Jarðskjálftahrinan virðist í rénun

Skjálftakort Veðurstofunnar klukkan 17.20 í dag. Rauðu deplarnir tákna skjálfta …
Skjálftakort Veðurstofunnar klukkan 17.20 í dag. Rauðu deplarnir tákna skjálfta sem mælst hafa undanfarnar fjórar klukkustundir.

Svo virðist sem jarðskjálftahrinan við Selfoss, sem hófst í gær og stóð í nótt sé í rénun. Á skjálftakorti Veðurstofunnar af Suðurlandi eru aðeins merktir fjórir skjálftar undanfarnar fjórar klukkustundir.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert