Greinar fimmtudaginn 2. ágúst 2018

Fréttir

2. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Afburðamaður á sínu sviði

„Á því leikur enginn vafi að Sturla Þórðarson var einn mesti afburðamaður á sínu sviði fyrr og síðar,“ sagði Einar Kr. Guðfinnsson, formaður Sturlunefndar, í ávarpi sínu á hátíðinni um síðastliðna helgi. Meira
2. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 405 orð | 2 myndir

Aldrei færri mávahreiður

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Agnarsmá skrautleg flugutegund af frittfluguætt sem fannst í fyrsta skipti á Íslandi, nánar tiltekið í Surtsey, í fyrra hefur nú fundist í mun meira mæli en áður. Meira
2. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 794 orð | 3 myndir

Auka við skóginn og nýta hann

Sviðsljós Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Skógræktarfélag Kópavogs og Kópavogsbær vinna saman að því að bæta aðstöðu fyrir gesti og félagsmenn á útivistar- og skógræktarsvæðinu Guðmundarlundi í Vatnsendaheiði. Meira
2. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 536 orð | 2 myndir

Aukin gróska við Skaftafell

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Miklar breytingar hafa orðið á gróðri í landi Skaftafells á síðustu 40 árum. Meira
2. ágúst 2018 | Innlent - greinar | 276 orð | 1 mynd

Ánægðir með Ottó í Vestmannaeyjum

Mánuður er síðan HB Grandi afhenti Ísfélaginu togarann Ottó N. Þorláksson. Þrjátíu og sjö ár eru síðan skipið var smíðað, í Stálvík í Garðabæ árið 1981, en það stendur þó enn fyrir sínu. Meira
2. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 361 orð | 1 mynd

„Bullandi kosningabarátta“ í Árborg

Teitur Gissurarson teitur@mbl.is „Það er náttúrlega mjög þrungið loft í sveitarfélaginu. Það er komin bullandi kosningabarátta á milli þeirra sem eru hlynntir og þeirra sem eru andvígir. Það er mjög lífleg umræða um þetta,“ segir Haraldur S. Meira
2. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

„Sérstakur heiður“

Nína Guðrún Geirsdóttir ninag@mbl.is Ítalska skipið Amerigo Vespucci mun sækja Reykjavík heim yfir verslunarmannahelgina. Skipið er þriggja mastra seglskip og þykir eitt glæsilegasta skip af sinni tegund í heiminum. Meira
2. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Birgðaskýrslur verði ítarlegri

Birgðir kindakjöts eru ekki sundurgreindar eftir einstökum pörtum í skýrslum Matvælastofnunar, sem hefur sínar upplýsingar frá afurðastöðvunum. Þá miðast upplýsingarnar við sölu frá afurðastöðvum, ekki raunverulega sölu afurðanna til neytenda. Meira
2. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Blíðviðri yfir Faxaflóa

Nú telja margir að sumarið sé komið og er það óskandi að það endist fram yfir verslunarmannahelgi. Sólardagana í sumar má telja á fingrum annarrar handar en það er fljótt að gleymast þegar sólin lætur loks sjá sig. Meira
2. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 508 orð | 2 myndir

Bræðurnir í biskupsdæmunum

Teitur Gissurarson teitur@mbl. Meira
2. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Byggt yfir hljómsveit

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Bæjarráð Kópavogs hefur ákveðið að taka tilboði verktaka í byggingu viðbyggingar við Álfhólsskóla fyrir starfsemi Skólahljómsveitar Kópavogs. Miðað er við að húsnæðið verði tilbúið í lok næsta árs. Meira
2. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Bærinn tekur við rekstri skólans

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Sameiginlegur leikskóli og grunnskóli á Tálknafirði, Tálknafjarðarskóli, verður ekki rekinn af Hjallastefnunni ehf. á næsta ári, líkt og verið hefur. Meira
2. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 289 orð | 5 myndir

Daladýrð verður stærsti húsdýragarður landsins

Hjónin Guðbergur Egill Eyjólfsson og Birna Kristín Friðriksdóttir á bænum Brúnagerði, í grennd við Vaglaskóg í Fnjóskadal, opnuðu húsdýragarðinn Daladýrð í fyrra og eftir nokkra mánuði verður hann orðinn sá stærsti sinnar tegundar hér á landi, nokkru... Meira
2. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Dyttað að gömlum fáki í sumarblíðunni

Fornbílar setja sterkan svip á umferðina en þeim bregður oftast fyrir þegar sól skín í heiði og götur eru þurrar. En í góða veðrinu er einnig tilvalið að dytta að hinum öldnu farartækjum. Fornbílar teljast þeir sem orðnir eru 25 ára og eldri. Meira
2. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Eggert

Þvottadagur í Flatey Þvottur þerraður og viðraður í tæru sjávarlofti í Flatey á Breiðafirði. Eyjan er talin hafa verið í byggð frá landnámsöld þegar Þrándur mjóbeinn bjó þar í hreina... Meira
2. ágúst 2018 | Innlent - greinar | 300 orð | 1 mynd

Er raunhæft að flaka makrílinn?

Rannsóknafyrirtækið Matís er um þessar mundir að ljúka athugun á því hvort raunhæft sé að flaka makríl. Meira
2. ágúst 2018 | Innlent - greinar | 593 orð | 17 myndir

Ertu að borða varalitinn?

Veltirðu því fyrir þér hvað varð um varalitinn sem þú settir á í morgun og ert búin að setja hann á þig átta sinnum síðan þá? Meira
2. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Fannar áfram bæjarstjóri

Bæjarstjórn Grindavíkurbæjar hefur ákveðið á grundvelli atkvæðagreiðslu að ganga til samninga við Fannar Jónasson bæjarstjóra um endurnýjun á samningi hans við bæinn til næstu fjögurra ára. Meira
2. ágúst 2018 | Innlent - greinar | 458 orð | 1 mynd

Fjölbreytt líf eftir þingmennsku

Guðmundur Steingrímsson hefur haft í nógu að snúast eftir að hann hætti þingmennsku fyrir tveimur árum og lifir ansi fjölbreyttu lífi í dag. Meira
2. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Fjölmargar hátíðir og mikið um að vera um verslunarmannahelgina

Fjölmargir viðburðir eru á dagskrá víða um land um verslunarmannahelgina. Ber þar hæst Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum, en búast má við að um 15.000 Íslendingar hið minnsta leggi leið sína til Eyja. Meira
2. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 79 orð

Framburðir brotaþola

Framburður fjögurra brotaþola var talinn trúverðugur og framburður eins var ekki talinn ótrúverðugur. Ósamræmi í framburði hjá hluta brotaþola var talið geta stafað af því hversu langt var liðið frá meintum brotum og ungum aldri brotaþola. Meira
2. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 461 orð | 2 myndir

Fækka þarf um rúmlega 100 þúsund fjár

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Allt stefnir í að framleiðsla á kindakjöti dragist saman um fimmtung eða fjórðung á næstu árum, til þess að eyða offramleiðslunni. Það þýðir að fækka þarf sauðfé í landinu um meira en 100 þúsund fjár. Meira
2. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Hafa veitt 58 langreyðar

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Hvalveiðar hefur gengið ágætlega í sumar en það sem af er ári hafa veiðst 58 langreyðar. Meira
2. ágúst 2018 | Innlent - greinar | 1062 orð | 3 myndir

Hlaðborð fjölskylduviðburða um verslunarmannahelgina

Fjölskyldur alls staðar á landinu geta valið af kræsilegu hlaðborði viðburða um helgina hvort sem þær ætla að bregða sér af bæ eða halda kyrru fyrir í heimabyggð. Meira
2. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 106 orð

Hópur sem stækkar ört

Um 30% ökumanna sem grunaðir voru um akstur undir áhrifum ávana- og fíkniefna það sem af er ári hafa verið tekin tvisvar eða oftar á árinu og bera ábyrgð á um 55% brota í málaflokknum. Meira
2. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Hreystivöllur í stað brettagarðs

Vinna er hafin við hreystivöll á lóð Laugalækjarskóla í Reykjavík og áætlað er að taka svæðið í notkun í nóvember næstkomandi. Meira
2. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Hróksmenn halda hátíð á Grænlandi

Liðsmenn Taflfélagsins Hróksins halda í dag til Kulusuk á Grænlandi þar sem haldin verður árleg sumarhátíð Air Iceland Connect og Hróksins. Fram kemur í tilkynningu að með í för verði tónlistarmennirnir Birkir Blær Ingólfsson og Jónas Margeir... Meira
2. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Hægir á aukningu umferðar

Umferðin á hringveginum í nýliðnum júlímánuði jókst um 2,6% frá sama mánuði í fyrra, sem er minni aukning en verið hefur undanfarin sex ár. Meira
2. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

Ísland orðið hærra en Svíþjóð á ný

Hæsta fjall Svíþjóðar, Kebnekaise, hefur farið illa út úr hitabylgjunni sem hefur farið um Svíþjóð síðustu vikur. Hæsti tindur fjallsins, sá syðri, sem venju samkvæmt hefur verið talinn 2.111 metra hár, hefur nú verið endurmældur og mælist 2. Meira
2. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 160 orð

Íslendingarnir stóðu sig vel í crossfit

Heimsleikarnir í crossfit hófust í gær í Madison í Wisconsin-ríki. Íslendingarnir sem kepptu á leikunum höfðu staðið sig með prýði þegar þrjár keppnir af fjórum á mótinu voru afstaðnar. Meira
2. ágúst 2018 | Innlent - greinar | 385 orð | 1 mynd

K100 og Hinsegin dagar í samstarf

Samkomulag milli útvarpsstöðvarinnar K100 og Hinsegin daga var undirritað í vikunni. Er þetta annað árið í röð þar sem K100 og Hinsegin dagar gera með sér formlegan samstarfssamning. Meira
2. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 62 orð

Kínverskar lækningar í súrheysturni

Gömlum súrheysturni á bænum Klettum í Skeiða- og Gnúpverjahreppi hefur verið breytt í íbúðahótel á fjórum hæðum. Snjöll útfærsla arkitekts gerði þetta mögulegt. Á toppi hótelsins er svo útsýnisturn hvar sést í 360° yfir sveitir Suðurlands. Meira
2. ágúst 2018 | Erlendar fréttir | 342 orð | 2 myndir

Krúnudjásnum stolið úr sænskri kirkju

Þorgrímur Kári Snævarr thorgrimur@mbl.is Lýst hefur verið eftir sænskum krúnudjásnum sem stolið var um hábjartan dag úr dómkirkju í Strängnäs á þriðjudaginn. Frá þessu er sagt á sænska ríkismiðlinum SVT og á fréttamiðlum Aftonbladet og The Guardian . Meira
2. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Leiðtogi á örlagatímum

Winston Churchill var breskur rithöfundur, herleiðtogi og stjórnmálamaður, fæddur 1874. Hann vann sem fréttaritari þar til hann var kjörinn á þing fyrir Íhaldsflokkinn árið 1900. Meira
2. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Lítils háttar fækkun gistinátta í júní

Gistinætur ferðamanna á öllum gististöðum í júní síðastliðnum voru 1.188.600, en þær voru 1.195.000 í sama mánuði árið áður. Gistinætur á hótelum og gistiheimilum voru 589. Meira
2. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 248 orð

Meintum brotum fjölgar

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Fjöldi meintra brota vegna aksturs undir áhrifum er um þessar mundir að ná sömu hæðum og voru frá áttunda áratug síðustu aldar til ársins 2008. Það sem af er ári hafa um 1. Meira
2. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 312 orð | 1 mynd

Meira verk en í upphafi var talið

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Miklar framkvæmdir hafa staðið yfir í Eskihvammi í Kópavogi frá upphafi sumars, en þar fara fram skipti á helstu leiðslum og lögnum sem liggja um götuna. Meira
2. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 288 orð | 1 mynd

Merkingarlaus í umferðarlögum

Magnús Heimir Jónasson Erna Ýr Öldudóttir „Við eigum mikið og gott samstarf við sveitarfélögin, en þau fara stundum fram úr sér, t.d. Meira
2. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 392 orð | 1 mynd

Miðinn hefur hækkað um rúm 50%

Axel Helgi Ívarsson axel@mbl.is Verð á miðum í Flugrútuna, eða Flybus, á vegum Kynnisferða frá BSÍ til Keflavíkurflugvallar hefur hækkað um rúm 50% á þremur og hálfu ári. Í upphafi marsmánaðar sl. Meira
2. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Mikið kvartað undan hjólreiðafólki í sumar

Mikið hefur verið kvartað undan reiðhjólafólki á höfuðborgarsvæðinu í sumar. Eru margir hjólreiðamenn sagðir virða allar umferðarreglur að vettugi og skeyta í engu um aðra vegfarendur í umferðinni, að því er fram kemur á Facebooksíðu lögreglunnar. Meira
2. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Mörg skip væntanleg um helgina

Annríki verður hjá Faxaflóahöfnum um helgina. Von er á átta skemmtiferðaskipum til Reykjavíkur og Akraness með tæplega 7.000 farþega innanborðs. Minni skipin munu leggjast að í Gömlu höfninni en þau stærri í Sundahöfn. Meira
2. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Niðurstaðan bindandi

Verði kjörsókn í komandi íbúakosningum í Árborg meiri en 29% er niðurstaða kosninganna bindandi fyrir ákvörðun bæjarstjórnar um framhald málsins, en annars ráðgefandi. Spurningarnar á kjörseðlinum verða tvær. Meira
2. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Nýr sparisjóðsstjóri

Björn Líndal Traustason, fráfarandi framkvæmdastjóri Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra, tók við starfi sparisjóðsstjóra Sparisjóðs Strandamanna gær. Björn tekur við starfinu af Guðmundi Björgvin Magnússyni. Meira
2. ágúst 2018 | Erlendar fréttir | 91 orð

Ofbeldi í kjölfar forseta- og þingkosninga

Emmerson Mnangagwa, forseti Simbabve, hefur kallað eftir því að landsmenn haldi ró sinni í kjölfar forseta- og þingkosninga sem fóru fram fyrr í vikunni. Frá þessu er sagt á fréttasíðum AFP og Reuters . A.m.k. Meira
2. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Ofurís í morgunmat sem sléttir kvið og sál

Hver vill ekki byrja daginn á ís sem jafnframt sléttir kviðinn og sálina? Hér erum við að tala um algjöra morgungleðisprengju sem fær örgustu svartsýnimenn til að sjá ljósið. Meira
2. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 276 orð | 3 myndir

Ostakökubitar sem trylla partýið

Þessir ostakökubitar eru mikil snilld því það má vel baka þessar elskur og frysta. Meira
2. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 360 orð | 1 mynd

Pílagrímsferð á slóðir Churchills

Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl.is Í september mun vinafélag Þjóðminjasafnsins, Minjar og saga, efna til ferðar fyrir félagsmenn sína á slóðir Winstons S. Churchill. Meira
2. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 759 orð | 2 myndir

Rís ný flugstöð á BSÍ-reitnum?

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Í áratugi hefur hafa verið uppi áform um að reisa nýja flugstöð innanlandsflugs á Reykjavíkurflugvelli. Núverandi flugstöð er úr sér gengin, óhentug og allt of lítil. Meira
2. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 675 orð | 3 myndir

Skapa nýja Sturlungasögu

Sviðsljós Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl. Meira
2. ágúst 2018 | Innlent - greinar | 54 orð

Smíðaður í Stálvík

Ottó var smíðaður árið 1981 í skipasmíðastöðinni Stálvík í Garðabæ. Skráð lengd hans er 50,55 metrar og breiddin 7,3 metrar. Viðey, sem kom til hafnar í Reykjavík rétt fyrir jól á síðasta ári, leysti Ottó af hólmi fyrir HB Granda. Meira
2. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Steinbryggjan fræga skaut upp „kollinum“

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Þegar unnið var að því í gær að grafa fyrir nýjum frárennslislögnum við austurenda Tollhússins í Kvosinni var komið niður á eina frægustu bryggju í Reykjavík, Steinbryggjuna. Meira
2. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 103 orð

Stjórnlaus niðurskurður myndar eyður í byggðum

Ef dregið verður úr framleiðslu kindakjöts um fimmtug eða fjórðung til að eyða offramleiðslunni, eins og nú virðist stefna í, þarf að fækka sauðfé í landinu um að minnsta kosti 100 þúsund fjár. Meira
2. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Strax í röð vinsælustu frisbígolfvalla

Frisbígolfvöllurinn í Guðmundarlundi varð strax einn vinsælasti völlur landsins. Suma daga hafa fleiri sótt hann en völlinn á Klambratúni sem verið hefur mest sótti frisbígolfvöllur landsins. Meira
2. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 518 orð | 1 mynd

Súrheysturn nú hótel

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Nú í vikunni var opnað nýtt íbúðahótel á bænum Klettum í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. Meira
2. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 473 orð | 1 mynd

Tafir á afhendingu valda röskun

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is Við erum að bíða eftir hreyflum í nýja Aribus 321 NEO-vél sem við áttum að fá afhenta í maí en fáum ekki afhenta fyrr en í desember. Miklar tafir hafa verið frá Airbus á öllum Airbus 321 NEO-vélum. Meira
2. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 259 orð | 1 mynd

Telur sekt ekki vera sannaða

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl. Meira
2. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Uppistaðan byggingar frá seinni heimsstyrjöld

Flugstöðin gamla á Reykjavíkurflugvelli er 1.200 fermetrar að stærð og er löngu orðið tímabært fyrir Air Iceland Connect að fá stærra og hentugra rými. Meira
2. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 249 orð

Vefsíða Persónuverndar ekki í samræmi við nýja löggjöf

Nína Guðrún Geirsdóttir ninag@mbl.is Vinna við nýja vefsíðu Persónuverndar stendur nú yfir og áætlað er að hún verði tilbúin í ágúst. Á vefsíðu stofnunarinnar segir að efni síðunnar sé ekki í samræmi við nýja persónuverndarlöggjöf sem tók gildi 15. Meira
2. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Væri gaman að sjá lífeyrissjóði sem hluthafa

Stoðtækjafyrirtækið UNYQ hefur ákveðið að skrá sig á First North-markaðinn í Stokkhólmi, og verða þar með fyrsta bandaríska fyrirtækið á þeim markaði. Meira
2. ágúst 2018 | Erlendar fréttir | 387 orð | 1 mynd

Þrettán ára stúlka myrt í Noregi

Þorgrímur Kári Snævarr thorgrimur@mbl.is Noregur er enn í sárum eftir að hin þrettán ára gamla Sunniva Ødegård fannst látin á mánudaginn. Norska lögreglan hefur nú lýst því yfir að um morð hafi verið að ræða. Meira
2. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 670 orð | 2 myndir

Ætluðum brotum hefur stórfjölgað

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Það sem af er ári hafa 670 einstaklingar verið grunaðir um akstur undir áhrifum ávana- og fíkniefna og 622 grunaðir um ölvun við akstur á höfuðborgarsvæðinu. 1.135 hafa verið stoppaðir af lögreglu vegna gruns um slík... Meira

Ritstjórnargreinar

2. ágúst 2018 | Leiðarar | 619 orð

Neyðarfundur um heimatilbúinn vanda

Hætt er við að þörf verði á fleiri neyðarfundum í framtíðinni í Reykjavík Meira
2. ágúst 2018 | Staksteinar | 179 orð | 1 mynd

Verkefnið er að verja kaupmáttinn

Páll Vilhjálmsson setur hlutina oft í annað samhengi en gengur og gerist. Í gær vék hann að launamálum í pistli á blog.is undir yfirskriftinni Verður samið um kaupLÆKKUN í vetur? Meira

Menning

2. ágúst 2018 | Tónlist | 437 orð | 1 mynd

„Algjört samyrkjubú“

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Systkinin Ösp og Örn Eldjárn halda tónleika í Hannesarholti í kvöld kl. 20 með vinkonu sinni og samstarfskonu, hinni ítölsku Valeriu Pozzo. Meira
2. ágúst 2018 | Tónlist | 294 orð | 1 mynd

„Djasshelmingurinn af mér“

Söngkonan, fiðuleikarinn og lagasmiðurinn Unnur Birna mun flytja uppáhaldsdjasslögin sín ásamt frumsömdu efni á Freyjujazzi í Listasafni Íslands í dag kl. 17.15. Með henni leika Sigurgeir Skafti Flosason á bassa og Björn Thoroddsen á gítar. Meira
2. ágúst 2018 | Tónlist | 844 orð | 3 myndir

Ekkert hlé

Afsakið hlé er þriðja plata JóaPé og Króla, gefin út rafrænt á Spotify 2018. 17 lög, 46 mínútur. Meira
2. ágúst 2018 | Fjölmiðlar | 195 orð | 1 mynd

Feta í fótspor fyrri leikara

Það hlýtur að teljast slæmt þegar fólk er farið að dagdreyma um þriðju seríu af Netflix-þáttunum Crown um mitt sumar 2018. Sérstaklega þegar þeir eru ekki væntanlegir fyrr en á næsta ári. Meira
2. ágúst 2018 | Bókmenntir | 1638 orð | 3 myndir

Gaman til sjós og lands

Bókaútgáfan Hólar hefur gefið út tvö gamansagnasöfn, annarsvegar safnið 104 „sannar“ þingeyskar lygasögur og hinsvegar Laggó! Gamansögur af íslenskum sjómönnum. Jóhannes Sigurjónsson tók saman þingeysku sögurnar, en Guðjón Ingi Eiríksson sjóarasögurnar. Meira
2. ágúst 2018 | Bókmenntir | 325 orð | 1 mynd

Jón Kalman meðal 47 tilnefndra höfunda

Jón Kalman Stefánsson er einn 47 rithöfunda víða að úr heiminum sem Nýja akademían í Svíþjóð hefur valið í samstarfi við bókaverði þar í landi og býðst almenningi nú að kjósa um hver þeirra hreppir ný bókmenntaverðlaun sem afhent verða í haust og aðeins... Meira
2. ágúst 2018 | Fólk í fréttum | 65 orð | 1 mynd

Kári Þormar leikur á orgelsumri

Kári Þormar, organisti Dómkirkjunnar í Reykjavík, leikur á tónleikum Alþjóðlegs orgelsumars í Hallgrímskirkju í dag kl. 12. Mun hann leika verk eftir Bach, Vierne, Tryggva M. Baldvinsson, Böhm og Duruflé. Meira
2. ágúst 2018 | Myndlist | 990 orð | 4 myndir

Kennileiti í borginni fjölfaldað

Viðtal Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Minnismerki óþekkta embættismannsins eftir myndlistarmanninn Magnús Tómasson er eitt þekktasta og vinsælasta útilistaverkið í Reykjavík. Meira
2. ágúst 2018 | Myndlist | 107 orð | 1 mynd

Kvenréttindasinnar lesa ástarsögur

Myndlistarsýning Ragnhildar Jóhanns, Rómönsur, verður opnuð í dag kl. 17 í sýningarsal SÍM, Hafnarstræti 16. Meira
2. ágúst 2018 | Tónlist | 574 orð | 1 mynd

Leyfir engum að skilgreina sig

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Tónlistarmaðurinn Óli Hrafn Jónasson, sem gengur undir listamannsnafninu Holy Hrafn, gaf nýverið út fyrstu plötu sína, Þrettán stafir . Platan samanstendur af þrettán lögum sem eru af óræðri tónlistarstefnu. Meira
2. ágúst 2018 | Fólk í fréttum | 94 orð | 1 mynd

Rölt um fornar pönkslóðir í miðbænum

Íslenskt pönk er yfirskrift kvöldgöngu sem Unnur María Bergsveinsdóttir sagnfræðingur mun leiða um miðborgina í kvöld. Lagt verður af stað úr Grófinni milli Tryggvagötu 15 og 17 kl. 20. Meira
2. ágúst 2018 | Leiklist | 77 orð | 1 mynd

Sýningin heldur áfram að klikka

Farsinn Sýningin sem klikkar, sem sýndur var á Nýja sviði Borgarleikhússins í vor, verður settur upp á Stóra sviði leikhússins næsta vor. Í verkinu segir af leikhópi sem er að setja upp morðgátu og fer allt úrskeiðis sem úrskeiðis getur farið. Meira

Umræðan

2. ágúst 2018 | Aðsent efni | 795 orð | 1 mynd

Enn um rökræðu

Eftir Arnar Þór Jónsson: "Vissulega er munur á því sem fram fer í dómsal og í stjórnmálunum. En er hið undirliggjandi markmið rökræðunnar ekki ávallt það sama?" Meira
2. ágúst 2018 | Aðsent efni | 509 orð | 2 myndir

Fullveldi og auðlindir

Eftir Ágúst Þór Árnason og Ragnheiði Elfu Þorsteinsdóttur: "Kaup útlendinga á landi hafa verið í brennidepli. Ákvæði um að auðlindir Íslands tilheyri íslensku þjóðinni felur í sér áréttingu á fullveldi Íslands." Meira
2. ágúst 2018 | Pistlar | 410 orð | 1 mynd

Lausn kjaradeilu ljósmæðra

Í síðustu viku náðist langþráð lausn í kjaradeilu ljósmæðra þegar Ljósmæðrafélag Íslands samþykkti miðlunartillögu ríkissáttasemjara í máli félagsins og fjármála- og efnahagsráðherra. Þar með komst á nýr kjarasamningur aðila, sem mun gilda til 31. Meira
2. ágúst 2018 | Aðsent efni | 700 orð | 1 mynd

Tekjujöfnun – álitamál

Eftir Þorbjörn Guðjónsson: "Öll er þessi umræða á óljósum grunni og því lítt marktæk. Hvaða tekjur á að leggja til grundvallar, launatekjur, heildartekjur?" Meira
2. ágúst 2018 | Aðsent efni | 802 orð | 1 mynd

Um jarðakaup og jarðasölu

Eftir Hauk Arnþórsson: "Fullt viðskiptafrelsi á ekki við um kaup og sölu jarða. Land er ekki dæmigerð „markaðsvara“ heldur ein af grunnstoðum þjóðríkisins." Meira
2. ágúst 2018 | Aðsent efni | 250 orð | 1 mynd

Villa á vegum úti

Eftir Gunnar Björnsson: "Nær allir vegfarendur verða, undir öllum kringumstæðum, að bruna fram úr þeim ökumanni sem á undan þeim fer." Meira

Minningargreinar

2. ágúst 2018 | Minningargreinar | 583 orð | 1 mynd

Diðrik Óli Hjörleifsson

Diðrik Óli Hjörleifsson fæddist 28. júlí 1942. Hann lést 20. júlí 2018. Útför Diðriks fór fram frá Breiðholtskirkju 28. júlí 2018. Meira  Kaupa minningabók
2. ágúst 2018 | Minningargreinar | 1640 orð | 1 mynd

Ragna Björgvinsdóttir

Ragna Björgvinsdóttir fæddist í Miðhúsum á Djúpavogi 10. júlí 1938 og ólst þar upp. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Dyngju á Egilsstöðum 23. júlí 2018. Foreldrar hennar voru Halldór Björgvin Ívarsson, f. 18. desember 1904, d. 7. Meira  Kaupa minningabók
2. ágúst 2018 | Minningargreinar | 409 orð | 1 mynd

Sigurður Björgvinsson

Sigurður Björgvinsson fæddist í Stóru Borg undir Austur-Eyjafjöllum 10. janúar 1942. Hann lést 25. júlí 2018 á Kirkjuhvoli, dvalarheimili aldraðra á Hvolsvelli. Hann var sonur Sigríðar Sigurðardóttur í Stóru Borg f. 6.10. 1897, d. 5.2. Meira  Kaupa minningabók
2. ágúst 2018 | Minningargreinar | 747 orð | 1 mynd

Unnur Haraldsdóttir

Unnur Haraldsdóttir fæddist 27. október 1933. Hún lést 23. júlí 2018. Útför hennar fór fram frá Lágafellskirkju í Mosfellsbæ í gær, 1. ágúst 2018. Meira  Kaupa minningabók
2. ágúst 2018 | Minningargreinar | 428 orð | 1 mynd

Þórhallur Birkir Lúðvíksson

Þórhallur Birkir Lúðvíksson fæddist 21. júní 1993. Hann lést 22. júlí 2018. Jarðsett var í gær frá Akureyrarkirkju, 1. ágúst 2018. Meira  Kaupa minningabók
2. ágúst 2018 | Minningargreinar | 3058 orð | 1 mynd

Ögmundur Guðmundsson

Ögmundur Guðmundsson rafvirkjameistari fæddist í Reykjavík 25. nóvember 1939. Hann lést 23. júlí 2018 á hjartadeild Landspítalans. Ögmundur vann hjá Rafveri á árunum 1973-1977 þar til hann stofnaði Rafkraft ehf. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

2. ágúst 2018 | Viðskiptafréttir | 85 orð | 1 mynd

Sögur af gíröffum og grágæsum

Á Veiðisafninu á Stokkseyri verður Páll Reynisson veiðimaður og safnstjóri með leiðsögn um safnið alla verslunarmannahelgina, föstudag til og með mánudag kl. 14. Meira

Daglegt líf

2. ágúst 2018 | Daglegt líf | 526 orð | 3 myndir

Dæmigerð drossía frá Detroit

Einar Kárason rithöfundur leynir ekki aðdáun sinni á amerískum bílum. Hann ekur um Dodge Charger og hefur átt marga svipaða bíla áður. Í sögum hans eru bílar oft hluti af sviðsmyndinni. Meira
2. ágúst 2018 | Daglegt líf | 103 orð | 1 mynd

Syngja lög við ljóð Kiljans

Yfirskrift næstu tónleika á tónlistarhátíðinni Englar og menn í Strandarkirkju í Selvogi næstkomandi sunnudag 5. ágúst, kl. 14, er Kiljan í kirkjunni. Meira

Fastir þættir

2. ágúst 2018 | Fastir þættir | 167 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 Be7 6. He1 b5 7. Bb3 d6...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 Be7 6. He1 b5 7. Bb3 d6 8. c3 0-0 9. h3 Bb7 10. d4 He8 11. Rbd2 exd4 12. cxd4 Rd7 13. Rf1 Ra5 14. Bc2 Bf6 15. R1h2 h5 16. Hb1 c5 17. d5 Rc4 18. b3 Rcb6 19. Bf4 De7 20. a4 Re5 21. Rd2 g6 22. Be3 bxa4 23. Meira
2. ágúst 2018 | Í dag | 96 orð | 2 myndir

6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með...

6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
2. ágúst 2018 | Í dag | 605 orð | 3 myndir

Fékk dótturson og nafna í afmælisgjöf

Bjarni Guðmundsson fæddist í Reykjavík 2.8. 1958 og ólst upp í Framhverfinu í Safamýrinni. Þar höfðu foreldrar hans og Helgi, föðurbróðir hans, byggt sér hús. Meira
2. ágúst 2018 | Í dag | 89 orð | 2 myndir

Færðu símtal frá Birgittu Haukdal?

Það er heldur betur ástæða til þess að gleðjast því hin eina sanna Birgitta Haukdal mætir í spjall til Sigga Gunnars í dag klukkan 11:30. Birgitta kemur færandi hendi því hún ætlar að gefa glæsilegan pakka fyrir verslunarmannahelgina. Meira
2. ágúst 2018 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Grímsnes Alexander Guðmundur Alfreðsson fæddist 3. september 2017 kl...

Grímsnes Alexander Guðmundur Alfreðsson fæddist 3. september 2017 kl. 22.19. Hann vó 3.950 g og var 52 cm langur. Foreldrar hans eru Antonía Helga Guðmundsdóttir og Alfreð Aron Guðmundsson... Meira
2. ágúst 2018 | Í dag | 57 orð | 1 mynd

Gunnar Már Harðarson

30 ára Gunnar Már ólst upp í Kópavogi, hefur átt þar heima alla tíð og var að ljúka BSc-prófi í tölvunarfræði frá HÍ. Systkini: Hanna Rúna, f. 1969; Jóhann Geir, f. 1976, og Hjörtur, f. 1978. Foreldrar: Munda Kristbjörg Jóhannsdóttir, f. Meira
2. ágúst 2018 | Í dag | 17 orð

Hallelúja. Þakkið Drottni því að hann er góður, því að miskunn hans...

Hallelúja. Þakkið Drottni því að hann er góður, því að miskunn hans varir að eilífu. (Sálmarnir 106. Meira
2. ágúst 2018 | Í dag | 57 orð

Málið

Oft hefur slegið í brýnu um meira fánýti en hvort segja á „Þetta dugir ekki“ eða „Þetta dugar ekki“. Reyndar er hvort tveggja eldra en elstu menn og ömmur þeirra. Meira
2. ágúst 2018 | Árnað heilla | 262 orð | 1 mynd

Nudd, dekur og grill í tilefni dagsins

Hulda Rafnsdóttir, hjúkrunarfræðingur og gæðastjóri a Sjúkrahúsinu á Akureyri, á 50 ára afmæli í dag. Sjúkrahúsið er með alþjóðlega gæðavottun og heldur Hulda utan um að þau mál séu í lagi. Meira
2. ágúst 2018 | Í dag | 100 orð | 1 mynd

Partýlest Love Guru

„Þetta byrjaði í útvarpsþættinum Ding Dong á FM 957. Ég var að tala við Pétur Jóhann um heimildarmynd sem ég hafði horft á með Barry White. Meira
2. ágúst 2018 | Í dag | 297 orð

Skyldi loksins hætt að rigna?

Það var einmunaveður, sólskin og blíða, á föstudag. Skúli Pálsson orti á Boðnarmiði: Maður ætti að yrkja ljóð um alla þessa blíðu, syðra kætir sólin þjóð og sjafnar yndin fríðu. Meira
2. ágúst 2018 | Í dag | 52 orð | 1 mynd

Stefán Árni Jónsson

30 ára Stefán ólst upp í Vesturbæ Reykjavíkur, býr þar, lauk BS-prófi í sálfræði frá HÍ og stundar nám í húsasmíði við FB. Maki: María Guðnadóttir, f. 1990, sálfræðingur. Systur: Ragnheiður, f. 1972, og Guðrún Anna, f. Meira
2. ágúst 2018 | Í dag | 50 orð | 1 mynd

Steinunn Ragna Jóhannsdóttir

30 ára Steinunn ólst upp í Ólafsvík, býr á Hellissandi og er heimavinnandi húsfreyja. Maki: Garðar Kristjánsson, f. 1989, sjómaður og rafvirki. Synir: Birgir Natan, f. 2007; Matthías, f. 2010, og Heimir, f. 2016. Foreldrar: Jóhann Steinsson, f. Meira
2. ágúst 2018 | Í dag | 256 orð | 1 mynd

Sæmundur Valdimarsson

Sæmundur Valdimarsson fæddist á Krossi á Barðaströnd 2.8. 1918. Foreldrar hans voru hjónin Guðrún M. Kristófersdóttir, frá Brekkuvöllum, og Valdimar H. Sæmundsson, bóndi á Krossá, en Sæmundur var annar í röð átta systkina. Meira
2. ágúst 2018 | Í dag | 191 orð

Til hamingju með daginn

85 ára Kristín Sigurmonsdóttir 80 ára Geirrún Marsveinsdóttir Hörður Hákonarson 75 ára Haraldur Sigurðsson Hjálmar Þ. Diego Jón Guðmundsson Jónína H. Meira
2. ágúst 2018 | Fastir þættir | 299 orð

Víkverji

Víkjverji hefur sótt sveitaböll frá unga aldri. Allajafna hefur hann sótt Ögurball sem fram fer í Ísafjarðardjúpi í júlí ár hvert. Í ár var hann þó vant við látinn og komst ekki í gleðina í djúpinu. Meira
2. ágúst 2018 | Í dag | 116 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

2. ágúst 1874 Þjóðhátíð var haldin í Reykjavík og víða um land til að minnast þess að 1.000 ár voru frá landnámi Íslands. Við guðsþjónustu í Dómkirkjunni var í fyrsta sinn sunginn Lofsöngur, sem hefst á orðunum Ó, Guð vors lands! Meira

Íþróttir

2. ágúst 2018 | Íþróttir | 79 orð

1:0 Tijana Krstic 17. fyrirgjöfin hennar á vinstri vængnum fór yfir...

1:0 Tijana Krstic 17. fyrirgjöfin hennar á vinstri vængnum fór yfir Bukovec og í netið. 2:0 Mia Gunter 70. alveg eins og fyrsta markið nema frá hægri. 2:1 Stephany Mayor 71. frá markteig eftir sendingu Calderon og slæm mistök Ingibjargar í markinu. Meira
2. ágúst 2018 | Íþróttir | 107 orð | 1 mynd

Afar mikilvægt mark Arnórs Ingva

Arnór Ingvi Traustason, landsliðsmaður í knattspyrnu, skaut Malmö áfram í undankeppni Meistaradeildar Evrópu er hann skoraði jöfnunarmark liðsins í 1:1-jafntefli gegn CFR Cluj frá Rúmeníu. Meira
2. ágúst 2018 | Íþróttir | 126 orð | 1 mynd

Axel og Birgir í Svíþjóð

Íslandsmeistarinn nýbakaði, Axel Bóasson úr Keili, og Birgir Leifur Hafþórsson úr GKG hefja í dag leik á Swedish Challenge mótinu í Svíþjóð en mótið er hluti af Áskorendamótaröðinni. Meira
2. ágúst 2018 | Íþróttir | 737 orð | 2 myndir

„Snýst um brautina, flötina og að koma kúlunni í holuna“

Golf Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Atvinnukylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir er ekki að stressa sig á hlutunum og er fyrst og fremst að hugsa um að koma kúlunni ofan í holuna. Meira
2. ágúst 2018 | Íþróttir | 29 orð | 1 mynd

EM U18 ára karla B-deild, c-riðill: Ísrael – Ísland 92:60...

EM U18 ára karla B-deild, c-riðill: Ísrael – Ísland 92:60 Makedónía – Tékkland 63:70 Lúxemborg – Holland (30:51) *Lokastaðan í riðlinum lá ekki fyrir þegar blaðið fór í... Meira
2. ágúst 2018 | Íþróttir | 125 orð | 1 mynd

Erfitt gegn Ísrael

Íslenska karlalandsliðið í körfuknattleik skipað leikmönnum 18 ára og yngri tapaði stórt, 92:60, gegn Ísrael í fimmta og síðasta leik C-riðils á Evrópumeistaramótinu í Skopje í Makedóníu í gær. Meira
2. ágúst 2018 | Íþróttir | 57 orð | 1 mynd

Fékk mikið svæði og lagði upp fjögur mörk

„Ég var að fá mjög mikið svæði á vinstri kantinum í fyrirgjafastöðu og ég veit ekki hvað ég átti mikið af fyrirgjöfum í þessum leik, það hlaut einhver að enda með marki,“ segir Agla María Albertsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, í samtali... Meira
2. ágúst 2018 | Íþróttir | 147 orð | 1 mynd

Fylkiskonur í annað sætið

Fylkir vann 7:0 sigur á Hömrunum í 12. umferð Inkasso-deildar kvenna í knattspyrnu í Árbænum í gær. Staðan að loknum fyrri hálfleik var 5:0 fyrir heimakonur sem bættu svo tveimur við í þeim síðari. Meira
2. ágúst 2018 | Íþróttir | 56 orð | 1 mynd

Fyrsta tap meistaranna á Íslandsmótinu

Heldur betur óvænt úrslit litu dagsins ljós í kvöldsólinni í Vesturbæ Reykjavíkur í gær þegar KR lagði Þór/KA að velli 2:1 í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu. Akureyringar eru núverandi meistarar og voru ósigraðar eftir fyrstu tólf leikina í deildinni. Meira
2. ágúst 2018 | Íþróttir | 142 orð | 1 mynd

Gylfi fær nýjan liðsfélaga hjá Everton

Gylfi Þór Sigurðsson hefur fengið nýjan samherja því enska knattspyrnufélagið Everton hefur gengið frá kaupum á Lucas Digne, 25 ára vinstri bakverði Barcelona. Kaupverðið er um 20 milljónir punda. Meira
2. ágúst 2018 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Hlíf heldur aftur til Eyja

Knattspyrnukonan Hlíf Hauksdóttir mun klára tímabilið í efstu deild með ÍBV sem hefur fengið hana að láni frá Val. Hlíf er 29 ára miðjumaður og uppalin hjá ÍBV en þar lék hún á árunum 2009 til 2013. Meira
2. ágúst 2018 | Íþróttir | 217 orð | 1 mynd

Inkasso-deild karla Þór – Njarðvík 3:0 Aron Kristófer Lárusson...

Inkasso-deild karla Þór – Njarðvík 3:0 Aron Kristófer Lárusson 51., Jóhann Helgi Hannesson 65., Ármann Pétur Ævarsson 80. Haukar – ÍA 1:3 Aron Freyr Róbertsson 8. – Jeppe Hansen 27., 48., Ólafur Valdimarsson 38. Þróttur R. Meira
2. ágúst 2018 | Íþróttir | 24 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Evrópudeild UEFA: Kaplakriki: FH – Hapoel Haifa 19:15...

KNATTSPYRNA Evrópudeild UEFA: Kaplakriki: FH – Hapoel Haifa 19:15 Origo-völlur: Valur – FC Santa Coloma 20 4. Meira
2. ágúst 2018 | Íþróttir | 130 orð | 2 myndir

KR – Þór/KA 2:1

Alvogen-völlur, Pepsi-deild kvenna 13. umferð, miðvikudaginn 1. ágúst 2018. Skilyrði : Andvari, sól og gleði á fínum velli. Skot : KR 11 (5) – Þór/KA 17 (8). Horn : KR 2 – Þór/KA 7. KR: (4-3-3) Mark: Ingibjörg Valgeirsdóttir. Vörn: Jóhanna... Meira
2. ágúst 2018 | Íþróttir | 49 orð | 1 mynd

Lánaður út tímabilið

Kristján Flóki Finnbogason er genginn í raðir sænska A-deildarfélagsins Brommapojkarna á lánssamningi frá Start út leiktíðina. Framherjinn hefur ekki átt fast sæti í liði Start á tímabilinu. Meira
2. ágúst 2018 | Íþróttir | 484 orð | 2 myndir

Margir frábærir ungir leikmenn hjá Breiðabliki

12. umferð Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Breiðablik átti ekki í neinum vandræðum með HK/Víking er liðin mættust í 12. umferð Pepsi-deildar kvenna í fótbolta á þriðjudagskvöldið. Meira
2. ágúst 2018 | Íþróttir | 564 orð | 1 mynd

Mark FH í Ísrael gefur vonir

Fótbolti Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Ísraelsku bikarmeistararnir í Hapoel Haifa heimsækja Hafnarfjörðinn í kvöld og mæta FH í síðari leik liðanna í undankeppni Evrópudeildarinnar í fótbolta. Meira
2. ágúst 2018 | Íþróttir | 121 orð | 1 mynd

Meistaradeild Evrópu 2. umferð, seinni leikir: Qarabag – Kukës 3:0...

Meistaradeild Evrópu 2. umferð, seinni leikir: Qarabag – Kukës 3:0 • Hannes Þór Halldórsson sat allan tímann á varamannabekk Qarabag. *Qarabag áfram 3:0 samanlagt Malmö – CFR Cluj 0:1 • Arnór Ingvi Traustason skoraði á 55. mínútu. Meira
2. ágúst 2018 | Íþróttir | 258 orð | 1 mynd

Nokkuð skondið atvik átti sér stað á skrifstofu Morgunblaðsins í gær...

Nokkuð skondið atvik átti sér stað á skrifstofu Morgunblaðsins í gær. Eins og sjá má vinstra megin við þennan dálk spjallaði ég við Öglu Maríu Albertsdóttur, leikmann Breiðabliks og íslenska landsliðsins. Meira
2. ágúst 2018 | Íþróttir | 218 orð | 1 mynd

Qarabag fór örugglega áfram

Hannes Þór Halldórsson sat allan tímann á varamannabekk aserbaidsjanska knattspyrnuliðsins Qarabag í gær þegar liðið vann 3:0-sigur á Kukesi frá Albaníu í 2. umferð Meistaradeildar Evrópu. Meira
2. ágúst 2018 | Íþróttir | 249 orð | 4 myndir

* Sóknarmaðurinn Gilles Mbang Ondo hefur verið úrskurðaður í fjögurra...

* Sóknarmaðurinn Gilles Mbang Ondo hefur verið úrskurðaður í fjögurra leikja bann af aga- og úrskurðarnefnd KSÍ. Hann missir því af nær helmingi þeirra leikja sem eftir eru í 1. deildinni í knattspyrnu, en lið hans, Selfoss, er í fallsæti. Meira
2. ágúst 2018 | Íþróttir | 240 orð | 1 mynd

Spennan í toppbaráttunni eykst

Áfram er líf og fjör í toppbaráttu fyrstu deildar karla í knattspyrnu, Inkasso-deildinni, en fjögur lið bítast þar um toppsætin tvö sem gefa þátttökurétt í efstu deild á næstu leiktíð. Meira
2. ágúst 2018 | Íþróttir | 113 orð | 1 mynd

U-18 á EM í Austurríki

Í gær hélt kvennalandslið Íslands í körfuknattleik skipað leikmönnum 18 ára og yngri út til Austurríkis þar sem B-deild Evrópumótsins fer fram. Þar verður leikið í þremur borgum, Oberwart, Gussing og Furstenfeld, dagana 3.-12. ágúst. Meira
2. ágúst 2018 | Íþróttir | 62 orð | 1 mynd

Valdís Þóra hefur leik á opna breska

Valdís Þóra Jónsdóttir, úr Golfklúbbnum Leyni á Akranesi, mun í dag hefja leik á opna breska meistaramótinu á Lytham and St. Annes-vellinum á Englandi. Meira
2. ágúst 2018 | Íþróttir | 146 orð | 1 mynd

Valencia lánar Tryggva

Körfuboltamaðurinn Tryggvi Snær Hlinason spilar með spænska A-deildarliðinu Obradoiro á næstu leiktíð. Hann er enn samningsbundinn Valencia, en fer á lánssamning til Obradoiro sem gildir út komandi leiktíð. Meira
2. ágúst 2018 | Íþróttir | 231 orð | 2 myndir

Verðskuldaður sigur KR á meisturunum

Í Vesturbæ Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is KR vann afar óvæntan sigur á Íslandsmeisturum Þórs/KA í fyrsta leik 13. umferðar Pepsi-deildar kvenna í fótbolta í gærkvöldi. Meira
2. ágúst 2018 | Íþróttir | 196 orð | 1 mynd

Vilhjálmur Alvar fremstur af dómurunum

Vilhjálmur Alvar Þórarinsson hefur verið besti dómari tímabilsins í Pepsi-deild karla til þessa, samkvæmt einkunnagjöf Morgunblaðsins. Dómarar í leikjum deildarinnar fá einkunn á skalanum 1-10 hjá íþróttafréttamönnum blaðsins. Meira

Viðskiptablað

2. ágúst 2018 | Viðskiptablað | 40 orð | 10 myndir

Afkoman kynnt hluthöfum og markaði

Icelandair Group birtir uppgjör sitt fyrir annan ársfjórðung í vikunni. Meira
2. ágúst 2018 | Viðskiptablað | 15 orð | 1 mynd

Blekkingar á TripAdvisor

Ein stærsta hótelkeðja Ástralíu fékk 230 m.kr. sekt fyrir að reyna að blekkja notendur... Meira
2. ágúst 2018 | Viðskiptablað | 213 orð | 1 mynd

Borðtennisspaði fyrir fagurkera

Stofustássið Ef það er eitthvað sem blaðamenn ViðskiptaMoggans eiga erfitt með að standast, þá eru það svakalega dýrar og fínar útfærslur á hversdagslegum hlutum. Meira
2. ágúst 2018 | Viðskiptapistlar | 635 orð | 1 mynd

Breyttur vinnumarkaður

Mannauðsfólk stendur því frammi fyrir því að skapa starfsumhverfi og vinnustaði sem henta bæði ungum sem öldnum þar sem styrkleikar allra nýtast til aukinnar velgengni fyrirtækja og stofnana. Meira
2. ágúst 2018 | Viðskiptablað | 16 orð | 1 mynd

Dýrustu símarnir bjarga Apple

Afkoma margra af stærstu tæknirisum heims olli vonbrigðum á öðrum ársfjórðungi en Apple stóð undir... Meira
2. ágúst 2018 | Viðskiptablað | 765 orð | 1 mynd

Ein gátt fyrir öll samskipti

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Sprotafyrirtækið UnifyMe þróar lausn fyrir smá og meðalstór fyrirtæki til að halda utan um samtöl hvort sem þau fara fram í gegnum síma eða spjallforrit. Meira
2. ágúst 2018 | Viðskiptablað | 244 orð | 1 mynd

Eru endalok Google handan við hornið?

Bókin Sumir ganga svo langt að lýsa George Gilder sem n.k. véfrétt tæknigeirans. Meira
2. ágúst 2018 | Viðskiptapistlar | 657 orð | 1 mynd

Flýtimeðferð lögbannsmála

Fimm síðustu dómsmálin sem rötuðu til Hæstaréttar eftir að sýslumaður hafði lagt á lögbann tóku að meðaltali um 19 mánuði frá því að lögbannið var lagt á og þar til endanlegur dómur lá fyrir. Meira
2. ágúst 2018 | Viðskiptablað | 99 orð | 1 mynd

Fossar með mestu hlutdeild á markaði í júlí

Hlutabréf Heildarviðskipti með hlutabréf í Kauphöll Íslands í júlí námu 35,4 milljörðum króna eða 1,6 milljörðum króna á dag. Það er 3% lækkun á milli ára. Meira
2. ágúst 2018 | Viðskiptablað | 429 orð | 2 myndir

Heineken: Fínleg froða

Heineken leggur upp úr glaðlegri ímynd sinni. Á flöskumiðunum er nafn fyrirtækisins skrifað þannig að litla e-ið hallar eins og það glotti. Á mánudag virtist brosið samt vera örlítið þvingað. Meira
2. ágúst 2018 | Viðskiptablað | 143 orð

Hin hliðin

Nám: Ég er menntaður textílhönnuður frá MHÍ sem er forveri LHÍ og útskrifaðist þaðan árið 1999. Meira
2. ágúst 2018 | Viðskiptablað | 213 orð | 1 mynd

Hægt að laga hjól á fjöllum

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Nýjar viðgerðarstöðvar fyrir hjól og skíði eru komnar í Skálafell og Bláfjöll, og rammgerð hjólastæði í bílakjallara Höfðatorgs. Meira
2. ágúst 2018 | Viðskiptablað | 631 orð | 2 myndir

iPhone X sprengir spárnar hjá Apple

Eftir Tim Bradshaw í Los Angeles Afkomutölur stóru tæknirisanna fyrir síðasta ársfjórðung hafa lagst misjafnlega í markaðinn en niðurstöðurnar fyrir þann stærsta þeirra, Apple, olli ekki vonbrigðum. Meira
2. ágúst 2018 | Viðskiptablað | 1154 orð | 2 myndir

Langlíft hobbí tveggja vina

Steingrímur Eyjólfsson steingrimur@mbl.is Hin rótgróna Herrafataverzlun Kormáks og Skjaldar hefur staðið á neðri hæð Kjörgarðs síðastliðin 22 ár. Þeir félagar segjast vera með mörg járn í eldinum en nýlega opnuðu þeir fataverslun fyrir konur á Skólavörðustíg. Meira
2. ágúst 2018 | Viðskiptablað | 628 orð | 1 mynd

Markaðurinn efast um afkomuspá Icelandair

Pétur Hreinsson peturhreins@mbl.is Gengi á bréfum í Icelandair Group lækkaði um tæp 10% í Kauphöllinni í gær. Sérfræðingar greiningardeilda Arionbanka og Landsbankans efast um að félagið muni ná afkomumarkmiðum sínum. Meira
2. ágúst 2018 | Viðskiptablað | 23 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

Geti ekki lengur beðið með verð... Meira
2. ágúst 2018 | Viðskiptablað | 140 orð | 1 mynd

Mörkin milli stoðtækja og fylgihluta verða óljósari

Útlit og tíska er eitt af lykilatriðunum í hugmyndafræði UNYQ. „Ég er sannfærður um að áherslur okkar á útlit og tísku geta skipt miklu máli fyrir notandann. Meira
2. ágúst 2018 | Viðskiptablað | 191 orð | 1 mynd

Novator greiðir eiganda 3,4 milljarða í arð

Fjárfestingarfélög Hagnaður af rekstri Novator ehf. árið 2017 nam rúmlega 7,6 milljörðum króna. Tillaga stjórnar um arðgreiðslu vegna rekstrarársins í fyrra nemur 3,4 milljörðum króna, en eigandi félagsins er Novator Holding í Lúxemborg. Meira
2. ágúst 2018 | Viðskiptablað | 712 orð | 3 myndir

Nýtt skip mun bæta rannsóknir

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Nýtt hafrannsóknaskip verður tilbúið árið 2021 og ætti m.a. að auðvelda rannsóknir á þeim tímum árs þegar veðurfar er ekki með besta móti. Vélin verður hljóðlát og fullkominn mælingabúnaður um borð. Meira
2. ágúst 2018 | Viðskiptablað | 251 orð | 4 myndir

Nýtt starfsfólk til Orf líftækni og Bioeffect

Orf líftækni Hildur Friðriksdóttir hefur tekið við starfi verkefnastjóra í textagerð og prófarkalestri hjá Orf líftækni og dótturfélaginu Bioeffect. Meira
2. ágúst 2018 | Viðskiptablað | 168 orð | 1 mynd

Rafmagnaður Harley á leiðinni

Farartækið Árið 2014 svipti Harley Davidson hulunni af nýju rafdrifnu mótorhjóli, Project LiveWire, og sagði það væntanlegt á markað ári síðar. Meira
2. ágúst 2018 | Viðskiptablað | 326 orð | 1 mynd

Rútufyrirtækin á bremsunni

Steingrímur Eyjólfsson steingrimur@mbl.is Nýskráningar hópbifreiða drógust saman um helming á fyrri helmingi ársins og má búast við að sú þróun haldi áfram næstu ár. Meira
2. ágúst 2018 | Viðskiptablað | 342 orð

Snorri lét til skarar skríða

Skömmu eftir að Snorri Sturluson tók við goðorði í Borgarfirði í upphafi 13. aldar lét hann verkin tala. Meira
2. ágúst 2018 | Viðskiptablað | 202 orð

Tap af rekstri Icelandair hótela hefur aukist á árinu

Fram kemur í árshlutareikningi Icelandair að lítils háttar tap var á rekstri Icelandair hótela á öðrum ársfjórðungi. Fyrir skatta nam tapið 67 þúsund Bandaríkjadölum, jafngildi liðlega sjö milljóna króna. Meira
2. ágúst 2018 | Viðskiptablað | 225 orð | 1 mynd

Til að fullnýta hvern pakka og palettu

Forritið Hvort sem selja þarf humar til Evrópu eða senda pakka af nýprjónuðum sokkum til Egilsstaða verður að reyna að halda sendingarkostnaðinum í lágmarki. Meira
2. ágúst 2018 | Viðskiptablað | 672 orð | 1 mynd

Tollamál höfuðverkur fyrir hönnunarfyrirtæki

Bergþóra Guðnadóttir og Jóel Pálsson voru framsýn þegar þau opnuðu verslun og hönnunarfyrirtæki úti á Granda fyrir röskum áratug. Síðan þá hefur svæðið tekið stakkaskiptum, iðar núna af mannlífi og rekstur þessa merkilega fyrirtækis blómstrar. Meira
2. ágúst 2018 | Viðskiptablað | 177 orð

Vatn, vetni og rafmagn

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Brátt hefst framleiðsla á vetni á Hellisheiði. Þá er rafgreiningu beitt til að kljúfa vatn í súrefni og vetni. Meira
2. ágúst 2018 | Viðskiptablað | 268 orð

Velja þarf gott nafn á nýja skipið

Í nýju skipi Hafrannsóknastofnunar má reikna með að allur aðbúnaður áhafnar og rannsóknafólks verði betri. Rannsóknaskipin þurfa að rúma stóra áhöfn og segir Sigurður að í stærstu leiðöngrum Hafró geti verið allt að 40 manns um borð. Meira
2. ágúst 2018 | Viðskiptablað | 138 orð | 2 myndir

Vilja verða eins og IKEA

Stoðtækjafyrirtækið UNYQ var valið eitt af fimm samstarfsaðilum IKEA í vöruþróun á þessu ári. Meira
2. ágúst 2018 | Viðskiptablað | 18 orð | 1 mynd

Virk eða hlutlaus eignastýring?

Þrátt fyrir að fjárfestar hafi fært billjónir dala í hlutlausa eignastýringu fá sérhæfðir sjóðir meira en helming... Meira
2. ágúst 2018 | Viðskiptablað | 892 orð | 2 myndir

Virk eða hlutlaus stýring er ekki meginmálið

Eftir Huw van Steenis Fjárfestar hafa sótt mjög í báða enda fjárfestingarskalans á síðari árum, í hlutlausa eignastýringu annars vegar og í sérhæfða sjóði hins vegar. Minna jafnvægi er þó í þóknanakostnaði. Meira
2. ágúst 2018 | Viðskiptablað | 2582 orð | 1 mynd

Ætla að brjóta blað í sögu Nasdaq First North

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Fyrirtæki Eyþórs Bender, UNYQ, er að hans sögn leiðandi í heiminum í gerð þrívíddarprentaðra stoðtækja. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.