Reglur hertar hjá Costco

Costco.
Costco. Hanna Andrésdóttir

Frá og með 1. júlí verður engum hleypt inn í verslunina nema mynd sé á aðildarkortinu af viðkomandi. Það þýðir að þær þúsundir sem ganga um með myndarlaust kort eru ekki lengur velkomnar í verslunina.

Costco vill þó taka fram að það taki stutta stund að setja mynd á kortið. Háværar umræður hafa verið meðal netverja um gæði myndanna á aðildarkortunum en margir vilja meina að fólk sé allt annað en huggulegt á þeim. En hverjum er ekki sama um það?

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert