Þriðja sólríkasta árið í borginni

Sólarlag yfir Reykjavík
Sólarlag yfir Reykjavík mbl.is/Árni Sæberg

Útlit er fyrir að þetta verði þriðja sólríkasta árið í Reykjavík frá upphafi mælinga. Kæmi það á eftir árunum 1924 og 2012, þegar sólskinsstundir voru fleiri en í ár.

Vantar nú um 28 sólskinsstundir til að ná öðru sætinu.

Í umfjöllun um birtuna í Morgunblaðinu í dag telur Trausti Jónsson veðurfræðingur ólíklegt að það takist í desember í ár.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert