SÞ notar íslenskan hugbúnað

Sameinuðu þjóðirnar notast við íslenskan hugbúnað sem sameinar björgunaraðgerðir á hamfarasvæðum.

Það er íslenska fyrirtækið TM-Software sem hannaði hugbúnaðinn sem nú er notaður á vegum Sameinuðu þjóðanna víðsvegar um heiminn. Í raun er um að kerfi sem sameinar upplýsingar á einum stað um staðsetningu flóttamanna, lækna og björgunarfólk og matvælaaðstoð svo eitthvað sé nefnt.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert