Greinar miðvikudaginn 18. júní 2008

Fréttir

18. júní 2008 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

64 ára afmæli lýðveldisins fagnað um allt land

MIKIÐ var um dýrðir víða um landið í gær í tilefni þjóðhátíðardagsins. Í höfuðborginni nutu ungir sem aldnir blíðunnar og gerðu sér glaðan dag með góðgæti og fleiru. Meira
18. júní 2008 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Alþingi fái aðstöðu á Þingvöllum

„ÞAÐ er mín skoðun að Alþingi Íslendinga eigi að hafa aðstöðu á Þingvöllum þar sem hægt sé að hafa þingfundi innandyra, taka á móti gestum og halda upp á merkisatburði. Meira
18. júní 2008 | Innlendar fréttir | 99 orð

Áskorun send til ráðherra

SJÁVARÚTVEGSKLASI Vestfjarða (SKV) skorar á Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra að beita öllu sínu valdi til að koma í veg fyrir enn frekari niðurskurð aflaheimilda. Þetta kemur fram í áskorun sem undirrituð er af Guðna A. Meira
18. júní 2008 | Innlendar fréttir | 85 orð

Bara sumir trúfastir

HÆSTIRÉTTUR á Ítalíu hefur úrskurðað að liðsmenn í úrvalssveitum herlögreglunnar, Carabinieri, geti ekki haldið framhjá. Meira
18. júní 2008 | Innlendar fréttir | 256 orð | 2 myndir

„Haldgóð fræðsla“

Á MEÐAL þeirra sem tóku til máls við útskrift Menntaskólans á Akureyri í gær var Ármann Snævarr, prófessor og fv. rektor HÍ. Hann flutti ræðu fyrir 70 ára stúdenta og gerði það blaðlaust. Meira
18. júní 2008 | Innlendar fréttir | 533 orð | 2 myndir

„Menn láta ekkert rúlla yfir sig endalaust“

Eftir Pétur Blöndal pebl@mbl.is Búast má við að tónn þingmanna Sjálfstæðisflokksins eigi eftir að harðna í garð Samfylkingarinnar á næstu misserum og afstaðan verði eindregnari í málamiðlunum stjórnarflokkanna. Meira
18. júní 2008 | Erlendar fréttir | 138 orð

„Það er ekki neitt flókið“

ÁFRÝJUNARDÓMSTÓLL í London hefur ógilt níu mánaða fangelsisdóm yfir 24 ára gamalli múslímakonu, Saminu Malik, sem var dæmd fyrir að safna gögnum sem gætu nýst við hryðjuverk, þ.ám. Meira
18. júní 2008 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Breyta þarf neyslumynstrinu

GEIR H. Haarde forsætisráðherra gerði efnahagsástandið að umtalsefni í ávarpi sínu á Austurvelli í gær. Sagði hann að Íslendingar hefðu árið 1969 tekist á við einhverja erfiðustu kreppu síðustu áratuga vegna aflabrests og verðhruns á erlendum mörkuðum. Meira
18. júní 2008 | Innlendar fréttir | 1653 orð | 7 myndir

Dapurlegur endir en ákvörðunin „hárrétt“

Eftir Skapta Hallgrímsson skapti@mbl.is HVÍTABJÖRNINN sem gekk á land við Hraun á Skaga í fyrradag var drepinn um kvöldmatarleytið í gær. Meira
18. júní 2008 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Doktor í fötlunarfræðum

* Guðrún V. Stefánsdóttir, lektor við Kennaraháskóla Íslands, varði doktorsritgerð sína „Ég hef svo mikið að segja“, Lífssögur Íslendinga með þroskahömlun á 20. öld frá félagsvísindadeild Háskóla Íslands 6. júní sl. Andmælendur voru dr. Meira
18. júní 2008 | Innlendar fréttir | 124 orð

Dæmdar bætur vegna langs gæsluvarðhalds

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur dæmt íslenska ríkið til að greiða þrítugum karlmanni 400 þúsund krónur í miskabætur vegna gæsluvarðhalds sem hann sætti að ósekju. Maðurinn var til rannsóknar vegna fíkniefnabrots. Meira
18. júní 2008 | Innlendar fréttir | 128 orð

Ekki skattur af flugnámi

YFIRSKATTANEFND hefur úrskurðað að félagsmanni VR hafi verið heimilt að færa kostnað vegna flugnáms til frádráttar námsstyrk sem hann fékk úr starfsmenntasjóði og að ekki komi til skattlagningar á styrknum. Meira
18. júní 2008 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Ellefu sæmdir hinni íslensku fálkaorðu

FORSETI lýðveldisins, Ólafur Ragnar Grímsson, sæmdi í gær ellefu Íslendinga hinni íslensku fálkaorðu við hátíðlega athöfn í forsetabústaðnum á Bessastöðum. Meira
18. júní 2008 | Innlendar fréttir | 92 orð

Enn læti á Akureyri

ÞRJÁR líkamsárásir voru tilkynntar lögreglunni á Akureyri aðfaranótt þriðjudags. Engin þeirra var þó alvarleg. Að sögn lögreglunnar var nóttin róleg, en aðeins í samanburði við nýliðna helgi. Meira
18. júní 2008 | Innlendar fréttir | 194 orð

Forsætisráðherra og fulltrúar BHM funda

„MENN voru vissulega farnir að undrast að ekkert virtist liggja á,“ segir Guðlaug Kristjánsdóttir, formaður BHM, en félagið óskaði eftir fundi með ráðamönnum í byrjun mánaðarins. Meira
18. júní 2008 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

G.Rúnar

Brjálað fjör Margt góðra gesta var í garðveislu Jakobs Frímanns Magnússonar á laugardag en hún var haldin í tilefni af 25 ára afmæli Félags tónskálda og textahöfunda. Jakob stýrði sjálfur fjöldasöng og tóku menn hressilega undir. Meira
18. júní 2008 | Erlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Hamas segir vopnahlé á Gaza í höfn

HAMAS-samtökin á Gaza sögðu í gær að náðst hefði með milligöngu Egypta samkomulag við Ísraela um vopnahlé og tæki það gildi á morgun, fimmtudag. Verður þá bundinn endi á flugskeytaárásir á Ísrael frá Gaza, þar sem Hamas fer með stjórnina. Meira
18. júní 2008 | Innlendar fréttir | 154 orð

Hvítabjörninn á Stokkseyri?

ÁLFA-, trölla- og norðurljósasafnið á Stokkseyri mun í dag óska formlega eftir því við yfirvöld að fá að stoppa upp hvítabjörninn sem felldur var í gær. Björninn er eign Náttúrufræðistofnunar Íslands. Meira
18. júní 2008 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Innkalla kastara

IKEA hefur ákveðið að innkalla FEMTON-kastara í forvarnaskyni. Eru viðskiptavinir IKEA sem keypt hafa umrædda kastara beðnir að skila þeim í IKEA-verslunina þar sem þeir verða endurgreiddir. Meira
18. júní 2008 | Innlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd

Í draumastarfinu

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is „MIG hefur alltaf langað til að vera kennari því þetta er bæði gjöfult og skemmtilegt starf,“ segir Jóhanna Kristín Gísladóttir sem nýverið útskrifaðist sem kennari frá Kennaraháskóla Íslands. Meira
18. júní 2008 | Innlendar fréttir | 39 orð

Í smiðju meistarans

ÞÓREY Hilmarsdóttir, kvikmyndagerðarnemi við Central St. Martins-skólann í London, krækti sér í sannkallað draumastarf í sumar. Meira
18. júní 2008 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Kjartan í Sigur Rós hlaut riddarakrossinn

KJARTAN Sveinsson, tónlistarmaður og liðsmaður hljómsveitarinnar Sigur Rósar, hlaut í gær heiðurs-merki hinnar íslensku fálkaorðu, riddara- krossinn, fyrir nýsköpun í tónlist. Meira
18. júní 2008 | Innlendar fréttir | 102 orð

Minni ánægja með Strætó

ÁNÆGJA farþega með þjónustu Strætó bs. hefur heldur minnkað milli ára. Reiknuð gæðavísitala er nú 3,68 miðað við 5 stiga kvarða, en var 3,7 í fyrra. Þetta er niðurstaða þjónustumats sem Viðskiptafræðistofnun HÍ vann fyrir Strætó í febrúar sl. Meira
18. júní 2008 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Safnað fyrir Guðmund

HAFIN hefur verið söfnun fyrir Guðmund Þorsteinsson, ábúanda á Finnbogastöðum í Trékyllisvík, en hann missti hús sitt og innbú í eldsvoða á mánudag. Meira
18. júní 2008 | Erlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Samkynhneigðir giftast

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is FJÖLMÖRG samkynhneigð pör í Kaliforníu ganga í hjónaband þessa dagana en nýlega úrskurðaði hæstiréttur sambandsríkisins að bann við slíkum giftingum væri ólöglegt. Meira
18. júní 2008 | Erlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Siðferðislega hættulegir litir

LIÐSMAÐUR siðferðislögreglunnar í Teheran biður konu í skærlitum fötum um skilríki. Sumar brjóta siðareglur með því að vera í buxum sem aðeins ná niður á kálfa, aðrar tylla litskrúðugum slæðum aftast á höfuðið til að sýna hárið. Meira
18. júní 2008 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Sigla kringum landið til styrktar félaginu Krafti

NÍU VASKIR Eyjamenn og -konur lögðu í gær af stað í tveggja vikna hringferð um landið á tveimur slöngubátum frá Reykjavíkurhöfn. Var þetta formlegt upphaf ferðarinnar þó að þau hafi komið siglandi frá Vestmannaeyjum daginn áður. Meira
18. júní 2008 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Stjórnleysingi á þaki

LÖGREGLAN á höfuðborgarsvæðinu handtók í gær ungan mann sem gerði sér að leik að klifra upp á þak Stjórnarráðsins og skipta um fána. Meira
18. júní 2008 | Erlendar fréttir | 622 orð | 2 myndir

Sýndarmennska gegn hryðjuverkum

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is MARGIR repúblikanar munu kjósa svartan demókrata til að efla eigin sjálfsvitund, þá geta þeir sagt við sjálfan sig: „Ég er ekki slæmur maður. Meira
18. júní 2008 | Innlendar fréttir | 364 orð | 1 mynd

Tilraun sem mistókst

*Hvítabjörninn sem gekk á land við bæinn Hraun á Skaga var veginn í gærkvöldi *Óvíst er að birninum hefði tekist að lifa af í náttúrunni hefði tekist að svæfa hann Meira
18. júní 2008 | Erlendar fréttir | 285 orð | 1 mynd

Tugir féllu í Bagdad

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is BÍLSPRENGJA varð yfir 50 manns að bana í sjía-hverfi í Bagdad í gær auk þess sem tugir manna særðust. Er þetta mannskæðasta tilræðið í borginni í meira en þrjá mánuði. Meira
18. júní 2008 | Innlendar fréttir | 243 orð

Vel tókst til á tjaldstæðinu

Eftir Hjálmar Stefán Brynjólfsson LÖGREGLAN á Akureyri og Skátafélagið Klakkur eru sammála um að þeim hafi tekist vel að takmarka fjölda fólks á tjaldstæðum á Akureyri meðan á Bíladögum stóð. Meira
18. júní 2008 | Erlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Verkfall!

GÁMAR hafa hlaðist upp í hafnarborginni Busan í Suður-Kóreu, um 450 kílómetra suðaustan við höfuðborgina Seoul. Byggingaverkamenn í landinu hófu verkfall á mánudag til að krefjast lægra verðs á eldsneyti og hærra kaups. Meira
18. júní 2008 | Innlendar fréttir | 307 orð | 1 mynd

Viðurkenning sem eflir mann til dáða

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is ÓLAFUR F. Magnússon borgarstjóri útnefndi Þórarin Eldjárn rithöfund borgarlistamann Reykjavíkur 2008 á þjóðhátíðardaginn. Var Þórarni við það tækifæri veittur ágrafinn steinn, heiðursskjal og viðurkenningarfé. Meira
18. júní 2008 | Innlendar fréttir | 426 orð | 2 myndir

Vilja leysa sambúðarvanda

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is ÍBÚAR í Bryggjuhverfinu í Reykjavík mega búast við því að langþráð hreyfing komist á skipulagsmál í hverfinu á næstunni, þótt enn sé nokkuð í að nágranninn, Björgun hf. Meira

Ritstjórnargreinar

18. júní 2008 | Staksteinar | 229 orð | 1 mynd

Að vera í hættu, eða ekki í hættu

Einhver vandræðagangur er í kringum lýsingar utanríkisráðuneytisins á því þegar franskar herþotur flugu til móts við tvær rússneskar sprengjuflugvélar 9. júní. Meira
18. júní 2008 | Leiðarar | 374 orð

Farsældin er stöðugt verkefni

Nú þegar öld er liðin frá fæðingu Bjarna Benediktssonar rifjaði Geir H. Meira
18. júní 2008 | Leiðarar | 191 orð

Fegurri höfuðborg

Ólafi F. Magnússyni borgarstjóra er full alvara með það að endurreisa miðborg Reykjavíkur. Í Morgunblaðinu í gær lýsti hann þeim skrefum sem hefðu verið tekin í átt að betri höfuðborg. Meira

Menning

18. júní 2008 | Kvikmyndir | 428 orð | 2 myndir

Bankarán, kúgun og ævintýraprins

ÞRJÁR kvikmyndir verða frumsýndar í dag í íslenskum kvikmyndahúsum. The Bank Job Myndin byggir á sönnum atburðum, bankaráni sem var framið við Baker stræti í London árið 1971. Meira
18. júní 2008 | Tónlist | 351 orð | 1 mynd

„Margir leyfa sér að staldra við og hlusta“

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is ÞEIR eru ekkert hallærislegir þótt þeir séu Skver . Eða því heldur Leifur Gunnarsson fram, kontrabassaleikari kvartettsins Skver sem er skapandi sumarhópur hjá Hinu húsinu. Meira
18. júní 2008 | Kvikmyndir | 113 orð | 3 myndir

Brellumeistari látinn

STAN Winston, einn mesti tæknibrellumeistari kvikmyndanna undanfarin 30 ár, er látinn. Winston lést af völdum krabbameins 15. júní, 62 ára að aldri. Winston átti að baki glæsilegan feril í tæknibrellugeiranum, sá m.a. Meira
18. júní 2008 | Kvikmyndir | 538 orð | 5 myndir

Börn kvikmyndasjóðs

Eftir Ásgeir H. Ingólfsson asgeirhi@mbl. Meira
18. júní 2008 | Bókmenntir | 278 orð | 1 mynd

Glæpon með gullhjarta

Smoked, skáldsaga eftir Patrick Quinlan. Hodder headline gefur út. 360 bls. ób. Meira
18. júní 2008 | Tónlist | 86 orð | 9 myndir

Gríðarleg stemning í Höllinni

FRANSKI plötusnúðurinn David Guetta kom fram á tónleikum í Laugardalshöll á mánudagskvöldið, auk íslensku hljómsveitanna Gusgus og BB & Blake. Meira
18. júní 2008 | Tónlist | 92 orð | 4 myndir

Hóflega sterk garðveisla

HLJÓMSVEITIN Mezzoforte fagnaði því í Hljómskálagarðinum í fyrrakvöld að 25 ár væru liðin frá því að Íslendingar eignuðust sitt fyrsta dægurlag á erlendum vinsældalistum. Meira
18. júní 2008 | Fólk í fréttum | 185 orð | 1 mynd

Hreykin af þjóhnöppunum

LEIKKONAN Ali Larter, þekktust fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttunum Heroes, segist afar stolt af „safaríkum“ afturenda sínum. Meira
18. júní 2008 | Tónlist | 579 orð | 2 myndir

Kunnuglegt

BENNI Hemm Hemm ætti að vera mörgum tónlistarmönnum á vinstri kantinum fyrirmynd þegar kemur að útgáfutíðni og almennum dugnaði. Meira
18. júní 2008 | Kvikmyndir | 78 orð | 1 mynd

Leiðin löng af blaði á filmu

ÝMSAR ástæður geta verið fyrir því að kvikmyndahandrit verður aldrei að kvikmynd og þykir gott ef eitt handrit af tíu endar sem kvikmynd. Meira
18. júní 2008 | Bókmenntir | 77 orð | 1 mynd

Metsölulistar

New York Times 1. Nothing to Lose – Lee Child 2. The Host – Stephanie Meyer 3. Plague Ship – Clive Cussler 4. Love the One You're With – Emily Giffin 5. Meira
18. júní 2008 | Fólk í fréttum | 115 orð | 1 mynd

Nýhil og Ólympíuleikarnir 1908

Í TILEFNI af því að öld er liðin frá því Íslendingar tóku fyrst þátt í Ólympíuleikum blæs „skátahreyfingin“ Nýhil (kýs sjálf að kalla sig það) til ljóðveislu á Næsta bar klukkan 20.30 í kvöld. Meira
18. júní 2008 | Tónlist | 135 orð | 8 myndir

Rokk og popp fyrir lýðveldið

Það var rokkað og poppað við Arnarhól í gærkvöldi, eins og venja er á þjóðhátíðardeginum 17. júní. Tónlistarmennirnir voru ekki af verri endanum í ár, þjóðþekktir og minna þekktir í bland. Meira
18. júní 2008 | Bókmenntir | 462 orð

Tvisar sinnum var

SÚ VAR tíðin að þjóðsögur voru krassandi frásagnir, upp fullar af ógn og skelfingu ekki síður en ást og hamingju, enda tíðaranda þeirra best lýst svo. Meira
18. júní 2008 | Fjölmiðlar | 193 orð | 1 mynd

Unglingurinn í skóginum

Þegar þegar ég var unglingur á seinni parti síðustu aldar var ég í heimavistarskóla langt upp í sveit í miðjum skógi. Meira
18. júní 2008 | Menningarlíf | 606 orð | 2 myndir

Veikur fyrir að hafa horror

Sextán ár eru síðan Eyjólfur Einarsson listmálari byggði sér vinnustofu við Vesturgötu. Hann hafði þá í nokkur ár búið við hliðina á gömlu húsi, sem var að stofninum frá miðri 19. Meira
18. júní 2008 | Myndlist | 615 orð | 1 mynd

Víðari sýn á myndlistina

Sýning á verkum verðlaunahafa Carnegie Art Award verður opnuð í kvöld í Gerðarsafni. Helgi Snær Sigurðsson ræddi við Maríu de Corral, listgagnrýnanda og sýningarstjóra, sem átti sæti í dómnefnd keppninnar. Meira
18. júní 2008 | Tónlist | 87 orð | 1 mynd

Æsilegir tónleikar á Organ

HLJÓMSVEITIN South Coast Killing Company fagnar í kvöld útgáfu nýrrar plötu sinnar, Bootleg , með tónleikum á Organ. Tónleikarnir byrja kl. 22 og heitir sveitin því að þeir verði æsilegir. Meira

Umræðan

18. júní 2008 | Pistlar | 411 orð | 1 mynd

Að meta háskólanám

Umræður um skólamál taka oft á sig undarlega mynd. Hérna í eina tíð vafðist þetta líklega ekki eins fyrir fólki. Þá voru nokkrir menntaskólar og allir vissu að hverju þeir gengu með nám í þeim. Svo bættust við fjölbrauta-þetta og framhalds-hitt. Meira
18. júní 2008 | Aðsent efni | 824 orð | 1 mynd

„Íssland“ – Já – Ókei

Þórir S. Gröndal var nýskeð á Fróni og segir hér frá sumu sem hann heyrði og fyrir fyrir augu bar: "Það minnsta, sem ég get gert er því að láta viðkomandi yfirvöld vita, hvenær við komum næst í heimsókn, svo hægt sé að setja allt í viðbragðsstöðu." Meira
18. júní 2008 | Aðsent efni | 659 orð | 1 mynd

Hvíslað í vindinn, kæri Össur

Hallur Hallsson skrifar um stjórnmál og Baugsmál: "Þegar hófadynurinn þagnar sest rykið og vígvöllurinn blasir við öllum sem sjá vilja, kæri Össur. Sannleikurinn tekur fram lygilegustu lygi." Meira
18. júní 2008 | Bréf til blaðsins | 224 orð | 1 mynd

Ísland – Slóvenía: Allir á völlinn!

Frá Breka Arnarssyni: "Laugardaginn 21. júní mun íslenska kvennalandsliðið spila á móti Slóveníu í undankeppni Evrópumeistaramótsins. Ég sjálfur á heima á Akureyri en ætla samt á leikinn og mér fyndist alveg meiriháttar ef sem flestir myndu mæta og jafnvel að það yrði..." Meira
18. júní 2008 | Aðsent efni | 440 orð | 1 mynd

Leið út úr efnahagsógöngum

Eftir Jóhann Rúnar Björgvinsson: "Á lokamánuðum ársins mætti jafnvel búast við verðhjöðnun neysluverðs..." Meira
18. júní 2008 | Aðsent efni | 744 orð | 1 mynd

Lýðræðið hafnar stjórnarskrá ESB aftur

Steingrímur J. Sigfússon skrifar um Evrópumál: "Írska kosningin nú er aðeins eitt dæmi ... um þær ógöngur sem hin evrópska sambandsríkishugmyndafræði er komin í..." Meira
18. júní 2008 | Blogg | 115 orð | 1 mynd

Ómar Ragnarsson | 17. júní Góðar fréttir, - tvennir tímar. Viðbrögðin...

Ómar Ragnarsson | 17. júní Góðar fréttir, - tvennir tímar. Viðbrögðin við þessum birni lofa góðu. Meira
18. júní 2008 | Aðsent efni | 803 orð | 1 mynd

Spennandi tímar í sorpmálum á Akureyri

Hjalti Jón Sveinsson fjallar um sorpflokkun og hreinsun á Akureyri: "Urðun á sorpi verður ekki sú umhverfisógn sem hún er í dag. Magnið verður margfalt minna og það verður enginn lífrænn úrgangur í því." Meira
18. júní 2008 | Aðsent efni | 784 orð | 1 mynd

Um breytt útlendingalög

Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar um breytt útlendingalög: "Í fyrsta lagi heyrir hin svokallaða 24 ára regla sögunni til." Meira
18. júní 2008 | Velvakandi | 394 orð | 1 mynd

velvakandi

Símahleranir á tímum kalda stríðsins TALSVERÐ umræða hefur farið fram um símahleranir á tímum kalda stríðsins að undanförnu og sýnist sitt hverjum. Skoða verður þessar hleranir í ljósi þess ástands sem ríkti í heimsmálunum á þessum tíma. Meira
18. júní 2008 | Blogg | 59 orð | 1 mynd

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson | 17. júní Mortuus est ursus albus secundus...

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson | 17. júní Mortuus est ursus albus secundus Undur og stórmerki gerast enn á Íslandi. Hvítibjörn felldur í annað sinni, og Þórarinn Eldjárn orðinn borgarlistamaður. Líka í annað sinn en í þetta skipti í alvöru. Meira
18. júní 2008 | Aðsent efni | 638 orð | 1 mynd

Þegar hinir slæmu eru sigurvegarar

Gísli Þór Ólafsson skrifar um ábyrgð og áherslur í menntakerfinu: "Þetta niðurbrot getur skemmt fólk og gert það að verkum að það varpi því óréttlæti sem það varð fyrir, yfir á aðra seinna meir í lífinu." Meira

Minningargreinar

18. júní 2008 | Minningargreinar | 233 orð | 1 mynd

Ása Ester Skaftadóttir

Ása Ester Skaftadóttir fæddist í Dægru í Innri-Akraneshreppi hinn 6. október 1934. Hún lést á Landspítalanum 28. maí síðastliðinn. Ása var jarðsungin frá Háteigskirju 4. júní sl. Meira  Kaupa minningabók
18. júní 2008 | Minningargreinar | 911 orð | 1 mynd

Edda Sigurveig Halldórsdóttir

Edda Sigurveig Halldórsdóttir fæddist í Ólafsvík 12. ágúst 1942. Hún lést er 12. júní sl. Foreldrar hennar voru hjónin Matthildur Kristjánsdóttir og Halldór Jónsson, útgerðarmaður, bjuggu þau allan sinn búskap í Ólafsvík. Meira  Kaupa minningabók
18. júní 2008 | Minningargreinar | 1883 orð | 1 mynd

Finnbogi Guðjón Holt Finnbogason

Finnbogi Guðjón Holt Finnbogason frá Holti í Garðahverfi fæddist 9. nóvember 1949. Hann lést á líknardeild Landspítalans 12. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru Finnbogi Sigurðsson, f. 22.6. 1918, d. 19.6. 1977, og Guðlaug E. Guðlaugsdóttir, f. 15.9. Meira  Kaupa minningabók
18. júní 2008 | Minningargreinar | 586 orð | 1 mynd

Gunnar Örn Gunnarsson

Gunnar Örn Gunnarsson myndlistarmaður fæddist í Reykjavík 2. desember 1946. Hann lést á bráðadeild Landspítalans við Hringbraut 28. mars síðastliðinn og var jarðsunginn frá Neskirkju í Reykjavík 11. apríl. Meira  Kaupa minningabók
18. júní 2008 | Minningargreinar | 766 orð | 1 mynd

Halldór Antonsson

Halldór Antonsson fæddist á Fjalli í Kolbeinsdal 10. september 1921. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Sauðárkróks 11. apríl síðastliðinn og var jarðsunginn frá Sauðárkrókskirkju 19. apríl. Meira  Kaupa minningabók
18. júní 2008 | Minningargreinar | 259 orð | 1 mynd

Jósef Halldórsson

Jósef Halldórsson fæddist í Garðakoti í Hjaltadal 12. október 1917. Hann lést 28. apríl sl. á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi. Jósef var jarðsunginn frá Kópavogskirkju 6. maí sl. Meira  Kaupa minningabók
18. júní 2008 | Minningargreinar | 2378 orð | 1 mynd

Kristveig Jónsdóttir

Kristveig Jónsdóttir fæddist í Klifshaga í Öxarfirði 18. nóvember 1925. Hún lést á líknardeild Landakotsspítala að morgni 8. júní síðastliðins. Foreldrar hennar voru hjónin Sigurðína Sigurðardóttir og Jón Grímsson, bóndi í Klifshaga. Meira  Kaupa minningabók
18. júní 2008 | Minningargreinar | 782 orð | 1 mynd

Olga Marta Hjartardóttir

Olga Marta Hjartardóttir fæddist á Kjarlaksvöllum í Saurbæ í Dalasýslu 25. október 1916. Hún lést á öldrunardeild L-1 á Landakoti 4. júní síðastliðinn og var jarðsungin frá Áskirkju 16. júní. Meira  Kaupa minningabók
18. júní 2008 | Minningargreinar | 2031 orð | 1 mynd

Olgeir Kristinn Axelsson

Olgeir Kristinn Axelsson fæddist í Reykjavík 6. apríl 1921. Hann lést á líknardeild Landakotsspítala 9. júní síðastliðinn og fór útför hans fram frá Kópavogskirkju 16. júní. Meira  Kaupa minningabók
18. júní 2008 | Minningargreinar | 2121 orð | 1 mynd

Ragnheiður Einarsdóttir

Ragnheiður Einarsdóttir fæddist í Reykjavík 11. febrúar 1917. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Eir 2. júní síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík 16. júní. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

18. júní 2008 | Viðskiptafréttir | 106 orð | 1 mynd

Goldman Sachs kom greinendum á óvart

Stærsti fjárfestingarbanki heims, Goldman Sachs , tilkynnti í gær að hagnaður á öðrum ársfjórðungi yrði rúmir tveir milljarðar dollara. Er þetta betri afkoma en greinendur höfðu gert ráð fyrir þrátt fyrir samdrátt um tíu prósent milli ára. Meira
18. júní 2008 | Viðskiptafréttir | 299 orð | 1 mynd

Rio Tinto vill fjárfesta í Líbýu

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl. Meira
18. júní 2008 | Viðskiptafréttir | 117 orð

Sjóðsstjórar Bear Stearns fyrir dóm?

TVEIR fyrrverandi sjóðsstjórar hjá bandaríska fjárfestingarbankanum Bear Stearns eiga yfir höfði sér að verða sóttir til saka fyrir fjársvik. Meira

Daglegt líf

18. júní 2008 | Daglegt líf | 139 orð

Af þokka og múffu

Fyrir nokkru dó samferðamaður og kunningi Rúnars Kristjánssonar á Skagaströnd og kunningi hans sagði mæðulega: „Þá er hans baráttu lokið! Meira
18. júní 2008 | Daglegt líf | 532 orð | 1 mynd

„Fínt krydd í hlaupaflóruna“

Skokkarar sem eru þreyttir á malbikinu geta notið náttúrunnar í óbyggðahlaupi. Lilja Þorsteinsdóttir talaði við Torfa H. Leifsson hlaupara. Meira
18. júní 2008 | Daglegt líf | 156 orð | 1 mynd

Borgað með fingrafarinu

VIÐ þekkum öll seðla, krónur og greiðslukort en nú kunna þessir gamalkunnu greiðslumiðlar að verða úreltir. Meira
18. júní 2008 | Daglegt líf | 510 orð | 3 myndir

Í félagsskap hunda, hænsna og hesta

Eyjafjörður Tólf að verða þrettán í ágúst, enginn skóli og sumarið framundan. Þórhildur og Guðbjörg Einarsdætur eru venjulegar hressar stelpur að komast á táningsaldur og ganga í Hrafnagilsskóla í Eyjafirði en það sem þær þekkja – ólíkt fjöldanum – er að búa í sveit. Meira
18. júní 2008 | Ferðalög | 947 orð | 4 myndir

Í menningu Miðjarðarhafsins

Í Tyrklandi er virkilega gaman að leika sér, hvort sem það er á sjó eða í landi, að mati Jóhönnu Ingvarsdóttur, sem skellti sér í tyrkneska Miðjarðarhafssól í vor. Meira
18. júní 2008 | Daglegt líf | 512 orð | 1 mynd

Í smiðju meistarans

„Það koma dagar sem allt er í háalofti af stressi og ég þarf helst að vera með hundrað hendur,“ segir Þóra Hilmarsdóttir sem krækti sér í sannkallað draumastarf kvikmyndagerðarnema í sumar. Guðrún Hulda Pálsdóttir komst að því að það er ekkert slor að vinna hjá Ridley Scott. Meira

Fastir þættir

18. júní 2008 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

80 ára

Sverrir Scheving Thorsteinsson á Höfn verður 80 ára í dag 18. júní. Hann verður að heiman á afmælisdaginn. Papey-París eða Esjufjöll í Vatnajökli, ekki alveg búinn að... Meira
18. júní 2008 | Árnað heilla | 224 orð | 1 mynd

Alltaf gott veður á Íslandi

Í DAG fagnar Margrét Árnadóttir leiðsögumaður 55 ára afmæli sínu. Hún er fædd og uppalin í Hafnarfirði en býr nú í nágrannabænum Garðabæ. Hún segist eyða sem mestum tíma uppi um fjöll og firnindi en hún er mikil göngukona. Meira
18. júní 2008 | Fastir þættir | 160 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Getspeki. Norður &spade;G1083 &heart;D9532 ⋄-- &klubs;D106 Vestur Austur &spade;K97 &spade;5 &heart;-- &heart;ÁG8764 ⋄G973 ⋄KD2 &klubs;K9832 &klubs;G54 Suður &spade;ÁD642 &heart;K10 ⋄Á1086 &klubs;Á7 Suður spilar 4&spade;. Meira
18. júní 2008 | Í dag | 28 orð

Orð dagsins: En sonurinn sagði við hann: Faðir, ég hef syndgað móti...

Orð dagsins: En sonurinn sagði við hann: Faðir, ég hef syndgað móti himninum og gegn þér. Ég er ekki framar verður að heita sonur þinn. (Lúk. 15, 21. Meira
18. júní 2008 | Fastir þættir | 154 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. c4 Rf6 2. Rc3 g6 3. e4 d6 4. d4 Bg7 5. Bd3 0-0 6. Rge2 Rc6 7. 0-0 Rh5 8. Be3 e5 9. d5 Re7 10. Rg3 Rf4 11. Bc2 f5 12. f3 Rxg2 13. Kxg2 f4 14. Bd2 fxg3 15. hxg3 h6 16. Hh1 g5 17. De2 Rg6 18. Rd1 Hf7 19. Re3 Df8 20. b4 Bf6 21. Haf1 Hh7 22. Hh5 Df7 23. Meira
18. júní 2008 | Fastir þættir | 259 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji á það til að taka hlutunum persónulega. Lengi vel hafa þau íþróttalið, sem hann heldur hvað mest með verið án titla, mátt þola margar niðurlægingar og þrauka langar eyðimerkurgöngur. Það getur verið erfitt að vera án titils. Meira
18. júní 2008 | Í dag | 122 orð | 1 mynd

Þetta gerðist þá...

18. júní 1000 Kristniboðarnir Gissur hvíti Teitsson og Hjalti Skeggjason tóku land á Heimaey. Þar skipuðu þeir upp viði í kirkju sem Ólafur konungur Tryggvason hafði boðað að reist skyldi þar sem þeir kæmu fyrst að landi. 18. Meira

Íþróttir

18. júní 2008 | Íþróttir | 891 orð | 1 mynd

„Ég hef gengið í endurnýjun lífdaga“

FRAMGANGA nýliða Þróttar í úrvalsdeildinni í knattspyrnu hefur komið skemmtilega á óvart. Þeir hafa unnið þrjá leiki í röð og tyllt sér í efri hluta deildarinnar. Meira
18. júní 2008 | Íþróttir | 65 orð

Bikarinn af stað í kvöld

AÐALKEPPNIN í bikarkeppni meistaraflokks karla í knattspyrnu fer af stað í kvöld en þá fara fram fyrri átta leikirnir í 32ja liða úrslitunum, sem sjá má hér að ofan. Hinir átta verða leiknir annað kvöld. Meira
18. júní 2008 | Íþróttir | 131 orð | 1 mynd

Daniele De Rossi, Ítalíu

Daniele De Rossi skoraði mikilvægt mark fyrir Ítali í sigurleik gegn Frökkum í gær, sem tryggði þeim sæti í átta liða úrslitum EM. Meira
18. júní 2008 | Íþróttir | 231 orð | 2 myndir

Einkavinavæðing fótboltans

Það er alltaf ánægulegt að verða vitni að því að fólki þyki gaman í vinnunni. Þorsteini J. finnst greinilega mjög gaman að stýra EM-þættinum á RÚV. Hann er alltaf frísklegur og brosmildur og maður kemst í gott skap við það eitt að sjá hann. Meira
18. júní 2008 | Íþróttir | 233 orð | 1 mynd

Einkunnagjöfin

M-IN: Þessir eru efstir í einkunnagjöf Morgunblaðsins: Leikmenn Tryggvi Guðmundsson, FH 9 Scott Ramsay, Grindavík 8 Tommy Nielsen, FH 7 Dario Cingel, ÍA 6 Dennis Danry, Þrótti 6 Guðjón Baldvinsson, KR 6 Guðmundur Steinarss. Meira
18. júní 2008 | Íþróttir | 365 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Stangarstökkvarinn Þórey Edda Elísdóttir er hægt og sígandi að ná sér á nýjan leik eftir meiðsli sem gerðu að verkum að hún var úr leik meginhluta vetrarins. Meira
18. júní 2008 | Íþróttir | 467 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

FH hefur borist góður liðstyrkur fyrir komandi átök í N1-deild kvenna í handknattleik næsta vetur. Meira
18. júní 2008 | Íþróttir | 94 orð

Hjörtur og Jóhann missa mörk

ÞEIR Hjörtur Hjartarson úr Þrótti og Jóhann Þórhallsson úr Fylki hafa verið lækkaðir um eitt mark á markalista úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Meira
18. júní 2008 | Íþróttir | 542 orð | 1 mynd

Ítalir sendu Frakka heim

ÍTALIR unnu í gær öruggan 2:0 sigur á Frökkum og tryggðu sér þar með sæti í átta liða úrslitum Evrópumótsins þar sem þeirra bíður erfið viðureign við Spánverja. Meira
18. júní 2008 | Íþróttir | 179 orð | 1 mynd

Jón frá mánuð hið minnsta

ÞJÓÐHÁTÍÐARDAGURINN hjá Jóni Þorgrími Stefánssyni, leikmanni knattspyrnuliðs Fram, varð öðruvísi en ætlað var. Meira
18. júní 2008 | Íþróttir | 138 orð | 1 mynd

Klaas-Jan Huntelaar, Hollandi

Klaas-Jan Huntelaar sá til þess að Holland endaði með fullt hús stiga í C-riðli EM í knattspyrnu þegar hann skoraði fyrra mark liðsins gegn Rúmenum í gær. Meira
18. júní 2008 | Íþróttir | 287 orð

Skorast alls ekki undan

ÞÓ að „stelpurnar okkar“ í íslenska landsliðinu í knattspyrnu séu flestar með hugann við næsta leik sinn gegn Slóveníu á laugardaginn kemur tók ein þeirra, hin efnilega Sara Björk Gunnarsdóttir, að sér gerólíkt hlutverk í gær þegar hún brá... Meira
18. júní 2008 | Íþróttir | 472 orð | 1 mynd

Tiger Woods – engum líkur

Tiger Woods og sá sem þetta skrifar eiga sama afmælisdag. Og ég get fullyrt að á þeim degi er ekki golfhæfileikum úthlutað sérstaklega. Það þarf víst eitthvað meira til. Meira
18. júní 2008 | Íþróttir | 175 orð

úrslit

KNATTSPYRNA Evrópukeppnin 2008 C-RIÐILL: Frakkland – Ítalía 0:2 Andrea Pirlo 25. (víti), Daniele De Rossi 62. Rautt spjald : Eric Abidal (Frakklandi) 24. Holland – Rúmenía 2:0 Klaas Jan Huntelaar 82., Robin van Persie 87. Meira
18. júní 2008 | Íþróttir | 142 orð | 1 mynd

Veigar vill semja aftur

VEIGAR Páll Gunnarsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, sagði í samtali við norska dagblaðið Budstikka í gær að hann væri tilbúinn í viðræður við Stabæk um nýjan samning. Meira
18. júní 2008 | Íþróttir | 150 orð | 1 mynd

Veisla víðar en í Evrópu

Dagurinn lofar góðu fyrir sparkunnendur. Ekki aðeins eru tveir spennandi leikir í Evrópukeppni landsliða heldur fer fram í nótt leikur Argentínu og Brasilíu í riðlakeppni þeirrar álfu fyrir heimsmeistaramótið í S-Afríku. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.