Björk tilnefnd til Brit-verðlauna

Björk Guðmundsdóttir.
Björk Guðmundsdóttir. Reuters

Björk Guðmundsdóttir var í fréttunum í dag í tveimur heimsálfum, fyrst fyrir að lúskra á ljósmyndara í Nýja-Sjálandi og síðan fyrir að tilnefningu til svonefndra Brit tónlistarverðlauna í Bretlandi sem besta alþjóðlega popptónlistarkonan.

Ásamt Björk eru þær Rihanna, Kylie Minogue, Feist og Alicia Keys tilnefnd til Brit-verðlaunanna sem besta alþjóðlega tónlistarstjarnan.

Breska hljómsveitin Take That, sem birtist aftur á breskum vinsældarlistum á síðasta ári, tónlistarmaðurinn Mika og Leona Lewis voru öll tilnefnd til fernra verðlauna. Verðlaunin verða afhent 20. febrúar.

Paul McCartney verður heiðraður sérstaklega á hátíðinni fyrir framlag sitt til breskrar popptónlistar.

Tilnefningar til Brit-verðlauna

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þótt þú sért skipulagður sjálfur geturðu ekki ætlast til að aðrir séu eins. Vandamálin geta vel verið fyrir hendi, þótt enginn sjá þau nema þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Sólveig Pálsdóttir
3
Moa Herngren
4
Ragnar Jónasson
5
Jojo Moyes
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þótt þú sért skipulagður sjálfur geturðu ekki ætlast til að aðrir séu eins. Vandamálin geta vel verið fyrir hendi, þótt enginn sjá þau nema þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Sólveig Pálsdóttir
3
Moa Herngren
4
Ragnar Jónasson
5
Jojo Moyes