Greinar miðvikudaginn 10. apríl 2024

Fréttir

10. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

„Okkur þykir Isavia fullrólegt“

„Það veldur vonbrigðum að ekki skuli hafa tekist að ná sameiginlegri vegferð í samtalinu. Okkur þykir Isavia fullrólegt í að reyna að nálgast samkomulag. Þeir þurfa að setja meiri kraft í þetta ef á að takast að komast á einhvern endapunkt í… Meira
10. apríl 2024 | Erlendar fréttir | 244 orð | 1 mynd

Aukin gæsla vegna hótana

Gerald Darmanin innanríkisráðherra Frakklands sagði í gær að öryggisgæsla yrði stóraukin í Parísarborg í dag vegna hótana sem hryðjuverkasamtökin Ríki íslams sendu frá sér í vikunni um ofbeldisverk við þá leikvanga þar sem átta liða úrslit í Meistaradeild Evrópu eiga að fara fram í vikunni Meira
10. apríl 2024 | Fréttaskýringar | 591 orð | 3 myndir

Aukin líkamsþyngd mæðra alvarlegt mál

Það er mjög mikilvægt að vera meðvitaður um neikvæð áhrif ofþyngdar mæðra við upphaf meðgöngu,“ segir Heiðdís Valgeirsdóttir kvensjúkdóma- og fæðingarlæknir á Landspítalanum. „En það þarf að nálgast viðfangsefnið af varfærni, því það að… Meira
10. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 573 orð | 1 mynd

Ást og bjartsýni á þriðju plötunni

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Tónlistarfólkið Soffía Björg Óðinsdóttir og Pétur Ben verða með tónleika í Landnámssetri Íslands í Borgarnesi föstudagskvöldið 12. apríl og flytja þá meðal annars lög af um 10 laga plötu sem þau vinna að og ráðgera útgáfu á innan skamms. Meira
10. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Bað um innviðaráðuneytið

Svandís Svavarsdóttir innviðaráðherra kveðst hafa beðið um að fá innviðaráðuneytið. Svandís sagði skilið við matvælaráðuneytið í gær og segist ekki hafa skipt um ráðherrastól til þess að friða Sjálfstæðismenn Meira
10. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Dregur úr gosinu, kvikusöfnun undir Svartsengi

„Það er að sjá eins og gosið sé smám saman að lognast út af en kvika haldi áfram að safnast fyrir undir Svartsengi. Það er líklegasta þróunin, þetta lítur þannig út eins og er,“ segir Benedikt Gunnar Ófeigsson, fagstjóri aflögunarmælinga … Meira
10. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 518 orð | 1 mynd

Engin stefnubreyting

Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins tók í gær við embætti forsætisráðherra í annað sinn en Bjarni var einnig forsætisráðherra frá janúar og fram í nóvember árið 2017. Í millitíðinni hefur Katrín Jakobsdóttir, fráfarandi formaður VG,… Meira
10. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Fer aftur í sitt gamla ráðuneyti

Þór­dís Kol­brún Reykfjörð Gylfa­dótt­ir seg­ist hlakka til þess að sinna ut­an­rík­is­mál­un­um að nýju. Hún seg­ist bjart­sýn á að rík­is­stjórn­ar­flokk­arn­ir muni klára kjör­tíma­bilið. Þórdís kvaddi fjármálaráðuneytið í gær eftir stutta dvöl… Meira
10. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 40 orð | 1 mynd

Fyrsti fundur ríkisstjórnar Bjarna Benediktssonar á Bessastöðum

Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar forsætisráðherra tók formlega við á ríkisráðsfundi í gærkvöldi. Sigurður Ingi Jóhannsson tók þar við embætti fjármálaráðherra og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir er utanríkisráðherra á ný Meira
10. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Gerard Butler í tökum hér í sumar

Tökur á spennumyndinni Greenland: Migration munu fara fram að hluta til hér á landi í sumar. Hinn kunni leikari Gerard Butler fer með aðalhlutverkið og stendur undirbúningur fyrir tökurnar nú yfir Meira
10. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 586 orð | 1 mynd

Harmar söluna en skilur hluthafa vel

Fasteignafélagið Skuggi 4 ehf. greiðir um tíu milljarða króna fyrir byggingarheimildir á Ártúnshöfða. Seljandi var Þorpið 6 ehf., dótturfélag Þorpsins vistfélags, en um var að ræða um 80 þúsund fermetra byggingarheimildir Meira
10. apríl 2024 | Erlendar fréttir | 315 orð | 1 mynd

Hefja undirbúning „lokasóknar“

Stjórnvöld í Ísrael ætla að kaupa 40.000 tjöld sem ætlað er að hýsa um hálfa milljón íbúa Gasasvæðisins. Talið er að tjöldin séu ætluð óbreyttum borgurum í Rafah-borg, en Ísraelsmenn hafa sagst ætla að flytja þá þaðan áður en þeir hefja… Meira
10. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Heimsókn á gamla heimaslóð

Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands og Eliza Reid forsetafrú komu í opinbera heimsókn á Seltjarnarnes í gær í tilefni 50 ára kaupstaðarafmælis bæjarins. Forsetahjónin tóku daginn snemma og skelltu sér í heita pottinn í sundlaug bæjarins ásamt bæjarstjóranum, Þór Sigurgeirssyni Meira
10. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Minnast 50 ára kaupstaðarafmælis

Fimmtíu ára kaupstaðarafmælis Grindavíkurbæjar verður minnst á sérstökum hátíðarfundi bæjarstjórnarinnar sem haldinn verður í Grindavík í dag. Fundurinn verður haldinn í Gjánni í Grindavík og hefst kl Meira
10. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Nýju fólki fylgi nýjar áherslur

Bjarkey Ol­sen Gunn­ars­dótt­ir matvælaráðherra seg­ist líta svo á að gott verk hafi verið unnið und­ir for­ystu Svandís­ar Svavars­dótt­ur í ráðuneyt­inu en nýju fólki fylgi þó nýj­ar áhersl­ur. „Nýju fólki fylgja auðvitað ein­hverj­ar breytt­ar áhersl­ur af eðli máls að skilja Meira
10. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 148 orð | 3 myndir

Ríkisstjórnin ræður ekki við verkefnin

Kristrún Frostadóttir formaður Samfylkingarinnar segir ekkert benda til þess að ný ríkisstjórn muni ráða við verkefnin sem eru fyrir hendi. „Þjóðin vill að verkefnin séu leyst óháð því hver er í hvaða stól,“ segir Kristrún Meira
10. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Rory Stuart leikur á Múlanum

Djassgítarleikarinn og tónskáldið Rory Stuart kemur fram á tónleikum Jazzklúbbsins Múlans á Björtuloftum Hörpu í kvöld kl. 20. „Rory Stuart, sem er búsettur í New York, hefur verið kallaður „hugsanlega nýstárlegasti djassgítarleikarinn… Meira
10. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 125 orð

Samskip stefna Eimskipi

Eimskipi barst í gær stefna frá Samskipum þar sem stjórnarformanni og forstjóra Eimskips er stefnt til viðurkenningar á bótaskyldu án fjárhæðar vegna meintra ólögmætra og saknæmra athafna í tengslum við sátt sem Eimskip gerði við Samkeppniseftirlitið árið 2021 Meira
10. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Samstarf endurnýjað

Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar vinnur eftir stjórnarsáttmála ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur en þó eru nokkur mál sem sérstök áhersla er lögð á það sem eftir er af kjörtímabilinu. Eru það efnahagsmál, orkumál, málefni hælisleitenda og örorkumál svo eitthvað sé nefnt Meira
10. apríl 2024 | Erlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Sá yngsti í sögu Írlands

Simon Harris, leiðtogi Fine Gael-flokksins á Írlandi, var í gær kjörinn forsætisráðherra landsins á írska þinginu í stað Leos Varadkars, sem hætti óvænt í síðasta mánuði af „persónulegum og pólitískum ástæðum“ Meira
10. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 394 orð | 1 mynd

Tommi „hafður upp á punt“ á Búllunni

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Tómas Tómasson veitingamaður fagnar því í dag að 20 ár eru liðin frá því að hann opnaði fyrstu Hamborgarabúlluna við Geirsgötu í Reykjavík. Síðan hafa tvær milljónir hamborgara farið á grillið góða þar og Búllan smám saman orðið eitt af þekktustu vörumerkjum í veitingabransanum á Íslandi. Í dag eru níu Búllur reknar á Íslandi, tvær í London, ein í Oxford, ein í Kaupmannahöfn og ein í Berlín. Meira
10. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 292 orð | 1 mynd

Undirbúa útboð lýðheilsuaðgerða

Sjúkratryggingar áforma að ganga til samninga við heilbrigðisfyrirtæki á einkamarkaði um lýðheilsutengdar aðgerðir, en auglýsing þar um var birt á vef Sjúkratrygginga í byrjun mars sl. Þar var óskað eftir því að aðilar sem hafi burði og getu til að… Meira
10. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Úrslitakeppnin hefst í kvöld

Úrslitakeppnin um Íslandsmeistaratitil karla í handknattleik hefst í kvöld með tveimur fyrstu leikjunum. Valsmenn taka á móti Fram á Hlíðarenda klukkan 18 og Afturelding fær Stjörnuna í heimsókn í Mosfellsbæ klukkan 19.40 Meira
10. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 94 orð

Varðveisla myndefnis verði skoðuð

Umboðsmaður Alþingis hefur í nýju áliti beint því til fangelsisins á Litla-Hrauni að skoða hvort ástæða sé til að koma á formlegu verklagi um varðveislu efnis úr öryggismyndavélum þar. Upplýst hafði verið að efni úr öryggismyndavélum fangelsisins eyddist jafnan sjálfkrafa að tilteknum tíma liðnum Meira
10. apríl 2024 | Erlendar fréttir | 126 orð

Vilja úrsögn úr Evrópuráðinu

SVP-flokkurinn í Sviss krafðist þess í gær að landið drægi sig út úr Evrópuráðinu, eftir að Mannréttindadómstóll Evrópu (MDE) dæmdi að svissnesk stjórnvöld hefðu ekki gert nóg í baráttunni gegn hnatthlýnun Meira
10. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 269 orð | 1 mynd

Þriðjungi fleiri stúdentar útskrifast á áætlun

Meira en 60% stúdenta eru 19 ára eða yngri við útskrift og eru því að standast stúdentspróf samkvæmt áætlun. Það er mikil framför frá því sem áður var, áður en menntaskólanám var stytt úr fjórum árum í þrjú, þegar aðeins tæp 45% stúdenta útskrifuðust á áætlun Meira
10. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 440 orð | 3 myndir

Þungar áhyggjur af hvalveiðum

„Ég hef verulegar áhyggjur af því og ég trúi ekki öðru en að þessar viðræður sem hafa átt sér stað núna á milli þessara þriggja flokka um áframhaldandi samstarf út kjörtímabilið hljóti að hafa snúist um málefni, fyrst og fremst Meira

Ritstjórnargreinar

10. apríl 2024 | Leiðarar | 646 orð

Ráðuneyti Bjarna Benediktssonar

Stjórnmálalegur stöðugleiki tryggður og ríkisstjórnin hefur verk að vinna Meira
10. apríl 2024 | Staksteinar | 213 orð | 2 myndir

Sjálfhverfa Ríkisútvarpsins

Ríkisútvarpið (Rúv.) lætur að sér kveða á æ fleiri sviðum til að eftirláta öðrum miðlum enga matarholu og kæfa allan nýgræðing í krafti útvarpsgjalds og aukafjárveitinga úr vösum skattborgara. Gott dæmi er hvernig öldur ljósvakans duga Rúv. ekki, heldur er farið í harða samkeppni í hlaðvörpum. Í Efstaleiti er ekkert of smátt. Meira

Menning

10. apríl 2024 | Fjölmiðlar | 191 orð | 1 mynd

Berlín á barmi upplausnar

Þættirnir Babýlon Berlín eru ein best heppnaða sjónvarpssería, sem gerð hefur verið í Þýskalandi. Fyrsta serían var tekin til sýningar 2017 og nú er sú fjórða í loftinu. Aðalsöguhetjan er rannsóknarlögreglumaður í Berlín, sem er eins og púðurtunna Meira
10. apríl 2024 | Menningarlíf | 740 orð | 2 myndir

Krafturinn verður alltumlykjandi

Íslenski dansflokkurinn frumsýnir Rómeó & Júlíu – í nærmynd á Nýja sviði Borgarleikhússins annað kvöld klukkan 20. Verkið er ný uppfærsla á eldra verki sem var upphaflega skapað í samstarfi við dansara Gärtnerplatz-leikhússins í München og … Meira
10. apríl 2024 | Menningarlíf | 1129 orð | 3 myndir

Mikill máttur í orðum

Bergþóra Einarsdóttir og Guðrún Hulda Pálsdóttir skipa Silkikettina, dúett sem rekja má til ársins 2015 og hann gaf út sína fyrstu plötu í fyrra, Smurðar fórnir. Bergþóra semur og flytur texta Silkikattanna en hún er ljóðskáld og var áður í hinni vinsælu hljómsveit Reykjavíkurdætur Meira

Umræðan

10. apríl 2024 | Aðsent efni | 728 orð | 1 mynd

Árangur réttlætir samstarf

Ég mun aldrei afsala mér rétti til að gagnrýna, berjast fyrir breytingum á stjórnarfrumvörpum eða vinna að framgangi hugsjóna okkar Sjálfstæðismanna. Meira
10. apríl 2024 | Aðsent efni | 339 orð | 1 mynd

Grindavík 50 ára

Á fimmtíu ára afmæli sveitarfélagsins vil ég senda Grindvíkingum nær og fjær mínar innilegustu óskir um bjarta framtíð. Meira
10. apríl 2024 | Pistlar | 408 orð | 1 mynd

Stefnulaus glundroði

Nú liggur fyrir að Sjálfstæðisflokkurinn virðist endanlega hafa misst sjónar á erindi sínu í stjórnmálum með áframhaldandi samstarfi við Vinstri græna í ríkisstjórn. Framsókn bíður átekta. Formaðurinn gekk glaðbeittur fram fyrir myndavélarnar í… Meira

Minningargreinar

10. apríl 2024 | Minningargreinar | 1493 orð | 1 mynd

Bergþóra Guðbergsdóttir

Bergþóra Guðbergsdóttir fæddist í Njarðvík 19. ágúst 1946. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Ási í Hveragerði 18. mars 2024. Foreldrar Bergþóru voru Guðbergur Ingólfsson, f. 1.8. 1922 á Litla-Hólmi, Gerðahr., d Meira  Kaupa minningabók
10. apríl 2024 | Minningargreinar | 978 orð | 1 mynd

Guðlaug Sæmundsdóttir

Guðlaug Sæmundsdóttir fæddist í Vopnafirði 14. júní 1933. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Hömrum í Mosfellsbæ 29. mars 2024. Útför hennar fer fram frá Áskirkju í dag, 10. apríl 2024, klukkan 13. Meira  Kaupa minningabók
10. apríl 2024 | Minningargreinar | 2946 orð | 1 mynd

Ingvi Þ. Þorsteinsson

Ingvi Þ. Þorsteinsson fæddist í Reykjavík 28. febrúar 1930. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Grund 28. mars 2024. Foreldrar hans voru Karítas Guðmundsdóttir, f. 1897 á Lambastöðum á Seltjarnarnesi, d. 1932, og Þorsteinn N Meira  Kaupa minningabók
10. apríl 2024 | Minningargreinar | 507 orð | 1 mynd

Jónas Kristjánsson

Tengdafaðir minn, dr. Jónas Kristjánsson, fv. forstöðumaður Stofnunar Árna Magnússonar, fæddist 10. apríl 1924 og því eru í dag 100 ár frá fæðingu hans. Jónas fæddist og ólst upp á Fremstafelli í Köldukinn í Þingeyjarsýslu, kominn af traustum bændastofni, með djúpar rætur í þingeyskri menningu Meira  Kaupa minningabók
10. apríl 2024 | Minningargreinar | 1251 orð | 1 mynd

Jörg Erich Sondermann

Jörg Erich Sondermann fæddist í Witten í Ruhr-héraði í Þýskalandi 7. febrúar 1957. Jörg lést á hjúkrunarheimilinu Skjólgarði 27. mars 2024. Hann stundaði kirkjutónlistarnám í Tónlistarháskólanum í Herford og Dortmund með aðaláherslu á orgelleik og lauk þaðan A-prófi Meira  Kaupa minningabók
10. apríl 2024 | Minningargreinar | 1496 orð | 1 mynd

Margrét Molitor

Margrét Molitor fæddist 19. júlí 1944 í Wadersloh í Nordrhein-Westfalen, Þýskalandi. Hún lést á heimili sínu 25. mars 2024. Foreldrar hennar voru Anton Molitor, múrari og bóndi, f. 1909, d. 1977, og Christine Molitor húsmóðir, f Meira  Kaupa minningabók
10. apríl 2024 | Minningargreinar | 135 orð | 1 mynd

Ragnhildur Guðrún Guðmundsdóttir

Ragnhildur Guðrún Guðmundsdóttir fæddist 12. ágúst 1930. Hún lést 28. mars 2024. Útför hennar fór fram 8. apríl 2024. Meira  Kaupa minningabók
10. apríl 2024 | Minningargreinar | 348 orð | 1 mynd

Sigurður Guðlaugsson

Sigurður Guðlaugsson fæddist 11. desember 1946. Hann lést lést á Hrafnistu, Hafnarfirði, 26. mars 2024. Systkini Sigurðar eru samfeðra: Ágústa, f. 27. desember 1944. Alsystkini: Þórarinn, f. 10. janúar 1948, d Meira  Kaupa minningabók
10. apríl 2024 | Minningargreinar | 2044 orð | 1 mynd

Sigurlaug Sveinbjörnsdóttir

Sigurlaug Sveinbjörnsdóttir fæddist að Á í Unadal 19. september 1927. Hún lést á Hvolsvelli 30. mars 2024. Foreldrar hennar voru Sveinbjörn Sigurður Sveinbjörnsson frá Hornbrekku, bóndi og meðhjálpari, f Meira  Kaupa minningabók
10. apríl 2024 | Minningargreinar | 1677 orð | 1 mynd

Vera Kristjánsdóttir

Vera Fannberg Kristjánsdóttir fæddist í Reykjavík 10. júlí 1932. Hún lést 22. mars 2024 á heimili sínu Sóltúni 2 í Reykjavík. Vera var einkadóttir Kristjönu Hannesdóttur, f. 18. ágúst 1907, d. 21. desember 1985 Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

10. apríl 2024 | Dagbók | 98 orð | 1 mynd

Bakterían kom með hundinum

Rakel María Hjaltadóttir fékk hlaupabakteríuna eftir að hún fékk sér hund fyrir nokkrum árum. Hreyfingin veitir henni á ánægju á hverjum degi. „Ég fékk bakteríuna og hún fer ekki. Ég fer út að leika, róla, á hoppubelgina,“ sagði hún í viðtali við síðdegisþáttinn Skemmtilegu leiðina heim Meira
10. apríl 2024 | Í dag | 62 orð

„Fyrst hélt ég að hann hefði fyrst við mig en svo fattaði ég að hann…

„Fyrst hélt ég að hann hefði fyrst við mig en svo fattaði ég að hann er bara svona á svipinn.“ Sögnin að fyrtast merkir að móðgast, reiðast, fara í fýlu, styggjast, snúa upp á sig, verða fúll eða fornemast Meira
10. apríl 2024 | Í dag | 299 orð

Gabríel átti leið um

Ingólfur Ómar laumaði að mér vísu þessari á sunnudag og sagði: Það er bjart og fallegt veður þó enn sé dáldið kalt en það fer að hlýna fljótlega: Glæðir art og örvar lýð óttu svarta hrekur. Geislum skartar glóey fríð gleði hjartans vekur Meira
10. apríl 2024 | Í dag | 855 orð | 3 myndir

Gaman að vera komin aftur heim

Rósa Magnúsdóttir fæddist 10. apríl 1974 í Reykjavík og ólst upp í Seljahverfi í Breiðholti. „Það var mjög barnmargt hverfi og þaðan á ég góðar minningar um að vera úti í leikjum með stórum hópi barna langt fram eftir kvöldi.“ Skólaganga … Meira
10. apríl 2024 | Í dag | 160 orð

Gúmmískvís. N-AV

Norður ♠ 7 ♥ ÁKD10864 ♦ 108 ♣ KD4 Vestur ♠ D642 ♥ G53 ♦ DG42 ♣ 102 Austur ♠ K98 ♥ 9 ♦ K653 ♣ 98653 Suður ♠ ÁG1053 ♥ 72 ♦ Á97 ♣ ÁG7 Suður spilar 7G Meira
10. apríl 2024 | Í dag | 323 orð | 1 mynd

Högni Hjálmtýr Kristjánsson

30 ára Högni Hjálmtýr er fæddur og uppalinn í Reykjavík, nánar tiltekið í Vogahverfinu. Högni er menntaður hagfræðingur frá Háskóla Íslands, en í dag starfar hann sem framkvæmdastjóri hjá Kaldalóni fasteignafélagi Meira
10. apríl 2024 | Í dag | 170 orð | 1 mynd

Skák

1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rc3 Be7 4. cxd5 exd5 5. Bf4 Rf6 6. e3 0-0 7. Bd3 c6 8. h3 Bd6 9. Rge2 Bxf4 10. Rxf4 b6 11. b4 Bb7 12. 0-0 Dd6 13. Db3 Rbd7 14. Hfd1 Hfd8 15. Be2 Rf8 16. b5 c5 17. dxc5 Dxc5 18. Bf3 Re6 19 Meira

Íþróttir

10. apríl 2024 | Íþróttir | 298 orð | 1 mynd

Arnar Freyr bestur í fyrstu umferðinni

Arnar Freyr Ólafsson, markvörður HK, var besti leikmaðurinn í fyrstu umferð Bestu deildar karla í fótbolta á keppnistímabilinu 2024, að mati Morgunblaðsins. Arnar átti mjög góðan leik í marki Kópavogsliðsins þegar það náði nokkuð óvæntu jafntefli… Meira
10. apríl 2024 | Íþróttir | 232 orð

Einvígi við Austurríki um sæti á EM 2025

Eftir að önnur umferðin í 4. riðli A-deildar undankeppninnar var leikin í gær hafa línur skýrst talsvert. Austurríki vann útisigur á Póllandi, 3:1, í hinum leiknum í Gdynia og þar með er staðan í riðlinum sú að Þýskaland er með sex stig, Austurríki þrjú, Ísland þrjú og Pólland ekkert Meira
10. apríl 2024 | Íþróttir | 229 orð

Frammistaðan mun betri en síðast

Fyrsti hálftíminn hjá íslenska liðinu var mjög góður, að undanskildum allra fyrstu mínútunum þegar Þýskaland komst í 1:0. Svar Íslands var mjög gott og jöfnunarmark Hlínar á 23. mínútu algjörlega verðskuldað, eftir þrjú fín íslensk færi þar á undan Meira
10. apríl 2024 | Íþróttir | 224 orð | 1 mynd

Sex marka veisla í Madríd

Tvö fyrri einvígin í átta liða úrslitum Meistaradeildar karla í fótbolta eru opin upp á gátt eftir að Real Madrid og Manchester City skildu jöfn, 3:3, í Madríd í gærkvöld og Arsenal og Bayern gerðu jafntefli í London, 2:2 Meira
10. apríl 2024 | Íþróttir | 297 orð | 2 myndir

Sindri Hrafn Guðmundsson náði sjötta besta kasti Evrópubúa í spjótkasti á…

Sindri Hrafn Guðmundsson náði sjötta besta kasti Evrópubúa í spjótkasti á þessu ári þegar hann sigraði á móti í Alabama í Bandaríkjunum um helgina. Sindri kastaði 80,30 metra og átti tvö lengstu köst mótsins en besti árangur hans er 80,91 metri Meira
10. apríl 2024 | Íþróttir | 233 orð

Viljum að þær hafi meira fyrir mörkunum

„Framherjinn þeirra fór á fjærsvæðið hjá okkur og við réðum ekki nógu vel við það. Þetta voru tvö frekar einföld mörk og þriðja markið líka. Þær gerðu þetta samt gríðarlega vel. Það er erfitt að eiga við Leu Schüller í loftinu þegar hún kemst í þessar stöður Meira
10. apríl 2024 | Íþróttir | 155 orð | 1 mynd

Þýska liðið of sterkt

Þýskaland vann allöruggan sigur á Íslandi, 3:1, í annarri umferð 4. riðils í undankeppni EM kvenna í knattspyrnu þegar þjóðirnar mættust í Aachen í Þýskalandi í gær. Lea Schüller kom Þýskalandi yfir með skallamarki strax á 4 Meira
10. apríl 2024 | Íþróttir | 339 orð | 2 myndir

Öruggir heimasigrar í fyrstu leikjum

Deildarmeistarar Keflavíkur áttu ekki í miklum vandræðum með að vinna Fjölni á heimavelli í fyrsta leik liðanna í átta liða úrslitum Íslandsmóts kvenna í körfubolta í gærkvöldi. Urðu lokatölur 83:58 Meira

Viðskiptablað

10. apríl 2024 | Viðskiptablað | 428 orð | 1 mynd

AVIA stefnir á að tvöfalda tekjurnar í ár

Íslanska hugbúnaðarfyrirtækið AVIA hefur þróað fræðslukerfi sem hefur þá sérstöðu að vera hvort tveggja í senn fræðslukerfi og samskiptakerfi. Félagið stefnir að því að tvöfalda tekjur sínar í ár. Sólon Guðmundsson, stofnandi og framkvæmdastjóri… Meira
10. apríl 2024 | Viðskiptablað | 719 orð | 1 mynd

Árangursrík starfsmannafræðsla

Illa þjálfað starfsfólk skapar minni verðmæti og einstaklingar sem ætla að vaxa á vinnumarkaði á langri starfsævi þurfa að vera stöðugt að læra. Meira
10. apríl 2024 | Viðskiptablað | 1192 orð | 3 myndir

Enn segir af góðu víni frá Ísrael

Árið 2021 hefðu þeir Hjálmtýr Heiðdal og Einar Steinn Valgarðsson farið á límingunum ef þeir hefðu einhvern tíma verið á þeim. Þeir kalla sig friðarsinna en eru í raun málsvarar allra þeirra sem mola vilja niður vestræn gildi Meira
10. apríl 2024 | Viðskiptablað | 901 orð | 2 myndir

Fólk geti fest í hlutdeildarlánaúrræðinu

Um 808 hlutdeildarlán hafa verið veitt frá því að úrræðið tók gildi á seinni helmingi árs 2020. Heildarfjárhæð veittra hlutdeildarlána nemur nú tæpum 7,9 milljörðum króna. Í nýjasta riti Fjármálastöðugleika sem kom út í febrúar síðastliðnum kemur… Meira
10. apríl 2024 | Viðskiptablað | 410 orð | 1 mynd

Gjaldþrot ÍL-sjóðs gæti haft áhrif á fjármálastöðugleika

Áform stjórnvalda að setja reglur sem kveða á um slit á opinberum sjóðum hafa sætt gagnrýni úr ýmsum áttum. Það á til að mynda við um fjárhagsvanda og yfirvofandi gjaldþrot Íbúðalánasjóðs (ÍL-sjóð) og fyrirhugaðan lagaramma um réttarstöðu þeirra sem … Meira
10. apríl 2024 | Viðskiptablað | 675 orð | 1 mynd

Góður jarðvegur fyrir uppbyggingu

Ný samstæða Fossa fjárfestingarbanka, VÍS og SIV eignastýringar hefur fengið nafnið Skagi og var Haraldur Þórðarson valinn til að setjast í forstjórastólinn. Hann segir samstæðuna komna á fullan skrið og að áherslan verði lögð á framúrskarandi þjónustu og traust langtímasamband við viðskiptavini Meira
10. apríl 2024 | Viðskiptablað | 680 orð | 1 mynd

Gæðamat opinberra innkaupa

Okkur verður tíðrætt um fjölgun opinberra starfsmanna. Margt bendir til þess að sú fjölgun sé í raun meiri en virðist, fljótt á litið. Meira
10. apríl 2024 | Viðskiptablað | 125 orð | 1 mynd

Kjötkompaní hagnaðist um 15 milljónir

Matvælafyrirtækið Kjötkompaní hagnaðist um fimmtán milljónir króna á síðasta ári samanborið við þrjátíu og sjö milljóna króna tap árið á undan. Þetta kemur fram í nýbirtum ársreikningi félagsins sem er alfarið í eigu Jóns Arnar Stefánssonar Meira
10. apríl 2024 | Viðskiptablað | 71 orð | 1 mynd

Magnús til Góðra samskipta

Magnús Árnason, stjórnarmaður og ráðgjafi, hefur bæst við hóp ráðgjafa hjá Góðum samskiptum. Í tilkynningu frá Góðum samskiptum kemur fram að Magnús muni veita ráðgjöf í tilteknum verkefnum svo sem í tengslum við fjárfestingarverkefni, skráningar á markað og endurmörkun vörumerkja Meira
10. apríl 2024 | Viðskiptablað | 153 orð | 1 mynd

Mikill tekjuvöxtur hjá Kemi

Heildverslunin Kemi hagnaðist í fyrra um tæpar 104 milljónir króna, samanborið við rúmlega 77 milljóna króna hagnað árið áður. Tekjur félagsins námu rúmum 2,6 milljörðum króna og jukust um tæpan 1,1 milljarð króna á milli ára Meira
10. apríl 2024 | Viðskiptablað | 2239 orð | 4 myndir

Ósanngjörn byrði skattgreiðenda

  Hér kemur punktur Meira
10. apríl 2024 | Viðskiptablað | 213 orð | 1 mynd

Ríkið hefur veitt ÍSP milljarða vegna taps af alþjónustu

Frá árinu 2017 hefur íslenska ríkið veitt ríflega 3,7 milljarða til Íslandspósts, ýmist í formi hlutafjáraukningar, lánsfjár eða endurgjalds vegna alþjónustu. Ítrekaður rekstrarvandi félagsins frá árinu 2012 hefur einkum verið rakinn til taps af… Meira
10. apríl 2024 | Viðskiptablað | 1039 orð | 1 mynd

Saga af tveimur nágrönnum

Það er leitun að landi með dapurlegri sögu en Haítí. Allt frá því Kristófer Kólumbus nam land á eyjunni Hispaníólu í desember 1492 er eins og þar hafi allt orðið ógæfu eyjarskeggja að vopni. Þá gerir það ástandið á Haítí enn sorglegra að þetta… Meira
10. apríl 2024 | Viðskiptablað | 424 orð | 1 mynd

Segir útlitið bjart til lengri tíma

„Frá síðasta hausti höfum við fundið fyrir töluverðri aukningu í fyrirspurnum og verkefnum hefur fjölgað jafnt og þétt,“ segir Þórður Ágúst Hlynsson, sem nýlega tók við sem framkvæmdastjóri fyrirtækjaráðgjafar Fossa fjárfestingarbanka, spurður um stöðuna á mörkuðum þessa dagana Meira
10. apríl 2024 | Viðskiptablað | 432 orð | 1 mynd

Skaðvaldur í nútíð og fortíð

Þó svo að verðbólgan sé ekki lengur í tveggja stafa tölu, þá er útlit fyrir að hún verði áfram mun hærri en verðbólgumarkmið Seðlabankans segja til um. Tólf mánaða verðbólga mældist 6,8% í mars, og lækkaði minna en greiningaraðilar höfðu gert ráð fyrir Meira
10. apríl 2024 | Viðskiptablað | 233 orð | 1 mynd

Telja ótækt að lögin nái fram að ganga

Samtök atvinnulífsins, Samtök iðnaðarins, Samtök ferðaþjónustunnar, Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi, Samtök verslunar og þjónustu, Samorka ásamt Viðskiptaráði Íslands segja að grundvallarbreytinga sé þörf og telja ótækt að boðuð lög um rýni á… Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.