Sigur Rós spilar fyrir Dalai Lama í Laugardalshöll

Steindór Andersen
Steindór Andersen mbl.is/Þorvaldur Örn

„Þetta er hugsað þannig að við erum að færa honum þetta að gjöf, þetta íslenska efni. Okkur líður afskaplega vel með að hafa verið beðin að spila fyrir hann,“ segir rímnaskáldið Steindór Andersen sem kemur fram ásamt hljómsveitinni Sigur Rós og fleirum í Laugardalshöll á þriðjudaginn. Tilefnið er fyrirlestur Dalai Lama, veraldlegs leiðtoga Tíbeta, sem verður í Höllinni þann dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert