Froskaleifar í Pepsi-dós

AP

Karlmanni í Flórída í Bandaríkjunum brá heldur betur í brún þegar hann sá froskaleifar í Pepsi-dós sem hann hafði opnað. Frá þessu greinir matvæla- og lyfjaeftirlit Bandaríkjanna (FDA).

„Þetta hefur verið staðfest og þetta svo sannarlega froskur,“ segir Charles Watson, talsmaður FDA, en dýrið var greint á rannsóknarstofu eftirlitsins.

Fred DeNegri, sem átti dósina, segir í samtali við CNN-fréttstofuna að sér hefði brugðið mikið þegar hann sá „viðbjóðslega klessu“ í drykknum. Þetta hafi verið eitthvað sem hann átti svo sannarlega ekki von á.

Fram kemur að  DeNegri hafi keypt dósina hjá versluninni Sam's Club.

FDA rannsakar nú hvernig froskurinn komst í dósina.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þótt þú sért skipulagður sjálfur geturðu ekki ætlast til að aðrir séu eins. Vandamálin geta vel verið fyrir hendi, þótt enginn sjá þau nema þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Sólveig Pálsdóttir
3
Moa Herngren
4
Ragnar Jónasson
5
Jojo Moyes
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þótt þú sért skipulagður sjálfur geturðu ekki ætlast til að aðrir séu eins. Vandamálin geta vel verið fyrir hendi, þótt enginn sjá þau nema þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Sólveig Pálsdóttir
3
Moa Herngren
4
Ragnar Jónasson
5
Jojo Moyes