Persónuvernd í brennidepli

Helgi Bernódusson skrifstofustjóri Alþingis.
Helgi Bernódusson skrifstofustjóri Alþingis. mbl.is/Golli

Persónuverndarmál og fjármálaáætlun eru þau mál sem munu að öllum líkindum taka mest pláss á Alþingi nú eftir hlé.

Þetta segir Helgi Bernódusson, skrifstofustjóri Alþingis. Þingið tók stutt hlé vegna sveitarstjórnarkosninga en kemur saman á ný í dag. Helgi segir daginn vera dæmigerðan mánudag og að dagskráin verði í styttra lagi.

,,Bæði undirbúnar og óundirbúnar fyrirspurnir til ráðherra eru á dagskránni, ásamt fundum formanna þingflokka og fundum forsætisnefndar,“ segir Helgi í Morgunblaðinu í dag. Nokkur mál eru á lokastigi og bíða þess að vera kláruð.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert