Grínistinn Dave Allen látinn

Dave Allen.
Dave Allen.

Írski grínistinn Dave Allen, sem varð frægur fyrir að sitja í svörtum leðurstól og segja brandara, er látinn, 68 ára gamall. Að sögn umboðsmanns lést Allen í svefni eftir að hafa átt við nokkur veikindi að stríða.

Allen fékk fyrst tækifærið árið 1959 þegar hann tók þátt í hæfileikakeppni hjá BBC. Hann ferðaðist með Bítlunum um Bretland og Frakkland en varð síðan frægur fyrir sjónvarpsþætti sína, He Tonight With Dave Allen og Dave Allen at Large.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú finnur til einmanaleika og einangrunar. Biddu um aðstoð, það er engin skömm að því. Börnin krefjast athygli þinnar sem aldrei fyrr.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Ragnar Jónasson
3
Sólveig Pálsdóttir
4
Moa Herngren
5
Jojo Moyes
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú finnur til einmanaleika og einangrunar. Biddu um aðstoð, það er engin skömm að því. Börnin krefjast athygli þinnar sem aldrei fyrr.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Ragnar Jónasson
3
Sólveig Pálsdóttir
4
Moa Herngren
5
Jojo Moyes