Greinar laugardaginn 21. júní 2014

Fréttir

21. júní 2014 | Erlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

34 létu lífið í árás súnnímúslima við landamærin

Að minnsta kosti 34 úr röðum íraskra öryggissveitarmanna létu lífið í árás súnnímúslima í borginni Al-Qaim í Írak við sýrlensku landamærin í gær. Í frétt AFP-fréttaveitunnar er þetta staðfest af íröskum yfirvöldum. Meira
21. júní 2014 | Innlendar fréttir | 71 orð

5.000 farþegar á klukkustund eftir breytingar

Framkvæmdir við 5.000 fermetra viðbyggingu við Leifsstöð eru hafnar. Þar verða m.a. sex ný brottfararhlið fyrir farþegaakstur til flugvélastæða sem ekki eru tengd flugstöðinni með landgöngubrúm. Þannig fæst umtalsverð aukning á afköstum á háannatíma. Meira
21. júní 2014 | Erlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Aldrei fleiri flúið stríðsátök

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Yfir 50 milljónir manna hafa neyðst til að yfirgefa heimili sín vegna stríðsátaka eða annarra hörmunga og voru á vergangi í lok síðasta árs. Meira
21. júní 2014 | Innlendar fréttir | 932 orð | 3 myndir

Alþýðufróðleikur er mikil auðlind

Viðtal Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Skagfirðingar búa að ríkri menningarhefð og halda henni til haga. Heimildir um land og mannlíf er víða að finna, bæði í bókum og tímaritum. Meira
21. júní 2014 | Innlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Bakslag komið í heimsmetatilraunina

Ingvar Smári Birgisson isb@mbl.is Íslendingurinn Fylkir Sævarsson rær um þessar mundir í kringum Danmörku á kajak. Hann ætlar sér að ljúka hringferðinni á minna en nítján dögum, sem er heimsmetið. Meira
21. júní 2014 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Bensínlítrinn hækkaði um 4 kr. í gær

Í gær kostaði bensínlítri í sjálfsafgreiðslu 251,80 krónur á N1 en lítrinn kostaði 247,80 krónur fyrir hækkunina. Meira
21. júní 2014 | Innlendar fréttir | 625 orð | 1 mynd

Bílastæði talin gefa „fráhrindandi viðmót“

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Við höfum gert athugasemdir við deiliskipulagið enda teljum við á okkur hallað, að borgin gæti ekki jafnræðis. Meira
21. júní 2014 | Innlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Brúnt birki víða orðið áberandi

Páll Fannar Einarsson pfe@mbl.is Nokkuð ber á brúnu birki á höfuðborgarsvæðinu og víðar þessa dagana. Ástæðan fyrir því er meindýr að nafni birkikemba, en hún er tiltölulega nýfarin að láta sjá sig hér á landi. Meira
21. júní 2014 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Brýnt þykir að fara í Berufjarðarveginn

„Vegurinn innst í Berufirði er slysagildra og úrbætur þar eru nauðsynlegar,“ segir sr. Gunnlaugur Stefánsson, sóknarprestur í Heydölum í Breiðdal. Í Morgunblaðinu sl. Meira
21. júní 2014 | Innlendar fréttir | 771 orð | 2 myndir

Bændur bíða eftir næsta þurrkdegi

Sviðsljós Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Allt lítur út fyrir að fyrri slætti verði lokið á bænum Hvammi í Eyjafjarðarsveit í næstu viku. Yrði það nýtt heyskaparmet á bænum en sláttur hófst þar 3. júní síðastliðinn sem er mjög snemmt. Meira
21. júní 2014 | Erlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Carlsen kominn með þrjá titla í skák

Hinn ungi heimsmeistari í skák, Norðmaðurinn Magnus Carlsen, hefur nú bætt þriðja heimsmeistaratitlinum í safnið á stuttum tíma og getur hann því nú kallað sig heimsmeistara í skák, hraðskák og leifturskák. Meira
21. júní 2014 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Costco horfir til Kauptúns

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Fulltrúar frá bandaríska smásölurisanum Costco funduðu með bæjaryfirvöldum í Garðabæ á fimmtudaginn um að opna mögulega verslun í Kauptúni 3, steinsnar frá IKEA, en þar eru m.a. Bónus og Habitat til húsa. Meira
21. júní 2014 | Innlendar fréttir | 64 orð

Dagur heppnari en Kjötborgarbræður

„Það er ástæðulaust að finnast maður hafa farið heim með öngulinn í rassinum,“ segir Kristján Jónasson, sem ásamt Gunnari bróður sínum renndi fyrstur fyrir fisk þegar Elliðaárnar voru opnaðar í gærmorgun, en bræðurnir, sem reka verslunina... Meira
21. júní 2014 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Fjallabaksleið nyrðri opin

Vegur F208, milli Landmannalauga og Eldgjár, var opnaður í gær og þar með opnaðist öll Fjallabaksleið nyrðri. Vegagerðin segir að opnun fjallvega fari eftir veðurfari að vori eða í sumarbyrjun. Snjóalög ráða mestu um opnunartíma veganna. Meira
21. júní 2014 | Innlendar fréttir | 468 orð | 1 mynd

Flestir þátttakendur 60-70 ára

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Veðrið lék við þátttakendur Landsmóts Ungmennafélags Íslands fyrir 50 ára og eldri þegar keppni hófst á Húsavík í gær. Landsmótið var formlega sett í gærkvöldi og stendur yfir þar til kl. Meira
21. júní 2014 | Innlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Fólk búi til eitthvað nýtt

Dr. Eyjólfur Guðmundsson tekur hinn 1. júlí við stöðu rektors Háskólans á Akureyri. Undanfarin sjö ár hefur hann starfað sem aðalhagfræðingur og sviðsstjóri greiningar hjá CCP. Meira
21. júní 2014 | Innlendar fréttir | 412 orð | 3 myndir

Framkvæmdir hafnar við Leifsstöð

Fréttaskýring Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl. Meira
21. júní 2014 | Innlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd

Fullt jafnræði á milli tilkvaddra

Höskuldur Þórhallsson, formaður umhverfis- og samgöngunefndar, segist vísa gagnrýni Gylfa Arnbjörnssonar, forseta ASÍ, hér í blaðinu á bug. Meira
21. júní 2014 | Innlendar fréttir | 301 orð | 1 mynd

Gagnrýni KÍ á hvítbókina

Hvítbók Illuga Gunnarssonar um áætlaðar umbætur í menntun til ársins 2018 kom út í vikunni. Í tilkynningu frá Kennarasambandi Íslands varðandi hvítbókina segir að í henni sé margt jákvætt að finna en sumt þarfnist nánari skýringa. Meira
21. júní 2014 | Erlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Gætu haft rangt fyrir sér um Miklahvell

Bandarískir vísindamenn sögðust í mars á þessu ári hafa fundið vísbendingar um að Miklihvellur hefði átt sér stað fyrir um fjórtán milljörðum ára. Talið er að það séu fyrstu beinu vísbendingarnar um útþenslu alheimsins. Meira
21. júní 2014 | Innlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

Hátíð haldin til heiðurs túnfíflinum

Páll Fannar Einarsson pfe@mbl.is Túnfíflinum verður gert hátt undir höfði á hátíð sem haldin verður honum til heiðurs í dag á vegum ferðaþjónustunnar Lamb Inn á Öngulsstöðum í Eyjafjarðarsveit. Þetta er í fyrsta skipti sem slík hátíð er haldin þar á bæ. Meira
21. júní 2014 | Erlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Hnepptur í gæsluvarðhald

Karlmaður sem handtekinn var í Stokkhólmi í fyrrakvöld eftir að hafa hótað að sprengja upp höfuðstöðvar Jafnaðarmannaflokksins og Íhaldsflokksins hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til hádegis á mánudag. Meira
21. júní 2014 | Innlendar fréttir | 620 orð | 3 myndir

Hótel í hjarta Húsafells

Viðtal Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Nýtt hótel sem verið er að byggja í Húsafelli er hannað sem miðstöð útivistar og náttúruskoðunar í uppsveitum Borgarfjaðrar og tekið tillit til þarfa göngufólks og annars áhugafólks um náttúruna. Meira
21. júní 2014 | Erlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Hvetja til HM-áhorfs heima

Stjórnvöld í Kenía hvetja þá sem vilja fylgjast með Heimsmeistarakeppninni í fótbolta sem haldið er í Brasilíu til að horfa á leikina heima hjá sér í stað þess að safnast sama á „þröngum og óöruggum stöðum“. Meira
21. júní 2014 | Innlendar fréttir | 260 orð | 1 mynd

Ísland stefnir á sjötta sætið

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Ísland er að klífa listann yfir þau lönd Evrópu þar sem landsframleiðsla á mann er mest. Ísland féll niður listann eftir hrunið. Listinn hér byggist á nýjum magnvísitölum vergrar landsframleiðslu á mann. Meira
21. júní 2014 | Innlendar fréttir | 707 orð | 3 myndir

Kennir Barbie og Beckham ensku í Kína

Viðtal Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is „Ég myndi hiklaust mæla með þessu við fólk sem langar til að upplifa nýjar aðstæður. Sjálfur hef ég lært heilmikið, t.d. um kínverska menningu. Meira
21. júní 2014 | Innlent - greinar | 86 orð | 1 mynd

Lausn gátunnar er tvær ferskeytlur í reitum 1-82 og 83-160 þarf lausnin...

Lausn gátunnar er tvær ferskeytlur í reitum 1-82 og 83-160 þarf lausnin að berast fyrir 5. júlí merkt: Sumarsólstöðugáta Morgunblaðið Hádegismóum 2 110 Reykjavík. Meira
21. júní 2014 | Innlendar fréttir | 160 orð

Lekamálið er komið til kasta ríkissaksóknara

Ríkissaksóknari hefur ekki tekið ákvörðun um framhald svonefnds lekamáls. Embættið tók í gær á móti rannsóknargögnum frá lögreglustjóranum á höfuðborgarsvæðinu vegna málsins, samkvæmt heimasíðu ríkissaksóknara. Meira
21. júní 2014 | Innlendar fréttir | 263 orð | 1 mynd

Mesta forsalan á landsmót

Landsmót hestamanna hefur verið lengt um einn dag vegna mikillar aðsóknar kynbótahrossa. Mótið hefst að morgni sunnudagsins 29. júní en ekki 30. júní eins og að var stefnt. Mótinu lýkur 6. júlí en það verður haldið á Gaddstaðaflötum á Hellu. Meira
21. júní 2014 | Innlendar fréttir | 485 orð | 2 myndir

Neitar að tala ensku á Íslandi

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Eftir þriggja ára nám í íslensku við Háskóla Íslands fannst hinni serbnesku Önu Stanicevic hún vera komin með nægilega gott vald á tungumálinu til þess að vinda sér í þýðingu á íslensku ritverki yfir á móðurmálið. Meira
21. júní 2014 | Innlendar fréttir | 180 orð | 2 myndir

Of brattar vegna mistaka verktaka

Farþegar strætisvagna sem keyra um Borgartún hafa orðið fyrir óþægindum nýlega vegna tveggja nýrra hraðahindrana á götunni. Meira
21. júní 2014 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Opna 101 Optic við Skólavörðustíginn

Ný gleraugnaverslun, 101 Optic, sem er til húsa að Skólavörðustíg 2 í Reykjavík, var opnuð á dögunum. Meira
21. júní 2014 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Ómar

Fuglalíf Þessir þrastarungar í Fossvoginum una glaðir við sitt og sjá fram á glæsta framtíð enda treysta þeir því að nágrannarnir sjái til þess að kötturinn nái ekki til... Meira
21. júní 2014 | Erlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Páfi á móti lögleiðingu kannabis

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl. Meira
21. júní 2014 | Innlendar fréttir | 114 orð

Segir engar fornleifar að finna

„Ekkert er að finna þarna á svæðinu. Hús var á svæðinu, sem byggt var á 19. öld, en það var flutt þegar Hótel Borg var byggt,“ segir dr. Meira
21. júní 2014 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Sláandi munur á grasslættinum

Enginn þarf að velkjast í vafa um hvar mörk Reykjavíkurborgar og Seltjarnarnesbæjar liggja við Norðurströnd. Ljósmyndari Morgunblaðsins átti leið þar um í gærmorgun. Meira
21. júní 2014 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Sláttur gengur vel fyrir norðan, vantar þurrk sunnanlands

Heyskapur gengur vel á Norðurlandi og býst Hörður Snorrason, bóndi í Hvammi í Eyjafjarðarsveit, við að ljúka fyrri slætti strax eftir helgi, sem verður að teljast óvenjulega snemmt. Meira
21. júní 2014 | Innlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Sólstöður klukkan 10:51 í dag

Sumarsólstöður eru í dag en þá er sólargangur lengstur. Sólstöður eru kl. 10:51, samkvæmt Almanaki Háskóla Íslands. Lengsti dagur ársins er því í dag en nýliðin nótt var sú stysta. „Eftir 21. Meira
21. júní 2014 | Innlendar fréttir | 201 orð | 2 myndir

Stundum bítur ekki á

„Auðvitað hefði verið skemmtilegra að fá fisk. En veiðiskapur er þannig að stundum bítur á agnið og í annan tíma ekki. Það er ástæðulaust að finnast maður hafa farið heim með öngulinn í rassinum,“ segir Kristján Jónasson. Meira
21. júní 2014 | Innlendar fréttir | 45 orð

Stærstur tenntra spendýra Í grein um búrhvali og háhyrninga úti af...

Stærstur tenntra spendýra Í grein um búrhvali og háhyrninga úti af Öndverðarnesi sem birtist í Morgunblaðinu í gær hefur fallið niður orð í einni setningunni. Hún átti að vera svona: ... Meira
21. júní 2014 | Erlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Veðjað á réttan hest á Ascot-veðreiðunum

Ascot-veðreiðarnar sem haldnar eru árlega í Bretlandi hafa mikið aðdráttarafl. Ekki eru þó allir sem mæta þangað með brennandi áhuga á hestunum heldur njóta þess að sýna sig og sjá aðra, freista þess jafnvel að veðja á réttan hest. Meira
21. júní 2014 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Veðrið stillt og stemningin góð

Fjöldi fólks lagði leið sína á Esjuna í gærkvöldi til að taka þátt í miðnætur- og Jónsmessugöngu Ferðafélags Íslands. Sérlegur fararstjóri göngunnar var ofurhetjan Vilborg Anna Gissurardóttir en til stóð að syngja og dansa þegar á toppinn væri komið. Meira
21. júní 2014 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Veðurstöð á Esjunni og kláfur í undirbúningi

Ný veðurstöð hefur verið tekin í notkun á Esjunni. „Með þessu móti er til að mynda hægt að vara ferðafólk við,“ segir Arnþór Þórðarson, verkfræðingur hjá Verkfræðistofu Jóhanns Indriðasonar. Meira
21. júní 2014 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Versló vinsælastur hjá nýnemum

Verslunarskóli Íslands er vinsælasti framhaldsskóli landsins meðal nýútskrifaðra tíundubekkinga. Skólanum bárust samtals 650 umsóknir en þar af settu 485 nemendur skólann sem fyrsta val. Meira

Ritstjórnargreinar

21. júní 2014 | Leiðarar | 436 orð

Efling menntunar

Umbætur kunna að kosta peninga en sú fjárfesting mun skila sér þótt síðar verði Meira
21. júní 2014 | Staksteinar | 176 orð | 1 mynd

Hófleg hækkun?

S. Björn Blöndal, nýkjörinn formaður borgarráðs, vill í samtali við Viðskiptablaðið ekki tjá sig um hvort borgarbúar þurfa að greiða hærri fasteignaskatta vegna hækkandi fasteignamats eða hvort álagningarhlutföll verða lækkuð. Meira
21. júní 2014 | Leiðarar | 245 orð

Jóhann Karl kveður

Framundan eru flóknir tímar fyrir nýjan Spánarkonung Meira

Menning

21. júní 2014 | Kvikmyndir | 137 orð | 1 mynd

„Kraftaverkaheilari“ í Bíó Paradís

The Phenomenon Bruno Groening – On the track of the „Miracle Healer“ , heimildamynd um Bruno Groening „kraftaverkaheilara“ verður sýnd í Bíó Paradís á morgun kl. 11 og er aðgangur ókeypis. Meira
21. júní 2014 | Myndlist | 123 orð | 1 mynd

„Pura Vida“ eftir S Mark Gubb á skilti

Opnun sýningar breska myndlistarmannsins S Marks Gubbs í Galleríi Skilti fer fram í dag kl. 16. Gallerí Skilti er skilti, eins og nafnið gefur til kynna, utan á húsinu í Dugguvogi 3, 104 Reykjavík. Verk Gubbs nefnist „Pura Vida“. Meira
21. júní 2014 | Myndlist | 62 orð | 1 mynd

Davíð Örn sýnir í Listamönnum

Myndlistarmaðurinn Davíð Örn Halldórsson opnaði í gær sýningu í galleríinu Listamenn, Skúlagötu 32. Sýningin ber yfirskriftina Glötuð verk . Meira
21. júní 2014 | Fjölmiðlar | 184 orð | 1 mynd

Engin læri ársins á HM

Það er áleitin spurning hvort púrítanismi hafi haldið innreið sína í knattspyrnuheiminn. Hvað annað skýrir að ungum og frískum karlmönnum er gert skylt að spila knattspyrnu kappklæddir í steikjandi hita í Brasilíu. Meira
21. júní 2014 | Kvikmyndir | 64 orð | 1 mynd

Enn einn lofdómurinn um Hross í oss

Hross í oss, kvikmynd Benedikts Erlingssonar, hefur hlotið enn einn lofdóminn í enskum fjölmiðlum, að þessu sinni í Sunday Times sem gefur myndinni fjórar stjörnur af fimm mögulegum. Meira
21. júní 2014 | Tónlist | 483 orð | 2 myndir

Fornfálegt... og framsækið?

Nýstárlegar blöndur eins og þessar gera hljómsveitir jafnan hornreka en í tilfelli Bellowhead er það þvert á móti. Meira
21. júní 2014 | Tónlist | 200 orð | 1 mynd

Fyrsti einleiksdiskur Elfu Rúnar

Út er kominn fyrsti einleiksdiskur Elfu Rúnar Kristinsdóttur fiðluleikara. Á honum leikur Elfa 12 einleiksfantasíur eftir Georg Philipp Telemann á barokkfiðlu og var upptakan gerð af Nordklang Musikproduktion í Berlín. Meira
21. júní 2014 | Hugvísindi | 532 orð | 1 mynd

Hafnarborg, Þjóðminjasafnið og Sarpur tilnefnd

Tilnefningar til íslensku safnaverðlaunanna liggja nú fyrir en verðlaunin eru veitt annað hvert ár íslensku safni fyrir framúrskarandi starfsemi. Meira
21. júní 2014 | Fólk í fréttum | 1 orð

Kvikmyndir bíóhúsanna

21. júní 2014 | Bókmenntir | 93 orð | 1 mynd

Málþing í minningu Matthíasar Viðars

Bókmennta- og listfræðastofnun Háskóla Íslands efnir í dag til minningarmálþings um Matthías Viðar Sæmundsson sem starfaði sem dósent í íslenskum bókmenntum við Háskóla Íslands. Matthías Viðar, sem lést árið 2004, hefði orðið sextugur 23. Meira
21. júní 2014 | Tónlist | 1037 orð | 2 myndir

Naflaskoðarar senda frá sér nýja plötu

Davíð Már Stefánsson davidmar@mbl.is „Nafnið kom eiginlega bara til okkar. Meira
21. júní 2014 | Myndlist | 573 orð | 2 myndir

Nýir straumar í bland við eldri

Davíð Már Stefánsson davidmar@mbl.is „Sýningin verður opnuð í dag klukkan þrjú, en við vinnum hana upp úr verkum sem hafa komið í safneignina á síðustu tíu árum. Meira
21. júní 2014 | Myndlist | 218 orð | 1 mynd

Stærsta sýning Steinunnar í Norður-Ameríku til þessa

Encounters with Iceland , eða Kynni af Íslandi , nefnist viðamikil sýning á skúlptúrum Steinunnar Þórarinsdóttur sem opnuð verður í dag í Mission Hill Family Estate í Kelowna í Okanagandal í Bresku Kólumbíu í Kanada. Meira
21. júní 2014 | Tónlist | 79 orð | 1 mynd

Sumardjassinn dunar á Jómfrúartorginu

Næsti viðburður sumardjasstónleikaraðar veitingahússins Jómfrúarinnar verður á morgun, laugardaginn 21. júní, klukkan 15 en þar mun Skuggatríó saxófónleikarans Sigurðar Flosasonar koma fram. Meira
21. júní 2014 | Myndlist | 76 orð | 1 mynd

Þórunn setur Pikknikk-tónleikaröðina

Pikknikk-tónleikaröð Norræna hússins hefst í dag, þriðja sumarið í röð, með tónleikum Þórunnar Antoníu kl. 14 við gróðurhús Norræna hússins. Pikknikk-tónleikarnir verða haldnir alla laugardaga kl. 14 fram til 23. ágúst. 28. Meira

Umræðan

21. júní 2014 | Pistlar | 384 orð

Áttum við að stofna lýðveldi?

Hinn 17. júní 2014 var haldið upp á sjötíu ára afmæli lýðveldisins. Þrjú merkilegustu ártöl stjórnmálasögunnar á 20. öld voru eflaust 1904, þegar við fengum heimastjórn, 1918, þegar Ísland varð fullvalda ríki, og 1944, þegar lýðveldi var stofnað. Meira
21. júní 2014 | Aðsent efni | 221 orð | 1 mynd

Blaðaskrif dómara

Eftir Axel Kristjánsson: "...dómarar geta ekki og eiga ekki að bera hönd fyrir höfuð sér, þegar vegið er að þeim..." Meira
21. júní 2014 | Pistlar | 485 orð | 2 myndir

Fallegt mál

Í málvernd felst ótti við erlend áhrif og að málið breytist það mikið að við missum tengslin við forníslenskuna sem við höfum stært okkur af. En málvernd snýst líka um fagurfræði. Meira
21. júní 2014 | Aðsent efni | 908 orð | 1 mynd

Jafnvægislist Mið-Austurlanda

Eftir Javier Solana: "Nýrra samningsmarkmiða er einnig þörf til þess að binda enda á átökin í Írak, ná friði á milli Ísraels og Palestínu og á endanum búa til stöðugt valdajafnvægi innan Mið-Austurlanda sem miðlar málum milli áhrifasvæða hinnar súnnísku Sádí-Arabíu og sjítaríkisins Íran." Meira
21. júní 2014 | Aðsent efni | 441 orð | 1 mynd

Sálarkremjandi æsifréttir

Hólmfríður Gísladóttir: "Á dögunum villtist ég af leið á ferðum mínum um netið og endaði á þeim slóðum fréttavefjarins Huffington Post þar sem sakamálum eru gerð skil." Meira
21. júní 2014 | Pistlar | 853 orð | 1 mynd

Um menningarlega og sögulega þýðingu Inndjúpsins

Hvers vegna ekki að hefja nýtt landnám á Hornströndum, í Jökulfjörðum og á norðanverðum Ströndum? Meira
21. júní 2014 | Velvakandi | 129 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Þakkir til björgunarliðs Ég og fjölskylda mín lentum í harmleik að morgni 17. júní fyrir austan fjall. Nokkuð sem verður trúlega lýst síðar á opinberum vettvangi. Meira

Minningargreinar

21. júní 2014 | Minningargreinar | 3319 orð | 1 mynd

Björg Sumarliðadóttir

Björg Sumarliðadóttir fæddist í Bolungarvík 17. júní 1925. Hún lést á Sjúkraskýlinu í Bolungarvík 14. júní 2014. Foreldrar hennar voru Sumarliði Guðmundsson, f. 1888, d. 1959, og María Bjarnadóttir, f. 1892 og d. 1966. Systkini Bjargar eru Pétur, f. Meira  Kaupa minningabók
21. júní 2014 | Minningargreinar | 2767 orð | 1 mynd

Haukur Þorgilsson

Haukur Þorgilsson, viðskiptafræðingur, fæddist 23. maí 1938 í Vestmannaeyjum. Hann lést á Landspítala í Fossvogi þann 23. maí 2014. Foreldrar hans voru Lára Kristmundsdóttir, húsfreyja, f. 18. nóvember 1896 í Reykjavík, d. 23. Meira  Kaupa minningabók
21. júní 2014 | Minningargreinar | 765 orð | 1 mynd

Helga Eiðsdóttir

Helga Eiðsdóttir fæddist á Þóroddsstað í Kinn 27. september 1935. Helga varð bráðkvödd á Akureyri 15. júní 2014. Foreldrar hennar voru Eiður Arngrímsson, f. 25. febrúar 1886 á Brettingsstöðum í Laxárdal, d. 1. Meira  Kaupa minningabók
21. júní 2014 | Minningargreinar | 1049 orð | 1 mynd

Sveinn Antoníusson

Sveinn Antoníusson, rafvirki, fæddist í Skálholti á Vopnafirði 11. maí 1956. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut 15. júní 2014. Hann var sonur hjónanna Antoníusar Jónssonar, f. 10. mars 1925, d. 5. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

21. júní 2014 | Viðskiptafréttir | 375 orð | 2 myndir

Costco kannar möguleika á verslunarrekstri í Garðabæ

Baksvið Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Undirbúningur Costo fyrir opnun stórverslunar á Íslandi er kominn á skrið og hefur verslunarrisinn verið að leita að hentugu húsnæði á höfuðborgarsvæðinu. Meira
21. júní 2014 | Viðskiptafréttir | 566 orð | 2 myndir

Fataverslun ekki enn náð sér á strik

Baksvið Kristinn Ingi Jónsson kij@mbl.is Þrátt fyrir að fataverslun hafi aukist í maímánuði frá fyrri mánuði hefur hún ekki enn náð sér á strik. Meira
21. júní 2014 | Viðskiptafréttir | 45 orð

Fresta sölu skuldabréfa

Eignasafn Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að fresta tímabundið sölu á verðtryggðum skuldabréfum sem endurspegluðu eign ESÍ í sértryggðum skuldabréfum, útgefnum af Arion banka, á fyrri hluta ársins. Meira
21. júní 2014 | Viðskiptafréttir | 129 orð | 1 mynd

Tækifæri í Sjóvá

Greiningardeild Arion banka mælir með því að fjárfestar bæti við eign sína í Sjóvá. Hún metur gengi félagsins á 12,8 í greiningu sem kom út í gær, en dagslokaverðið daginn áður var 12,2. Meira

Daglegt líf

21. júní 2014 | Daglegt líf | 933 orð | 4 myndir

Einstakt að ljósmynda Íslendinga

Ísland skipar sérstakan sess í huga og hjarta ljósmyndarans Mary Ellen Mark. Hér líður henni einstaklega vel og fólkið höfðar til hennar. Í ár heldur hún ljós-myndanámskeið í fjórða skipti í samstarfi við Myndlistaskólann Í Reykjavík. Meira
21. júní 2014 | Daglegt líf | 200 orð | 1 mynd

...farið á rabarbarahátíð, í sólstöðugöngu og á jógahátíð

Margt verður um að vera um þessa helgi þegar sólargangur er lengstur hér á landi. Sumarsólstöðuganga verður í Viðey í dag. Þór Jakobsson veðurfræðingur mun leiða gönguna, en hann er mikill viskubrunnur um söguna og fræðin á bak við sólstöður. Meira
21. júní 2014 | Daglegt líf | 124 orð | 1 mynd

Fornbílasýning og flugdagur

Það er margt um að vera sem glatt gæti bíla- og flugáhugafólk. Ellefta landsmót Fornbílaklúbbsins hófst á Selfossi í gær og stendur mótið sem hæst í dag. Meira

Fastir þættir

21. júní 2014 | Árnað heilla | 1 orð

...

21. júní 2014 | Fastir þættir | 156 orð | 1 mynd

1. d4 e6 2. c4 b6 3. Rc3 Bb7 4. e3 f5 5. Rf3 Rf6 6. Bd3 Be7 7. b3 O-O 8...

1. d4 e6 2. c4 b6 3. Rc3 Bb7 4. e3 f5 5. Rf3 Rf6 6. Bd3 Be7 7. b3 O-O 8. Bb2 d6 9. O-O Re4 10. Bxe4 fxe4 11. Rd2 d5 12. f3 exf3 13. Hxf3 Rd7 14. De2 Rf6 15. e4 c5 16. dxc5 d4 17. Hd3 bxc5 18. Rd1 Dc7 19. Rf2 Rd7 20. Dg4 Hf6 21. Hg3 g6 22. Hh3 Haf8 23. Meira
21. júní 2014 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Akureyri Oliver Rúnar fæddist 23. ágúst kl. 21.27. Hann vó 3.730 g og...

Akureyri Oliver Rúnar fæddist 23. ágúst kl. 21.27. Hann vó 3.730 g og var 55 cm langur. Foreldrar hans eru Jóhann Rúnar Sigurðsson og Ragna Kristín Jónsdóttir... Meira
21. júní 2014 | Árnað heilla | 360 orð | 1 mynd

Doktor í næringarfræði

Ólöf Helga Jónsdóttir fæddist árið 1983. Hún lauk BS-prófi í líffræði frá Háskóla Íslands árið 2007 og hóf þá um haustið rannsóknartengt framhaldsnám í næringarfræði við sama skóla. Meira
21. júní 2014 | Í dag | 220 orð | 1 mynd

Fjöllin glæsileg og dýralífið fjölbreytt

Þráinn býr á bænum Merki í Borgarfirði eystra og starfar þar sem kennari við grunnskóla Borgarfjarðar. Náttúrufræði segir hann vera skemmtilegasta fagið til að kenna. „Ég held að hér sé maður algjörlega á réttum stað til að kenna þau fræði. Meira
21. júní 2014 | Í dag | 13 orð

Já, vona á Drottin, ver öruggur og hugrakkur, vona á Drottin. (Sálmarnir...

Já, vona á Drottin, ver öruggur og hugrakkur, vona á Drottin. Meira
21. júní 2014 | Í dag | 33 orð | 1 mynd

Jóhanna Lind Jónsdóttir , Júlía Kristín Jóhannesdóttir og Snædís Hekla...

Jóhanna Lind Jónsdóttir , Júlía Kristín Jóhannesdóttir og Snædís Hekla Svansdóttir gengu í hús og söfnuðu á tombólu sem þær héldu fyrir utan Bónus á Nýbýlavegi. Þær færðu Rauða krossinum ágóðann, 2.448... Meira
21. júní 2014 | Í dag | 41 orð

Málið

Vilji maður leggja áherslu á orð sín getur verið misráðið að reyna að bæta í með orðum sem eru nauðalíkrar merkingar: „Þessi nálgun er bæði forvitnileg og áhugaverð.“ „Þetta er veruleg og umtalsverð framför. Meira
21. júní 2014 | Í dag | 913 orð | 1 mynd

Messur

Orð dagsins: Ríki maðurinn og Lasarus. Meira
21. júní 2014 | Í dag | 241 orð

Ort um Grím og á ýmsu veltur í lífinu

Fyrir viku var vísnagáta eftir Guðmund Arnfinnsson: Veldur það mörgum bana bráðum, brennandi ástarþrá, misvel gefst, er við gátu ráðum, gjarnan þar leynast má. Helgi R. Meira
21. júní 2014 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Reykjavík Elsa Marín fæddist 14. desember kl. 10.35. Hún vó 4.085 g og...

Reykjavík Elsa Marín fæddist 14. desember kl. 10.35. Hún vó 4.085 g og var 51 cm löng. Foreldrar hennar eru Berglind Eir Magnúsdóttir og Jónas Unnarsson... Meira
21. júní 2014 | Árnað heilla | 534 orð | 3 myndir

Sinnir áhugamálunum þrátt fyrir mikla vinnu

Már Guðmundsson fæddist 21.6. 1954 í Reykjavík og ólst upp í Hlíðunum og síðar í Kleppsholtinu. Hann dvaldist nokkur sumur mjög ungur, hjá ættingjum á Bjarmalandi á Þórkötlustöðum í Grindavík og var í sveit í Ysta-Koti í Vestur-Landeyjum 13-15 ára. Meira
21. júní 2014 | Fastir þættir | 507 orð | 3 myndir

Skákdrottning vesturstrandarinnar

Foreldrar hennar voru að hennar sögn fjarlægir í fleiri en einum skilningi og létu barnfóstru um uppeldið og sú var – ef marka má ævisöguna Jump in the waves – ekki ólík foreldrunum, bæði köld og fráhrindandi. Meira
21. júní 2014 | Árnað heilla | 399 orð

Til hamingju með daginn

103 ára Ásta Eyjólfsdóttir 90 ára Jóhanna Þ. Meira
21. júní 2014 | Fastir þættir | 325 orð

Víkverji

Einlæg, hnyttin og leiftrandi skemmtileg er bókin Alla mína stelpuspilatíð eftir Sigríði Þorgrímsdóttur. Í henni rifjar hún upp ævi sína frá því hún ólst upp í Garði í Mývatnssveit þar til hún er orðin fullorðin með uppkomin börn. Meira
21. júní 2014 | Í dag | 137 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

21. júní 1856 Dufferin lávarður kom til landsins og ferðaðist víða. Þjóðólfur sagði að hann væri stórauðugur, „kurteis, ljúfur öðlingur og hinn ríklundaðasti höfðingi“. Meira

Íþróttir

21. júní 2014 | Íþróttir | 114 orð | 1 mynd

1. deild kvenna A BÍ/Bolungarvík – Hamrarnir 0:2 Staðan: Fjölnir...

1. deild kvenna A BÍ/Bolungarvík – Hamrarnir 0:2 Staðan: Fjölnir 660017:118 HK/Víkingur 540115:312 Haukar 530215:89 Tindastóll 52218:108 Víkingur Ó. 52127:67 Hamrarnir 62044:126 Grindavík 31023:73 BÍ/Bolungarvík 61051:143 Keflavík 50143:121 1. Meira
21. júní 2014 | Íþróttir | 284 orð | 2 myndir

Aldrei verið í sterkara liði

EM í Georgíu Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson í Tbilisi „Ef það hefur einhvern tímann verið möguleiki á að komast upp um deild þá er það núna. Meira
21. júní 2014 | Íþróttir | 396 orð | 2 myndir

Allt annað hjá Frökkum

E-riðill Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Það hefur mikið gengið á í herbúðum Frakka á síðustu árum. Meira
21. júní 2014 | Íþróttir | 124 orð | 1 mynd

Á þessum degi

21. júní 2002 Kvennalandslið Íslands í körfuknattleik sigrar Kýpur, 56:51, á Evrópumóti smáþjóða í Andorra og tryggir sér með því úrslitaleik á mótinu gegn Albaníu. Anna María Sveinsdóttir skorar 14 stig fyrir íslenska liðið og Birna Valgarðsdóttir 11. Meira
21. júní 2014 | Íþróttir | 285 orð | 1 mynd

„Við getum orðið heimsmeistarar“

„Belgía getur orðið heimsmeistari í fyrsta sinn,“ segir hinn hárprúði Marouane Fellaini, leikmaður belgíska landsliðsins og Manchester United en hann hefur heitið því að raka af sér allt hárið ef Belgum tekst að fara alla leið og hampa... Meira
21. júní 2014 | Íþróttir | 143 orð | 1 mynd

C-RIÐILL: Japan – Grikkland 0:0 Rautt spjald: Kostas Katsouranis...

C-RIÐILL: Japan – Grikkland 0:0 Rautt spjald: Kostas Katsouranis (Grikklandi) 38. Staðan: Kólumbia 22005:16 Fílabeinsstr. 21013:33 Japan 20111:21 Grikkland 20110:31 *Kólumbía er komin áfram. Leikir sem eftir eru: 24.6. Japan – Kólumbía 20... Meira
21. júní 2014 | Íþróttir | 387 orð | 2 myndir

Fallbyssufóður trompar sjöfalda meistara

D-riðill Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Fyrir hálfu ári var dregið í riðla fyrir heimsmeistaramótið í Brasilíu. Meira
21. júní 2014 | Íþróttir | 123 orð | 1 mynd

Gleðin ósvikin og tilfinningar við völd í leikslok

Lið Kostaríka hefur sannarlega komið á óvart á heimsmeistaramótinu í Brasilíu. Þjóðin var í D-riðli, dauðariðlinum svokallaða, ásamt Englandi, Ítalíu og Úrúgvæ en hefur unnið báða leiki sína til þessa í keppninni og er ein þjóða komin upp úr riðlinum. Meira
21. júní 2014 | Íþróttir | 154 orð | 2 myndir

Handknattleiksmaðurinn Heimir Óli Heimisson er genginn til liðs við...

Handknattleiksmaðurinn Heimir Óli Heimisson er genginn til liðs við Hauka á ný eftir að hafa spilað eitt tímabil með Guif í sænsku úrvalsdeildinni. Meira
21. júní 2014 | Íþróttir | 184 orð | 1 mynd

Haraldur kominn í átta manna úrslit

Haraldur Franklín Magnús, kylfingur úr Golfklúbbi Reykjavíkur, komst í gær í átta manna úrslitin á breska meistaramóti áhugamanna sem fram fer á Norður-Írlandi og lýkur á morgun. Meira
21. júní 2014 | Íþróttir | 111 orð | 2 myndir

Karim Benzema

Karim Benzema átti góðan leik í 5:2-sigri Frakka á Sviss í gær. Hann fiskaði vítaspyrnu en þrátt fyrir að klúðra henni skoraði hann eitt og var duglegur að leggja upp fyrir félaga sína. Benzema er 26 ára gamall framherji, fæddur 19. desember 1987. Meira
21. júní 2014 | Íþróttir | 96 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Hásteinsvöllur: ÍBV...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Hásteinsvöllur: ÍBV – KR S17 Þórsvöllur: Þór – Valur S17 Samsungvöllur: Stjarnan – Fjölnir S19.15 Víkin: Víkingur R. – Breiðablik S19.15 Fylkisvöllur: Fylkir – Keflavík S19.15... Meira
21. júní 2014 | Íþróttir | 535 orð | 2 myndir

LAUGARDAGUR F-riðill: Argentína – Íran í Belo Horizonte. Sýnt á...

LAUGARDAGUR F-riðill: Argentína – Íran í Belo Horizonte. Sýnt á RÚV. Argentínumenn tryggja sér svo gott sem sæti í 16-liða úrslitunum með sigri en þeir höfðu betur á móti Bosníumönnum, 2:1, á meðan Íranir gerðu markalaust jafntefli við... Meira
21. júní 2014 | Íþróttir | 620 orð | 2 myndir

Látin kasta öllu lauslegu

EM í Georgíu Þorkell Gunnar Sigurbjörnss. í Tíblisi Það mun mæða talsvert á Ásdísi Hjálmsdóttur í 3. deild í Evrópukeppni landsliða í frjálsíþróttum um helgina, en hún mun þar keppa í spjótkasti, kringlukasti og kúluvarpi fyrir íslenska landsliðið. Meira
21. júní 2014 | Íþróttir | 125 orð | 1 mynd

Tólf valin fyrir EM í golfi

Úlfar Jónsson landsliðsþjálfari í golfi valdi í gær sex karla og sex konur í íslensku landsliðin sem taka þátt í Evrópukeppni í næsta mánuði. Meira
21. júní 2014 | Íþróttir | 794 orð | 1 mynd

Tækifæri til að sanna sögurnar

EM í Georgíu Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson Tbilisi Lykilatriði í því að ná árangri í íþróttum er að setja sér markmið. Markmið sem hvetja fólk áfram til að gera betur en það hefur þegar áorkað, en samt markmið sem möguleiki er á að ná. Meira
21. júní 2014 | Íþróttir | 271 orð | 1 mynd

Þegar ég sá að tvö uppáhaldsliðin mín á heimsmeistaramótinu í...

Þegar ég sá að tvö uppáhaldsliðin mín á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu, England og Kostaríka, lentu saman í riðli á HM í Brasilíu, með Ítalíu og Úrúgvæ, viðurkenni ég fúslega að ég reiknaði ekki með því að Kostaríkamenn myndu gera hinum þremur stóru... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.