Greinar miðvikudaginn 14. júlí 2010

Fréttir

14. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 81 orð

40 ára aldurstakmark

Laugardaginn 24. júlí nk. verður haldið hippaball og markaður að Ketilási í Fljótum. Markaðurinn verður opinn frá kl. 13-17. Þar kennir ýmissa grasa á góðri markaðsstemmningu. Einnig verður markaður á Siglufirði sunnudaginn 25. júlí kl. 13-17. Meira
14. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 226 orð | 2 myndir

AGS varar við skattahækkun

Skýrsla Alþjóðagjaldeyrissjóðsins um breytingar á íslensku skattkerfi er líklega besta úttekt sem gerð hefur verið á skattkerfi landsins. Þetta er mat Hannesar G. Sigurðssonar, aðstoðarframkvæmdastjóra og forstöðumanns hagdeildar Samtaka atvinnulífsins. Meira
14. júlí 2010 | Erlendar fréttir | 339 orð | 1 mynd

Banna búrkur í Frakklandi

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Mikill meirihluti 577 fulltrúa neðri deildar franska þingsins, 335 þingmenn, samþykkti í gær lög sem banna múslímakonum að hylja andlitið með slæðu á opinberum stöðum að viðlagðri 150 evra, þ.e. um 23 þúsund króna, sekt. Meira
14. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 569 orð | 3 myndir

„Gerði út af við verslunina“

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Þetta myndi koma hart niður á hljómplötuverslun Skífunnar. Ég veit hins vegar minna um áhrifin á útgefendur eins og Senu. Það þori ég ekki að fara með. Meira
14. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 259 orð | 1 mynd

„Hæsti bókaskattur í heimi“

„Það er mjög einfalt. Rekstrargrundvöllur margra fyrirtækja, sérstaklega smærri útgáfufyrirtækja, er horfinn,“ segir Kristján B. Jónasson, formaður Félags íslenskra bókaútgefenda, aðspurður um áhrifin á íslenska bókaútgáfu ef vsk. Meira
14. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 514 orð | 2 myndir

Deilt um áhrif á EES-samninginn

Hjörtur J. Guðmundsson hjorturjg@mbl. Meira
14. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Eggert

Brettastrákar Gera má ráð fyrir að sá sem alinn er upp á bretti verði einn góðan veðurdag þokkalega fær á brettinu. Þessir tveir renndu sér fimlega saman í Nikitagarðinum á... Meira
14. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Einbeittir bræður á makrílveiðum

Þeir bræður Óskar Albert, 7 ára, og Kristófer Daði, 5 ára, Óskarssynir, voru á makrílveiðum við Kópavogshöfn í gær með fjölskyldu sinni. Þeir eru nýkomnir til Íslands í mánaðarfrí frá Bandaríkjunum þar sem þeir eru búsettir í Kaliforníufylki. Meira
14. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Fagurgrænn flötur við Hverfisgötu

Hverfisgata er ólík sjálfri sér við bílastæðin tvö og portið þar sem nú hafa verið lagðar túnþökur. Grasflötin hefur verið fjarlægð af Lækjartorgi og nú er portið við Hverfisgötu 42 tekið við sem hið nýja græna svæði borgarinnar. Meira
14. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Fann 400 g af amfetamíni og haglabyssu

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur við húsleitir undanfarið fundið um 400 grömm af amfetamíni, tugi kannabisplantna og lítilræði af hassi og marijúana. Í sömu húsleitum hafa afsöguð haglabyssa og skotfæri verið tekin í vörslu lögreglu. Meira
14. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 273 orð | 5 myndir

Framkvæmdastjórar kaupa auglýsingarnar

Einar Örn Gíslason einarorn@mbl.is Jóhannes Jónsson, stjórnarformaður Haga, segir kaup fyrirtækja félagsins á sjónvarps- og blaðaauglýsingum ráðast alfarið af viðskiptalegum forsendum. „Þetta er bara í hendi hvers framkvæmdastjóra fyrir sig. Meira
14. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Frekari fækkun lækna gæti skaðað heilbrigðiskerfið

Á landinu eru nú um 10% færri læknar en fyrir tveimur árum, samkvæmt tölum frá Læknafélagi Íslands. Haldi þróunin áfram gæti hún skaðað heilbrigðiskerfið að mati landlæknis. Meira
14. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 419 orð | 1 mynd

Hafísinn í norðurhöfum bráðnar mjög ört

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Sérfræðingar fylgjast grannt með þróun ísbreiðunnar á norðurslóðum þessa dagana. Óvenjulítill hafís hefur verið á norðurhveli í sumar. Meira
14. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 204 orð | 5 myndir

Handtekinn á hlaupum fyrir málningarskvettu

Lögregla hljóp uppi og handtók ungan karlmann sem skvetti rauðri málningu í anddyri skrifstofu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins við Hverfisgötu um hádegi í gær. Um fimmtíu manns voru þar komin saman til að mótmæla veru og aðkomu sjóðsins að málum hér á landi. Meira
14. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Hjartaáfall orsök banaslyss

Lögregla höfuðborgarsvæðisins hefur lokið rannsókn á umferðarslysi sem varð á Hafnarfjarðarvegi 18. desember sl., en í slysinu létust þrír karlmenn. Meira
14. júlí 2010 | Erlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Hláturjóga bætir lífið

Aldraðir Filippseyingar taka þátt í hláturjógaæfingu á munaðarleysingjaheimili í Manila í gær. Meira
14. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 507 orð | 2 myndir

Kanadamenn á hinu gráa EES-svæði

Fréttaskýring Önundur Páll Ragnarsson onundur@mbl.is Meginreglan í lögum um fjárfestingar erlendra aðila í atvinnurekstri frá 1991 er sú að útlendingar megi fjárfesta hér á landi. Meira
14. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Kína og Ísland vinni saman að jarðhitaverkefnum í Afríku

Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra lagði til á fundi með Xi Jinping, varaforseta Kína, í gær að löndin gerðu með sér formlegt samkomulag um að vinna saman að jarðhitanýtingu í þróunarlöndum, einkum í Austur-Afríku þar sem mikinn jarðhita er að... Meira
14. júlí 2010 | Erlendar fréttir | 471 orð | 2 myndir

Kúbu vantar bjarghring

Fréttaskýring Kristján Jónsson kjon@mbl.is Sjö af alls 52 pólitískum föngum, sem stjórnvöld á Kúbu hafa samþykkt að sleppa úr haldi, komu í gær til Spánar ásamt fjölskyldum sínum. Meira
14. júlí 2010 | Erlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Loftskip til Afganistans

Snemma árs 2012 munu mannlaus loftskip af nýrri gerð, LEMV, fylgjast með talíbönum í Afganistan úr nær sjö km hæð og senda stöðugt upplýsingar til hermanna Atlantshafsbandalagsins, að sögn BBC . Myndin er af módeli af nýja skipinu. Meira
14. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Lundavarpið að hrynja í Eyjum

„Lundarnir afrækja eggin hér í Eyjum í stórum stíl og við höfum ekki séð þetta svona áður,“ segir Erpur Snær Hansen, líffræðingur hjá Náttúrustofu Suðurlands. „Þetta er hreinlega að hrynja hérna í Eyjum. Meira
14. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 288 orð

Læknum hefur fækkað um 122 á tveimur árum

Skráðum læknum á Íslandi hefur fækkað um tæp 10% síðan árið 2008 samkvæmt tölum frá Læknafélagi Íslands. Mun fækkunin skýrast af ónógri endurnýjun og því að læknar í námi erlendis koma síður heim til starfa nú en áður. Meira
14. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Makríllinn tók hressilega á líkt og lax

Skagaströnd | Það sannaðist enn hið fornkveðna, að flýgur fiskisagan, þegar innri höfnin á Skagaströnd fylltist eitt kvöldið af sandsíli og makríl sem var að gæða sér á sílinu. Meira
14. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 370 orð | 5 myndir

Matarverð rýkur upp

Einar Örn Gíslason einarorn@mbl. Meira
14. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 267 orð | 3 myndir

Matur hækkar um tugi þúsunda á ári

Fréttaskýring Einar Örn Gíslason einarorn@mbl.is Breytt skipulag skattkerfisins, sem Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hefur lagt til að beiðni fjármálaráðherra, felur í sér mikla kjaraskerðingu fyrir launafólk. Meira
14. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Messað í Klyppstaðarkirkju

Á sunnudag nk. kl. 14 verður messað í Klyppstaðarkirkju í Loðmundarfirði. Við messuna predikar prófastur Múlaprófastsdæmis, Jóhanna I. Sigmarsdóttir, sr. Lára G. Oddsdóttir og sr. Vigfús Ingvar. Meira
14. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 77 orð

Óvenjulítill hafís í Norður-Íshafi

Óvenjulítill hafís hefur verið á norðurhveli í sumar og horfur eru á að útbreiðsla hafíssins í sumar geti nálgast það sem hún var sumarið 2007, þegar ísinn var minnstur. Meira
14. júlí 2010 | Erlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Ráðamenn í Brussel banna ekki genabreyttar jurtir

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins ætlar að láta hverju aðildarríki það eftir að ákveða hvort leyft verður að rækta genabreyttar jurtir, að sögn BBC . Bent er á að skilyrðin séu afar misjöfn í ríkjunum 27 og því sé sveigjanleiki nauðsynlegur. Meira
14. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Rekstur 10-11-búða skilinn frá Högum

Rekstur 10-11-búðanna hefur verið skilinn frá rekstri smásölurisans Haga. Finnur Árnason, forstjóri Haga, segir ótímabært að ræða hvort þetta sé fyrsta skrefið í átt að sölu 10-11 út úr rekstrinum. Meira
14. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 52 orð

Ræða um sameiningu á fimmtudag

Bæjarstjórn Garðabæjar hefur samþykkt að hefja formlegar viðræður um mögulega sameiningu sveitarfélaganna Garðabæjar og Álftaness. Erling Ásgeirsson, Stefán Snær Konráðsson og María Grétarsdóttir hafa verið skipuð í samstarfsnefnd fyrir hönd Garðabæjar. Meira
14. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd

Sigurður Jónsson, fyrrverandi formaður HSÍ

Sigurður Jónsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Breiðholts og fyrrverandi formaður Handknattleikssambands Íslands (HSÍ), andaðist á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 12. júlí sl., 77 ára að aldri. Sigurður fæddist í Reykjavík 4. Meira
14. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Skálholtshátíð

Skálholtshátíð verður haldin dagana 17. og 18. júlí nk. Á laugardaginn kl. 14 heldur Sigurður Sigurðarson erindi í Skálholtsskóla um tíðabænina og Glúmur Gylfason kynnir starf við íslenskan tíðasöng. Kl. Meira
14. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Soltnir kríuungar fá ekkert í gogginn

Þessir kríuungar á Álftanesi tístu og gögguðu á fullvaxna fugla og vildu fá eitthvað ætt í gogginn í gær. Athygli vakti að þegar fullorðnu kríurnar komu á flugi utan af hafi hafði engin þeirra síli eða aðra fæðu með sér í gogginum handa afkvæmunum. Meira
14. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 453 orð | 2 myndir

Sprengdi fjölskyldubílinn

Hjalti Geir Erlendsson hjaltigeir@mbl.is Þótt Jökull Bergsveinsson sé ungur að árum má eflaust segja hann reyndan kvikmyndagerðarmann. Hann er 11 ára gamall og allt frá því að hann man eftir sér hafa kvikmyndir og kvikmyndagerð átt hug hans allan. Meira
14. júlí 2010 | Erlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Sumir vilja verða ljósari á hörund

Snyrtivörufyrirtækið Vaseline hefur kynnt á Fésbókinni nýtt efni til að lýsa húð karla og lofar snöggum umskiptum. Bollywood-leikarinn Shahid Kapur er sýndur með tvískipt andlit, annað helmingurinn dökkur, hinn ljós. Meira
14. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 68 orð

Umboðsmaður skoði Magma

Björk Guðmundsdóttir tónlistarkona og fleiri hafa afhent umboðsmanni Alþingis ábendingu um að taka til gagngerrar endurskoðunar svonefnt Magma-mál. Meira
14. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 380 orð | 2 myndir

Ungum vímuefnafíklum fjölgar

Fréttaskýring Andri Karl andri@mbl.is Ungir vímuefnafíklar sem leituðu sér hjálpar á Vogi, sjúkrahúsi SÁÁ, fyrstu sex mánuði ársins hafa ekki verið fleiri undanfarin sjö ár. Meira
14. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 373 orð | 2 myndir

Var regnið til marks um meiri vætu?

Andri Karl andri@mbl.is Eflaust blótuðu einhverjir rigningunni sem féll víða um land í gærdag minnugir þess að 13. júlí hefjast hundadagar. Meira
14. júlí 2010 | Erlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Var vísindamanninum rænt?

Shahram Amiri, íranskur kjarnorkuvísindamaður sem saknað hefur verið síðan í fyrra, birtist óvænt í pakistanska sendiráðinu í Washington í gær. Íran hefur ekki stjórnmálasamband við Bandaríkin. Meira
14. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 79 orð

Yfirvöld fóru að reglum

Barnaverndaryfirvöld fóru að málsmeðferðarreglum barnaverndarlaga og stjórnsýslulaga við rannsókn á málefnum Götusmiðjunnar og tóku ákvarðanir sínar með hagsmuni barnanna að leiðarljósi eins og þeim er skylt, segir í fréttatilkynningu frá... Meira
14. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 285 orð | 1 mynd

Þung skref að þiggja aðstoð

Mikið hefur verið að gera hjá kaffistofu Samhjálpar í sumar og eftir að kom til sumarlokana hjá Mæðrastyrksnefnd og Fjölskylduhjálpinni hafa veitingastaðurinn 19. hæðin og Samverjinn samfélagshjálp ákveðið að bjóða upp á ókeypis máltíðir. Meira
14. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 260 orð | 1 mynd

Þyrla í túnfætinum

Þeir voru aldeilis undrandi bændurnir í Eystri-Pétursey í Vestur-Skaftafellssýslu þegar lítil eins manns þyrla lenti í túnfætinum hjá þeim á mánudagskvöld. Meira

Ritstjórnargreinar

14. júlí 2010 | Staksteinar | 173 orð | 1 mynd

Ekki nefnd á nafn

Í Frjálsri verslun er sagt frá könnun sem blaðið lét gera og verður að teljast nokkuð óvenjuleg. Haft var samband við 30 konur og hver þeirra beðin að nefna þrjár konur sem þær vildu sjá í ríkisstjórn sem aðeins væri skipuð konum. Meira
14. júlí 2010 | Leiðarar | 223 orð

Falsrök og fræðimennska

Hvergi finnast ofstækisfyllri áróðursmenn fyrir inngöngu Íslands í ESB en þeir sem koma í fjölmiðla sem hlutlausir fræðimenn um málið Meira
14. júlí 2010 | Leiðarar | 403 orð

Skattaskjaldborgin

Tillögur AGS eru liður í leikriti ríkisstjórnarinnar um hærri skatta Meira

Menning

14. júlí 2010 | Fólk í fréttum | 341 orð | 3 myndir

Allt í góðu lagi hjá Moses Hightower

Kalli aðdáenda kvartettsins Moses Hightower hefur loks verið svarað. Sveitin hefur gefið út sína fyrstu plötu eða réttara sagt sitt fyrsta snilldarverk, Búum til börn . Meira
14. júlí 2010 | Kvikmyndir | 35 orð | 1 mynd

Architecture of Home á Nordisk Panorama

Heimildarmynd Þórunnar Hafstað, Architecture of Home, verður sýnd á heimildarmyndahátíðinni Nordisk Panorama í flokki bestu heimildarmynda frá Norðurlöndum. Hátíðin fer fram í Bergen í Noregi 24.-29. september næstkomandi. Meira
14. júlí 2010 | Tónlist | 79 orð | 1 mynd

Ástralskir unglingar á Sumartónum

Kór St. Michael's Grammar School frá Melbourne í Ástralíu kemur fram á síðustu tónleikum tónleikaraðarinnar Sumartónar í Elliðaárdal í Fella- og Hólakirkju í kvöld kl. 20. Meira
14. júlí 2010 | Tónlist | 179 orð | 1 mynd

Belgarnir í Tape Tum gefa út hjá Kimi

Belgíska hljómsveitin Tape Tum gaf í vikunni út hljómplötuna The Night We Called it a Day hjá íslenska útgáfufyrirtækinu Kimi Records og mun Kimi Record einnig gefa plötuna út um alla Evrópu. Meira
14. júlí 2010 | Leiklist | 248 orð | 1 mynd

Borgarleikhúsinu tekið vel í Evrópu

Uppsetning Borgarleikhússins á leikverkinu Góðir Íslendingar hlaut mikið lof áhorfenda og gagnrýnenda á einni virtustu leiklistarhátíð heims sem einbeitir sér að nýjum verkum, Neue Stücke aus Europa, í Wiesbaden í Þýskalandi. Meira
14. júlí 2010 | Fólk í fréttum | 560 orð | 2 myndir

Gellur í eldhúsáhöldum

Hugrún Halldórsdóttir hugrun@mbl.is Það er ekki á hverjum degi sem tækifæri gefst til að hlýða á tónlist þar sem dósaopnarar, gafflar, handþeytarar og fleiri eldhúsáhöld leika lausum hala. Meira
14. júlí 2010 | Bókmenntir | 227 orð | 1 mynd

Harvey Pekar fallinn frá

Neðanjarðar-teiknimyndahöfundurinn og tónlistargagnrýnandinn Harvey Pekar fannst látinn á heimili sínu í Cleveland snemma á mánudagsmorgun og samkvæmt fréttum er dánarorsök ókunn. Meira
14. júlí 2010 | Kvikmyndir | 556 orð | 3 myndir

Hr. Chase, hvert fór húmorinn?

Ég fór beint í varnarstöðu og varði myndina með því að þylja upp hinar og þessar línur úr myndinni sem mér finnst vera fyndnar. Meira
14. júlí 2010 | Bókmenntir | 83 orð | 1 mynd

Hver er maðurinn? Spurningakeppni

* Í tilefni útgáfu bókarinnar Hver er maðurinn ætla ÓkeiBækur að bjóða í pub quiz með íslensku dægra-þema í kvöld kl. 20 á Karaoke Sports Bar við Frakkastíg. Spyrlar kvöldsins verða þeir Maggi Noem og Steindi jr . Meira
14. júlí 2010 | Fólk í fréttum | 145 orð | 1 mynd

Kryddpían Mel B ákærð fyrir líkamsárás

Fyrrverandi kryddpían Mel B hefur verið kærð fyrir líkamsárás ásamt eiginmanni sínum og einum starfsmanni þeirra, en kærandinn fer fram á eina milljón punda, eða um 188 milljónir króna í skaðabætur. Meira
14. júlí 2010 | Kvikmyndir | 40 orð | 1 mynd

Kvikmyndin Boðberi vekur athygli erlendis

* Kvikmyndin Boðberi með Darra Ingólfsson í aðalhlutverki er strax farin að vekja athygli utan Íslands og hafa fyrirspurnir borist frá m.a. Evrópudeild Universal. Meira
14. júlí 2010 | Fólk í fréttum | 429 orð | 1 mynd

Lagt á djúpið

Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is „Ég hef verið að gera lög síðan ég var unglingur,“ segir Steinn Kárason, en fyrsta plata hans, með tólf frumsömdum lögum, kom út fyrir stuttu. Meira
14. júlí 2010 | Tónlist | 191 orð | 1 mynd

Lög Sigurðar við eyðibýlaljóð Aðalsteins

Aðrir tónleikar sumartónleikaraðarinnar Bláa kirkjan á Seyðisfirði verða haldnir í dag. Tónleikarnir í dag bera yfirskriftina „Það sem hverfur“ og á þeim verða flutt lög af samnefndri plötu sem kom út um jólin í fyrra. Meira
14. júlí 2010 | Fólk í fréttum | 251 orð | 1 mynd

Munnhörpusnillingur leiðir blússmiðju á LungA

Hinn 19 ára gamli Þorleifur Gaukur Davíðsson byrjaði fyrst fyrir þremur og hálfu ári að spila á munnhörpuna en hann er með blússmiðju á LungA-listahátíðinni á Seyðisfirði ásamt Halldóri Bragasyni. Meira
14. júlí 2010 | Tónlist | 38 orð | 1 mynd

Sumargleðin á Sódómu í kvöld

* Annar leggur Sumargleði Kimi Records hefst með látum í kvöld kl. 20 á Sódómu Reykjavík í Tryggvagötu og er miðaverð 1.000 kr. Fram koma hljómsveitirnar Sudden Weather Change, Stafrænn Hákon, Tape Tum frá Belgíu, kimono og... Meira
14. júlí 2010 | Fjölmiðlar | 187 orð | 1 mynd

Tárvotar vegna tvíbura

Við sjö ára heimasætan áttum nokkuð notalega stund fyrir framan sjónvarpið á mánudagskvöld þegar Sjónvarpið sýndi fyrri hluta heimildamyndar BBC um tvíbura. Meira
14. júlí 2010 | Tónlist | 38 orð | 1 mynd

Tónleikar Villa Reykjavík á Venue

Tónlistarkonan Mr. Silla, réttu nafni Sigurlaug Gísladóttir, hljómsveitin Swords of Chaos og plötusnúðurinn DJ Wiktor Skok halda tónleika á skemmtistaðnum Venue, Tryggvagötu 22, í kvöld kl. 22. Meira
14. júlí 2010 | Fólk í fréttum | 188 orð | 2 myndir

Tröllkarl og geimverur taka yfir bíóhúsin

Tvær myndir verða frumsýndar í kvikmyndahúsum á morgun, fjórða myndin um vinalega tröllkarlinn Shrek og nýjasta geimveru-skrímsla myndin um Predatorana. Meira
14. júlí 2010 | Leiklist | 60 orð | 1 mynd

Tvö íslensk verkefni hljóta styrki

* Stjórn samstarfssjóðs Nuuk í Kommuneqarfik Sermersooq – Reykjavíkur og Tórshafnar hefur úthlutað styrkjum til níu menningarverkefna og eru íslensk verkefni handhafar tveggja styrkja. Meira
14. júlí 2010 | Fólk í fréttum | 164 orð | 1 mynd

Whoopi ver Gibson

Á föstudag lak hljóðupptaka á netið þar sem leikarinn Mel Gibson virðist vera að hella sér yfir Oksönu Grigorievu, sem er barnsmóðir hans. Ekki hefur fengist staðfest frá Mel Gibson, né öðrum aðilum en Oksönu, að upptakan sé raunveruleg. Meira
14. júlí 2010 | Tónlist | 137 orð | 1 mynd

Þjóðlög, scarlati og vocalisa

Orgelandakt verður haldin kl. 12-12.30 hvern miðvikudag í Kristskirkju í júlí og ágúst í sumar og koma þar fram ýmsir organistar og tónlistarmenn. Meira
14. júlí 2010 | Bókmenntir | 163 orð | 1 mynd

Æviminningar Twains á bók

Sjálfsævisaga bandaríska rithöfundarins Marks Twains verður gefin út í nóvember nk. en Twain gaf þau fyrirmæli að æviminningar hans yrðu ekki birtar fyrr en hundrað árum eftir andlát hans. Meira

Umræðan

14. júlí 2010 | Aðsent efni | 653 orð | 1 mynd

ESB – hernaðar- eða mannúðarsamband?

Eftir Semu Erlu Serdaroglu: "Andstæðingar Evrópusambandsins fjalla um sambandið sem hernaðarsamband sem muni neyða Íslendinga í sameiginlegan her, en er það svo?" Meira
14. júlí 2010 | Aðsent efni | 496 orð | 1 mynd

Í nafni réttlætis

Eftir Tryggva P. Friðriksson: "Lánafyrirtækin virðast hafa sótt leiðbeiningar til mafíunnar um innheimtuaðferðir." Meira
14. júlí 2010 | Pistlar | 444 orð | 1 mynd

Leitar þú langt yfir skammt?

Um síðustu helgi gekk ég með Útivist á Sveinstind við Langasjó og sem leið lá meðfram Skaftá, um fjöll og firnindi niður í svonefnda Skælinga. Úr Skælingum var svo farið á Gjátind, meðfram Eldgjá að Ófærufossi og meðfram Nyrðri-Ófæru í Hólaskjól. Meira
14. júlí 2010 | Aðsent efni | 227 orð

Matarkarfan lækkar – þrátt fyrir allt

Í fréttatilkynningu sem Alþýðusamband Íslands sendi frá sér fyrir skömmu kemur fram að matarkarfan hefur lækkað í verði um allt að 7% frá því í maí í fyrra. Meira
14. júlí 2010 | Aðsent efni | 621 orð | 1 mynd

Mikilvægi norðurskautsins fyrir Ísland

Eftir Tryggva Hjaltason: "Miklir möguleikar eru fyrir Ísland vegna þróunarinnar á norðurskautinu. Mikilvægt er að landið dragist ekki aftur úr í norðurskautskapphlaupinu." Meira
14. júlí 2010 | Aðsent efni | 540 orð | 1 mynd

Útivera fyrir börn og foreldra

Eftir Pál Guðmundsson: "Ferðafélag barnanna er nýstofnuð deild innan FÍ sem hefur það að markmiði að hvetja börn og foreldra til útiveru." Meira
14. júlí 2010 | Aðsent efni | 486 orð | 2 myndir

Veiðar, umgengni og veiðisiðferði

Eftir Kristján Sturlaugsson og Arne Sólmundsson: "Grunngildi skotveiðimannsins eru því að stunda hefðbundnar skotveiðar í fullri sátt við umhverfi sitt, landeigendur og almenning." Meira
14. júlí 2010 | Velvakandi | 312 orð | 1 mynd

Velvakandi

Ástandið í þjóðfélaginu Norn forn þorn Nú sá ég einmitt ljósið, hækki nú ellilaunaaldurinn ekki bara í 68 ár heldur í 70 ár. Meira

Minningargreinar

14. júlí 2010 | Minningargreinar | 277 orð | 1 mynd

Ágúst Sigurbjörn Sigurðsson

Ágúst Sigurbjörn Sigurðsson fæddist á Kirkjubóli í Mosdal í Arnarfirði 14. ágúst 1935, yngstur níu systkina. Hann andaðist á heimili sínu 2. júlí 2010. Útför Ágústs var gerð frá Digraneskirkju 9. júlí 2010. Meira  Kaupa minningabók
14. júlí 2010 | Minningargreinar | 2254 orð | 1 mynd

Halldór Friðrik Nikulásson

Halldór Friðrik Nikulásson fæddist 22. júní 1919 í Reykjavík. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi laugardaginn 3. júlí sl. Foreldrar hans voru Ragna Stefanía Stefánsdóttir, f. 6. apríl 1889 í Eystri-Sólheimum í Dyrhólahreppi, V-Skaftafellssýslu, d.... Meira  Kaupa minningabók
14. júlí 2010 | Minningargreinar | 506 orð | 1 mynd

Hansína Jóhannesdóttir

Hansína fæddist á Suðureyri við Súgandafjörð 29. apríl 1926 og andaðist á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 26. júní 2010. Útför hennar fór fram frá Háteigskirkju 6. júlí 2010. Jarðsett var í Ísafjarðarkirkjugarði 8. júlí. Meira  Kaupa minningabók
14. júlí 2010 | Minningargreinar | 617 orð | 1 mynd

Kári Halldórsson

Kári Halldórsson fæddist í Bolungarvík 3. júní 1923. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 4. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Halldór Kristinsson, héraðslæknir á Siglufirði, f. 20.8. 1889, d. 18.6. 1968, og María Jenný Jónasdóttir, f. 27.9. Meira  Kaupa minningabók
14. júlí 2010 | Minningargreinar | 1436 orð | 1 mynd

Kristinn Bjarni Egilsson

Kristinn Bjarni Egilsson fæddist í Keflavík 24. mars 1935. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 5. júlí síðastliðinn. Foreldrar Kristins voru hjónin Egill Eyjólfsson múrarameistari, f. 17. febrúar 1906, d. 19. apríl 1976, og Helga Þórarinsdóttir,... Meira  Kaupa minningabók
14. júlí 2010 | Minningargreinar | 594 orð | 1 mynd

Kristín Elísdóttir

Kristín Elísdóttir fæddist í Hafnarfirði 12. október 1931. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Hlévangi í Reykjanesbæ 3. júlí 2010. Útför Kristínar fór fram frá Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði 12. júlí 2010. Meira  Kaupa minningabók
14. júlí 2010 | Minningargreinar | 2488 orð | 1 mynd

Svandís Ásmundsdóttir

Svandís Ásmundsdóttir fæddist 28. júní 1925 á Bíldudal. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 5. júlí 2010. Foreldrar hennar voru hjónin Martha Ólafía Guðmundsdóttir húsmóðir og Ásmundur Jónasson, sjómaður á Bíldudal. Meira  Kaupa minningabók
14. júlí 2010 | Minningargreinar | 624 orð | 1 mynd

Svava Antonsdóttir

Svava Antonsdóttir fæddist í Stóragerði í Óslandshlíð, Skagafirði 4. janúar 1926. Hún lést á Sauðárkróki 22. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Anton Gunnlaugsson, f. 1.9. 1891 í Minna-Holti í Fljótum, d. 15.5. 1971, og Sigurjóna Bjarnadóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
14. júlí 2010 | Minningargreinar | 57 orð | 1 mynd

Sylvía Kristín Sigurþórsdóttir

Sylvía Kristín Sigurþórsdóttir fæddist í Reykjavík 12. september 1977. Hún lést á heimili sínu 21. júní 2010. Útför Sylvíu Kristínar fór fram frá Grafarvogskirkju 1. júlí 2010. Meira  Kaupa minningabók
14. júlí 2010 | Minningargreinar | 1643 orð | 1 mynd

Valur Norðfjörð Gunnlaugsson

Valur Norðfjörð Gunnlaugsson fæddist 1. desember 1949 á Hólmavík. Hann lést á heimili sínu hinn 6. júlí síðastliðinn. Foreldrar Vals voru Gunnlaugur Magnússon og María Árnadóttir, bæði látin. Valur var einn sex systkina. Meira  Kaupa minningabók
14. júlí 2010 | Minningargreinar | 1499 orð | 1 mynd

Þorleifur Kr. Guðmundsson

Þorleifur Kristinn Guðmundsson fæddist á Þverlæk 4. ágúst 1932. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ hinn 5. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðmundur Kristinn Þorleifsson, bóndi á Þverlæk í Holtum, f. 31.5. 1903, dáinn 18.1. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

14. júlí 2010 | Viðskiptafréttir | 145 orð | 1 mynd

Askar og Avant gjaldþrota

Stjórn Aska Capital samþykkti í gær að óska eftir slitameðferð á félaginu hjá dómstólum. Í gær skipaði Fjármálaeftirlitið bráðabirgðastjórn fyrir félagiðen hana skipa Friðjón Örn Friðjónsson hrl. sem jafnframt er formaður, Hulda Rós Rúriksdóttir, hrl. Meira
14. júlí 2010 | Viðskiptafréttir | 62 orð

Engin viðskipti á aðalmarkaði

Skuldabréfavísitala GAMMA hækkaði um 0,05 prósent í viðskiptum gærdagsins og var lokagildi hennar 192,45 stig. Verðtryggður hluti vísitölunnar hækkaði um 0,10 prósent en sá óverðtryggði lækkaði um 0,09 prósent. Meira
14. júlí 2010 | Viðskiptafréttir | 215 orð | 1 mynd

Lífeyrissjóðir ná til baka tveimur fimmtu tapsins

Lífeyrissjóðir sem starfa innan OECD-landanna hafa náð til baka um 1.500 milljörðum dollara af þeim 3.500 dollurum sem töpuðust á árinu 2008. Meira
14. júlí 2010 | Viðskiptafréttir | 78 orð | 1 mynd

Norwegian flýgur vestur

Norska flugfélagið Norwegian ætlar að hefja flug milli Osló og Stokkhólms annars vegar og New York hins vegar. Forstjóri Norwegian, Bjørn Kjos, segir að vel sé hægt að reka flugfélag á lengri flugleiðum þar sem flugmiðinn kostar aðeins 2. Meira
14. júlí 2010 | Viðskiptafréttir | 244 orð | 1 mynd

Ósjálfbær hallarekstur vestra

Bjarni Ólafsson bjarni@mbl.is Skulda- og fjárlagahallanefnd Bandaríkjaforseta málar afar dökka mynd af stöðu ríkisfjármála og kallar fjárlagastefnu stjórnarinnar „krabbamein“ sem muni eyðileggja landið að innan. Meira
14. júlí 2010 | Viðskiptafréttir | 294 orð | 1 mynd

Rekstur 10-11 skilinn frá Hagasamstæðu

Þórður Gunnarsson thg@mbl.is Rekstur verslanakeðjunnar 10-11 hefur verið aðskilinn rekstri smásölurisans Haga. Tilkynning þess efnis birtist í Lögbirtingablaðinu í gær, en Högum verður skipt upp í tvö einkahlutafélög, Hagar verslanir ehf. Meira
14. júlí 2010 | Viðskiptafréttir | 108 orð

Tekjur Dohop meira en tvöfaldast milli ára

Fjöldi heimsókna á vefsíðu íslensku flugleitarvélarinnar Dohop.com fjölgaði um 27% á fyrstu sex mánuðum ársins. Tekjur fyrirtækisins hafa að sama skapi aukist um 123% á sama tímabili. Meira

Daglegt líf

14. júlí 2010 | Daglegt líf | 217 orð | 1 mynd

„Voodoo er meistaraverk“

„Mig grunar að árgangurinn minn sé með þeim síðustu þar sem fólk finnst sem á vegleg geisladiskasöfn og diska sem eru tættir af spilun,“ segir Daníel Friðrik Böðvarsson gítarleikari. Meira
14. júlí 2010 | Daglegt líf | 277 orð | 4 myndir

DASbandið hressa heldur uppi stuðinu

Þau eru fimmtán sem sjá um spilamennskuna í bandi sem kennt er við DAS og leikur fyrir dansi hvern föstudag eftir hádegi á Hrafnistu. Margrét Sighvatsdóttir er ein þriggja kvenna í bandinu en á dögunum var gefinn út diskur með lögum hennar og allt andvirði hans rennur til Krabbameinsfélags Íslands. Meira
14. júlí 2010 | Daglegt líf | 181 orð | 1 mynd

Fyndnar alhæfingar

Sumt er á mörkunum en forsvarsmenn vefsíðunnar stuffwhitepeoplelike fara alla leið á vefsíðu sinni þannig að augljóst er að um grín sé að ræða. Á vefsíðunni er að finna ótal alhæfingar um það sem hvítu fólki líkar best og þykir gaman að. Meira
14. júlí 2010 | Daglegt líf | 99 orð | 1 mynd

...röltið í miðbæinn

Eftir langan og strangan vinnudag á sumrin er um að gera að lyfta sér upp í góða veðrinu. Kasta af sér vinnufötunum og klæða sig í eitthvað létt og sumarlegt. Skunda svo niður í miðbæ með vinum og/eða fjölskyldu og hafa það notalegt. Meira
14. júlí 2010 | Daglegt líf | 374 orð | 2 myndir

Úrin sett í erfiðar aðstæður

Gilbert úrsmiður / JS Watch co. Reykjavik afhenti nýverið þrjátíu starfsmönnum Landhelgisgæslunnar armbandsúr sem bera nafnið SIF – N.A.R.T. The NORTH ATLANTIC RESCUE TIMER. Meira
14. júlí 2010 | Daglegt líf | 182 orð | 1 mynd

Verst að borða í London

Það er gömul saga og ný að það sé vont að borða í Bretlandi. Í nýrri könnun sem gerð var af ferðaþjónustufyrirtækinu TripAdvisor komu enskar borgir alls ekki vel út en versti maturinn var í London og Birmingham þótti leiðinlegasta stórborgin. Meira

Fastir þættir

14. júlí 2010 | Í dag | 202 orð

Af púka og fjósbita

Vísnahorninu barst fróðlegt og skemmtilegt bréf frá Guðna Kolbeinssyni á laugardaginn var: „Heill og sæll og hafðu heila þökk fyrir Vísnahornið. Meira
14. júlí 2010 | Fastir þættir | 154 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Vondi leikurinn. Norður &spade;6 &heart;ÁK865 ⋄D5 &klubs;Á8543 Vestur Austur &spade;D76 &spade;ÁG &heart;G942 &heart;7 ⋄Á109 ⋄K6432 &klubs;K62 &klubs;DG1097 Suður &spade;K1095432 &heart;D103 ⋄G87 &klubs;– Suður spilar 4&spade;. Meira
14. júlí 2010 | Árnað heilla | 198 orð | 1 mynd

Fjórfaldur fögnuður

„Ég ætla að grilla með fjölskyldunni og hafa það kósí,“ segir háskólamærin Inga María Baldursdóttir aðspurð hvernig hún hyggst haga afmælisdeginum en Inga er tvítug í dag. Þegar talið berst að grillmatnum stendur ekki á svörum. Meira
14. júlí 2010 | Í dag | 24 orð

Orð dagsins: Ef einhvern ykkar brestur visku, þá biðji hann Guð, sem...

Orð dagsins: Ef einhvern ykkar brestur visku, þá biðji hann Guð, sem gefur öllum örlátlega og átölulaust, og honum mun gefast. (Jak. 1, 5. Meira
14. júlí 2010 | Fastir þættir | 142 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. c4 Rf6 2. Rf3 g6 3. g3 c6 4. Bg2 Bg7 5. O-O d5 6. b3 e5 7. Rxe5 Rg4 8. f4 dxc4 9. Bb2 Rxe5 10. fxe5 Be6 11. Ra3 Rd7 12. Dc1 cxb3 13. Rc4 O-O 14. d4 bxa2 15. Ba3 Staðan kom upp á hollenska meistaramótinu sem lauk fyrir skömmu í Eindhoven. Meira
14. júlí 2010 | Fastir þættir | 281 orð

Víkverjiskrifar

Möguleikunum til að njóta tónlistar fer stöðugt fjölgandi og þróunin verður hraðari. Spurningin er sú hvort tímar plötu- og geisladiskasafna verði brátt liðnir og ný veröld taki við. Meira
14. júlí 2010 | Í dag | 133 orð | 2 myndir

Þetta gerðist...

14. júlí 1839 Skírnarfontur sem Bertel Thorvaldsen gaf Dómkirkjunni í Reykjavík var vígður. Við athöfnina var drengur skírður í höfuðið á listamanninum sem var íslenskur í föðurætt. 14. júlí 1962 Hótel Saga í Reykjavík var tekin í notkun. Meira

Íþróttir

14. júlí 2010 | Íþróttir | 468 orð

„Tímasetningin skelfileg“

Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Það eru meiri líkur en minni á að ég missi af Frakkaleiknum eins og staðan er núna. Meira
14. júlí 2010 | Íþróttir | 477 orð | 1 mynd

„Við erum ekki með neitt grínlið“

Ívar Benediktsson iben@mbl.is Leikmenn Víkings úr Ólafsvík ráðast ekki á garðinn þar sem hann er lægstur í undanúrslitum bikarkeppninnar, VISA-bikarsins, í knattspyrnu. Meira
14. júlí 2010 | Íþróttir | 256 orð

„Vildi að við ættum fleiri eintök“

Ekki er nóg með að íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu verði kannski án markadrottningarinnar Margrétar Láru Viðarsdóttur í leiknum mikilvæga við Frakkland í undankeppni HM hinn 21. Meira
14. júlí 2010 | Íþróttir | 345 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Talsverð tengsl hafa verið á milli FH og Víkings frá Ólafsvík, sem í gær drógust saman í undanúrslitum bikarkeppni karla í fótbolta, sérstaklega á árum áður. Meira
14. júlí 2010 | Íþróttir | 392 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

M agnús Björgvinsson , fyrrverandi leikmaður Stjörnunnar, er genginn til liðs við úrvalsdeildarlið Hauka í knattspyrnu. Meira
14. júlí 2010 | Íþróttir | 399 orð | 2 myndir

Fylkir með 5 gegn Blikum

Á vellinum Kristján Jónsson kris@mbl.is Fylkiskonur unnu í gærkvöldi sætan sigur á Breiðabliki 5:3 þegar liðin mættust í Árbænum í Pepsí-deild kvenna í knattspyrnu. Meira
14. júlí 2010 | Íþróttir | 212 orð | 1 mynd

Fyrir öllu að fá heimaleik í bikarnum

„Það var fyrir öllu að fá heimaleik og eins að losna við að mæta Stjörnunni á gervigrasinu í Garðabæ. Meira
14. júlí 2010 | Íþróttir | 140 orð | 1 mynd

Grétar klár í slaginn í Bandaríkjaferð

Siglfirðingurinn Grétar Rafn Steinsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, hefur jafnað sig af hnéaðgerð sem hann gekkst undir að loknu keppnistímabilinu með Bolton í ensku úrvalsdeildinni í vor. Meira
14. júlí 2010 | Íþróttir | 157 orð | 1 mynd

Haukar bjóða Skotanum samning

Allt bendir til þess að Haukar geri Skotanum Jamie McCunnie, sem verið hefur til reynslu hjá liðinu síðustu daga, tilboð í dag um að vera hjá félaginu út sumarið og spila með Haukum í Pepsideildinni í knattspyrnu þar sem þeir eiga í harðri fallbaráttu. Meira
14. júlí 2010 | Íþróttir | 105 orð | 1 mynd

KR halar jafnt og þétt inn stigunum

KR-konur halda áfram að hala inn stigin og eru í þægilegri stöðu um miðja deild með 15 stig. Liðið hefur misst marga sterka leikmenn á undanförnum tveimur árum og þjálfarinn Guðrún Jóna Kristjánsdóttir má vel við una á þessum tímapunkti. Meira
14. júlí 2010 | Íþróttir | 204 orð | 1 mynd

Logi hefur séð Karpaty Lviv spila

„Við höfum nokkuð góðar upplýsingar um andstæðinga okkar, rennum ekki alveg blint í sjóinn,“ sagði Logi Ólafsson, þjálfari KR, spurður um úkraínska liðið FC Karpaty Lviv sem KR mætir á heimavelli á morgun í annarri umferð forkeppni... Meira
14. júlí 2010 | Íþróttir | 117 orð | 1 mynd

Óskabyrjun Hauka dugði ekki til

Íslands- og bikarmeistarar Vals létu óskabyrjun Hauka ekki slá sig út af laginu á Hlíðarenda í gærkvöldi. Þórhildur Stefánsdóttir kom meisturunum í opna skjöldu með marki beint úr aukaspyrnu á 4. mínútu. Meira
14. júlí 2010 | Íþróttir | 295 orð

Óvæntasta framganga í bikar síðan 1974

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Víkingur frá Ólafsvík er fyrsta félagið úr þriðju efstu deild sem kemst í undanúrslit bikarkeppni karla í knattspyrnu, eins og áður hefur komið fram. Þeir eru á toppi 2. deildar og þar með í raun í 25. Meira
14. júlí 2010 | Íþróttir | 447 orð | 2 myndir

Pepsí-deild kvenna Úrvalsdeildin, 10. umferð: Valur – Haukar 7:2...

Pepsí-deild kvenna Úrvalsdeildin, 10. umferð: Valur – Haukar 7:2 Helga Sjöfn Jóhannesdóttir 13., Hallbera Guðný Gísladóttir 23., 83., Björk Gunnarsdóttir 27, Kristín Ýr Bjarnadóttir 31., Elin Metta Jensen 80., Katrín Jónsdóttir 90. Meira
14. júlí 2010 | Íþróttir | 492 orð | 2 myndir

Sá hlær bezt sem síðast ...skorar

Á vellinum Stefán Stefánsson ste@mbl.is Fjölnismenn fögnuðu ærlega þegar flautað var til leiksloka í Grafarvoginum og þessi fögnuður var nokkuð blandinn spennufalli eftir að þeir skoruðu tvö mörk á síðustu mínútunum til að vinna Leikni 4:3. Meira
14. júlí 2010 | Íþróttir | 240 orð

Sigursælt lið BATE tekur á móti FH

FH-ingar eiga heldur betur erfitt verkefni fyrir höndum í dag. Þeir eru komnir til Hvíta-Rússlands þar sem þeir leika við þarlendu meistarana BATE Borisov í 2. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. Meira
14. júlí 2010 | Íþróttir | 297 orð | 2 myndir

Stjarnan skein og komst í 3. sætið

Á vellinum Friðjón Hermannsson fridjon@mbl.is Stjarnan sigraði Aftureldingu örugglega 6:0 í blíðviðri í Garðabænum í gær, þegar liðin mættust í Pepsídeild kvenna í knattspyrnu. Mikill getumunur var á liðunum og var sigurinn síst of stór. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.