Reynslan góð fyrir laganema

Kristín Jónsdóttir.
Kristín Jónsdóttir.

„Það var gaman en jafnframt stressandi, “ segir Kristín Jónsdóttir, 21 árs gamall laganemi, um upplifun sína af fyrsta bæjarstjórnarfundinum en á fimmtudag varð hún yngsti bæjarfulltrúinn til að sitja fund í bæjarstjórn Garðabæjar þegar hún kom inn sem varamaður fyrir Sjálfstæðisflokkinn.

„Þetta var allt mjög formlegt, að fara upp í pontu og ávarpa fólk sem „ágæti bæjarfulltrúi“.“ Kristín er fjórði varamaður inn í bæjarstjórn og átti því líklega seint von á að verða kölluð til en þegar tveir bæjarfulltrúar flokksins forfölluðust og tveir varamenn sáu sér ekki fært að mæta var Kristín skyndilega orðin næst inn í bæjarstjórn, að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag.


Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú finnur til einmanaleika og einangrunar. Biddu um aðstoð, það er engin skömm að því. Börnin krefjast athygli þinnar sem aldrei fyrr.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Ragnar Jónasson
3
Sólveig Pálsdóttir
4
Moa Herngren
5
Jojo Moyes
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú finnur til einmanaleika og einangrunar. Biddu um aðstoð, það er engin skömm að því. Börnin krefjast athygli þinnar sem aldrei fyrr.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Ragnar Jónasson
3
Sólveig Pálsdóttir
4
Moa Herngren
5
Jojo Moyes