Leið til að losna við bletti á borðum

För eftir glös á borðum geta verið ansi hvimleið.
För eftir glös á borðum geta verið ansi hvimleið.

Ingibjörg Ásta Pétursdóttir, betur þekkt sem Ingibjörg í Mensu, er ansi fróð um matarmenningu og hin ýmsu húsráð.

Spurð um hennar besta húráð segir hún. „Ef blettur kemur á tréborð, t.d. undan vatnsglasi eða könnu og fer ekki þótt borið sé olía eða vax á borðið, er best að leggja dagblað á blettinn og strauja með heitu straujárni yfir dagblaðið og yfirleitt hverfur þá bletturinn.“

 Lumir þú á góðu húsráði máttu endilega senda okkur línu á matur@mbl.is

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert