5.000 krónur í sekt fyrir að vera á negldum hjólbörðum

Nú er farið að sekta ökumenn fyrir að vera á negldum hjólbörðum og eins gott að ökumenn athugi það. Lögreglan á Akureyri hefur verið í sérstöku umferðarátaki í dag og þurft að sekta nokkra ökumenn vegna þess að þeir eru enn á negldum dekkjum. Sektin er 5.000 krónur á hvert dekk.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert