Drengir eru stór meirihluti iðkenda

Færri stúlkur stunda íþróttir.
Færri stúlkur stunda íþróttir.

Fram kemur í jafnréttisúttekt á íþróttafélögunum Fjölni, KR og Þrótti, sem unnin var af Mannréttindaskrifstofu Reykjavíkur, að drengir eru í miklum meirihluta iðkenda.

Á aldursbilinu 6-18 ára eru 62% iðkenda hjá félögunum drengir en 38% eru stúlkur. Jöfnust eru hlutföllin hjá Fjölni. Mun fleiri drengir eru í boltaíþróttunum, en stúlkur eru helmingi fleiri í fimleikum.

Í fréttaskýringu um þetta mál í Morgunblaðinu í dag telur Arnþrúður Ingólfsdóttir, annar skýrsluhöfunda, muninn samfélagslegt vandamál sem ekki sé bundið við umrædd félög.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert