Öskuskýið nálgast Moskvu

Strókurinn frá gosinu.
Strókurinn frá gosinu. NASA

Öskuskýið frá Eyjafjallajökli nálgast nú Moskvu og verður yfir borginni um klukkan 18 að íslenskum tíma. Rússneska veðurstofan hefur gefið út viðvaranir fyrir sjö rússneskar borgir, þar á meðal St. Pétursborg, Kaliningrad, Múrmansk og Nizhní Novogorod fyrir austan Moskvu.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert