keypti nýlega, til að bæta eiginfjárstöðuna. Meira
8. júlí 2005 | Viðskiptafréttir | 195 orð | 1 mynd

Og Vodafone með 82% í P/f Kall

OG FJARSKIPTI hf. (Og Vodafone) hafa fest kaup á 68% hlut í færeyska fjarskiptafyrirtækinu P/f Kall og er kaupverðið um 440 milljónir. Með þessum kaupum hefur Og Vodafone eignast 82,1% hlut í færeyska fjarskiptafélaginu en fyrir átti það 14,1%. Meira
8. júlí 2005 | Viðskiptafréttir | 345 orð

Tæp 40% með 90-100% lánshlutfall

AFAR stór hópur eða fjórir af hverjum tíu tekur húsnæðislán sem vegur 90% eða meira af kaupverði en reikna má með að í þeim hópi séu fremur þeir tekjulágu og þeir yngri sem sem eru að eignast sína fyrstu íbúð. Meira
8. júlí 2005 | Viðskiptafréttir | 59 orð

Úrvalsvísitala lækkar

ÍSLENSKI hlutabréfamarkaðurinn lækkaði í gær í kjölfar hryðjuverkaárásanna í Bretlandi. Úrvalsvísitalan lækkaði mest um 2% innan dags en endaði daginn í 4. Meira
8. júlí 2005 | Viðskiptafréttir | 334 orð | 1 mynd

Yfirtökunefnd skoðar eignarhald FL Group

Eftir Helga Mar Árnason hema@mbl.is YFIRTÖKUNEFND hefur ákveðið að taka til skoðunar hvort stofnast hefur yfirtökuskylda í FL Group í kjölfar viðskipta með hlutabréf í félaginu í síðustu viku. Meira

Daglegt líf

8. júlí 2005 | Daglegt líf | 1053 orð | 4 myndir

Alúð og ástríða er besta kryddið í matargerð

"Máltíð á ekki bara að snúast um það að nærast heldur á hún að vera heilmikil upplifun," segir Jón Pálsson, mataráhugamaður og framkvæmdastjóri Hins íslenska bíblíufélags. Meira
8. júlí 2005 | Daglegt líf | 339 orð | 1 mynd

Gott að frysta berin

Það er hægt að gera meira við bláber en að borða þau á hefðbundinn hátt með morgunmat eða eftirréttum. Meira
8. júlí 2005 | Afmælisgreinar | 532 orð | 1 mynd

KARÓLÍNA MARGRÉT SVEINSDÓTTIR MORRISON

KARÓLÍNA Margrét Sveinsdóttir fæddist í Reykjavík 8. júlí 1905. Hún var dóttir hjónanna Helgu Sveinsdóttur og Sveins Jónssonar. Sveinn var ættaður frá Tröð í Neshreppi, og var hann sjómaður. Meira
8. júlí 2005 | Daglegt líf | 445 orð | 4 myndir

"Skemmtilegast að verða blautur"

Eftir Söru M. Kolka sara@mbl.is Hjónin Signý Gunnarsdóttir og Sveinn B. Rögnvaldsson nota hvert tækifæri til að fara á "Jet ski", sem nefnist öðru nafni sæþota, á Hafravatni. Meira

Fastir þættir

8. júlí 2005 | Árnað heilla | 61 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli . 9. júlí verður fimmtugur Gísli Gíslason, bæjarstjóri á...

50 ÁRA afmæli . 9. júlí verður fimmtugur Gísli Gíslason, bæjarstjóri á Akranesi. Í tilefni afmælisins, og með aðstoð góðra granna, verður gatan okkar Víðigrund á Akranesi opin vinum, velunnurum og vandamönnum í dag, föstudaginn 8. júlí, kl. 17-19. Meira
8. júlí 2005 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli. Guðrún María Gunnarsdóttir verður sextug 11. júlí nk. Hún...

60 ÁRA afmæli. Guðrún María Gunnarsdóttir verður sextug 11. júlí nk. Hún og eiginmaður hennar, Runólfur Alfreðsson , halda upp á þennan merkisáfanga laugardaginn 9. júlí og gleðjast með vinum og vandamönnum í Kiwanishúsinu í Eyjum, samkvæmið hefst kl. Meira
8. júlí 2005 | Í dag | 65 orð | 1 mynd

Afmælisrit

Bókaútgáfan Hólar gaf nýverið út bókina Á sprekamó - afmælisrit tileinkað Helga Hallgrímssyni náttúrufræðingi sjötugum. Meira
8. júlí 2005 | Fastir þættir | 245 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

EM á Tenerife. Norður &spade;ÁD976543 &heart;KD852 ⋄- &klubs;- Mikil skiptingarspil hafa hvetjandi áhrif á spilara og breyta þeim flestum úr kyrrsetumönnum í stangarstökkvara. Átta-fimm-núll-núll-skipting er mjög örvandi. Meira
8. júlí 2005 | Í dag | 505 orð | 1 mynd

Friðsamlegt Jökulsárhlaup

Katrín Eymundsdóttir er fædd í Reykjavík árið 1942, en hefur verið búsett í Þingeyjarsýslu frá 1966, lengst af á Húsavík. Hún var um hríð forseti bæjarstjórnar á Húsavík en hefur gegnt embætti oddvita Kelduneshrepps frá árinu 2002. Meira
8. júlí 2005 | Í dag | 59 orð | 1 mynd

Fræðslurit

Bókaútgáfan Hólar hefur gefið út bókina Úr Dýraríkinu eftir Bjarna E. Guðleifsson, náttúrufræðing á Möðruvöllum í Hörgárdal. Þetta er fyrsta bókin af fjórum í ritröð sem hann hefur tekið saman og ber yfirheitið Náttúruskoðarinn. Meira
8. júlí 2005 | Í dag | 78 orð | 1 mynd

Föstudagsflipp í miðbænum

Reykjavík | Síðasta föstudagsflipp skapandi sumarstarfa verður í dag milli kl. 13 og 15. Flippað verður á ýmsum stöðum í miðbæ höfuðborgarinnar. Það er um að gera að skella sér í bæinn og upplifa kraft og sköpunargleði unga fólksins. Meira
8. júlí 2005 | Í dag | 17 orð

Gleð þú sál þjóns þíns, því að til þín, Drottin, hef ég sál mína. (Sálm...

Gleð þú sál þjóns þíns, því að til þín, Drottin, hef ég sál mína. (Sálm. 86, 4.) Meira
8. júlí 2005 | Í dag | 20 orð | 1 mynd

Gullbrúðkaup | 2. júlí sl. áttu 50 ára hjúskaparafmæli hjónin Ásta Björg...

Gullbrúðkaup | 2. júlí sl. áttu 50 ára hjúskaparafmæli hjónin Ásta Björg Ólafsdóttir og Karl Jóhann Ormsson, Starengi 26,... Meira
8. júlí 2005 | Í dag | 245 orð

Malarastúlkan fagra í Siglufjarðarkirkju

FRUMFLUTNINGUR á Íslenskri þýðingu Guðmundar Hansen og Gunnsteins Ólafssonar á Malarastúlkunni fögru, í flutningi Hlöðvers Sigurðssonar tenórs og Antoníu Hevesi, fer fram í Siglufjarðarkirkju á morgun kl. 17.00. Meira
8. júlí 2005 | Í dag | 240 orð | 1 mynd

Málar að nýju eftir langt hlé

HÚSGAGNASMIÐURINN og listamaðurinn Árni Björn Guðjónsson hefur opnað málverkasýningu á veitingastaðnum Galíleó, Hafnarstræti 1. Árni Björn Guðjónsson stundaði nám í Myndlistarskólanum í Reykjavik á árunum 1957 til 1962. Meira
8. júlí 2005 | Í dag | 197 orð | 1 mynd

Myndasögur, teiknað tímarit og lifandi tónlist

TÍMARITIÐ Reykjavík Grapevine og Gallerí Humar eða frægð! opna, í samstarfi við Gisp! hópinn og JPV bókaútgáfuna, listsýninguna "Myndasögur í sprengjubyrgi" í Galleríi Humar eða frægð! að Laugavegi 59 (Kjörgarði, Bónus) í dag kl. 18. Meira
8. júlí 2005 | Fastir þættir | 141 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 d6 6. g3 a6 7. Bg2 Bd7 8. 0-0 Rc6 9. a4 Be7 10. h3 h5 11. b3 Rxd4 12. Dxd4 Dc8 13. Dd3 Dc7 14. Rd1 0-0 15. Re3 Bc6 16. Ba3 Hfd8 17. c4 Rd7 18. De2 Rc5 19. Bxc5 dxc5 20. Dxh5 Hd3 21. Meira
8. júlí 2005 | Í dag | 197 orð | 1 mynd

Vegamyndir Hlyns Hallssonar í Varmahlíð

MYNDLISTARMAÐURINN Hlynur Hallsson opnar sýninguna "vegamyndir - roadmovies" í Galleríi ash í Varmahlíð á morgun klukkan 14. Meira
8. júlí 2005 | Í dag | 305 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji var á dögunum staddur á Shellmóti í Eyjum þar sem níu og tíu ára guttar öttu kappi í knattspyrnu. Mótið hefur fyrir löngu skapað sér fastan sess í huga 6. flokksdrengja og var nú haldið í 22. skiptið. Meira
8. júlí 2005 | Í dag | 85 orð

Þjóðlagahátíð á Siglufirði

Föstudagur 8. júlí 13:00 Safnaðarheimili Siglufjarðarkirkju Sagnadansar - sögur sagðar í tónlist. Fyrirlesari: Vésteinn Ólason, forstöðumaður Stofnunar Árna Magnússonar á Íslandi. 17:00 Ráðhússalur Myndlistarsýning Tolla opnuð. Flístríóið leikur. Meira

Íþróttir

8. júlí 2005 | Íþróttir | 145 orð | 1 mynd

Arnar Sigurðsson fyrstur á heimslistann í einliðaleik

ARNAR Sigurðsson, tennisleikari úr Tennisfélagi Kópavogs, er fyrstur Íslendinga kominn á heimslista atvinnumanna í einliðaleik. Þeim áfanga náði hann eftir mót sem hann lék á í Kassel í Þýskalandi en mótið var liður í ATP-mótaröðinni. Meira
8. júlí 2005 | Íþróttir | 91 orð

B36 mætir snemma til Eyja

LEIKMENN færeyska liðsins B36, sem mæta Eyjamönnum í 1. umferð forkeppni UEFA-keppninnar í knattspyrnu í Eyjum á fimmtudag, hafa boðað komu sína til Eyja á laugardagskvöldið en þeir leggja af stað til Íslands eftir leikinn á móti KÍ sem er á laugardag. Meira
8. júlí 2005 | Íþróttir | 119 orð | 1 mynd

Birgir Leifur með forystu í Frakklandi

BIRGIR Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur úr GKG, er með forystu eftir fyrsta keppnisdaginn á Open des Volcans golfmótinu sem hófst í Frakklandi í gær en mótið er hluti af Áskorendamótaröðinni. Meira
8. júlí 2005 | Íþróttir | 130 orð | 1 mynd

Chelsea ákvað að aflýsa fréttamannafundum

ENSKA meistaraliðið Chelsea aflýsti í gær áður boðnum fréttamannafundi vegna hryðjuverkanna í Lundúnum. Chelsea hafði boðað til fundarins þar sem kynna átti til sögunnar nýjasta liðsmann félagsins, spænska bakvörðinn Aries Del Horno. Meira
8. júlí 2005 | Íþróttir | 92 orð

Ellefu fara til Búlgaríu

BOJAN Desnica, þjálfari U 20 ára landsliðs karla í körfuknattleik, hefur valið 11 manna hóp sem tekur þátt í B-deild Evrópukeppni sem fram fer í Búlgaríu. Meira
8. júlí 2005 | Íþróttir | 287 orð | 1 mynd

Engin uppgjöf hjá KR þótt á móti blási

"VIÐ spilum alls ekki nógu vel og þurfum aldeilis að fara að taka okkur saman í andlitinu ef ekki á að fara illa," sagði Magnús Gylfason, þjálfari KR, eftir 2:0 tap fyrir ÍA í gærkvöldi - í leik sem bæði mörkin komu eftir afar skrautleg mistök... Meira
8. júlí 2005 | Íþróttir | 69 orð

í kvöld

KNATTSPYRNA Efsta deild karla, Landsbankadeild: Kaplakriki: FH - Keflavík 20 Efsta deild kvenna, Landsbankadeild: Akranes: ÍA - Valur 20 1. deild karla: Ásvellir: Haukar - KA 20 3. deild karla: A: Grindavík: GG - Bolungarvík 20 A: KR-völlur: KV - BÍ 20. Meira
8. júlí 2005 | Íþróttir | 395 orð | 1 mynd

* ÍSLENSKA kvennalandsliðið í golfi tapaði öllum viðureignum sínum gegn...

* ÍSLENSKA kvennalandsliðið í golfi tapaði öllum viðureignum sínum gegn Hollendingum á Evrópumótinu sem fram fer í Karlstad í Svíþjóð um þessar mundir, en leiknir voru fimm leikir gegn Hollendingum í gær. Meira
8. júlí 2005 | Íþróttir | 292 orð | 1 mynd

* JAMIE Carragher er í þann mund að skrifa undir nýjan langtímasamning...

* JAMIE Carragher er í þann mund að skrifa undir nýjan langtímasamning við Liverpool. Þetta eru mikil gleðitíðindi fyrir félagið enda tók Carragher stórstígum framförum á síðasta tímabili og var drifkrafturinn í vörn þess. Meira
8. júlí 2005 | Íþróttir | 240 orð

KR 0:2 ÍA Leikskipulag: 4-4-2 Landsbankadeild karla, 9. umferð KR-völlur...

KR 0:2 ÍA Leikskipulag: 4-4-2 Landsbankadeild karla, 9. umferð KR-völlur Fimmtudaginn 7. júlí 2005 Aðstæður: Hiti um 12 stig, skúrir og gola. KR-völlurinn í fínu standi. Meira
8. júlí 2005 | Íþróttir | 141 orð

Luis Figo á leið til Liverpool?

LUIS Figo gæti verið á leiðinni til Liverpool en hann hefur átt í viðræðum við knattspyrnustjóra félagsins, Rafael Benitez, í vikunni. Meira
8. júlí 2005 | Íþróttir | 369 orð | 1 mynd

Metáhugi á norsku knattspyrnunni

ÁHUGINN á norsku knattspyrnunni meðal fjölmiðla í Noregi er í takt við þá staðreynd að margir af norsku atvinnumönnunum hafa snúið til baka í norsku úrvalsdeildina. Frá 10. apríl í vor til 4. Meira
8. júlí 2005 | Íþróttir | 495 orð | 1 mynd

Mikil uppsveifla segir Árni Gautur

ÁRNI Gautur Arason, landsliðsmarkvörður í knattspyrnu, segist skynja vel þann aukna áhuga sem hefur verið á norsku knattspyrnunni. Meira
8. júlí 2005 | Íþróttir | 212 orð

úrslit

KNATTSPYRNA Efsta deild karla, Landsbankadeildin KR - ÍA 0:2 Hafþór Vilhjálmsson 27., Igor Pesic 84. Meira
8. júlí 2005 | Íþróttir | 78 orð

Valskonur til Finnlands

ÍSLANDSMEISTARAR kvenna í knattspyrnu, Valur, leika í Finnlandi í 1. umferð Evrópukeppni félagsliða kvenna, en Valur tekur fyrir hönd Íslands þátt í keppninni. Leikið verður í níu fjögurra liða riðlum í 1. Meira
8. júlí 2005 | Íþróttir | 1521 orð | 2 myndir

Þungu fargi létt af Skagamönnum

Bílablað

8. júlí 2005 | Bílablað | 246 orð | 1 mynd

35 mínútna bið á álagstímum

Á ÁLAGSTÍMUM í Hvalfjarðargöngunum það sem af er sumri hefur almennt gengið vel að afgreiða ökutæki í gegnum göngin en þau eru gerð fyrir 5 þúsund bíla á sólarhring. Meira
8. júlí 2005 | Bílablað | 149 orð | 1 mynd

9.687 nýir fólksbílar fluttir inn fyrri helming ársins

ALLS voru 9.687 nýir fólksbílar fluttir til landsins fyrstu sex mánuði ársins samkvæmt tölum frá Umferðarstofu. Er það 51,1% aukning frá í fyrra þegar fluttir voru inn 6.404 nýir bílar. Meira
8. júlí 2005 | Bílablað | 239 orð | 1 mynd

Alonso kveðst þurfa að hafa heppnina með sér

London. AFP. Meira
8. júlí 2005 | Bílablað | 236 orð | 1 mynd

Áhangendur vilja spennu

London. AFP. | Alþjóðasamband akstursfélaga og akstursíþróttafélaga, FIA, greindi frá því í gær að áhorfendur vildu láta keppa oftar, fá meiri framúrakstur og láta reyna meira á hæfni ökuþóranna í Formúlu 1-kappakstrinum. Meira
8. júlí 2005 | Bílablað | 818 orð | 3 myndir

Áttatíu þúsund vörunúmer í nýrri stórverslun Bílanausts

Bílanaust hefur í áratugi selt landsmönnum varahluti í bíla. Nú er fyrirtækið til húsa á nýjum stað í Reykjavík og hefur auk þess 9 útibú á landinu. Einnig hefur fyrirtækið nýlega tekið til við sölu hjólbarða og þjónustu á því sviði. Meira
8. júlí 2005 | Bílablað | 595 orð | 7 myndir

Batnandi vegir en ekki nógu breiðir

ÞEIR koma við tugum saman á hverjum degi í Staðarskála, vörubílstjórarnir sem aka trukkum sínum milli Norður- og Suðurlands. Þeir vita af langri reynslu að viðurgjörningurinn er góður enda oft á ferð kringum kvöldmatarleytið. Meira
8. júlí 2005 | Bílablað | 81 orð

Bílar eldast í Danmörku

SAMDRÁTTUR í bílasölu í Danmörku síðustu fimm árin hefur leitt til hækkandi meðalaldurs bíla þar í landi. Er meðalaldur þeirra nú 9,2 ár. Hefur hann hækkað úr 8,2 árum á þessum árum. Bílasalan tók kipp síðasta ár og hefur farið hægt vaxandi á þessu ári. Meira
8. júlí 2005 | Bílablað | 351 orð | 5 myndir

Ed Bradley sigraði á þolakstursmótinu á Blönduósi

Önnur umferð Íslandsmótsins í þolakstri fór fram á Blönduósi um síðustu helgi. Bjarni Bærings fylgdist með átökum keppenda við öflug torfæruhjólin og snarbrattar brekkurnar. Meira
8. júlí 2005 | Bílablað | 618 orð | 2 myndir

Erfiðar sérleiðir við Djúpavatn

ÞRIÐJA umferð Íslandsmeistaramótsins í ralli var ekin sl. föstudag á Djúpavatnsleið á Reykjanesi og var mikil og góð þátttaka í rallinu. Meira
8. júlí 2005 | Bílablað | 716 orð | 4 myndir

Fullvaxinn borgarbíll

ÞÝSKI bílaframleiðandinn Volkswagen fagnar um þessar mundir 30 ára afmæli Volkswagen Polo, en bíllinn var fyrst settur á markað 1975. Meira
8. júlí 2005 | Bílablað | 305 orð | 1 mynd

Greina hæfni ökumanna með mælum

EIN af mörgum rannsóknardeildum DaimlerChrysler bílaframleiðandans hefur á sinni könnu að rannsaka hvernig hæfni bílstjóra er hverju sinni og hvort streita í vinnunni rýrir ökuhæfileika þeirra að kvöldi þegar aka þarf langar leiðir heim. Meira
8. júlí 2005 | Bílablað | 345 orð | 1 mynd

Hægt að panta bíla eins og pítsu?

HVERS konar flutningar spila mikla rullu hjá öllum bílaframleiðendum og sífellt umhugsunarefni þeirra er hvernig gera má flutninga á bílahlutum hagstæða, hvar og hvernig á að framleiða þá og stefna hlutunum síðan á einn stað þar sem úr verður að lokum... Meira
8. júlí 2005 | Bílablað | 979 orð | 9 myndir

M-500 með öllum þægindum

NÝJA M-línan frá DaimlerChrysler, Mercedes Benz lúxusjeppinn, er verulega breyttur og frábrugðinn frá fyrri kynslóð, útlit annað, margt innan stokks hefur verið endurnýjað og margs konar búnaður nú fáanlegur sem ekki var í þeim eldri. Meira
8. júlí 2005 | Bílablað | 86 orð

Milljón króna tilboð

HEKLA hf. býður í júlí þeim sem kaupa TDI dísilbíla frá Volkswagen 200 lítra eldsneytiskort. Samkvæmt upplýsingum frá umboðinu er gert ráð fyrir að þetta kosti kringum eina milljón króna. Meira
8. júlí 2005 | Bílablað | 423 orð | 2 myndir

Ný útgáfa af Porsche á leiðinni

Nýr Porsche gæti brátt litið dagsins ljós. Meira
8. júlí 2005 | Bílablað | 117 orð | 1 mynd

Passat með 5 stjörnur

NÝR Volkswagen Passat fékk fimm stjörnur fyrir vernd farþega í árekstraprófi Euro NCAP. Áður höfðu aðrar gerðir frá Volkswagen, Touran, Golf og Touareg, náð þessum sama árangri. Meira
8. júlí 2005 | Bílablað | 132 orð | 1 mynd

"Verið draumur minn frá því ég var lítil"

"Þetta hefur verið draumur minn frá því ég var lítil stelpa," sagði Sigrún Björk Bjarkadóttir, 23 ára Akureyrarmær og vörubílstjóri hjá verkatakafyrirtækinu GV-gröfum. Meira
8. júlí 2005 | Bílablað | 72 orð

Ræsir annast þjónustu við bíla frá Master

MASTER, sem flytur inn bíla frá DaimlerChrysler, þ.e. Mercedes Benz, Crylser og Dodge, svo nokkuð sé nefnt, hefur gert samning við Ræsi um þjónustu við bíla sem fyrirtækið flytur inn. Meira
8. júlí 2005 | Bílablað | 93 orð

Toyota horfir til Indlands

Tókýó. AFP. | Toyota hyggst reisa nýja verksmiðju á Indlandi og fjárfesta rúmar 100 milljónir dollara, að því er greint var frá í japönsku dagblaði í gær. Meira
8. júlí 2005 | Bílablað | 240 orð | 1 mynd

VW Fox fær fjórar stjörnur

ADAC í Þýskalandi, systurfélag FÍB, hefur árekstursprófað tvo af ódýrustu smábílunum í Evrópu samkvæmt sömu aðferðum og kröfum og EuroNCAP beitir. Meira
8. júlí 2005 | Bílablað | 190 orð | 2 myndir

Öðruvísi viðbót í mótor-hjólaflóruna

NÚ hafa bæst við íslensku mótorhjólaflóruna rússnesk URAL mótorhjól. Hjólin eru framleidd í smábænum Irbit í Rússlandi. Þau hafa verið á markaðnum frá 1939 og til útflutnings frá 1945. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.