Miðvikudagur, 24. apríl 2024

Innlent | mbl | 24.4 | 22:30

Lokanir í miðbænum á sumardaginn fyrsta

Frá Víðavangshlaupi ÍR í miðborginni árið 2022.

Takmarkanir verða á umferð í miðborg Reykjavíkur á morgun, sumardaginn fyrsta, á milli kl. 10.30 og 13.15 vegna víðavangshlaups ÍR. Meira

Innlent | mbl | 24.4 | 22:01

Hæstiréttur tekur ekki fyrir meiðyrðamál Hugins

María Lilja Þrastardóttir Kemp hafði betur gegn Hugin Þór...

Hæstirétt­ur hafnaði í dag beiðni barna­bóka­höf­und­ar­ins og bóka­út­gef­and­ans Hugins Þórs Grét­ars­son­ar um að áfrýja dómi Landsréttar í einkamáli sínu gegn Maríu Lilju Þrastardóttur Kemp. Meira

Innlent | mbl | 24.4 | 21:44

Kaldasti vetur aldarinnar á Íslandi

Kaldasti veturinn frá árinu 1999 er brátt að baki.

Eflaust má fullyrða að flestir Íslendingar taki sumrinu með opnum örmum á morgun, sumardaginn fyrsta, enda kaldur vetur að baki. Meira

Innlent | mbl | 24.4 | 21:25

Fólk að „skrolla“ í pottinum

Hún segir einnig mörg dæmi um að fólk sé að...

Minnst tvívegis hafa komið upp tilvik undanfarin misseri þar sem einstaklingur hefur verið myndaður í búningsklefa á baðstöðum í Reykjavík. Annars vegar í Nauthólsvík og hins vegar í Vesturbæjarlaug. Meira

Innlent | mbl | 24.4 | 20:30

Afgreiðslu virkjunarleyfis haldið áfram að óbreyttu

Flúðir og grónir hólmar færu á kaf undir inntakslón Hvammsvirkjunar.

Orkustofnun mun að óbreyttu halda afgreiðslu virkjunarleyfis Hvammsvirkjunar áfram þrátt fyrir kæru ellefu landeigenda. Vinna við útgáfu virkjunarleyfis er hafin og stefnt er að því að auglýsa fyrir umsóknir á næstunni. Meira

Innlent | mbl | 24.4 | 19:36

Tveir látnir eftir umferðarslys

Mynd 1448618

Tveir voru úrskurðaðir látnir eftir alvarlegt umferðarslys sem varð á Eyjafjarðarbraut eystri skömmu eftir kl. 13 í dag, skammt norðan við Laugaland. Meira

Innlent | mbl | 24.4 | 19:32

Kranavatn á Seyðisfirði mengað

Vatn úr krönum við Strandarveg á Seyðisfirði reyndist...

Undarleg lykt hefur verið af vatni úr krönum við Strandarveg á Seyðisfirði í vikunni og tóku HEF-veitur sýni úr vatninu sem leiddi í ljós mengun. Meira

Innlent | mbl | 24.4 | 19:00

Skar höfuðleðrið af íslenskri konu

Íslensk kona á fimmtugsaldri lá á fjórðu viku á sjúkrahúsi...

Íslensk kona lá þungt haldin á spænsku sjúkrahúsi í rúmar þrjár vikur eftir að hafa sætt hrottalegu ofbeldi á heimili sínu um tveggja sólarhringa skeið fyrir páska ásamt sjö ára syni. Breti á sextugsaldri var handtekinn eftir að syni konunnar tókst að gera nágranna aðvart og situr hann í gæsluvarðhaldi. Meira

Innlent | mbl | 24.4 | 18:50

Baldur boðar komu sína á föstudag

Baldur Þórhallsson verður viðmælandi í Spursmálum á föstudag.

Baldur Þórhallsson forsetafambjóðandi og stjórnmálaprófessor situr fyrir svörum í næsta þætti af Spursmálum undir stjórn Stefáns Einars Stefánssonar. Meira

Innlent | mbl | 24.4 | 17:28

Vinna að því að tryggja fórnarlömbunum vinnu

Guðmundur Ingi Guðbrandsson félags- og vinnumarkaðsráðherra...

Fórnarlömb meints mansals í máli Davíðs Viðars­sonar, áður Quang Le, voru alls 40. Af þeim einstaklingum voru 34 á tímabundnum atvinnuleyfum hér á landi. Meira

Innlent | mbl | 24.4 | 17:17

Á fimmta tug komu að björguninni

Sá slasaði var fluttur til Akureyrar með þyrlu...

Alls komu 42 manns að björgunaraðgerðum norðan við Flateyjardal á öðrum tímanum í dag vegna vélsleðaslyss. Meira

Innlent | mbl | 24.4 | 17:00

Skiptir miklu meira máli en fólk grunar

Guðmundur segir að gögn notenda TikTok flæði til Kína.

Líklegt þykir að kínverska fyrirtækið ByteDance selji dótturfyrirtækið sitt TikTok þegar lög um um þvingun sölu samfélagsmiðilsins verða undirrituð af Bandaríkjaforseta seinna í dag. Mun það þó líklega ekki hafa mikil áhrif á notendur forritsins. Meira

Innlent | mbl | 24.4 | 16:38

Bæjarstjórinn alsæll með söluna

Þór Sigurgeirsson, bæjarstjóri Seltjarnarnesbæjar, og Ómar...

„Ég er alsæll með að þetta sé í höfn,“ segir Þór Sigurgeirsson, bæjarstjóri á Seltjarnarnesi. Meira

Innlent | mbl | 24.4 | 16:35

Bækur fyrir og eftir konurMyndskeið

Fréttamynd

Á morgun, sumardaginn fyrsta, fjalla þær Birgitta Elín Hassell og Marta Hlín Magnadóttir, um bækur fyrir og eftir konur sem kallaðar hafa verið ýmsum nöfnum á síðustu árum. Viðburðurinn verður í Bókasafni Kópavogs. Meira

Innlent | mbl | 24.4 | 16:35

Handteknir eftir myndatöku í Vesturbæjarlaug

Mennirnir voru handteknir á staðnum.

Tveir menn voru handteknir í Vesturbæjarlaug í vetur þar sem þeir voru að mynda aðra gesti sundlaugarinnar. Meira

Innlent | mbl | 24.4 | 16:10

Segir málsmeðferð leyfanna standast lög

Ell­efu land­eig­end­ur við bakka Þjórsár hafa höfðað mál...

Landsvirkjun telur að heimild Umhverfisstofnunar fyrir Hvammsvirkjun og að leyfi Fiskistofu standist lög. Meira

Innlent | mbl | 24.4 | 16:08

Tveir í bílnum sem lenti utan vegar

Mynd úr safni.

Farþegi og ökumaður voru í bíl sem lenti utan Eyjafjarðarbrautar eystri, skammt norðan við Laugaland, skömmu eftir klukkan 13 í dag. Meira

Innlent | mbl | 24.4 | 16:03

Skemmtiferðaskip hætt komið nærri Viðey

Norwegian Prima sem siglir undir flaggi Bahama var hætt...

Alvarlegt sjóatvik varð skammt frá Viðey skömmu eftir að skemmtiferðaskip með fimm þúsund manns innanborðs lagði úr höfn í Reykjavík þann 26. maí árið 2023. Meira

Innlent | mbl | 24.4 | 15:40

Steinunn Ólína hjólar í Katrínu

Mynd 1481445

Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir forsetaframbjóðandi skýtur föstum skotum á Katrínu Jakobsdóttur forsetaframbjóðanda í myndbandi á facebook. Segir hún að frumvarp um fiskeldi hafi valdið því að Katrín hafi farið í forsetaframboð. Meira

Innlent | mbl | 24.4 | 15:17

Vélsleðaslys: Þyrlan kölluð út á mesta forgangi

Mynd úr safni.

Óskað var eftir aðstoð þyrlusveitar Landhelgisgæslunnar á öðrum tímanum í dag vegna vélsleðaslyss í Flateyjardal á Norðurlandi. Var þyrlan kölluð út á mesta forgangi. Meira

Innlent | mbl | 24.4 | 15:11

Helmingur umsókna samþykktur fyrir vikulok

Frá Grindavík.

Stjórn Þórkötlu hefur nú samþykkt kaup á 263 fasteignum í Grindavík og hafa eigendur viðkomandi fasteigna fengið staðfestingu þess efnis. Samþykktar umsóknir hafa verið sendar í kaupsamningsgerð sem getur tekið allt að tíu virka daga. Meira

Innlent | mbl | 24.4 | 15:06

Eyjafjarðarbraut lokað vegna alvarlegs umferðarslyss

Mynd úr safni.

Lögreglan á Norðurlandi eystra hefur lokað Eyjafjarðarbraut eystri milli Tjarnarlands og Miðbrautar vegna rannsóknar á umferðarslysi. Meira

Innlent | mbl | 24.4 | 15:00

„Það þarf að vinna mikinn fjölda upp“

Birna Þórarinsdóttir, framkvæmdastjóri Unicef á Íslandi.

„Það þarf að vinna mikinn fjölda upp og þegar færri börn fá bólusetningar þá minnkar allsherjarvörnin og þá sjáum við sjúkdóma fara aftur á stjá sem annars hefði verið haldið í skefjum með víðtækri bólusetningu.“ Meira

Innlent | mbl | 24.4 | 14:42

Dæmdur fyrir útleigu á hættulegu húsnæði

Héraðsdómur Reykjaness.

Héraðsdómur Reykjaness hefur sakfellt Jóhann Jónas Ingólfsson fyrir hættubrot og brot gegn lögum um brunavarnir og var hann dæmdur í fjögurra mánaða skilorðsbundið fangelsi. Meira

Innlent | mbl | 24.4 | 14:32

„Hvílir mikil leynd yfir þessu öllu“

Innlent | mbl | 24.4 | 14:15

Bjórdeila fer fyrir Hæstarétt

Innlent | Morgunblaðið | 24.4 | 13:40

Löng biðröð á sýningu Gyrðis

Innlent | mbl | 24.4 | 13:02

Nýr leikskóli rís í Hamranesi

Innlent | mbl | 24.4 | 12:58

Nýti byggingaröryggisgjald til brunavarna

Innlent | Morgunblaðið | 24.4 | 12:18

Nýjar íbúðir á Völlunum rjúka út

Innlent | mbl | 24.4 | 12:00

Hildur, Rán og Ásta verðlaunaðar

Innlent | mbl | 24.4 | 11:41

Eldur í gámi í Vatnagörðum

Innlent | Morgunblaðið | 24.4 | 11:30

Ratcliffe byggir tvö ný veiðihús eystra

Innlent | mbl | 24.4 | 11:26

Vona að Orkustofnun veiti ekki virkjunarleyfi

Innlent | mbl | 24.4 | 10:35

„Skýr skilaboð til Seðlabankans“

Innlent | mbl | 24.4 | 9:59

„Okkur miðar í rétta átt“

Innlent | Morgunblaðið | 24.4 | 7:17

Tóku upp hanskann fyrir leikskólabörn

Innlent | mbl | 24.4 | 6:08

Skýjað með köflum og þurrt

Innlent | Morgunblaðið | 24.4 | 6:00

Beint frá Kína

Innlent | Morgunblaðið | 24.4 | 6:00

Hönnun sem bætir líf manna

Innlent | Morgunblaðið | 24.4 | 6:00

Tapa fimm milljónum á dag



dhandler