Twitter og trjágróður á hliðina í óveðrinu

Íbúar á Fáskrúðsfirði greindu frá miklu sjóroki í bænum í …
Íbúar á Fáskrúðsfirði greindu frá miklu sjóroki í bænum í dag. mbl.is/Albert Kemp

Netverjar hafa verið duglegir að deila reynslusögum af óveðrinu sem gengur nú yfir Austur- og Norðurland. Trjágróður og heilu þökin hafa fokið á milli garða í storminum sem gert er ráð fyrir að nái hámarki um kvöldmatarleytið.

Hár vindstyrkur ræður við gömul tré

Margir segja sögur af áratugagömlum trjám sem hafa staðið tímans tönn en eru dregin upp með rótum í dag. Meðalvindstyrkur er afar hár í dag og kviðurnar nær tvöfalt öflugri en hann.

Mikið álag á Reyðarfirði

Reyðarfjörður virðist vera að fá sérlega slæma útreið ef marka má myndbönd og frásagnir á Twitter.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert