Greinar föstudaginn 9. janúar 2015

Fréttir

9. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

18 þúsund tonn af rusli á ári

Sorphirða Reykjavíkur hefur fengið þrjá nýja metanknúna bíla til þess að sinna losun sorps í borginni, og mun fá fjórða bílinn á næstu dögum. Meira
9. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

27 ölvaðir undir stýri

Tæplega 2.800 ökumenn voru stöðvaðir á höfuðborgarsvæðinu í síðasta mánuði í sérstöku umferðareftirliti sem lögreglan hélt úti í umdæminu. Meira
9. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Aflamarki úthlutað í úthafskarfa

Gefin hefur verið út reglugerð um veiðar úr úthafskarfastofnum 2015. Samkvæmt henni er leyfilegur heildarafli almanaksárið 2015 í úthafskarfa tæplega 2.950 tonn. Á grundvelli aflahlutdeilda hefur verið úthlutað 2. Meira
9. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 658 orð | 4 myndir

Barist um almenningsálitið

Baksvið Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Algengt er að almannatenglar séu ráðnir til ráðgjafar í kjaradeilum á borð við þá sem nýlega lauk með samningi lækna og ríkisins. Meira
9. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 361 orð | 1 mynd

„Það náðist viðunandi lending“

Nýr kjarasamningur var undirritaður skömmu eftir miðnætti í fyrrinótt í kjaradeilu skurðlækna og samninganefndar ríkisins. Gert er ráð fyrir að samningurinn verði kynntur félagsmönnum í Félagi skurðlækna í næstu viku. Meira
9. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 546 orð | 1 mynd

Blind en sér allan heiminn

Benedikt Bóas benedikt@mbl.is „Ég fer oft mínar eigin leiðir. Ég lærði myndlist í grunnskóla og hef einnig farið á listanámskeið fyrir blind og sjónskert börn. Meira
9. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 658 orð | 4 myndir

Dýralæknar á sólarhringsvakt og komast ekki í frí

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl. Meira
9. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Enn sótt um gististaðaleyfi

Enn er talsvert um umsóknir til byggingarfulltrúa Reykjavíkur og umhverfis- og skipulagsráðs um breytingu húsnæðis yfir í gistiþjónustu. Meira
9. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 631 orð | 3 myndir

Eyjarnar einangraðar

Baksvið Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Þetta er ofboðslega erfið staða,“ sagði Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, um samgöngur milli lands og Eyja undanfarið. Meira
9. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Fjölbreytt áætlun Ferðafélagsins

Ferðaáætlun Ferðafélags Íslands 2015 er komin út. Þar er að finna yfir 200 ferðir; allt frá malbikuðum göngustígum í þéttbýli yfir í grösugar sveitir og áfram á hæstu tinda tignarlegustu fjalla landsins. Meira
9. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Frökkum sýndur samhugur víða um heim

Um það bil þrjú hundruð manns lögðu leið sína í garð franska sendiráðsins í Reykjavík í gærkvöldi til þess að sýna samstöðu sína með fórnarlömbum hryðjuverksins í París í fyrradag. Meira
9. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Fækkun fólks á vinnumarkaði gæti hafist árið 2022

Erfitt verður að manna ný störf á vinnumarkaði innan fárra ára verði ekkert að gert. Þjóðin eldist hratt og örorkulífeyrisþegum hefur fjölgað ört. Meira
9. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 623 orð | 2 myndir

Getum ekki mannað hagvöxt framtíðar

Fréttaskýring Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Mikill viðsnúningur blasir við á íslenskum vinnumarkaði sem fer að skreppa saman á komandi árum og erfitt verður að manna ný störf innan fárra ára verði ekkert að gert. Meira
9. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Hafa gróðursett yfir 2,3 milljónir plantna

Heildarfjöldi gróðursettra trjáplantna á svæði Hekluskóga frá árinu 2006 til og með 2014 er nú kominn yfir 2,3 milljónir, á um 1200 hekturum lands sem dreifast á um 850 trjálundi. Meira
9. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Hátt í 100 börn á Íslandsmóti

Íslandsmót barna í skák fer fram í Rimaskóla laugardaginn 10. janúar og hefst klukkan 12. Meira
9. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 262 orð | 1 mynd

Hefur störf fyrir forseta Póllands

Milosz Hodun varði í gær doktorsritgerð sína við lagadeild Háskólans í Reykjavík, en hann er fyrsti neminn sem lýkur doktorsnámi við deildina. Meira
9. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Ísklumpum breytt í fíngerðan snjó

Þegar ísruðningar verða of miklir geta þeir átt það til að tálma för bæði bifreiða og gangandi vegfarenda. Þá getur verið gott að beita snjóblásara á gangstéttirnar, en hann breytir ísklumpunum í fíngerðan snjó. Meira
9. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Kemur ekki vörum til viðskiptavina

„Þetta getur orðið milljónatjón fyrir fyrirtækið ef svona gerist marga daga í röð. Mötuneyti og verslanir bíða eftir vörunum og sætta sig ekki við að fá ekki vörur. Meira
9. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 1792 orð | 6 myndir

Lögreglan leitar franskra bræðra sem grunaðir eru um voðaverkin

Davíð Már Stefánsson davidmar@mbl.is Franska lögreglan leitar nú tveggja bræðra, Chérifs Kouachis, 32 ára, og Saïds Kouachis, 34 ára, sem eru grunaðir um aðild að hryðjuverkaárásinni í París á miðvikudaginn. Meira
9. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 1058 orð | 9 myndir

Olíuhrunið bætir viðskiptakjörin

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Verð á áli og sjávarafurðum gagnvart hráolíu hefur ekki verið jafnhátt síðan 2009. Meira
9. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Ómar

Goggað í eina með öllu Í frosthörkum þurfa fuglar mikla orku til að halda á sér hita og því er feitmeti allra besta fæðan sem þeir fá. Þessi þröstur fór á Bæjarins bestu og fékk sér eina með... Meira
9. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd

Reynt að frysta stærstu loðnuna

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Stærsta loðnan verður tínd úr hluta afla Heimaeyjar og hún fryst fyrir Rússlandsmarkað. Megnið verður þó brætt. Heimaey VE er að landa á Þórshöfn, fyrstu loðnunni sem kemur á land á þessari vertíð. Meira
9. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 321 orð | 1 mynd

Selja matvæli til skemmtiferðaskipa

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Verkefnin Flavour of Iceland, Green Marine Technology og Ocean Excellence fengu í gær sérstaka viðurkenningu Íslenska sjávarklasans fyrir framúrskarandi árangur 2014. Meira
9. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Sex hreyfingar á neyðarbrautinni

Sex flugtök og lendingar voru í gær á NA/SV-flugbraut Reykjavíkurflugvallar, svonefndri neyðarbraut, af alls rúmlega 40 hreyfingum. Þar á meðal voru lendingar farþegavéla og flugtök og lendingar sjúkraflugvéla. Meira
9. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 217 orð

Skapar meiri hagvöxt

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Verðhrun á olíu að undanförnu mun að líkindum örva hagvöxt og leiða til þess að hann verði meiri undir lok árs 2014 en hann hefði annars orðið. Þetta er mat Þórarins G. Meira
9. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 358 orð | 1 mynd

Stefnt verði að byggingu nýs Landspítala

Helgi Bjarnason Hjörtur J. Guðmundsson Starfsaðstaða í heilbrigðiskerfinu verður bætt með byggingu nýs Landspítala, endurnýjun tækja, samtengingu rafrænnar sjúkraskrár, eflingu heimilislækninga og svigrúmi til fyrsta flokks læknismeðferðar. Meira
9. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 63 orð

Steranotkun meiri meðal drengja

Neysla fæðubótarefna, brennslutaflna og stera er algengari hjá þeim framhaldsskólanemum sem æfa íþróttir utan íþróttafélaga en þeirra sem æfa með félagi, samkvæmt nýrri rannsókn sem gerð var á vegum Lyfjaeftirlits ÍSÍ. Meira
9. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 224 orð | 1 mynd

Sverrir Einarsson tannlæknir

Sverrir Einarsson, tannlæknir í Vestmannaeyjum og Reykjavík, lést á Landspítalanum miðvikudaginn 7. janúar, 87 ára að aldri. Sverrir fæddist í Reykjavík 20. nóvember 1927. Meira
9. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 288 orð | 1 mynd

Tekur sér nokkurra vikna hlé

Hanna Birna Kristjánsdóttir, fyrrverandi innanríkisráðherra og varaformaður Sjálfstæðisflokksins, hefur tilkynnt þingflokki sjálfstæðismanna að hún muni taka sér nokkurra vikna hlé frá þingstörfum, en hún fór í leyfi eftir að hún sagði af sér... Meira
9. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

TF-SIF verður á Ítalíu fram í febrúar

TF-SIF, flugvél Landhelgisgæslunnar, fór um áramótin út í verkefni fyrir Frontex, landamærastofnun Evrópusambandsins, og verður í vinnu á Ítalíu til og með 15. febrúar. Áætlað er að vélin komi aftur hingað til lands 17. febrúar. Meira
9. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 440 orð | 1 mynd

Vegagerðin hyggst bæta verkferla

Agnes Bragadótti agnes@mbl.is Hreinn Haraldsson vegamálastjóri segir að margvísleg vinna sé hafin innan Vegagerðarinnar, sem verður í samráði við Ríkiskaup og Ríkisendurskoðun, til þess að bæta verkferla í sambandi við innkaup Vegagerðarinnar. Meira
9. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 268 orð | 1 mynd

VR stefnir ríkinu fyrir dómstóla

„VR telur að breytingarnar á lögunum um atvinnuleysistryggingar gangi gegn 76. gr. Meira
9. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 624 orð | 4 myndir

Þeir sem æfa utan íþróttafélaga nota frekar stera

Sviðsljós Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Neysla fæðubótarefna, brennslutaflna og stera er talsvert algengari meðal þeirra framhaldsskólanema sem æfa íþróttir utan íþróttafélaga en þeirra sem æfa íþróttir með íþróttafélögum. Meira

Ritstjórnargreinar

9. janúar 2015 | Staksteinar | 186 orð | 1 mynd

Dagur C með yður

Björn Bjarnason skrifar: Fréttir herma að Jón Gnarr, fyrrverandi borgarstjóri, velti fyrir sér framboði í embætti forseta Íslands ef Ólafur Ragnar Grímsson gefur ekki kost á sér til endurkjörs. Meira
9. janúar 2015 | Leiðarar | 627 orð

Samið við lækna

Nú þarf að bretta upp ermar og snúa sér að uppbyggingu heilbrigðiskerfisins Meira

Menning

9. janúar 2015 | Myndlist | 68 orð | 1 mynd

Árni opnar sjöttu einkasýninguna

Árni Bartels opnar sýningu í Gallery Bakarí kl. 17 í dag. Árni sýnir valin verk frá árunum 2010-13 og eru þau í neo-expressjónisma-stíl, skv. tilkynningu. Verkin vann Árna bæði á Íslandi og í Svíþjóð. Meira
9. janúar 2015 | Tónlist | 473 orð | 1 mynd

„Heillaður af tilfinningunum“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira
9. janúar 2015 | Kvikmyndir | 110 orð | 1 mynd

Borgríki 2 á virta hátíð í Rotterdam

Kvikmynd leikstjórans Ólafs de Fleur Jóhannessonar, Borgríki 2 – Blóð hraustra manna, hefur verið valin til þátttöku á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Rotterdam í Hollandi sem hefst 21. janúar og lýkur 1. febrúar. Meira
9. janúar 2015 | Fólk í fréttum | 34 orð | 4 myndir

Fyrstu Vínartónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands af fernum þetta árið...

Fyrstu Vínartónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands af fernum þetta árið fóru fram í gærkvöldi í Eldborg í Hörpu. Meira
9. janúar 2015 | Kvikmyndir | 205 orð | 1 mynd

Hryðjuverkamenn og hundeltur Neeson

A Most Wanted Man Philip Seymour Hoffman heitinn fer með hlutverk þýska leyniþjónustumannsins og gagnnjósnarans Gunther Bachmann sem rannsakar og reynir að koma upp um starfsemi hryðjuverkahópa í heimalandi sínu. Meira
9. janúar 2015 | Leiklist | 122 orð | 1 mynd

Lengi lifi Mið-Ísland frumsýnd í kvöld

Grínhópurinn Mið-Ísland frumsýnir í Þjóðleikhúskjallaranum í kvöld kl. 20 nýja uppistandssýningu, Lengi lifi Mið-Ísland . Meira
9. janúar 2015 | Leiklist | 123 orð | 1 mynd

Lísa og Lísa í Tjarnarbíói

Sýningar á írska verðlaunaleikritinu Lísa og Lísa eftir Amy Conroy í þýðingu Karls Ágúst Úlfssonar hefjast í Tjarnarbíói í kvöld kl. 20. Leikstjóri sýningarinnar er Jón Gunnar, en í hlutverkum nafnanna eru Sunna Borg og Saga Geirdal Jónsdóttir. Meira
9. janúar 2015 | Tónlist | 99 orð | 1 mynd

Prelúdíur Debussy í hádeginu í Hömrum

Fyrstu tónleikar ársins í tónleikaröðinni Föstudagsfreistingar, sem er á vegum Tónlistarfélags Akureyrar, fara fram í dag kl. 12 í Hömrum í Menningarhúsinu Hofi. Meira
9. janúar 2015 | Bókmenntir | 224 orð | 3 myndir

Sorti í sálinni, illska og hatur

Eftir Camillu Läckberg. Sigurður Þór Salvarsson þýddi. Sögur, 2014. Kilja, 465 bls. Meira
9. janúar 2015 | Kvikmyndir | 108 orð | 1 mynd

Stallone hnyklar vöðvana aftur sem John Rambo

Bandaríski leikarinn Sylvester Stallone sendi á dögunum frá sér orðsendingu á Twitter sem ekki var hægt að lesa á annan veg en að hann muni leika hasarhetjuna John Rambo enn og aftur í fimmtu kvikmyndinni. Meira
9. janúar 2015 | Tónlist | 106 orð | 1 mynd

Upptökur í Hljóðrita og tónleikar í Mengi

Norska tríóið Splashgirl er statt í Reykjavík í þeim tilgangi að taka upp plötu með upptökustjóranum Randall Dunn sem búsettur er í Seattle. Tríóið mun taka sér hlé frá upptökum í kvöld og halda tónleika í menningarhúsinu Mengi kl. Meira
9. janúar 2015 | Tónlist | 416 orð | 1 mynd

Þátttakendur misreyndir í keppni

Tilkynnt var í gær hvaða tólf lög keppa í Söngvakeppninni 2015 í Ríkissjónvarpinu en 258 lög bárust í keppnina. Meira
9. janúar 2015 | Leiklist | 105 orð | 1 mynd

Öldin okkar sýnd í Borgarleikhúsinu

Sýningar á Öldinni okkar hefjast í Borgarleikhúsinu í kvöld kl. 20. Höfundar og flytjendur eru félagarnir Eiríkur Stephensen og Hjörleifur Hjartarson í hljómsveitinni Hundur í óskilum, en leikstjóri sýningarinnar er Ágústa Skúladóttir. Meira

Umræðan

9. janúar 2015 | Pistlar | 439 orð | 1 mynd

Brasilískar hnetur og chiafræ

Halda mætti að það væri skylda að taka lífsstíl sinn og mataræði til gagngerrar endurskoðunar um áramót. Núna í upphafi árs er allt morandi í greinum sem margar innihalda stórkarlalegar fullyrðingar um ágæti hinna og þessara fæðutegundanna. Meira
9. janúar 2015 | Velvakandi | 175 orð | 1 mynd

Hreinsið götur og gangstéttir borgarinnar betur

Þegar litið er út um gluggann hérna í íbúðagötum Vesturbæjarins, þá er ekki hægt að ætlast til þess, að eldra fólk fari fótgangandi í búðirnar í nágrenninu, jafnvel þótt stutt sé að fara, hvað þá lengra, eins og gljáinn er mikill á gangstéttunum. Meira
9. janúar 2015 | Aðsent efni | 618 orð | 1 mynd

Ísland frjálst utan ESB

Eftir Jón Bjarnason: "„Matseðill“ ESB liggur fyrir og er öllum opinber eins og hann hefur reyndar ávallt verið." Meira
9. janúar 2015 | Aðsent efni | 770 orð | 1 mynd

Rétttrúnaðurinn, hræsnin og skaupið

Eftir Árna Árnason: "Það hættulegasta við uppgang hins pólitíska rétttrúnaðar er að fólk gerir sér enga grein fyrir því að verið sé að stjórna skoðunum þess." Meira
9. janúar 2015 | Aðsent efni | 841 orð | 1 mynd

Stytting námstíma til stúdentsprófs

Eftir Unni Ársælsdóttur: "Eftir að hafa verið í dönskum framhaldsskóla og kynnst náminu þar er ég sannfærð um að þrjú ár duga einnig til að ljúka stúdentsprófi á Íslandi." Meira
9. janúar 2015 | Aðsent efni | 699 orð | 1 mynd

Stöndum vörð um Karíus og Baktus

Eftir Kristínu Heimisdóttur: "Ætla yfirvöld borgarinnar að halda áfram að koma embættismönnum sínum í þá vandræðalegu stöðu að fylgja reglum, sem ganga í raun gegn hagsmunum barna?" Meira
9. janúar 2015 | Aðsent efni | 447 orð | 1 mynd

Þjóðnýtum gleraugnaverslanir!

Eftir Geir Ágústsson: "Sjóndaprir geta keypt sér háþróaða tækni á blússandi samkeppnismarkaði. Má ekki bjóða fleirum með heilsukvilla upp á það sama?" Meira

Minningargreinar

9. janúar 2015 | Minningargreinar | 1487 orð | 1 mynd

Agla Tulinius

Agla Tulinius, læknaritari, fæddist í Reykjavík 27. janúar 1937. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 22. desember 2014. Foreldrar Öglu voru þau Carl Daníel Tulinius, vátryggingamaður og framkvæmdastjóri í Reykjavík, f. 13. júlí 1902, d. 8. Meira  Kaupa minningabók
9. janúar 2015 | Minningargreinar | 1326 orð | 1 mynd

Árni B. Sveinsson

Árni fæddist í Reykjavík 1. júní 1939. Hann lést í Heiðarbæ, í dvalaheimilinu Skógarbæ, 30. desember 2014. Fullt nafn hans var Árni Bergþór Sveinsson. Foreldrar hans voru Sveinn Helgason stórkaupmaður, f. 30 nóvember 1908 á Ísafirði, d. 16. Meira  Kaupa minningabók
9. janúar 2015 | Minningargreinar | 2804 orð | 1 mynd

Gísli Guðmundsson

Gísli Guðmundsson fæddist í Reykjavík 27. desember 1925. Hann lést á Landspítalanum 28. desember 2014. Hann var sonur Ingveldar Ágústu Jónsdóttur frá Stokkseyri, f. 24.8. 1902, d. 2.10. 1997, og Guðmundar Gíslasonar frá Brekkum, f. 14.11. 1898, d. 14.5. Meira  Kaupa minningabók
9. janúar 2015 | Minningargrein á mbl.is | 1410 orð | 1 mynd | ókeypis

Gísli Guðmundsson

Gísli Guðmundsson fæddist í Reykjavík 27. desember 1925. Hann lést á Landspítalanum 28. desember 2014.Hann var sonur Ingveldar Ágústu Jónsdóttur frá Stokkseyri, f. 24.8. 1902, d. 2.10. 1997, og Guðmundar Gíslasonar frá Brekkum, f. 14.11. 1898, d. 14.5. Meira  Kaupa minningabók
9. janúar 2015 | Minningargreinar | 1208 orð | 1 mynd

Guðjón Einarsson

Guðjón Einarsson fæddist í Hafnarfirði 13. febrúar 1921. Hann lést að Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 25. desember 2014. Foreldrar hans voru Einar H. Sigurðsson klæðskeri, f. 1882, d. 1961, og Þórunn Jónsdóttur, f. 1888, d. 1973. Meira  Kaupa minningabók
9. janúar 2015 | Minningargreinar | 1090 orð | 1 mynd

Guðmundur Gunnarsson

Guðmundur Gunnarsson fæddist í Baldurshaga á Akranesi 9. júlí 1920, en ólst upp á Steinsstöðum. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands, Akranesi, 24. desember 2014. Foreldrar hans voru Guðríður Guðmundsdóttir, f. 1899, d. 2000 og Gunnar L. Meira  Kaupa minningabók
9. janúar 2015 | Minningargreinar | 361 orð | 1 mynd

Gunnar Emil Svendsen

Gunnar Emil Svendsen fæddist í Örland í Þrændalögum í Noregi 11. nóvember 1931. Hann var í barnaskóla í Þrándheimi og síðan fór hann í verslunarskóla þar. Seinna fór Gunnar til Danmerkur og var þar á Vejlefjord-lýðháskólanum. Meira  Kaupa minningabók
9. janúar 2015 | Minningargreinar | 1140 orð | 1 mynd

Hjördís Sigurðardóttir

Hjördís Selma Constance Sigurðardóttir fæddist í Slagelse í Danmörku 12. janúar 1924. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 31. desember 2014. Foreldrar Hjördísar voru Ólöf Kristjánsdóttir, f. í Reykjavík 29. september 1902, d. í Reykjavík 6. Meira  Kaupa minningabók
9. janúar 2015 | Minningargreinar | 2879 orð | 1 mynd

Jón Jakob Friðbjörnsson

Jón Jakob Friðbjörnsson fæddist í Hnífsdal í Norður-Ísafjarðarsýslu 13. desember 1925. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 27. desember 2014. Foreldrar Jóns Jakobs voru Friðbjörn Helgason, bóndi á Sútarbúðum í Grunnavík, f. 5.10. 1883, d. 24.9. Meira  Kaupa minningabók
9. janúar 2015 | Minningargreinar | 968 orð | 1 mynd

Kolbrún Sara Runólfsdóttir

Kolbrún Sara Runólfsdóttir fæddist á Landspítalanum 19. maí 1990. Hún lést á heimili sínu hinn 29. nóvember 2014. Móðir hennar er Elísabet Viðarsdóttir, f. 18. desember 1973. Uppeldisfaðir Kolbrúnar Söru er Róbert Samúelsson, f. 6. apríl 1959. Meira  Kaupa minningabók
9. janúar 2015 | Minningargreinar | 400 orð | 1 mynd

Kristín Guðrún Einarsdóttir

Kristín Guðrún Einarsdóttir fæddist 6. maí 1923. Hún lést 28. nóvember 2014. Útför Kristínar fór fram 10. desember 2014. Meira  Kaupa minningabók
9. janúar 2015 | Minningargreinar | 374 orð | 1 mynd

Sif Jónsdóttir

Sif Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 20. desember 1964. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 1. janúar 2015. Foreldrar hennar eru Jón Bjarnar Sigvaldason, f. 1941, og Þórunn Ellertsdóttir, f. 1944. Bræður Sifjar eru: Sigvaldi Hafsteinn, f. Meira  Kaupa minningabók
9. janúar 2015 | Minningargreinar | 1138 orð | 1 mynd

Sigurður Guðjónsson

Sigurður Guðjónsson fæddist í Reykjavík 31. maí 1945. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi hinn 25. desember 2014. Foreldar Sigurðar voru Guðjón Jóhannsson, f. 2.6. 1906, d. 3.2. Meira  Kaupa minningabók
9. janúar 2015 | Minningargreinar | 3025 orð | 1 mynd

Sveinbjörn Ingimundarson

Sveinbjörn Ingimundarson fæddist að Yzta-Bæli, A-Eyjafjöllum, 1. september 1926. Hann andaðist á Hrafnistu í Reykjavík 30. desember 2014. Foreldrar hans voru Ingiríður Eyjólfsdóttir frá Efra-Hrútfellskoti, A-Eyjafjöllum í Rangárvallasýslu, f. 19.6. Meira  Kaupa minningabók
9. janúar 2015 | Minningargreinar | 124 orð | 1 mynd

Vilhelmína Sigríður Bjarnadóttir

Vilhelmína Sigríður Bjarnadóttir fæddist 6. júlí 1921. Hún lést 20. desember 2014. Útför Vilhelmínu fór fram 27. desember 2014. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

9. janúar 2015 | Viðskiptafréttir | 246 orð | 1 mynd

Hagnaður Haga 754 milljónir

Hagar högnuðust um 754 milljónir króna á þriðja fjórðungi rekstrarársins 2014/2015. Rekstrarár Haga hefst 1. mars og því er hér um tímabilið september til nóvember að ræða. Hagnaður var 800 milljónir króna í sama fjórðungi á rekstrarárinu á undan. Meira
9. janúar 2015 | Viðskiptafréttir | 61 orð | 1 mynd

Ísland í 18. sæti yfir mestu veiðiþjóðir

Árið 2012 var heimsaflinn 92,5 milljónir tonna, sem er tæpum 2,4 milljónum tonna minna en árið áður. Norðmenn veiddu mest allra Evrópuþjóða og eru í 12. sæti yfir mestu veiðiþjóðir. Íslendingar veiddu næstmest allra Evrópuþjóða og eru í 18. Meira
9. janúar 2015 | Viðskiptafréttir | 70 orð | 1 mynd

Lakari afkoma Samsung

Rekstrarafkoma Samsung á fjórða ársfjórðungi féll um 37,4% miðað við sama tímabil 2013. Afkoman var samt sem áður betri en markaðsgreinendur höfðu búist við og bætti kröftug sala á minnisflögum upp samdrátt í sölu á farsímum. Meira
9. janúar 2015 | Viðskiptafréttir | 190 orð | 1 mynd

Minni netverslun en í nágrannalöndum

Einungis 1% af smávöruveltu á Íslandi kemur til vegna innlendrar netverslunar. Það er mun lægra hlutfall netverslunar en í nágrannalöndum okkar, þar sem hún er áætluð um 6% af heildarveltu. Meira
9. janúar 2015 | Viðskiptafréttir | 86 orð

Óbreyttir vextir í Bretlandi

Englandsbanki tilkynnti í gær óbreytta stýrivexti og verða þeir áfram 0,5%. Meira
9. janúar 2015 | Viðskiptafréttir | 824 orð | 3 myndir

Reglur um viðskipti tengdra aðila draga úr samkeppnishæfni

Viðtal Brynja Björg Halldórsdóttir brynja@mbl.is Alþjóðlegar reglur um milliverðlagningu verða innleiddar með töluvert meira íþyngjandi hætti en í mörgum öðrum ríkjum, en reglugerð um útfærslu þeirra var birt fyrir skömmu. Meira
9. janúar 2015 | Viðskiptafréttir | 42 orð

Sektar Plúsmarkaðinn

Áfrýjunarnefnd neytendamála hefur nú staðfest 350.000 króna stjórnvaldssekt sem Neytendastofa lagði á Plúsmarkaðinn vegna verðmerkinga á síðasta ári. Meira
9. janúar 2015 | Viðskiptafréttir | 160 orð

Skipulag ástæða kaupa

Kaup Reykjavíkurborgar á Keilugranda 1 voru hluti af stærri viðskiptum um Umferðarmiðstöðina við Vatnsmýrarveg, að sögn Jóns Halldórs Jónassonar, upplýsingafulltrúa borgarinnar. Meira
9. janúar 2015 | Viðskiptafréttir | 129 orð | 1 mynd

Wow eykur flug til Bandaríkjanna

Wow air hóf nýlega að bjóða flug til Bandaríkjanna og vegna mikillar eftirspurnar hefur flugfélagið ákveðið að auka flugframboð sitt á þeirri leið að sögn Svanhvítar Friðriksdóttur, upplýsingafulltrúa Wow air. Meira

Daglegt líf

9. janúar 2015 | Daglegt líf | 697 orð | 4 myndir

Bæjarfjöllin eru fyrir alla fjölskylduna

Hann gekk á öll íslensk bæjarfjöll og gaf út handbók í framhaldinu. Hann komst að því að stundum var ágreiningur um hvert bæjarfjallið væri. Meira
9. janúar 2015 | Daglegt líf | 404 orð | 1 mynd

Heimur Láru Höllu

Já, og ætlið þið síðan ekki að fara að koma með eitt lítið? Meira
9. janúar 2015 | Daglegt líf | 86 orð | 1 mynd

...heyrið og sjáið Báru kveða

Fundir Kvæðamannafélagsins Iðunnar eru öllum opnir og í kvöld kl. 20 verður sá fyrsti á þessu ári og er hann haldinn í Gerðubergi í Breiðholti. Ýmislegt skemmtilegt er á dagskránni, m.a. Meira
9. janúar 2015 | Daglegt líf | 67 orð | 1 mynd

Jólatré í matinn

Þessi tveir fílar voru heldur betur kátir með að fá jólatré sem einhverskonar snakk í morgunmat í gær. Þeir eiga heima í dýragarði í Berlín í Þýskalandi og virtust greinilega skemmta sér við að kasta trjánum til á milli þess sem þeir jöpluðu á þeim. Meira
9. janúar 2015 | Daglegt líf | 105 orð | 2 myndir

Kona íklædd kímanó kafar til að fóðra skötur og fleiri fiska

Því dettur ýmislegt í hug mannfólkinu til að laða fólk að hinum ýmsu stöðum. Meira
9. janúar 2015 | Daglegt líf | 127 orð | 1 mynd

Sameinar þrjá tónlistarmenn

Í hádeginu í dag kl. 12.15 er boðið upp á ókeypis djasstónleika og verða þeir aftur á sunnudag kl. 13.15. Tríóið Külda Klang leikur en það er dansk-þýsk-íslenskt samvinnuverkefni sem sameinar þrjá tónlistarmenn. Meira
9. janúar 2015 | Daglegt líf | 151 orð | 1 mynd

Við kveikjum þrettándabál þó seint sé, í dag og um helgina

Veðrið varð til þess að ekki var alls staðar á landinu hægt að kveikja í þeim þrettándabrennum sem til stóð á rétta deginum, síðastliðinn þriðjudag, 6. janúar. En engin ástæða er til að hætta við, enda búið að koma eldsmatnum fyrir með mikilli... Meira

Fastir þættir

9. janúar 2015 | Fastir þættir | 192 orð | 1 mynd

1. Rf3 d5 2. g3 Bg4 3. Bg2 c6 4. 0-0 e6 5. d4 Rf6 6. Rbd2 Be7 7. He1 0-0...

1. Rf3 d5 2. g3 Bg4 3. Bg2 c6 4. 0-0 e6 5. d4 Rf6 6. Rbd2 Be7 7. He1 0-0 8. e4 a5 9. c3 a4 10. e5 Rfd7 11. Rf1 c5 12. Re3 Bxf3 13. Dxf3 Rc6 14. Hd1 Kh8 15. Dg4 Ha6 16. h4 cxd4 17. cxd4 Hb6 18. Rc2 Dc8 19. De2 Rdb8 20. Re1 Ra5 21. Rf3 Dc4 22. Dd2 Bb4 23. Meira
9. janúar 2015 | Í dag | 300 orð

Af öli, hollu líferni og verkfalli lækna

Á mánudagskvöldið var Hringborðið á dagskrá sjónvarpsins og fátækt umræðuefnið. Kerlingin á Skólavörðuholtinu orti á Boðnarmiði: Við imbann sit með öl í staupi, á mig herjar syfja, þar fólk á þessu fína kaupi fátækt er að kryfja. Meira
9. janúar 2015 | Árnað heilla | 45 orð | 1 mynd

Ágúst Örn Ingvarsson

30 ára Ágúst ólst upp í Reykjavík og í Hveragerði, býr í Hveragerði, lauk sveinsprófi í húsasmíði og stundar húsasmíðar. Maki: Álfhildur Þorsteinsdóttir, f. 1985, talmeinafræðingur hjá sveitarfélaginu Árborg. Dóttir: Þóranna Ágústsdóttir, f. 2013. Meira
9. janúar 2015 | Í dag | 185 orð | 1 mynd

Fínt spjall um ýmiskonar bækur

Hinir nýju þættir Bók vikunnar, sem hófu göngu sína á Rás 1 Ríkisútvarpsins á laugardagsmorgnum í haust, hafa farið býsna vel af stað. Meira
9. janúar 2015 | Árnað heilla | 32 orð | 1 mynd

Hafnarfirði Elía Nótt Gunnarsdóttir Waage fæddist 19. janúar 2014 kl...

Hafnarfirði Elía Nótt Gunnarsdóttir Waage fæddist 19. janúar 2014 kl. 16.05. Hún vó 2.588 g og var 49 cm löng. Foreldrar hennar eru Gunnar Þór Þorsteinsson og Silja Rut Sigurjónsdóttir Waage... Meira
9. janúar 2015 | Árnað heilla | 258 orð | 1 mynd

Haraldur Kröyer

Haraldur fæddist á Svínárnesi við austanverðan Eyjafjörð 9.1. 1921 en ólst upp á Akureyri frá 1923. Foreldrar hans voru Jóhann Þorsteinsson Kröyer, deildarstjóri á Akureyri, og Eva Pálsdóttir húsfreyja. Meira
9. janúar 2015 | Árnað heilla | 258 orð | 1 mynd

Í æfingum fyrir Myrka músíkdaga

Svanhvít Lilja Ingólfsdóttir er að undirbúa tónleika á Myrkum músíkdögum í lok janúar en hún er í Kammerkór Suðurlands sem Hilmar Örn Agnarsson stjórnar. Meira
9. janúar 2015 | Árnað heilla | 578 orð | 3 myndir

Kappsamur Eyjapeyi hjá Icelandair Cargo

Gunnar Már fæddist í Reykjavík 9.1. 1965 en ólst upp í Vestmannaeyjum. Hann æfði og keppti í knattspyrnu með ÍBV og ÍR á sínum yngri árum. Meira
9. janúar 2015 | Árnað heilla | 51 orð | 1 mynd

Kristófer Jónsson

30 ára Kristófer býr á Akranesi og er sjómaður. Maki: Anna Ósk Sigurgeirsdóttir, f. 1986, starfsmaður við leikskóla. Dætur: Dagný Líf, f. 2005; Rakel Sara, f. 2009, og Aldís Ýr, f. 2011. Foreldrar: Guðrún Kristófersdóttir, f. Meira
9. janúar 2015 | Í dag | 53 orð

Málið

„Uppruni öldungis óviss“ segir hreinskilnislega í Íslenskri orðsifjabók um sögnina að im pra – eða ympra – sem nú kemur oftast fyrir í merkingunni að nefna lauslega eða minnast á : impra á e-u . Meira
9. janúar 2015 | Í dag | 16 orð

Munnur minn er fullur lofgjörðar um þig, af lofsöng um dýrð þína allan...

Munnur minn er fullur lofgjörðar um þig, af lofsöng um dýrð þína allan daginn. Meira
9. janúar 2015 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Selfossi Ásgeir Örn Björgvinsson fæddist 27. desember 2013 kl. 08.06...

Selfossi Ásgeir Örn Björgvinsson fæddist 27. desember 2013 kl. 08.06. Hann vó 4.520 g og var 54 cm langur. Foreldrar hans eru Björgvin H. Ámundason og Stefanía G. Sigurbjörnsdóttir... Meira
9. janúar 2015 | Árnað heilla | 182 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Anna Valmundardóttir Jón A. Meira
9. janúar 2015 | Fastir þættir | 266 orð

Víkverji

Samtök íþróttafréttamanna útnefndu Jón Arnór Stefánsson, landsliðsmann í körfuknattleik, íþróttamann ársins 2014. Meira
9. janúar 2015 | Í dag | 170 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

9. janúar 1799 Básendaflóðið, mesta sjávarflóð sem sögur fara af, varð um landið suðvestanvert. Þá tók verslunarstaðinn í Básendum (Bátsendum) á Suðurnesjum af með öllu. Meira
9. janúar 2015 | Árnað heilla | 52 orð | 1 mynd

Þorlákur Þór Guðmundsson

30 ára Þorlákur ólst upp í Hafnarfirði, býr þar, lauk prófum í iðnhönnun og starfar hjá Poulsen ehf. Maki: Arna Björg Arnardóttir, f. 1985, ljósmyndari og flugfreyja. Börn: Sunna Björg Harðardóttir, f. 2006, og Arnar Breki Þór Þorláksson, f. 2011. Meira

Íþróttir

9. janúar 2015 | Íþróttir | 583 orð | 2 myndir

„Ég er allt annar leikmaður í dag“

Fótbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Frá því að Eyjamaðurinn Eiður Aron Sigurbjörnsson gekk í raðir Örebro í Svíþjóð í ágúst 2011, og samdi við félagið til fjögurra ára, hefur hann aðeins leikið 490 mínútur fyrir liðið. Meira
9. janúar 2015 | Íþróttir | 111 orð | 1 mynd

Bjarki Már til Berlínar

Handknattleiksmaðurinn Bjarki Már Elísson skrifar undir tveggja ára samning við þýska 1. deildar liðið Füchse Berlín á mánudaginn, samkvæmt heimildum Morgunblaðsins. Meira
9. janúar 2015 | Íþróttir | 62 orð | 1 mynd

Coca Cola bikarinn Dregið til 8-liða úrslita karla: ÍBV &ndash...

Coca Cola bikarinn Dregið til 8-liða úrslita karla: ÍBV – Afturelding Akureyri – Valur ÍBV 2 – Haukar Stjarnan – FH *Leikið 9. febrúar. Meira
9. janúar 2015 | Íþróttir | 161 orð | 1 mynd

Dagný fer til Þýskalands

Dagný Brynjarsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, er á leið til Þýskalands og skrifar undir samning við félag í 1. deild, efstu deildinni þar í landi, á næstu dögum. Meira
9. janúar 2015 | Íþróttir | 194 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Grindavík – Haukar 94:80 Tindastóll &ndash...

Dominos-deild karla Grindavík – Haukar 94:80 Tindastóll – Stjarnan 91:82 Njarðvík – KR 76:86 Staðan: KR 121201212:96524 Tindastóll 121021139:100820 Stjarnan 12751044:101314 Haukar 12751046:100814 Keflaví-k 1165892:90712 Njarðvík... Meira
9. janúar 2015 | Íþróttir | 120 orð | 1 mynd

Eyjólfur enn frá keppni

Eyjólfur Héðinsson, knattspyrnumaður hjá danska toppliðinu Midtjylland, hefur enn ekkert náð að spila með liðinu á þessu keppnistímabili vegna þrálátra meiðsla. Meira
9. janúar 2015 | Íþróttir | 642 orð | 2 myndir

Glitti í gamla Grindavík

Í Grindavík Kristinn Friðriksson kiddigeirf@gmail.com Það má alltaf búast við „jólabrag“ í fyrsta leik eftir hátíðina. Grindavík og Haukar áttust við í gærkveldi og sýndu bæði merki þess að steikin væri enn í meltingu. Meira
9. janúar 2015 | Íþróttir | 118 orð | 2 myndir

Grindavík – Haukar 94:80

Grindavík, Dominos-deild karla, fimmtudag 8. janúar 2015. Gangur leiksins : 6:5, 6:9, 12:17, 19:23 , 20:28, 31:31, 35:38, 41:44 , 50:46, 61:55, 69:59, 75:61 , 77:65, 81:69, 87:74, 94:80 . Meira
9. janúar 2015 | Íþróttir | 150 orð | 1 mynd

Helga með besta árangurinn í tuttugu ár

Helga María Vilhjálmsdóttir, landsliðskona í alpagreinum, náði í gær besta árangri íslenskrar skíðakonu á alþjóðlegu móti í tuttugu ár. Hún varð þá í 7. sæti á FIS-móti í Hinterstoder í Austurríki og fékk fyrir það 26,76 FIS-punkta. Meira
9. janúar 2015 | Íþróttir | 156 orð | 1 mynd

Hvaða lið komast í Höllina?

„Ég hef ekki hugmynd um hvað bíður okkar. Ég hef heyrt að Sigmar Þröstur hafi verið þarna í markinu og Svavar Vignisson spilað, en meira veit ég ekki. Meira
9. janúar 2015 | Íþróttir | 508 orð | 2 myndir

Hver er staðan?

Körfubolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Tímabil körfuboltamanna er nú hálfnað. Síðasta tímabilið áður en Ísland leikur í fyrsta skipti á stórmóti. Flautað verður til leiks í lokakeppni EM hinn 5. september næstkomandi. Meira
9. janúar 2015 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Íþrótta maðurdagsins

• Ólafur Benediktsson varði markið af snilld þegar Ísland vann Danmörku, 18:15, á alþjóðlegu handknattleiksmóti í Randers 9. janúar 1979. Þetta var fyrsti útisigur Íslendinga á Dönum frá upphafi. Meira
9. janúar 2015 | Íþróttir | 345 orð | 2 myndir

Knattspyrnumaðurinn Andri Þór Jónsson er genginn til liðs við Fylki á...

Knattspyrnumaðurinn Andri Þór Jónsson er genginn til liðs við Fylki á nýjan leik eftir eins árs fjarveru og skrifaði í gær undir þriggja ára samning við Árbæjarfélagið. Meira
9. janúar 2015 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: TM-höllin: Keflavík...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: TM-höllin: Keflavík – Skallagr 19.15 Dalhús: Fjölnir – Snæfell 19.15 1. deild karla: Hveragerði: Hamar – Höttur 19.15 Vodafonehöllin: Valur – ÍA 19. Meira
9. janúar 2015 | Íþróttir | 116 orð | 1 mynd

Magnús í Skallagrím

Körfuknattleiksmaðurinn Magnús Þór Gunnarsson er orðinn leikmaður úrvalsdeildarliðs Skallagríms. Meira
9. janúar 2015 | Íþróttir | 113 orð | 2 myndir

Njarðvík – KR 76:86

Njarðvík, Dominos-deild karla, fimmtudag 8. janúar 2015. Gangur leiksins : 2:6, 5:8, 13:15, 18:23 , 25:27, 29:30, 33:38, 37:38 , 40:42, 47:50, 54:55, 62:66 , 65:70, 66:83, 70:83, 76:86 . Meira
9. janúar 2015 | Íþróttir | 436 orð | 2 myndir

Njarðvík réð ekki við áhlaup KR

Í Njarðvík Skúli B. Sigurðsson skulibsig@mbl.is Eins asnalega og það kann að hljóma þá hefur ekki verið öfundsvert að vera á toppi Dominos-deildar karla síðastliðin ár ef miðað er við fyrsta leik eftir áramót. Meira
9. janúar 2015 | Íþróttir | 13 orð | 1 mynd

Spánn Bikarinn, 16-liða, fyrri leikir: Granada – Sevilla 1:2...

Spánn Bikarinn, 16-liða, fyrri leikir: Granada – Sevilla 1:2 Barcelona – Elche... Meira
9. janúar 2015 | Íþróttir | 171 orð

Stólarnir áfram í ham

Tindastóll frá Sauðárkróki hóf nýja árið með því að leggja Stjörnumenn að velli, 91:82, í Dominos-deild karla í körfuknattleik á heimavelli sínum í gærkvöld og gott gengi Stólanna heldur því áfram. Meira
9. janúar 2015 | Íþróttir | 118 orð | 1 mynd

Stórsigur Börsunga

Eftir stormasama viku í herbúðum Barcelona þá sýndu leikmenn Katalóníuliðsins úr hverju þeir eru gerðir þegar það mætti Elche á Camp Nou í fyrri viðureign liðanna í 16-liða úrslitum spænsku bikarkeppninnar í knattspyrnu í gærkvöld. Meira
9. janúar 2015 | Íþróttir | 127 orð | 2 myndir

Tindastóll – Stjarnan 91:82

Sauðárkrókur, Dominos-deild karla, fimmtudag 8. janúar 2015. Gangur leiksins : Gangur leiksins:: 4:8, 14:14, 17:20, 24:26 , 33:28, 37:32, 41:38, 47:44 , 48:55, 54:63, 61:65, 63:65 , 69:67, 77:68, 84:75, 91:82 . Meira
9. janúar 2015 | Íþróttir | 282 orð | 1 mynd

Það er ákaflega ánægjulegt að Aron Pálmarsson er allur að braggast eftir...

Það er ákaflega ánægjulegt að Aron Pálmarsson er allur að braggast eftir fólskulega árás sem hann varð fyrir á dögunum og nú er orðið ljóst að hann verður með íslenska landsliðinu á HM í Katar sem hefst í næstu viku. Meira
9. janúar 2015 | Íþróttir | 506 orð | 2 myndir

Ætla til Brasilíu í sumar

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Við eigum að okkar mati mjög góða möguleika á að komast áfram. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.