Greinar þriðjudaginn 9. febrúar 2021

Fréttir

9. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 477 orð | 1 mynd

656 færri hjónavígslur í fyrra en 2019

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Mun færri gengu í hjúskap á seinasta ári en á árunum þar á undan. Tæplega 660 færri hjónavígslur fóru fram í fyrra en á árinu 2019 samkvæmt tölum sem fengust hjá Þjóðskrá Íslands í gær. Meira
9. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 321 orð

Andmælir náttúrustofu

Drangeyjarfélagið mótmælir því að rannsóknir Náttúrustofu Suðurlands (NS) verði notaðar við veiðistjórnun og telur að þar ráði önnur sjónarmið en vísindaleg rök. Meira
9. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 241 orð | 2 myndir

Bálskýli brann til kaldra kola

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Bálskýli í Haukadal brann til kaldra kola síðastliðinn fimmtudag. Skýlið sem var reist árið 2017 var stórt og stæðilegt og stóð í Hákonarlundi í Haukadalsskógi. Meira
9. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 279 orð | 1 mynd

„Eins og þeir ætli að búa þarna“

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Skátaskáli, sem um leið er útilífsmiðstöð í Garðabæ, hefur risið á hálfu öðru ári við Grunnuvötn í Heiðmörk. Það er Skátafélagið Vífill sem stendur fyrir framkvæmdum og er aðeins lokahnykkurinn eftir. Meira
9. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 262 orð | 2 myndir

Beint á barinn eftir fjögurra mánaða lokun

Snorri Másson snorrim@mbl.is Barir og skemmtistaðir máttu opna í gær í fyrsta sinn frá því í byrjun október, á meðan veitingastaðir hafa allan tímann mátt hafa opið þó með skertum afgreiðslutímum. Meira
9. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Gamla Þinganesið selt til Skotlands

Skinney-Þinganes á Höfn í Hornafirði hefur selt gamla Þinganesið ÁR 25, áður SF, til Inverness í Skotlandi. Skipið er 30 ára gamalt, smíðað í Portúgal 1991, og hafði verið á söluskrá í rúmt ár. Meira
9. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 475 orð | 2 myndir

Gunnar kennir ungum Grikkjum fjármálalæsi

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Bókin Fyrstu skref í fjármálum eftir Gunnar Baldvinsson, framkvæmdastjóra Almenna lífeyrissjóðsins, kom fyrst út 2017 og í endurbættri útgáfu í ársbyrjun 2020. Hún hefur verið notuð í flestum grunnskólum landsins, verið gefin út á ensku, kynnt í Evrópu og nýlega kom hún út á grísku sem liður í viðleitni Grikkja til að bæta fjármálalæsi ungmenna. Meira
9. febrúar 2021 | Erlendar fréttir | 368 orð | 1 mynd

Herlög sett á vegna mótmælaöldu

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Áætlað er að hundruð þúsunda hafi tekið þátt í mótmælum í öllum helstu borgum Búrma, einnig þekkt sem Mjanmar, gegn herforingjastjórninni í gær. Meira
9. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

Hreindýraveiðileyfum fækkar talsvert á svæði 2 frá 2020

Leyft verður að veiða allt að 1.220 hreindýr á þessu ári, 701 kú og 519 tarfa. Það er nokkur fækkun frá því í fyrra en þá mátti veiða allt að 1.325 dýr, 805 kýr og 520 tarfa. Meira
9. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 293 orð | 2 myndir

Íslendingar hamingjusamir

Vestmannaeyjar, Akureyri og Eyjafjörður eru þau svæði sem koma best út í nýrri skoðanakönnun meðal íbúa landsins á búsetuskilyrðum, hamingju og viðhorfi til síns sveitarfélags. Þetta segir í tilkynningu frá Samtökum sveitarfélaga á Vesturlandi. Meira
9. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 305 orð | 1 mynd

Ís lokar innsiglingunni

Snorri Másson snorrim@mbl.is Stærðarinnar ísspöng sem lagst hefur að höfninni við Tálknafjörð heldur bátunum í höfninni í gíslingu og hefur gert síðan í fyrradag. Það leiddi til þess að engu var landað í höfninni í gær eins og til stóð. Meira
9. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Í öðru sæti í Evrópu

Vatnajökulsþjóðgarður er í öðru sæti yfir áhugaverðustu þjóðgarða í Evrópu á árinu 2021 samkvæmt nýbirtum lista ferðasíðunnar TripAdvisor. Á heimsvísu er Vatnajökulsþjóðgarður í 17. sæti. Reykjavíkurborg lendir í 33. Meira
9. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 456 orð | 5 myndir

Jeppamennirnir flykkjast til fjalla

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Færðin er góð og fjöllin heilla,“ segir Sveinbjörn Halldórsson, formaður Ferðaklúbbsins 4x4. Fjöldi jeppamanna var á ferðinni um helgina og margir voru til dæmis á svæðinu við Skjaldbreið og norður af Þingvöllum. Einnig lögðu margir leið sína inn á Kjöl. „Núna er harðfenni yfir öllu sunnanverðu hálendinu og undirlagið því öruggt. Á harðskafanum er hægt að aka langar leiðir líkt og á malbikuðum vegi sé. Í fyrravetur og nú í haust var lítið um ferðir vegna kórónuveirunnar. Nú þegar faraldurinn er í rénun er frelsinu tekið fagnandi og farið á fjöll.“ Meira
9. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 546 orð | 2 myndir

Lýðræðið veiklast í heimsfaraldrinum

Baksvið Andrés Magnússon andres@mbl.is Ísland er í 2. sæti ríkja heims þegar litið er til lýðræðislegra stjórnarhátta. Einungis Noregur stendur Íslandi framar að því leyti. Þetta er niðurstaða greiningardeildar breska tímaritsins The Economist (The Economist Intelligence Unit), sem hefur tekið saman lýðræðisvísitölu velflestra ríkja heims frá árinu 2006. Meira
9. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Miklu minni umferð á Mýrdalssandi

Bílaumferð um Mýrdalssand var að jafnaði um 70% minni allt síðastliðið ár en á árinu á undan ef undan eru skildir mánuðirnir júlí og ágúst. Yfir allt síðasta ár var umferðin að jafnaði aðeins um helmingur umferðarinnar árið á undan. Meira
9. febrúar 2021 | Erlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Neitaði sök í öllum ákæruatriðum

Benjamín Netanyahu, forsætisráðherra Ísraels, neitaði allri sök í spillingarmálinu sem höfðað hefur verið gegn honum, er hann mætti fyrir dómara í gær. Meira
9. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 356 orð | 2 myndir

Netglæpum fjölgaði um þriðjung

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Þessi aukning helst í hendur við upplýsingar sem við höfum frá Europol og víðar. Netglæpir hafa aukist mikið á þessum Covid-tímum,“ segir Daði Gunnarsson, lögreglufulltrúi í netbrotadeild hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Meira
9. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Nótin um borð og gert klárt fyrir loðnuvertíðina

Þrjú íslensk fyrirtæki hafa síðustu daga keypt loðnu af norskum skipum. Loðnu hefur í framhaldinu verið landað og unnin hjá Síldarvinnslunni í Neskaupstað, Eskju á Eskifirði og Loðnuvinnslunni a Fáskrúðsfirði, alls tæplega 2.200 tonnum. Meira
9. febrúar 2021 | Erlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Óvissa um virkni efnisins

Stjórnvöld í Suður-Afríku tilkynntu í gær að þau hygðust fresta upphafi bólusetningarherferðar með bóluefni Oxford-háskóla og AstraZeneca, eftir að þarlend rannsókn gaf til kynna að virkni þess væri minni gegn suðurafríska afbrigði veirunnar, sem sagt... Meira
9. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Peter Máté og Aladár Racz leika fjórhent á tvo flygla í Salnum

Píanóleikararnir Peter Máté og Aladár Racz koma fram á Tíbrár-tónleikum í Salnum í Kópavogi í kvöld, þriðjudag, og hefjast þeir kl. 19.30. Leika þeir á tvo flygla og er yfirskrift tónleikanna „Gamall og nýr heimur“. Meira
9. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 386 orð | 1 mynd

Ritstjóri sýknaður í meiðyrðamáli

Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í síðustu viku Trausta Hafliðason, ritstjóra Viðskiptablaðsins, og Myllusetur ehf. Meira
9. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 260 orð | 1 mynd

Sjö símtöl á dag vegna eitrana

Eitrunarsíminn fékk 2.445 símtöl í fyrra eða tæplega sjö símtöl á dag. Merkjanleg aukning varð á símtölum vegna sótthreinsivökva og nikótínpúða. Þetta kemur fram í ársskýrslu Eitrunarmiðstöðvar 2020. Árið 2019 voru skráð símtöl 2. Meira
9. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 302 orð | 1 mynd

Skólastarf að breytast hratt

„Sú umræða að gera þurfi kerfisbreytingar í skólastarfi jafnhliða endurskoðun námskrár er sjaldnast rökstudd, til dæmis með því hvernig fækkun námsára eða stytting sumarfrís eigi að vera til bóta,“ segir Ragnar Þór Pétursson formaður... Meira
9. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 96 orð

Stjórnvöld funda með Pfizer í dag

Fulltrúar íslenskra stjórnvalda funda með forsvarsmönnum lyfjaframleiðandans Pfizer í dag um framkvæmd mögulegrar hjarðónæmistilraunar á Íslandi, sem viðræður hafa staðið yfir um, um nokkra hríð. Meira
9. febrúar 2021 | Erlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Tesla setur 1,5 milljarða dala í bitcoin

Gengi bitcoin-rafmyntarinnar gagnvart bandaríkjadal fór upp í sitt hæsta verðgildi til þessa í gær eftir að bílaverksmiðjur Tesla tilkynntu að þær myndu setja einn og hálfan milljarð bandaríkjadala, eða sem nemur tæpum 193 milljörðum íslenskra króna, í... Meira
9. febrúar 2021 | Erlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Tuttugu og sex látnir og 170 saknað eftir flóðbylgju

Staðfest var í gær að 26 manns hefðu látist í flóði í Uttarakhand-héraði Indlands á sunnudagsmorgun, en talið er að það hafi orsakast af jökulbroti. Leiddi það til risaflóðs sem eyðilagði brýr, vegi og lenti á tveimur vatnsaflsvirkjunum. Meira
9. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Þreytan kemur ekki á óvart

Síðustu ár hefur ákveðin auglýsingaþreyta farið að gera vart við sig á samfélagsmiðlum, nú þegar fleiri eru byrjaðir að nýta miðlana til að koma vörum sínum og þjónustu á framfæri, að sögn Sigurðar Svanssonar, eins af eigendum auglýsingastofunnar... Meira
9. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 284 orð | 2 myndir

Þyrluflug erfitt vegna veðurs næstu daga

Þyrla pakistanska hersins flaug aðeins eina ferð um leitarsvæðið á K2 í gær í leit að John Snorra Sigurjónssyni, Muhammad Ali Sadpara og Juan Pablo Mohr, enda leyfði veður ekki frekara flug. Meira

Ritstjórnargreinar

9. febrúar 2021 | Leiðarar | 723 orð

Málið er enn til umræðu á Alþingi

Það hefur gengið með ólíkindum hægt að klára mál um rekstrarumhverfi fjölmiðla Meira
9. febrúar 2021 | Staksteinar | 236 orð | 1 mynd

Upplýsandi framboð innan VG?

Morgunblaðið greindi frá því fyrir nokkru að Róbert Marshall, upplýsingafulltrúi forsætisráðherra, velti því alvarlega fyrir sér að fara fram fyrir vinstri græn í Reykjavík en nú hefur upplýsingafulltrúinn upplýst að hann hyggist taka þátt í forvali flokksins í Suðurkjördæmi. Þar mun hann meðal annars takast á við þingmanninn Kolbein Óttarsson Proppé sem einnig vill fylla það sæti sem losnar þegar Ari Trausti Guðmundsson hverfur af þingi. Meira

Menning

9. febrúar 2021 | Fjölmiðlar | 209 orð | 1 mynd

Afi, hvenær byrjar næsti leikur?

Það kom upp snúin staða á sveitasetrinu á laugardagskvöldið. Meira
9. febrúar 2021 | Menningarlíf | 843 orð | 2 myndir

Einhvers konar skilningsverkfæri

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl.is „Nú er ég stödd í hallargarðinum hér í Ósló, þar sem er afar fallegt í ljósaskiptunum, alveg dásamlegt. Meira
9. febrúar 2021 | Kvikmyndir | 195 orð | 1 mynd

Nomadland valin best af breskum gagnrýnendum

Nomadland , kvikmynd leikstjórans Chloé Zhao, hlaut þrenn verðlaun samtaka gagnrýnenda, Critics' Circle, þegar þau voru afhent í London í vikunni. Meira
9. febrúar 2021 | Bókmenntir | 424 orð | 3 myndir

Samvera í þögn

Eftir Björn Halldórsson. Mál og menning, 2021. Kilja, 195 bls. Meira
9. febrúar 2021 | Menningarlíf | 141 orð | 1 mynd

The Weeknd söng og vakti lukku í hálfleik

Úslitaleikurinn í bandaríska fótboltanum eða ruðningi, kenndur við Ofurskálina – Superbowl –, er vinsælasti íþróttaviðburðurinn á ári hverju vestanhafs og fylgjast yfir 100 milljónir manna með honum í sjónvarpi. Meira
9. febrúar 2021 | Kvikmyndir | 141 orð | 1 mynd

Ulven kommer og Druk fengu Robert

Sigurganga nýjustu kvikmyndar danska leikstjórans Thomasar Vinterberg, Druk , heldur áfram. Hún hreppti á dögunum verðlaunin sem besta evrópska kvikmyndin og um helgina hlaut hún dönsku Robert-verðlaunin og var valin besta kvikmynd ársins þar í landi. Meira

Umræðan

9. febrúar 2021 | Pistlar | 414 orð | 1 mynd

Atvinna, atvinna, atvinna?

Senn er komið ár síðan heimsfaraldur kórónuveiru skall á landinu. Meira
9. febrúar 2021 | Aðsent efni | 1369 orð | 1 mynd

Flugöryggi samtímans – Reykjavíkurflugvöllur

Eftir Ingvar Tryggvason: "Vegna þeirrar tilvistarkreppu sem flugvöllurinn hefur verið í er ásýnd og ástand bygginganna eins og raun ber vitni. Þar er fyrst og fremst um að kenna langvarandi óvissu um framtíð vallarins." Meira
9. febrúar 2021 | Aðsent efni | 803 orð | 1 mynd

Málskostnaður í máli forsetans gegn mér

Eftir Jón Steinar Gunnlaugsson: "„Ég fullyrði að enginn Íslendingur, annar en ógnandi valdsmaðurinn, hefði losnað undan skyldu til að greiða gagnaðila sínum málskostnað í máli þar sem eins háttar og í máli Benedikts gegn mér.“" Meira
9. febrúar 2021 | Aðsent efni | 748 orð | 1 mynd

Núllbílar, hvað er nú það?

Eftir Örn Sigurðsson: "Til verða a.m.k. 40.000 núllbílar: Bílar sem hverfa úr bókhaldinu því engin þörf er fyrir þá. Enginn saknar þeirra, þeir menga ekkert og kosta ekkert." Meira
9. febrúar 2021 | Aðsent efni | 438 orð | 1 mynd

Sumum refsað fyrir að vinna, öðrum ekki

Eftir Sigurð Jónsson: "Viljum við þannig kerfi að sá tekjulægri þurfi að missa megnið af sínum greiðslum frá Tryggingastofnun ríkisins?" Meira
9. febrúar 2021 | Aðsent efni | 1057 orð | 1 mynd

Sundabraut, af hverju ekki botngöng?

Eftir Bjarna Gunnarsson: "Enn á ný skora ég á aðila þessa máls að skoða botngöng af alvöru sem þriðja valkostinn til að ræða um á næstunni." Meira
9. febrúar 2021 | Aðsent efni | 826 orð | 1 mynd

Sviplaus, stefnulítill, steinrunninn og afdankaður stjórnmálaflokkur

Eftir Ole Anton Bieltvedt: "„Við eigum þess vegna ekki að óttast samvinnu við aðra heldur sækjast eftir henni til að bæta landið og lífskjör fólksins sem í því býr.“" Meira
9. febrúar 2021 | Aðsent efni | 774 orð | 1 mynd

Trúin, sagan og Biblían

Eftir Jónas Elíasson: "Fróðlegar og skemmtilegar greinar Þórhalls Heimissonar um Egyptaland og Biblíuna eru í anda þeirra fræða að Biblían sé nokkuð rétt, sögulega séð." Meira
9. febrúar 2021 | Aðsent efni | 342 orð | 1 mynd

Vindmyllugarður – Fáránleg framkvæmd – Fugladauði í þúsundavís

Eftir Hauk R. Hauksson: "Turnarnir yrðu um 119 metra háir og spaðarnir 162 metrar í þvermál og fari hæst í 200 metra hæð frá jörðu eða þrefalda hæð Hallgrímskirkjuturns í Reykjavík." Meira

Minningargreinar

9. febrúar 2021 | Minningargreinar | 1055 orð | 1 mynd

Álfheiður Guðlaugsdóttir

Álfheiður Guðlaugsdóttir fæddist 28. nóvember 1940. Hún andaðist 18. desember 2020. Jarðarför hennar hefur farið fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
9. febrúar 2021 | Minningargreinar | 317 orð | 1 mynd

Guðfríður Guðjónsdóttir

Guðfríður Guðjónsdóttir (Dæda) fæddist 31. maí 1935. Hún lést 1. febrúar 2021. Útförin fór fram 8. febrúar 2021. Meira  Kaupa minningabók
9. febrúar 2021 | Minningargreinar | 512 orð | 1 mynd

Guðmundur Magnússon

Guðmundur Magnússon fæddist í Reykjavík 11. ágúst 1936. Hann andaðist 16. janúar 2021. Útför Guðmundar fór fram 26. janúar 2021. Meira  Kaupa minningabók
9. febrúar 2021 | Minningargreinar | 266 orð | 1 mynd

Halldór Guðmundsson

Halldór Guðmundsson fæddist 4. ágúst 1935. Hann lést 27. desember 2020. Útför hans fór fram 5. janúar 2021. Meira  Kaupa minningabók
9. febrúar 2021 | Minningargreinar | 446 orð | 1 mynd

Haukur Helgason

Haukur Helgason fæddist 24. júlí 1933. Hann lést 22. janúar 2021. Útförin fór fram 1. febrúar 2021. Meira  Kaupa minningabók
9. febrúar 2021 | Minningargreinar | 350 orð | 1 mynd

Helgi Jóhannesson

Helgi Jóhannesson fæddist 25. júlí 1922. Hann lést 16. janúar 2021. Útför Helga fór fram 28. janúar 2021. Meira  Kaupa minningabók
9. febrúar 2021 | Minningargreinar | 1003 orð | 1 mynd

Ingimar Erlendur Sigurðsson

Ingimar Erlendur Sigurðsson rithöfundur fæddist á Akureyri 11. desember 1933. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 2. febrúar 2021. Foreldrar hans voru Sigurður Ingimar Helgason, f. 1. mars 1906, d. 2. janúar 1940, og Friðbjörg Jónsdóttir, f. 25. Meira  Kaupa minningabók
9. febrúar 2021 | Minningargreinar | 274 orð | 1 mynd

Kristinn Jónsson

Kristinn Jónsson fæddist 27. desember 1928. Hann lést 31. janúar 2021. Útförin fór fram 6. febrúar 2021. Meira  Kaupa minningabók
9. febrúar 2021 | Minningargreinar | 495 orð | 1 mynd

María Áslaug Guðmundsdóttir

María Áslaug Guðmundsdóttir fæddist 27. febrúar 1930. Hún lést 22. janúar 2021. Útför fór fram 4. febrúar 2021. Meira  Kaupa minningabók
9. febrúar 2021 | Minningargreinar | 935 orð | 1 mynd

Marsibil Gunnarsdóttir

Marsibil Guðrún Anna Gunnarsdóttir fæddist 22. febrúar1933. Hún lést á Hrafnistu, Nesvöllum, 1. febrúar 2021. Hún var sjöunda í röð níu systkina. Foreldrar hennar voru Gunnar Guðmundsson, fæddur 30. maí 1898, látinn 23. Meira  Kaupa minningabók
9. febrúar 2021 | Minningargreinar | 2401 orð | 1 mynd

Sigfús Ólafsson

Sigfús Ólafsson fæddist 30. apríl 1944. Hann lést 28. janúar 2021. Útför hans fór fram 5. febrúar 2021. Meira  Kaupa minningabók
9. febrúar 2021 | Minningargreinar | 1056 orð | 1 mynd

Sveinn Guðjónsson

Sveinn Guðjónsson, bóndi Stekkjarvöllum í Staðarsveit, fæddist 8. október 1933 á Gaul í Staðarsveit. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Höfða á Akranesi 28. janúar 2021. Foreldrar hans voru Guðjón Pétursson, bóndi og sjómaður á Gaul í Staðarsveit, f. Meira  Kaupa minningabók
9. febrúar 2021 | Minningargreinar | 563 orð | 2 myndir

Þóra G. Benediktsdóttir

Þóra G. Benediktsdóttir var fædd 9. september árið 1945. Hún lést 19. desember 2020. Móðir hennar var Þorbjörg Vilhjálmsdóttir frá Sandfellshaga í Öxarfirði í Norður-Þingeyjarsýslu. Uppeldisfaðir Þóru var Einar Loftsson frá Neðra-Seli í Landssveit. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

9. febrúar 2021 | Viðskiptafréttir | 74 orð

Arion banki hækkaði mest allra í kauphöllinni

Úrvalsvísitala aðallista Kauphallar Íslands hækkaði um 1,32% í gær. Mest varð hækkunin á bréfum Arion banka, eða 2,72% í 1,7 milljarða viðskiptum. Hver hlutur í bankanum kostar núna 104 krónur. Meira
9. febrúar 2021 | Viðskiptafréttir | 785 orð | 3 myndir

Auglýsingaþreytu gætir á samfélagsmiðlunum

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Síðustu ár hefur ákveðin auglýsingaþreyta farið að gera vart við sig á samfélagsmiðlum, nú þegar fleiri eru byrjaðir að nýta miðlana til að koma vörum sínum og þjónustu á framfæri, að sögn Sigurðar Svanssonar, eins af eigendum auglýsingastofunnar SAHARA. Þreytan lýsir sér m.a. þannig að fólk veitir slæmri framsetningu á markaðsefni sem birtist einstaklingum á röngum forsendum minni athygli, eins og Sigurður lýsir því. Meira
9. febrúar 2021 | Viðskiptafréttir | 148 orð | 1 mynd

John Lindsay á byggingarvörumarkaðinn

Norska fyrirtækið Orkla House Care hefur gert einkasölusamning við heildsöluna John Lindsay hf. um dreifingu, markaðssetningu og alhliða þjónustu á öllum framleiðsluvörum OHC á Íslandi. Um er að ræða vörur fyrir byggingarvörumarkaðinn, þ.m.t. Meira
9. febrúar 2021 | Viðskiptafréttir | 216 orð | 1 mynd

Tap Icelandair Group 51 milljarður

Tap Icelandair Group á síðasta ári nam í heild 51,0 milljarði króna samanborið við tap að fjárhæð 7,8 milljarðar króna á árinu 2019. Meira

Fastir þættir

9. febrúar 2021 | Fastir þættir | 155 orð | 1 mynd

1. Rf3 d5 2. e3 Rf6 3. b3 Bg4 4. Bb2 e6 5. h3 Bh5 6. g4 Bg6 7. d3 c5 8...

1. Rf3 d5 2. e3 Rf6 3. b3 Bg4 4. Bb2 e6 5. h3 Bh5 6. g4 Bg6 7. d3 c5 8. Bg2 Rc6 9. Rbd2 Dc7 10. a3 Bd6 11. Rh4 0-0-0 12. De2 Be5 13. 0-0-0 Bxb2+ 14. Kxb2 De5+ 15. Ka2 Rd4 16. Meira
9. febrúar 2021 | Í dag | 95 orð | 1 mynd

Framleiðir forvarnarkvikmynd gegn sjálfsvígum

Sigurbjörg Sara starfar sem þerapisti hjá Lausninni. Undanfarin ár hefur hún verið með hugmynd að forvarnarkvikmynd gegn sjálfsvígum sem mun einnig beina sjónum að aðstandendum. Myndin er loks að verða að veruleika en hún mun bera nafnið Þögul tár. Meira
9. febrúar 2021 | Árnað heilla | 89 orð | 1 mynd

Guðrún Margrét Björnsdóttir

50 ára Gunna Magga er Hafnfirðingur en býr á Eskifirði. Hún er leikskólakennari frá KHÍ en er þjónustustjóri hjá mötuneytis- og veisluþjónustufyrirtækinu Lostæti. Gunna Magga er formaður Fjarðabyggðardeildar Rauða krossins. Meira
9. febrúar 2021 | Í dag | 61 orð

Málið

Aldrei sér maður sögnina að híra en reyndar hefur ekki verið lýst eftir henni. Hún er með í -i, enda er i út um alla framætt hennar í nágrannamálum. En hírast er á kreiki og þýðir að búa þröngt . „Þá voru ekki þessar kröfur. Meira
9. febrúar 2021 | Árnað heilla | 99 orð | 1 mynd

Stefán Valgarð Kalmansson

60 ára Stefán ólst upp í Kalmanstungu í Hvítársíðu, Mýr., og býr þar og í Reykjavík. Hann er cand.oecon. í viðskiptafræði frá HÍ og cand.merc. frá Viðskiptaháskólanum í Árósum. Stefán er gæðastjóri við Háskólann á Bifröst. Meira
9. febrúar 2021 | Árnað heilla | 685 orð | 4 myndir

Var í Þursunum og Sinfó

Rúnar Hartmann Vilbergsson fæddist 9. febrúar 1951 á Sjúkrahúsinu á Ísafirði og ólst upp í Pólgötunni og síðar í Hafnarstræti á Ísafirði. Meira
9. febrúar 2021 | Í dag | 253 orð

Vel ort á fögrum vetrardegi

Á sunnudag skrifaði Sigurlín Hermannsdóttir á Boðnarmjöð: „Hér skín sólin og smáfuglarnir tísta sem aldrei fyrr“: Vaknar fagur vetrardagur vænkast hagur okkar brátt. Fátt sem plagar, fæðist bragur fuglaþvaga syngur dátt. Meira
9. febrúar 2021 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Vinirnir Elmar Bragason og Kári Freyr Halliwell söfnuðu 7.453 kr. til...

Vinirnir Elmar Bragason og Kári Freyr Halliwell söfnuðu 7.453 kr. til styrktar Rauða krossi Íslands með snjómokstri og dósasöfnun. Rauði krossinn þakkar þeim kærlega fyrir þeirra framlag til... Meira
9. febrúar 2021 | Fastir þættir | 166 orð

Yfirreglur. A-NS Norður &spade;KD8432 &heart;ÁG86 ⋄KD &klubs;3...

Yfirreglur. A-NS Norður &spade;KD8432 &heart;ÁG86 ⋄KD &klubs;3 Vestur Austur &spade;10 &spade;Á9765 &heart;KD94 &heart;7 ⋄74 ⋄Á109852 &klubs;ÁK9754 &klubs;G Suður &spade;G &heart;10532 ⋄G63 &klubs;D10862 Suður spilar 2&klubs; dobluð. Meira

Íþróttir

9. febrúar 2021 | Íþróttir | 87 orð | 1 mynd

Axel sá fyrsti í Lettlandi

Lettneska meistaraliðið Riga tilkynnti í gærkvöld að það hefði samið við varnarmanninn Axel Óskar Andrésson sem kemur til félagsins frá Viking í Noregi. Meira
9. febrúar 2021 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Bayern fer í úrslitaleikinn

Evrópumeistarar Bayern München leika til úrslita um heimsbikar félagsliða í fótbolta eftir sigur á Afríkumeisturum Al Ahly frá Egyptalandi í Doha í Katar í gærkvöld, 2:0. Pólska markamaskínan Robert Lewandowski skoraði bæði mörk Bayern, það fyrra á 17. Meira
9. febrúar 2021 | Íþróttir | 189 orð | 1 mynd

* Björgvin Páll Gústavsson landsliðsmarkvörður í handknattleik hefur...

* Björgvin Páll Gústavsson landsliðsmarkvörður í handknattleik hefur nýtt sér uppsagnarákvæði í samningi sínum við Hauka og hættir með þeim að loknu þessu keppnistímabili. Meira
9. febrúar 2021 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Brady krækti í sjöunda titilinn

Leikstjórnandinn reyndi Tom Brady vann sinn sjöunda meistaratitil í NFL-deildinni í ameríska fótboltanum í fyrrinótt þegar lið hans Tampa Bay Buccaneers vann stórsigur á Kansas City Chiefs, 31:9, í Ofurskálarleiknum í Tampa í Flórída. Meira
9. febrúar 2021 | Íþróttir | 37 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Grindavík – KR 83:95 Stjarnan – ÍR 95:87...

Dominos-deild karla Grindavík – KR 83:95 Stjarnan – ÍR 95:87 Staðan: Keflavík 981842:73016 Stjarnan 972861:77914 Þór Þ. 963893:80112 ÍR 954806:80110 KR 954815:83810 Grindavík 954793:82310 Njarðvík 945767:7928 Tindastóll 945834:8458 Þór Ak. Meira
9. febrúar 2021 | Íþróttir | 171 orð | 1 mynd

England Leeds – Crystal Palace 2:0 Staðan: Manch. City...

England Leeds – Crystal Palace 2:0 Staðan: Manch. City 22155243:1450 Manch. Meira
9. febrúar 2021 | Íþróttir | 401 orð | 2 myndir

FH-ingar eru í góðum málum

Handboltinn Víðir Sigurðsson vs@mbl.is FH-ingar tylltu sér í annað sæti úrvalsdeildar karla í handbolta, Olísdeildarinnar, með allsannfærandi sigri á Aftureldingu í Mosfellsbæ, 33:27. Meira
9. febrúar 2021 | Íþróttir | 11 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR 1. deild karla, Grill 66-deildin: Ísafjörður: Hörður...

HANDKNATTLEIKUR 1. deild karla, Grill 66-deildin: Ísafjörður: Hörður – HK 18. Meira
9. febrúar 2021 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Heimaleikur Molde á Spáni

Björn Bergmann Sigurðarson og samherjar hans í norska knattspyrnuliðinu Molde geta ekki leikið á heimavelli gegn Hoffenheim frá Þýskalandi í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar á fimmtudaginn í næstu viku vegna norskra sóttvarnareglna. Meira
9. febrúar 2021 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd

Kristrún komin í meistaralið

Kristrún Rut Antonsdóttir knattspyrnukona frá Selfossi er gengin til liðs við austurríska meistaraliðið St. Pölten. St. Pölten hefur orðið meistari sex ár í röð, aðeins tapað einu sinni í deildinni frá þeim tíma og hefur unnið alla sína leiki í vetur. Meira
9. febrúar 2021 | Íþróttir | 287 orð | 1 mynd

KR krækti í dýrmæt stig

Körfuboltinn Víðir Sigurðsson vs@mbl.is KR-ingar gáfu til kynna í gærkvöld að þeir ætluðu að vera með í baráttunni um fjögur efstu sætin í úrvalsdeild karla í körfubolta í vetur þrátt fyrir erfiða byrjun ríkjandi meistara á Íslandsmótinu. Meira
9. febrúar 2021 | Íþróttir | 36 orð | 1 mynd

Olísdeild karla Stjarnan – ÍBV 30:29 Afturelding – FH 27:33...

Olísdeild karla Stjarnan – ÍBV 30:29 Afturelding – FH 27:33 Staðan: Haukar 7601204:17012 FH 8512231:20611 Valur 8503234:21810 Afturelding 7412173:1779 ÍBV 7412203:1919 Selfoss 6411163:1489 KA 7232183:1677 Stjarnan 7313186:1917 Fram... Meira
9. febrúar 2021 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Rúnar Már sá fyrsti í Rúmeníu

Rúnar Már Sigurjónsson landsliðsmaður í knattspyrnu skrifaði í gær undir tveggja ára samning við rúmensku meistarana CFR Cluj. Hann kemur þangað frá Astana í Kasakstan. Meira
9. febrúar 2021 | Íþróttir | 798 orð | 2 myndir

Valdís sér fram á að keppa erlendis í sumar

Golf Kristján Jónsson kris@mbl.is Lítið fór fyrir afrekskylfingnum Valdísi Þóru Jónsdóttur frá Akranesi á síðasta ári. Í marga mánuði lágu alþjóðleg mót erlendis niðri vegna kórónuveirunnar og þegar líða tók á árið voru bakmeiðsli farin að taka sinn toll hjá Valdísi. Í Morgunblaðinu 2. september síðastliðinn sagðist hún ætla að taka sér hvíld frá keppni þar til í janúar. Meira
9. febrúar 2021 | Íþróttir | 249 orð | 1 mynd

Það er orðið ansi langt síðan ég byrjaði að fylgjast með NFL-deildinni í...

Það er orðið ansi langt síðan ég byrjaði að fylgjast með NFL-deildinni í bandarískum fótbolta. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.