Greinar sunnudaginn 27. apríl 2014

Ritstjórnargreinar

27. apríl 2014 | Reykjavíkurbréf | 1508 orð | 1 mynd

Miðjumoðið er auðvitað grautur, en er hann í sömu skálinni og oftast áður?

Það sjá engir neitt að því að velja menn til hárra embætta í lýðræðisríki sem gætu ekki neitað því (og könnuðust við glaðir) að hafa verið Trotskíistar eða Maóistar fram í þann tíma að þeir voru orðnir fullþroskaðir menn og lokið sínu námi í frambærilegum skólum. Myndi sama gilda um nasista? Meira

Sunnudagsblað

27. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 768 orð | 1 mynd

5 spurningum um öryggisgallann Heartbleed svarað

Það hefur varla farið framhjá netnotendum að skæður öryggisgalli sem kallaður er Heartbleed uppgötvaðist nýlega. Hér er svarað nokkrum algengum spurningum um gallann og hvað þú getur gert til að stemma stigu við árásum. Sveinn Birkir Björnsson sveinnbirkir@gmail.com Meira
27. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 745 orð | 1 mynd

Agaður í eldhúsinu

Jóhann Árni Ólafsson, spilar körfubolta með Grindavík og leikur nú til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn gegn KR. Jóhann skoraði 15 stig að meðaltali í vetur. Hversu oft æfir þú á viku? 5-6 körfuboltaæfingar og 2-3 lyftingaæfingar Hvernig æfir þú? Meira
27. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 767 orð | 4 myndir

Á baki þjóðrembudýrinu

Pútín Rússlandsforseti nýtur nú vinsælda í heimalandinu vegna herskárrar utanríkisstefnu sinnar. En ef til vill er ævintýramennska hans örvæntingarleið til að beina athyglinni frá vaxandi efnahagsvanda landsins. Meira
27. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 61 orð | 3 myndir

Ástralar fá stærsta arfinn

Ekki er amalegt að geta huggað sig við fráfall ástvinar með veglegum arfi. Af öllum þjóðum heims eru Ástralar sennilega þeir sem auðveldast eiga með að halda aftur af tárunum í jarðarförum því þeir eiga heimsmetið í upphæð arfs. Meira
27. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 34 orð | 1 mynd

Áttu góða mynd af fugli?

Vefurinn sudurland.is vill kaupa myndir af varpfuglum og algengum farfuglum í landshlutanum. Alls er um að ræða 91 fuglategund, til dæmis hinn sjaldgæfa Þórshana, sem sjá má hér til hægri. Kjörið tækifæri fyrir... Meira
27. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 27 orð | 1 mynd

Barnamenningarhátíð í Reykjavík fer af stað í fjórða sinn á þriðjudag og...

Barnamenningarhátíð í Reykjavík fer af stað í fjórða sinn á þriðjudag og stendur fram á sunnudag. Alls verða 125 viðburðir tengdir menningu barna á dagskrá hátíðarinnar. Meira
27. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 1803 orð | 2 myndir

„Röddin er eins og bifreið“

„Það jafnast ekkert á við það þegar allt gengur upp á óperusviði,“ segir Bryn Terfel, einn sá eftirsóttasti á sínu sviði. Hann nýtur þess einnig að skemmta fólki á tónleikum, eins og þeir þekkja sem hafa séð þennan einstaka söngvara koma fram. Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Meira
27. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 102 orð | 3 myndir

Bin Laden bar vinsæll í Brasilíu

Von er á fjölda ferðamanna til Brasilíu að fylgjast með knattspyrnu í sumar. Einhverjir þar eru líklegir til að leggja leið sína á bar Francisco Helder Braga Fernandes í Sao Paolo. Meira
27. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 183 orð | 1 mynd

Bjargaði morðingja sonar síns

Íraninn Abdollah Hosseinzadeh var aðeins 18 ára þegar hann var myrtur fyrir sjö árum. Morðinginn Balal var dæmdur fyrir morðið og í vikunni átti að taka hann af lífi fyrir ódæðið. Foreldrar og bróðir Hosseinzadeh áttu að framfylgja dómnum. Meira
27. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 169 orð | 1 mynd

Boð um símtal

Símboðinn þótti mikið þarfaþing fyrir upptekið fólk. Með símboðanum var hægt að hringja í viðkomandi og þá kom númer viðkomandi á símboðann. Eftir að GSM-símar urðu ódýrari í kringum aldamótin fór hinsvegar að fjara verulega undan símboðanum. Meira
27. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 53 orð | 1 mynd

Breyttu til og vaknaðu fyrr

Afhverju ekki að hefja nýja vinnuviku á því að fara fyrr á fætur? Það getur verið gott að gefa sér tíma á morgnana til þess að nostra við sjálfan sig í ró og næði, fara í bað, lesa tímarit eða hlusta á tónlist. Meira
27. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 117 orð | 1 mynd

Börnum kennt að tala um líkamann

Í bók Sigrúnar Daníelsdóttur sálfræðings, Kroppurinn er kraftaverk, er börnum kennt að tala um líkamann og bera virðingu fyrir sínum líkama – og annarra. Bókin er myndskreytt af Björk Bjarkadóttur. Meira
27. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 26 orð | 1 mynd

Elsa Haraldsdóttir hárgreiðslumeistari heldur upp á bókina...

Elsa Haraldsdóttir hárgreiðslumeistari heldur upp á bókina Gunnarsæfingar þar sem qi gong-æfingar eru kenndar. Hún á margar uppáhaldsbækur en á ferðalögum les hún alltaf spennusögur. Meira
27. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 540 orð | 2 myndir

Enga mjólk eftir matinn

Ítalir drekka mikið kaffi en um drykkjuna gilda þó ákveðnar reglur sem vert að kynna sér áður en haldið er á ítalskan kaffibar. Það er alls ekki víst að pöntun sem stangast á við hinar heilögu kaffireglur fáist afgreidd. Eyrún Magnúsdóttir eyrun@mbl.is Meira
27. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 168 orð | 1 mynd

Enginn starir á trékassa

Eftir tæknisýningu í New York 1939 kom hið virta New York Times út með dóma um ýmsar tæknibyltingar sem þar var að finna. Þar mátti lesa um dauða sjónvarpsins. Meira
27. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 1022 orð | 5 myndir

Er fært að færa fríið?

Lögboðið frí er þrjá fimmtudaga á þessu vori, sumardaginn fyrsta, 1. maí og uppstigningardag. Þá er 17. júní á þriðjudegi þetta árið. Þetta vekur enn upp umræðu um það hvort færa beri staka frídaga að helgum. Meira
27. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 792 orð | 19 myndir

Fágaðar fatalínur

Tískusýning fatahönnunarnema Listaháskóla Íslands var haldin í Listasafni Reykjavíkur síðastliðinn fimmtudag. Sex nemendur sýndu ólíkar en jafnframt glæsilegar fatalínur. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Meira
27. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 45 orð | 9 myndir

Fáguð glettni

Klassíski Listdansskólinn fagnaði á dögunum 20 ára afmæli skólans með veglegri afmælissýningu í Borgarleikhúsinu. Nemendur allt niður í þriggja ára lögðu sitt af mörkum til að gera sýninguna sem glæsilegasta. Fágun og fegurð voru allsráðandi í dansinum og glettnin ekki langt undan heldur. Meira
27. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 577 orð | 3 myndir

Fimm pör sem muna hann Jörund

Litli leikklúbburinn á Ísafirði sýnir nú verkið Þið munið hann Jörund í Edinborgarhúsinu. Fimm hjón og eitt par koma að uppsetningu klúbbsins í þetta skipti. Meira
27. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 218 orð | 3 myndir

Flestir vilja Las Vegas

Ferðamenn um víða veröld heimsækja gjarnan sömu staðina – sumir staðir laða einfaldlega fleiri til sín en aðrir. Nýverið birti Huffington Post lista yfir 50 mest sóttu ferðamannstaði heims samkvæmt eigin tölfræðiúttekt. Meira
27. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 95 orð | 1 mynd

Flytja lög Ása

Sönghópur Átthagafélags Vestmannaeyinga á Reykjavíkursvæðinu (ÁtVR) heldur vortónleika í Kirkju Óháða safnaðarins við Háteigsveg í dag, laugardag, kl. 15. Meira
27. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 672 orð | 7 myndir

Formúlufjör með rafmagni

Tíu lið munu keppa í rafbílaformúlu sem hefst í september. Liðin undirbúa sig nú af kappi og hafa margir lýst yfir ánægju sinni með slíka mótaröð. Meira
27. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 85 orð | 2 myndir

Frumkvöðullinn Barbapabbi

„Öll börn eru ólík,“ sagði Barbapabbi sem í bókinni Skólinn hans Barbapabba stofnar skóla þar sem hvert barn fær verkefni við sitt hæfi. Þau sem hafa færni á tæknisviði og hafa gaman af því að gera við fá að læra um tækni. Meira
27. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 36 orð | 1 mynd

Fræðst um Þingholtin

Hvað? Gönguferð með Guðjóni Friðrikssyni um Þingholt og nágrenni, þar sem athyglin beinist sérstaklega að Skólavörðuholti. Hvar og hvenær? Sunnudag kl. 11. Byrjar í Hannesarholti á Grundarstíg 10. Kostar 2.000 krónur, hægt að kaupa á... Meira
27. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 26 orð | 1 mynd

Glæsileg tískusýning útskriftarnema fatahönnunardeildar Listaháskóla...

Glæsileg tískusýning útskriftarnema fatahönnunardeildar Listaháskóla Íslands var haldin í Hafnarhúsinu á sumardaginn fyrsta. Mikil stemning var í húsinu þar sem sex nemendur sýndu fágaðar fatalínur. Meira
27. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 1038 orð | 6 myndir

Góðgæti í sumarbústað

Yfirpjattrófan Margrét Gústavsdóttir stóð fyrir vel heppnaðri sumarbústaðaferð í Grímsborgum þar sem geitaostbaka, sætar kökur og annað góðgæti var á boðstólum. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is Meira
27. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 659 orð | 4 myndir

Góðir vinir enda alltaf saman

Höskuldur Þór Jónsson og Margrét Hörn Jóhannsdóttir segja dansinn hafa gefið þeim sjálfstraust, félagslega færni og hæfileika til að tileinka sér nýja hluti. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is Meira
27. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 671 orð | 4 myndir

Hef alltaf elskað síða litríka kjóla

Svandís Dóra Einarsdóttir fer með eitt af aðalhlutverkunum í kvikmyndinni Harry og Heimi sem var frumsýnd í síðustu viku. Svandís er ávallt glæsileg til fara og finnst gaman að blanda saman ólíkum stílum. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Meira
27. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 415 orð | 3 myndir

Heimsminjar á himnasúlum

Um páskana var hægt að berja augum kvikmyndina Meteora í einu kvikmyndahúsi höfuðborgarinnar. Dregur hún nafn sitt af forvitnilegu svæði í Grikklandi, þar sem 24 tilkomumikil klaustur tróna yfir umhverfinu, efst á snarbröttum klettadröngum. Gunnhildur Ásta Guðmundsdóttir gunnhildur@mbl.is Meira
27. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 181 orð | 2 myndir

Hitinn orðinn snjall

Tony Fadell, vann áður hjá Apple og er oft kallaður faðir iPodsins. Fyrirtæki hans Nest Lab er komið með aðra kynslóð af hitastillum inn á heimili. Fadell vildi gera hitastilli snjallari og færa hann til nútímans. Meira
27. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 3 orð | 3 myndir

Hugleikur Dagsson Listamaður...

Hugleikur Dagsson... Meira
27. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 46 orð | 1 mynd

Hugmyndafræði Hugarafls á kvikmyndahátíð

Íslenska heimildamyndin Hallgrímur – Maður eins og ég verður sýnd á alþjóðlegri kvikmyndahátíð Mad in America sem fram fer í október í Massachusetts í Bandaríkjunum. Meira
27. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 449 orð | 1 mynd

Hvað kosta öll litlu útgjöldin mikið yfir árið?

Margt smátt gerir eitt stórt. Dagleg og mánaðarleg útgjöld sem engu virðast skipta verða að mörgum hundruðum þúsunda á ári hverju. Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Meira
27. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 31 orð | 1 mynd

Hver orti um fjallið?

„Þú stendur enn á stöðvum fjalla, / þar stríður andar kuldablær, / þín hamrabrynja haggast varla / og hjálmur þinn ei ryðgað fær.“ Hvaða fjallaskáld orti svo um þjóðarfjallið sjálft,... Meira
27. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 131 orð | 1 mynd

Í sjónvarp

Þrátt fyrir að Harry Potter og félagar hans séu sestir í helgan stein heldur höfundur sagnabálksins áfram að semja – nýjar bækur, og við framleiðendur um úrvinnslu á skrifum sínum. Árið 2012 sendi J.K. Meira
27. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 86 orð | 1 mynd

Kammerverk

Orgelverk flutt af kammerhóp og endurvinnsla tónefnis er meðal þess sem kemur við sögu á tónleikum kammerhópsins Nordic Affect á Kjarvalsstöðum á laugardag kl. 17.15. Meira
27. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 410 orð | 1 mynd

Kaupir minna til að spara

Elvar Árni Lund er maður margra hæfileika. Hann starfar við útflutning sjávarafurða og stýrir fyrirtæki í skelrækt en eflaust þekkja fleiri hann sem forfallinn skotveiðimann og formann Skotvís, Skotveiðifélags Íslands. Hvað eruð þið mörg í heimili? Meira
27. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 1224 orð | 1 mynd

Keppnisskapið hjálpar alltaf

Telma Rut Frímannsdóttir er 21 árs afrekskona í íþróttum og hefur unnið til fjölda verðlauna. Nú æfir hún fyrir Evrópumótið og stefnir á heimsmeistaranót í vetur. Hún segir æfingu, ögun og metnað lykilinn að árangri. Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@mbl.is Meira
27. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 59 orð | 4 myndir

Klukkan er Kenzo!

Franska tískuhúsið Kenzo, sem að undanförnu hefur verið þekkt fyrir vinsælar jersey-háskólapeysur með mynd af tígrisdýrahöfði, tilkynnti á dögunum að í maí hæfi húsið sölu á úralínu. Meira
27. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 2329 orð | 2 myndir

Kraftur fylgir Íslendingasögunum

Nýjar þýðingar á Íslendingasögum og þáttum koma út á dönsku, norsku og sænsku á morgun. Þau Jóhann Sigurðsson útgefandi og Annette Lassen, ritstjóri dönsku þýðingarinnar, ræða um þýðingarnar og mikilvægi Íslendingasagnanna Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Meira
27. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 68 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðilinn með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila úrlausn krossgátu 26. Meira
27. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 38 orð | 2 myndir

Landið og miðin Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is

Á Austurlandi er framleidd raforka sem ætti að duga milljón manns eftir að 700 MW Kárahnjúkavirkjun var tekin í notkun. Meira
27. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 2285 orð | 5 myndir

Langar að vinna fyrir þjóðfélagið

„Ég hef aldrei fundið fyrir því í mínum störfum að það hái mér að vera kona. Meira
27. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 404 orð | 1 mynd

Langar aftur í rallý

Ef þér væri boðið að fara hvert sem er í heiminum, hvert myndirðu fara? Ég færi í svona „road trip“ frá austurströnd Bandaríkjanna suður til Argentínu. Meira
27. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 41 orð

Lára Ómarsdóttir, frétta- og dagskrárgerðarkona, birtist nú landsmönnum...

Lára Ómarsdóttir, frétta- og dagskrárgerðarkona, birtist nú landsmönnum á skjánum ásamt föður sínum Ómari Ragnarssyni í Ferðastiklum á RÚV á sunnudagskvöldum. Þar fara feðginin um landið, hitta skemmtilegt fólk og skoða áhugaverða staði. Meira
27. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 1062 orð | 5 myndir

Leikhúsfjalir í útlöndum

New York Í menningar- og listaborginni New York er Broadway að mestu leyti sambærilegt West End hverfinu í London. Meira
27. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 484 orð | 2 myndir

Lessystur fögnuðu frelsi Íra

Lesklúbbur átta kvenna á Akureyri lauk vetrarstarfinu með bravúr þegar hann tók þátt í alþjóðlegu verkefni um að halda upp á sjálfstæði einhverrar annarrar þjóðar en sinnar eigin. Meira
27. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 59 orð | 2 myndir

Liverpool og hæfileikar

Stöð 2 sport 2 kl 13.00. Bein útsending frá leik Liverpool og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. Vinni Liverpool er stórri hindrun rutt úr vegi í langri vegferð að titlinum. Stöð 2 kl 19.45 Þá er komið að stóru stundinni í Ísland got talent. Meira
27. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 312 orð | 6 myndir

Lítil verslun í risastórum vef

Vefverslunin Esja Decor, sem þær Elva Rósa og Sigrún Kristín stofnuðu fyrir skömmu, einbeitir sér að stofustássi og barnavörum. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Meira
27. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 1827 orð | 16 myndir

Ljóð hafa þörf fyrir ást

Þórarinn Eldjárn á 40 ára rithöfundarafmæli og sendir frá sér nýja ljóðabók. Ljóðabarnabók er á leiðinni. Meira
27. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 323 orð | 1 mynd

London

Flestir kannast við West End-leikhúshverfið í London, oft kallað „Theatreland“ (Leikhúsland) þar sem stærstu og vinsælustu sýningarnar eru settar upp, flestar í gömlum og glæsilegum leikhúsum. Meira
27. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 45 orð | 1 mynd

Margir hafa nú þegar dregið fram reiðhjólin, bæði börn og fullorðnir...

Margir hafa nú þegar dregið fram reiðhjólin, bæði börn og fullorðnir. Það getur verið gott að kynna sér hvernig er best að stilla gíra og ná ryði af stellinu áður en haldið er af stað í langa hjólatúra í góðviðrinu sem vonandi er framundan. Meira
27. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 57 orð | 3 myndir

Mataræðið fyrir maraþon

Margir hyggja á maraþonhlaup nú í sumar og ýmsir byrjaðir nú þegar. Hlaupurum er ráðlagt að kynna sér, þegar nær dregur hlaupi, hvað er ákjósanlegt að snæða daginn og morguninn fyrir hlaup. Meira
27. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 374 orð | 5 myndir

Matur á mat ofan í sjónvarpi og á netinu

Bræðurnir Adam og James Price eiga vinsæla veitingastaði í Danmörku, hafa gefið út matreiðslubækur og eru með sjónvarsþætti í danska ríkissjónvarpinu sem heita „Spise med Price“. Meira
27. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 371 orð | 3 myndir

Menning barna sett í forgrunn

Barnamenningu er gert hátt undir höfði á fjórðu Barnamenningarhátíð í Reykjavík sem hefst í næstu viku. Meira
27. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 234 orð | 10 myndir

Munaður í nýju miðaldaþorpi

Undirritaður brá sér til Borgo Egnazia fyrr í mánuðinum og líkaði vel. Það er sannarlega ekki að undra að Justin Timberlake hafi leigt staðinn í heild fyrir brúðkaup sitt og Jessicu Biel haustið 2012. Texti og myndir: Jón Agnar Ólason jonagnar@mbl.is Meira
27. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 1125 orð | 2 myndir

Neysluvenjurnar breyttust í kjölfar kreppu

Íslendingar virðast hafa breytt neysluvenjum sínum eftir að efnahagskreppan skall á og stýrðist sú neyslubreyting að stærstum hluta af breytingum á vöruverði. Niðurstöður nýlegrar rannsóknar íslenskra og bandarískra hagfræðinga benda sterklega til þessarar niðurstöðu Kristján Jónsson kris@mbl.is Meira
27. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 461 orð | 6 myndir

Royalistar fá vítamínsprautu

Opinberar heimsóknir kóngafólks eru nú aldeilis eitthvað sem kryddar tilveru royalista. Að geta fylgst með klæðaburði, fasi, hárgreiðslum og háttalagi þess sem er í mestu uppáhaldi er nú bara eins og að fá magnesíum-sprautu hjá heimilislækninum. Meira
27. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 358 orð | 1 mynd

Röng skilaboð á hótelmarkaði

Þegar ríkið veitir einni atvinnugrein skattfríðindi umfram aðrar er lögmálum markaðarins ýtt til hliðar. Það getur haft alvarlegar afleiðingar síðar meir. Meira
27. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 33 orð | 1 mynd

Senn ryklaust hjá Snorra

Fallegt er á slóðum Snorra Sturlusonar í Reykholti. Þangað verður brátt enn betra að koma en til þessa því bílaplanið við kirkjuna verður malbikað. Ryk angrar þá engan þar framvegis í borgfirskri... Meira
27. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 171 orð | 5 myndir

Sinfóníuhljómsveit Íslands hefur leikið fyrir þúsundir skólabarna á...

Sinfóníuhljómsveit Íslands hefur leikið fyrir þúsundir skólabarna á skólatónleikum í vikunni. Tónleikarispu sveitarinnar lýkur með tvennum fjölskyldutónleikum í Eldborg á laugardag, klukkan 14 og 16. Meira
27. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 475 orð | 2 myndir

Sjávarfang í Örk Nóa

Húsgagnaverslunin Örkin hans Nóa hefur verið rekin á Akureyri um árabil, matsölustaður var settur á laggir í hluta húnæðisins fyrir nokkrum misserum en nú er maturinn, aðallega sjávarfang, í aðalhlutverki. Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Meira
27. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 229 orð | 4 myndir

Skorar á Frank Þ. Hall að endurvekja Næturvaktina

Vagna Sólveig Vagnsdóttir, alþýðulistakona á Þingeyri, skorar á nýráðinn dagskrárstjóra Rásar 2, Frank Þóri Hall, að endurvekja Næturvaktina en þátturinn var lagður niður um síðustu áramót vegna niðurskurðar eftir að hafa verið eitt af flaggskipum... Meira
27. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 139 orð | 2 myndir

Sparað með súpunni

Aurapúkinn hefur komið sér upp nokkrum góðum sparnaðarráðum í gegnum tíðina. Liggja sparnaðartækifærin hvað helst í matarinnkaupunum og getur ódýr, bragðgóður og seðjandi réttur oft bjargað fjárhagnum. Meira
27. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 240 orð | 4 myndir

Stór hluti þjóðarinnar virðist varla sofa vegna komandi Liverpool-leikja...

Stór hluti þjóðarinnar virðist varla sofa vegna komandi Liverpool-leikja og mest lesnu fréttir fréttamiðla snúast meira og minna um enska fótboltann þessa dagana. Rithöfundurinn Óttar M. Meira
27. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 71 orð | 3 myndir

Sumarleg pavlova

Hin ótrúlega bragðgóða pavlova er afar sumarlegur eftirréttur. Í einfalda pavlovuuppskrift þarf aðeins að þeyta saman fjórar eggjahvítur, 2/3 bolla sykur, 1 msk. maísmjöl. 1 tsk. af hvítvínsediki er hrært síðast saman við varlega. Meira
27. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 27 orð | 1 mynd

Svar Ég er búin að sækja um sumarstarf í Bandaríkjunum og er að bíða...

Svar Ég er búin að sækja um sumarstarf í Bandaríkjunum og er að bíða eftir svari um það. Þá fer ég að vinna með börnum í... Meira
27. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 22 orð | 1 mynd

Svar Ég ætla að reyna að fá vinnu í sumar. Annars ætla ég bara að...

Svar Ég ætla að reyna að fá vinnu í sumar. Annars ætla ég bara að ferðast, fara á þjóðhátíð og hafa... Meira
27. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 30 orð | 1 mynd

Svar Ég ætla að spila fótbolta í sumar. Ég er búinn að sækja um vinnu en...

Svar Ég ætla að spila fótbolta í sumar. Ég er búinn að sækja um vinnu en hef ekki fengið svar. Síðan sér maður bara hvað framtíðin ber í skauti... Meira
27. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 23 orð | 1 mynd

Svar Ég ætla vonandi að vinna í skapandi sumarstörfum í ungmennahúsinu...

Svar Ég ætla vonandi að vinna í skapandi sumarstörfum í ungmennahúsinu Molanum í Kópavogi. Annars ætla ég aðallega bara að flippa í... Meira
27. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 257 orð | 8 myndir

Tími er allt sem þarf

Reiðhjólin eru kominn á hjóla- og göngustíga landsins. Áður en stigið er á pedalana í fyrsta sinn eftir vetrarlanga hvíld er gott að hafa nokkur atriði á hreinu. Auðvelt er að gera hjólið fallegt með smávinnu. Benedikt Bóas ben edikt@mbl.is Meira
27. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 149 orð | 1 mynd

Umbúðirnar skipta máli

HIV-veiran leggst þungt á mörg lönd Afríku og erfitt er að ráða bót á því. Samtökin The Center for African Family Studies í Naíróbí hafa skorið upp herör gegn þessari vá með nýjum umbúðum utan um smokka. Meira
27. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 78 orð | 1 mynd

Undraleikir við altarið

Tryllekunster segir Danskurinn sem í lauslegri þýðingu gæti þýdd undraleikir. Slíkir voru teknir með tilþrifum á sumardaginn fyrsta í Selfosskirkju í frjálsíþróttamessu kirkjunnar og ungmennafélags bæjarins. Meira
27. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 139 orð | 1 mynd

Útileikir á netinu

Í verslunum má víðast hvar finna skemmtilegt sumardót, krítar, sippubönd, skóflur, fötur og bolta. Meira
27. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 63 orð | 3 myndir

Útskriftarsýning Listaháskóla Íslands

Verk útskriftanema listaháskóla Íslands á BA-stigi í hönnunar- og arkitektúrdeild og arkitektúrdeild verður opnuð laugardaginn 26. mars kl. 14:00 í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi. Þar munu um 65 nemendur sýna verk sín. Sýningin stendur til 11. Meira
27. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 44 orð | 1 mynd

Vatnshelt í Japan

Samkvæmt neytendastofu Japans voru 90-95% allra farsíma sem seldir voru þar í landi vatnsheldir. Japanir eru yfirleitt mjög lengi í baði en baðkörin þar eru dýpri en í flestum öðrum löndum og vilja Japanir taka símann sinn með til að missa ekki af... Meira
27. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 193 orð | 1 mynd

Vekur upp ýgi

Það kemur eflaust fáum á óvart að þeir sem eru svangir eru jafnan verri í skapinu en þeir sem eru ekki svangir. Þetta staðfestir hins vegar ný rannsókn sem unnin var á vegum háskólans í Ohio, Bandaríkjunum. Meira
27. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 113 orð | 5 myndir

Vorið komið við Thames-bakka

Aukið líf og fjör við bakka Thames-ár ber vorinu skýrt vitni í Richmond. Kaffihús og krár iða af lífi, hvarvetna má sjá fólk að njóta blíðunnar, ýmist yfir drykk, á rölti meðfram árbakkanum eða jafnvel í siglingu á ánni. Meira
27. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 19 orð

Yahoo Amazon Web Services Box Dropbox SoundCloud OKCupid Github...

Yahoo Amazon Web Services Box Dropbox SoundCloud OKCupid Github Minecraft IFFT Tumblr Pinterest Instagram Facebook 500px Flickr LastPass... Meira
27. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 252 orð | 1 mynd

Yfir 500 manns sóttu prufur

„Þetta er á því stigi núna að í grófum dráttum erum við búin að velja leikarahópinn og þetta er ótrúlega flottur hópur, fólk sem hefur mikla reynslu af dansi, leiklist og söng,“ segir Karl Pétur Jónsson, framleiðandi Revolution Inside the... Meira

Ýmis aukablöð

27. apríl 2014 | Atvinna | 33 orð | 1 mynd

Draumastarfið

Háskólaumhverfið heillaði mig meðan ég var í doktorsnámi. Var aldrei raunhæfur kostur fyrr en starfið á Bifröst opnaðist á réttum tímapunkti. Ég greip tækifærið og draumar rætast. Vilhjálmur Egilsson, rektor Háskólans á... Meira
27. apríl 2014 | Atvinna | 140 orð

Kaupmáttur eykst

Launavísitala í mars sl. var 475,3 stig og hækkaði um 1,0% frá fyrri mánuði. Síðustu tólf mánuði hefur launavísitalan hækkað um 4,4%. Vísitala kaupmáttar launa í mars var 116,2 stig og hækkaði um 0,8% frá fyrri mánuði. Meira
27. apríl 2014 | Atvinna | 402 orð | 6 myndir

Smíða innréttingar, húsgögn og hurðir

„Starfsemin er aftur komin á góðan snúning eftir niðursveiflu í hruninu. Til marks um aukin umsvif þá smíðuðum við innréttingar og skápa í alls 81 nýja íbúð í janúar og febrúar og það er langt síðan framleiðslan hefur verið svo mikil. Meira
27. apríl 2014 | Atvinna | 193 orð | 2 myndir

Stöðvar fá vottun

Starfsemi níu þjónustustöðva og eins hjólbarðaverkstæðis N1 hefur fengið vottun samkvæmt alþjóðlega umhverfisstjórnunarkerfinu ISO 14001. Þjónustustöðvar N1 eru einu stöðvar olíufyrirtækis á Íslandi með umhverfisvottun. Meira
27. apríl 2014 | Atvinna | 268 orð | 1 mynd

Sveitadagur og fjöldi sýninga

Það er margt um að vera fyrir austan fjall þessa dagana þar sem menningarhátíðin Vor í Árborg er haldin. Hún hófst á sumardaginn fyrsta og þá var ýmislegt á dagskrá. Svo er haldið áfram um helgina og má þar nefna fjölda ljósmynda- og málverkasýninga. Meira
27. apríl 2014 | Atvinna | 138 orð | 1 mynd

Tölvuleikir og tannstönglar úr stráum

Nýlega veitti Eygló Harðardóttir félagsmálaráðherra styrki til atvinnumála kvenna en slíkir hafa verið veittir frá 1991. Veittir voru styrkir til 38 verkefna og í pottinum voru alls 35 millj. kr. Meira
27. apríl 2014 | Atvinna | 428 orð | 2 myndir

Þurfum að standa klár því kröfur eru meiri

„Mér finnst gaman að fá tækifæri til að nálgast ferðaþjónustuna frá nýrri hlið. Þetta er atvinnugrein í örum vexti og kröfurnar sem til hennar eru gerðar verða sífellt meiri, svo sem um öryggismál, sjálfbærni og fagleg vinnubrögð. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.