Greinar þriðjudaginn 2. júní 2015

Fréttir

2. júní 2015 | Innlendar fréttir | 436 orð | 2 myndir

Alltaf gaman á Íslandi

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Setningarhátíð 16. Smáþjóðaleikanna fór fram í Laugardalshöllinni í gærkvöldi og í dag hefst keppni leikanna. Meira
2. júní 2015 | Innlendar fréttir | 324 orð | 1 mynd

Ákærð fyrir lán án trygginga

Kristinn Ingi Jónsson kij@mbl. Meira
2. júní 2015 | Innlendar fréttir | 434 orð | 1 mynd

Blikur á lofti með arnarvarp í sumar

Bjarni Steinar Ottósson bso@mbl.is Arnarvarp hefur farið vel af stað á landinu í ár með metfjölda hreiðra í varpi, 51, sem er einu fleira en í fyrra sem var einnig metár síðan talningar hófust. Meira
2. júní 2015 | Innlendar fréttir | 53 orð

Ekki grunur um misferli læknanna

Forseti læknadeildar Háskóla Íslands segist ekki geta séð neinn grun um aðkomu íslenskra lækna að meintu misferli í tengslum við niðurstöður greinar um barkaígræðsluaðgerð sem birt var í læknatímaritinu Lancet . Meira
2. júní 2015 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Eldurinn mun loga fram á laugardagskvöld

Smáþjóðaleikarnir voru settir við hátíðlega athöfn í Laugardalshöll í gær. Þátttökuþjóðirnar níu keppa í ellefu greinum fram á laugardag. Meira
2. júní 2015 | Innlendar fréttir | 553 orð | 2 myndir

Eru ekki verðbólgusamningar

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, segir nýgerða kjarasamninga ekki gefa tilefni til að verðbólgan rjúki upp og hann sjái ekkert tilefni fyrir Seðlabankann til að hækka stýrivexti vegna samninganna. Meira
2. júní 2015 | Innlendar fréttir | 293 orð | 1 mynd

Fékk 30 þúsund í laun

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is „Í síðasta mánuði fékk ég helminginn af laununum mínum en núna fékk ég bara orlofsuppbót og samgöngustyrkinn. Ég fæ greitt fyrir að mæta í vinnuna en ekki fyrir að vinna hérna. Meira
2. júní 2015 | Innlendar fréttir | 569 orð | 3 myndir

Geymsla efnis kapphlaup við tímann

Fréttaskýring Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Flestar íslenskar sjónvarpsstöðvar glíma við plássleysi og skort á fjármagni og mannskap til að varðveisla á íslensku sjónvarpsefni geti talist fyrsta flokks. Meira
2. júní 2015 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Gjaldeyrisstaðan stórbatnar

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Mismunur gjaldeyrisforða Seðlabanka Íslands og lána Seðlabankans og ríkissjóðs í erlendri mynt er nú jákvæður um 112 milljarða kr. Þessi jákvæði mismunur hefur aukist hratt að undanförnu. Meira
2. júní 2015 | Erlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Hart deilt um hlerunarheimildir NSA

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Samkomulag náðist ekki í öldungadeild Bandaríkjaþings um að framlengja þrjá lagabálka Föðurlandslaganna svonefndu um helgina og féllu þeir því úr gildi, a.m.k. tímabundið. Meira
2. júní 2015 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Hrædd um að engar ljósmæður verði eftir

Í síðustu viku sóttu 22 ljósmæður um staðfestingu á starfsleyfi til Embættis landlæknis svo þær geti sótt um starf í Noregi, Danmörku og Svíþjóð. „Það eru margar farnar að hugsa sér til hreyfings. Meira
2. júní 2015 | Innlendar fréttir | 334 orð

Isavia unir ekki úrskurði um upplýsingar

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Isavia ohf. Meira
2. júní 2015 | Innlendar fréttir | 623 orð | 2 myndir

Íslensku læknarnir ekki undir grun

Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira
2. júní 2015 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Kaldasti maímánuður á landinu frá árinu 1982

Nýliðinn maímánuður var sá kaldasti síðan 1982 á landinu í heild, en þá var ómarktækt kaldara en nú. Þetta kemur fram á veðurbloggsíðu Trausta Jónssonar veðurfræðings. Tekur hann fram að maí árið 1979 hafi verið mun kaldari. Meira
2. júní 2015 | Innlendar fréttir | 25 orð | 1 mynd

Kristinn

Viðhaldinu sinnt Viðgerðir eru hafnar á götum víða á höfuðborgarsvæðinu, m.a. á mótum Háaleitisbrautar og Kringlumýrarbrautar, og vegfarendur þurfa að sýna sérstaka varúð á... Meira
2. júní 2015 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Kynjahlutföllunum snúið við á tónleikum

Á hátíðartónleikum í Eldborgarsal Hörpu 19. júní næstkomandi, í tilefni af 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna, stendur til að snúa kynjahlutföllunum við. Meira
2. júní 2015 | Innlendar fréttir | 288 orð | 4 myndir

Kynna Blómavalsreit fyrir íbúum Sigtúns

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Reykjavíkurborg hefur auglýst tillögur að breyttu deiliskipulagi svonefnds Blómavalsreits við Sigtún í Reykjavík. Meira
2. júní 2015 | Innlendar fréttir | 427 orð | 3 myndir

Landeigandinn stöðvaði jeppamanninn utan vegar

Sigurður Bogi Sævarsson Laufey Rún Ketilsdóttir „Ökumaðurinn brást illa við, hann taldi för í umhverfinu réttlæta sinn utanvegaakstur. Taldi af og frá að hann væri að vinna náttúruspjöll. Meira
2. júní 2015 | Innlendar fréttir | 154 orð

Lengri biðlistar geta valdið mikilli hættu

Sveinn Guðmundsson, varaformaður Hjartaheilla, er áhyggjufullur yfir stöðu mála vegna verkfalls hjúkrunarfræðinga. Hann segir lengri biðlista í hjartaþræðingar og annað geta haft alvarleg áhrif á viðkomandi sjúklinga. Meira
2. júní 2015 | Innlendar fréttir | 69 orð

Lést á gjörgæslu eftir bifhjólaslys

Indverskur karlmaður, ferðamaður á fertugsaldri, sem slasaðist í alvarlegu bifhjólaslysi í Hvítársíðu í Borgarfirði í síðustu viku, lést á gjörgæsludeild Landspítalans í fyrradag. Meira
2. júní 2015 | Innlendar fréttir | 354 orð | 1 mynd

Litlar breytingar á milli ára í rekstri Árvakurs

Heildartekjur samstæðu Árvakurs, útgáfufélags Morgunblaðsins og mbl.is, námu 3,2 milljörðum króna í fyrra og drógust saman um 0,8% á milli ára. Rekstrargjöld námu 3,1 milljarði króna og jukust um 1,1%. Meira
2. júní 2015 | Innlendar fréttir | 233 orð

Ljósmæður leita út

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Rúmlega tuttugu ljósmæður undirbúa það að sækja um vinnu annars staðar á Norðurlöndum. Meira
2. júní 2015 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Loftslagsverk Önnu og Bjarka í Ilulissat

Myndlistarmennirnir Anna Líndal og Bjarki Bragason opnuðu í gær sýningu í listasafni Ilulissat á Grænlandi. Sýningin er liður í listrannsóknarverkefni þeirra „Infinite Next“. Meira
2. júní 2015 | Innlendar fréttir | 198 orð

Lög á verkfall möguleiki

„Þetta kom okkur ekki á óvart,“ segir Ólafur G. Meira
2. júní 2015 | Erlendar fréttir | 388 orð | 2 myndir

Málaliðar notaðir gegn Boko Haram í Nígeríu

Baksvið Kristján Jónsson kjon@mbl.is Umskipti hafa orðið í baráttunni gegn hryðjuverkamönnum Boko Haram í Nígeríu undanfarnar vikur, þeir eru nú víðast hvar á flótta og tekist hefur að frelsa mörg hundruð fanga þeirra. Meira
2. júní 2015 | Innlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Með 10,6 tonn á strandveiðum í maí

Þrír bátar á norðursvæði strandveiðanna, B-svæði, komu með mestan afla að landi í maímánuði. Einn bátur kom með yfir 10 tonn að landi, Fengur ÞH, sem var með 10,6 tonn í 14 róðrum, en hann er gerður út frá Grenivík. Meira
2. júní 2015 | Innlendar fréttir | 80 orð

Moskan ekki á borði Gunnars Braga

„Mál þetta hefur ekki með nokkrum hætti ratað inn á borð utanríkisráðuneytisins.“ Þetta sagði Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra á Alþingi í gær í svari við fyrirspurn Birgittu Jónsdóttur, kafteins Pírata. Meira
2. júní 2015 | Innlendar fréttir | 161 orð

Mygla í brennidepli

Hagsmunasamtökin Gró standa í kvöld fyrir opnum kynningarfundi um tengsl heilsu við raka og myglu í húsnæði. Meira
2. júní 2015 | Innlendar fréttir | 112 orð

Nefndin fékk umsagnirnar

Endurupptökunefnd hafa borist umsagnir Davíðs Þórs Björgvinssonar, setts ríkissaksóknara í Guðmundar-og Geirfinnsmálinu, um endurupptökubeiðnir Erlu Bolladóttur og Guðjóns Skarphéðinssonar. Þetta staðfesti Björn L. Meira
2. júní 2015 | Innlendar fréttir | 489 orð | 2 myndir

Neita að greiða út húsmæðraorlof

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Orlofsnefnd húsmæðra í Vestmannaeyjum hefur sent bæjarstjórn þar erindi og bent á að ekki sé gert ráð fyrir fjármunum til húsmæðraorlofs í fjárhagsáætlun fyrir þetta ár. Meira
2. júní 2015 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Nýtt Klambratún er á teikniborðinu

Á meðal hugmynda fyrir nýtt Klambratún er tjörn sem einnig yrði nýtt sem skautasvell, tónleikasvið og rósagarður. Meira
2. júní 2015 | Innlendar fréttir | 314 orð | 1 mynd

Óvissa með lyfjagjöfina

Brynja Dögg Guðmundsdóttir Briem brynjadogg@mbl.is Jófríður Guðmundsdóttir, sem glímir við ólæknandi krabbamein, finnur mikið fyrir verkfalli hjúkrunarfræðinga þar sem lyfjagjöf hennar fellur nú niður. Meira
2. júní 2015 | Innlendar fréttir | 109 orð

Píratar fengju 24 þingmenn

Píratar bæta enn við sig fylgi, samkvæmt þjóðarpúlsi Gallup sem sagt var frá í fréttum RÚV í gærkvöldi. Yrðu það úrslit kosninga fengi flokkurinn 24 þingmenn og yrði langstærsti þingflokkurinn. Meira
2. júní 2015 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Rólegt á kolmunnamiðum

Venus NS stoppaði ekki lengi á Vopnafirði eftir móttökuathöfnina þar síðasta miðvikudag. Að kvöldi fimmtudags var haldið á kolmunnamið syðst í færeyskri lögsögu og gekk fyrsta holið ágætlega og gaf hátt í 100 tonn. Meira
2. júní 2015 | Innlendar fréttir | 349 orð | 2 myndir

Róttækar hugmyndir um nýtt Klambratún

Benedikt Bóas benedikt@mbl.is „Þarna er verið að skoða rýmin í garðinum, sem við erum að skipuleggja, sem eina heild,“ segir Ólafur Ólafsson, deildarstjóri opinna svæða hjá Reykjavíkurborg. Meira
2. júní 2015 | Erlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Rússlandsforseti fær óblíða meðferð

Úkraínumaður í borginni Lviv í vesturhluta landsins fær útrás fyrir andúð sína á Vladímír Pútín Rússlandsforseta með því að berja brúðu í líki forsetans. Meira
2. júní 2015 | Erlendar fréttir | 174 orð

S-Afríka afhenti Warner 10 milljónir dollara

Fjölmiðlar í Suður-Afríku höfðu í gær eftir Danny Jordaan, forseta Knattspyrnusambands landsins, að S-Afríkumenn hefðu afhent fótboltasambandi Karíbahafslanda 10 milljónir Bandríkjadollara, um 1. Meira
2. júní 2015 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Spennandi og krefjandi tímar framundan

„Það er mjög spennandi að taka við þessu áhugaverða embætti,“ sagði Bryndís Hlöðversdóttir, nýr ríkissáttasemjari, þegar Magnús Pétursson, forveri hennar, afhenti henni formlega lyklavöld að húsnæði ríkissáttasemjara í gærmorgun. Meira
2. júní 2015 | Innlendar fréttir | 442 orð | 1 mynd

Spurði ekki þingflokk VG

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Steingrímur J. Sigfússon, þáverandi formaður Vinstri grænna, leitaði aldrei samþykkis þingflokks VG fyrir framsali eignarhluta ríkisins í Arion banka og Íslandsbanka til slitabúa föllnu bankanna á árinu 2009. Meira
2. júní 2015 | Innlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd

Staða bænda er ekki nógu góð

Benedikt Bóas benedikt@mbl.is „Staða kjúklingabænda er ekki nógu góð þessa dagana. Meira
2. júní 2015 | Innlendar fréttir | 395 orð | 12 myndir

Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is

Good Kill Herflugmaðurinn Thomas Egan hefur þann starfa að ráðast gegn óvinum Bandaríkjanna með drónum sem hann flýgur úr öruggu herstöðvarskjóli, fjarri átakasvæðinu sjálfu. Metacritic 65/100 IMDB 6,3/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22. Meira
2. júní 2015 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Vala Ingimarsdóttir framkvæmdastjóri

Vala Ingimarsdóttir, stjórnmálafræðingur og framkvæmdastjóri, lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi aðfaranótt mánudagsins 1. júní sl., 41 árs að aldri. Vala fæddist í Reykjavík 28. janúar 1974 og ólst þar upp við Flókagötuna. Meira
2. júní 2015 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Varðveislu sjónvarpsefnis víða ábótavant

„Þetta er kapphlaup við tímann svo þetta glatist ekki og einhvern tíma verður of seint í rassinn gripið,“ segir Elsa Ingibjargardóttir sem skrifaði meistararitgerð í bókasafns- og upplýsingafræði um varðveislu á íslensku sjónvarpsefni og... Meira
2. júní 2015 | Innlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

Þúsundir ganga inn í jökulinn

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Þetta lítur mjög vel út. Meira

Ritstjórnargreinar

2. júní 2015 | Leiðarar | 829 orð

Borist á banaspjótum

Landslagið í Mið-Austurlöndum er að breytast og línurnar liggja milli megingreina íslams; milli sjía og súnnía Meira
2. júní 2015 | Staksteinar | 208 orð | 1 mynd

Hvað með okkur og Öryggisráðið?

Andríki bendir á hræsnina í tengslum við FIFA-múturnar: Menn höfðu auðvitað haldið að ekkert væri óeðlilegt við það að ákveðið yrði að heimsmeistaramót í knattspyrnu yrði haldið í Qatar. Þetta er gamalgróið knattspyrnuland. Meira

Menning

2. júní 2015 | Tónlist | 670 orð | 1 mynd

„Mér fannst ég vera komin heim“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Kurt Weill hefur fylgt mér alveg frá námsárunum þegar ég heillaðist af tónlist hans. Þegar ég söng útskriftartónleika mína í New York langaði mig að hafa eitthvert leikrænt efni og datt niður á lög Weill. Meira
2. júní 2015 | Tónlist | 492 orð | 1 mynd

„Við könnum ókunn lönd“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Systkinatríóið Ó Ó Ingibjörg treður upp á fjórðu og síðustu tónleikum tónleikaraðarinnar Þriðjudagsklassík í Garðabæ á þessu vori sem fram fara í sal Tónlistarskóla Garðabæjar í kvöld kl. 20. Meira
2. júní 2015 | Bókmenntir | 192 orð | 1 mynd

Bækur um karla vinna frekar verðlaun

Skoðun á verðlaunaverkum sex helstu bókmenntaverðlauna sem veitt eru í Bandaríkjunum og á Bretlandi, síðustu fimmtán árin, leiðir í ljós að skáldsaga er mun líklegri til að hreppa verðlaun ef hún fjallar um karl en konu. Meira
2. júní 2015 | Tónlist | 70 orð | 1 mynd

Cathrine Legardh á KEX í kvöld

Danska söngkonan Cathrine Legardh kemur fram á djasskvöldi KEX Hostel á Skúlagötu 28 í kvöld kl. 20.30. Með henni leika þeir Agnar Már Magnússon á píanó, Sigurður Flosason á saxófón, Valdimar K. Sigurjónsson á kontrabassa og Einar Scheving á trommur. Meira
2. júní 2015 | Tónlist | 602 orð | 3 myndir

Dulbjóst sem karlmaður

Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl.is MagnusMaria , ný norræn ópera eftir Karólínu Eiríksdóttur við líbrettó Katarinu Gäddnäs, verður flutt í Þjóðleikhúsinu annað kvöld, miðvikudag, kl. 20. Meira
2. júní 2015 | Tónlist | 177 orð | 4 myndir

Elfa Rún og Kammersveitin tilnefnd

Kammersveit Reykjavíkur annars vegar og fiðluleikarinn Elfa Rún Kristinsdóttir hins vegar eru að þessu sinni tilnefnd fyrir Íslands hönd til Tónlistarverðlauna Norðurlandaráðs 2015. Meira
2. júní 2015 | Kvikmyndir | 110 orð | 1 mynd

Hrútar tylla sér á toppinn

Kvikmyndin Hrútar , í leikstjórn Gríms Hákonarsonar, var ekki lengi að tylla sér á toppinn á aðsóknarlistum kvikmyndahúsanna, en hún halaði inn rúmar fjórar milljónir króna um helgina. Meira
2. júní 2015 | Tónlist | 394 orð | 2 myndir

Óperusöngvari í nútímaham

John Speight: Cantus IV fyrir bassaeinsöngvara og hörpuseptett (2008; frumfl.); Aubade fyrir klarínett (1982); Gesänge des Harfners fyrir bassaeins. og hörpu (1998). Þórunn Gréta Sigurðardóttir: KOK fyrir b.eins., fiðlu* og hörpu (2015; frumfl.). Meira
2. júní 2015 | Myndlist | 60 orð | 1 mynd

Selja gistingu í verki Höller

Fyrir um 60 þúsund krónur geta tveir gestir fengið að sofa næturlangt í innsetningu myndlistarmannsins Carstens Höller, sem verður opnuð í Hayward-galleríinu í Lundúnum 10. júní næstkomandi. Meira
2. júní 2015 | Fjölmiðlar | 194 orð | 1 mynd

Sögur höfundarins í ýmsum myndum

Einar Már Guðmundsson var áberandi á Rás 1 um helgina og var það vel. Á laugardag var ítarleg umfjöllum um skáldsöguna Vængjasláttur í þakrennum, sem var bók vikunnar á Rásinni , kom út árið 1983 og vakti þá verðskuldaða athygli. Meira
2. júní 2015 | Leiklist | 164 orð | 1 mynd

Undarlegt háttalag hunds um nótt og Hamilton verðlaunuð í New York

Leiksýningin Undarlegt háttalag hunds um nótt var sigursæl á verðlaunahátíð Drama Desk Awards, en þar eru veitt verðlaun fyrir verk sem bæði eru sýnd á Broadway og utan Broadway. Meira
2. júní 2015 | Dans | 544 orð | 1 mynd

Ævafornar ræturnar höfða vel til áhorfenda

Davíð Már Stefánsson davidmar@mbl. Meira

Umræðan

2. júní 2015 | Pistlar | 410 orð | 1 mynd

Ást er...

Love is... never taking no for an answer.“ Þessa setningu þýddi samstarfsfélagi minn beint á íslensku, án þess að hugsa sig um, og skellti undir meðfylgjandi teiknimynd af brúðarpari með ofvaxna hausa. Meira
2. júní 2015 | Aðsent efni | 478 orð | 1 mynd

Endurskoðun stjórnarskrár og umhverfis- og auðlindamál

Eftir Ragnheiði Elfu Þorsteinsdóttur: "Hugmyndir um endurskoðun á stjórnarskrá með því að setja ný ákvæði um umhverfis- og auðlindamál eru svar við kalli tímans." Meira
2. júní 2015 | Aðsent efni | 493 orð | 2 myndir

Félag heilbrigðisritara 10 ára

Eftir Guðríði Guðbjartsdóttur: "Heilbrigðisritarar vinna mörg önnur sérhæfð störf sem krefjast fagmennsku." Meira
2. júní 2015 | Aðsent efni | 485 orð | 1 mynd

Gjafakvótinn

Eftir Harald Sveinbjörnsson: "Í mínum huga er gjafakvótakerfið ekki ósvipað Íslenskum aðalverktökum á sinni tíð." Meira
2. júní 2015 | Aðsent efni | 876 orð | 1 mynd

Höfum við efni á að hita upp hús með rafmagni?

Eftir Garðar Pál Jónsson: "Ég er ekki að biðja um einhverja töfralausn, ég er að biðja um réttlæti fyrir mig og mína sveitunga, fyrir mig og börnin mín." Meira
2. júní 2015 | Aðsent efni | 422 orð | 1 mynd

Stórfelld samgöngubót í sjónmáli á Vestfjörðum

Eftir Jón Árnason: "Við Vestfirðingar eygjum nú þá stórfelldu samgöngubót sem vegur um Teigsskóg verður í raun." Meira
2. júní 2015 | Bréf til blaðsins | 22 orð | 1 mynd

Verkföll

Mér finnst að setja eigi lög á verkfall hjúkrunarfræðinga strax. Sjómenn og flugmenn fá oftar en ekki lögbann á sín verkföll.... Meira

Minningargreinar

2. júní 2015 | Minningargrein á mbl.is | 886 orð | 1 mynd | ókeypis

Bergþór Ingi Inguson

Bergþór Ingi Inguson fæddist 23. desember 1971 í Reykjavík. Foreldrar hans voru Inga Magnúsdóttir, f. 18.4. 1952, d. 27. júní 1986, og uppeldisfaðir hans Jóel Halldór Jónasson, f. 26. október 1944. Meira  Kaupa minningabók
2. júní 2015 | Minningargreinar | 857 orð | 1 mynd

Bergþór Ingi Inguson

Bergþór Ingi Inguson fæddist 23. desember 1971 í Reykjavík. Foreldrar hans voru Inga Magnúsdóttir, f. 18.4. 1952, d. 27. júní 1986, og uppeldisfaðir hans Jóel Halldór Jónasson, f. 26. október 1944. Meira  Kaupa minningabók
2. júní 2015 | Minningargreinar | 1217 orð | 1 mynd

Friðrik Gestsson

Friðrik Gestsson fæddist á Völlum í Saurbæjarhreppi, Eyjafirði, 14. janúar 1950. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 23. maí 2015. Foreldrar hans voru hjónin Gestur Jónmundur Kristinsson, f. 17. Meira  Kaupa minningabók
2. júní 2015 | Minningargreinar | 1661 orð | 1 mynd

Hörður Óskarsson

Hörður Óskarsson fæddist 18. ágúst 1957. Hann lést 16. maí 2015. Útför Harðar var gerð 30. maí 2015. Meira  Kaupa minningabók
2. júní 2015 | Minningargreinar | 334 orð | 1 mynd

Jóhann Ólafsson

Jóhann Ólafsson, bóndi og organisti, fæddist 2. október 1952. Hann lést 29. apríl 2015. Útför Jóhanns fór fram 9. maí 2015. Meira  Kaupa minningabók
2. júní 2015 | Minningargreinar | 2414 orð | 1 mynd

Lára Jónsdóttir

Lára Jónsdóttir húsmóðir fæddist 6. ágúst 1913 í Varmadal á Kjalarnesi. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Mörk 19. maí 2015. Foreldrar hennar voru Jón Þorláksson, bóndi í Varmadal á Kjalarnesi, f. 25. október 1873, d. 5. Meira  Kaupa minningabók
2. júní 2015 | Minningargreinar | 2063 orð | 1 mynd

Oddur Thorarensen

Oddur Thorarensen fæddist 12. febrúar 1920 á Akureyri. Hann lést 25. maí 2015 á hjúkrunarheimilinu Seljahlíð í Reykjavík. Foreldrar hans voru Hinrik Thorarensen læknir, f. 15.9. 1893, d. 26.12. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

2. júní 2015 | Viðskiptafréttir | 508 orð | 2 myndir

Bílasala jókst um 42% á fyrstu 5 mánuðum ársins

BAKSVIÐ Margrét Kr. Sigurðardóttir margret@mbl.is Rúmlega 2.600 fólksbifreiðar voru nýskráðar í maí samkvæmt upplýsingum frá Samgöngustofu, sem eru 481 fleiri bifreiðar en í maí í fyrra. Meira
2. júní 2015 | Viðskiptafréttir | 73 orð

Forstjóraskipti hjá Opnum kerfum

Þorsteinn G. Gunnarsson hefur verið ráðinn nýr forstjóri Opinna kerfa frá og með deginum í gær og tekur þar með við af Gunnari Guðjónssyni sem gegnt hefur stöðu forstjóra frá árinu 2008. Í tilkynningu segir að Gunnar muni nú snúa sér að öðrum verkefnum. Meira
2. júní 2015 | Viðskiptafréttir | 57 orð | 1 mynd

Lið HR fær silfurverðlaun í samningatækni

MBA-nemendur við HR hlutu silfurverðlaun í alþjóðlegri samningatæknikeppni sem haldin var í München í Þýskalandi um helgina. Í liðinu sem keppti eru Gunnar Bachmann, María Elísabet Ástudóttir og Þorvarður Kjerúlf Sigurjónsson. Meira
2. júní 2015 | Viðskiptafréttir | 53 orð

Stjórn Haga sjálfkjörin

Aðalfundur Haga verður haldinn á fimmtudaginn í þessari viku á Hilton Nordica-hótelinu. Meira
2. júní 2015 | Viðskiptafréttir | 173 orð | 1 mynd

Þjónustuútflutningur yfir 100 milljarða

Útflutningur á þjónustu nam 101,2 milljörðum króna frá janúar til mars og jókst hann um 8,0 milljarða króna á milli ára, samkvæmt bráðabirgðatölum frá Hagstofu Íslands. Meira

Daglegt líf

2. júní 2015 | Daglegt líf | 136 orð | 1 mynd

„Af hverju sérðu mig ekki sem manneskju?“

Mannfræðifélag Íslands stendur fyrir fyrirlestri í kvöld þar sem Árdís Kristín Ingvarsdóttir, doktorsnemi í mannfræði við Háskóla Íslands, flytur erindið „Af hverju sérðu mig ekki sem manneskju? Meira
2. júní 2015 | Daglegt líf | 928 orð | 6 myndir

Hefur óbilandi áhuga á Íslandi og norrænni goðafræði

Hún var ekki nema ellefu ára þegar hún fann bók um norræna goðafræði á skólabókasafninu í Victoria í Kanada en sá áhugi sem vaknaði þá hefur aukist allar götur síðan. Vestur-Íslendingurinn Trish hefur komið oftar til Íslands en hún hefur tölu á. Meira

Fastir þættir

2. júní 2015 | Fastir þættir | 161 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 Be7 6. He1 b5 7. Bb3 d6...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 Be7 6. He1 b5 7. Bb3 d6 8. a4 b4 9. d4 0-0 10. dxe5 dxe5 11. Rbd2 Bc5 12. De2 De7 13. a5 h6 14. h3 Hd8 15. Bc4 Rd4 16. Rxd4 Bxd4 17. Rb3 c5 18. Rxd4 cxd4 19. Bd2 Dc5 20. b3 Be6 21. Bd3 Bd7 22. Bxa6 Hdb8... Meira
2. júní 2015 | Í dag | 54 orð | 1 mynd

Anna Heiðdal Þórhallsdóttir

30 ára Anna ólst upp á Egilsstöðum, býr þar, lauk kennaraprófi frá HA og er leikskólakennari við Tjarnarskóg á Egilsstöðum. Maki: Ágúst Snær Hjartarson, f. 1983, vinnur á búi foreldra í Skóghlíð. Börn: Ríkey Dröfn (stjúpdóttir) f. Meira
2. júní 2015 | Í dag | 636 orð | 3 myndir

Á fullu í ferðabransa og varahlutaþjónustu

Ég fæddist í Reykjavík 2.6. 1965, ólst upp í Háaleitishverfinu, gekk í Álftamýrarskóla og síðan Laugalækjarskóla eftir að fjölskyldan flutti á Hverfisgötu 50. Meira
2. júní 2015 | Í dag | 50 orð

Málið

Kæruleysi í myndmáli getur spillt verulega fyrir meiningunni. „Nú eru hjólin farin að snúast á ný eftir að hafa legið í dvala um skeið.“ Skógarbirnir, svo og margar plöntur, leggjast í vetrardvala – en hjól varla. Meira
2. júní 2015 | Í dag | 288 orð

Minning um maí

Ólafur Stefánsson skrifaði í Leirinn í síðustu viku: „Nú fer maí 2015 að syngja sín síðustu kuldavers og er þegar búinn að fá þau eftirmæli að hans „verði ekki minnst fyrir hlýju“. Meira
2. júní 2015 | Árnað heilla | 245 orð | 1 mynd

Opnar sýningu á laugardaginn

Ég ætla að opna sýningu næsta laugardag, 6. júní, sem stendur fram í júlí og hefst opnunin klukkan 14. Ég verð búinn að setja upp svið og þar verða tónlistaratriði og uppistand,“ segir Örn Ingi Gíslason, listamaður á Akureyri. Meira
2. júní 2015 | Í dag | 25 orð

Orð dagsins: Á þeim degi munuð þér skilja, að ég er í föður mínum og þér...

Orð dagsins: Á þeim degi munuð þér skilja, að ég er í föður mínum og þér í mér og ég í yður. (Jóh. 14, 20. Meira
2. júní 2015 | Í dag | 250 orð | 1 mynd

Páll Arason

Páll fæddist á Akureyri 2.6. 1915 og ólst upp í Hörgárdal og á Akureyri. Foreldrar hans voru Ari Guðmundsson, skrifstofustjóri í Tóbakseinkasölu ríkisins í Reykjavík, og k.h., Dýrleif Sessilía Pálsdóttir, saumakona frá Möðrufelli í Eyjafirði. Meira
2. júní 2015 | Fastir þættir | 180 orð

Reynslunni ríkari. S-Allir Norður &spade;G5 &heart;KG73 ⋄Á874...

Reynslunni ríkari. S-Allir Norður &spade;G5 &heart;KG73 ⋄Á874 &klubs;K43 Vestur Austur &spade;K1042 &spade;8763 &heart;D10965 &heart;Á ⋄G92 ⋄KD5 &klubs;9 &klubs;G10872 Suður &spade;ÁD9 &heart;842 ⋄1063 &klubs;ÁD65 Suður spilar 2G. Meira
2. júní 2015 | Í dag | 52 orð | 1 mynd

Rútur Örn Birgisson

30 ára Rútur ólst upp í Vesturbænum í Reykjavík, býr í Reykjavík, lauk stúdentsprófi frá Borgarholtsskóla í Grafarvogi, MA-prófi í lögfræði frá HÍ og er lögmaður í Reykjavík. Systir: Guðbjörg Birgisdóttir, f. 1977, nemi. Meira
2. júní 2015 | Árnað heilla | 21 orð | 1 mynd

Stella María Reynisdóttir , Sunneva Bergmann og Júlía Dögg Ragnarsdóttir...

Stella María Reynisdóttir , Sunneva Bergmann og Júlía Dögg Ragnarsdóttir teiknuðu myndir og seldu og gáfu Rauða krossinum ágóðann, 2.518... Meira
2. júní 2015 | Í dag | 157 orð

Til hamingju með daginn

85 ára Hilmar H. Leósson 80 ára Hulda Þ. Valdemarsdóttir Ingibjörg Áskelsdóttir Kjartan Guðjónsson Narfi Sigurþórsson Turid Egholm Jacobsen Þórhallur Þórarinsson 75 ára Guðrún Alfonsdóttir Hanna Ingólfsdóttir 70 ára Áslaug E. Jónsdóttir Helgi H. Meira
2. júní 2015 | Fastir þættir | 307 orð

Víkverji

Jæja, þá er vorið komið! Þetta fullyrðir Víkverji eftir að hafa slegið blettinn í fyrsta skipti á sunnudaginn var. Þetta gerðist að minnsta kosti tveimur vikum síðar en í fyrra en Víkverji man glöggt að þá var hann búinn að slá blettinn þrisvar fyrir 1. Meira
2. júní 2015 | Í dag | 176 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

2. júní 1707 Bólusótt barst til landsins með Eyrarbakkaskipi. Hún geisaði í tvö ár og þriðjungur Íslendinga lést úr henni. Meira
2. júní 2015 | Í dag | 57 orð | 1 mynd

Örn Ingi Arnarson

40 ára Örn Ingi ólst upp í Reykjavík, býr þar, lauk prófi í tölvunarfræði frá HÍ og starfar nú hjá Arion banka. Maki: Sigríður Ákadóttir, f. 1976, skrifstofustjóri hjá Expectus. Börn: Haraldur Daði, f. 2002; Hera, f. 2007, Baldur Ernir, f. Meira

Íþróttir

2. júní 2015 | Íþróttir | 493 orð | 4 myndir

30 ár frá fyrstu leikunum

Fréttaskýring Kristján Jónsson kris@mbl.is Smáþjóðaleikarnir voru settir í Reykjavík í gærkvöldi og standa fram á laugardagskvöld. Níu þjóðir reyna þar með sér í ellefu íþróttagreinum og er þetta í annað skiptið sem Ísland tekur mótshaldið að sér. Meira
2. júní 2015 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Átján ára nýliði í hópinn

Hin 18 ára gamla Hulda Dagsdóttir úr Fram var kölluð inn í íslenska A-landsliðið í handknattleik í fyrsta sinn fyrir umspilsleikina við Svartfjallaland um sæti á HM í desember. Fyrri leikurinn er ytra á sunnudag en sá seinni á Íslandi viku síðar. Meira
2. júní 2015 | Íþróttir | 94 orð | 1 mynd

Fimm daga íþróttaveisla hefst í dag

Setningarhátíð Smáþjóðaleikanna fór fram í Laugardalshöll í gærkvöld en þetta er í annað sinn í 30 ára sögu leikanna sem þeir fara fram hér á landi. Meira
2. júní 2015 | Íþróttir | 98 orð | 1 mynd

Íþrótta maðurdagsins

• Einar Karl Hjartarson setti nýtt Íslandsmet í hástökki karla þegar hann stökk 2,25 m á Smáþjóðaleikunum í San Marínó 2. júní 2001 og vann með yfirburðum. Metið stendur enn. Meira
2. júní 2015 | Íþróttir | 796 orð | 3 myndir

Kem reynslunni ríkari til baka sem betri persóna

Fótbolti Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl. Meira
2. júní 2015 | Íþróttir | 173 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi-deildin: Samsungvöllur: Stjarnan...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi-deildin: Samsungvöllur: Stjarnan – Valur 19.15 Jáverkvöllur: Selfoss – Þróttur R 19.15 Borgunarbikar karla, 32ja liða úrslit: Norðfjarðarv.: Fjarðabyggð – Kári 17. Meira
2. júní 2015 | Íþróttir | 335 orð | 3 myndir

Koblenz vill líka fá Unni

Handbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Á skömmum tíma hafa landsliðskonurnar Hildigunnur Einarsdóttir og Birna Berg Haraldsdóttir gengið í raðir þýska handknattleiksfélagsins Koblenz/Weibern, sem féll úr efstu deild í vor. Meira
2. júní 2015 | Íþróttir | 869 orð | 2 myndir

Lautinni breytt í einstefnugötu

Fótbolti Pétur Hreinsson Jóhann Ólafsson Sindri Sverrisson Breiðablik, Þór/KA og ÍBV unnu öll góða sigra í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu í gærkvöldi þegar fjórða umferð deildarinnar hófst. Meira
2. júní 2015 | Íþróttir | 208 orð | 1 mynd

Óttast var að Haraldur hefði brotnað

Haraldur Freyr Guðmundsson, fyrirliði Keflavíkur, var tekinn út úr leikmannahópi liðsins á síðustu stundu fyrir leikinn gegn KR í Pepsi-deildinni á sunnudag. Meira
2. júní 2015 | Íþróttir | 154 orð | 1 mynd

Pepsi-deild kvenna KR – Þór/KA 2:4 Sigrún Birta Kristinsdóttir...

Pepsi-deild kvenna KR – Þór/KA 2:4 Sigrún Birta Kristinsdóttir 12., Chelsea Leiva 62. – Klara Lindberg 2., 49., Sandra María Jessen 34., 76. Afturelding – ÍBV 0:3 Kristín Erna Sigurlásdóttir 33., Sabrína Lind Adolfsdóttir 48. Meira
2. júní 2015 | Íþróttir | 409 orð | 3 myndir

R agnar Sigurðsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, hefur skrifað undir...

R agnar Sigurðsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, hefur skrifað undir framlengingu á samningi sínum við rússneska félagið Krasnodar og er nú samningsbundinn því til ársins 2018. Þetta var tilkynnt á heimasíðu félagsins. Meira
2. júní 2015 | Íþróttir | 265 orð

Sjötta umferðin

Leikmenn Pepsi-deildar eru farnir að reima betur á sig skotskóna en í upphafi móts. Í 6. umferðinni á sunnudaginn voru skoruð 23 mörk, eða tæplega fjögur að meðaltali í leik, en höfðu mest áður verið 19 í fjórðu umferðinni. Meira
2. júní 2015 | Íþróttir | 41 orð | 1 mynd

Spánn 8 liða úrslit, oddaleikur: Unicaja Málaga – Laboral Kutxa...

Spánn 8 liða úrslit, oddaleikur: Unicaja Málaga – Laboral Kutxa 89:77 • Jón Arnór Stefánsson lék í rúmar 10 mínútur í leiknum og skoraði 2 stig auk þess að eiga eina stoðsendingu. *Unicaja vann einvígið 2:1 og mætir Barcelona í... Meira
2. júní 2015 | Íþróttir | 244 orð | 1 mynd

Tilviljanir eru oft skrítið fyrirbæri en ekki grunaði mig að þær myndu...

Tilviljanir eru oft skrítið fyrirbæri en ekki grunaði mig að þær myndu teygja anga sína inn í skrif bakvarðar dagsins. En annað kom á daginn. Meira
2. júní 2015 | Íþróttir | 21 orð | 1 mynd

Vináttulandsleikur kvenna Svartfjallaland – Rússland 27:23 *Ísland...

Vináttulandsleikur kvenna Svartfjallaland – Rússland 27:23 *Ísland mætir Svartfjallalandi í tveimur umspilsleikjum um sæti á HM dagana 7. og 14.... Meira
2. júní 2015 | Íþróttir | 103 orð | 1 mynd

Þakklátur Jóni fyrir að taka áhættu

Jón Arnór Stefánsson og félagar í Unicaja Málaga munu mæta Barcelona í undanúrslitum spænsku úrvalsdeildarinnar í körfuknattleik eftir að hafa slegið út Laboral Kutxa með sigri í oddaleik í gær, 89:77. Meira

Bílablað

2. júní 2015 | Bílablað | 215 orð | 1 mynd

1.700 hestafla tröll

Uppfylli Koenigsegg One:1 ekki þarfir þínar og hafir þú ekki áhuga á Bugatti Veyron Super Sport, McLaren P1, Ferrari LaFerrari eða Porsche 918 Spyder gæti nýr verðandi ofurbíll að nafni SP-200 verið lausnin. Meira
2. júní 2015 | Bílablað | 148 orð | 1 mynd

40,7% aukning í nýskráningum frá áramótum

Sala á nýjum fólksbílum í nýliðnum maímánuði jókst um 21,3% miðað við sama mánuð í fyrra. Seldust 2.614 fólksbílar í mánuðinum miðað við 2.155 í fyrra, sem er 459 bíla aukning. Samtals eru nýskráðir bílar frá áramótum til maíloka alls 6. Meira
2. júní 2015 | Bílablað | 267 orð | 3 myndir

Borgað fyrir mínútuna hjá bílaleigu í London

Bílaframleiðandinn Ford hóf í síðustu viku rekstur bílaleigu í Lundúnaborg. Er um að ræða svokallað „car sharing“ fyrirkomulag og bílarnir leigðir í stuttan tíma í senn, ætlaðir til notkunar innanbæjar. Meira
2. júní 2015 | Bílablað | 381 orð | 7 myndir

Camaro hnyklar vöðvana

Camaro kynnir kraftalega nýja kynslóð sem vekur hrifningu. Forvitnilegt verður að fylgjast með slagnum á milli bandarísku kraftabílanna Meira
2. júní 2015 | Bílablað | 242 orð | 1 mynd

Civic Type R brunar brautina í Nürburgring

Í framhaldi af grein í Bílablaðinu í síðustu viku, um glæsilegan brautartíma hins nýja Lamborghini Aventedor Superveloce á Nürburgring Nordschleife fyrir skemmstu, rifjaðist upp fyrir blaðamanni góð frammistaða Honda Civic Type-R á sömu braut nú í vor. Meira
2. júní 2015 | Bílablað | 237 orð

Karlar líklegri til að farast í umferðinni

Samgönguöryggisstofnun Bandaríkjanna (NHTSA) segir að karlkyns ökumenn komi hlutfallslega mun oftar við sögu í alvarlegum árekstrum en konur. Meira
2. júní 2015 | Bílablað | 146 orð | 1 mynd

Mynd af nýjum Toyota Land Cruiser 200 jeppa lekið

Útlit er fyrir að Toyota hressi allverulega upp á útlit Land Cruiser 200-jeppans á næsta ári en hann hefur verið óbreyttur í núverandi útliti frá 2008. Meira
2. júní 2015 | Bílablað | 157 orð | 3 myndir

NX300h fáanlegur með framhjóladrifi

Síðan sportjeppinn NX bættist við Lexus-línuna hefur hann vakið talsverða athygli enda skemmtilega geómetrískur í laginu með áberandi skarpar línur. Sker hann sig að því leytinu til nokkuð frá stóra bróður, RX-jeppanum, sem er allur straumlínulagaðri. Meira
2. júní 2015 | Bílablað | 282 orð | 1 mynd

Nýr borgarbíll á prjónum Audi

Á prjónunum hjá Audi er meðal annars að finna þessa dagana hugmynd að borgarbíl framtíðarinnar. Honum er stefnt meðal annars gegn Fiat 500-bílnum. Meira
2. júní 2015 | Bílablað | 399 orð | 1 mynd

Staðfesta Lamborghini-jeppa

Lamborghini hefur loks staðfest, að ítalski ofursportbílasmiðurinn muni koma með jeppa á götuna einhvern tíma á árinu 2018. Meira
2. júní 2015 | Bílablað | 89 orð | 1 mynd

Stjórna má Volvo úr snjallsíma

Með nýrri uppfærslu á Volvo On Call-appinu síðar í þessum mánuði munu eigendur og ökumenn viðkomandi bíla geta stjórnað ýmsum aðgerðum bílsins úr snjallsímum sínum. Meira
2. júní 2015 | Bílablað | 101 orð | 2 myndir

Sumarsýning Kia um helgina

Það var sannkölluð sumarstemning í Bílaumboðinu Öskju á laugardaginn var en þá var sumarsýning Kia haldin með pomp og prakt. Um 600 gestir lögðu leið sína á Krókhálsinn og skoðuðu fjölbreytt úrval Kia-bíla. Meira
2. júní 2015 | Bílablað | 258 orð | 1 mynd

VW í stöðugum mótbyr í Bandaríkjunum

Sókndjarfar tilraunir Volkswagen til að bæta stöðu sína á bílamarkaði í Bandaríkjunum hafa ekki borið ávöxt en á sama tíma og allir bílaframleiðendur aðrir hafa aukið sölu í uppsveiflunni hefur VW tapað fótfestu. Meira
2. júní 2015 | Bílablað | 485 orð | 3 myndir

Yfir 100.000 hestöfl í Egilshöll

Á keppnissvæði Kvartmíluklúbbsins í Kapelluhrauni er búið að lyfta grettistaki og miklar framkvæmdir verið í gangi síðan á síðasta ári. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.