Greinar þriðjudaginn 20. desember 2005

Fréttir

20. desember 2005 | Innlendar fréttir | 271 orð | 1 mynd

65 brautskrást frá VMA

ALLS voru 65 nemendur brautskráðir frá Verkmenntaskólanum á Akureyri á laugardag, af hinum ýmsu námssviðum og brautum, þar af 39 stúdentar, 12 af félagsfræðibraut, 5 af listnámsbraut, 1 af málabraut, 9 af náttúrufræðibraut og loks 11 að loknu starfsnámi... Meira
20. desember 2005 | Innlendar fréttir | 415 orð | 1 mynd

Aðeins tveir af 16 skólum fullmannaðir

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is "Ég hef verið í þessu starfi í ellefu ár og ég man ekki eftir jafnslæmu ástandi," segir Gerður Guðmundsdóttir, leikskólaráðgjafi hjá Kópavogsbæ, um þá gríðarlegu manneklu sem er á leikskólum bæjarins. Meira
20. desember 2005 | Innlendar fréttir | 399 orð | 1 mynd

Áfall er ekki endirinn

Eftir Hrund Þórsdóttur hrund@mbl.is FÉLAGIÐ Heilaheill bauð til jólafagnaðar í gær undir yfirskriftinni "Þetta er ekki búið!". Meira
20. desember 2005 | Innlendar fréttir | 96 orð

Á Kaffivagninum

Á Kaffivagninum má lesa ljóð með ítölsku kúnstneraletri og undir einkennisstafina J.S.: Kaffivagninn er hér enn eigendum til sóma Allra þjóða þyrstir menn þennan staðinn róma. Hungraðir hér hafa um nóg að velja sem held ég verði of langt upp að telja. Meira
20. desember 2005 | Innlendar fréttir | 51 orð

Árekstur á Akureyri

HARÐUR árekstur varð við gatnamót Glerárgötu og Hörgárbrautar á Akureyri í gærkvöldi. Tveir bílar skullu saman og slasaðist ökumaður annars bílsins nokkuð og var fluttur á Fjórðungssjúkrahúsið. Ökumaður hins bílsins og farþegi hlutu minniháttar meiðsl. Meira
20. desember 2005 | Innlendar fréttir | 146 orð

Árni segi af sér

STJÓRN Ungra vinstri grænna telur að félagsmálaráðherra eigi að segja af sér vegna dóms Hæstaréttar í máli Valgerðar H. Bjarnadóttur. Stjórnin bendir á að félagsmálaráðherra knúði, samkvæmt dómi Hæstaréttar, Valgerði til þess að segja af sér. Meira
20. desember 2005 | Innlendar fréttir | 332 orð | 1 mynd

Bakkafjöruhöfn raunhæfur kostur

LÍKAN af Bakkafjöru var kynnt í gærmorgun fyrir Sturlu Böðvarssyni samgönguráðherra en það hefur verið sett upp í rannsóknarhúsi Siglingastofnunar. Meira
20. desember 2005 | Erlendar fréttir | 115 orð

Banna Clapton

Teheran. AP, AFP. | Lög með George Michael, Eric Clapton, The Eagles og Kenny G. hafa verið vinsæl í írönskum ljósvakamiðlum en verða framvegis bönnuð, að sögn ríkisdagblaðsins IRAN í gær. Meira
20. desember 2005 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Birgit Prinz í sögubækur

ÞÝSKA knattspyrnukonan Birgit Prinz var í gær kjörin knattspyrnukona ársins í kjöri Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, og er þetta þriðja árið í röð sem framherjinn fær þessa viðurkenningu. Meira
20. desember 2005 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Brunað í brekkum

Djúpivogur | Það hefur verið snjólétt á undanförnum vikum á Djúpavogi, en um leið og snjórinn fellur fara börnin á stjá og eru þá sleðarnir oft teknir fram. Bjartur Elí Egilsson sleðastjóri og Guðjón Rafn Steinsson sjást hér á góðu... Meira
20. desember 2005 | Erlendar fréttir | 262 orð | 1 mynd

Bush vill rannsókn á leka

Washington. AFP, AP. | George W. Bush Bandaríkjaforseti varði enn á ný í gær þá ákvörðun sína að heimila njósnir um fjölda Bandaríkjamanna og útlendinga í Bandaríkjunum án þess að fyrir lægju lögformlegar heimildir dómstóla. Meira
20. desember 2005 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Börn í Álftanesskóla styrkja hjálparstarfið í Pakistan

UNDANFARIN ár hafa nemendur í Álftanesskóla keypt jólapakka fyrir um 250-300 kr. og skipt þeim sín á milli en í ár var þeirri hefð breytt og gáfu nemendur andvirði gjafanna til hjálparstarfs Rauða krossins í Pakistan. Meira
20. desember 2005 | Innlendar fréttir | 318 orð

Börnunum ekki búin sú aðstaða sem þau eiga rétt á

Dalvíkurbyggð | Bæjarráð Dalvíkurbyggðar fjallaði á fundi sínum um erindi frá foreldrum tveggja barna í 8. bekk Dalvíkurskóla, en þar kemur fram að þau geti ekki lengur unað við að börnunum þeirra sé ekki búin sú aðstaða sem þau eiga rétt á í skólanum. Meira
20. desember 2005 | Innlendar fréttir | 456 orð

Ekki kemur til greina að bíða til haustsins að mati FL

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is FULLTRÚAR Launanefndar sveitarfélaga (LN) í samstarfsnefnd höfnuðu því í gær að hefja nú þegar viðræður við Félag leikskólakennara (FL) um breytingu á launum félagsmanna, að sögn Bjargar Bjarnadóttur, formanns FL. Meira
20. desember 2005 | Innlendar fréttir | 375 orð

Eldur, birta og gleði til að fagna endurrisi sólar

Eftir Hrund Þórsdóttur hrund@mbl.is ÁRLEG sólstöðuhátíð Ásatrúarfélagsins verður haldin í Öskjuhlíð á morgun, en hátíð á vetrarsólstöðum hefur líklega verið haldin allt frá landnámi. Meira
20. desember 2005 | Innlendar fréttir | 163 orð

Enginn ferðakostnaður vegna F-listans

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá Ólafi F. Magnússyni, borgarfulltrúa F-lista: "Á borgarráðsfundi 15. desember sl. Meira
20. desember 2005 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Fagnar komu Dags

STEFÁN J. Hafstein borgarfulltrúi kveðst fagna því að Dagur B. Eggertsson skuli vera genginn í Samfylkinguna. "Ég efast ekki um að hann nái góðum árangri og að hann verði í einu af efstu sætunum. Meira
20. desember 2005 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Fimm á slysadeild eftir tvö óhöpp

TVÖ umferðaróhöpp urðu með skömmu millibili á Reykjanesbraut í Hafnarfirði í gærdag, að því er virðist bæði vegna ógætilegs ökulags, að sögn lögreglunnar í Hafnarfirði. Meira
20. desember 2005 | Innlendar fréttir | 68 orð

Fiskur og ferðaþjónusta | Ellefu manns voru fyrir helgi útskrifaðir úr...

Fiskur og ferðaþjónusta | Ellefu manns voru fyrir helgi útskrifaðir úr námi sem staðið hefur yfir síðastliðið ár á vegum Verkalýðsfélags Húsavíkur og samstarfsaðila. Námsleiðin heitir Fiskur og ferðaþjónusta. Meira
20. desember 2005 | Innlendar fréttir | 234 orð

Fíkniefnabrotum fjölgar en minna efni haldlagt

Eftir Rúnar Pálmason rúnarp@mbl.is LÖGREGLA og tollgæsla á Íslandi hefur lagt hald á minna af fíkniefnum það sem af er þessu ári en á því síðasta en þó hefur skráðum fíkniefnabrotum fjölgað um 8,5%. Lagt hefur verið hald á um 3. Meira
20. desember 2005 | Innlendar fréttir | 56 orð

Fíkniefnavandinn | Á fundi áfengis- og vímuvarnanefndar fóru fram...

Fíkniefnavandinn | Á fundi áfengis- og vímuvarnanefndar fóru fram umræður um stöðuna í fíkniefnamálum meðal barna og ungmenna á Akureyri. Nefndin þakkar KEA og Sparisjóði Norðlendinga fyrir stuðning við lögregluna með kaupum á fíkniefnaleitarhundi. Meira
20. desember 2005 | Innlendar fréttir | 87 orð

Fíkniefnin voru í bíl úr Norrænu

TVEIR menn eru í gæsluvarðhaldi vegna rannsóknar fíkniefnadeildar lögreglunnar í Reykjavík á smygli á töluverðu magni af fíkniefnum. Efnin voru falin í í bíl sem kom með ferjunni Norrænu frá Danmörku, skv. upplýsingum frá lögreglu. Meira
20. desember 2005 | Innlendar fréttir | 530 orð | 1 mynd

Fjarðabyggð ætlar 1.400 milljónir til framkvæmda 2006

Fjarðabyggð | Fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar fyrir árið 2006 var samþykkt í vikunni og ber hún þess merki að uppbygging álvers á Reyðarfirði hefur aukið umsvif í sveitarfélaginu til muna. Tekjur sveitarfélagsins aukast mjög verulega á milli ára. Meira
20. desember 2005 | Innlendar fréttir | 889 orð | 3 myndir

Fleiri fíkniefnabrot en minna tekið af fíkniefnum

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Það sem af er þessu ári hefur lögregla og tollgæsla á Íslandi lagt hald á minna af fíkniefnum en á árinu 2004 en á hinn bóginn hefur skráðum fíkniefnabrotum fjölgað um 8,5%. Meira
20. desember 2005 | Erlendar fréttir | 703 orð | 2 myndir

Flett ofan af njósnara í röðum Sinn Féin

Eftir Davíð Loga Sigurðsson david@mbl. Meira
20. desember 2005 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Fluttu helgileik

ELSTU börn allra leikskóla í Seljahverfi voru saman komin í Seljakirkju í gærmorgun þar sem börnin á Jöklaborg fluttu helgileik og börn á leikskólunum Hálsaborg, Hálsakoti, Seljaborg og Seljakoti sungu saman í... Meira
20. desember 2005 | Innlendar fréttir | 320 orð | 1 mynd

Fráleitt að niðurfelling tolla lækki matarverð um 30%

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl.is Fráleitt er að hægt sé að lækka matvælaverð hér á landi um 30% með því að afnema tolla á innfluttum matvælum eins og ákveðnir hagfræðingar hafa bent á, segir Haraldur Benediktsson, formaður Bændasamtaka Íslands (BÍ). Meira
20. desember 2005 | Erlendar fréttir | 280 orð | 1 mynd

Fyrsti þingfundurinn í Kabúl í þrjá áratugi

FULLTRÚAR á nýju þingi Afganistan komu saman í fyrsta skipti í Kabúl í gær en meira en þrjátíu ár eru nú liðin síðan kjörið þing sat síðast í landinu. Meira
20. desember 2005 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Gáfu skólanum fyrstu einkunn

Grundarfjörður | Þeir voru fjórir nemendurnir sem urðu fyrstir til að útskrifast með stúdentspróf frá Fjölbrautaskóla Snæfellinga í Grundarfirði við athöfn sem fram fór í sal skólans um helgina. Meira
20. desember 2005 | Innlendar fréttir | 243 orð

Grunaður um kynferðisbrot gegn fimm 14-15 ára stúlkum

HÆSTIRÉTTUR staðfesti í gær gæsluvarðhaldsúrskurð yfir manni um tvítugt sem grunaður er um kynferðisbrot gegn fimm stúlkum á aldrinum 14-15 ára. Mun hann sitja í varðhaldi til 22. desember nk. Meira
20. desember 2005 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Hlaut aðalvinninginn

Akureyri | Einn af viðskiptavinum Sparisjóðs Norðlendinga, Steinunn Elsa Níelsdóttir á Akureyri, hlaut aðalvinninginn í VISA leiknum. Meira
20. desember 2005 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Hraðbanki vegna óska íbúanna

Skagaströnd | Fyrsti hraðbankinn á Skagaströnd var opnaður á dögunum. Er hraðbankinn í anddyri Landsbankaútibúsins en með opnun hans batnar þjónustan við íbúa og ferðafólk til muna á staðnum. Meira
20. desember 2005 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Íslistaverk á Ráðhústorgi

Akureyri | Þrír akureyrskir matreiðslumenn sem allir starfa á þekktum veitingastöðum í Reykjavík, lífguðu heldur betur upp á jólastemmninguna á sínum heimaslóðum á laugardag. Þeir mættu með um 20 skúlptúra á Ráðhústorg, sem þeir höfðu unnið úr... Meira
20. desember 2005 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Jafnt hlutfall karla og kvenna

ÞETTA er í fyrsta sinn í sögu flokksins, er mér óhætt að fullyrða, sem algjört jafnræði er milli kynjanna," segir Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur Meira
20. desember 2005 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Jólapökkum úthlutað

TVÆR íshokkí-landsliðsstelpur gengu til liðs við Fjölskylduhjálp Íslands og tóku að sér að úthluta þrjú hundruð jólapökkum til skjólstæðinga Fjölskylduhjálparinnar sl. miðvikudag. Meira
20. desember 2005 | Innlendar fréttir | 103 orð

Kaupa flygil

Tónlistarfélag Ísafjarðar hefur ákveðið að festa kaup á nýjum flygli sem verður í tónleikasalnum Hömrum. Meira
20. desember 2005 | Innlendar fréttir | 130 orð

Kviknaði í út frá kertaskreytingu

Slökkvilið Akureyrar var kallað út um kl. 6 í gærmorgun, en tilkynnt var um reyk í húsi við Hamarstíg. Húsráðandi hafði vaknað við að reykur var kominn út um allt hús. Meira
20. desember 2005 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Landnámshænur mikið augnayndi

Mývatnssveit | Um mikilvægi eggja í jólabaksturinn verður ekki deilt. Það er því mikið ábyrgðarstarf að stjórna varpi í einu hænsnabúi fyrir jólin. Hann er glæsilegur haninn sem ræður ríkjum í hænsnahúsinu á Skútustöðum. Meira
20. desember 2005 | Erlendar fréttir | 1254 orð | 1 mynd

Leiðtogi indíána byltir stjórnmálum í Bólivíu

Fréttaskýring | Víst má telja að Evo Morales verði næsti forseti Bólivíu. Ásgeir Sverrisson segir frá þessum sögulegu umskiptum, sem kunna að hafa áhrif á stjórnmálin víða í Rómönsku-Ameríku. Meira
20. desember 2005 | Innlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

Lóð verksmiðju IPT afturkölluð vegna álversins

Helguvík | Atvinnu- og hafnaráð Reykjanesbæjar hefur ákveðið að afturkalla úthlutun á lóð til IPT sem ætluð var til byggingar stálröraverksmiðju. Lóðina mun höfnin nýta sem geymslusvæði vegna inn- og útflutnings, meðal annars vegna fyrirhugaðs álvers. Meira
20. desember 2005 | Innlendar fréttir | 82 orð

Lyklavöldin afhent

Keflavík | Ný viðbygging við hús Fjölbrautaskóla Suðurnesja var formlega afhent skólanum við skólaslit haustannar um helgina. Hjálmar Árnason, formaður byggingarnefndar, afhenti Oddnýju Harðardóttur skólameistara lykla að byggingunni. Meira
20. desember 2005 | Innlendar fréttir | 778 orð | 1 mynd

Mikil útlitsdýrkun

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl. Meira
20. desember 2005 | Innlendar fréttir | 260 orð

Mjólka ehf. tekur á móti ríkisstyrktri mjólk

MORGUNBLAÐINU hefur borist yfirlýsing frá Samtökum afurðastöðva í mjólkuriðnaði, en í henni hafna samtökin algjörlega fullyrðingum forsvarsmanna Mjólku. Meira
20. desember 2005 | Innlendar fréttir | 277 orð

Ný túrbína keypt í Svartsengi

HITAVEITA Suðurnesja (HS) undirritaði síðastliðinn fimmtudag samning við Fuji Electric í Japan um kaup á 30 MW túrbínu sem sett verður upp í Svartsengi. Nýja túrbínan verður svipaðrar gerðar og 30 MW túrbína sem gangsett var í Svartsengi í nóvember... Meira
20. desember 2005 | Erlendar fréttir | 185 orð

Osthoff sleppt í Írak

ÞÝSKA fornleifafræðingnum Susanne Osthoff var sleppt á sunnudagskvöld eftir að hafa verið í gíslingu mannræningja í Írak í rúmar þrjár vikur. Hún er sögð við tiltölulega góða heilsu. Osthoff, sem er 43 ára, hefur búið í Írak í 10 ár. Meira
20. desember 2005 | Innlendar fréttir | 387 orð | 1 mynd

"Lífið er tilviljun"

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is Bleikstjörnótt merfolald er nú í góðu yfirlæti inni í hesthúsi ásamt móður sinni en það fyrrnefnda kom í heiminn sl. laugardag, sem er harla óvenjulegur árstími. Meira
20. desember 2005 | Innlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

"Staða málsins er óbreytt"

MÁLEFNI Árna Magnússonar félagsmálaráðherra og Valgerðar H. Bjarnadóttur, fyrrverandi stýru Jafnréttisstofu, voru rædd á þingflokksfundi Framsóknarflokksins í gær. Ríkislögmaður sat einnig fundinn, að sögn Hjálmars Árnasonar þingflokksformanns. Meira
20. desember 2005 | Innlendar fréttir | 445 orð | 1 mynd

"Það fer eiginlega meiri tími í fótbolta en námið"

Grindavík | Dúxinn við brautskráningu stúdenta frá Fjölbrautaskóla Suðurnesja eyðir jafn miklum tíma í knattspyrnuiðkun og námið, að eigin sögn. Meira
20. desember 2005 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Reykleysið í MR mælist vel fyrir

"ÞETTA hefur tekist afskaplega vel og ekki verið neitt vesen í kringum þetta," segir Svanhvít Júlíusdóttir, ritari Skólafélags Menntaskólans í Reykjavík, um þá ákvörðun félagsins í upphafi skólaárs að allir viðburðir félagslífsins skyldu vera... Meira
20. desember 2005 | Innlendar fréttir | 109 orð

Samkeppni um golfskála fyrir Golfklúbbinn Kjöl

GOLFKLÚBBURINN Kjölur í Mosfellsbæ hefur efnt til samkeppni um nýjan golfskála í samvinnu við Arkitektafélag Íslands. Nýja golfskálanum hefur verið mörkuð lóð í jaðri nýrrar íbúðabyggðar við suðausturhluta Blikastaðaness í Mosfellsbæ. Meira
20. desember 2005 | Erlendar fréttir | 122 orð

Samkynhneigðir illa séðir í Færeyjum

Danski þingmaðurinn Kamal Qureshi segir að ríkisstjórnin verði að setja ofan í við Lögþing Færeyja fyrir að setja jafnréttislög þar sem réttindi samkynhneigðra séu hunsuð, að því er segir á fréttavef danska ríkisútvarpsins. Meira
20. desember 2005 | Erlendar fréttir | 240 orð | 2 myndir

Samverkamenn Saddams látnir lausir án ákæru

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is ÍRASKUR lögfræðingur, Badee Izzat Aref, fullyrti í gær að 24 eða 25 fyrrverandi embættismenn úr Baath-flokki Saddams Husseins, sem sátu í fangelsum Bandaríkjamanna, hefðu verið látnir lausir án ákæru. Meira
20. desember 2005 | Innlendar fréttir | 293 orð | 1 mynd

Skattstjóri telur sig hafa fulla heimild

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl. Meira
20. desember 2005 | Innlendar fréttir | 69 orð

Sleppt úr haldi eftir yfirheyrslur

MAÐURINN sem var handtekinn fyrir umfangsmikla ræktun á kannabisplöntum í Biskupstungunum í liðinni viku var sleppt úr haldi um helgina eftir langar yfirheyrslur hjá lögreglunni á Selfossi. Meira
20. desember 2005 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Snjóvélarnar gangsettar

SNJÓVÉLARNAR í Böggvisstaðarfjalli við Dalvík voru gangsettar sl. föstudag og keyrðar í um 30 klst., eða fram á laugardag. Að sögn Óskars Óskarssonar, formanns Skíðafélags Dalvíkur, virkaði búnaðurinn mjög vel og var framleiðslan á þessum 30 klst. Meira
20. desember 2005 | Innlendar fréttir | 605 orð | 1 mynd

Stefnir á fyrsta sætið

Eftir Örnu Schram arna@mbl.is DAGUR B. Eggertsson, borgarfulltrúi R-listans, lýsti því yfir á blaðamannafundi í Iðu í gær að hann gæfi kost á sér í efsta sætið á framboðslista Samfylkingarinnar í komandi prófkjöri vegna borgarstjórnarkosninganna í vor. Meira
20. desember 2005 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Stefnir í spennandi prófkjör

STEINUNN V. Óskarsdóttir borgarstjóri segir að framboð Dags B. Eggertssonar hafi legið í loftinu í nokkurn tíma og að hún fagni því að hann sé nú búinn að taka af skarið. Steinunn sækist einnig eftir fyrsta sætinu. Meira
20. desember 2005 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Styrkir Mæðrastyrksnefnd Kópavogs

MÆÐRASTYRKSNEFND Kópavogs fékk styrk frá Sparisjóði Kópavogs nýlega en það var Unnur Guðríður Indriðadóttir markaðsfulltrúi sem afhenti Birnu Árnadóttur, starfsmanni hjá Mæðrastyrksnefnd Kópavogs, styrkinn. Meira
20. desember 2005 | Innlendar fréttir | 801 orð

Um kostnað við embætti forseta Íslands

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi athugasemd frá ritstjórn Vefþjóðviljans. Athugasemdin er vegna athugasemdar frá forseta Íslands sem birt var í Morgunblaðinu í gær. Meira
20. desember 2005 | Innlendar fréttir | 710 orð

Undrast fornaldarviðhorf SBV

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl. Meira
20. desember 2005 | Innlendar fréttir | 283 orð | 1 mynd

Úr bæjarlífinu

Ómissandi liður í jólastemningunni í Borgarnesi er Jólaútvarp Óðals sem hljómar hér árlega síðla í desember, á tíðninni fm 101,3. Það eru unglingar í félagsmiðstöðinni Óðali sem sjá um útvarpið. Meira
20. desember 2005 | Innlendar fréttir | 495 orð | 2 myndir

Vantar framhaldsskóla í heildarmyndina

Eftir Andra Karl andri@mbl. Meira
20. desember 2005 | Innlendar fréttir | 85 orð

Vatnskápa mjakast | Lokið er við að steypa yfir 25.000 fermetra af...

Vatnskápa mjakast | Lokið er við að steypa yfir 25.000 fermetra af svokallaðri vatnskápu Kárahnjúkastíflu, sem svarar til ríflega 27% af verkinu í heild. Töluvert hefur verið hægt að steypa þrátt fyrir vetrarríkið á hálendinu. Meira
20. desember 2005 | Innlendar fréttir | 100 orð

Vilja byggja við íþróttahúsið

Sandgerði | Meirihluti bæjarstjórnar Sandgerðisbæjar leggur til að tekið verði upp samstarf við Eignarhaldsfélagið Fasteign ehf. um stækkun íþróttamiðstöðvarinnar í Sandgerði. Meira
20. desember 2005 | Innlendar fréttir | 164 orð

Vistverndarhópar stofnaðir á Snæfellsnesi

Grundarfjörður | Bæjarstjórarnir í Stykkishólmi, Grundarfirði og Snæfellsbæ og fulltrúi Landverndar hafa gert samning um verkefnið Vistvernd í verki. Samningurinn er til eins árs og kveður á um að stofnaðir verði visthópar í sveitarfélögunum. Meira
20. desember 2005 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Vænglingar draga úr eldsneytiseyðslu

ICELANDAIR hyggst láta setja svonefnda vænglinga (winglet) á vængenda sjö Boeing 757-þotna sinna í vetur. Fyrsta þota félagsins er komin úr breytingu og hóf áætlunarflug í gær. Meira
20. desember 2005 | Innlendar fréttir | 229 orð

Þarf að efla doktorsnám

Á haustfundi Vísinda- og tækniráðs var m.a. samþykkt ályktun um að mikilvægt sé að efla doktorsnám hér á landi. Meira

Ritstjórnargreinar

20. desember 2005 | Leiðarar | 331 orð

Börnin í Tógó

Hjónin Bera Þórisdóttir og Njörður P. Njarðvík hafa unnið stórmerkilegt starf í þágu munaðarlausra barna í Afríkuríkinu Tógó. Samtök, sem þau hafa stofnað og nefnast SPES, reka barnaþorp í höfuðborg landsins. Meira
20. desember 2005 | Leiðarar | 508 orð

Mállýsing

Íslensk tunga heitir verk, sem komið er út í þremur bindum hjá forlaginu Eddu. Þar er íslensku máli lýst á 1.700 síðum og hefur því verið haldið fram að þetta sé viðamesta lýsing á tungunni, sem skrifuð hafi verið. Meira
20. desember 2005 | Staksteinar | 226 orð | 1 mynd

Tómarúm hvers?

Dagur B. Eggertsson borgarfulltrúi hefur lýst yfir framboði sínu til fyrsta sætis á framboðlista Samfylkingarinnar vegna borgarstjórnarkosninganna næsta vor. Tvennt vekur athygli við yfirlýsingar borgarfulltrúans á blaðamannafundi í gær. Meira

Menning

20. desember 2005 | Bókmenntir | 88 orð

50. Skáldaspírukvöldið

50. Skáldaspírukvöldið verður haldið í kvöld kl. 20.00 í Iðu. Að þessu sinna lesa upp skáldin: Kristján Þórður Hrafnsson og Sigríður Jónsdóttir. Kristján les upp úr nýrri skáldsögu, Hinir sterku. Meira
20. desember 2005 | Tónlist | 428 orð | 1 mynd

Allt búið?

Nylon eru Alma Guðmundsdóttir, Steinunn Þóra Camilla Sigurðardóttir, Klara Ósk Elíasdóttir og Emilía Björg Óskarsdóttir. Meira
20. desember 2005 | Fjölmiðlar | 344 orð | 1 mynd

Á lögum skal kvöld byggja

ÉG hef aðgang að óteljandi sjónvarpsstöðvum. Fyrir vikið horfi ég sjaldan lengi í einu á sömu stöðina. Held alltaf að grasið sé grænna á næstu stöð. Val er heldur ekki val nema það sé iðkað. Meira
20. desember 2005 | Tónlist | 367 orð | 1 mynd

Dansað á Sinfóníutónleikum

Tónlist eftir Anderson, Stamitz, Tchaikovsky, Stravinsky, o.fl. Einleikari: Arngunnur Árnadóttir. Stjórnandi: Bernharður Wilkinson. Kynnir: Halldór Gylfason. Fram komu dansarar úr Listdansskóla Íslands og barnakórar frá Flúðum og Selfossi. Laugardagur 17. desember. Meira
20. desember 2005 | Tónlist | 354 orð | 1 mynd

Datt í jólaskapið

STÓRSÖNGVARINN Páll Rósinkranz sendi á dögunum frá sér sína fyrstu eiginlegu jólaplötu, Christmas Songs, en á henni gerir Páll að sínum mörg af ástsælustu jólalögum allra tíma, svo sem "O Holy Night", "Have Yourself a Merry Little... Meira
20. desember 2005 | Tónlist | 41 orð | 1 mynd

Don Giovanni á Spáni

HIN sívinsæla ópera Wolfgangs Amadeusar Mozarts, Don Giovanni, var sett upp í Hátíðarhöllinni í Santander á Spáni á dögunum. Hljómsveitarstjóri var Ítalinn Marco Armiliato og leikstjóri Francisco Lopez frá Spáni. Meira
20. desember 2005 | Tónlist | 436 orð | 1 mynd

Fimir karlar, þreytandi drengir

Karlakór Reykjavíkur og Drengjakór Reykjavíkur fluttu ýmis lög. Hljóðfæraleikarar: Lenka Mateova, Guðrún Birgisdóttir, Gísli Páll Karlsson, Ásgeir Steingrímsson og Eiríkur Örn Pálsson. Meira
20. desember 2005 | Kvikmyndir | 136 orð | 1 mynd

Fólk

Miðar í netforsölu á kvöldstund með Quentin Tarantino seldust hratt upp. Alls 500 miðar voru í boði og tók aðeins 20 mínútur að selja þá alla. Meira
20. desember 2005 | Fólk í fréttum | 191 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Fyrrum Bandaríkjaforseti, Bill Clinton, mun senda Elton John sérstaka myndbandskveðju þegar Elton mun halda "gæsapartí" í vikunni. Meira
20. desember 2005 | Fólk í fréttum | 83 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Innbrotsþjófar létu greipar sópa um heimili fyrirsætunnar Claudiu Schiffer í Notting Hill í London. Þeir tóku verðmæti fyrir hundruð þúsunda á meðan fjölskyldan svaf vært á efri hæðinni. Meira
20. desember 2005 | Tónlist | 474 orð | 1 mynd

Fyrsta fyrirmynd stórsnillings

Jólatónleikar Kammersveitar Reykjavíkur. Verk eftir Leopold Mozart. Einleikarar: Una Sveinbjarnardóttir fiðla; Eiríkur Örn Pálsson trompet; Stefán Jón Bernharðsson, Jósef Ognibene, Emil Friðfinnsson & Þorkell Jóelsson horn. Mánudaginn 18. desember kl. 17. Meira
20. desember 2005 | Tónlist | 474 orð | 1 mynd

Fyrsta íslenzka jólaóratórían

John A. Speight: Jólaóratorían Barn er oss fætt. Elín Ósk Óskarsdóttir S, Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir MS, Garðar Thór Cortes B og Benedikt Ingólfsson B. Meira
20. desember 2005 | Tónlist | 352 orð | 1 mynd

Galdur barokkfiðlunnar

Jaap Schröder flytur tónsmíðar eftir Biber, Bach, Baltzer, Westhoff og Matteis. Smekkleysa 2005. Meira
20. desember 2005 | Leiklist | 29 orð | 1 mynd

Hamskiptin á Spáni

LEIKGERÐ á hinni nafnkunnu sögu Franz Kafka, Hamskiptunum, er um þessar mundir á fjölum leikhússins Fura dels Baus í Almeria á Suður-Spáni. Á myndinni sést aðalleikarinn í hlutverki... Meira
20. desember 2005 | Fjölmiðlar | 37 orð | 1 mynd

...Jack Osbourne

GLÆNÝIR þættir með Jack Osbourne, hinum ráðvillta syni Ozzy Osbourne. Í þremur þáttum er fylgst með Jack þar sem hann reynir að ögra sjálfum sér á allan mögulegan máta og ræðir um líf sitt á opinskáan... Meira
20. desember 2005 | Tónlist | 23 orð | 1 mynd

Jólatónleikar í Neskirkju

ARDÍS Ólöf Víkingsdóttir, Rósalind Gísladóttir og Valgerður Guðnadóttir halda tónleika í Neskirkju kl. 20 í kvöld. Á dagskránni eru jólalög. Verð 1.500... Meira
20. desember 2005 | Tónlist | 131 orð | 1 mynd

Kertaljósatónleikar Camerarctica

Tónlistarhópur Reykjavíkurborgar, Camerarctica, heldur sína árlegu kertaljósatónleika á síðustu dögum aðventunnar. Enn sem fyrr leikur Camerarctica ljúfa tónlist eftir W. A. Meira
20. desember 2005 | Kvikmyndir | 227 orð | 1 mynd

King Kong gnæfir yfir samkeppnina

STÓRMYND leikstjórans Peters Jackson King Kong var aðsóknarmesta mynd helgarinnar í íslenskum kvikmyndahúsum. "Við erum með um 10.000 manns þessa frumsýningarhelgi. Meira
20. desember 2005 | Bókmenntir | 482 orð | 1 mynd

Klisjuformúlan uppfyllt út í ystu æsar

Paul McCartney, Geoff Dunbar og Philip Ardagh. 96 bls. Uppheimar, 2005 Meira
20. desember 2005 | Kvikmyndir | 307 orð | 1 mynd

Kvikmynd veldur deilum

LEIKSTJÓRINN Steven Spielberg hefur ráðið einn helsta ráðgjafa Ariels Sharon, forsætisráðherra Ísraels, til að kynna nýjustu mynd sína Munich þar í landi en kvikmyndin sem fjallar um morð á ellefu ísraelskum íþróttamönnum á Ólympíuleikunum árið 1972... Meira
20. desember 2005 | Tónlist | 122 orð | 1 mynd

Kyrrðar- og íhugunartónleikar

HALLVEIG Rúnarsdóttir sópransöngkona og Steingrímur Þórhallsson orgelleikari mun halda kyrrðar- og íhugunartónleika kl. 21.00 á fimmtudaginn í Neskirkju, Hagatorgi munu þar sem flutt verður íslensk aðventutónlist og maríuljóð, ásamt verkum eftir J. Meira
20. desember 2005 | Tónlist | 328 orð | 1 mynd

Lágstemmt

My Delusions, þriðja geislaplata Ampop. Meðlimir eru Birgir Hilmarsson, Kjartan F. Ólafsson og Jón Geir Jóhannsson. Lög og textar eru eftir Ampop. Sena gefur út og dreifir. Meira
20. desember 2005 | Fólk í fréttum | 62 orð | 1 mynd

Leikkonan Lindsay Lohan tekur við sem andlit tískuhússins Chanel af...

Leikkonan Lindsay Lohan tekur við sem andlit tískuhússins Chanel af fyrirsætunni Kate Moss . Chanel sagði upp samningnum við Kate Moss þegar hún var mynduð við kókaínneyslu í upptökustúdíói í London. Meira
20. desember 2005 | Bókmenntir | 494 orð

Lífsgátan

eftir Helga frá Hlíð. 46 bls. Bókaútgáfan Hólar. Akureyri, 2005. Meira
20. desember 2005 | Tónlist | 286 orð | 1 mynd

Óheftar tilfinningar

Schumann: Liederkreis op. 39, Zwölf Gedichte op. 35. Kristinn Sigmundsson og Jónas Ingimundarson flytja. 2005. Meira
20. desember 2005 | Tónlist | 439 orð | 1 mynd

Purple Hendrix and the Led Dreams

Öll lög eru eftir Deep Jimi and the Zep Creams. Júlíus Guðmundsson annaðist upptökur í stúdíó Geimsteini og Þór Sigurðsson í TC Electronics, Danmörku. Júlíus Guðmundsson hljóðblandaði og Thomas Keller Hansen masteraði. Geimsteinn gefur út. Meira
20. desember 2005 | Tónlist | 488 orð | 2 myndir

Samstaðan efld

Eftir Ingu Maríu Leifsdóttur ingamaria@mbl.is LJÓS í myrkri er yfirskrift tónleika sem haldnir verða í Hallgrímskirkju á vetrarsólstöðum, annað kvöld kl. 20. Meira
20. desember 2005 | Myndlist | 44 orð | 1 mynd

Sandskúlptúrar í Kína

SANDSKÚLPTÚRAR eru kannski ekki það fyrsta sem við Íslendingar tengjum við jólin en um helgina var alþjóðleg hátíð með verkum af því tagi opnuð í Hainan-héraði í Kína. Meira en eitt hundrað listamenn leggja hátíðinni til um fimm hundruð verk, m.a. Meira
20. desember 2005 | Fólk í fréttum | 87 orð | 1 mynd

Sérstök miðnætursýning á Typpatali með Audda verður á NASA annan í jólum...

Sérstök miðnætursýning á Typpatali með Audda verður á NASA annan í jólum og er forsala hafin í verslunum Skífunnar og á midi.is. Auddi ætlar síðan að skreppa með Typpatalið á Sauðárkrók, sína heimabyggð, milli jóla og nýárs. Meira
20. desember 2005 | Fjölmiðlar | 1107 orð | 2 myndir

Silvía Nótt er einhvers konar anti-kristur

Silvía Nótt átti einhverja eftirminnilegustu innkomu í íslenskt sjónvarp á árinu. Birta Björnsdóttir ræddi við Gauk Úlfarsson, annan skapara Silvíu Nætur, um hugmyndina að baki persónunni sem allir elska að hata. Meira
20. desember 2005 | Tónlist | 386 orð | 1 mynd

Smitandi sönggleði

Stjórnandi: Jóhanna Þórhallsdóttir. Útgefandi: Léttsveit Reykjavíkur 2005. Meira
20. desember 2005 | Myndlist | 31 orð | 1 mynd

Speglasalurinn opnaður

París | Hluti Speglasalarins í Versalahöll var opnaður í gær eftir tuttugu mánaða endurbætur og streymdu gestir að til að berja dýrðina augum. Seinni hluti framkvæmdanna við salinn hefst í... Meira
20. desember 2005 | Tónlist | 84 orð | 1 mynd

Spilar á NASA

LEIKARINN Kiefer Sutherland er á leið til landsins en hann heldur tónleika með hljómsveit sinni og Rocco DeLuca á NASA fimmtudaginn 22. desember. Meira
20. desember 2005 | Tónlist | 470 orð | 1 mynd

Stelpuvesen á jólunum

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is Í GÆR voru gerð kunnug úrslit jólalagakeppni Rásar 2. Lag Magnúsar Inga Sveinbjörnssonar "Jólanótt" sigraði með miklum yfirburðum en lagið hlaut rösk 6.300 atkvæði eða rúm 55% greiddra atkvæða. Meira
20. desember 2005 | Fjölmiðlar | 98 orð | 1 mynd

Stiklað á stóru

Reglubundnar útsendingar Ríkisútvarpsins hófust 20. desember 1930. Í þessari dagskrá er fjallað um fjölþætta starfsemi Útvarpsins. Meðal annars er fylgst með störfum í Útvarpshúsinu og svæðisstöðvunum á Ísafirði, Akureyri, Egilsstöðum og Selfossi. Meira
20. desember 2005 | Fólk í fréttum | 277 orð | 2 myndir

Vekur áhuga á öllu íslensku

NÝJASTA kvikmynd Íslandsvinarins Elis Roth, Hostel , var forsýnd með pomp og prakt fyrir tveimur vikum í Los Angeles en eins og frægt er orðið var myndin forsýnd hér á landi um miðjan nóvember. Meira
20. desember 2005 | Menningarlíf | 1310 orð | 3 myndir

Við skynjuðum öll að þetta var eitthvað nýtt og merkilegt

Það hefur frekar hljótt farið um þá staðreynd að einn fremsti endurreisnarkór heims, The Tallis Scholars kemur hingað til lands í ársbyrjun og heldur tvenna tónleika í Langholtskirkju 7. og 8. janúar. Meira

Umræðan

20. desember 2005 | Aðsent efni | 809 orð | 1 mynd

Athugasemdir vegna viðgerða á v/s Ægi

Jóhann Elíasson fjallar um kostnað vegna viðgerða á varðskipinu Ægi: "Ekki fæ ég með nokkru móti séð að hagkvæmara hafi verið að senda skipið til viðgerða til Póllands og fæ ég ekki betur séð en að þeir aðilar sem tóku um þetta ákvarðanir hafi verið eitthvað annað að hugsa." Meira
20. desember 2005 | Bréf til blaðsins | 380 orð

Atlaga eða tímabært?

Frá Lýði Árnasyni: "EFNAHAGSLEGUR stöðugleiki þjóðarinnar er kominn í uppnám eftir að kosningavíxill borgarstjóra var kunngjörður á dögunum." Meira
20. desember 2005 | Aðsent efni | 772 orð | 1 mynd

Einkavæðum fjós og fjárhús

Margrét Jónsdóttir fjallar um landbúnaðarmál: "Það eru milljón staðir í heiminum bæði jafn fallegir og miklu fallegri og með þúsundfalt meiri og fallegri gróðri." Meira
20. desember 2005 | Aðsent efni | 457 orð | 1 mynd

Enn um matvælaverð

Erna Bjarnadóttir svarar leiðara Morgunblaðsins: "Sem fjölmiðill hlýtur blaðið að hafa þeim skyldum að gegna að gefa lesendum sínum sem breiðasta sýn á mál hverju sinni." Meira
20. desember 2005 | Aðsent efni | 457 orð | 1 mynd

Er útlenskt merkilegra?

Sigurjón Þórðarson fjallar um þjóðfélagsmál: "Það er lenska stjórnvalda að þegar þau eru lent í vandræðum á að kalla til svokallaða "óháða" erlenda sérfræðinga." Meira
20. desember 2005 | Aðsent efni | 787 orð | 1 mynd

Er þorskhrun í pípunum?

Jónas Bjarnason fjallar um fiskstofninn: "Þetta er yfirlýsing um þekkingarskort." Meira
20. desember 2005 | Aðsent efni | 182 orð

Hin mörgu andlit trúarbragðanna - þakkir

ÞÁ LÍÐUR senn að jólum. Nú fyrir þessi jól hefur verið kynnt bókin "Hin mörgu andlit trúarbragðanna" sem ég undirritaður hef samið. Bókinni er meðal annars ætlað að eyða fordómum milli trúfélaga og menningarhópa hér á landi. Meira
20. desember 2005 | Bréf til blaðsins | 88 orð

Hugleiðing á aðventu

Frá Friðriki Þórðarsyni: "Jörðin mín og Jörðin þín Hví skyldu í heiminum milljónir þjást?Hví er á Jörðinni skortur af ást? Hví skyldu' ekki mennirnir meir um það fást?" Meira
20. desember 2005 | Aðsent efni | 1604 orð | 2 myndir

Launabreytingar forstjóra

Eftir Hannes G. Sigurðsson: "Niðurstaðan er því sú að launatekjur forstjóra og stjórnenda almennt hafa á undanförnum árum þróast í takt við laun almennt samkvæmt fyrirliggjandi heimildum." Meira
20. desember 2005 | Aðsent efni | 556 orð | 1 mynd

Matvælaöryggi og innflutningshöft

Torfi Jóhannesson fjallar um matvöruverð: "Það er vissulega dýrt að tryggja sér matvælaöryggi sérstaklega í landi eins og okkar og við verðum stöðugt að leita leiða til að ná niður þessum kostnaði." Meira
20. desember 2005 | Aðsent efni | 567 orð | 1 mynd

Orka og siðferði

Eggert Ásgeirsson fjallar um orkumál: "Hvaða tillögur hefur Orkustofnun lagt fyrir ríkisstjórnina um orkusparnað?" Meira
20. desember 2005 | Aðsent efni | 592 orð | 1 mynd

Rafrænar sjúkraskrár og persónuvernd

Hjörleifur Guttormsson fjallar um gerð rafrænna sjúkraskráa: "Undirritaður telur að ósvarað sé mörgum veigamiklum atriðum er varða rafrænar sjúkraskrár." Meira
20. desember 2005 | Aðsent efni | 732 orð | 1 mynd

Stytting námstíma til stúdentsprófs

Þorsteinn Þorsteinsson fjallar um menntamál: "Segja má að þær breytingar, sem fyrirhugaðar eru nú, séu áfangar á langri leið. Fyrr en seinna muni menn einnig stytta tímann í grunnskólanum og lengja skólaárið á báðum skólastigum." Meira
20. desember 2005 | Velvakandi | 395 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 kl. 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Þetta er illa skrifað AF hverju ætli það sé að það les enginn bækur nema á jólunum. Meira

Minningargreinar

20. desember 2005 | Minningargreinar | 1650 orð | 1 mynd

HERMANN GUÐMUNDSSON

Hermann Guðmundsson, fyrrverandi stöðvarstjóri Pósts og síma, fæddist í Botni í Súgandafirði 12. júní 1917. Hann lést mánudaginn 12. desember síðastliðinn, 88 ára að aldri. Meira  Kaupa minningabók
20. desember 2005 | Minningargreinar | 312 orð | 1 mynd

MAGNÚS KOLBEINSSON

Jón Magnús Kolbeinsson fæddist á Þorvaldsstöðum í Hvítársíðu 14. júlí 1921. Hann lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi 5. desember síðastliðinn og var jarðsunginn frá Reykholtskirkju 17. desember. Meira  Kaupa minningabók
20. desember 2005 | Minningargreinar | 4342 orð | 1 mynd

SIGURÐUR ARNAR RÓBERTSSON

Sigurður Arnar Róbertsson fæddist í Reykjavík 20. maí 1967. Hann lést af slysförum mánudaginn 12. desember síðastliðinn. Foreldrar hans eru Róbert Róbertsson, f. 27. maí 1943, og Bergþóra Sigurðardóttir, f. 2. mars 1944, d. 19. desember 2002. Meira  Kaupa minningabók
20. desember 2005 | Minningargreinar | 1307 orð | 1 mynd

STEFÁN REYNIR KRISTINSSON

Stefán Reynir Kristinsson fæddist í Reykjavík 20. september 1945. Hann lést á Landspítalanum 10. desember síðastliðinn og var útför hans gerð frá Dómkirkjunni 16. desember. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

20. desember 2005 | Sjávarútvegur | 276 orð

ESB sníður agnúa af fiskveiðistefnunni

EVRÓPUSAMBANDIÐ hefur lagt fram áætlun sem felst í því að sníða af agnúa og bæta löggjöfina um sjávarútveginn á árunum 2006 til 2008. Áætlunin er hluti stærri heildar um að bæta fiskveiðistjórnunina. Meira
20. desember 2005 | Sjávarútvegur | 133 orð

Factum yfirtekur Kvótanetið

Factum fyrirtækjamiðlun og ráðgjöf hefur tekið yfir rekstur Kvótanetsins af Útvegshúsinu ehf. Kvótanet er rótgróið fyrirtæki í miðlun aflaheimilda og aflahlutdeilda og hefur verið starfandi í Reykjavík undanfarin ár. Meira
20. desember 2005 | Sjávarútvegur | 61 orð | 1 mynd

Hryggirnir þurrkaðir

Þeir félagar Einar Knútsson og Margeir Lárusson vinna hörðum höndum í Klumbu í Ólafsvík við að raða þorskhryggjum á bretti sem fer svo í þurrkun. Er varan síðan send á markað á Nígeríu. Meira
20. desember 2005 | Sjávarútvegur | 156 orð

Siglingastofnun vottar sjómennsku

Siglingastofnun Íslands hefur verið afhent vottorð frá Vottun hf. Meira

Viðskipti

20. desember 2005 | Viðskiptafréttir | 68 orð

Afsögn seðlabankastjóra

ANTONIO Fazio sagði af sér sem bankastjóri ítalska Seðlabankans í gær. Afsögnin á rætur sínar að rekja til hneykslismáls sem afhjúpað var í sumar og hefur leitt til handtöku virtra fjármálamanna og ásakana um fjárdrátt upp á hundruð milljóna evra. Meira
20. desember 2005 | Viðskiptafréttir | 106 orð | 1 mynd

Ákvörðun ekki verið tekin enn

"KAUP á Berlingske Tidende eru ekki útilokuð. En engar ákvarðanir hafa verið teknar um þau enn og ekki hefur verið haft samband við Orkla Media þess vegna. Meira
20. desember 2005 | Viðskiptafréttir | 234 orð | 1 mynd

Björgólfur Thor vill fjórðung í Netia

NOVATOR Telecom Poland, félag undir forystu Björgólfs Thors Björgólfssonar, hefur eignast meira en 10% í pólska símafélaginu Netia og stefnt er að því að eignast fjórðungshlut í félaginu. Meira
20. desember 2005 | Viðskiptafréttir | 109 orð

Cherryföretagen skipt í þrennt

STJÓRN sænska netspilafyrirtækisins Cherryföretagen hefur lagt til að félaginu verði skipt upp í þrjár sjálfstæðar einingar og stefnt er að því að þær verði skráðar á hlutabréfamarkað hver fyrir sig. Meira
20. desember 2005 | Viðskiptafréttir | 77 orð

Gengi krónunnar lækkar um 1,33%

GENGI krónunnar lækkaði um 1,33% í gær í 18 milljarða króna viðskiptum á millibankamarkaði með gjaldeyri. Meira
20. desember 2005 | Viðskiptafréttir | 157 orð | 1 mynd

Kaupunum á Alpharma lokið

SAMKEPPNISYFIRVÖLD hafa samþykkt kaup Actavis Group á samheitalyfjahluta bandaríska lyfjafyrirtækisins Alpharma. Þar með er öllum skilyrðum fyrir kaupunum lokið og Actavis formlega orðið eitt af fimm stærstu samheitalyfjafyrirtækjum heims. Meira
20. desember 2005 | Viðskiptafréttir | 49 orð

Landsbankinn hækkaði mest

HEILDARVIÐSKIPTI í Kauphöll Íslands í gær námu rúmlega 10,1 milljarði króna , þar af voru viðskipti með hlutabréf fyrir um 2,3 milljarða. Mest hækkun varð á bréfum Landsbankans, 2,1%, en mest lækkun varð á bréfum Atlantic Petroleum, 1,5%. Meira
20. desember 2005 | Viðskiptafréttir | 170 orð

Munu ekki segja upp

ALMAR Örn Hilmarsson, forstjóri Sterling-flugfélagsins, segir að frétt danska blaðsins Børsen , þess efnis að félagið hafi hótað að segja upp 400 starfsmönnum, sé á misskilningi byggð. Meira

Daglegt líf

20. desember 2005 | Daglegt líf | 213 orð | 1 mynd

Gripið í prjónana

Flestum þykir vænt um að fá jólagjafir sem gefandinn hefur sjálfur búið til. Meira
20. desember 2005 | Daglegt líf | 225 orð | 3 myndir

Höfum það sem rólegast

"Við gerum mikið af því að syngja jólalög með krökkunum," segir Andrea Magnúsdóttir, dagmamma í Kópavogi. "Útgangspunkturinn hjá okkur er samt að hafa sem rólegast, vera ekkert að stressa okkur við undirbúninginn. Meira
20. desember 2005 | Daglegt líf | 279 orð | 3 myndir

Karlar á fjöllum skreyta með rauðu

Jú, þeir hafa villst hérna inn síðla nætur sumir karlarnir með peninga á sér og haldið að hér væri ákveðin þjónusta í gangi," segir Jónas Lilliendahl um jólaskreyttan svefngang hans og Hákonar Erlendssonar í vinnubúðum þeirra inni í Fljótsdal, en... Meira
20. desember 2005 | Daglegt líf | 280 orð | 2 myndir

Kopareitrun af jólaglögg

Það á ekki að nota ketil, sem er vanalega bara notaður til að sjóða vatn, til að hita upp jólaglögg. Ef það er gert getur jólakvöldið endað með kopareitrun, segir á norska vefnum www.forskning.no. Meira
20. desember 2005 | Daglegt líf | 158 orð

Lýsing í skammdeginu

Dimmasti tími ársins er um þessar mundir og rannsóknir sýna að vetrarmyrkur og skammdegi hefur áhrif á fólk. Á vef Berlingske Tidende kemur fram að lýsing skiptir miklu fyrir lundarfarið og dagsljós er best. Meira
20. desember 2005 | Daglegt líf | 532 orð | 1 mynd

Smitandi jólastelpa með allt á hreinu

Eftir Sigrúnu Ásmundar sia@mbl.is "Jólahátíðin hjá mér hefst fyrsta sunnudag í aðventu," segir Sunna Ólafsdóttir, sem með réttu má titla sem jólastelpu. Meira

Fastir þættir

20. desember 2005 | Árnað heilla | 21 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli . Í dag, 20. desember, er sjötug Kolbrún Viggósdóttir...

70 ÁRA afmæli . Í dag, 20. desember, er sjötug Kolbrún Viggósdóttir (Kollý frá Stykkishólmi) til heimilis að Lækjargötu 30,... Meira
20. desember 2005 | Árnað heilla | 37 orð | 1 mynd

75 ÁRA afmæli . Í dag, 20. desember, er 75 ára Jón Sigurðsson...

75 ÁRA afmæli . Í dag, 20. desember, er 75 ára Jón Sigurðsson, vélstjóri, Lækjargötu 4, Hvammstanga . Hann mun í dag taka á móti gestum eftir kl. 20 á heimili dóttur sinnar, Suðurhúsum 7, Grafarvogi,... Meira
20. desember 2005 | Fastir þættir | 184 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Vandvirkni. Norður &spade;ÁK65 &heart;1043 ⋄ÁDG72 &klubs;6 Suður &spade;D83 &heart;Á6 ⋄65 &klubs;ÁKG874 Suður spilar þrjú grönd. Út kemur hjartafimma (fjórða hæsta), nían frá austri, sem er dúkkuð. Meira
20. desember 2005 | Fastir þættir | 296 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Sveit Eðvarðs Hallgrímssonar efst í Kópavogi Þá er aðalsveitakeppninni lokið hjá Bridsfélagi Kópavogs með öruggum sigri sveitar Eðvarðs Hallgrímssonar. Með honum spiluðu Björn Friðriksson, Júíus Snorrason, Eiður M. Meira
20. desember 2005 | Árnað heilla | 23 orð | 1 mynd

Brúðkaup | Garðar Agnarsson og Sigríður Pétursdóttir voru gefin saman af...

Brúðkaup | Garðar Agnarsson og Sigríður Pétursdóttir voru gefin saman af séra Jónu Hrönn Bolladóttur 16. júlí síðastliðinn. Heimili brúðhjónanna er í... Meira
20. desember 2005 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Brúðkaup | Gefin voru saman 10. september sl. á Akranesi af sýslumanni...

Brúðkaup | Gefin voru saman 10. september sl. á Akranesi af sýslumanni þau Ingunn María Þorbergsdóttir og Arnar Hjartarson . Heimili þeirra er á Skarðsbraut 3,... Meira
20. desember 2005 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Brúðkaup | Gefin voru saman 2. júlí sl. í Ingjaldskirkju af sr. Óskari...

Brúðkaup | Gefin voru saman 2. júlí sl. í Ingjaldskirkju af sr. Óskari Hafsteinssyni þau Kolbrún Ívarsdóttir og Jóhann Anton Ragnarsson. Heimili þeirra er í Hraunási 13,... Meira
20. desember 2005 | Dagbók | 480 orð | 1 mynd

Mála- og menningarmiðstöð

Dr. Hólmfríður Garðarsdóttir fæddist á austur á fjörðum 1957. Hún lauk stúdentsprófi frá VÍ 1977. Eftir heimshornaflakk settist hún aftur á skólabekk og lauk B.A.-prófi frá HÍ 1988. Kennsluréttindanámi lauk Hólmfríður 1992, M.A. Meira
20. desember 2005 | Í dag | 27 orð

Orð dagsins: Gleðjist samt ekki af því, að andarnir eru yður...

Orð dagsins: Gleðjist samt ekki af því, að andarnir eru yður undirgefnir, gleðjist öllu heldur af hinu, að nöfn yðar eru skráð í himnunum. (Lk. 10. 20. Meira
20. desember 2005 | Viðhorf | 900 orð | 1 mynd

Rætt um flugvöll

Til að komast hjá því að fram fari þrjár samhliða einræður en engin umræða á aðeins að ræða þá afstöðu sem hefur sterkustu forsendurnar. Meira
20. desember 2005 | Fastir þættir | 144 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 b6 4. a3 Ba6 5. Dc2 d5 6. cxd5 exd5 7. g3 Be7 8. Bg2 O-O 9. O-O Bb7 10. Rc3 c5 11. Hd1 Rbd7 12. Bf4 a6 13. dxc5 Rxc5 14. Rd4 Bd6 15. Bxd6 Dxd6 16. Rf5 De6 17. Rxd5 Rxd5 18. Bxd5 Bxd5 19. Hxd5 Hfe8 20. Dc3 f6 21. Re3 Hac8 22. Meira
20. desember 2005 | Fastir þættir | 314 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji hefur lítið yndi af búðarápi og fer aldrei ótilneyddur í leiðangra af því tagi. Um helgina var hann hins vegar gerður út af örkinni til að finna jólaföt á yngstu börnin sín. Sem hann gerði vitaskuld með glöðu geði. Meira

Íþróttir

20. desember 2005 | Íþróttir | 750 orð

Algjör bylting fyrir hlaupara

"VETURINN og vindurinn sérstaklega eyðileggur fyrir markvissri uppbyggingu á lykilæfingum hjá millivega- og langhlaupurum. Meira
20. desember 2005 | Íþróttir | 92 orð

Anna María leggur skóna á hilluna

ANNA María Sveinsdóttir körfuknattleikskona úr Keflavík hefur ákveðið að hætta að leika með Keflavíkurliðinu vegna meiðsla og hefur Anna María því leikið sinn síðasta leik fyrir félagið. Meira
20. desember 2005 | Íþróttir | 418 orð | 1 mynd

* BIRKIR Kristinsson, fyrrverandi landsliðsmarkvörður í knattspyrnu...

* BIRKIR Kristinsson, fyrrverandi landsliðsmarkvörður í knattspyrnu, verður Eyjólfi Sverrissyni, nýráðnum þjálfara íslenska A-landsliðsins í knattspyrnu, innan handar með þjálfun markvarðar landsliðsins. Meira
20. desember 2005 | Íþróttir | 155 orð

Bo Henriksen til ÍBV

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is DANSKI framherjinn Bo Henriksen mun leika með ÍBV í Landsbankadeildinni í knattspyrnu á næstu leiktíð. Meira
20. desember 2005 | Íþróttir | 155 orð

Federer og Clijsters eru bestar

ROGER Federer frá Sviss og Kim Clijsters frá Belgíu hafa verið útnefnd heimsmeistarar tennisfólks á árinu 2005 af Alþjóða tennissambandinu. Meira
20. desember 2005 | Íþróttir | 232 orð

Glæsilegur endasprettur hjá Goosen

RETIEF Goosen átti glæsilegan endasprett á Opna Suður-Afríkumótinu í golfi um helgina, fékk fugl (-1) á tveimur síðustu holum vallarins og tryggði sér þar með sigur. Hann lék á einu höggi minna en félagi hans og landi, Ernie Els. Meira
20. desember 2005 | Íþróttir | 165 orð

Ísland í 94. sæti á FIFA-lista

ÍSLENDINGAR eru í 94. sæti á nýjum styrkleikalista Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, sem gefinn var út í gær. Íslendingar falla um eitt sæti frá síðasta mánuði og hafa lækkað um fimm sæti frá áramótum. Meira
20. desember 2005 | Íþróttir | 135 orð

Jóna og Emil blakmenn ársins

JÓNA Guðlaug Vigfúsdóttir og Emil Gunnarsson, landsliðsmenn í blaki, hafa verið valin bestu blakmenn ársins af stjórn Blaksambands Íslands. Meira
20. desember 2005 | Íþróttir | 1155 orð | 1 mynd

Okkar að spila úr möguleikunum

"HÖLLIN gefur frjálsíþróttafélögunum í Reykjavík stórkostlega möguleika til að fjölga iðkendum og gefa ungum sem öldnum tækifæri til að njóta þess að stunda frjálsíþróttir. Meira
20. desember 2005 | Íþróttir | 329 orð | 2 myndir

Prinz og Ronaldinho eru í sérflokki

BRASILÍUMAÐURINN Ronaldinho hafði mikla yfirburði í kjörinu á knattspyrnumanni ársins hjá FIFA í gær, annað árið í röð, en það eru landsliðsþjálfarar og fyrirliðar sem standa að kjörinu. Meira
20. desember 2005 | Íþróttir | 434 orð | 1 mynd

"Nú er allt annað líf að stunda æfingar"

BRYNJAR Gunnarsson, 16 ára spretthlaupari úr ÍR, notaði tækifærið strax á fyrsta mótinu í nýju íþróttahöllinni í Laugardal laugardaginn 10. desember og bætti eigið met í 60 m grindahlaupi. Brynjar hljóp á 8,42 sek. Meira
20. desember 2005 | Íþróttir | 270 orð | 1 mynd

Roy Keane stendur við gagnrýnina

ROY Keane, fyrrum fyrirliði Manchester United sem gekk í raðir Celtic í síðustu viku, segist standa við ummæli sín um fyrrum félaga sína hjá Manchester United eftir leik þeirra á móti Middlesbrough í október þar sem United steinlá, 4:1. Meira
20. desember 2005 | Íþróttir | 138 orð

Úrslit

KNATTSPYRNA England 1. deild QPR - Coventry 0:1 Gary McSheffrey (vsp.) 87. Staðan: Reading 24185148:1259 Sheff. Meira

Ýmis aukablöð

20. desember 2005 | Bókablað | 724 orð | 1 mynd

Allir fljúga að lokum

Rissa litla býr á mjórri syllu í stóru fuglabjargi og er staðráðin í að halda sig þar og hvergi annars staðar, jafn vel þó það kosti að hún læri aldrei að fljúga. Meira
20. desember 2005 | Bókablað | 521 orð | 1 mynd

Á slóð Drakúla

Elizabeth Kostova: Þýðandi: Magnea Matthíasdóttir. 153 bls. Jentas ehf. (án útgáfustaðar), 2005. Meira
20. desember 2005 | Bókablað | 442 orð | 1 mynd

Gremja í Grjótaþorpi

eftir Gunnhildi Hrólfsdóttur, 293 bls. frum 2005 Meira
20. desember 2005 | Bókablað | 1006 orð | 1 mynd

Hannes Hafstein í nútímabúningi

Guðjón Friðriksson, 726 bls., Mál og menning, Reykjavík, 2005 Meira
20. desember 2005 | Bókablað | 579 orð | 1 mynd

Harmleikur fortíðarinnar

Eftir Ingibjörgu Hjartardóttur, 189 bls. Salka. Reykjavík. 2005, Meira
20. desember 2005 | Bókablað | 977 orð | 1 mynd

Heimsborgarinn á Gljúfrasteini

Höfundur: Hannes Hólmsteinn Gissurarson Ævisaga Halldórs Kiljan Laxness.608 bls., myndir Bókafélagið, Reykjavík 2005 Meira
20. desember 2005 | Bókablað | 413 orð | 1 mynd

Hressilegur afi

Eftir Kristján Hreinsson Myndir Ágúst Bjarnason 158 bls., Skjaldborg, 2005. Meira
20. desember 2005 | Bókablað | 332 orð | 1 mynd

Hvernig mömmu viltu?

Myndir og texti eftir Björk Bjarkadóttur. 26 bls. Mál og Menning 2005. Meira
20. desember 2005 | Bókablað | 450 orð | 1 mynd

Í myrku völundarhúsi

eftir Þórarin Torfason. 120 bls. Lafleur 2005 Meira
20. desember 2005 | Bókablað | 548 orð | 1 mynd

Klifað á klisjunni

Eftir Óttar Martin Norðfjörð. 64 bls. Nýhil gefur út. 2005 Meira
20. desember 2005 | Bókablað | 617 orð | 1 mynd

Ljóðahrollur

eftir Kristian Guttesen. Salka. Reykjavík 2005. Meira
20. desember 2005 | Bókablað | 633 orð | 1 mynd

Ljóð um ástina og lífið

eftir Símon Jón Jóhannsson. 51 bls. Hafnarfirði 2005 Meira
20. desember 2005 | Bókablað | 545 orð | 2 myndir

Merkileg heimild um sjómannslíf

eftir Kristin Benediktsson og Arnþór Gunnarsson. Prentun: Prentsmiðjan Oddi. 191 bls. Skrudda. Reykjavík, 2005. Meira
20. desember 2005 | Bókablað | 235 orð | 1 mynd

Nýjar bækur

Íslandsatlas Eddu er viðamesta kortabók yfir Ísland sem nokkru sinni hefur komið fyrir almenningssjónir og markar þáttaskil í íslenskri kortasögu. Meira
20. desember 2005 | Bókablað | 242 orð | 1 mynd

Nýjar bækur

Mál og menning hefur gefið út Reykjavíkurþríleik Einars Más Guðmundssonar , Riddara hringstigans, Vængjaslátt í þakrennum og Eftirmála regndropanna í einni bók undir heitinu Goðheimar bernskunnar . Meira
20. desember 2005 | Bókablað | 228 orð | 1 mynd

Nýjar bækur

Norræn sakamál koma nú út í fimmta sinn á Íslandi en þau voru fyrst gefin út á Norðurlöndunum árið 1970. Meira
20. desember 2005 | Bókablað | 399 orð | 1 mynd

"Fyrir þig, þúsundfalt"

Eftir Khaled Hosseini, þýð, Anna María Hilmarsdóttir, JPV útgáfa 2005, 303 bls. Meira
20. desember 2005 | Bókablað | 708 orð | 1 mynd

Róttækar ráðstafanir

Eftir Ófeig Sigurðsson. 280 bls. Traktor gefur út. 2005. Meira
20. desember 2005 | Bókablað | 1046 orð | 1 mynd

Séð gegnum sárið

Höfundur: Þóra Jónsdóttir, 363 bls. Salka 2005 Meira
20. desember 2005 | Bókablað | 95 orð | 1 mynd

Sjálfssögur. Minni minningar og saga er ellefta bókin í ritröðinni...

Sjálfssögur. Minni minningar og saga er ellefta bókin í ritröðinni Sýnisbók íslenskrar alþýðumenningar og er höfundur hennar Sigurður Gylfi Magnússon sagnfræðingur. Meira
20. desember 2005 | Bókablað | 757 orð | 1 mynd

Skuldaskil Thorsaranna

Guðmundur Magnússon, 398 bls. Almenna bókafélagið, Reykjavík, 2005 Meira
20. desember 2005 | Bókablað | 765 orð | 1 mynd

Suddi í Sandvík

Höfundur: Stefán Máni, 295 bls. Mál og menning 2005. Meira
20. desember 2005 | Bókablað | 418 orð | 1 mynd

Sú grýtta braut

Valborg Sigurðardóttir: 264 bls., myndir. Bókafélagið, Reykjavík 2005 Meira
20. desember 2005 | Bókablað | 726 orð | 1 mynd

Tilraunir

Höf.: Sigurgeir Orri Sigurgeirsson. 178 bls. Bókafélagið. 2005 Meira
20. desember 2005 | Bókablað | 1206 orð | 1 mynd

Tveir heimar vega salt

Það finnst nú ekki öllum gaman að fá mataruppskriftina með matnum þegar þeir eru sestir til borðs og ætla að njóta ljúffengra rétta," segir Sjón þegar nokkuð er liðið á samtal okkar og spurningarnar farnar að snúast um hvernig hann hagi sér við... Meira
20. desember 2005 | Bókablað | 564 orð | 1 mynd

Undirstaða vísindanna

Jón Þorvarðarson, 704 bls. STÆ ehf. 2005 Meira
20. desember 2005 | Bókablað | 727 orð | 1 mynd

Veröld sem var

Höf.: Auðunn Bragi Sveinsson. 183 bls. Útg. höf. Reykjavík, 2005. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.