Mikið um að vera á Barnamenningarhátíð

Þessi ungi maður hlaut dygga aðstoð við að ganga á …
Þessi ungi maður hlaut dygga aðstoð við að ganga á línu. mbl.is/Kristinn Magnússon

Barnamenningarhátíð stendur nú yfir og ljósmyndari mbl.is kíkti á það sem í boði var fyrir börnin í Reykjavík og Kópavogi.

Fjölmargt var á dagskránni, svo sem sirkussmiðja, hrollvekjusmiðja, japanskar grímur og forritun.

Þeir sem ekki gátu tekið þátt í gleðinni í dag þurfa ekki að örvænta, því nóg er á dagskrá Barnamenningarhátíðar á morgun, sunnudag. Þar má t.d. nefna fjölskyldujóga, sögustund, föndursmiðju, danspartý og tónleika bæði með Grétu Salóme og Aroni Hannes. Nánar má lesa um dagskrána hér.

Markús Efraim bauð upp á hrollvekjusmiðju í Ráðhúsinu.
Markús Efraim bauð upp á hrollvekjusmiðju í Ráðhúsinu. mbl.is/Kristinn Magnússon
Þessi unga dama bjó til fallegan kastala.
Þessi unga dama bjó til fallegan kastala. mbl.is/Kristinn Magnússon
Boðið var upp á vinnusmiðjur í forritun.
Boðið var upp á vinnusmiðjur í forritun. mbl.is/Kristinn Magnússon
Sirkussmiðjan vakti mikla lukku.
Sirkussmiðjan vakti mikla lukku. mbl.is/Kristinn Magnússon
mbl.is/Kristinn Magnússon
Þessar ungu dömur kynntu sér japanskar grímur í Bókasafni Kópavogs.
Þessar ungu dömur kynntu sér japanskar grímur í Bókasafni Kópavogs. mbl.is/Kristinn Magnússon
mbl.is/Kristinn Magnússon
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert