VSK á fjölmiðla lækki einnig

Árvakur, eigandi Morgunblaðsins, hóf rekstur útvarpsstöðvarinnar K100 á árinu.
Árvakur, eigandi Morgunblaðsins, hóf rekstur útvarpsstöðvarinnar K100 á árinu. mbl.is/Kristinn Magnússon

Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, segist þess fullviss að strax á næsta ári muni virðisaukaskattur á bækur lækka.

Slíkar breytingar krefjist hins vegar ákveðins undirbúnings og af þeim sökum sé ekki gert ráð fyrir afnámi eða lækkun í fjárlagafrumvarpinu.

Ráðherra telur einnig að virðisaukaskattur á fjölmiðla og íslenska tónlist muni lækka, að því er fram kemur í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert