„Hreinar“ og „óhreinar“ stjörnur

Jessica Biel.
Jessica Biel. Reuters

Leikkonan Jessica Biel hefur hlotið þann heiður að þykja „hreinust“ frægra kvenna. Notendur heilsuvara SoCal Cleanse Detox, sem framleiddar eru af bandaríska fyrirtækinu Ripped Tide Nutrition, greiddu atkvæði í könnun á vefsíðu SoCal Cleanse um það hvaða stjörnur litu út fyrir að vera hreinar og hverjar ekki.

Með þessu er átt við að Biel sé sú stjarna sem hugsi hvað best um líkamann, lifi heilbrigðu lífi. Söngkonan Amy Winehouse hlaut hins vegar þann vafasama heiður að þykja „óhreinust“, fara verst með líkama sinn. SoCal-vefsíðan predikar að líkami nútímamannsins sé fullur af eiturefnum sem þurfi að skola út með ýmsum aðferðum, s.k. afeitrun sem felst í pilluáti m.a.

Engum þarf að koma á óvart að knattspyrnumaðurinn David Beckham hafi þótt allra karla „hreinastur“ en rokkarinn villti Tommy Lee „óhreinastur“.

Hreinar konur

1. Jessica Biel
2. Carrie Underwood
3. Rachel Bilson
4. Jessica Alba
5. Tyra Banks

Óhreinar konur

1. Amy Winehouse
2. Paris Hilton
3. Tara Reid
4. Courtney Love
5. Heidi Montag

Hreinir karlar

1. David Beckham
2. Matt Damon
3. Jake Gyllenhaal
4. Matthew McConaughey
5. Zac Efron

Óhreinir karlar

1. Tommy Lee
2. David Hasselhoff
3. Vince Vaughn
4. Keifer Sutherland
5. Jonathan Rhys Myers

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Varastu að gera nokkuð það sem getur valdið misskilningi um fyrirætlanir þínar. Aðeins vel upplýstur maður getur innt þau störf af hendi, sem þér eru falin.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lucinda Riley og Lucinda Riely
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Lotta Luxenburg
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Varastu að gera nokkuð það sem getur valdið misskilningi um fyrirætlanir þínar. Aðeins vel upplýstur maður getur innt þau störf af hendi, sem þér eru falin.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lucinda Riley og Lucinda Riely
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Lotta Luxenburg