Naomi Campbell skammast sín fyrir fortíðina

Breska fyrirsætan Naomi Campbell
Breska fyrirsætan Naomi Campbell Reuters

Fyrirsætan Naomi Campbell segist skammast sín fyrir ýmislegt í fortíðinni og þá einkum og sér í lagi þegar hún hefur misst stjórn á skapi sínu sem gerðist ansi oft áður.

Campell viðurkennir að hún hafi oft gert mistök hér áður en mistökin séu til að læra af þeim.

„Allir vita hvað ég hef gengið í gegnum. Ég er mannleg og geri mistök," segir fyrirsætan og bætir við að hún sé hætt að gera slík mistök en reyni hins vegar ekki að þræta fyrir þau. Hún hafi lært sína lexíu.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Fjármálin eru ruglingsleg og því er þetta ekki rétti dagurinn til að taka mikilvægar ákvarðanir. Gerðu ekki ráð fyrir skyndilausnum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Steindór Ívarsson
3
Lotta Luxenburg
4
Lucinda Riely og Lucinda Riley
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Fjármálin eru ruglingsleg og því er þetta ekki rétti dagurinn til að taka mikilvægar ákvarðanir. Gerðu ekki ráð fyrir skyndilausnum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Steindór Ívarsson
3
Lotta Luxenburg
4
Lucinda Riely og Lucinda Riley
5
Sofie Sarenbrant