Greinar laugardaginn 16. september 2006

Fréttir

16. september 2006 | Innlendar fréttir | 124 orð

Alheimsátak fyrir frið

ALHEIMSÁTAK mun fara fram á sunnudaginn 17. september í 105 löndum, þar á meðal hér á landi. Markmiðið er að kynna fólki einfalda leið til þess að slaka á frá streitu dagsins, njóta kyrrðar, upplifa innri frið og aukinn kraft. Meira
16. september 2006 | Erlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Asahara verður líflátinn

Tókýó. AFP. | Síðustu áfrýjun Shoko Asahara, leiðtoga japanska safnaðarins Æðsta sannleiks, var hafnað í gær og ekkert er því til fyrirstöðu að hann verði tekinn af lífi. Meira
16. september 2006 | Innlendar fréttir | 937 orð | 2 myndir

Áhrifamenn rísa upp gegn Bush

Fréttaskýring | John McCain keppti við George W. Bush um útnefningu Repúblikanaflokksins vegna forsetakosninganna 2000. Nú fer hann fyrir hópi repúblikana sem ganga gegn stefnu forsetans í hryðjuverkastríðinu. Meira
16. september 2006 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Blönduð byggð rísi við Köllunarklettsveg

GERT er ráð fyrir að blönduð skrifstofu-, þjónustu- og íbúðarbyggð rísi á svæðinu við Köllunarklettsveg og Héðinsgötu gangi eftir skipulagstillaga sem kynnt var á fundi hafnarstjórnar Faxaflóahafna í síðustu viku. Svæðið sem um ræðir er alls 62. Meira
16. september 2006 | Erlendar fréttir | 100 orð

Boða skurði umhverfis Bagdad

Bagdad. AFP. | Íraska innanríkisráðuneytið tilkynnti í gær áætlun um að grafa umfangsmikla skurði umhverfis Bagdad, í því skyni að takmarka umferð uppreisnarmanna um höfuðborgina. Meira
16. september 2006 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Brú rifin af þurrum árfarvegi

Skeiðarársandur | Vinnuflokkur Vegagerðarinnar er þessa dagana að rífa brúna á Sæluhúsavatnskvísl á Skeiðarársandi og setja í staðinn ræsi í veginn. Við þá framkvæmd fækkar einbreiðum brúm á Hringveginum um eina. Meira
16. september 2006 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Einstefna veldur vanda

MARGOFT lá við árekstrum á Vesturgötu eftir að umferð um hana var breytt á fimmtudag en fyrir slembilukku varð aðeins einn árekstur, að sögn varðstjóra umferðardeildar lögreglunnar í Reykjavík. Meira
16. september 2006 | Innlendar fréttir | 259 orð | 1 mynd

Ekki hafist handa fyrr en fjármögnun lýkur

Keflavík | Hestamannafélagið Máni mun ekki hefjast handa við byggingu reiðhallar á félagssvæði sínu Mánagrund í nágrenni Keflavíkur fyrr en tryggð verður full fjármögnun byggingarinnar. Meira
16. september 2006 | Innlendar fréttir | 182 orð

Eldra starfsfólk í skólum

Í ÝMSUM starfsgreinum sem hafa vaxið mikið á undanförnum árum er fjölgunin mest í eldri aldursflokkunum. Þetta kemur fram í gögnum, sem Hagstofa Íslands hefur unnið fyrir fjármálaráðuneytið. Meira
16. september 2006 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Eldur í þaki skóla

ELDUR kviknaði í þaki yngri deildar Varmárskóla í Mosfellsbæ um miðjan dag í gær og var Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins kallað út. Stórrýmingu þurfti að framkvæma þar sem eldurinn kom upp á kennslutíma en engan sakaði. Meira
16. september 2006 | Innlendar fréttir | 147 orð

Erindi um hlutskipti barna í Afríku

NJÖRÐUR P. Njarðvík mun halda erindi á morgun, sunnudag 17. september, í Safnaðarheimili Neskirkju um hlutskipti barna í Afríku. Erindi Njarðar ber titilinn: Barn í Afríku. Meira
16. september 2006 | Innlendar fréttir | 579 orð | 1 mynd

Fíkniefnum sagt stríð á hendur

Eftir Andra Karl andri@mbl.is "SUMIR deyja ungir, aðrir glíma við erfiðleika og þjáningar alla ævi. Meira
16. september 2006 | Erlendar fréttir | 360 orð | 1 mynd

Fleiri gætu enn tilkynnt framboð

Eftir Davíð Loga Sigurðsson david@mbl. Meira
16. september 2006 | Erlendar fréttir | 459 orð | 2 myndir

Fordæma ræðu páfa

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is GÍFURLEG reiði hefur brotist út í múslímaheiminum vegna ræðu Benedikts XVI. páfa á þriðjudag, þar sem hann tengdi saman íslamstrú og ofbeldi. Meira
16. september 2006 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Gefur kost á sér í 2. sæti

HERDÍS Á. Sæmundardóttir sækist eftir að skipa 2. sæti á lista Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi. Meira
16. september 2006 | Innlendar fréttir | 87 orð

Gorbatsjov ræðir um kalda stríðið

REYKJAVÍKURBORG mun halda veglega upp á tuttugu ára afmæli leiðtogafundar Ronalds Reagans og Míkhaíls Gorbatsjovs sem fram fór í Höfða 12.-13. október 1986. Meira
16. september 2006 | Innlendar fréttir | 65 orð

Gsm verði bætt á Vestfjörðum

Vestfirðir | Slysavarnafélagið Landsbjörg telur þörf á að bæta gsm samband á Vestfjörðum. Ályktun þess efnis var samþykkt samhljóða á fundi stjórnar samtakanna og starfsmanna með félagseiningunum á Vestfjörðum, sem nýlega var haldinn á Ísafirði. Meira
16. september 2006 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Gunnar stefnir á 1. sæti

GUNNAR Svavarsson, forseti bæjarstjórnar í Hafnarfirði og formaður framkvæmdastjórnar Samfylkingarinnar, hefur ákveðið að bjóða sig fram í 1. sæti í Suðvesturkjördæmi, að því er segir í fréttatilkynningu. Meira
16. september 2006 | Innlendar fréttir | 438 orð | 1 mynd

Hafið hugann við það sem þið eruð að gera og akið varlega

Eftir Sigurð Jónsson Selfoss | "Þetta er próf á róttæka hugarfarsbreytingu," sagði Ólafur Helgi Kjartansson, sýslumaður á Selfossi, sem stýrði borgarafundi um umferðarmál í Fjölbrautaskóla Suðurlands síðastliðinn fimmtudag. Meira
16. september 2006 | Erlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Hafmeyjan eignast "systur"

Kaupmannahöfn. AFP. | Sumir kalla hana ofmetnasta viðkomustað ferðamanna í heiminum, aðrir segja hana ómissandi fyrir sjálfsmynd Dana. Eitt er þó víst: eitt þekktasta einkenni Danmerkur, styttan af litlu hafmeyjunni, hefur eignast litla systur. Meira
16. september 2006 | Innlendar fréttir | 217 orð | 2 myndir

Hann semur upp í kjaftinn á mér

VON er á hljómplötu í haust þar sem Óskar Pétursson tenór syngur lög eftir Gunnar Þórðarson tónskáld; Gunnar samdi níu lög af þessu tilefni en fimm þeirra eru gömul. Textarnir eru eftir ýmsa höfunda, m.a. Meira
16. september 2006 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Haust í Reykjavík

HAUSTLITIRNIR birtast nú óðum og lauf trjánna tekur senn að falla til jarðar. Enn er þó rúmur mánuður til fyrsta vetrardags og birtuskilyrði eins og að vori. Meira
16. september 2006 | Innlendar fréttir | 528 orð | 2 myndir

Háar skrifstofubyggingar rísi

Hugmyndir eru um að reisa nýtt hverfi við Köllunarklettsveg og Héðinsgötu og hafa tillögur um hverfið verið í skoðun undanfarin misseri, en samkvæmt skipulagstillögu er gert ráð fyrir blandaðri byggð á svæðinu. Meira
16. september 2006 | Innlendar fréttir | 66 orð

Hraun í Öxnadal verði fólkvangur

TEKIÐ var fyrir erindi frá Hrauni í Öxnadal ehf. á síðasta fundi sveitarstjórnar Hörgárbyggðar, þar sem óskað er eftir því að sveitarfélagið beiti sér fyrir því að stofnaður verði fólkvangur í landi Hrauns. Í umfjöllun á vefritinu bondi. Meira
16. september 2006 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Hreinsuðu strendurnar

NEMENDUR úr fimmta bekk nokkurra grunnskóla í Reykjavík tóku í gær þátt í átakinu Hreinsum heiminn og gengu og hreinsuðu fjörur meðal annars í Grafarvogi, en alþjóðlegi umhverfisverndardagurinn var í... Meira
16. september 2006 | Innlendar fréttir | 747 orð | 2 myndir

Ísland dregur vagninn í Caen

Eftir Ágúst Ásgeirsson í Caen "ÞETTA er merkileg sýning sakir þess að þetta er í fyrsta sinn sem við drögum vagninn, erum agn sem notað er til að trekkja aðra sýnendur að og einnig gesti. Meira
16. september 2006 | Erlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Japansprins sýndur í fyrsta skipti

NÝFÆDDUR prins í Japan var sýndur almenningi í fyrsta skipti í gær þegar hann og móðir hans, Kiko prinsessa, útskrifuðust af sjúkrahúsi. Meira
16. september 2006 | Innlendar fréttir | 148 orð

Játuðu skemmdir

HVERFISLÖGREGLUMENN í Reykjavík upplýstu tvö skemmdarverk í vikunni þar sem ungmenni komu við sögu. Í fyrra málinu höfðu nokkrir piltar á framhaldsskólaaldri kveikt í grindverki en könnuðust ekki við verknaðinn þegar á þá var gengið. Meira
16. september 2006 | Erlendar fréttir | 143 orð

Jústsjenkó leiðréttir "misskilning"

Kíev. AFP. Meira
16. september 2006 | Innlendar fréttir | 37 orð | 1 mynd

Kapphlaup um boltann

Landsbankamót Þórs í 4. flokki í fótbolta hófst í gær og lýkur á morgun. A-lið Þórs í kvennaflokki tekur þátt í B-liðakeppni strákanna og hér er Arna Ásgrímsdóttir á fleygiferð með boltann með tvo KR-inga á... Meira
16. september 2006 | Innlendar fréttir | 348 orð

Krefst gagna um símahleranir

KJARTAN Ólafsson, fyrrverandi ritstjóri og alþingismaður, spyr Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur menntamálaráðherra í grein í Morgunblaðinu í dag hvort hún geti tryggt honum aðgang að gögnum um símahleranir stjórnvalda á sjötta og sjöunda áratug síðustu... Meira
16. september 2006 | Innlendar fréttir | 26 orð

LEIÐRÉTT

Rangt nafn ritstjóra Í FRÉTT í blaðinu í gær um breytingar á Bændablaðinu misritaðist nafn ritstjóra blaðsins, sem heitir Áskell Þórisson. Beðist er velvirðingar á... Meira
16. september 2006 | Innlendar fréttir | 263 orð | 1 mynd

Leiðtogafundarins í Höfða minnst

REYKJAVÍKURBORG mun halda veglega upp á tuttugu ára afmæli leiðtogafundar Ronalds Reagans og Míkhaíls Gorbatsjovs sem fram fór í Höfða 12.-13. október 1986. Til að mynda verður ljósmyndasýning í Tjarnasal Ráðhússins opnuð 10. október nk. Meira
16. september 2006 | Erlendar fréttir | 314 orð | 1 mynd

Lifði lengur en talið var

París. AFP, AP. | Hálfri annarri öld eftir að bein Neanderdalsmanns voru grafin upp í fyrsta skipti í Þýskalandi hafa komið fram vísbendingar um að Neanderdalsmaðurinn hafi lifað miklu lengur en talið var. Meira
16. september 2006 | Innlendar fréttir | 87 orð

Lýsir yfir stuðningi við Barnahús

KVENFÉLAGASAMBAND Íslands lýsir yfir fullum stuðningi við starfsemi Barnahúss og minnir á ályktun þess efnis sem samþykkt var á Landsþingi Kvenfélagasambands Íslands á Akureyri: "Landsþing Kvenfélagasambands Íslands haldið á Akureyri 23.-25. Meira
16. september 2006 | Innlendar fréttir | 62 orð

Mannanafnanefnd samþykkir Sókrates

MANNANAFNANEFND hefur samþykkt beiðni um karlmannsnafnið Sókrates sem eiginnafn og verður það fært á mannanafnaskrá ásamt eignarfallsmynd þess, Sókratesar. Meira
16. september 2006 | Erlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd

Mikil reiði meðal múslíma yfir ræðu páfa um íslam

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is LEIÐTOGAR múslíma víða um heim mótmæltu í gær ummælum Benedikts XVI páfa þar sem hann tengdi saman íslam og ofbeldi. Þing Pakistans samþykkti ályktun þar sem það hvatti páfa til að taka orð sín aftur. Meira
16. september 2006 | Innlendar fréttir | 285 orð

Mjög dregur úr vexti einkaneyslu hér á landi

FRAM undan er langt og erfitt tímabil leiðréttingar í íslensku efnahagslífi að því er kemur fram í umsögn greiningardeildar Danske Bank um þær fréttir að dregið hafi úr hagvexti hér á landi á öðrum ársfjórðungi. Meira
16. september 2006 | Innlendar fréttir | 436 orð

Náttmörður heimilað

MANNANAFNANEFND hefur samþykkt beiðni um karlmannsnafnið Náttmörður sem eiginnafn. Nafnið skal þó ekki fært á mannanafnaskrá fyrr en beiðni um skráningu þess hefur borist Þjóðskrá. Meira
16. september 2006 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Nýja myndin um Jón Pál vinsæl

KVIKMYND um Jón Pál Sigmarsson náði öðru sæti á lista um mest sóttu kvikmyndirnar síðustu daga. Í pistli Birtu Björnsdóttur í dag er athygli vakin á þessu, en þar segir m.a. Meira
16. september 2006 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Nýr formaður Hjálparstarfs kirkjunnar

Á AÐALFUNDI Hjálparstarfs kirkjunnar sem haldinn var 11. september sl. var Þorsteinn Pálsson ritstjóri kosinn stjórnarformaður. Auk hans voru kosin í stjórn Sigríður Lister hjúkrunarfræðingur og Gunnar Sigurðsson kerfisfræðingur. Í varastjórn eru sr. Meira
16. september 2006 | Erlendar fréttir | 83 orð

Nýtt fríblað í Svíþjóð

NORSKA fjölmiðlasamsteypan Schibsted greindi frá því í gær að hún hygðist hefja fríblaðaútgáfu í Svíþjóð í næsta mánuði. Sænska dagblaðið Aftonbladet , sem er í eigu Schibsted, á að gefa blaðið út. Verður fríblaðinu dreift í 300. Meira
16. september 2006 | Erlendar fréttir | 582 orð | 1 mynd

Ofurbílarnir renna út í Rússlandi

Eftir Ásgeir Sverrisson asv@mbl.is SÚ var tíð að ferðamenn í Moskvu fengu ófá tækifæri til að dást að hugkvæmni sovéskra bílstjóra. Meira
16. september 2006 | Innlendar fréttir | 989 orð | 3 myndir

Ósambærilegar tölur

ALFREÐ Þorsteinsson, fyrrverandi stjórnarformaður Orkuveitu Reykjavíkur, segir algjörlega fráleitt að gefa það í skyn að kostnaður við byggingu nýrra höfuðstöðva OR hafi farið 4.000 milljónum fram úr áætlun. Meira
16. september 2006 | Innlendar fréttir | 299 orð

"Hvorki ég né aðrir ómissandi"

ERLING Þór Júlínusson hætti sem slökkviliðsstjóri á Akureyri í fyrradag eins og fram kom í Morgunblaðinu í gær. Tilkynnti hann það þá á starfsmannafundi og hætti samdægurs. Meira
16. september 2006 | Innlendar fréttir | 487 orð | 1 mynd

Rannsakar daglegt líf og aðstæður Íslendinga

VIÐAMIKIL rannsókn á heilbrigði, lifnaðarháttum og félagslegum aðstæðum Íslendinga er í þann mund að hefjast, en að sögn Rúnars Vilhjálmssonar, prófessors í heilsufélagsfræði og stjórnanda könnunarinnar, verður í henni tekið á ýmsum þáttum sem tengjast... Meira
16. september 2006 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Reiknað með 300

UM 300 manns sitja ráðstefnu á Akureyri um næstu helgi þar sem fjallað verður um stærðfræði fyrir börn á aldrinum eins til þriggja ára og er aðsókn á ráðstefnuna slík að færri komast að en vilja. Meira
16. september 2006 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Réttað í Grindavík

Grindavík | Fjáreigendur í Grindavík smala beitarhólfið í Krýsuvík í dag og koma með safnið í Þórkötlustaðarétt um klukkan 19. Réttað verður á morgun, sunnudag, og hefjast réttastörfin klukkan 13. Meira
16. september 2006 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Réttað yfir bifhjólamönnum

AÐALMEÐFERÐ í máli lögreglustjórans á Selfossi gegn tveim bifhjólamönnum fyrir meintan utanvegaakstur við Hagavatn í sumar fer fram 9. nóvember við Héraðsdóm Suðurlands. Meira
16. september 2006 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Skarðagolan elti Skagfirðinga á Hvaleyrina

Skagafjörður | Brottfluttir Skagfirðingar, búsettir á höfuðborgarsvæðinu, komu saman á Hvaleyrarvelli í Hafnarfirði um síðustu helgi og spiluðu golf af hjartans list. Er þetta árlegur viðburður og sífellt fjölgar í hópnum. Meira
16. september 2006 | Innlendar fréttir | 358 orð | 1 mynd

Skýra sem fyrst ákvarðanir um framtíð NFS

ARI Edwald, forstjóri 365 miðla, segir að "glannalegar umræður" um framtíð sjónvarpsstöðvarinnar NFS og aðra miðla fyrirtækisins skapi "bagalega óvissu" fyrir starfsfólk þessara miðla. Meira
16. september 2006 | Innlendar fréttir | 140 orð

Spron styrkir sýningu dansflokks

SPRON hefur gengið til samstarfs við Borgarleikhúsið um uppsetningu Wuppertal dansleikhússins á verkinu Água eftir Pinu Bausch. Samstarfssamningur var undirritaður 14. september sl. Meira
16. september 2006 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Stofnanir sameinaðar

HLUTAFÉLAGIÐ Matís ohf. hefur verið stofnað. Það er að öllu leyti í eigu ríkisins og fór stofnfundurinn fram í sjávarútvegsráðuneytinu sl. fimmtudag. Samþykkt var í upphafi fundar sú tillaga Einars K. Meira
16. september 2006 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Sýna nýjan Chevrolet Tosca

BÍLABÚÐ Benna frumsýnir Chevrolet Tosca sem er 4ra dyra fólksbíll og er stærri en algengustu bílar í sama stærðarflokki. Staðalbúnaður er t.d. leðurklædd, rafdrifin sæti, rafdrifin sóllúga, tölvustýrð loftkæling og bakkskynjari. Meira
16. september 2006 | Innlendar fréttir | 304 orð

Telja undirbúning framkvæmda ófullnægjandi

AÐALFUNDUR Náttúrusamtaka Austurlands (NAUST) telur ekki rétt að hleypa vatni á Hálslón án undangengins óháðs mats á Kárahnjúkavirkjun með tilliti til jarðfræði og hönnunar mannvirkja. Meira
16. september 2006 | Innlendar fréttir | 441 orð | 1 mynd

Tugir Íslendinga stunda nám í háskólum í Kína

ÞORGERÐUR Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra er ásamt Kristjáni Arasyni eiginmanni sínum í opinberri heimsókn í Kína dagana 14.-19. september í boði Sun Jiazheng menningarmálaráðherra Kína. Meira
16. september 2006 | Innlendar fréttir | 89 orð

Undrast ályktanir Læknafélags Íslands

STJÓRNARNEFND Landspítala - háskólasjúkrahúss sendi í gær frá sér yfirlýsingu þar sem hún segist undrast ályktanir Læknafélags Íslands sem samþykktar voru á aðalfundi þess nýlega um starfsemi sjúkrahússins og framtíðaruppbyggingu. Meira
16. september 2006 | Innlendar fréttir | 95 orð

Varðveita muni úr Jamestown

Sandgerði | Ákveðið hefur verið að varðveita muni úr bandaríska timburflutningaskipinu Jamestown í Sandgerði. Bæjarstjórn Sandgerðisbæjar hefur samþykkt samkomulag þess efnis við Tómas J. Knútsson kafara. Jamestown strandaði utan við Hafnir 1881. Meira
16. september 2006 | Innlendar fréttir | 53 orð

Verð stakra skólamáltíða hækkar

Reykjanesbær | Stakar máltíðir í grunnskólum Reykjanesbæjar hækka en verðið í áskrift er óbreytt. Felst þetta í ákvörðun meirihluta bæjarráðs Reykjanesbæjar sem tekin er vegna aukins kostnaðar við þjónustuna. Meira
16. september 2006 | Innlendar fréttir | 206 orð

Vilja stofna hlutafélag um háskólanám á Suðurlandi

Hveragerði | Sveitarstjórnarmenn á Suðurlandi vilja að hafinn verði undirbúningur að stofnun hlutafélags um háskólanám á Suðurlandi. Meira
16. september 2006 | Innlendar fréttir | 780 orð | 2 myndir

Þyrlunum verður pakkað saman og þær fluttar til Bretlands

Klukkan sex í gærmorgun lauk síðustu bakvaktinni við björgunarþyrlur varnarliðsins. Hálfur mánuður eða meira er í að Gæslan fái tvær leiguþyrlur afhentar. Meira
16. september 2006 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Þyrlusveit varnarliðsins hætt

SÍÐUSTU bakvakt við björgunarþyrlur varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli lauk í gærmorgun og geta nú Íslendingar eða sjófarendur við landið engrar aðstoðar vænst úr þeirri átt. Meira

Ritstjórnargreinar

16. september 2006 | Leiðarar | 634 orð

Eldflaugavarnir Bandaríkjamanna

Í fyrradag birtist hér í Morgunblaðinu athyglisverð frétt um hugmyndir og óskir Bandaríkjamanna um að koma upp eldflaugavarnakerfum í Tékklandi og jafnvel Póllandi. Í fréttinni segir m.a. Meira
16. september 2006 | Staksteinar | 230 orð | 1 mynd

Þeir vilja álver

Ekki þarf að tala við marga Húsvíkinga til þess að komast að raun um að þeir vilja álver. Eina áhyggjuefni þeirra virðist vera að það sé of langt í að álverið rísi. Meira

Menning

16. september 2006 | Menningarlíf | 107 orð | 1 mynd

Auglýst eftir Hobbitum

FRAMLEIÐENDUR söngleikjaútgáfu af Hringadróttinssögu í eru á höttunum eftir tuttugu leikurum sem geta gert hinum smávöxnu og fótstóru hobbitum sannfærandi skil auk þess sem þeir þurfa að geta sungið tvö lög. Meira
16. september 2006 | Fólk í fréttum | 596 orð | 1 mynd

Dulsmál og drekkingar

Þriðjudaginn 5. september kl. 18 Meira
16. september 2006 | Menningarlíf | 355 orð | 2 myndir

Ekkert mál, margir fyrir Jón Pál

Það vakti athygli mína í vikunni að sú mynd sem næstflestir kvikmyndahúsagestir hér á landi gerðu sér ferð til að sjá var íslenska heimildarmyndin Þetta er ekkert mál . Meira
16. september 2006 | Myndlist | 509 orð | 3 myndir

Finnst skemmtilegast að taka skrýtnar myndir

Mynd Helgu Linnet sem fangar stökk yfir lækjarsprænu var nú í vikunni valin besta myndin í Ljósmyndakeppni mbl.is og Hans Petersen sem staðið hefur yfir í allt sumar. Myndin var valin úr á sjötta þúsund innsendum myndum. Meira
16. september 2006 | Kvikmyndir | 68 orð | 1 mynd

Fjórtán "uppgötvanir" á RIFF

ALLS munu fjórtán kvikmyndir bítast um heiðursnafnbótina "uppgötvun ársins" á Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík (RIFF). Myndirnar eiga það sameiginlegt að vera ýmist fyrsta eða annað verk leikstjóra. Meira
16. september 2006 | Bókmenntir | 124 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Breski rithöfundurinn J.K. Rowling lenti í útistöðum við starfsfólk flugvallar í Bandaríkjunum og komst með naumindum um borð í flugvél, þar sem hún neitaði að láta af hendi handritið að síðustu Harry Potter bókinni, sem hún vinnur nú að. Meira
16. september 2006 | Fólk í fréttum | 638 orð | 3 myndir

Fólk folk@mbl.is

Ben Affleck segist hafa ákveðið að hætta að standa í stórmyndastússi, einfaldlega af því að hann var orðinn þreyttur á öllum floppunum. "Ég ákvað að bakka út, og gera aðeins myndir sem mig langaði til að gera, myndir sem ég gæti verið stoltur af. Meira
16. september 2006 | Tónlist | 65 orð | 1 mynd

Gjörningur á kontrabassa

ANNAÐ kvöld klukkan 20.30 endurtekur Dean Ferrell, kontrabassaleikari í Sinfóníuhljómsveit Íslands, óvenjulegan tónlistargjörning sinn frá því í sumar í Menningarmiðstöð Skaftfells. Meira
16. september 2006 | Myndlist | 336 orð | 1 mynd

Hógværar formstúdíur

Í sýningarskrá sem fylgir sýningu Hallsteins Sigurðssonar í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar, Hjól - Plógur - Vængir , kemst listfræðingurinn Jón Proppé svo að orði að verk listamannsins séu "nokkuð sér á parti í jurtagarði íslenskrar... Meira
16. september 2006 | Leiklist | 279 orð | 2 myndir

Japanskur Shakespeare í Þjóðleikhúsinu

HINGAÐ til lands er kominn japanski leikhópurinn Theatre du Sygne. Hópurinn mun frumsýna Snegla tamin (e. Taming of the Schrew ) eftir William Shakespeare á Stóra sviði Þjóðleikhússins í dag, laugardag, kl. 20. Meira
16. september 2006 | Menningarlíf | 75 orð | 1 mynd

Jólajóðl í undirbúningi

ÞAU ná ekki nema upp í miðjan tónstigann, enda bara fjögur, systkinin Von Trapp; Amanda, Melanie, Sofia og Justin. Þau eru barnabörn kapteins Von Trapp, sem Christopher Plummer lék eftirminnilega í sígildu söngvamyndinni Sound of Music. Meira
16. september 2006 | Myndlist | 69 orð | 1 mynd

Landslög í baksal Gallerís Foldar

MAGNÚS Helgason opnar í dag málverkasýningu í Baksalnum í Galleríi Fold. Nefnist hún Landslög . Meira
16. september 2006 | Myndlist | 449 orð | 1 mynd

Lífið í fyrirrúmi

Til 1. október. Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 11-17. Aðgangseyrir: Fullorðnir 400 kr. Örorku- og ellilífeyrisþegar 200 kr. Ókeypis á föstudögum. Meira
16. september 2006 | Tónlist | 805 orð | 2 myndir

Nýtt verk eftir Þorkel Sigurbjörnsson á afmælistónleikum

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is "ÞEGAR boðað var til fyrstu tónleika nýstofnaðs Kammermúsíkklúbbs í upphafi árs 1957, gerði slíkt ofsaveður að allar samkomur féllu niður í Reykjavík. Hinn 7. Meira
16. september 2006 | Bókmenntir | 99 orð

Orð skulu standa

SPURNINGALEIKURINN Orð skulu standa hefur göngu sína á ný á Rás eitt í dag, fimmta veturinn í röð. Í þættinum eru lagðar spurningar fyrir gesti um íslensk orð, orðatiltæki, bókmenntir, dægurlagatexta, tilvitnanir og fleira. Meira
16. september 2006 | Tónlist | 518 orð | 1 mynd

Peter Máté spilar Janacek, Chopin og Liszt um helgina

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is Hvað eiga Andrea og Blúsmenn hennar, Karlakórinn Hreimur, Mozart og Erling Blöndal Bengtsson sameiginlegt, fyrir utan það augljósa - að hrærast öll í tónlistinni? Meira
16. september 2006 | Bókmenntir | 198 orð | 1 mynd

Sex bækur bítast um Booker-inn

VALIÐ hefur verið á hinn svokallaða "stuttlista" bresku Man Booker-bókmenntaverðlaunanna, einna mikilvægustu og eftirtektarverðustu verðlauna sem veitt eru á sviði bókmennta í heiminum. Meira
16. september 2006 | Myndlist | 34 orð

Sýning Steinunnar stendur til 15. okt.

Í UMFJÖLLUN Þóru Þórsdóttur í Morgunblaðinu í gær um sýningu Steinunnar Marteinsdóttur á Listasafni Reykjanesbæjar kom ranglega fram að sýning Steinunnar stæði til 15. september. Hið rétta er að sýningin stendur til 15.... Meira
16. september 2006 | Tónlist | 342 orð | 1 mynd

Til að heilla og gleðja

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl. Meira
16. september 2006 | Tónlist | 545 orð

Tvær sjaldheyrðar sinfóníur

Arnold: Sinfónía nr. 5. Sjostakovitsj: Sinfónía nr. 12. Sinfóníuhljómsveit Íslands. Stjórnandi: Rumon Gamba. Fimmtudaginn 14. september kl. 19:30. Meira
16. september 2006 | Myndlist | 554 orð | 1 mynd

Ungir og upprennandi fá styrk

Eftir Guðjón Guðmundsson gugu@mbl.is TVEIR ungir og upprennandi myndlistarmenn, Þórunn Maggý Kristjánsdóttir og Ragnar Jónasson, hlutu í gær styrk úr styrktarsjóði Guðmundu Andrésdóttur að upphæð 1.500.000 kr. hvor. Meira
16. september 2006 | Menningarlíf | 240 orð | 1 mynd

Verðum bara að vera svalir

"MÁLARAR geta dáið en ekki málverkið sem slíkt; allar staðhæfingar um slíkt eru þvættingur," segir Tilo Baumgartel annar þýsku myndlistarmannanna sem opna sýningu í Safni, Laugavegi 37, klukkan 16 í dag. Meira
16. september 2006 | Myndlist | 195 orð | 1 mynd

Það sem bæði var og er

"INNSETNINGARNAR hafa ákveðna tengingu innbyrðis," segir Harpa Árnadóttir sem opnar í dag sýningu á Listasafni ASÍ við Freyjugötu. Meira
16. september 2006 | Kvikmyndir | 411 orð | 1 mynd

Þá var réttlætinu loksins fullnægt

Heimildarmynd. Leikstjórar: Ricki Stern, Annie Sundberg. Viðmælendur m.a.: Darryl Hunt, Mark Rabil, Larry Little, Sammy Mitchell, Donald Tisdale, Phoebe Zerwick. 110 mín. Bandaríkin 2006. Meira

Umræðan

16. september 2006 | Aðsent efni | 420 orð | 1 mynd

Að kveða upp dóm yfir sjálfum sér

Hallur Hallsson fjallar um Baugsmálið: "Þráhyggja um samsæri hefur valdið íslensku samfélagi ómældu tjóni." Meira
16. september 2006 | Aðsent efni | 724 orð | 1 mynd

Áhlaup í áróðursstríðinu

Jón Kristjánsson fjallar um virkjunar- og stóriðjumálin á Austurlandi: "Ég fullyrði að töfrum hálendisins er ekki fórnað með þessari virkjun og hreindýr og heiðargæsir munu þar áfram þrífast, og áfram munu íslenskir fossar gleðja auga ferðamannsins." Meira
16. september 2006 | Bréf til blaðsins | 563 orð

Ferlimál fatlaðra

Frá Sigríði Ingimarsdóttur: "Góðu lesendur. Það var hérna á dögunum, nánar tiltekið á afmæli Reykjavíkurborgar, í yndislegu veðri, að ég kjagaði á mínum biluðu fótum og með göngugrindina mína upp í sjoppu, sem er efst á Dalbrautinni hér í bæ, en ég bý neðarlega við þá götu." Meira
16. september 2006 | Aðsent efni | 279 orð

Hreinar línur

VENJULEGUR lýðræðissinni lítur svo á að flokkum í stjórnarandstöðu, sem hljóta meirihluta í kosningum, beri skylda til að taka við stjórnartaumum, ef þess er nokkur kostur. Meira
16. september 2006 | Aðsent efni | 608 orð | 1 mynd

Írak - til hvers?

Kristinn H. Gunnarsson fjallar um Íraksstríðið: "Það hafa sem sé fallið 15-17 sinnum fleiri óbreyttir borgarar í Írak en í árásunum í Bandaríkjunum." Meira
16. september 2006 | Aðsent efni | 458 orð | 1 mynd

Já, ráðherra

Björk Vilhelmsdóttir skrifar í tilefni af Samgönguviku: "...vil ég þakka fyrir áhuga ráðherra og vænti þess að borgaryfirvöld grípi gæsina og leiti þegar eftir samkomulagi við ríkið um framlög til almenningssamgangna." Meira
16. september 2006 | Aðsent efni | 425 orð | 1 mynd

Jón á disk

Sigrún Björk Jakobsdóttir segir frá hljóðritaðri leiðsögn Jóns Arnþórssonar um Iðnaðarsafnið á Krókeyri: "Jón Arnþórsson hefur safnað saman ómetanlegum hlutum og minningum um líf og starf Akureyringa á liðinni öld." Meira
16. september 2006 | Aðsent efni | 727 orð | 1 mynd

Læknafélag Íslands, málsvari hverra?

Hjördís Smith fjallar um sjúkrahúsmál og ályktun frá aðalfundi Læknafélags Íslands: "Sjúkrahúsum er ekki ætlað að tryggja valfrelsi lækna og annars heilbrigðisstarfsfólks til starfa. Aðalmarkmið sjúkrahúsa er að veita eins góða heilbrigðisþjónustu og kostur er." Meira
16. september 2006 | Aðsent efni | 796 orð | 1 mynd

Ofsagleði Birgis Ármannssonar

Sigurður Sigurðsson skrifar um stjórnmál: "Ég held að Íslendingar séu nú svo upplýstir að þeir þurfi enga hjálp frá Birgi eða neinum öðrum til að mynda sér skoðun í vor." Meira
16. september 2006 | Aðsent efni | 360 orð | 1 mynd

Sáttaleið til friðar

EINAR Karl Haraldsson skrifar um ráðstefnu með guðfræðingum frá Boston: "Þegar deilur taka á sig trúarlegt yfirbragð er oftar en ekki önnur rót að þeim en hin trúarlega." Meira
16. september 2006 | Aðsent efni | 692 orð | 1 mynd

Spurt um mannréttindi

Kjartan Ólafsson skrifar orðsendingu til menntamálaráðherra um aðgang að gögnum er varða símahleranir: "Við viljum sjá hvernig dómsmálaráðuneytið rökstuddi hinar þungu ásakanir sínar í okkar garð, hvernig sakadómur rökstuddi leyfisveitinguna og ekki síst með hvaða hætti upptökum af einkasímtölum okkar var ráðstafað." Meira
16. september 2006 | Aðsent efni | 476 orð | 1 mynd

Styðjum Erlu Ósk og félaga til forystu í Heimdalli

Bolli Thoroddsen fjallar um stjórnarkjör í Heimdalli: "Erla Ósk og félagar munu styrkja enn þá góðu stöðu sem Sjálfstæðisflokkurinn hefur náð meðal ungs fólks í Reykjavík." Meira
16. september 2006 | Velvakandi | 449 orð | 1 mynd

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Þjónustuíbúðir aldraðra NÝLEGA sá ég í fréttum að áform eru um að byggja í Reykjavík 200 þjónustuíbúðir fyrir aldraða - myndi það minka mikið biðlistann eftir slíkum íbúðum. Meira
16. september 2006 | Aðsent efni | 475 orð | 1 mynd

Vinnufúsar hendur bundnar?

Ásta R. Jóhannesdóttir fjallar um málefni lífeyrisþega: "Með frítekjum kæmi hvatning til atvinnuþátttöku og lífeyrisþegum yrði gert kleift að auka tekjur sínar með vinnu." Meira
16. september 2006 | Aðsent efni | 370 orð | 1 mynd

Þakkir til íslensku þjóðarinnar

Ómar H. Kristmundsson fjallar um starfsemi Rauða kross Íslands og landssöfnunina Göngum til góðs: "Ég vil koma á framfæri þakklæti til landsmanna fyrir mikinn samhug og traust í garð Rauða krossins og þeirra verkefna sem hann sinnir." Meira

Minningargreinar

16. september 2006 | Minningargreinar | 2505 orð | 1 mynd

Gestur O.K. Pálmason

Gestur O.K. Pálmason fæddist í Bolungarvík hinn 25. maí 1930. Hann andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði 8. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru Pálmi Árni Karvelsson, f. 17.2. 1897 d. 21.2. 1958, og kona hans Jónína E. Jóelsdóttir, f. 18. Meira  Kaupa minningabók
16. september 2006 | Minningargreinar | 2718 orð | 1 mynd

Guðbjörg Lilja Böðvarsdóttir

Guðbjörg Lilja Böðvarsdóttir fæddist í Skálmholtshrauni í Villingaholtshreppi í Árnessýslu 9. apríl 1914. Hún lést á dvalarheimilinu Kumbaravogi 9. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jónína Guðmundsdóttir, f. í Gíslakoti í Holtum 18. Meira  Kaupa minningabók
16. september 2006 | Minningargreinar | 845 orð | 1 mynd

Hallgrímur Einar Aðalsteinsson

Hallgrímur Einar Aðalsteinsson fæddist á Húsavík 19. september 1933. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi þann 31. ágúst síðastliðinn. Hann var yngstur fimm barna hjónanna Ólínu Stefánsdóttur og Aðalsteins Hallgrímssonar. Eldri voru Kristín, f. 1925,... Meira  Kaupa minningabók
16. september 2006 | Minningargreinar | 889 orð | 1 mynd

Margrét Ólafsdóttir

Margrét Ólafsdóttir fæddist í Neskaupstað 31. janúar 1950. Hún lést á heimili sínu, Tómasarhaga 12, aðfaranótt 7. september síðastliðins og var útför hennar gerð frá Neskirkju 15. september. Meira  Kaupa minningabók
16. september 2006 | Minningargreinar | 882 orð | 1 mynd

Óskar Þorgilsson

Óskar Þorgilsson fæddist í Reykjavík 5. mars 1919. Hann andaðist í Hraunbúðum í Vestmannaeyjum hinn 6. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru Þorgils Sigtryggur Pétursson bifreiðasmiður, f. 18.5. 1892, d. 9.1. Meira  Kaupa minningabók
16. september 2006 | Minningargreinar | 1210 orð | 1 mynd

Vilhelmína Ingibjörg Ágústsdóttir

Vilhelmína Ingibjörg Ágústsdóttir fæddist að Ósi í Borgarfirði eystra 7. ágúst 1914. Hún lést á Sauðárkróki 9. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Vilhelm Ágúst Ásgrímsson, f. 5. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

16. september 2006 | Viðskiptafréttir | 165 orð | 1 mynd

Exista skráð í Kauphöllina

HLUTABRÉF fjármálaþjónustufyrirtækisins Exista voru skráð í Kauphöll Íslands í gær. Exista er stærsta fyrirtækið sem nýskráð hefur verið í Kauphöllinni til þessa. Meira
16. september 2006 | Viðskiptafréttir | 113 orð | 1 mynd

Hagnaður Íslandspósts 200 milljónir

HAGNAÐUR Íslandspóst á fyrri helmingi þessa árs nam 196 milljónum króna eftir skatta en var 134 milljónir á sama tímabili í fyrra. Í tilkynningu frá fyrirtækinu segir að þetta sé nokkru betri afkoma en áætlanir hafi gert ráð fyrir. Meira
16. september 2006 | Viðskiptafréttir | 56 orð | 1 mynd

Norvik kaupir lettneska sögunarmyllu

Norvik hf. , félag í eigu Jóns Helga Guðmundssonar og fjölskyldu (gjarnan kennd við BYKO ) keypti í gær stærstu sögunarmyllu Lettlands , VIKA Wood. Framleiðir verksmiðjan um 270.000 rúmmetra af söguðu timbri á ári, og eru starfsmenn um 200 talsins. Meira
16. september 2006 | Viðskiptafréttir | 165 orð | 1 mynd

"Vaxtasjokk" á Íslandi

NORRÆNIR fjölmiðlar fjölluðu flestir í gær um vaxtahækkun Seðlabanka Íslands, þá sautjándu í röð, og að stýrivextirnir hafi aldrei áður verið hærri en nú, eða 14%. Meira
16. september 2006 | Viðskiptafréttir | 50 orð

Úrvalsvísitalan hækkar um 0,69%

ÚRVALSVÍSITALAN hækkaði um 0,69% í Kauphöll Íslands í gær og er lokagildi hennar 6.181,36 stig. Mest viðskipti voru með bréf Dagsbrúnar eða fyrir 1,8 milljarða króna og lækkaði gengið um 2,9%. Bréf HB Granda lækkuðu einnig í verði, um 0,8%. Meira
16. september 2006 | Viðskiptafréttir | 294 orð | 1 mynd

Verulega hefur dregið úr hagvexti

HAGVÖXTUR, eða aukning vergrar landsframleiðslu, er talin hafa vaxið um 2,75% að raungildi á öðrum ársfjórðungi miðað við sama tíma í fyrra. Meira

Daglegt líf

16. september 2006 | Daglegt líf | 386 orð | 2 myndir

Afreksnemendur hafa áhrif á orðstír skólana

"TEITUR Þórðarson var maðurinn sem uppfyllti okkar drauma og skilyrði," segir Jónas Kristinsson, formaður stjórnar KR sport. Meira
16. september 2006 | Daglegt líf | 105 orð

Bróðir ljóðs og lags

Rúnar Kristjánsson segir farið að hausta og þó að besta veður sé í miðri viku virðist verra ástand um helgar. Ekki sé hægt að róa og annað eftir því: Helgin með sér bleytu bar, brugðust sóknarfærin. Sól í kortum varla var, vonbrigðin því ærin. Meira
16. september 2006 | Daglegt líf | 1304 orð | 7 myndir

Fengsæll veiðimaður í ríki tískunnar

Tískuheimurinn er fullur af ímyndum en hann fellur ekki undir neina þeirra. Hönnuðurinn Rocha, John Rocha, er andans maður ekki síður en efnisins Meira
16. september 2006 | Daglegt líf | 661 orð | 8 myndir

Hlýlegt á Hvarfi

Í harðnandi vinnuheimi getur gert gæfumuninn að vinnuveitendur hlúi rétt að starfsfólki sínu og sjá til þess að það eigi sér hlýlegt athvarf í erli dagsins. Katrín Brynja Hermannsdóttir heimsótti náttúruleikskólann Hvarf sem hefur þessa heimspeki í hávegum. Meira
16. september 2006 | Daglegt líf | 837 orð | 6 myndir

Í bullandi akademískri sókn

Sóknin er ekki tilviljunarkennd í KR-akademíunni, hún er taktík. Þar spila allir með, stjórnin, þjálfararnir, knattspyrnumennirnir ungu og foreldrar þeirra og unnið er að því að fá framhaldsskólana til að grípa líka boltann á loft. Meira
16. september 2006 | Daglegt líf | 84 orð | 3 myndir

Órafmagnaðar ljósmínútur

HVER árstíð hefur sín sérkenni. Þegar húmar að á haustin kveikjum við á ljósunum eftir bjart sumarið og látum þau loga á myrkum vetri. Kertaljós hefur allt aðra náttúru en raflýsing, það veitir annars konar birtu og yl. Meira
16. september 2006 | Daglegt líf | 156 orð | 6 myndir

Skemmtilegar skjóður

Eftir Katrínu Brynju Hermannsdóttur Í tískuvöruverslunum úir og grúir af haustfatnaði. Fylgihlutir eins og töskur setja að sjálfsögðu sinn svip á tískuna. Núna eru þær stórar og veglegar og hafa mikið geymslurými. En hvað geyma konur í töskunum sínum? Meira
16. september 2006 | Daglegt líf | 377 orð | 2 myndir

Úr bæjarlífinu

Haustið er handan við hornið, laufblöð tekin að gulna, afréttir smalaðir og börnin komin í skólann. Meira
16. september 2006 | Daglegt líf | 1243 orð | 3 myndir

Þarf oft að verja hollan lífsstílinn

Hún hefur ekki bragðað á sykri meira en hálfa ævina og saknar einskis. Sumir hafa þó áhyggjur af því að hún sé að missa af lífsins lystisemdum. Sigrún Þorsteinsdóttir gaukaði hins vegar kökuuppskriftum að Unni H. Meira
16. september 2006 | Daglegt líf | 498 orð | 1 mynd

Þroskandi glíma

"ÞEGAR KR sport kynnti fyrst hugmyndir sínar að Akademíu fyrir nokkrum árum sat ég í unglingaráði félagsins og hef síðan beðið spenntur eftir því að þeim yrði hrint í framkvæmd," segir Friðrik H. Meira
16. september 2006 | Daglegt líf | 362 orð | 2 myndir

Þúsundir bóka hjá Haraldi íkorna

Ég hef verið að sanka að mér notuðum bókum og svo verða auðvitað á boðstólum allar nýjar íslenskar bækur sem hafa komið út undanfarin ár," segir Ösp Viggósdóttir bókasafnsfræðingur sem hyggst opna netbókaverslunina Harald íkorna í byrjun október. Meira

Fastir þættir

16. september 2006 | Árnað heilla | 31 orð | 1 mynd

árnað heilla ritstjorn@mbl.is

80 ára afmæli. Í dag, 16. september, er áttræður Svavar Stefánsson, fyrrum mjólkursamlagsstjóri á Egilsstöðum. Hann og eiginkona hans, Kristbjörg Sigurbjörnsdóttir, munu halda daginn hátíðlegan með dætrum sínum og fjölskyldum... Meira
16. september 2006 | Í dag | 1862 orð | 1 mynd

Barnastarfið að hefjast í Selfosskirkju Á sunnudaginn kemur, 17...

Barnastarfið að hefjast í Selfosskirkju Á sunnudaginn kemur, 17. september, hefjast barnaguðsþjónustur í Selfosskirkju. Á hverjum sunnudegi er messa í kirkjunni kl. 11. Þá geta börn og foreldrar (eða afar og ömmur - og aðrir ættingjar! Meira
16. september 2006 | Fastir þættir | 107 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsfélag Kópavogs Félagið hefur starfsemi sína að nýju eftir sumardvala fimmtudaginn 21. sept. næstkomandi með eins kvölds tvímenningi. Meira
16. september 2006 | Fastir þættir | 27 orð

Gætum tungunnar

Sést hefur : Hundruðir manna voru drepnir . RÉTT VÆRI: Hundruð manna voru drepin. (Fleirtalan af hundrað er hundruð, en af þúsund ýmist þúsund eða þúsundir . Meira
16. september 2006 | Fastir þættir | 574 orð | 1 mynd

Haustvertíðin er hafin

17. september - 4. október 2006 Meira
16. september 2006 | Í dag | 26 orð | 1 mynd

Hlutavelta | Þessar duglegu stúlkur, Sara Sólveig, Lena Lísbet, Margrét...

Hlutavelta | Þessar duglegu stúlkur, Sara Sólveig, Lena Lísbet, Margrét Vigdís og Helga Björg eru í Vogaskóla og söfnuðu kr. 6.056 til styrktar fyrir ABC... Meira
16. september 2006 | Í dag | 98 orð

Jóhann Ingimarsson sýnir hjá Viðskiptaráði

Jóhann Ingimarsson sýnir myndir málaðar 2005 og 2006 á skrifstofu Viðskiptaráðs. Hann er fæddur 23. júlí 1926 og er því 80 ára. Hann lærði húsgagnahönnun í Danmörku. Eftir að heim var komið rak Nói Valbjörk hf. Meira
16. september 2006 | Í dag | 2152 orð | 1 mynd

(Lúk. 17.)

Guðspjall dagsins: Tíu líkþráir. Meira
16. september 2006 | Í dag | 518 orð | 1 mynd

Réttardagur í Grindavík

*Björn Haraldsson fæddist í Reykjavík 1943. Hann lærði húsgagnasmíði og nam við Harry Luneberg School of Seamanship í Bandaríkjunum. Björn starfaði sem smiður, og á árunum 1965-1970 sem sjómaður og sigldi mest á Kyrrahafssvæðinu. Meira
16. september 2006 | Fastir þættir | 160 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 g6 2. d4 Bg7 3. Rc3 c6 4. g3 d6 5. a4 a5 6. Bg2 Ra6 7. Rge2 Rf6 8. h3 Rb4 9. Bg5 O-O 10. f4 h6 11. Bh4 e5 12. O-O exd4 13. Rxd4 Db6 14. Kh1 Rg4 15. Rxc6 Rf2+ 16. Hxf2 Dxf2 17. Re7+ Kh7 18. Meira
16. september 2006 | Í dag | 66 orð

Spurt er... dagbok@mbl.is

1 Segja má, að ein byssukúla og einn maður hafi hleypt af stað fyrri heimsstyrjöld. Hvað hét hann? 2 Hvaða tveir menn hafa tekið við þjálfun úrvalsdeildarliðs Grindvíkinga í knattspyrnu? Meira
16. september 2006 | Fastir þættir | 292 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Í námi erlendis hafði Víkverji kynnst Toni & Guy hárgreiðslustofunum og vanist þar góðum vinnubrögðum og afbragðsþjónustu. Víkverji kættist því að vonum þegar hárgreiðslukeðjan opnaði útibú við Laugaveg fyrir nokkrum árum. Meira

Íþróttir

16. september 2006 | Íþróttir | 120 orð | 1 mynd

Arsenal er ekki til sölu

Stjórn enska úrvalsdeildarliðsins Arsenal vísar á bug öllum fregnum um að það eigi í eða hafi átt í viðræðum við erlenda frjárfesta um kaup þeirra á félaginu. Meira
16. september 2006 | Íþróttir | 646 orð | 1 mynd

Bikarinn á loft í Kaplakrika

Logi Ólafsson fyrrverandi landsliðsþjálfari spáir því að FH-ingar hampi Íslandsmeistaratitlinum í Landsbankadeildinni í knattspyrnu í í dag og Eyjamenn falli en næst síðasta umferð deildarinnar verður leikin í dag. Meira
16. september 2006 | Íþróttir | 150 orð | 1 mynd

Dagur til starfa hjá Val

Dagur Sigurðsson, fyrrum fyrirliði íslenska landsliðsins í handknattleik, hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Vals og mun hann koma til fullra starfa í júní 2007. Meira
16. september 2006 | Íþróttir | 281 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Ekkert verður úr því að Joe Cole leiki með Chelsea gegn Liverpool á morgun. Hann er meiddur á hné og þarf a.m.k. hálfan mánuð í viðbót til þess að jafna sig. Meira
16. september 2006 | Íþróttir | 383 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Hallmundur Hallgrímsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Íshokkísambands Íslands og er það í fyrsta sinn sem starfsmaður er ráðinn í fast starf hjá sambandinu. Íslandsmótið í íshokkí hefst laugardaginn 16. Meira
16. september 2006 | Íþróttir | 237 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Hermann Hreiðarsson tekur út annan leikinn af þremur í leikbanni í dag þegar Charlton tekur á móti spútnikliði Portsmouth í hádegisleiknum. Fari Portsmouth með sigur af hólmi kemst liðið í toppsætið, alla vega um stundarsakir. Meira
16. september 2006 | Íþróttir | 285 orð

Gravesen lauk keppni á Íslandi

Thomas Gravesen hefur leikið sinn síðasta landsleik fyrir Danmörku. Þessi mikli jaxl tilkynnti í gær að landsliðsferli sínum væri lokið og hann ætlaði að beina öllum kröftum sínum að Celtic sem hann gekk til liðs við frá Real Madrid á dögunum. Meira
16. september 2006 | Íþróttir | 158 orð

Handbragð Tony Adams

Portsmouth hefur enn ekki fengið á sig mark í ensku úrvalsdeildinni og takist liðinu að forða því að Charlton skori í dag þegar liðin eigast við á heimavelli Charlton á The Walley mun Portsmouth hafa haldið marki sínu hreinu í sjö og hálfa klukkustund. Meira
16. september 2006 | Íþróttir | 133 orð | 1 mynd

Haukar leika báða leikina á heimavelli

KVENNALIÐ Hauka í handknattleik leikur báða leiki sína gegn ungverska liðinu Cornexi Alcoa í Evrópukeppni bikarhafa á Ásvöllum - föstudaginn 13. og laugardaginn 15. október. Meira
16. september 2006 | Íþróttir | 385 orð | 1 mynd

Helena fer frá Haukum

HELENA Sverrisdóttir, landsliðskona í körfuknattleik, mun leika sitt síðasta tímabil í vetur með Íslandsmeistaraliði Hauka. Meira
16. september 2006 | Íþróttir | 195 orð

HK er með pálmann í höndunum

Lokaumferð í 1. deildar karla í knattspyrnu verður leikin í dag og hefst klukkan 14. Framarar hafa þegar tryggt sér sigur í deildinni en HK og Fjölnir berjast um að fylgja Safamýrarliðinu upp. HK-ingar eru með pálmann í höndunum. Meira
16. september 2006 | Íþróttir | 158 orð | 1 mynd

Ibrahimovic ekki með gegn Íslandi

Zlatan Ibrahimovic tilkynnti Lars Lägerback, landsliðsþjálfara Svía í knattspyrnu, í dag að hann myndi ekki spila með sænska landsliðinu í leikjunum gegn Spánverjum og Íslendingum í undankeppni Evrópumótsins, en þeir fara fram í næsta mánuði. Meira
16. september 2006 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Ísland fellur um þrjú sæti

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu fellur niður um þrjú sæti á nýjum styrkleikalista Alþjóða knattspyrnusambandsins sem gefinn var út í gær. Ísland er í 21. Meira
16. september 2006 | Íþróttir | 200 orð | 1 mynd

Ívar klár í slaginn

Ívar Ingimarsson hefur fengið grænt ljós frá lækni Reading-liðins um að leika gegn Sheffield United en nýliðarnir eigast við á Bramall Lane, heimavelli Sheffield, í dag. Meira
16. september 2006 | Íþróttir | 172 orð

KNATTSPYRNA England 1. deild Hull - Sheffield W 2:1 Parkin 10., 16. -...

KNATTSPYRNA England 1. deild Hull - Sheffield W 2:1 Parkin 10., 16. - Buton vítasp. 3. Meira
16. september 2006 | Íþróttir | 73 orð

Leiðrétting

Í viðtali við Sigurð Þóri Þorsteinsson, formann Knattspyrnuþjálfarafélags Íslands í Morgunblaðinu í gær, skolaðist til ein málsgrein sem höfð var eftir Sigurði varðandi viðskilnað Ólafs Þórðarson við ÍA. Meira
16. september 2006 | Íþróttir | 81 orð

Leika án Jón Arnórs á móti Austurríki

Íslenska karlalandsliðið í körfuknattleik mætir Austurríkismönnum í fjórða leik sínum í riðlakeppni B-deildar Evrópumótsins í Austurríki í kvöld. Meira
16. september 2006 | Íþróttir | 47 orð

Leikir helgarinnar

Laugardagur: Charlton - Portsmouth 11.45 Bolton - Middlesbrough 14 Everton - Wigan 14 Sheff. Utd - Reading 14 Watford - Aston Villa 16.15 Sunnudagur: Chelsea - Liverpool 12. Meira
16. september 2006 | Íþróttir | 134 orð | 1 mynd

Lennon í aðgerð og verður frá í sex vikur

Aaron Lennon, kantmaðurinn ungi í liði Tottenham og enska landsliðsins, fer undir hnífinn í dag vegna meiðsla í hné sem hafa verið að plaga hann. Fjarlægja þarf brjósk í hné Lennons og er talið að hann verði frá æfingum og keppni næstu sex vikurnar. Meira
16. september 2006 | Íþróttir | 773 orð | 1 mynd

Liverpool heimsækir Chelsea á "Brúna"

CHELSEA mætir Liverpool á Stamford Bridge í Lundúnum í öðrum af tveimur stórleikjum dagsins á morgun í ensku úrvalsdeildinni. Meira
16. september 2006 | Íþróttir | 124 orð | 1 mynd

Markaþurrð hjá Guðmundi Benediktssyni

Það hefur ekki legið fyrir Valsmanninum Guðmundi Benediktssyni að skora fyrir Hlíðarendaliðið í sumar. Meira
16. september 2006 | Íþróttir | 210 orð | 1 mynd

Mikill missir í Gallas

Didier Drogba, framherji Chelsea, segir að Chelsea hafi misst frá sér besta varnarmann í heimi þegar félagið lét franska landsliðsmanninn William Gallas fara til Arsenal í skiptum fyrir Ashley Cole. Meira
16. september 2006 | Íþróttir | 796 orð | 1 mynd

Norska liðið er óþekkt stærð

Íslenska kvennalandsliðið í körfuknattleik leikur í dag í Evrópukeppni í fyrsta sinn í sögunni á heimavelli. Leikurinn í dag fer fram í Keflavík og hefst hann kl. 14.00. Meira
16. september 2006 | Íþróttir | 516 orð | 1 mynd

Nýi kóngurinn á Goodison vill standa undir traustinu

ANDREW Johnson, framherji Everton, hefur heldur betur slegið í gegn það sem af er leiktíðinni og hefur skorað fjögur mörk í jafnmörgum leikjum. Meira
16. september 2006 | Íþróttir | 703 orð | 1 mynd

Nær Arsenal að snúa taflinu við?

ÞAÐ er beðið með mikilli eftirvæntingu eftir leik Manchester United og Arsenal sem fram fer á Old Trafford í Manchester á morgun. Meira
16. september 2006 | Íþróttir | 175 orð | 1 mynd

Real Madrid var tekið í kennslustund

Spænskir fjölmiðlar vanda ekki Real Madrid kveðjurnar eftir leik liðsins gegn frönsku meisturunum í Lyon í Meistaradeildinni. Meira
16. september 2006 | Íþróttir | 236 orð | 1 mynd

Rooney verður öflugur

Tveir stórleikir eru á dagskrá ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu á morgun þegar "stóru liðin" fjögur mætast innbyrðis. Manchester United fær Arsenal í heimsókn og Chelsea tekur á móti Liverpool. Meira
16. september 2006 | Íþróttir | 48 orð

Staðan

Enski boltinn Staðan: Man. Utd 440011:212 Portsmouth 43108:010 Everton 43108:210 Chelsea 43018:39 Aston Villa 42206:38 Bolton 42114:37 Fulham 42115:77 Reading 42025:56 West Ham 41216:55 Liverpool 31113:54 Man. Meira
16. september 2006 | Íþróttir | 617 orð | 1 mynd

Sterkt krydd í mótaröðina

Golfvertíðinni á Íslandi fer nú senn að ljúka. Síðasta stigamót ársins fór fram í byrjun september á Hvaleyrarvelli og var það jafnframt sjötta stigamót ársins. Meira
16. september 2006 | Íþróttir | 70 orð

Um helgina

KNATTSPYRNA Laugardagur: Efsta deild karla, Landsbankadeild: Keflavíkurvöllur: Keflavík - Valur 16 Fylkisvöllur: Fylkir - Breiðablik 16 Akranesvöllur: ÍA - ÍBV 16 KR-völlur: KR - Grindavík 16 Kaplakrikavöllur: FH - Víkingur 16 1. Meira
16. september 2006 | Íþróttir | 135 orð | 1 mynd

Vill fá meiri stuðning á Old Trafford

Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að áhorfendur á Old Trafford eigi að standa betur við bakið á liði Manchester United en þeir geri. Meira
16. september 2006 | Íþróttir | 192 orð

West Ham liðið getur farið langt í vetur

ÞAÐ er óhætt að segja að sjálfstraustið í herbúðum West Ham United sé með mesta móti þessa dagana eftir að félagið samdi við argentínsku landsliðsmennina Carlos Tevez og Javier Mascherano. Meira
16. september 2006 | Íþróttir | 114 orð

Willum hjá Val til 2009

Willum Þór Þórsson þjálfari karlaliðs Vals í knattspyrnu hefur framlengt samning sinn við Hlíðarendaliðið um tvö ár. Willum átti eitt ár eftir af samningi sínum við Val en er nú bundinn Valsmönnum til næstu þriggja ára. Meira

Barnablað

16. september 2006 | Barnablað | 32 orð | 1 mynd

Felumynd

Svölu finnst svo gaman að leika sér á ströndinni í nýja, græna sumarkjólnum sínum. Hún fann krossfisk og skeljar. En eitthvað vantar á myndina. Getur þú komist að því hvað það... Meira
16. september 2006 | Barnablað | 125 orð

Gaman að hjóla

Allir sem kunna að hjóla vita hvað það er gaman að fara út að hjóla. Um leið og þú stígur upp á hjólið ertu að fara í óvissuferð. Þú veist ekki hvað bíður þín handan við hornið. Kannski er besti vinur þinn þar. Meira
16. september 2006 | Barnablað | 514 orð | 1 mynd

Hjólreiðakappar unna pollunum

Það er bara betra að hafa rigninguna, þá eru fleiri pollar og skemmtilegra að hjóla," segir Stefán Karl Jónsson sem er 13 ára. Meira
16. september 2006 | Barnablað | 19 orð | 1 mynd

Hús með tíkarspena

Húsið er heldur betur sparibúið á þessum góðviðrisdegi. Berglind Björg Guðmundsdóttir sem er tíu ára sendi þessa líflegu... Meira
16. september 2006 | Barnablað | 64 orð | 1 mynd

Landið mitt

Íslands vötnin blá landsins fjöllin há í fagurri blómalaut heyrist fuglaflaut. Lækirnir bláir grasið grænt fjalladalir háir engu verður rænt. Á Íslandi er gott að vera rigningin blómin vætir þó hér sjaldan vaxi pera þá landið okkur kætir. Meira
16. september 2006 | Barnablað | 356 orð | 1 mynd

Mjólkurkolla mjólkar

Einu sinni var kýr sem hét Mjólkurkolla. Þessi saga gerist í gamla daga og þá var kýrin handmjólkuð. Einu sinni kom vinnukonan um morguninn og ætlaði að mjólka Mjólkurkollu. En þá kom bara appelsínudjús. ,,Hvað er að sjá, hvar er mjólkin? Meira
16. september 2006 | Barnablað | 100 orð | 1 mynd

Náttúran

Loftið er ljúft, lífið er djúpt. Í sjónum fiskar synda svo fuglar láta sér loftið lynda. (viðlag) Fjöll, skógar, fjörur og lækir, fólkið þessu unni, því allt er þetta hluti af náttúrunni. Þrestir, lóur og spóar eru hluti líka. Meira
16. september 2006 | Barnablað | 33 orð | 1 mynd

Nýstiginn af hjóli

Gunni hjólakappi er nýstiginn af hjólinu sínu. Vindurinn er enn í hárinu á honum og hann er með sælubros á vör. Karítas Haraldsdóttir frá Vestmannaeyjum sem er átta ára sendi þessa góðu... Meira
16. september 2006 | Barnablað | 42 orð

Pennavinur

Hæ, ég heiti Rebekka og mig langar í pennavin á aldrinum 11-12 ára sem býr utan Reykjavíkur og nágrannabæja. Áhugamál mín eru: Handbolti, fiðla, fjölskylda og vinir. Mynd af mér fylgir fyrsta bréfi. Meira
16. september 2006 | Barnablað | 16 orð | 1 mynd

Rósarprinsessa

Prinsessan á myndinni hennar Berglindar sem er tíu ára elskar rósir. Þessi rós ilmar sérstaklega... Meira
16. september 2006 | Barnablað | 28 orð | 1 mynd

Töfrahattur

Hver var það sem krækti sér í töfrahattinn? Ætli hann geti nokkuð töfrað? Vilt þú teikna hann og athuga hvort honum gangi betur að galdra til sín... Meira
16. september 2006 | Barnablað | 202 orð | 4 myndir

Verðlaunaleikur vikunnar

Nú skaltu hugsa þér að þú sért að fara að hjóla. Þú lítur á hjólið þitt. Hvað sérðu? Nú er komið að því að leita að orðum í þessum stafakassa. Öll orðin sem þið eigið að leita að tengjast hjóli. Á hjóli er best að hafa... Meira
16. september 2006 | Barnablað | 30 orð | 1 mynd

Ý ý

Ýldi þá vindurinn úti og hvein, Ara þótti það nokkurt mein. Sagðist hafa með sanni spurt að sumir ferðuðust langt í burt. Úr Stafrófsvísum Ara orms eftir Kristján Jóhann... Meira
16. september 2006 | Barnablað | 105 orð

Öryggi á hjóli

Strákurinn á myndinni hér að ofanverðu ætlar út að hjóla en hann vantar sitthvað til að vera öruggur í umferðinni. Áður en farið er út að hjóla þarf að passa upp á að hjólið sé í lagi. Ýmislegt annað verður líka að hafa á hreinu. Meira

Lesbók

16. september 2006 | Menningarblað/Lesbók | 41 orð

Auglýsingastofa hannar rithöfund

allteins getað slitið upp ljósastaurana í hverfinu raðað þeim umhverfis útblásna egóblöðru mjúka mannsins nýja hnoðleirsins nýja drulludelans sem úrbeinar sjálfan sig í beinni græn kjötfarsslepjan lekur niður gubb lubb dubb grillast í kast ljóssins... Meira
16. september 2006 | Menningarblað/Lesbók | 423 orð | 3 myndir

Bækur

Anna Sigríður Einarsdóttir annaei@mbl.is Ritun sagnfræðilegra skáldsagna getur reynst sannkallað jarðsprengjusvæði. Meira
16. september 2006 | Menningarblað/Lesbók | 113 orð | 1 mynd

Gláparinn

Gláparinn Sú mynd sem ég horfði á síðast var sjálfsævisögulega heimildarmyndin The Devil and Daniel Johnston frá árinu 2005 í leikstjórn Jeff Feuerzeig sem leiðir okkur inn í heim geðveikinnar, sköpunnar og ástar á mjög áhrifamikin hátt. Meira
16. september 2006 | Menningarblað/Lesbók | 184 orð | 1 mynd

Hlustarinn

Hlustarinn Tónlistaval mitt fer allt eftir því í hvernig skapi ég er hverju sinni, hvort lægð er yfir landinu, hvað ég er að sýsla í það og það skiptið og einnig hvar ég er staddur. Heimilið er vettvangur eins af tónlistarsjálfunum mínum. Meira
16. september 2006 | Menningarblað/Lesbók | 1800 orð | 1 mynd

Hnjúkar Kára og blóð úr bergi

Hvaða ljósi geta bókmenntir varpað á þær deilur sem nú standa um virkjanir og stíflugerð á hálendinu? Getur verið að glæpasaga Ævars Arnar Jósepssonar, Blóðberg , geti sett þessar deilur í nýtt samhengi? Meira
16. september 2006 | Menningarblað/Lesbók | 365 orð | 1 mynd

Hvernig á sagan að hljóma?

H vernig skrifar maður íslenska bókmenntasögu? Til dæmis þegar heil öld er undir, öld sem flestir lesendanna muna? Þrennt er í boði. Að skrifa sögu bókmenntanna út frá þróun þjóðfélagsins. Meira
16. september 2006 | Menningarblað/Lesbók | 3607 orð | 5 myndir

Hvernig einni þjóð líður

Langeygir er hugtak sem óhætt er að nota um þá sem beðið hafa eftir lokakafla Íslenskrar bókmenntasögu. Meira
16. september 2006 | Menningarblað/Lesbók | 2219 orð | 1 mynd

Hægri hreyfingin

Eru hægrimenn almennt tilfinningasljóir, skammsýnir og ábyrgðarlausir og dæmdir til að vera það um aldir alda? Meira
16. september 2006 | Menningarblað/Lesbók | 1302 orð | 1 mynd

Í eigin heimi

Það er tilbrigði af sögunni af vanmetna listamanninum sem sýnir þrautsegju andspænis heiminum og skilningsleysi hans sem Jeff Feuerzeig kýs að segja í nýrri heimildarmynd sinni, The Devil and Daniel Johnston , en hún fjallar um tónlistar- og myndlistarmanninn Daniel Johnston. Meira
16. september 2006 | Menningarblað/Lesbók | 372 orð | 3 myndir

Kvikmyndir

eftir Birtu Björnsdóttur birta@mbl.is Bandaríska dreifingarfyrirtækið Newmarket Films hefur tryggt sér sýningaréttin þar vestra á einni umdeildustu mynd síðustu missera, Death of a President . Myndin fjallar öðrum þræði um morðið á George W. Meira
16. september 2006 | Menningarblað/Lesbók | 568 orð

Ljónið, björninn og pálminn

Eftir Björn Norðfjörð bn@hi.is Þau óvæntu tíðindi bárust frá kvikmyndahátíðinni í Feneyjum að kvikmynd Kínverjans Jia Zhang-Ke Still Life ( Sanxia haoren ) hefði unnið hið eftirsótta gullljón hátíðarinnar. Meira
16. september 2006 | Menningarblað/Lesbók | 1074 orð | 1 mynd

Máttur túlkunarinnar

eftir Sue Monk Kidd. Guðrún Eva Mínervudóttir þýddi. Neonklúbbur Bjarts, 2006. 267 bls. Meira
16. september 2006 | Menningarblað/Lesbók | 434 orð

Neðanmáls

I Andrés Magnússon gerði athugasemd við það í dálki sínum Klippt og skorið í Blaðinu í vikunni að Flóastríðin skuli hafa verið kölluð Golfstríðin í Neðanmálspistli fyrir viku síðan. Meira
16. september 2006 | Menningarblað/Lesbók | 197 orð

Nýtt hefti TMm komið út

Tvennt einkennir helst nýjasta hefti Tímarits Máls og menningar sem kom út í vikunni, skáldskapur og ritdómar. Nóg er af hvoru tveggju. Meira
16. september 2006 | Menningarblað/Lesbók | 689 orð | 1 mynd

Opinberunarbókin

Eftir Sigtrygg Magnason sigtryggur@islenska.is Mig minnir að það sé í október sem fjölmiðlafólk landsins býr til fjölmiðilinn sem það heldur að íslenska þjóðin þrái. Meira
16. september 2006 | Menningarblað/Lesbók | 504 orð | 1 mynd

Óþekkt lönd

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Glæpsamlegas gleymd, vanmetin, týnd ... Meira
16. september 2006 | Menningarblað/Lesbók | 934 orð | 1 mynd

Samfélagsrýnir deyr

Þeir tróna á toppnum á lista yfir elstu nóbelsverðlaunahafana í bókmenntum: heimspekingurinn Bertrand Russell, Halldór Laxness og Egyptinn Naguib Mahfouz. Allir náðu þeir nokkuð fram yfir tíræðisaldurinn, en sá síðastnefndi lést undir lok síðasta mánaðar, 94 ára gamall. Meira
16. september 2006 | Menningarblað/Lesbók | 612 orð | 1 mynd

Sannur fjandmaður til gleði

Eftir Gunnar Theodórr Eggertssonn gunnaregg@gmail.com !Ég lenti nýverið í lítilvægri ritdeilu við umsjónarmenn ónefndrar listahátíðar hér í borg. Meira
16. september 2006 | Menningarblað/Lesbók | 553 orð

Slagsíða og kjarkleysi

Eftir Hávar Sigurjonsson havars@simnet. Meira
16. september 2006 | Menningarblað/Lesbók | 1704 orð | 3 myndir

Slöngustelpan

Í heimi nútímadansins er hægt að telja á fingrum annarrar handar þá danshöfunda sem virkilega hafa breytt stefnu listdansins. Martha Graham er einn, Merce Cunningham er annar og Pina Bausch sá þriðji. Meira
16. september 2006 | Menningarblað/Lesbók | 957 orð | 1 mynd

Smalatækni og liprar klippingar

Lengi hafa menn stundað þá iðju að klippa saman lög annarra og þá búið til eitt magnað lag úr mörgum miðlungslögum. Margir láta sér nægja að fella lögin saman, en sumir klippa þau niður í smábúta og smíða lög úr bútunum. Meira
16. september 2006 | Menningarblað/Lesbók | 2052 orð | 1 mynd

Tildrög þjóðháttaskrifa Jónasar frá Hrafnagili

7. ágúst sl. hefði Jónas Jónasson frá Hrafnagili orðið 150 ára. Sýning um Jónas verður opnuð í Þjóðarbókhlöðunni af þessu tilefni 22. september en einnig stendur nú yfir sýning um hann í Amtssafninu á Akureyri. Meira
16. september 2006 | Menningarblað/Lesbók | 447 orð | 3 myndir

TÓNLIST

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is Það eru góðir dagar núna hjá Bach-sérfræðingum. Meira
16. september 2006 | Menningarblað/Lesbók | 194 orð | 1 mynd

Undrabarnið óttalausa frá Wuppertal

Tanztheatre Wuppertal, dansleikhús Pinu Bausch, er komið hingað til lands. Frítt föruneyti 50 listamanna, þar af á þriðja tug framúrskarandi dansara. Hópurinn mun halda fjórar sýningar í Borgarleikhúsinu á verkinu Água dagana 17., 18., 19., og 20. Meira
16. september 2006 | Menningarblað/Lesbók | 3580 orð | 1 mynd

Yfir síðustu forvöð

Eftir Hallgrím Helgason grim@islandia.is Ég hef aldrei verið mikill hálendismaður. Ég á hvorki Goretex-galla né GPS-tæki. Og enn síður jeppa, þann ósanngjarna aðgöngumiða að undrum Íslands. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.