Hláka á Húsavík

mynd/Hafþór Hreiðarsson

„Maður er annað hvort að moka snjó eða hleypa honum niður," sagði Árni Kjartansson, starfsmaður hjá Norðurþingi, þar sem hann var að hreinsa niðurföll á Garðarsbrautinni á Húsavík nú síðdegis. Talsverður snjór var kominn á Húsavík en í hlákunni í dag hefur hann aðeins látið undan síga.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert