Lærði íslensku í Prag

"Íslenska bauðst mér svo sem aukafag, loksins þegar ég komst inn í þennan blessaða háskóla," segir Marta Jerábková, ung tékknesk kona, um tildrög þess að hún hóf nám í íslensku hjá Helenu Kadecková, norskukennara við Karlsháskólann í Prag. Hún hefur lengi boðið íslensku sem valnámskeið og ræktað menningartengsl við Ísland.

Annar Tékki, Aleš Chejn, 25 ára, hefur lokið eins árs íslenskunámi hjá Helenu og hyggst halda áfram að nema málið upp á eigin spýtur en hann heimsótti Ísland sl. sumar.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert