Kiefer Sutherland og hljómsveitin Rocco DeLuca með tónleika á Nasa

Kiefer Sutherland
Kiefer Sutherland

Leikarinn Kiefer Sutherland heldur ásamt hljómsveitinni Rocco DeLuca tónleika á Nasa fimmtudaginn 22 desember. Einnig koma fram hljómsveitirnar Mammút, Ghostdigital og söngkona frá Bath Englandi, Bethia Beadman.

Í fréttatilkynningu kemur fram að BBC verði með í för og tekur tónleikana upp fyrir heimildamynd sem breska sjónvarpið er að gera um ferðalag þeirra félaga.

Miðaverð á tónleikana er 500 krónur með miðagjaldi og fást á Miði.is og í Skífunni. Tónleikarnir hefjast kl. 22:00.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú finnur til einmanaleika og einangrunar. Biddu um aðstoð, það er engin skömm að því. Börnin krefjast athygli þinnar sem aldrei fyrr.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Ragnar Jónasson
3
Sólveig Pálsdóttir
4
Moa Herngren
5
Jojo Moyes
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú finnur til einmanaleika og einangrunar. Biddu um aðstoð, það er engin skömm að því. Börnin krefjast athygli þinnar sem aldrei fyrr.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Ragnar Jónasson
3
Sólveig Pálsdóttir
4
Moa Herngren
5
Jojo Moyes