Greinar miðvikudaginn 24. nóvember 2010

Fréttir

24. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 308 orð | 1 mynd

Áhersla á sjálfsafgreiðslu

Einar Örn Gíslason einarorn@mbl.is Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, kynnti á ríkisstjórnarfundi í gær minnisblað um framboð á rafrænni þjónustu og útbreiðslu rafrænna skilríkja. Meira
24. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 317 orð | 1 mynd

Árbótarmálið þolir alla skoðun

Einar Örn Gíslason Egill Ólafsson Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra segist ekkert óttast þó að farið verði ofan í hvernig stjórnsýslan afgreiddi mál við lokun meðferðarheimilisins í Árbót í Aðaldal. „Það má skoða það allt saman. Meira
24. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Basar KFUK

Á laugardag nk. kl. 14-17 verður hinn árlegi basar KFUK haldinn í húsi KFUM og KFUK á Holtavegi 28. Allur ágóði af honum rennur til starfs félagsins. Á boðstólum verður fallegt handverk og ýmiskonar gómsætar kökur, t.d. jólasmákökur, bollur og tertur. Meira
24. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Búa til vandamál með lokun

„Með lokun hjá okkur er verið að skera niður þjónustu við konur á suðvesturhorninu,“ segir Gunnar Herbertsson, kvensjúkdómalæknir og sérfræðingur í þvaglekaaðgerðum kvenna á St. Meira
24. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 325 orð

Dvöldu erlendis og því sviptir bótum

Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Á þessu ári hefur komið í ljós að 226 manns sem höfðu staðfest að þeir væru í atvinnuleit á Íslandi voru í raun í útlöndum, en slíkt er ekki heimilt nema með sérstakri undanþágu. Meira
24. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 610 orð | 2 myndir

Einu sinni áður samið um greiðslu bóta

Fréttaskýring Egill Ólafsson egol@mbl. Meira
24. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Fleiri hjóla en áður í skóla og vinnu

Færri nota nú einkabílinn til að fara til og frá vinnu og færri grunnskólabörn eru keyrð í skólann en árin 2009 og 2008. Reiðhjól eru aftur á móti meira notuð en áður. Meira
24. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Flutningsgjöld jólapakka til stuðnings

Flutningsgjöld jólapakka með Landflutningum í ár renna óskipt til stuðnings Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur og Jólaaðstoð 2010. Meira
24. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Færðu Fjölskylduhjálp Íslands gjafir

„Við höfum verið að æfa okkur svolítið í því að hugsa um aðra, hugsa til annarra og þeirra sem hafa það ekki eins gott og við,“ segir Þórhildur Þorsteinsdóttir, aðstoðarleikskjólastjóri á Seljaborg. Meira
24. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Gagnrýni á stuttan tíma fyrir utankjörfundarkjör

Hjörtur J. Guðmundsson hjorturjg@mbl.is „Það hefur ekkert komið inn á borð hjá okkur núna vegna þessara kosninga sem segir auðvitað ekki neitt en slík mál hafa þó oft komið upp í kringum kosningar. Meira
24. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Garðar Pálsson

Garðar Pálsson, fyrrverandi skipherra hjá Landhelgisgæslunni, lést á Hrafnistu í Kópavogi sl. sunnudag, 21. nóvember, 88 ára að aldri. Hann fæddist á Ísafirði 22. mars 1922 og var sonur hjónanna Páls Hannessonar og Ástu Ingveldar Eyju Kristjánsdóttur. Meira
24. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Greitt til Torfastaða gegn ráðleggingum ríkislögmanns

Árið 2005 beitti Árni Magnússon, þáverandi félagsmálaráðherra, sér fyrir því að rúmlega 20 milljónir yrðu greiddar til ábúenda á Torfastöðum þrátt fyrir að ríkislögmaður teldi að ríkinu bæri engin skylda til að greiða þessa upphæð og þrátt fyrir að... Meira
24. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Handtekinn á leið úr landi

Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Tveir litháskir karlmenn sitja nú í gæsluvarðhaldi á Akureyri vegna rannsóknar á nokkrum innbrotum á Norðurlandi og víðar. Annar var handtekinn á Keflavíkurflugvelli á sunnudag þegar hann hugðist yfirgefa landið. Meira
24. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 414 orð | 1 mynd

Hanna fjallahótel í náttúruparadís upp af botni Lysefjord í Noregi

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Sigríður Sigþórsdóttir og samstarfsfólk hennar hjá Basalt arkitektum hf. hafa verið fengin til þess að hanna fjallahótel upp af Lysefjord skammt frá Stavanger í Noregi. Meira
24. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Heiðursgestur við vígslu í Abu Dhabi

Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, var í gærmorgun heiðursgestur við vígslu Masdar-tækniháskólans í Abu Dhabi. Meira
24. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Hætt að draga úr heimilissorpi

Sorpvísitalan er ekki enn farin að vísa upp á við til marks um bjartari tíð efnahagsmálum. Svipað magn af heimilissorpi berst nú til móttökustöðvar Sorpu frá mánuði til mánaðar eftir stöðugan samdrátt í rúm tvö ár. Meira
24. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 495 orð | 2 myndir

Kom ekki að kaupum úr Sjóði 9

Einar Örn Gíslason einarorn@mbl.is Árni M. Mathiesen, fyrrverandi fjármálaráðherra, segist hafa sagt fólki að hann hafi hvorki haft stöðu né þekkingu til þess að meta hversu miklu máli peningamarkaðssjóðir skiptu fyrir bankana. Meira
24. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Kraftur í kylfingum í Básum

Þó að tæpast sé hægt að leika golf á völlum landsins allan ársins hring er víða hægt að slá golfkúlur. Í Básum í Grafarholti er góð aðstaða til æfinga og hópur kylfinga mætir þangað reglulega, enda verður golf vinsælla með hverju árinu sem líður. Meira
24. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Kristinn

Aldrei of gamall til að gefa Eftir langan og strangan vinnudag getur verið gott að fara niður að Tjörninni og láta þreytuna líða úr sér meðan fuglunum er gefið... Meira
24. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Kvartar til umboðsmanns Alþingis

Heiðar Már Guðjónsson, fjárfestir, hefur sent kvörtun til umboðsmanns Alþingis vegna þess sem hann kallar ófagleg vinnubrögð Seðlabankans. Meira
24. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 127 orð

Ljósaganga í Reykjavík á baráttudegi

UNIFEM á Íslandi í samvinnu við mannréttindasamtök og kvennahreyfinguna á Íslandi, standa fyrir Ljósagöngu 25. nóvember í tilefni af alþjóðlegum degi gegn kynbundnu ofbeldi og 16 daga átaki gegn ofbeldi gegn konum sem hefst í kjölfarið. Meira
24. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 127 orð

MR í hættu vegna niðurskurðar

Félag kennara í Menntaskólanum í Reykjavík hefur sent frá sér ályktun þar sem lýst er áhyggjum af fyrirhuguðum niðurskurði til skólans í fjárlagafrumvarpi. Í ályktuninni segir m.a. Meira
24. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Nýr forseti lagadeild-ar HR

Guðmundur Sigurðsson, prófessor við lagadeild Háskólans í Reykjavík, hefur verið skipaður forseti lagadeildar skólans. Tekur hann við starfinu 1. janúar á næsta ári af Þórði S. Meira
24. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Ríkisborgararéttur ekki til sölu

Dómsmála- og mannréttindaráðuneytinu hafa að undanförnu borist fyrirspurnir frá útlöndum þar sem vísað er til sögusagna um að á Íslandi hafi verið samþykktar nýjar reglur um að mögulegt sé fyrir útlendinga að kaupa íslenskan ríkisborgararétt án þess að... Meira
24. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Rússneskra Íslandsvina minnst í MÍR

Á laugardag nk. kl. 16 efnir félagið MÍR, Menningartengsl Íslands og Rússlands, til fundar í félagsheimilinu að Hverfisgötu 105. Meira
24. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 65 orð

Salmonellusýking

Matvælastofnun hefur rökstuddan grun um að salmonella hafi greinst í einum kjúklingahópi Reykjagarðs. Reykjagarður hefur nú þegar innkallað afurðir með rekjanleikanúmerið 002-10-41-3-05 í varúðarskyni. Meira
24. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 70 orð

Samþykkti ekki kaup úr Sjóði 9

Árni M. Mathiesen, fyrrverandi fjármálaráðherra, sagði Lárusi Welding, sem þá var forstjóri Glitnis, að hann fengi „ekkert samþykki“ frá sér fyrir því að Glitnir keypti skuldabréf af Sjóði 9. Meira
24. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Síldin sótt upp í fjöru í Stykkishólmi

„Við fengum okkar afla við Stykkishólm, uppi í fjöru,“ segir Albert Sveinsson, skipstjóri á Faxa RE, skipi HB Granda. Faxi var í gær á leiðinni með 900 tonn af síld úr Breiðafirði til vinnslu á Vopnafirði. Meira
24. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 468 orð | 3 myndir

Skólar marki sér næringarstefnu

Baksviðs Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Skiptar skoðanir eru um gæði skólamáltíða og hvort sveitarfélögin eigi að greiða þær niður. Samtök iðnaðarins stóðu fyrir málþingi í gær, þar sem rætt var um kröfur til skólamáltíða. Meira
24. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 446 orð | 1 mynd

Skurðþjónusta við konur skorin niður

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is „Með lokun hjá okkur er verið að skera niður þjónustu við konur á suðvesturhorninu,“ segir Gunnar Herbertsson, kvensjúkdómalæknir og sérfræðingur í þvaglekaaðgerðum kvenna á St. Meira
24. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 72 orð

Sumir gætu misst allar vaxtabætur

Vaxtabætur verða ekki greiddar til fólks á næsta ári nema það hafi raunverulega greitt vexti af fasteignalánum. Þetta þýðir að fólk sem er með fasteignalán í frystingu eða vanskilum getur misst vaxtabætur á næsta ári. Meira
24. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Sögðu að innbrotum hefði fjölgað þegar þeim fækkaði í raun

Í tölvupósti sem Sjóvá sendi viðskiptavinum sínum í gær og bauð þeim sem eru í Stofni ókeypis námskeið í nágrannavörslu, kom fram að innbrotum á höfuðborgarsvæðinu hefði fjölgað síðastliðið ár. Meira
24. nóvember 2010 | Erlendar fréttir | 957 orð | 5 myndir

Taldir vilja knýja Bandaríkjamenn að samningaborðinu

Fréttaskýring Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Margir fréttaskýrendur telja að markmið ráðamannanna í Norður-Kóreu með stórskotaárás á suðurkóresku eyjuna Yeonpyeong í gær sé að knýja Bandaríkjastjórn til að fallast á viðræður um friðarsamning. Meira
24. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 408 orð | 1 mynd

Um 60 manns sagt upp vegna flutnings

Hjörtur J. Guðmundsson hjorturjg@mbl.is Samkomulag var formlega undirritað í Þjóðmenningarhúsinu í gær um flutning á málefnum fatlaðra frá ríkinu og til sveitarfélaganna. Meira
24. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Um margt gölluð og ófullkomin lög

Nefnd á vegum efnahags- og viðskiptaráðuneytis hefur komist að þeirri niðurstöðu að kaup Nautilus Fisheries Ltd. á 43,75% hlut í útgerðarfélaginu Stormur Seafood brjóti ekki í bága við ákvæði laga um erlenda fjárfestingu í sjávarútvegi. Meira
24. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 356 orð | 1 mynd

Vanskilin aukast

„Þetta eru sömu hópar og við höfum verið að sjá koma til okkar svo þetta kemur okkur ekki mikið á óvart,“ segir Svanborg Sigmarsdóttir, upplýsingafulltrúi embættis umboðsmanns skuldara. Meira
24. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 252 orð | 1 mynd

Verða að vera í skilum

Frumvarp fjármálaráðherra um ráðstafanir í ríkisfjármálum gerir ráð fyrir að ekki verði greiddar vaxtabætur af húsnæðislánum nema fólk hafi greitt vexti af lánunum. Meira
24. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Öflug dönsk herþyrla í heimsókn

Íslendingurinn Þorleifur Jónsson, flugvirki, er í áhöfn nýrrar þyrlu danska flughersins sem kom í gær í heimsókn til Íslands. Þyrlan þykir ein fullkomnasta björgunarþyrla á Norður-Atlantshafi. Meira

Ritstjórnargreinar

24. nóvember 2010 | Staksteinar | 222 orð | 1 mynd

Gruggið sest, myndin skýrist

Jón Magnússon, fyrrverandi alþingismaður, er einn snarpasti bloggari landsins. Hann skrifar svo: Írar sækja um billjón evra neyðaraðstoð frá Evrópusambandinu og Alþjóðagjaldeyrissjóðnum vegna þess að þeir tóku ábyrgð á írskum bönkum í lok september... Meira
24. nóvember 2010 | Leiðarar | 282 orð

Hvað er í pakkanum?

Evrukrísur eru góðar krísur því við munum nota þær til að safna völdum til Brussel, sagði Delors Meira
24. nóvember 2010 | Leiðarar | 320 orð

Rannsókn fjárglæpa

Fréttir frá Bandaríkjunum sýna að víðar er gengið hart fram til að afla upplýsinga Meira

Menning

24. nóvember 2010 | Fólk í fréttum | 34 orð | 1 mynd

Anna Mjöll gefur út jólaplötu

Anna Mjöll Ólafsdóttir söngkona, sem gerir út frá LA, hefur gefið út djassaða jólaplötu undir heitinu Christmas Jazzmaz. Heitt er í jólakolunum eins og sjá má á þessu funheita en um leið svellkalda... Meira
24. nóvember 2010 | Kvikmyndir | 287 orð | 2 myndir

Áhugaverð framsetning á endurteknu efni

Bandarísk heimildarmynd. Leikstjórn: Charles Ferguson. Handrit: Charles Ferguson, Chad Beck og Adam Bolt. Sögumaður: Matt Damon. Meira
24. nóvember 2010 | Bókmenntir | 80 orð | 1 mynd

„Bach-að“ í Borgarfirði

Um árabil hefur Tónlistarfélag Borgarfjarðar efnt til tónleika við upphaf aðventu. Að þessu sinni er dagskráin í Reykholtskirkju á morgun, fimmtudag, klukkan 20 nokkuð óvenjuleg. Hún ber yfirskriftina „Eruð þið búin að Bach-a fyrir jólin? Meira
24. nóvember 2010 | Fólk í fréttum | 344 orð | 1 mynd

„Hér er ekki verið að syngja um neitt léttmeti“

Jóhann Friðgeir Valdimarsson gefur út nýja plötu núna fyrir jólin sem nefnist Sacred Arias . Platan kemur ekki aðeins út hér heldur einnig bæði í Skandinavíu og Þýskalandi. Meira
24. nóvember 2010 | Fólk í fréttum | 104 orð | 1 mynd

Benni Hemm Hemm með tónleika 11. des.

* Fjórða breiðskífa Benna Hemm Hemm kemur út hjá Kimi Records í lok nóvember. Hún nefnist Skot og inniheldur 10 ný lög. Í tilefni af þessari útgáfu mun Benedikt gera sér ferð á klakann til að halda útgáfutónleika, eins og hefð segir til um. Meira
24. nóvember 2010 | Kvikmyndir | 81 orð | 1 mynd

Bernal leikur Duran

Mexíkóski leikarinn Gael García Bernal hefur tekið að sér hlutverk hnefaleikakappans Robertos Durans í væntanlegri kvikmynd um þann fimmfalda heimsmeistara. Kvikmyndin mun heita Hands of Stone , eða Hendur úr steini. Meira
24. nóvember 2010 | Tónlist | 89 orð | 1 mynd

Boyle skákar Elvis og Madonnu

Ný plata skosku söngkonunnar Susan Boyle, The Gift , fór beint í efsta sæti bandaríska og breska plötulistans fyrstu vikuna eftir útgáfu og er það öðru sinni því fyrsta plata hennar, I Dreamed A Dream , gerði það einnig í fyrra. Meira
24. nóvember 2010 | Bókmenntir | 797 orð | 3 myndir

Bráðskemmtilegur aldarspegill

Árni Bergmann skráði JPV útgáfa 2010. 292 bls. Meira
24. nóvember 2010 | Kvikmyndir | 46 orð | 1 mynd

Buffy á hvíta tjaldið

Vampírubaninn Buffy er væntanlegur á hvíta tjaldið á ný og er það kvikmyndafyrirtækið Warner sem stendur á bak við þá framleiðslu. Meira
24. nóvember 2010 | Tónlist | 510 orð | 1 mynd

Eru allt krefjandi verk

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl. Meira
24. nóvember 2010 | Bókmenntir | 84 orð | 1 mynd

Fyrsta ljóðabók Waits

Bandaríski tónlistarmaðurinn Tom Waits sendir í mars á næsta ári frá sér sína fyrstu ljóðabók, Hard Ground, á vegum University of Texas Press. Meira
24. nóvember 2010 | Fólk í fréttum | 78 orð | 1 mynd

Glæsilegur safnkassi með Spilverkinu

* Safnkassi með öllum plötum Spilverks þjóðanna kemur út 13. desember. Mun hann innihalda allar plötur þessarar merku sveitar, ásamt aukaplötunni Pobeda sem inniheldur gamlar tónleikaupptökur og upptökur úr sjónvarpsþáttum og fleira. Meira
24. nóvember 2010 | Tónlist | 790 orð | 2 myndir

Hljóðritað upp á gamla mátann í höfuðvígi kántrísins

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Tónlistarmaðurinn Karl Henry, Kalli, sendi nýverið frá sér aðra breiðskífu sína, Last Train Home , en það er Smekkleysa sem gefur plötuna út. Meira
24. nóvember 2010 | Fólk í fréttum | 128 orð | 1 mynd

Íslandsvinir með tónleika á Faktorý

* Bandarísku tónlistarmennirnir Tom Brosseau og Gregory & the Hawk leika á Faktorý, gamla Grand Rokk, á Smiðjustíg 6, miðvikudaginn 1. desember ásamt Mr. Sillu. Hér er á ferð heimsókn Íslandsvina sem m.a. Meira
24. nóvember 2010 | Bókmenntir | 297 orð | 3 myndir

Kaldhæðni örlaganna

Eftir Óskar Magnússon JPV-útgáfa, 2010. 160 bls. Meira
24. nóvember 2010 | Bókmenntir | 76 orð | 1 mynd

Lesa upp úr glæpasögum

Árlegt glæpakvöld Hins íslenska glæpafélags verður haldið á Gallery-bar 46, Hverfisgötu 46, annað kvöld, fimmtudagskvöld, undir yfirskriftinni Fláræði á fimmtudegi. Húsið verður opnað klukkan 20 en dagskrá hefst kl. 20.30. Eddi Lár. Meira
24. nóvember 2010 | Fólk í fréttum | 47 orð | 1 mynd

Listamenn í jóladagatali Norræna hússins

29. nóvember nk. verður tilkynnt hvaða listamenn taka þátt í jóladagatali Norræna hússins í ár, 1.-23. desember. Meira
24. nóvember 2010 | Myndlist | 41 orð | 1 mynd

Málþing haldið um W.G. Collingwood

27. nóvember nk., kl. 13-15, verður haldið málþing í Þjóðminjasafni Íslands í tengslum við sýningu Einars Fals Ingólfssonar, Sögustaðir – í fótspor W.G. Collingwoods, og samnefnda bók. Meira
24. nóvember 2010 | Fólk í fréttum | 606 orð | 2 myndir

Menningarlífið í kreppunni

Merkilegt hvað Þráinn nær alltaf að vera innilegur og hlýr innan um alla brandarana og húmorinn. Meira
24. nóvember 2010 | Tónlist | 79 orð | 1 mynd

Minnast Einars Kristjánssonar

Í dag, miðvikudag, minnist Leikminjasafn Íslands aldarafmælis Einars Kristjánssonar óperusöngvara, í samvinnu við Söngskólann í Reykjavík. Athöfnin fer fram í sal Söngskólans, Snorrabúð, Snorrabraut 54, klukkan 17. Meira
24. nóvember 2010 | Menningarlíf | 81 orð | 1 mynd

Rithöfundar á Austurlandi

Hin árlega rithöfundalest æðir um Austurland: Vopnafjörð, Hérað og Seyðisfjörð, dagana 26.-28. nóvember. Lesið verður í Miklagarði á Vopnafirði á föstudagskvöld kl. 20.30, á laugardag á Skriðuklaustri kl. 15 og á Seyðisfirði verður lesið á Skaftfelli... Meira
24. nóvember 2010 | Tónlist | 308 orð | 2 myndir

Selma sveitasöngkona góð er

Geimsteinn 2010 Meira
24. nóvember 2010 | Leiklist | 560 orð | 2 myndir

Séð og heyrt-stjörnur á svið

Börkur Gunnarsson borkur@mbl. Meira
24. nóvember 2010 | Fólk í fréttum | 52 orð | 1 mynd

Sheen lögsækir Capri

Bandaríski leikarinn Charlie Sheen hyggst lögsækja klámmyndaleikkonuna Capri Anderson fyrir fjárkúgun. Anderson var með Sheen á hótelherbergi þegar lögregla var kölluð til vegna óláta og sagði hún þá að Sheen hefði haldið sér fanginni. Meira
24. nóvember 2010 | Bókmenntir | 80 orð | 1 mynd

Steinninn til Önnu S. Björnsdóttur

Um liðna helgi var Steinninn, heiðursviðurkenning Ritlistarhóps Kópavogs, veittur í fimmta sinn við athöfn í Tónlistarsafni Íslands. Að þessu sinni varð Anna S. Björnsdóttir ljóðskáld heiðursins aðnjótandi. Meira
24. nóvember 2010 | Tónlist | 252 orð | 2 myndir

Stórkostleg rokkplata

Það hefur verið unun að fylgjast með Agent Fresco vaxa og dafna síðan hún vann Músíktilraunir með glans fyrir tveimur og hálfu ári. Meira
24. nóvember 2010 | Bókmenntir | 379 orð | 3 myndir

Undir járnhæl ástarinnar

Eftir Sigurjón Magnússon. Bókaforlagið Bjartur 2010. 327 bls. Meira
24. nóvember 2010 | Tónlist | 127 orð | 1 mynd

Viðra ný lög á tónleikum

„Það er mikilvægt að koma fram og minna á sig. Það er önnur orka í því að spila fyrir framan fólk en heima í stofu,“ segir Sunna Gunnlaugsdóttir djasspíanisti en tríó hennar leikur í Risinu, Tryggvagötu 20, í kvöld, miðvikudag. Meira
24. nóvember 2010 | Fjölmiðlar | 282 orð | 1 mynd

Þegar ég varð Stormur

Einar Kárason rithöfundur lauk fyrir nokkrum dögum að lesa bók sína Storm í Ríkisútvarpinu. Þar sem ég hafði misst af mörgum lestrum ákvað ég að endurnýja kynnin við Storminn með því að hlusta á söguna á netinu. Meira
24. nóvember 2010 | Kvikmyndir | 287 orð | 2 myndir

Þær komu glorsoltnar utan úr geimnum

Leikstjórar: Colin og Greg Strause. Aðalleikarar: Eric Balfour, Scottie Thompson, Brittany Daniel, Donald Faison. Bandarísk. 95 mín. 2010. Meira

Umræðan

24. nóvember 2010 | Aðsent efni | 291 orð | 1 mynd

Að semja stjórnarskrá

Eftir Ragnar Jónsson: "Hinn 27. nóvember næstkomandi á að kjósa 25 einstaklinga á stjórnlagaþing til þess að semja nýja íslenska stjórnarskrá." Meira
24. nóvember 2010 | Bréf til blaðsins | 452 orð | 1 mynd

Að slá skjaldborg um réttlætið, það er menningin íslenska þjóð

Frá Erlingi Garðari Jónassyni: "Velferðarumræðan ruglar sjáanlega vel meinandi fólk í umhverfi íslenskra stjórnvalda nú um daga. Þá er gott að upplifa björt minningabrot úr lífsstritinu og þiggja góð ráð frá vitrum þjóðskáldum og samferðamönnum." Meira
24. nóvember 2010 | Aðsent efni | 696 orð | 1 mynd

Engan hringlandahátt

Eftir Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur: "Málið þarf því að klára, á endanum með aðkomu þjóðarinnar, og hætta að tala um það í viðtengingarhætti." Meira
24. nóvember 2010 | Aðsent efni | 732 orð | 1 mynd

Er kirkjan lífsskoðunarhópur?

Eftir Ólaf Þ. Hallgrímsson: "Kirkja Krists má vissulega kallast lífsskoðunarhópur, en aðeins í jákvæðum skilningi. Hún er óaðskiljanlegur hluti af lífi okkar og menningu." Meira
24. nóvember 2010 | Aðsent efni | 253 orð | 1 mynd

Ég þori, get og vil

Eftir Ragnheiði Davíðsdóttur: "Allt frá því ég sat námskeið í stjórnlagafræðum í Lögregluskóla ríkisins og síðar í HÍ hef ég haft mikinn áhuga á stjórnarskrá Íslenska lýðveldisins. Það var því ekki erfið ákvörðun að taka þegar mér bauðst að gefa kost á mér til setu á Stjórnlagaþingi." Meira
24. nóvember 2010 | Bréf til blaðsins | 293 orð

Furðuleg nýting atkvæða

Frá Sigurði Frey Sigurðarsyni: "Um daginn var borinn út póstur til kjósenda vegna stjórnlagaþings. Eitt atriði sem var fjallað um í póstinum var hvernig atkvæðum kjósenda væri varið." Meira
24. nóvember 2010 | Aðsent efni | 316 orð | 1 mynd

Hverju þarf að breyta í stjórnarskránni?

Eftir Maríu Ágústsdóttur: "Samkvæmt lögum um stjórnlagaþing sem samþykkt voru í júní í sumar (nr. 90/2010) á þingið einkum að fjalla um átta viðfangsefni (3. gr.)." Meira
24. nóvember 2010 | Aðsent efni | 1089 orð | 1 mynd

Landsdómsmálið

Eftir Sigurð Kára Kristjánsson: "Hver sem niðurstaðan verður er ljóst að enginn maður á að þurfa að þola þá meðferð sem Geir H. Haarde hefur þurft að sæta á upphafsstigum landsdómsmálsins sem framundan er." Meira
24. nóvember 2010 | Aðsent efni | 773 orð | 1 mynd

Snjóframleiðsla í Bláfjöllum þolir ekki bið

Eftir Steinunni Sæmundsdóttur: "Það liti ekki vel út fyrir höfuðborgarbúa ef sundlaugarnar væru allar vatnslausar og það þyrfti að sækja norður yfir heiðar til að komast í sund." Meira
24. nóvember 2010 | Aðsent efni | 295 orð | 1 mynd

Stjórnarskrá Íslands, hvað á hún eiginlega að fjalla um?

Eftir Ágúst Alfreð Snæbjörnsson: "Stjórnarskráin á, að mínu mati, að vera stefnumótandi plagg til langs tíma. Hana á að hafa að leiðarljósi fyrir þjóðina." Meira
24. nóvember 2010 | Aðsent efni | 311 orð | 1 mynd

Stjórnlagaþingið – spegilmynd þjóðar

Eftir Bolla Héðinsson: "Það skiptir okkur öll máli að stjórnlagaþingið takist vel. Þetta er í fyrsta sinn sem almenningi býðst tækifæri til að hafa milliliðalaus áhrif á hvernig hátti stjórnarfari á Íslandi." Meira
24. nóvember 2010 | Pistlar | 480 orð | 1 mynd

Styttist í kosningar

Á laugardaginn gengur þjóðin til kosninga til stjórnlagaþings í fyrsta skipti. Hvernig sem sú vinna fer þá er þetta sögulegur atburður, rétt eins og þeir atburðir sem urðu fyrir tveimur árum og leiddu til þess að þessar kosningar eru nú orðnar... Meira
24. nóvember 2010 | Aðsent efni | 612 orð | 1 mynd

Trúarbragðafræðsla í Evrópu

Eftir Halldór Reynisson: "Hér er fjallað um álitsgerðir Evrópuráðsins og fleiri stofnana um hlutverk trúarbragðafræðslu í fjölhyggjusamfélagi" Meira
24. nóvember 2010 | Velvakandi | 161 orð | 1 mynd

Velvakandi

Kosningar: Hver má aðstoða fatlaða/blinda/mállausa? Framundan eru kosningar til stjórnlagaþings, en ég má ekki aðstoða eiginmann minn í kjörklefanum þó að ég viti, miklu betur en nokkur annar, nákvæmlega hvað hann vill kjósa. Meira
24. nóvember 2010 | Aðsent efni | 510 orð | 1 mynd

Viðræðum slitið um kaup Sjóvár

Eftir Heiðar Guðjónsson: "Ef fjárfestar geta búist við slíkum vinnubrögðum, jafnvel á æðstu stöðum stjórnsýslunnar, er hæpið að margir hafi hug á að láta til sín taka í uppbyggingu hagkerfisins." Meira
24. nóvember 2010 | Aðsent efni | 311 orð | 1 mynd

Vörum okkur á óskalistum

Eftir Ingu Lind Karlsdóttur: "Það er gaman að vera í framboði. Þá hafa ótrúlega margir samband og benda á hitt og þetta sem betur mætti fara. Aldrei hef ég fengið eins marga tölvupósta á einum mánuði. Upp á síðkastið hefur póstum frá ýmsum hagsmunasamtökum fjölgað verulega." Meira

Minningargreinar

24. nóvember 2010 | Minningargreinar | 532 orð | 1 mynd

Alfreð Bjarnason

Alfreð Bjarnason fæddist í Reykjavík 12. september 1928. Hann lést á Landspítalanum 5. nóvember sl. Foreldrar hans voru Sigríður Einarsdóttir, f. 3. sept. 1900, d. 4. maí 1972, og Bjarni Guðmundsson, f. 7. feb. 1896, d. 24. júní 1965. Meira  Kaupa minningabók
24. nóvember 2010 | Minningargreinar | 589 orð | 1 mynd

Baird Bardason

Baird M. Bardason M.D. var fæddur í Seattle 28. október 1926. Hann lést í Seattle í Bandaríkjunum 28. október 2010. Hann lést af völdum slyss sem hann varð fyrir sl. sumar. Foreldar Bairds voru Otto og Gertrute Bardason. Gertrute var af sænskum ættum. Meira  Kaupa minningabók
24. nóvember 2010 | Minningargreinar | 1100 orð | 1 mynd

Birgir Örn Lárusson

Birgir Örn Lárusson fæddist í Reykjavík 17. október 1979. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu 14. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans eru Lárus Geir Brandsson, f. 7. desember 1956 í Vestmannaeyjum, og Ingibjörg Marinósdóttir, f. 13. Meira  Kaupa minningabók
24. nóvember 2010 | Minningargreinar | 576 orð | 1 mynd

Jóhann Árnason og Dagbjört Þóra Tryggvadóttir

Jóhann Árnason, húsasmíðameistari og byggingafræðingur, fæddist í Keflavík 23. janúar 1985. Dagbjört Þóra Tryggvadóttir byggingafræðingur fæddist á Ísafirði 20. janúar 1976. Þau létust af slysförum í Tyrklandi 20. október 2010. Meira  Kaupa minningabók
24. nóvember 2010 | Minningargreinar | 731 orð | 1 mynd

Margrét Jónína Jóhannsdóttir

Margrét Jónína Jóhannsdóttir, húsmóðir og verslunarmaður, fæddist á Siglufirði 10. ágúst 1928. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Fjallabyggðar, Siglufirði, 9. nóvember 2010. Útför Margrétar Jónínu fór fram frá Siglufjarðarkirkju 20. nóvember 2010. Jarðsett var í Ólafsfjarðarkirkjugarði. Meira  Kaupa minningabók
24. nóvember 2010 | Minningargreinar | 4217 orð | 1 mynd

Pétur Magnús Birgisson

Pétur Magnús Birgisson fæddist í Reykjavík 29. október 1951. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 15. nóvember 2010. Foreldrar hans eru Ólöf Guðleifsdóttir saumakona, f. 3. desember 1927, og Birgir Guðmundsson sjómaður, f. 19. maí 1922, d. 17. Meira  Kaupa minningabók
24. nóvember 2010 | Minningargreinar | 580 orð | 1 mynd

Ragnar Björnsson

Ragnar Björnsson fæddist í Veturhúsum á Jökuldalsheiði 30. mars 1918. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 9. nóvember 2010. Útför Ragnars fór fram frá Hafnarfjarðarkirkju 19. nóvember 2010. Meira  Kaupa minningabók
24. nóvember 2010 | Minningargreinar | 705 orð | 1 mynd

Soffía Sigurðardóttir

Soffía Sigurðardóttir frá Kúfhól í Austur-Landeyjum fæddist 8. júní 1932. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Hrafnistu í Kópavogi 15. nóvember sl. Foreldrar hennar voru Guðríður Ólafsdóttir og Sigurður Þorsteinsson. Systkini: Iðunn Ingibjörg, f. 1921, d. Meira  Kaupa minningabók
24. nóvember 2010 | Minningargreinar | 442 orð | 1 mynd

Sveininna Ásta Bjarkadóttir

Sveininna Ásta Bjarkadóttir fæddist á Siglufirði 12. apríl 1949. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja 22. október 2010. Jarðarför Sveininnu Ástu fór fram frá Landakirkju í Vestmannaeyjum 13. nóvember 2010. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

24. nóvember 2010 | Viðskiptafréttir | 599 orð | 2 myndir

Enn þarf að bíða eftir því að landið taki að rísa

Örn Arnarson ornarnar@mbl.is Þjóðhagsspá Hagstofunnar sem birt var í gær gefur lítið tilefni til lúðrablásturs. Gert er ráð fyrir að landsframleiðsla dragist saman um 3% á þessu ári og að hagvöxtur verði aðeins 1,9% á því næsta og 2,9% árið 2012. Meira
24. nóvember 2010 | Viðskiptafréttir | 35 orð

Hækkun á markaði

Skuldabréfavísitala GAMMA hækkaði um 0,32 prósent í viðskiptum gærdagsins. Verðtryggði hluti hennar hækkaði um 0,35 prósent og sá óverðtryggði um 0,26 prósent. Velta var fremur lítil á skuldabréfamarkaði í gær, eða rúmir 5,2 milljarðar. bjarni@mbl. Meira
24. nóvember 2010 | Viðskiptafréttir | 398 orð | 2 myndir

Smithætta enn til staðar

Fréttaskýring Örn Arnarson ornarnar@mbl.is Neyðaraðstoð Evrópusambandsins og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins handa írskum stjórnvöldum hefur ekki orðið til þess að lægja öldurnar á fjármálamörkuðum. Meira

Daglegt líf

24. nóvember 2010 | Daglegt líf | 213 orð | 1 mynd

Barnaföt til sölu í bílskúrnum

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl. Meira
24. nóvember 2010 | Daglegt líf | 786 orð | 4 myndir

Birta er öðruvísi og mætir fordómum

Kettir sem eru ekki eins og fjöldinn mæta ekki síður fordómum en fólk sem lítur öðruvísi út en flestir. Belinda Theriault skrifaði bók um köttinn sinn Birtu og baráttu hennar fyrir að vera tekin inn í hóp hinna kattanna sem dæma hana. Meira
24. nóvember 2010 | Daglegt líf | 248 orð | 1 mynd

Breytti Englajólum í tónverk

„Þetta árið eru Englajól eftir Guðrúnu Helgadóttur uppáhaldsjólasagan hjá mér, en það kemur til af því að ég samdi nýlega tónverk byggt á sögunni,“ segir Elín Gunnlaugsdóttir tónskáld en tónverkið verður frumflutt 5. Meira
24. nóvember 2010 | Daglegt líf | 154 orð | 1 mynd

Friðrik syngur Elvis í Salnum

Þeir sem halda upp á Elvis Presley ættu að leggja leið sína í Salinn í Kópavogi í kvöld eða annað kvöld þar sem söngvarinn Friðrik Ómar Hjörleifsson flytur lög kóngsins. Meira
24. nóvember 2010 | Daglegt líf | 117 orð | 1 mynd

...kynnist frambjóðendum

Kosning til stjórnlagaþings fer fram næstkomandi laugardag. Það er ekki seinna vænna að fara að kynna sér þá 522 einstaklinga sem í framboði eru. Meira
24. nóvember 2010 | Daglegt líf | 193 orð | 1 mynd

Sætt og sykrað

Þeir sem vilja láta bræða hjarta sitt ættu að fara inn á vefsíðuna babyanimalz.com. Eins og nafn vefsíðunnar gefur til kynna er þar hægt að skoða myndir af afkvæmum hinna ýmsu dýrategunda. Meira

Fastir þættir

24. nóvember 2010 | Í dag | 214 orð

Af yrkingum á fésbók

Hallmundur Kristinsson setti inn vísu á fésbókina: Þá er að skrifa á þennan stað. Þannig er innlegg vort; mig langar að sjá hverjum líkar það: Langt síðan ég hef ort! Meira
24. nóvember 2010 | Árnað heilla | 193 orð | 1 mynd

„Mér er skemmt“

„Ég hef sjaldan fengið eins góð viðbrögð,“ segir Einar Kárason um nýútkomna bók sína Mér er skemmt , en hann fagnar 55 ára afmælinu með sínum nánustu í dag. Meira
24. nóvember 2010 | Fastir þættir | 157 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Prófessor Muller. Norður &spade;105 &heart;43 ⋄K1094 &klubs;ÁDG52 Vestur Austur &spade;9762 &spade;D843 &heart;8 &heart;K1062 ⋄72 ⋄ÁG6 &klubs;97643 &klubs;108 Suður &spade;ÁKG &heart;ÁDG975 ⋄853 &klubs;K Suður spilar 3G. Meira
24. nóvember 2010 | Fastir þættir | 88 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Guðmundarmótið að hefjast í Gullsmára Spilað var á 15 borðum í Gullsmára mánudaginn 22. nóvember. Úrslit í N/S Samúel Guðmundss. – Jón Hanness. 329 Þorsteinn Laufdal – Páll Ólason 299 Björn Árnas. – Auðunn Guðmundss. Meira
24. nóvember 2010 | Í dag | 25 orð | 1 mynd

Hlutavelta

Vinkonurnar Sara, Linda, Birta og Ragnheiður héldu tombólu við verslun Samkaupa við Hlíðarbraut á Akureyri. Þær söfnuðu 2.531 krónu, sem þær styrktu Rauða krossinn... Meira
24. nóvember 2010 | Í dag | 22 orð

Orð dagsins: „Á því munu allir þekkja, að þér eruð mínir...

Orð dagsins: „Á því munu allir þekkja, að þér eruð mínir lærisveinar, ef þér berið elsku hver til annars.“ (Jh. 13, 35. Meira
24. nóvember 2010 | Fastir þættir | 137 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 g6 3. c4 Da5 4. Rc3 d6 5. d4 Bg4 6. dxc5 dxc5 7. Dd5 Rc6 8. Re5 Rxe5 9. Dxe5 f6 10. Dg3 Bd7 11. Bd2 Bh6 12. f4 e6 13. 0-0-0 0-0-0 14. Df2 Dc7 15. g3 Re7 16. Be3 g5 17. Bxc5 gxf4 18. Kb1 Bc6 19. Bh3 f5 20. Bxa7 De5 21. Dc5 Bg7 22. Meira
24. nóvember 2010 | Fastir þættir | 317 orð

Víkverjiskrifar

Yfirburðir forustuliðanna í spænska boltanum eiga sér vart hliðstæðu. Á Englandi lenda nokkurn veginn sömu fjögur liðin á toppnum ár eftir ár, en efsta deildin þar er þó jafnari en sú spænska. Meira
24. nóvember 2010 | Í dag | 168 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

24. nóvember 1965 Jóhann Löve, 30 ára lögreglumaður, fannst suður af Skjaldbreiði eftir að fjögur hundruð manns höfðu leitað að honum í sextíu klukkustundir. Hann hafði verið á rjúpnaveiðum með félögum sínum en villst í vonskuveðri. Meira

Íþróttir

24. nóvember 2010 | Íþróttir | 298 orð | 1 mynd

„Fjölskyldan með forgang á fótboltann“

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Sölvi Geir Ottesen verður fjarri góðu gamni þegar samherjar hans í FC Köbenhavn mæta rússneska liðinu Rubin austur í Kazan síðdegis í dag. Meira
24. nóvember 2010 | Íþróttir | 484 orð | 3 myndir

„Höfum tekið að okkur alla vinnu“

Viðtal Kristján Jónsson kris@mbl.is „Ég hef séð nokkur þýsk lið spila í gegnum tíðina og yfirleitt eru þetta stórir og sterkir leikmenn. Það má búast við því að við mætum þannig andstæðingum. Meira
24. nóvember 2010 | Íþróttir | 718 orð | 2 myndir

„Stefni aftur út í atvinnumennskuna“

Viðtal Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Hinn 22 ára gamli leikstjórnandi HK-liðsins í handbolta, Ólafur Bjarki Ragnarsson, hefur farið mikinn með Kópavogsliðinu á tímabilinu og á stærstan þátt í óvæntri velgengni liðsins í N1-deildinni. Meira
24. nóvember 2010 | Íþróttir | 235 orð

Bjarnarmenn unnu í framlengingu

SA-Víkingar klúðruðu illilega möguleika sínum á að komast á toppinn í íshokkídeildinni í gær því liðið glutraði góðri stöðu gegn Birninum niður í tap í framlengingu, 4:3, í Skautahöllinni á Akureyri. Meira
24. nóvember 2010 | Íþróttir | 424 orð | 2 myndir

Dýrkeypt ferð Arsenal til Portúgals

Meistaradeildin Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Allt sem gat farið úrskeiðis fór úrskeiðis hjá Arsenal á lokakaflanum gegn Braga í Portúgal í gærkvöld. Meira
24. nóvember 2010 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Evrópukeppni bikarhafa Dregið til 16-liða úrslita kvenna: Lugi (Svíþjóð)...

Evrópukeppni bikarhafa Dregið til 16-liða úrslita kvenna: Lugi (Svíþjóð) – Tertnes (Noregi) Blomberg-Lippe (Þýskal.) – Fram Metz (Frakkl. Meira
24. nóvember 2010 | Íþróttir | 282 orð | 1 mynd

Fatlaðir í fyrsta sinn á EM ófatlaðra

Ívar Benediktsson iben@mbl.is Fimm íslenskir sundmenn taka þátt í Evrópumeistaramótinu í sundi í 25 metra laug sem hefst í Eindhoven í Hollandi í fyrramálið og lýkur á sunnudag. Meira
24. nóvember 2010 | Íþróttir | 427 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Wayne Rooney segir að sögusagnir í enskum fjölmiðlum um að hann hafi samið að nýju við Manchester United til að hækka kaupverð sitt fyrir félagið eigi ekki við nein rök að styðjast. Meira
24. nóvember 2010 | Íþróttir | 192 orð | 1 mynd

Gunnar Steinn góður með liði Drott

Gunnar Steinn Jónsson átti stærstan þátt í að tryggja sænska liðinu Drott sigur á svissneska liðinu Pfadi Winterthur í fyrri viðueign liðanna í 32-liða úrslitum Evrópukeppni bikarhafa í handknattleik. Meira
24. nóvember 2010 | Íþróttir | 27 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, N1-deildin: Ásvellir: Haukar &ndash...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, N1-deildin: Ásvellir: Haukar – Valur 19.30 KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, N1-deildin: Njarðvík: Njarðvík – Snæfell 19. Meira
24. nóvember 2010 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

Íslandsmót karla SA Víkingar – Björninn 3:4 Mörk/stoðsendingar SA...

Íslandsmót karla SA Víkingar – Björninn 3:4 Mörk/stoðsendingar SA: Jón Benedikt Gíslason 1/0, Björn Már Jakobsson 1/0, Andri Mikaelsson 1/0, Sigurður Sveinn Sigurðsson 0/1, Sigurður Reynisson 0/1, Jóhann Már Leifsson 0/1. Meira
24. nóvember 2010 | Íþróttir | 244 orð

Íslenskir dómarar ekki til Skotlands

Félag deildadómara á Íslandi sendi í gær frá sér yfirlýsingu vegna beiðni frá skoska knattspyrnusambandinu um dómgæslu í Skotlandi um næstu helgi. Meira
24. nóvember 2010 | Íþróttir | 121 orð | 2 myndir

Karen Knútsdóttir

Karen Knútsdóttir er tvítug að aldri og spilar stöðu leikstjórnanda í íslenska landsliðinu í handknattleik sem tekur þátt í úrslitakeppni Evrópumóts kvenna í Danmörku í desember. Meira
24. nóvember 2010 | Íþróttir | 85 orð

Kvennaboltinn skorinn af

Forráðamenn danska félagsins KIF Kolding hafa ákveðið að gefa kvennalið félagsins í handknattleik upp á bátinn. Ástæðan er sparnaður en mikið tap er á rekstri handknattleiksliða félagsins. Meira
24. nóvember 2010 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Källmann settur stóllinn fyrir dyrnar

Það er ekki bara íslensku markverðirnir Björgvin Páll Gústavsson og Hreiðar Levy Guðmundsson sem ekki fá leyfi frá félagsliðum sínum til þess að leika með landsliðinu í næsta mánuði. Meira
24. nóvember 2010 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Lítill áhugi fyrir norska landsliðinu

Þrátt fyrir gott gengi norska kvennalandsliðsins í handknattleik síðustu árin þá vantar nokkuð upp á að Norðmenn hafi áhuga á að styðja liðið á EM sem fram fer á þeirra eigin heimavelli í næsta mánuði. Um helmingur þeirra 60. Meira
24. nóvember 2010 | Íþróttir | 192 orð | 1 mynd

Matthíasi líst vel á lið Colchester

Kristján Jónsson kris@mbl.is Talsverðar líkur eru á því að Ísfirðingurinn og fyrirliði FH, Matthías Vilhjálmsson, muni leika með Colchester United næstu mánuðina í 2. deild ensku knattspyrnunnar. Meira
24. nóvember 2010 | Íþróttir | 300 orð | 1 mynd

Meistaradeild Evrópu E-RIÐILL: Roma – Bayern München 3:2 Marco...

Meistaradeild Evrópu E-RIÐILL: Roma – Bayern München 3:2 Marco Borriello 49., Daniele De Rossi 81., Francesco Totti 84. – Mario Gomez 33., 39. Basel – CFR Cluj 1:0 Federico Almerares 15. Meira
24. nóvember 2010 | Íþróttir | 38 orð | 1 mynd

NBA-deildin Atlanta – Boston 76:99 Miami – Indiana 77:93...

NBA-deildin Atlanta – Boston 76:99 Miami – Indiana 77:93 Oklahoma City – Minnesota 117:107 Houston – Phoenix 116:123 San Antonio – Orlando 106:97 Utah – Sacramento 94:83 Golden State – Denver 89:106 LA Clippers... Meira
24. nóvember 2010 | Íþróttir | 401 orð | 1 mynd

Segir að ég geti stokkið yfir 5,30

Jelena Isinbajeva, hinn rússneski heimsmethafi í stangarstökki kvenna, hefur nú fundið sér markmið við hæfi og er tilbúin að snúa aftur til keppni. Hún tók sér frí frá íþróttinni í apríl á þessu ári. Meira
24. nóvember 2010 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Sex lið eru komin í 16 liða úrslit

Sex lið hafa tryggt sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. Chelsea, Bayern München og Real Madrid voru komin þangað fyrir leiki gærkvöldsins, og síðan bættust Marseille, Shakhtar Donetsk og AC Milan í hópinn. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.