Greinar laugardaginn 13. febrúar 2010

Fréttir

13. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

526 manns búnir að kjósa um Icesave-samninginn utan kjörfundar

SAMTALS höfðu 526 kosið í utankjörfundaratkvæðagreiðslunni í gær. Þar af höfðu borist 36 aðsend atkvæði. Utankjörfundaratkvæðagreiðslan vegna þjóðaratkvæðagreiðslu um Icesave-samningana 6. mars fer fram í Laugardalshöll og er opið alla daga frá kl. Meira
13. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 822 orð | 1 mynd

Almennt ekki rætt hvað ætti við í kerfishruni

HALLDÓR J. Kristjánsson, fyrrverandi bankastjóri Landsbankans Meira
13. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Aron Pálmarsson finnur aukið traust frá Alfreð

Handboltamaðurinn ungi Aron Pálmarsson segist finna að Alfreð Gíslason, þjálfari Kiel, sé farinn að sýna sér meira traust. Meira
13. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 200 orð | 2 myndir

Áfengi er skilgreint sem spilliefni

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Á HVERJU ári er tugþúsundum lítra af áfengi fargað hér á landi, einkum vegna þess að áfengið er gallað, það hefur skemmst eða runnið út. Meira
13. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Álftnesingar spurðir um sameiningu

BÆJARRÁÐ Álftaness samþykkti á síðasta fundi sínum að fela bæjarstjóra að leggja drög að spurningum til að leggja fyrir íbúa samhliða Icesave-kosningunum sem eru fyrirhugaðar 6. mars. Meira
13. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Ánægður með árangur aðgerðanna í Lúxemborg

ÓLAFUR Þór Hauksson, sérstakur saksóknari, er ánægður með árangur aðgerða embættisins í Lúxemborg, sem lauk í gær. „Við erum mjög ánægðir með þá rannsóknarvinnu sem tókst að vinna,“ segir hann. Meira
13. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Ásdís áfram í Búlgaríu

EIGINMAÐUR ofurmódelsins Ásdísar Ránar, knattspyrnumaðurinn Garðar Gunnlaugsson, er farinn til Austurríkis þar sem hann er til reynslu hjá úrvalsdeildarliðinu LASK í Linz en hann losnaði undan samningi við sterkasta lið Búlgaríu, CSKA Sofia, í fyrra. Meira
13. febrúar 2010 | Erlendar fréttir | 472 orð | 2 myndir

„Sársaukinn er of mikill“

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
13. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 333 orð | 2 myndir

„Þetta var hálffyndin sjón“

Eftir Árnýju E. Ásgeirsdóttur „MÉR brá við það að sjá svona mikið umstang, ég hélt fyrst að eitthvað alvarlegt hefði gerst,“ segir Rakel Ósk Antonsdóttir sem er á þriðja ári í grafískri miðlun í Tækniskólanum. Meira
13. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Bjóða Birnu til fundar

BÚAST má við að um 44.500 heimili verði komin í þrönga stöðu fyrir árslok með almennum leiðréttingum skulda, segja Hagsmunasamtök heimilanna og Nýtt Ísland sem standa fyrir 10. kröfufundi vetrarins á Austurvelli í dag. Meira
13. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 475 orð | 1 mynd

Borgin taki við lóðunum

Samgönguráðuneytið beinir þeim tilmælum til Reykjavíkurborgar að taka við lóð í Úlfarsárdal sem borgin hafði áður neitað að taka við. Ráðuneytið segir borgina verða að gæta jafnræðis. Meira
13. febrúar 2010 | Erlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Clinton á góðum batavegi

BILL Clinton, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, bar sig vel þegar hann fór heim af sjúkrahúsi á Manhattan í New York í gærmorgun þar sem hann gekkst undir kransæðavíkkun í fyrrakvöld. Meira
13. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Efnt til heiðurstónleika á hundrað ára afmælinu

Hafnfirðingurinn og söngfuglinn Páll Þorleifsson fagnar í dag 100 ára afmæli sínu. Af því tilefni stendur Karlakórinn Þrestir, sem Páll söng með í 70 ár, fyrir tónleikum Páli til heiðurs kl. 13.30 í menningarsalnum á Hrafnistu ásamt kór eldri Þrasta. Meira
13. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 273 orð | 1 mynd

Ein stærsta aðgerð embættisins

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is AÐGERÐ embættis sérstaks saksóknara í Banque Havilland í Lúxemborg, sem lauk í gær, er meðal þeirra umfangsmestu hjá embættinu til þessa. Meira
13. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 2582 orð | 10 myndir

Ekkert byggt fyrr en 2011

Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu koma til með að halda að sér höndum á þessu ári og því næsta með framboð á nýjum byggingarlóðum og skipulag nýrra hverfa. Meira
13. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Fá innheimtubréf fyrir 21 milljón

UM 20,8 milljónir í leigugreiðslur vegna sundlaugarinnar og íþróttahússins á Álftanesi eru gjaldfallnar og samkvæmt innheimtubréfi frá Eignarhaldsfélaginu Fasteign reiknast nú dráttarvextir ofan á þá skuld. Meira
13. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Fundur um eflingu sveitarstjórnarstigs

BOÐAÐ er til sameiginlegs kynningarfundar um nýjar leiðir til að efla sveitarstjórnarstigið á Hótel KEA á Akureyri mánudaginn 15. febrúar og hefst hann klukkan 16:30. Meira
13. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Gengislán dæmd óheimil

ÓHEIMILT er að binda skuldbindingar í íslenskum krónum við gengi erlendra gjaldmiðla. Þetta er kjarni niðurstöðu dóms Héraðsdóms Reykjavíkur, sem í gær sýknaði mann á Akureyri af kröfum Lýsingar hf. vegna eftirstöðva af bílaláni. Meira
13. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Jóhannes er á förum frá Burnley

JÓHANNES Karl Guðjónsson reiknar með því að yfirgefa enska knattspyrnufélagið Burnley í vor. Meira
13. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 90 orð

Kröfufundur

Í DAG,, laugardag kl. 15:00, standa Hagsmunasamtök heimilanna og Nýtt Ísland fyrir tíunda kröfufundi vetrarins á Austurvelli. Í tilkynningu frá samtökunum segir að búast megi við að um 44. Meira
13. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 126 orð

Kynntu aðgerðir í atvinnumálum

RÍKISSTJÓRNIN hyggst auka eigið fé Byggðastofnunar um 3,6 milljarða króna til að stuðla að atvinnuuppbyggingu. Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra kynnti þetta í gær sem hluta af aðgerðum ríkisstjórnarinnar sem miða að því að fjölga störfum. Meira
13. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Laun kennara við HA lækka

„Háskólaráði þótti ánægju-legt að fá tillögu kennara um 8,5% launalækkun þegar farið var að undirbúa fjárhagsáætlun fyrir árið 2010,“ sagði Stefán B. Sigurðsson, rektor HA. Skólanum er gert að skera niður um 100 milljónir á árinu 2010. Meira
13. febrúar 2010 | Erlendar fréttir | 353 orð | 1 mynd

Leggi meiri áherslu á störfin

RÍFLEGA helmingur Bandaríkjamanna, eða 52%, telur að Barack Obama forseti hafi varið of litlum tíma í að rétta af efnahagslífið og skapa störf í hagkerfinu, samanborið við 35% sem telja hann hafa varið nægum tíma í þessa málaflokka. Meira
13. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Litríkar öndvegissúlur á Safnanótt

ÞAÐ var líf og fjör í miðbæ Reykjavíkur í gærkvöldi er mannfjöldinn safnaðist þar saman í tilefni Safnanætur sem þá var sett í fimmta skipti. Meira
13. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 603 orð | 3 myndir

Loforð um frekari óvissu á evrusvæðinu

Ekki liggur fyrir með hvaða hætti aðildarríki ESB myndu aðstoða grísk stjórnvöld í skuldavanda sínum. Aðstoðin ein og sér leysir þó vart djúpstæðan vanda. Meira
13. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 97 orð

Mikill reykur í íbúðarhúsi

LÖGREGLUNNI á Selfossi barst um áttaleytið í gærkvöldi tilkynning um mikinn reyk sem legði frá íbúðarhúsi við Austurveg. Samkvæmt upplýsingum lögreglunnar voru íbúar ekki í neinni hættu. Upptök reyksins voru í þvottahúsi í kjallara. Meira
13. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Niðurskurði mótmælt nyrðra

Eftir Björn Björnsson og Sigurð Boga Sævarsson Á SJÖTTA hundrað manns mættu til fundar við Heilbrigðisstofnunina á Sauðárkróki í gær þar sem mótmælt var niðurskurði á framlögum ríkisins til stofnunarinnar. Meira
13. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Samfélagið nánast lamaðist

BANDARÍSKA stjórnkerfið í Washington hefur verið nánast lamað í vikunni vegna fannfergis. Bæði ráðuneyti og stjórnarskrifstofur í borginni voru lokuð þar til í gær. Meira
13. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Sjái sóma sinn í því að víkja

JÓHANNA Sigurðardóttir forsætisráðherra segir þá menn sem tengjast útrásinni og sæta nú rannsókn á viðskiptaháttum eiga að sjá sóma sinn í því að víkja til hliðar meðan á þeirri rannsókn stendur og beita sér ekki í viðskiptalífinu á meðan. Meira
13. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Skógur í miðjum bæ

BÖRNIN í Tjarnarskóla nutu sín vel í Mæðragarðinum við Lækjargötu í gær, tóku lagið og yljuðu sér við heitt kakó. Tilefnið var samkomulag milli skólans, Reykjavíkurborgar og LÍS-verkefnisins um afnot barna af garðinum. Meira
13. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 258 orð | 1 mynd

Sophia í skilorðsbundið fangelsi

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur dæmdi í gær Sophiu Hansen í 6 mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að bera rangar sakargiftir á Sigurð Pétur Harðarson. Hún var einnig dæmd til að greiða málskostnað. Meira
13. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 99 orð

Stúlka féll sex metra

LÍTIL stúlka, fædd árið 2006, féll eina sex metra út um glugga á húsi í Þingholtunum rétt fyrir klukkan sex síðdegis í gær. Meira
13. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 279 orð | 1 mynd

Stækkun virkjunar strandar á leyfi

Eftir Hlyn Orra Stefánsson og Sigurð Boga Sævarsson ÁFORM HS Orku um að stækka Reykjanesvirkjun stranda á virkjanaleyfi frá Orkustofnun. Júlíus Jónsson, forstjóri HS Orku, segir útboðsgögn vegna stækkunarinnar svo gott sem tilbúin. Meira
13. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 380 orð | 1 mynd

Sumir bókstaflega komnir út á ystu nöf

Eftir Nönnu Gunnarsdóttur „MÍN persónulega staða er ekki slæm, enda er ég ekki fyrst og fremst að tala mínu máli í þessum efnum,“ segir Hörður Ingvaldsson sem hefur verið atvinnuleitandi frá í apríl í fyrra fyrir utan skamman tíma sem hann... Meira
13. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Sverðin höndluð að hætti víkinga

Þeir Unnar, Tómas og Friðrik Helgi, sem allir eru níu ára, brugðu sér í heimsókn í Sögusafnið í Perlunni á Safnanótt og heilsuðu upp á þá Hákon rauða og Snorra Sturluson. Meira
13. febrúar 2010 | Erlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Sögulegar hamfarir á Haítí

HARMLEIKURINN á Haítí mun seint gleymast enda var skjálftinn sá fimmti mannskæðasti í sögunni, eins og rakið er á samanburðarkortinu hér fyrir ofan. Meira
13. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 269 orð | 1 mynd

Tilbúnir að stækka

Eftir Hlyn Orra Stefánsson hlynurorri@mbl.is „VIÐ erum að leggja lokahönd á útboðsgögn fyrir stækkun Reykjanesvirkjunar,“ segir Júlíus Jónsson, forstjóri HS Orku. Meira
13. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Toyota innköllun

PÓSTLÖGÐ hafa verið bréf til eigenda þeirra Toyota-bíla á Íslandi sem þarf að kalla inn til viðgerðar á eldsneytisgjöf. Um 5.000 bílar verða kallaðir inn hér á landi. Meira
13. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Tryggingarnar haldlitlar

ARION banki var í erfiðri stöðu í máli Samskipa þar sem tryggingar bankans voru haldlitlar. Meira
13. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Uppbygging fyrir 400 milljarða kr.

FJÁRFESTINGAR í orkufrekum iðnaði og uppbyggingu raforkukerfisins á næstu sjö árum eru áætlaðar um 400 milljarðar króna. Þetta segir í spá iðnaðarráðuneytisins sem gerir ráð fyrir að fjárfestingarnar verði 265 milljarðar í ár og næstu þrjú ár. Meira
13. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 77 orð

Þjóðfundur á Króknum

NÍUTÍU manns hafa skráð sig til þjóðfundar sem haldinn verður í dag, laugardag í Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra á Sauðárkróki. Þar koma saman fulltrúar íbúa á svæðinu sem valdir eru með tilviljunarkenndu úrtaki úr þjóðskrá og fulltrúar... Meira

Ritstjórnargreinar

13. febrúar 2010 | Leiðarar | 179 orð

Óþarft flandur

Samfylkingin skreppur saman í síðustu skoðanakönnun. Á sama tíma er Össur Skarphéðinsson í Brussel að ræða við stækkunarstjórann þar. Sjálfsagt til að fá hann til að stækka Samfylkinguna aftur. Meira
13. febrúar 2010 | Staksteinar | 209 orð | 1 mynd

Tvöfeldni

Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, óskaði í fyrradag eftir því við fréttastofu RÚV að hún segði ekki frétt af innihaldi nýrrar tillögu íslenskra stjórnvalda til breskra og hollenskra stjórnvalda um lausn Icesave-deilunnar. Meira
13. febrúar 2010 | Leiðarar | 390 orð

Þjóðarviljinn þarf að koma fram

Alain Lipietz, franskur hagfræðingur og fyrrverandi þingmaður á Evrópuþinginu, ritaði athyglisverða grein í Morgunblaðið í gær. Meira

Menning

13. febrúar 2010 | Leiklist | 414 orð | 2 myndir

Aladdín rokkar í Norðurpólnum

Eftir Kristrúnu Ósk Karlsdóttur kristrun@mbl.is THALÍA, leikfélag Menntaskólans við Sund og Brite Theater hafa í sameiningu sett upp söngleik byggðan á sögunni um Aladdín, götustrákinn sem kemst yfir töfralampa og lendir í ýmsum ævintýrum í kjölfarið. Meira
13. febrúar 2010 | Myndlist | 81 orð | 1 mynd

Andlit Söru í Galleríi Fold

SARA Vilbergsdóttir opnar málverkasýningu í Gallerí Fold við Rauðarárstíg á morgun, laugardag. kl. 15:00. Meira
13. febrúar 2010 | Fólk í fréttum | 89 orð | 1 mynd

Ásgrímur miðlar stöðu mála til heimsins

*Hinn knái kvikmyndafræðingur Ásgrímur Sverrisson , ritstjóri hins öfluga kvikmyndavefjar Iceland Cinema Now, skrifaði fyrir stuttu skýrslu um stöðu mála í íslenskum kvikmyndaiðnaði fyrir hinn öfluga vef Ioncinema.com. Meira
13. febrúar 2010 | Menningarlíf | 649 orð | 2 myndir

„Fæ alltaf sterk viðbrögð við tónlist Hauks“

Eftir Skapta Hallgrímsson skapti@mbl.is GAMALLI tónlist og nýrri er teflt saman á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands í Akureyrarkirkju á morgun. Meira
13. febrúar 2010 | Fólk í fréttum | 104 orð | 1 mynd

Cruz sem sjóræningi?

LEIKKONAN Penelope Cruz á nú í viðræðum við leikstjórann Rob Marshall um að leika í fjórðu Pirates of the Caribbean -myndinni. Ef viðræðurnar ganga upp mun Cruz leika á móti Johnny Depp sem hefur leikið Captein Jack Sparrow í öllum fyrri myndunum. Meira
13. febrúar 2010 | Fjölmiðlar | 134 orð

Egilsstaðir tvö stig, Garðabær eitt stig

SPURNINGAKEPPNI framhaldsskólanna, Gettu betur, hefst í Sjónvarpinu í kvöld. Fyrstu skólarnir sem etja kappi í kvöld eru Fjölbrautaskólinn í Garðabæ og Menntaskólinn á Egilsstöðum. Meira
13. febrúar 2010 | Fólk í fréttum | 57 orð | 1 mynd

Fjölskyldan víkur fyrir troðfullu húsi

*Leikritið Fjölskyldan – ágúst í Osages-sýslu eftir Tracy Letts var frumsýnt í Borgarleikhúsinu 30. október og hefur verið uppselt á allar sýningar út leikárið. Meira
13. febrúar 2010 | Myndlist | 309 orð | 1 mynd

Frá hug að hendi

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is MYNDLISTARSÝNINGIN Jaðarsýn – Peripheral Vision , verður opnuð í Kling & Bang galleríi í dag kl. 17. Meira
13. febrúar 2010 | Fólk í fréttum | 203 orð | 1 mynd

Gaf kisurnar sínar ellefu

SÖNGKONAN Amy Winehouse hefur losað sig við alla kettina sína, ellefu talsins, með því að gefa þá. Winehouse, sem flaug til Jamaíka fyrr í vikunni til að vinna að þriðju plötu sinni, ákvað að losa sig við kettina áður en hún færi. Meira
13. febrúar 2010 | Menningarlíf | 75 orð | 1 mynd

Heinrich Schütz í Hjallakirkju

KRISTÍN Ragnhildur Sigurðardóttir sópransöngkona og Jón Ólafur Sigurðsson orgelleikari flytja þrjá andlega konserta fyrir söngrödd og orgel eftir Heinrich Schütz í Hjallakirkju á morgun, sunnudag. Meira
13. febrúar 2010 | Fólk í fréttum | 64 orð | 1 mynd

Latibær selur Íslendingum íslenskt vatn!

*Brátt geta Íslendingar keypt „ LazyTown GO“ vatn sem er framleitt af íslenska fyrirtækinu Nordic Water en Ó Johnson & Kaaber dreifir. Vatnið er 100% náttúrulegt segir í fréttatilkynningunni. Meira
13. febrúar 2010 | Tónlist | 111 orð | 1 mynd

Muse og Wonder á Glastonbury

MUSE og Stevie Wonder munu verða, ásamt U2, aðalnúmerin á Glastonbury-tónlistarhátíðinni í Englandi í ár. Rokkararnir í Muse, sem komu síðast fram á Glastonbury 2004, munu leika á aðalsviðinu laugardagskvöldið 26. Meira
13. febrúar 2010 | Myndlist | 62 orð | 1 mynd

Mynd um íslenskættaðan ljósmyndara

FYRIR nokkrum árum unnu ljósmyndararnir Wayne Gudmundsson, sem er Bandaríkjamaður af íslenskum ættum, og Guðmundur Ingólfsson ljósmyndaröð sem nefndist Heimahagar og var sýnd víða vestanhafs og í Listasafni ASÍ. Meira
13. febrúar 2010 | Fólk í fréttum | 182 orð | 1 mynd

Opin fyrir ættleiðingu

ANGELINA Jolie er til í að ættleiða aftur. Leikkonan er nú í heimsókn á Haíti að skoða eyðilegginguna eftir jarðskjálftann. Meira
13. febrúar 2010 | Menningarlíf | 307 orð | 1 mynd

Óhefðbundið, hryllilegt, stórkostlegt og ótrúlegt

FURÐUSÖGUR nefnist væntanlegt tímarit sem innihalda mun, eins og nafnið bendir til, furðusögur af ýmsu tagi en ritstjóri þess er Alexander Dan, ritlistarnemi við Háskóla Íslands og furðusagnaáhugamaður. Hann hefur komið sér upp vefsíðunni furdusogur. Meira
13. febrúar 2010 | Fólk í fréttum | 69 orð | 4 myndir

Safnast saman á Safnanótt

SAFNANÓTT á höfuðborgarsvæðinu hófst kl. 18 í gær á Austurvelli með Kærleikum. Nóttin sjálf var svo sett kl. Meira
13. febrúar 2010 | Leiklist | 208 orð | 1 mynd

Sagan af þriðjudegi

Í DAG, sunnudag, kl. 14:00 verður leikritið Sagan af þriðjudegi flutt í Útvarpsleikhúsinu, en það er leikgerð Bjarna Jónssonar á áður óbirtri sögu eftir rithöfundinn Steinar Braga. Meira
13. febrúar 2010 | Fólk í fréttum | 42 orð | 1 mynd

Skráning að hefjast í Músíktilraunir 2010

*Skráning í hljómsveitakeppnina Músíktilraunir hefst 15. febrúar og lýkur 1. mars á www.musiktilraunir.is. Eingöngu verður um rafræna skráningu að ræða í gegnum heimasíðuna. Undankvöldin fara fram 15.-18. mars og 27. mars. Meira
13. febrúar 2010 | Fjölmiðlar | 163 orð | 1 mynd

Skringilegur subbuskapur

FYRIR þá sem lítinn áhuga hafa á íþróttum eru íþróttafréttir deyfðarlegt uppfyllingarefni í lok fréttatíma. Nú bregður hins vegar svo við að með reglulegu millibili verða íþróttafréttir beinlínis spennandi fyrir þá sem ekki hafa fyrr sýnt þeim áhuga. Meira
13. febrúar 2010 | Fjölmiðlar | 168 orð

Spurt verður um tríkot

GESTIR þáttarins Orð skulu standa í dag eru Kristín Heiða Hauksdóttir kynningarstýra og Vilhjálmur Þorsteinsson stjórnarformaður CCP. Þau fást m.a. við „tríkot“ og „að labba“. Meira
13. febrúar 2010 | Kvikmyndir | 378 orð | 2 myndir

Tunglið, taktu mig

Larry nokkur Talbot snýr aftur heim til Wales vegna andláts bróður síns. Þar ræðst á hann sígauni einn sem hefur umbreyst í varúlf og bítur hann. Larry drepur varúlfinn en fær þær fréttir að hann muni breytast í slíkt kvikindi næst þegar tungl er fullt. Meira
13. febrúar 2010 | Tónlist | 187 orð

Vetrarjazzhátíð

LAUGARDAGUR Kl. 17:00 Pelbo/Plop – Tvö af heitustu jazzböndum Norðurlanda leika í Norræna húsinu. Pelbo skipa Ine Kristine Hoem sem leggur til rödd og rafeindahljóð, Kristoffer Lo sem leikur á túbo og Trond Bersu slagverksleikara. Meira
13. febrúar 2010 | Bókmenntir | 84 orð | 1 mynd

Það sem ég sá og hvernig ég laug

MÁL OG menning hefur gefið út bókina Það sem ég sá og hvernig ég laug eftir Judy Blundell. Í bókinni er sagt frá Lífi Spooner-fjölskyldunnar sem fellur í sinn gamla farveg eftir að höfuð fjölskyldunnar, Joe Spooner, kemur heim úr stríðinu 1947. Meira
13. febrúar 2010 | Bókmenntir | 75 orð | 1 mynd

Þrjár bækur Hallgríms í þýska kiljuútgáfu

Samið hefur verið um útgáfu á þremur skáldsögum eftir Hallgrím Helgason við þýska kiljuforlagið Deutscher Taschenbuch Verlag. Þetta eru skáldsögurnar 10 ráð til að hætta að drepa fólk og byrja að vaska upp , Rokland og 101 Reykjavík . Meira

Umræðan

13. febrúar 2010 | Pistlar | 417 orð | 1 mynd

Af Mandela og manndela

Einkennilegt að streitast á móti því að nota Facebook en verða nánast háður því að skrifa nokkrar færslur annað slagið, á pappír. – Ég bið forláts. Lofa engu en skal reyna að hætta. Meira
13. febrúar 2010 | Bréf til blaðsins | 376 orð

Atlaga Kópavogsbæjar að eldri borgurum

Frá Albert Jónssyni: "VIÐ GERÐ fjárhagsáætlunar Kópavogs fyrir árið 2010 hefur verið ákveðið að rukka eldri borgara fyrir aðgang að sundlaugum Kópavogs og kaffi sem hefur verið boðið uppá eftir sund. Þessi innheimta hófst 1. febrúar síðastliðinn." Meira
13. febrúar 2010 | Aðsent efni | 1004 orð | 3 myndir

Áhersla á beina erlenda fjárfestingu

Eftir Einar Karl Haraldsson, Jón Ásbergsson og Þórð H. Hilmarsson: "Að samanlögðu má segja að Íslendingar hefðu getað nýtt tímann betur á liðnum árum til þess að sníða af ýmsa kerfislæga agnúa sem torvelda okkur nú að laða að beina erlenda fjárfestingu þegar hennar er þörf sem aldrei fyrr." Meira
13. febrúar 2010 | Aðsent efni | 587 orð | 1 mynd

Eva Joly eykur ágreininginn

Eftir Kristin H. Gunnarsson: "Framlag Evu Joly er síst til þess að hjálpa Íslendingum að greiða úr sínum vanda. Við þurfum síst að auka ágreininginn." Meira
13. febrúar 2010 | Aðsent efni | 535 orð | 1 mynd

Fjárkúgun og vanvirðing

Eftir Þorkel Jóhannesson: "Ef það er í annan stað virkilega svo, að íslenska samninganefndin hafi samið stórlega af sér í samningum við Breta og Hollendinga, er heiðarlegast að viðurkenna það." Meira
13. febrúar 2010 | Aðsent efni | 622 orð | 1 mynd

Fyrirgefum vorum skuldunautum

Eftir Gunnar Kristin Þórðarson: "Efnahagslegt járntjald er að skapast á milli skuldugra þjóða og lánardrottna. Þetta efnahagslega járntjald gæti hæglega breyst í pólitískt járntjald." Meira
13. febrúar 2010 | Aðsent efni | 817 orð | 1 mynd

Gilda aðrar reglur um heimildanotkun háskólakennara en nemenda þeirra?

Eftir Sigurð Gizurarson: "Sú spurning vaknar, hvort um þetta efni gilda aðrar reglur, þegar í hlut eiga háskólakennarar en ekki nemendur." Meira
13. febrúar 2010 | Bréf til blaðsins | 458 orð | 2 myndir

Leikur að læra í 60 ár – til hamingju, leikskólakennarar

Frá Björgu Bjarnadóttur og Ingibjörgu Kristleifsdóttur: "UM ÞESSAR mundir eru 60 ár síðan frumkvöðlar leikskólakennara ákváðu að stofna stéttarfélag. Markmiðið var meðal annars að mynda formlegan vettvang til að semja um kaup og kjör fyrir hina nýju stétt sem þá var að stíga sín fyrstu spor." Meira
13. febrúar 2010 | Aðsent efni | 315 orð | 1 mynd

Mannvonzkan í garð Elínar Hirst

Eftir Valgeir Sigurðsson: "Eru þeir ekki með öllum mjalla, eða hvað? Eða er siðblinda þeirra komin á það stig að þeir geri sér ekki neina grein fyrir því hvað er sæmilegt og hvað ósæmilegt?" Meira
13. febrúar 2010 | Pistlar | 28 orð | 1 mynd

Ómar

Besta sætið Góð aðstaða er fyrir áhorfendur í íþróttahúsi Grafarvogs og þessi kona gat valið úr mörgum góðum sætum þegar körfuboltalið Fjölnis og Snæfells áttust við í... Meira
13. febrúar 2010 | Aðsent efni | 339 orð | 1 mynd

Takk, herra forseti

Eftir Svein Halldórsson: "Ef við komum fram við Breta og Hollendinga af vinsemd og virðingu þá óttast ég ekkert." Meira
13. febrúar 2010 | Velvakandi | 336 orð | 1 mynd

Velvakandi

Geðlurða og hryðjuverk Á FJÖLUM Þjóðleikhússins heyrðist einu sinni orðið geðlurða og samkvæmt orðabók Menningarsjóðs merkir lurða slen, deyfð eða lasleiki. Meira

Minningargreinar

13. febrúar 2010 | Minningargreinar | 2456 orð | 1 mynd

Björn Jónsson

Björn Jónsson fæddist 3.7. 1932 á Ytra-Skörðugili í Skagafirði. Hann lést á Landakotsspítala 3. febrúar síðastliðinn. Útför Björns var gerð frá Neskirkju 8. febrúar 2010. Meira  Kaupa minningabók
13. febrúar 2010 | Minningargreinar | 692 orð | 1 mynd

Erla Magnúsdóttir

Erla Magnúsdóttir fæddist í Reykjavík 17. ágúst 1971. Hún lést á Landspítalanum 27. janúar síðastliðinn. Útför Erlu fór fram frá Seljakirkju 5. febrúar 2010. Meira  Kaupa minningabók
13. febrúar 2010 | Minningargreinar | 436 orð | 1 mynd

Finnbogi Gunnarsson

Finnbogi Gunnarsson var fæddur í Reynisdal 17. ágúst 1947. Hann lést í Vík í Mýrdal 26. janúar 2010. Útför Finnboga Gunnarssonar var gerð frá Reyniskirkju í Mýrdal 6. febrúar 2010. Meira  Kaupa minningabók
13. febrúar 2010 | Minningargreinar | 1267 orð | 1 mynd

Guðjón Þorgilsson

Guðjón Þorgilsson kennari fæddist á Berjadalsá á Snæfjallaströnd 14. júní 1914. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði laugardaginn 30. janúar 2010. Foreldrar hans voru, Pálína S. Pálsdóttir verkakona, fædd á Sandeyri á Snæfjallaströnd 15.2. 1883, d. 16.3. Meira  Kaupa minningabók
13. febrúar 2010 | Minningargreinar | 752 orð | 1 mynd

Guðlaugur Grétar Kristinsson

Guðlaugur Grétar Kristinsson fæddist í Reykjavík 19. júlí 1930. Hann lést á Borgarspítalanum hinn 29. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Kristinn Valgeir Sigurðsson, f. 27. júlí 1897, d. 14. mars 1934, og Jóhanna Kristín Guðlaugsdóttir, f. 18. Meira  Kaupa minningabók
13. febrúar 2010 | Minningargreinar | 447 orð | 1 mynd

Gunnar Guðmundur Einarsson

Gunnar Guðmundur Einarsson fæddist að Hörðuvöllum í Hafnarfirði 5. maí 1929. Hann lést að Hrafnistu í Reykjavík 23. janúar síðastliðinn. Útför Gunnars fór fram frá Bústaðakirkju 5. febrúar 2010. Meira  Kaupa minningabók
13. febrúar 2010 | Minningargreinar | 336 orð | 1 mynd

Gunnlaugur Nielsen

Gunnlaugur Nielsen fæddist á Seyðisfirði 19. júní 1953. Hann lést 22. janúar 2010. Útför Gunnlaugs fór fram frá Vídalínskirkju 4. febrúar 2010. Meira  Kaupa minningabók
13. febrúar 2010 | Minningargreinar | 1161 orð | 1 mynd

Hjálmar Breiðfjörð Jóhannsson

Hjálmar Breiðfjörð Jóhannsson fæddist á Hofsstöðum í Helgafellssveit 22.7. 1922. Hann lést á dvalarheimilinu Seljahlíð 27. janúar síðastliðinn. Útför fór fram frá Langholtskirkju 8. febrúar 2010. Meira  Kaupa minningabók
13. febrúar 2010 | Minningargreinar | 1513 orð | 1 mynd

Hjörleifur Sigurðsson

Hjörleifur Sigurðsson fæddist í Reykjavík 26. október 1925. Hann lést á Ullevaalspítala í Osló 10. janúar 2010. Hann var sonur hjónanna Sigurðar Kristinssonar, forstjóra SÍS, og Guðlaugar Hjörleifsdóttur. Meira  Kaupa minningabók
13. febrúar 2010 | Minningargreinar | 2500 orð | 1 mynd

Ingigerður Oddsdóttir

Ingigerður Oddsdóttir fæddist á Heiði á Rangárvöllum 28. mars 1923. Hún lést á Dvalarheimilinu Lundi á Hellu 31. janúar sl. Ingigerður var dóttir hjónanna Helgu Þorsteinsdóttur, f. 23.8. 1890, d. 15.2. Meira  Kaupa minningabók
13. febrúar 2010 | Minningargreinar | 357 orð | 1 mynd

Margrét Hauksdóttir

Margrét Hauksdóttir fæddist á Selfossi 8. maí 1963. Hún lést á dvalarheimilinu Kumbaravogi 2. febrúar 2010. Útför Margrétar var gerð frá Lágafellskirkju í Mosfellsbæ 11. febrúar 2010. Meira  Kaupa minningabók
13. febrúar 2010 | Minningargreinar | 2365 orð | 1 mynd

Orri Ómarsson

Orri Ómarsson fæddist á Landspítalanum 3. júní 1993. Hann lést 30. janúar 2010. Útför Orra fór fram frá Víðistaðakirkju 8. febrúar 2010. Meira  Kaupa minningabók
13. febrúar 2010 | Minningargreinar | 899 orð | 1 mynd

Sonja S. Wiium

Sonja S. Wiium fæddist 12. september 1933. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi 31. janúar síðastliðinn. Útför Sonju fór fram frá Blönduóskirkju 6. febrúar 2010. Meira  Kaupa minningabók
13. febrúar 2010 | Minningargreinar | 2730 orð | 1 mynd

Steingrímur Hermannsson

Steingrímur Hermannsson fæddist í Reykjavík 22. júní 1928. Hann lést á heimili sínu í Mávanesi í Garðabæ 1. febrúar 2010. Útför Steingríms fór fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík 9. febrúar 2010. Meira  Kaupa minningabók
13. febrúar 2010 | Minningargreinar | 606 orð | 1 mynd

Una Herdís Gröndal

Una Herdís Gröndal fæddist í Reykjavík 15. janúar 1926. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eiri 29. janúar síðastliðinn. Útför Herdísar fór fram frá Kópavogskirkju 8. febrúar 2010. Meira  Kaupa minningabók
13. febrúar 2010 | Minningargreinar | 1768 orð | 1 mynd

Þórunn Guðjónsdóttir

Þórunn Guðjónsdóttir fæddist í Tungu í Fljótshlíð þann 11. ágúst 1911. Hún lést á heimili sínu, Kirkjuhvoli á Hvolsvelli, 7. febrúar sl. Þórunn var yngsta barn foreldra sinna sem voru Ingilaug Teitsdóttir f. 1884, d. 1989 og Guðjón Jónsson f. 1872, d. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

13. febrúar 2010 | Viðskiptafréttir | 130 orð

20 málum vísað til FME

AF 84 málum sem Kauphöllin , Nasdaq OMX Iceland, afgreiddi á síðasta ári vísaði hún 20 til Fjármálaeftirlitsins til frekari skoðunar. Þetta kemur fram í yfirliti eftirlitsmála sem Kauphöllin hefur sent frá sér. Meira
13. febrúar 2010 | Viðskiptafréttir | 80 orð

Byko fær sekt

NEYTENDASTOFA hefur lagt 10 milljóna króna stjórnvaldssekt á BYKO fyrir að brjóta gegn þeim lagaákvæðum og reglum sem gilda um útsölur. „Fyrirtækið auglýsti sl. Meira
13. febrúar 2010 | Viðskiptafréttir | 89 orð

FÍS verður Félag atvinnurekenda

EFTIR miklar umræður var samþykkt á aðalfundi Félags íslenskra stórkaupmanna í fyrradag að breyta nafni félagsins í Félag atvinnurekenda . Meira
13. febrúar 2010 | Viðskiptafréttir | 55 orð | 1 mynd

Fjarðarkaup fá þekkingarverðlaun FVH

FJARÐARKAUP fengu í gær afhent þekkingarverðlaun Félags viðskiptafræðinga og hagfræðinga. Þá var Magnús Geir Þórðarson, leikhússtjóri Borgarleikhússins, valinn viðskiptafræðingur ársins 2009. Meira
13. febrúar 2010 | Viðskiptafréttir | 145 orð | 1 mynd

Hættir í stjórnum félaga

Steinþór Baldursson, framkvæmdastjóri Vestia, eignarhaldsfélags NBI, segist munu ætla að einbeita sér að stjórnarformennsku í Icelandic Group og Húsasmiðjunni. Meira
13. febrúar 2010 | Viðskiptafréttir | 67 orð | 1 mynd

Iceland Express semur við markaðsskrifstofu

Iceland Express hefur gert samstarfssamning við sölu- og markaðsskrifstofuna Aviareps Group í Bandaríkjunum og Póllandi . Meira
13. febrúar 2010 | Viðskiptafréttir | 274 orð | 1 mynd

Kílóin hverfa við skrifborðið

KYRRSETAN er einn erfiðasti fylgifiskur flestra skrifstofustarfa í dag. Frá 9 til 5 er sitjandinn límdur við setuna, og varla nema fingurnir sem fá smáhreyfingu á lyklaborðinu. Meira
13. febrúar 2010 | Viðskiptafréttir | 298 orð | 1 mynd

Kötturinn Tama fær stöðuhækkun

UPPÁTÆKIN hjá Japönum eru hreint yndisleg, en fátt slær þó við ástandinu á lestarstöð í Wakayama-héraði, skammt suður af Osaka. Þar ræður ríkjum kisan Tama sem hefur verið lestarvörður frá árinu 2007. Meira
13. febrúar 2010 | Viðskiptafréttir | 731 orð | 1 mynd

Listin að markaðssetja sjálfan sig

Eftir Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Björninn er ekki unninn með því einu að hreppa starfið og vinna vinnu sína vel. Meira
13. febrúar 2010 | Viðskiptafréttir | 54 orð

Lítið breytt skuldabréf

VÍSITALA GAMMA fyrir skuldabréf , GAMMA: GBI, lækkaði lítillega í gær. Lokagildið var 0,1% lægra en upphafsgildið og námu viðskipti alls 6,4 milljörðum króna á skuldabréfamarkaði í gær. Meira
13. febrúar 2010 | Viðskiptafréttir | 104 orð | 1 mynd

Marel selur Carnitech og bókfærir tap

MAREL hefur komist að samkomulagi við fyrirtækið American Industrial Acquisition Corporation (AIAC) um sölu á rekstri Carnitech A/S í Stövring í Danmörku. Meira
13. febrúar 2010 | Viðskiptafréttir | 550 orð | 1 mynd

Nokkrar leiðir til að ganga í augun á yfirmanninum

FÁTT er jafngott og jafnmikilvægt og að vera í náðinni hjá yfirmanninum. Meira
13. febrúar 2010 | Viðskiptafréttir | 252 orð | 2 myndir

Raunávöxtun lífeyrissjóða neikvæð

Lífeyrissjóðirnir bættu við sig ríkisskuldabréfum í desember, en eign í erlendum bréfum minnkaði til muna. Raunávöxtun frá hruni er neikvæð um rúm 12 prósent. Meira
13. febrúar 2010 | Viðskiptafréttir | 368 orð | 2 myndir

Tæpar 700 milljónir fyrir Samskip

Samskip Management Team leggur fram 700 milljónir króna til að eiga áfram 90% hlut í flutningafyrirtækinu. Forstjóri Kjalar bendir á að varúðarniðurfærsla banka vegna stórra útlána þýði ekki að skuldbindingar lántekenda falli niður. Meira

Daglegt líf

13. febrúar 2010 | Daglegt líf | 367 orð | 2 myndir

Árborg

Tvö stór verktakafyrirtæki á Selfossi, JÁ verk og Ræktunarsambandið sjá fram á að hafa viðamikið verkefni næstu tvö árin hjá Orkuveitu Reykjavíkur en fyrirtækin fá að líkindum verk upp á rétt tæpan milljarð hjá OR vegna hitaveituframkvæmda á... Meira
13. febrúar 2010 | Daglegt líf | 966 orð | 3 myndir

Facebook ekki veruleiki heldur yfirborðskenndur heimur

Eftir Nönnu Gunnarsdóttur Facebook er ekki veruleikinn heldur yfirborðslegur heimur,“ sögðu Anna Kristína Lobers og Einar Norðfjörð sem sitja í ungmennaráði SAFT og fluttu erindi á málþingi SAFT í tilefni af alþjóðlega netöryggisdeginum í vikunni. Meira
13. febrúar 2010 | Afmælisgreinar | 617 orð | 1 mynd

Gunnar Már Hjálmtýsson

Þegar föðurbróðir minn Gunnar Hjálmtýsson fæddist í Reykjavík hinn 16. febrúar árið 1920 voru Íslendingar með hugann við sjálfstæðisbaráttuna. Meira
13. febrúar 2010 | Daglegt líf | 187 orð | 2 myndir

Íslenskar bækur sigursælar í París

Eftir Kristínu Heiðu Kristinsdóttur khk@mbl.is „VIÐ erum auðvitað í skýjunum hér hjá bókaútgáfunni Sölku yfir þessu góða gengi tveggja bóka frá okkur á hinum alþjóðlega markaði. Meira

Fastir þættir

13. febrúar 2010 | Árnað heilla | 23 orð | 1 mynd

90 ára

Sóley Oddsdóttir verður 90 ára í dag, 13. febrúar. Hún dvelur á hjúkrunarheimilinu Holtsbúð í Garðabæ. Sóley mun fagna deginum með fjölskyldu... Meira
13. febrúar 2010 | Í dag | 194 orð

Af hefðiáttfélagi og kreppu

Björn Ingólfsson heyrði eitt sinn þá kenningu að allar stökur ættu skilyrðislaust að vera hringhendur og tók upp á því að laga alþekktar vísur að því. „Ég held ég hafi með því afsannað kenninguna,“ segir hann. Meira
13. febrúar 2010 | Fastir þættir | 145 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Saklaust að sjá. Norður &spade;D652 &heart;D ⋄KD10932 &klubs;82 Vestur Austur &spade;G97 &spade;K104 &heart;G832 &heart;K10954 ⋄5 ⋄764 &klubs;107653 &klubs;K9 Suður &spade;Á83 &heart;Á76 ⋄ÁG8 &klubs;ÁDG4 Suður spilar 6⋄. Meira
13. febrúar 2010 | Fastir þættir | 369 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Svæðismót Norðurlands eystra í tvímenningi Svæðismót Norðurlands eystra í tvímenningi verður haldið í Lions-salnum Ánni, Skipagötu 14, 4. hæð, Akureyri, sunnudaginn 14. febrúar. Mótið er silfurstigamót sem er öllum opið. Meira
13. febrúar 2010 | Árnað heilla | 41 orð | 1 mynd

Gullbrúðkaup

Jósefína Gísladóttir og Úlfar Ágústsson á Ísafirði eiga fimmtíu ára brúðkaupsafmæli í dag, 13. febrúar. Þau eru að heiman í dag en taka á móti gestum í tilefni af afmælinu og sjötugsafmæli þeirra beggja í Arnardal við Ísafjörð 10. júlí... Meira
13. febrúar 2010 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Kópavogur Hekla Kristín fæddist 28. september kl. 6.39. Hún vó 4.470 g...

Kópavogur Hekla Kristín fæddist 28. september kl. 6.39. Hún vó 4.470 g og var 55 cm löng. Foreldrar hennar eru Ólafía Sólveig Einarsdóttir og Björn... Meira
13. febrúar 2010 | Í dag | 1839 orð | 1 mynd

Messur á morgun

ORÐ DAGSINS Skírn Krists. Meira
13. febrúar 2010 | Í dag | 25 orð

Orð dagsins: Á þeim degi munuð þér skilja, að ég er í föður mínum og þér...

Orð dagsins: Á þeim degi munuð þér skilja, að ég er í föður mínum og þér í mér og ég í yður. (Jh. 14, 20. Meira
13. febrúar 2010 | Árnað heilla | 195 orð | 1 mynd

Óvænt kveðja frá Íslandi

„Afmælisdagarnir mínir eiga það til að gleymast eða týnast í öllu öðru,“ segir Hulda Þorbjörnsdóttir meistaranemi sem er 26 ára í dag. Meira
13. febrúar 2010 | Fastir þættir | 127 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. Rc3 e6 5. e3 Rbd7 6. Dc2 Bd6 7. b3 0-0 8. Bb2 De7 9. Bd3 Ba3 10. Bxa3 Dxa3 11. g4 e5 12. cxd5 cxd5 13. dxe5 Rxg4 14. Rxd5 Rdxe5 15. Rxe5 Rxe5 16. Bxh7+ Kh8 17. Be4 Bg4 18. Dc3 Hac8 19. Meira
13. febrúar 2010 | Fastir þættir | 271 orð

Víkverjiskrifar

Mikilvægt er að sem flestir borgarar kunni eitthvað í skyndihjálp, þegar aðstoða þarf fólk sem lendir í slysum eða veikindum. Það er yfirleitt venjulegt fólk sem kemur fyrst að. Meira
13. febrúar 2010 | Í dag | 72 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

13. febrúar 1945 Jóhannes S. Kjarval opnaði málverkasýningu í Listamannaskálanum í Reykjavík. Flestar myndanna seldust á fyrstu klukkustundinni. 13. febrúar 1982 Hitaveita Akraness og Borgarfjarðar var formlega tekin í notkun. Meira

Íþróttir

13. febrúar 2010 | Íþróttir | 88 orð | 1 mynd

Aldrei erfiðara að finna styrktaraðila

GEIR Þorsteinsson, formaður Knattspyrnusambands Íslands, segir aldrei hafa verið erfiðara en nú að leita hófanna um samstarfsaðila. Meira
13. febrúar 2010 | Íþróttir | 88 orð

Banaslys á ÓL í Vancouver

EKKI hófust vetrarólympíuleikarnir í Vancouver sem skyldi því í gærkvöldi lést Nodar Kumaritashvili frá Georgíu eftir slys á æfingu í sleðabraut leikanna. Kumaritashvili, sem var 22 ára, var á 140 km/klst. Meira
13. febrúar 2010 | Íþróttir | 656 orð | 2 myndir

„Deildin miklu sterkari en fólk gerir sér grein fyrir“

Pavel Ermolinskij, landsliðsmaður í körfuknattleik, er kominn heim til Íslands eftir sex ára dvöl erlendis og mun leika með KR út leiktíðina. Morgunblaðið innti Pavel eftir því hvernig það leggðist í hann að leika í Iceland Express-deildinni eftir margra ára fjarveru. Meira
13. febrúar 2010 | Íþróttir | 931 orð | 2 myndir

„Ég lofa áhorfendum flottum leikjum“

„Ég tel okkur eiga helmingsmöguleika á að komast áfram. Meira
13. febrúar 2010 | Íþróttir | 346 orð | 1 mynd

„Vonandi er þetta eitthvað sem koma skal“

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is ,,ÞAÐ kom mér skemmtilega á óvart að byrja inná en vonandi er þetta eitthvað sem koma skal,“ sagði landsliðsmaðurinn Aron Pálmarsson við Morgunblaðið í gær. Meira
13. febrúar 2010 | Íþróttir | 793 orð | 2 myndir

Dagur stefnir á Evrópukeppnina með Füchse

„Ég er nokkurn veginn á pari með liðið um þessar mundir. Við unnum tvo leiki frekar óvænt en á móti kemur að við höfum tapað tveimur leikjum gegn liðum sem við töldum okkur eiga að vinna,“ segir Dagur Sigurðsson, þjálfari þýska 1. Meira
13. febrúar 2010 | Íþróttir | 240 orð | 1 mynd

Fínn klúbbur og góðar aðstæður

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is GARÐAR B. Gunnlaugsson knattspyrnumaður er orðinn leikmaður austurríska liðsins LASK Linz en hann skrifaði í gær undir samning við félagið sem gildir út leiktíðina. Meira
13. febrúar 2010 | Íþróttir | 94 orð | 1 mynd

Fjölmenni á Gullmóti KR í Laugardalslauginni

KEPPNI á Gullmóti KR í sundi hófst í Laugardalslaug í gær en mótið stendur þar yfir alla helgina. Um 300 keppendur tóku þátt í undanrásum í 50 metra flugsundi en bestum tíma náðu Ragnheiður Ragnarsdóttir úr KR og Davíð Hildiberg Aðalsteinsson úr ÍRB. Meira
13. febrúar 2010 | Íþróttir | 391 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Undanúrslitin í bikarkeppni karla í handknattleik fara fram í dag og á morgun. Haukar taka á móti HK á Ásvöllum klukkan 16 í dag og Valur fær Gróttu í heimsókn á Hlíðarenda klukkan 18 á morgun. Meira
13. febrúar 2010 | Íþróttir | 458 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Björgvin Páll Gústavsson , landsliðsmarkvörður í handknattleik, stóð í marki Kadetten í 47 mínútur og varði vel þegar liðið vann HC Kriens-Luzern , 36:29, á útivelli í svissnesku A-deildinni í fyrrakvöld. Meira
13. febrúar 2010 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Hreiðar góður í toppslagnum

HREIÐAR Levy Guðmundsson landsliðsmarkvörður í handknattleik átti stórleik í gærkvöldi þegar lið hans, Emsdetten, lagði Hamm, 37:33, í toppslag á útivelli þýsku 2. deildarinnar í handknattleik. Meira
13. febrúar 2010 | Íþróttir | 483 orð | 3 myndir

Jóhannes reifst við Laws

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is JÓHANNES Karl Guðjónsson er kominn út í kuldann hjá Brian Laws knattspyrnustjóra Burnley en þeir lentu í orðaskaki á dögunum eftir að Jóhannes gagnrýndi vinnubrögð hans. Meira
13. febrúar 2010 | Íþróttir | 449 orð

KNATTSPYRNA Reykjavíkurmót kvenna KR – Þróttur R. 1:1 Ólöf Gerður...

KNATTSPYRNA Reykjavíkurmót kvenna KR – Þróttur R. 1:1 Ólöf Gerður Ísberg 44. – Margrét Hólmarsdóttir 68. Staðan: Valur 330024:09 Fylkir 330018:19 KR 41128:124 Þróttur R. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.